Heimskringla - 18.11.1909, Síða 3

Heimskringla - 18.11.1909, Síða 3
H E 1 M S K H. I N G L A WINNIPRC, 18, NÓV. 1909. Bls. » 2 Bækur Gefins FA NÝ.TIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM ÚR A Ð VELJA : — Mr. Potter frá Texas A?alheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd Robert Mantor# og Leyndarmál Cor dulu frænku. — Alt góðar sógur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nú er tfminn að gerast kaupendur Hkr. Það eru aðeins f>* eint 'k eft- ir af sumum bókunum. Heimskrinpla P.O. Box 3083, Winuipegr Cor. Portage Ave ancl Fort St. 28- AR. FÉKK FYRSTD VERÐLAUN Á. SAINT LODIS SÝNINQUNNI. Dag og kveldkensla. . Teleíón 45. Haustkensla byrjar 1 Sept. Bœkliogur meS myndum ókeypis. Skrifið til: The Secretary, Winnipeg Business College, IVinriipeg, Man. A. S. KAKBAIi Selur líkkistur og anuast um útf«rir. Allur útbúuaóur sA bezti. Enfreraur selur hann aLskouar minnisvaróa og legstaina. 12lNenaSt. Phone 30S Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islat di Miss KESBITT KVENHATTA SALI 112 ISABEL ST. Býr til alskonar kvenh tta í n/justu gerð. Skreytir með fjöðrutn, blómum og böndum og öðru nýtfzku stássi. Eud- urnýjar og skreytir brðkaða hatta. Alt verk VHtidað og verð sanngjarnt. Isl. konnm boðið að skoða búðina. — MISS NESBITT, 112 Isabel Street l*-ll-9 Prestarnir og játningarrritin. Að stofninum til inngangsorð til umraðu, flutt á presta- stefnunni á t>ing- vellli 1909. Eftir JÓN HELGASON lektor. Spurningin um aistööu prest- anrta til játningarrita kirkjannar, eöa spurninjrin um kenningarfrelsi presta, er vafalaust ein af þeim spurningum, sem oftast hafa á góma borið og ekki hnfa minstum ágreiningi valdiö innan véhanda evangelisku kirkjunnar á síöari tímum. þetta stendur upphaflega í mjög eðliLegu sambandi við sívaxandi kröfur manna um frelsi einstakl- ingsins á öllum sv'æötim mannlifs- ins, kröfur, sem yfir höftið að tala einlenna 19. öldina alla og 20. öld- in ltefir tekiö í arf frá henni. þess- ar frelsiskröfur eru aftur mjög svo eðl'ilegttr ávöxtur vaxandi skiln- imrs manna á persónttlegu mæti einstaklin'gsins. Aö sama skapi, sem mönnum hefi.r aitkist skjlning- ttr á mæti mannlegs persónuleika svo sem frjálsrar vent meö fullri ibyrgö á öllttm s:num gjörðttm, tefir mönnum einndg vaxið ldfandi óveit á öllttm böndum, er virzt ^aetu hefta þrótin persónuleikans og gjöra honum erfitt fyrir að ná ákvörðttn sinni sem frjáls maöur. Itldri tímum var alls ekki ljóst i.iidi hins tnannlega persónuleika sem frjálsrar vertt ; fvrir því gátu meitn bá horft með jaf'n.aöargeöi á vmisleTt það, sem vorum timum rys htigttr við sem beinlínis glæp- samlegti, og ekki að eins sætt sig við þoð, helditr og varið það. Og svo íhaldssamtir er mannsandinn enn í dag, að fjölda annjars góðra otr göfuglvnclra manna veit.ir afar- erfitt að áttfi sig á þesstim frelsig- kröfttm einstaklinjrnum til hatida, sem uppi erti á vorttm tímum, eða að skilja það, að einstakliii'guninn pieti þróast andlega nema í fulltt frelsi. En að bakj kröfunttm ttm kenu- ingarfrelsi presta stendur líka önn- ur mikilsverð staðrevnd, er gjörir þessar kröfur afareðlilegar og því sem næst sjálfsagöar. það er vax- andi þekking matina á upprttna, eðli og markmiöi játn.ingarrita kirkjunnar, sem prestarnár eru heit' uitdnir við í kenningu sin.ni, og tlfinn'.ngin fyrir því tilfinnan- !e; a mikla djúpd, sem staðfest er milli þess sk.iln'iiigs á guðsorðd í ritningunni, sem þar er haldið 'rara, eða ligvtir til grundvaifc.tr 'tlistunum þeirra og skiln.ings kirtjunnar marna á nálægum tfma. Játningarritin eru arfur, sem kristrj vorra tíma hefir fcng- ið írá lömrti liðnum tímum, þatt ertt til orðdn itndir krinrumstæð- um, sem sérstaklega einkendu þá tíma, með hliðsjón á hrevfingum, sem þá voru ttppi, og umfram alt mó'tuð af hugsuniarhættd þeirra tíma og þeim skilningii á kristin- dóminum, s-em þá var álitinn rétt- ttr. Rn tímarnir bafa breyzt og með beim ei-nr.itr hu^sunnrháttur- inn. IMannsandiun hefir aldrei stað- ið í stað, heldttr sífelt haldið á- fram rannsóknarstarfi sínu og sí- felt verið að vaxa að vdzku og ’ roska og sk,í1nin'Ti á bessu ljtif- asta viðíangsefni httgsandi matins- andans. Margt af því, sem já/tning- arritin innihalda og var álitið rétt og sannledkanttm samkvæmt á þeim tímum, er nú álitið sumpart vafasamt og sumpart rangt, og sknlnin.gur manna á kristdndómin- um er í ýmsum greinum orðinn allur annar en þá var. Gu&firæðd síðari tima hefir í ljós ieitt ýmsar staðhafnir, sem eldri tíma ekki ór- aði fyrir og þeir ekki heldur gátu þekt, svo skamt sem þeir voru á veg komnir í þekkingu sinnd, og brugðið nýjtt Ijósi upp yfir fjölda gamalla sanninda, sem nú horfa alt öðruvísi við oss en áður gjörðu. En þrátt fyrir þetta hafa menn til skamms tíma átt afar- örðugt með að átta sig á því, að nokkra nauðsvn bæri til að losa um játningarhaftið á kenmmönn- um kirkjunnar, og álitið kröfurnar um kenndngarfrelsi presta, ef ekki beinlínis sprotnar af ókirkjulegri sundrungaviðleitni, þá að minsta kosti alt of ótímabœrar tdl þess að þeim væri að nokkru sinnandi. Sannleikurinn er sá, að hvergi hefir íhaldssemi mannsandans lát- ið fremnr til sin taka en einmdtt inn.a.n véhanda kirkjnn.nar og trú- arbragðanna, og skilningurinn á öllum írelsiskröfum einstaklingn- ttm til handa átt jafnerfitt upp- dráttar og þar. Svo hefir þetta verið á öllum tímum og er enn í dag í tnörgu tilLiti — einnág intian hintiar' evangelisku kirk ju, sem eft- ir allri hugsjón sinni hefði einmitt át.t að verða heimkynni andlegs frelsis í öllum grejnum og þá ekki sízt í þeim efnum, scm hér ræðir ttm. því v.crður ekki neitað, að með sdðbót Lúters ljómar nýr dagur yfir kirkjunni, dagur, sem boðar frelsi frá margra alda ánauð, sann- færingar- og samvizkufrelsi innan kirkjunnrar. Rn það er ekki kirkj- unni að .þakka, að sú hin kirkju- lega frelsishreyfing, sem I.úter hratt af stað, kaínaði ekki í fæð- ingunni. því að það fær ekki dul- ist theinum, sem þekkir sögu vorr- ar evangelisku .kirkju, að mjög mikdð af starfi hennar eftir daga Lúters miðar að því að r.eisa skorður við því frelsi kirkjunni til hamda, sem Lúter barðist fyrir, og fer í ýrnsu tilliti i öfuga átt við það, sem hann ætlaðist til í fyrstu Rg segd í f y r s t u , þvi að það fær ekki dulist, aö sjálfur Lúter tekur í ýmsu tilliti að gerast “ó- lúterskur” með aldrinum og lendir j:4 jafnvel í mó'tsögn við sínar eig- in siðbótarfrumreglur. þessi stað- reynd, svo skiljanleg sem hún er og afsakanleg, liefði þó ekki þurft að verða framþróttn kirkjunnar til ineins, ef lærisvednum Lúters og sporgöngumöiinum hefði verið það ljóst frá byrjun, að siðbótin er verk hins u n g a Lúters, sem í mörgu tilliti er nokkuð annar maður en hinn gamli Lúter. En letta var eftirkomendum Lúters ekki ljóst, og fyrir því gat lútersk- an orðið að “lútersku”, það er : kirkjulegri stefmu, sem fremttr auð- kenddst af attda ófrelsis og þröng- sýni, eti söntmm frelsis- og fram- sóknaranda, og hin evangeliska kirkja um langan aldur fjarlægst svo hugsjón sína, að ekkert átti bar síður viðurkent heimilisfang cn samvizku og sannfæringarfrelsi einstaklin’rsins í þeim málttm, sem snerta kristindóm og kirkju. Á þesstt hefir orðið mikil breyt- ing á síðustu öld og umfram alt á síðttstu mannsöldrttntim tveimur, enda frelsiskröfttrnar orðið sífelt háværari og erfiðari að leiða hjá sér. En kenndngarfrelsd presta er krafa, sem menn hafa enn ekki fiengist til að sinna, það hugtak er enn í dag fremur illa séð ai öllum þorra þeirra lima kirkfunnar, sem eru sinnaadi andlegum málum. En þetta orsakast meðfram af því, að almenningi er ekki fyllil&ga ljóst, hvað átt er vtö, þegar talað er um k.enmingarfrelsi presta. Eina fiina fáránlegustu skýringu þessa hugtaks rak ég mig nýlega á í einu kristindómsmálgagninti ís- Lenzka (Bjarma), en tilefnið til þess, að blaðdð fer að athuga það mál, er, að ritstjórninnd hefir bor- ist til eyrna, að kenni.ngarfrelsi presta sé eitt þeirra mála, sem koma eigi til umræðu á þessari prestastefnu. Sem geta má nærri, fræðir blaðið lesendur sína á, að hér sé um sannarlega “tvíræða nýung” að ræða. það nedtar því ekki, að til sé samnarlogt og kristilegt kenningarfrelsi, — en það sé fólgið i því, að kenna eins og guðsotð kenni. En um það k.enningarfrelsi, sem hér eigi að koma til umræðu, farast blaðdnu orð á þessa leið : “Hitt kenning- arfrelsið' cr fólgið í því, að smá- hopa á hæl undan spiltum ald.uajl anda og kenna e k k i eins og guðsorð kennir, alveg afdráttor- laust, heldur auka það ýmist eða skerða eftir því sem hver vill heyra(! )”. Og svo bætir blaðið við þessari dýrlegu klausu : “En með því gera menn sig seka í því óráði að breyta á móti sannfær- ingtt sinni(! )”. Eg bendi hér á þetta eingöngu sem dæmi þess, hve langt þekkingarleysis-'belging- urinn getur leitt annars — að lík- fndum — góðvdljaða menn. En í sjálfu sér er ekki mikil ástœða til að furða sig á slíku hjá blaði þessu eða þeim sem að því stancla, er jafnvel annar eins maður og rit- stjóri Sameiningarinnar er ekki kominn. lengra í skilningi sínum á kenningítrfrelsishugtakdnu, en rattn gefur vitni hinn f.nrðulegd fyrirlest- ur hans nm gildi trúarjáitning- anna”, er út kom í fyrra ; þar gef- nr hann í skyn, að kenningarfrels- iskröfurnar séu allar medra og minna sprotnar af óvild og hatri til kristindóms og kirkju, séu “heiðindómttr í kirkjulegum dttlar- klæðum”(! ). það, sem ölltt fremttr ríður á í þessu máli, er, að menn geri sér fulla greiit fyrir því, hvað hér er um að ræða, — hvað átt er við með “ktnningarfrelsi presta”. Spurningin er i sjálfu sér afar- einföld. Hún er engdn önnur en þessi : Ertt kennimenn kirkjunnar t öllum atriðum kristdlegrar trúar bundnir við þann skilning á þess- um atriðum trúarinnar, setn hald- ið er fram í játningarritum þeim, sem kirkjan lögum samkvæmt við- urkennir ? Um þetta er spurt — og ekkert annað. Kenii/ingarfrelsismálið er engin nýung eins og sumir halda. þaö hefir t.a.m. verið á dagskrá í Danmörku síðan í byrjttn 19. ald- ar og er það enn. Meðal Dana hefir þessi “heiðindóinur í kirkju- legum dularklæðum” — sem séra J.B. kallar svo — ekki átt sér ó- merkilegri talsmenn eða ókdrkju- legri en rnenn eins og II. N. Clau- sen, N. Fr. S. Grundtvig, N. I,dnd- berg, Visby, Vilh. Birkcdal, M. Melby, L. Heiveg, A. Leth, Otto Möller, Jlorten Pontoppidan, Skat Rördam, J. H. Monrad o. fl., o. fl. Öllum þessum mönnttm kemur sama.ii um, að kenningarírelsi presta sé eitt af frumskilyrðunum fyrir sönnum þrifum ktrkju og kristindóms. Árið 1881 samþykti fjolmeruaur prestafundur í Askov áskorun til stjórnarinnar um kenn- ingarfrelsi og fullkomið afnám allra játningaskuldbindinga. A grundtvígskum “vinafundi” í öð- insvé 1890 er því haldið fram, að meðan prestarnir sétt bund.nir af prestaheitinu, kcmi barátta þedrra gegn vantrúnni að engu haldd, því að vitnisburður þeirra sé ekki frjáls — engin trygging fyrir, að hann byggist á persónulegri sann- færdngu. Og ári seinna heldur V. Birkedal því fram, að prestaheitið verði með hverju ári mein-hættu- legra fyrir þrif þjóðkirkjunnar og a nvel sjáE,.n' kristindóminn. Ar- ið 1902 skorar “Kirkeligt Sam- fttnd fra 1898”, — en í bví er meg- nþorri Grundtvígssinna meðal prestanna — á stjórmna, að breyta prestaheitánu á bessa leið . “Eg, sem veit mig í samhljóðan við hina evang.-lút.-kirkju, lof-i að hafa um hönd skírn <<g kvel Jmál- tíð eftir innsetningu drotnins og venju hinnar dönsku þjóðkirkjtt og eftir beztu sannfæringu að prédika fagnaðarerindið samkvæmt heil. ritningu”*). I allri þessari bar- áttu danskra presta fyrir kenning- arfrelsinu, heyrist bergmál orða Grundtvígs : “Hverjttm pr.esti í ríkis- eða þjóðkirkjtt verðttr að vera heimilt, að segja það, sem hann sem heiðarlegur maður álít- ur sannast og réttast um biblíu og kristindóm, ef menn 4 vorum dögttm eiga að geta lagt trúnað á orð hans. Sé honum ætlað ein- tröngtt að muðla fyrir munni sér tllar trúargreinarnar gömlu, hlýt- ur að fara fyrir lútersku trúnni líkt og farið hefir fyrir hinni kat- ólsktt : Trúin verðttr mentuðum mönnum ómögtilegiir hlutur”**). Á nœstliðnum vetr.i hefir mjög mikið verið ræ-tt ttm afstöðu presta við játningarritia í norsku kirkjunni. Thv. Klaveness, sem eft- ir allri andastefnu sinni er íull- komdnn kenningarfrelsismaður,kom þar hreyfingu á málið með fyrir- lestri ttm “þýðingu játningarrit- anna í lútersku kirkjttnni” * * * . þeir, sem i vetur taka málið upp til umræðu, heimta að vísu ekki Etilt kenningarfrelsi, heldttr heimta þeir flestir, að íeldar séu úr gildi nokkrar af játuingum þeim, sem lögum samkvæmt gdlda í Noregi, og vilja miða játningarskuldbind- inguna við postullegu trúarjátn- inguna eina og fræði Lúters hin minni. Aðalflutningsmenn þessa máls eru nafnkendir menn úr hóp hinna íhaldssömu norsku kenni- manna, prestarnir H. N. Hauge fra Skien, sem fyrir nokkru var kirkjtimálaráðg.jafi, og L. Dahle í Stavanger. þeir flytja mál sitt á hinum árlega norska kdrkjufundi * ) Sbr. einkarfróðlega ritgerð eftir lic. tbeol. Lindegaard-Peter- sen : “Symbolforpli'gtelser í den danske Kirke”. Theol. Tidskriít. 1908. * * ) Tilvitnuð orð, tekin eftir Norsk Kirkeblad 1909 bls. 18fi, eru sennilega úr riti Grundrvígs : Dcn danska Statskirki upartisk be- tragtet. Kh. 1884. * * * ) þetta ágæta erdndi er prentað í “For frisindet Kristen- dom I. Christj. 1906”. •••• WLIN HOTEL iló AdelmcL* Sr. Wiimipe* BeZfn $1.50 A dnfcf hús < Vestnr Conntia. Keysla ÓKeypis miHi vhlIisiö^vh Otf h’tssins A og, de»fi. A h yaiiitn# hii.sbez fl. Við SKltt InÍH dl> kH ÓsKhísI. W liÍHtn A ve 9'r»etÍHkanð f*» hjn húsmm ^ O. ROY, eiga di. Giftingaleyfisbréf se'ur: Kr. Ásg. Benediktsson 540 Simcoe st. Winnipeg. Gimli Hótel G. E. SÓLMUNDS60N eigandi Óskar viðskifta íslendinga sem heimsækja Gimli bæ. — Þar er beini beztur f mat og drykkjar- fðngum, og aðböð ges'a svo góð sem frekast er hægt að gera hana. Hótelið er við vagnstöðina. Gistið að Gimli-Hótel. JIMMY’S H0TEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : James Thorpe, Eigandl A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel Ðesta verk, ágœt verkfæri; Rakstur 15c en Hárskurður 25c. — Oskar viðskifta íslendinga. — MARKET H0TEL U6 PRINCESS ST P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPEG "iwztu teRuudir af víi.föuuuni og vind i n. aðhlynnÍDg góð htiai endn'b»tt Woodbine Hotel Stærsca Hilliard Hall 1 Norövesturlandiro Tlu P»»ol-borð.—Alskonar vfnog vindlar 'PlíHOI* A lll^hb Eigendnr Arena Rink Undir nýrri stjórn Opinn fyrir Hjól- skauta skemtun Hoi naflokk i á kveldin ■bm ■ ■ ■ ..... 'HlOlllÍIIÍOII llilllk MlíE DAMEAve. BHAXCH Cor.NenaSt VÉR GEFUM WÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI- «JÓÐS UEILDINNI. — VEXTIR BOKGAÐIR AF INNLÖGUM. rlÖFUÐSTOLL - - . $3,983,392.38 . <<AI<LSJ0DLK - - $5,3oo,uoo.oo H. A. BRIGHT, MANAGER. 50 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU hans befði yfirg.efið móðurina, þegar hún ól hann, og tdl þess að skýla sneypu sinni og sönnuninni fyrir henni, heíöi hún sezt að í þessum lélega kofa. Nú liðu tvö ár. Alt elddst, og málæðið um son bennar v.ar næstum hæitt. Auk þess studdi hin blíða og auðmjúka framkcma hennar að því, að jll niálg'U tungurnar þöginuðu, og m,. rgir urðu tál aö vorkenna hdnmi starfsömu saumakontt. það hla.ut líka að haía þau áhrif á hin eðallynd- ari hjörtu, að hluttekning þeirra og umönnun f.yrit konu þessari vaknaði, sem liföi eingöngu fyrdr son sinn, þessi vesalings yfirgefn'a k< na, með blíða og andríka an.dlitið, með hið himneska þolgœði, sem skiein út úr dökku, fö.gru atigunum hennar, — þessi kona, sem ekkd átti annað í hcdminum en elskuverða drenginn sinn, sem hún helgaði alla sína daga og nætur — hún, sem bar með sér að hún var aí góðu fólki komdn, og bjó samt sem áður í lélegum bónda- kofa, án þess að sækja nokkuð til annara, og án þess að þiggja styrk af öðrttm, þó hún ættd kost á því. . Ilúsfrú Sterner haíði aldred hedmiboð í kofa sínttm, og tók aldrei á mótd öðrum gestum en þedm, sein komu til a'ð bdðja ttm vinnu. Oft var httn beðin aö hjálpa til tneð saumavinnu á höfðingjasetrtmum, og þar ©S hún kynti sig sem dngleg og áredðanleg saumakona, brast hana aldred vinmt. S4 eini, sem jaínaðarlega heimsótti húsfrú Stern- er, var Bergholm prestur. þessi eðallyndd maðttr fann sanna nautn í því, að tala við híina, hún var v'ar svo auðug af göfugtim tilfinningum og góðum Imgmyndum. Hann efaðist aldrei um, að hún hefði fengdð gott uppeldi, og það eð Hún var dóttir garð yrkjumanns, áledt hnnn menttin hennar tmklu medri, en slíkri stöðu fylgir jafnaðarlega. Mórits var oröinn uppáhald prestsins. Hjá hon- FORLAGALEIKURINN 51 um iatm hann alt það, sem hann óskaðd eftir að mna hjá synd sínum, alla þá viðledtni eftir að ná (,ekkingu, alla andans hæfileika og atgjörvi, sem gáfu nonum von um, að hann síðarmeir mundi hljóta vircingu og ánægju af þessum lærdsveini sínum. jonur prestsins var ekki hnedigður fyrir bóknám, en .ótti meira gaman aö smíðav.innu og öðrum störf- utn, og því hlakkaðd presturinn svo mjög til þeirrar ttindar, er han.n ásamt hinum iðna og námfúsa læri- svedni sínum gat byrjað að yfirfara hin gömlu gull- aldarri.t og í hluttekningarríkri sál að vekja sömu a. d un að hinum ágætu fornaldarbókmentum, eins pg hann sjálfur bar fyrir þeim, sem einnig hafði verið liLnum rík hug.gun á hinni mæðusömu æfibraut hans. Eins og áður er sagt, voru tvö ár þorfin í ald- anna skaut. Stjernekrans gredfi, edgandi Óðinsvíkur, var á ferð um útlönd, en húsfrú Sterner bjó í góðu nœðd í kofanum, og borgaði leiguna fvrir hann m.eð því að sautna fyrir umiboðsmanninn. þessi tvö ár hafði húsfrú Sterner oít ábt erfitt, cn þó hafSd hvorkd hún né sonur hennar liðið nauð, meðan hún var hedl hedlsti. En árevnsla og nætur- vökur unnu bug á hedlsu hennar, svo að hún haiði í r 'ið að halda við rúmið nokkra daga, þegar sagan bvrjar. það hefði verið auðvelt fyrir húsfrú Sterner, að fá a.lla þá hjálp, sem hún þurfti, heíði hún viljað, því margir voru fúsir til, að rétta henni hjálpar- hönd, e,n hún vildi ekkert þiggja af öðrum. það má kalla það dramb, sérvizku eða ltvað sem menn vilja, en að betla — vera öðrum til byrði — það var að tcnnar skoðttn margfalt verra en mikill skorttir. — * í g V'cdt það”, sagði hún, “að þoir tímar geta kom- i\ að ég v.er'i að lei'ta á náðir kristinnar miskttnn- S'pm;, og þegar þar að kemur, skal ég með auðmýkt bera þá byr&i, en á meðan mér vinst nokkurt þrek 52 SÖGUSAFN heimskringlu tdl að geta unnið, á meðan nokkur annar möguleg- j ledki er til að geta bjargast, þá ætla ég ekki að j betla, — heldur vinna fyrir mcr með mínum edgin höndum, það er skylda mín. Betl er óheiðarlegt, en vinna er hedðarleg”. það var stærilæti fátæktarir.nar og mikillæti móðnrástarinnar, scm vildi að sonttr hennar gaeti síðarmjeir sagt : “Mamma, ég á alt þér að þakka”. Eítir þessa útúrdúra snúutn við okkur aítur að þedtn októbermorgni, þar sem. við yfirgáíutn Mórits við bœkurnar sínar í koíanum, og móður hans sof- andi. IV. Lærisveinarnir. Morguninn var votur og kaldttr, hvergi sást til lofts, og öðru hvoru rigndi. Klukkan var hér um bil hálf níu, þegiar Mórits lct aftur bækurnar og lædddst að rúminu. Með mikilli varkárni dró hann rúmtjaldið til hliðar, og horfðd ástríkum barnsaugttm á andlits- drættina, sem skreyttir voru sælu brosi frá landi draumianna. Hann lieyrði hana nefna nafn sitt í svefninum. “Mórits — sonttr minn ! ” þetta voru orðin, sem læddust yfir varir hinna sofandi kontt. “Hún hugsar um mig, hana dreymir um mig”, sagði drengurinn við sjálfan sig. “ó, góða, elsku mamma". Hann laut niður og kysti hvítu, mögru hendina, sem lá o£an á rúmíötunum. Svo íéll hann á kné, FÓRLAGALEIKURINN 53 spen.ti greipar o.g bað : “Góði guð, gefðu mömmu heilsuna ai'tur, svo hún. geti verið glöð og ánægð, og leyfðu mér að deyja í hennar stað”. Á sama augnabliki hreyfði móðir hans sig og vaknaði. Ánægjubros lék um varir hennar, þegar hún sá son sinn knéfalla á gólfinu við rúmið sitt, og biðja guð að gefa sér góða heilsu og ánægju. “Mórits ! ” sagði hún lágt og opnaði faðm sinn. Drcngurinn fól höfuö sitt við brjóst hennar. “Hvernig líðttr þér í dag, tnamma ?" spurði hann. “Ég cr dálítið skárri", svaraöi hún þreytulega. I “Ég vona að verða bráðum vel frísk”. Tdl þess að hrvgg.ja ekki drenginn sinn, sagðd húu | þetta, þó hún fyndi að veikin var fremur að aukast I cn réna. “Vdltu að ég verði heima hjá þér í dag,mamma?” “Ned, nei, þú mátt ekki vanrækja nám þitt, prcst'inum kynni að mislíka, ef þú kæmir ekki. Farðu sonur minn. Ég ætla að lesa í biMíunni á meðan, fvrst ég er ekki fær um að vinna”. “Viltu fá nokkuð að borða?” “Ned, ekkj fyr en þtt kemur aítur um dagverðar- tímann. Ég er ekki svöng". “'Gott, mamma. I kvöld íer ég aítur út í skóg að sækja elddvdð, svo þú gietir fengið nœgan hita. Ég ætla að gera það á hverjum degi, þangað til þú ert orðin svo frísk að geta unnið, svo vdð getum key’p.t edtthvað. En hvaðan eigum við að fá mat, það litla, sem við áttum, er þegar búið”. “Hugsaðu ekki um það, litli drengurdnn minn, það verða ednhver ráð til þess. En farðu nú, svo þú verðir ekki of seinn”. Mórits hlýddi, kysti hönd móður sinnar, tók bækurnar og fór. Áður en hann kom til þorpedns, varð hann að

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.