Heimskringla - 02.12.1909, Síða 3

Heimskringla - 02.12.1909, Síða 3
HEIMSKRINGLA VVINNIPEC, 2. DES. 1900. Bls. » 2 Bækur Gefins FÁ NÝJIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM Ú R A Ð VELJA : — Mr. Potter fré Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd Robert Manton og Leyndarmál Cor dulu frænku — Alt góðar sögur og sum- ar égætar, efnistniklar, frððlegar og speunaudi. Nö er tfminn «ð gerast kanpendur Hkr. Það eru aðeitis f* eint k eft- ir af sumtim b(5kunum. H e i ni 8 k r i n i' 18 P.O. Box3083, Winuipeg Cor. Portage Ave anH Po-t St 28. ^ Uí FÉKK FYRSTU VEKÐI.AI N Á SUM LOUIS sfNINGUs'NI Dag og kveldkensla. Telefón 45. Haustkons.a byrjar 1 He/jt. Bæklingur með myndum ókeypis. Sloití* t.-l: T.'e Se'ret.1 y •' <» . pe Buxuie*» Colleue, tVtnuipei/ .)/ > , A H. ItAltDAL 8elnr ltkkistur ob snnast um áifarir. Allnr útbánaftnr sA b- zti. Enfremur selur hann al skouar minnisvar&a >*» legst-'ina. 121 NeriaSt Pho-ie tfOH Sendið Heimskringlu iil vina yðar á Islai di Miss SESBITT —m——a—Kei KVENHATTA SALI 112 ISABEL ST. Býr til alskonar kvenhatta 1 nýjustu gcrð. Skreytir með fjöðrutn, blómum og b-indum og öðru nýtfzku stéssi. Etid- urnýjar og skreytir brúkaða hatta. Alt verk vandað og verð sanngjarnt. Isl. konnm boðið að skoða búðina. — MISS NESBITT, 112 Isabel Street lMl-fl Prestarnir og játningarrritin. Aö stofninum til innganrjsorð til umrteöu, flutt á presta- stefnunni á t>ing- vellli 1909. Eftir JÓN HELGASON lektor. (Niðurlag). En hvað er nú vdð þettia að at- huga< ? Við þetta er það að athugia, að hér er verið að eióbinda (eða eins og nú er : hoitbiuda) kirkjunnar þjóna við ófullkomin mannasmíða. Hvað snertir postullegu trúar- játninguna, þá stendur að vísu nokkuð öðruvísi á lienni ©n hinum játningarritunum, að því ley.ti sem llestir ldðir hennar eru svo til orðrétt teknir úr nýja testament- inu ; en ednmitt þess vegtta ætti ekki að vera þörf á sérstakri heit- bindingtt vjð hana, þar sem prest- arnir eru bundnir við guðs orð í heiilagri ritningu. * ) Um hinar játningarnar allar er það að segja, að þær bera á sér tnargvísleg fingraíör hins ríkjandi aldaranda þeirra tíma, sem þær ;ru íramkomnar á, eru mótaðar af hugsunarhætti, sem er harla fjarlægur htigsunarhætti vTorra tima, og innihalda jafnvel kenning- ar, sem óhætt mun að segja um, að erfitt sé að samríma evangelii J’esú Krists, að ekki sé meira sagt. I.íti maðttr á Níkeu-játninguna, svo ég haldi því nafni þó rangt sé, þá blandast engttm hugur ttm, að þar talar býzantínska guðfræðin í alveldi síntt, mótnð íif hugsunar- hætti þeirra tíma eins og hann var, gagnsýrður af hinni grísku hedmspeki, lítt skiljanlegur vorri httgsun og jafn ósamrímanlegur rökfræði vorra títna og sálarfraeði. Níken-játningin er miklu fremur háspekileg útlistun trúarinnar, en eittiföld kirkjuleg játning hennar ; en f.'tt er jafn-óviðunandi í tnVar-j játningu, setn háspekilegar útlist- anir þeirra hluta, setn "au.ga ckki sá og eyra ekki heyrði og ekki hefir komið ttpp í hnga nokkurs manns”. Attk þessa hefir játningin sífelt meðfram tillit til trúíræði- iegra ágreiningsmála, sem allur meginþorri nútíðarman.na krist- inna hefir enga minstu hugmynd um og botnar ekkert í. Um Atanasíusar-játninguna er að ílestu leyti hið sama að segja, en hún hefir það þó fram yfir hin- ar játningarnar, að hún hefir að geyma atriði, sem beint verða að teljast ókristileg. Hún hieimtar trú á háspekiLegar útlistanár á sam- *) Svo aðdáanleg, sem þessi játning er fremttr öllum öðrum trúarjátningum, verðttr þó ekki sagt, að htin sé f tt 11 k o m i n játning hdnnar kristnu tritar fnem- ur en aðrar. þ v í verðttr nattm- ast mótmælt, sem dr. A. Harnack hiefir sagt, að fullkomin getd sú játning ekki talist, þar sem ekki sé ‘‘hiaft neitt tillit til prédikunar frelsarans, framkomu liatts allrar gagnvart fátækum og sjúkum, toll- beimttimönnum og biersynduvum, til persónunnar eins og hún ljóm- ar á móti oss í guðspjölhtnum” (sbr. A. Harnack : Reden und Aufsat/.e I. bls. 254). bandi guðdómspersónanna í þrenn- inp-ttnni, og á sambandi hinnar guðlegu og mannlegu náttúru fraiaarana sín ú xnilli, gjörir þeasa trú bA bsrinu sáluhjálpÉtr-akilyTÖi og rnisskaitir þannig xnÁð öllu hug>- takið ‘‘sálubjálpleg" trú”. þrisvar sinnum þykir ástæða tál að taka það fram, að ómögulegt sé að verða hólpinn nema maður trúi hinttm lítt skiljanlegu útHstunum. En slíkt cr algerlega gagnstætt þeim anda krdstnu trúarinnar, sem a:tti að vera ráðandá í slíktt játn- ingarriti. Alt slíkt er talað af öðrum anda cn hans, sem sagði : ‘‘Komið til mín allir þér, sem erf- iðið og þunga eruð hlaðnir, ég mun veita yður hvíld", án þess að minna á nokkrar játningar, — en hann fékk líka þann dóm hjá sam- tíð sinni, að hann “talaði ekki eins og hinir skriftlærðu". Svo ég því nœst snúi mér að sér- játningum vorrar eigin kirkju, þá verður því ekki neitað, að Ágs- borgar-játningin er ágætt rit og merkilegt, þegar miðað er vtð þann tíma, sem hún er framkomitt á. En alt fyrir það ber hún á hv.erri blaðsíðu meira og minna á- takanleg merki sinna tíma, merki þeirra kringumstæðna, sem leiða -til þess, að hún er santin, og þess tilgangs, sem hún er samin í. Og jafn-áredðanlegt er liitt, að þar er haldið fram kenningum, sem fæstir — ef nokkurir — sem skyn bera á þati el'ni, mundu fáanleigir til að verja á vorum tímum. Enda hefir jöldi hinna ágætustu manna kirkj- annar á næstiiðinni öld í einlægni ;átað með kirkjusagit'fræðingnum ágæta, Neander, að þótt þeir jörðu það fylsta tilkall til að .allast evangelisk-lúterskrar trúar, væri sér þó ómögulegt að sam- ínna öllu því, er stæ&i í játning- anni frá Ágsborg, — og er þaö þvi síður furða, sem sjálfttr höfundur- nn, Melankton, gat það ekki er frá leið, svo sem kunnugt er. Hitt ltefði verið miklu meiri fttrða, ef kristnir menn á vorum tímum, sem þekkja játninguna, heíðu get- ið samsint henni í ölhtm greinum. fíg skal drepa á nokkur atriði. — Hver vill á vorum dögum verja 14. gr., sem stranglcga fyrirbýður alla leákmanna-prédikun í kirkj- unni ? * ) Eða hver vill nú á dög- um undirskrifa fyrirdæmiit'gardóm 9. gr. yfir Endurskírendum og öðr- um, sem halda því fram, að börn geti orðið hólpin án skírrtar, og atyðja með því að þeirri lítt kristilegu skoðun, að börnin, sem óskírð deyja, glatist ? Jafnvel hinn mikli trúíræðingur 17. aldarinnar Jóh. Gerhard gat ékki fylgt játn- ingunni hér fyrirvaralaust og minti á orö Agústíns, að það væri “ekki vöwtun sakramentanna lteld- ur fyrirlitning fj'rir þedm, sem leiddi dóm yfir manninn". Ég vil eninfremur minna á 11. gr. um skriCtirnar, þar sem kent er að halda skuli í söfnuðunum heimul- legri aflausn ; ég veit ekki botur, en að þessi grein sé gjörsamlega fallin úr gildi hvarvetna í hinni evang. lútersku kirkju. Ég vil einnig nefna 2. gr., þar setn kent er, að upprunaspillingm eða erfða- syndin dæmi seka og steypi í eilífa t'lötun þeim, sem ekki endurfæðist fj’rir skírn og heilagan anda. Og loks mœtti ég minna á 17. gr. og *) Jafnvel hinn tnikli játtiin'ga- talsmaður, séra Jón Bjarnason í Winnipeg, hefir neyðst til að loka augum sínum fyrir þeirri grein. Eins Sigurbjörn kand. hjá oss. það, sem þar er kent um eálíía út- skúfun og fyrirdæmingardóminn, sem þar er uppkvaðinn vfir þeim, setn baldi ítam þúsundáraríkis- kenAÍngúími. Ég veit það ^«1, að alt þotta þótti-“góð latína” ú sínum tíma Og hneykslaði fáa menn, ef nokk- urir hafa verið, slíkur sem hugsun- arháttur manna var. En skiln.in.g- ur manna á guðsorðd hefir breyzt svo mjög á þeim 400 árum, sem liðin eru síðan I>úter hóf siðbót sína, að það verðiir aö teljast býsna viðurhlutamikið að skttld- binda kennimenn vorra tíma við jafn-vafasöm kenningaratriði og | þessi. Loks ber að minnast á fræði Lúters hin minni. Vafalaust voru þau ágœtt rit á sínum tírna ; en mundi nokkur af alvöru vilja halda því fram, að það rit samsvari kröfum vorra tíma eða iumháldi svo fullnægjandi skýringu þeirra hluta sem skyldi, er þar er verið að útskýra? Ég vil benda á út- listunina, sem þar er gefin á sakramentunum báðum — hverju eru menn bættari ? Skírnin er lát- in tákna, ‘‘að hinn gamli Adam í | oss eigi daglega aö drekkjast og j deyja-----og síðan daglega fram j að koma og upp aftur að rísa nýr j maður” — útskýring, sem ekkt J stendur í neinu sambandi við at- ' höfnina, edns og hún er um hönd höfð vor á meðal, og hefir auk j þessa alls ekkert tiilit til ung- ! barnaskírnarinnar. Eða mttndi nokkur þora að halda því fram, að útskýring Lúters á kveldmál tíöarsakramentinu væri þess eðlis, að það yrði með réttu talið goð- gá, aö víkja frá hetini ? Ií&t tnundi [>að, sem sagt er utn töfra (ma- gisk) -áhrif orðsins í báðum þess- um úUistunum verða talin íyllilega evangelisk kenning ? lvftirtekta- vert er það, að engin af barnalær- , dómsbókum vorum heíir treyst sér i til, að halda skýringu Lúters í þessum efnum, en reynt að koma 1 með nýjar skýringar, setn ekki eru Lúters. Og þó á það að vera regla j og mælisnúra fyrir trú og ketin- ingtt presta vorra, setn haldið er frant í fræðunum ! En þar sem nú játningarritin samkvæmt þessu, setn nú hefir ver- ið tekið fratn, eru og verð-.i ófull- komin mannaverk, liggnr í hlutar- ins eðli, að óráð er að eigna þeim lagagildi í kirkjuntti íyrir | allan tíma. þau geta að vístt sýnt oss, hvernig menn á ýmsutn thn- tim hafa skilið og útlistað hin . guðlegu sáluhjálparsanndnd'i,— þau ! geta vel staðið setn metrasteinar meðfram vegi hinnar kirkjulegu framsóknar, er sýna hve langt menn voru komnir í skilningi hins opinberaða orða á þeim og þetm tímum, en með því að edgna þeim það algildisvald, sem þau hafa haft í kirkjunni — ef ekki á horöi, þá í orði — síðan daga 17> aldar trúfræðinganna, hafa menn gjört þau að tjóðursteinum, sem í mörgu tilliti hafa staðið eðlilegri íram- þróutt í vegd. Menn gengu út frá því, að játningarritin hefðu að geyma hinn algjöra sannleika í öll- um greinum, af því að kenning þeirra kom heim við það, sem var sannleiktir í þeirra attgum og rétt- ur skilningur á gttðsorði. En hitt hugkvæmdist þeim ekki, að öll guðfræði og allar guðfræðilegar útlistanir eru háðar takmörkunum sinna tíma, að engin játningarrit eða trúfræðikerfi hafa itokkru sinn-i flutt sannleikann í fttllkomnari tnynd en þeirra tíniar höfðu höndl- að hatin, og að öll játningarrit og trúarlærdómakerfi og kirkjufunda- ályktataj: eru. aííelt mótað al hugs- uaarhætti einhverxar ákvaðinrtfit stsínu og með hliðsjón á alveg sér- stökum sögulegum kringumstæð- um. 1 fæstum orðum : þeir gleymdu hinu gamla, góða postul- legtt orði, sem aldrei fyrnist, orð- inu um þekkinguna, sem er í mol- um. En þar sem vér verSum að játa að þeKking vor sé öll í molum, getur þiið aldrei réttlæzt til lengdar, að heitbinda kennimeim kirKjuunar við útlistanir longu lið- uma. alda á sanuindum kristin- dómsins, eins og þar væri um hittn algjöra santileika að ræða. 4. En það sem að síðustu gjörir kröíuna uut kenningarfrelsi presta oilu oðru íremur rettmæba er þó þaö, að þ e s s ; edðbiuding eða heitbinding prestauna við játningarritin ríð- algjorlega í bága við höfuðfrumreglu vorr- ar evangelisk lútersku k i r k j u, sem var undirrót allrar siðbótariunar. Hver var þessi höfuðírumregla ? þessi höfuðfrumregla var sú, að heilög ritning skyldi vera hin eina óbrigðula regla og mælisnúra trú- ar og kenniugar í kirkjunni á öll- um tímum. Hvers vegna ? Af þvi að heilög ritning og hún ein ltefði að geyma hinn eilífa og óbreyti- lega sannleika til sáluhjálpar. það var ltfandi tilfinning Lúters fyrir ví, að katólska kirkjan hefði hrak- ist uf réttri braut inn á skaölegar villubrautir, er hún setti erfikenn- nguna (en til erfikenningarinnar iier að telja játningarritin) yfir ritninguna, er meðal annars hratt honum út í baráttu við veraldar- innar voldugasta félag — hina kat- ilsku kirkju — og knúði hann til að yfirgefa móðurskaut kirkjunn- \r, er hann sá hve fjarri það var henni, að þekkja sinn vitjunartíma. )g þetta var enn ekki fallið í 'leymsku er Satnlyndisreglan varð til — hið mikla trúfræðilega dedlu- rit, sem viða í lúterskum löndutn hefir verið lögfest játndngarrit, þótt ekki sé það svo hjá oss né í hinu danska ríki. í inngangi rits 'iessa, sent er santið á árunttm 1570—80, er gjörð grein fyrir af- stöðu játningarritanna til ritning- arinnar, með svoíeldum orðum : “Játningarritin hafa ekki dómara- vald, því að sá heiðttr ber ritning- mini eintii saman, heldur eru þau a ð e i n s vitnisburður um trú vora og útskýring heitnar, er sýnir hvernig hinar helgtt bækur (ritn- ingarinnar) hafa verið útlagðar og útlistaðar í kirkju guðs á ýmsum tímum í þedm atriðum, sem ágreiningi hafa valdið, af þedm kennendum, sem þá lifðu, og með hvaða röksemdum þedm lær- dómutn hefir verið hrundið, sem komu í bága við heilaga ritningu". Og um ritninguna segir svo í upphafi inngangsins : “Vér trúum, kennum og játum, að hin eina regla og tnælisnúra, sem allir lær- dómíir og allir kennendur eiga að dæmast eftir, sé einvörðungu hin spámannlegu og postullegu rit gamla og nýja testamentisdns....... Öll önnur rit gamalla og nýrra kenitenda, hverju nafni sem nef:iast ber ekki að meta til jaiits við h&ilaga ritningu ... og ekki að veita þeim viðtöku sem öðru eða (Frarnhald d 4. bls ) tCMMOOMW ROailN HOTEL ilð Adelaide St. Wumipen Bezt.K $1.50 k dnabús I V'estnr CaUadH. Key s'a ÓKeypia milli vaniistöi'vii oi{ hússins s i.ótt i oe deei. A h yiniiine hi is bes «. Við smfti I<lei óstesst. W llinti! Avf> sutetiskanð f»i hjá húsium . O. ROY, eigandi. „ Ut»»MMM«»t» )M»MMmI Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Áag. Benediktsson 540 Simcoe st. Wimiipeg. Gimli Hótel G. E. SÓLMUN Db60N eigandi Óskar viðskifta íslendinga sem heimsækja Gimli bæ. — Þar er beini beztur í mat og drykkjar- fiingum, og aðbúð ges a bvo góB Stíut fr< kast er hægtað gera haua. Hotelið er við vagn8töðina. Gistið að Gimli-Hótel. JIMMY’S H0TEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, Í8LENDINGUR. : : : : : James Thorpe, Elgandl A. S.TORBERT’S RAKARASTOPA Kr 1 Jimmy’s Hótel Besta vork, Agnt verkfæri; Rakstur I5c en Hárskur&ur 25c. — Oskur viöskifta íslendinga. — MARKET H0TEL I4fi PRINCESS ST P. O’CONNELL, elgandt, WINNIPEG i ./l u teKuiidii af vi. föuguui v.uil 1 aðhiynnine aóð húsi ’ end.. bætt Woodbine Hotel S'.wrpáa Rilliard Hall 1 Nor&vestnrlandiru Tlu Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar l.snnon A lieliii Kieendnr. Arena Rink Undir nýrri stjórn Opinn fyrir Hjól- skauta skemtun Hornaflokkur á kveldin ^IKmiiitioii ilaiik XOTRE DAMEAve. BKAXCH Cor. Nena St VÉR GEFUM SÉRSTAK AN GAU.M AÐ SPARI- SJÓÐS DEILDINNI. — VEXTIR BOKGADIR AF INNLÖOUM. HÖFUÐSTOLL ... »3,983,392.38 SPAKISJÓÐUR - - $5.300,000.00 H. A. BRtOHT, MANAQER. 66 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU verðum að g»ra okkur ánægð með það, sem við get- um fengið fyrir þá”. “Fjóra dali fyrir tvenna bolla?" sagðd ráðskonan, “það er mjög ósanngjarnt. Mamma þín er ekki með sjálfri sér”. “Mamma er fátæk og hefir ekkert að b^rða”, sagði Mórits grát. ndi. “En hún er eins hyggin og aðrir”. “Hvað beitir þú, drengur minn?” spurðd ráðs- konan. “Mórits Sterner". “ó, þú ert sonur fátæku saumakonutmar, sem á heánta í þorpinu. Svo hún er orðin v.eik, Y'esalings konan. Hún er annars ving arn eg og starfsöm og saumar ágætlega, þann vitnisb rð verð ég að g.fu gennd, því hún hefir saumaö m; rgt fyrir mig". “Jæja, kona góS", sagði Mórits, “þá líklega leyf- ið þér að ég fád að tala við barúninn". “það er ómögttleg.t í dag, drengur minn, þvi það verður mjög fjölment við dagVerðinn, og barút inn er nú að fara í spariíötin. Auk þess hafa margtr gest ir írá Stokkhólmi verið bér undanfarna daga. En ég kenni í brjósti um mömmu þína, og því œtla ég að geta þér ögn af maí. þegtr htnn cr báinn, þá geturðu komið aftur og f.ett.gið mcira, unz rhamma þín er svo frisk, að hún getur unnið". “þér eruð mjiig góð", sagði drengurinn, “en móðdr mín hefir fyrirboðið mér að þiggja ölmusn. Hún segdst ekki vilja betla, heldtir vinna fyrir sér”. “það er alveg rét.t g.ert af móðttr þinni meðan hnn er heilbrigð", sagði ráðskona.n með dálitilli þykkju. “En þar eð hún er YTeik nú og getttr ekki unttið, þá verður hún að líkindum, eins og aðrir, að þiggjit liðsinni aítnara. það er engin minkun. Segðu mömmu þdnni það". FORLAGALEIKURINN 67 “Ég get þá ekki fengið að selja bollana mína?" sagðd drengurinn angurvær. “l.f þeir væru ekki svona dýrir, kynni ég máske að kattpa þá”. “Um hvað eruð þdð að spjalla ?” spttrði kvenrödd hak við [>au. “ö, jómfrú Lovisa", sagði ráðskonan viö laglega og l.einvaxna stúlku, sem komin var inní eldhusið, ' h rna er drengur, sem vill selja tvenna bolla. Má- ske þú vij’r k'attpa þá?" ’ “Ilvað eiga þcdr að kosta?” sptirði jómfrúdn um leið og hún gekk til þeirra. ‘‘Hann vill fá íjóra dali fyrir þá". “1‘jóra d.ili ! það er býsna hátt verð. En þeir eru s tmar'ega fal'e.ir líka. Kanske barúnsfrú- in vilji kaupa þá, henni þykir ntákið til postulíns kotr.a". “Jæja, láttu dreit.ginn þá fvlgjast með þér upp á loftið tl b.ennar”, sagði ráðskonan. “Ég kenni í Irjóst um barndð, hann á fátæka og veika móður, en viill ekki þ’ggja ofurlítið af mat, sem ég bauð h num. Ég býst við, að móðir hans hafi mf mikið sj'Tsálit tiil að vilja betla”. “Komdu með mér, litli vinur", sagði fallega her- bergisþernian. “Ég skal reyna að útv.ega þér kaup- anda, cf þú selur ekki of dýrt, því annars er ég hrædd um, að b rúnsfrúin vilji ekki skifta Y’ið þig. Hún er edn af þeim, sem þykir Y-ænt um skildfttigania’’, bœtti hún við hlæiandi, — “.en við skulum nú reyna samt". Mórits lét bollana sína ofan í körfuna, og fylgd- ist m.cð þernun.ni upp breiðan steinstiga, sem lá upp á eísba lof'tið. Síðan g-engu þatt eftir löngtim gangi og að dyrum, sem voru YTið endann á honum. “HinkraCu við hérna, drengur minn”, sagði þern- 68 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU an, “ég ætla að fara inn og spyrja frúna, hvort hút vilji tala við þig". Fáttm aug.nafclikum síðar kom hún aftur og benti honum að koma inu. Mórits hlýddi, en feiminn vai hann, hcnum sýndist alt svo stórt og ríkmannlegt, og um leið og hann sté á verðmiklu gólfábreiðuna, skalf hann. “H. rn.a er drengurinn, náðuga frú", sagði þernan. Mórits leit upp og horfði í kring utn sig. Á skrautk’gum lcgu" ekk sat kona, á að gizka þrítug, andiitið var laglegt, en ekki gáfulegt. Krin.g utr tnunitinn vottaði fyrir hæðnisdráttum, sem voru aða! einkennd andlitsins. Hún vas býsna feát. og klædc! fallegum fötum. A fót iskörinni, hjá fótum hennar, sat lítáö stúlkubarn, á að gizka 4 ára. Hún YTar framúrskarandi fögur og ljÓ9mórauðu augun hennar voru mjög fjörleg og gáínaleg. í hægdndastóL rétt hjá legufciekknum sat ungnr maður með gáhtlegan andlitssvip. Annari hen/intii studdd hann á YTegg- borð, en í hinni. hélt hann á bók. Lítill drengur hér um bil 6 ára gamall, hljóp ttm gólfið.með skraut legan barna-daggarö í hendi, og lék sér að því, að hörgva rneð hon"tn út i loftið. Strax og Mórits sá þessar manneskjur, datt honum í hug fólkið í Y'agn- inttm, sem fór svo illa tneð hann, þegar hann kom úr skóginum m-eð elddviðarbaggann smn. “það hlýtur að vera sama fófkið", hugsaði hann tneð hryllingi. “Ldtli drengttrinn, sem barði mig með svipunnd, frúin með hartiið í kjöltu sinni, vin- gjarnlegi maðurinn, sem sncypti drenginn, — þatt eru hér öll. það van.tar að eins harðúðttga manninn, sem skammaði mig og kallaðd mig þjóf, en hann kemur máske bráðum". Af þessum hugsttnum vnrð Mórits svo hræddur, að hann gat naumast staðið. "Hvað er það, drengur mánn?” sagði frúin kæru- FORLAGALEIKURINN 69 Leysislega. ‘‘þú ert með eitthvað, sem þú vilt .tlja ?” “Já, náðuga frú”, sag&i Mórits og studdi sig við dyrastafinn, “ég hefi tvenna fallega tebolla, sem :g vil selja”. “Lcfaðu mér að sjá þá”, sagði hún og stóð upp. Láttu þá hérna a borðdð undir speglinum". Móri-ts hrestist ögtt. “Guði sé lof, hún þekkir mig ekki”, hugsaði hann. Hann gekk að borðinu jg opnaði körfuna sína og lét tebollana á borðið. “það er reglulegt Austur-Indía postulín", saigði frúin Y-ið sjálfa sig um leið og hún horfði í gegn um tnnan bollann, “ég YTerð aö eágnast þá”. Við dreng- inn sagði hún : “Hvað eiga þeir að kosta?" Mórits neíndi vcrðið. “Fjóra dali?" sa.gði barúnsfrúin, eins og þernan áður, “en það er ósanngjarnt Y’erð". “En mamma sagði —" “Mér stendur á sama, hvað mamma þín hefir sag>t", sagði frúdn óþoldnmóð, “ef þú gerir þig á- tœgðan með einn dal fyrir parið, þá skal ég kaupa þau". það var auðurinn, sem var að þoka niður yerBi fyrir látæktinni, gegn hetri Y’itttnd, þui trúnni YTar v.el kunnugt um, að bollarnir voru miklu meira virði heldur en drengurinn bað um fvrir þá, en hún áleit sig eigtt að njóta hagsmuna af íátækt hans og Y-and- ræðum, “því hattn þiggur það sem ég bý’ð”, hugsaði hún, '“eí ég slaka ekki til”. ‘‘Nú, jæja", sagöi hún, “gerirðu þig ánægðan með tvo dali ÍY’rir bæði pörin ?” Mórits hugsaði sig um litla stund og horfði nið- ’ir ívrir sig., en þegar hann leit upp aftur, sýndist honitm un.gi maðurinn í hægindastólnum hrista höfuð sitt. þetta jók honum du.g. Hann ákvað að taka ekki tilboðinu.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.