Heimskringla - 02.12.1909, Síða 4

Heimskringla - 02.12.1909, Síða 4
Bl* 4. WINNIPEG., 2. DES. 1W0. HEIMSK&INGEX PUESTARNIR OG JÁTNINGARRITIN. (Ni&urlag £rá 3. bls.) mairu ea vitnisburöi ua þaö, í hvaðu mynd og á hvaöa stööum Lenning spámunnanna og postul- amui helir varðventt verið hrein eítir liðna daga postulanna”. Hér eru tekin af öll tvímœli. Samkvsemt þessu eájja játninjjar- ritin sjálf að prófast og 'díemast eftir ritninigunni, og geta því ekki verið að álíta sem lög eða reglur fyrir því, hvað kenna skuli í kirkj- unni. Og því getur ekki heldur ver- ið réttlátt að miða hieátbinddngu prestanna vdð þessd rit jaí.ihldða ritningunni, því að þá er rd'tningdn ekki lencur r'('r játndngunum, li.eld- ur hrundið rir því sæti, sem henni ber einni saman. Vilji kirkjan vera trú sinnd eigin frumreglu og bera heitd sitt ‘'evangelisk-lútersk” með réttu, getur hún ekki bunddð þjóna sína við neitt annað en guðs orð í ritningunni, því að það og ekkert annað hefir eftir kirkjunnar eigin skoðun, að geyma hinn algjöra sannleika til sáluhjálpar. Er það nú htigsun mín með öllu þessu, að afnema berj að öllu leyti játningarrit kirkjunnar eða að að skipa beri nefnd manna til að endurskoða þau, ef ske kynni að ráða mætti bót á einhverjum gall- anum, eða til að semja nýja játn- ingu, er betur samsvari kröfum tímans og þörfum ? Ned, fjarri £er því. Ekkert af þessu hefir mér til hugar komið. Eg vil ekki láta hagga hið minsta við þessum ritum ; ég vil loía þeim að standa óbreybtum eins og vér höfum íengið þau áð erfðum £rá liðnum tímum og hvorki fella þar nokkuð burtu né auka þar nokkru við. Aftur á móti er hugsun mín sú, að tímd sé kom- inn til þess að bætta að nota þessi rit sem tjóðurhæla fyrir kenndmenn kirkjunnar ; ég vil, að hæxt sé að heitbinda prestana við játningarritin og að hitt sé látið nægja, að þeir lofi eftir beztu sam- vizku að kenna samkvæmt guðs- orði í ritndngunni, e f ekki þykir nægja það heitið, sem þeir hafa gjört þegar áður fyrir altari drottins í viðurvist safnað- arins og gefið vígsluvedtanda og vo'ttum hönd sína uppá. Ég hefi engu minnd mætur á játningarritum vorum en « þeir, sem vilja nota þau sem tjóður- hæla ; — é.g hefi mætur á þeim sem metra-steinum á framþróunar braut kdrkjunnar, er sýna hve langt menn voru komnir í tilednkun hins guðdómlega sannleika á þedm tím- um, er redstu þessa stcina ; — ég hefi mætur á þedm vegna þedrra fjársjóða kristdlegrar þekkingar og lifsreyuslu, sem í þeim bdrtist, og því vil óg líka að prestunum sé gjört að skyldu að kynna sér þessi rit sem bezt og tileinka sér það af innabaldi þedrra, sem hefir varan- legt gildi ; því að þekking þedrra og réttur skilningur á eíni þeirra er í mörgum greinum nauðsynlegt skilyrði fvrir réttum skdlningi kirkju- og trúarlíísins á vorum dögum. En lengra vil ég ekki £ara. Og lengra álít ég, að kirkjan megi ekki fara, vilji hún vera trú sinni edgdn hugsjón. Heitbundið prestana við játningarritin edns og lögbók --..- væri getur kirkjan ekki nema þá um ledð að ríða í bága vdð cagin frumreglu sína sem evang.-lútersk kirkja. Sé það rétt álitið, að játn- ingarntin séu ófuUkoocnin maima- stoíðd, sem þvi Mjóta að úreldast er tímar líðá fram, verður það alls ekki réttlætt hvorki að láta vinna edð að þeim' né heldur skuld- binda menn til að kenna sam- kvæmt þeim með hátíölegu loforði fyrdr augsýn allsvitanda guðs. Kirkjan g.e.tur heimtað slíkt loforð eða heit af þjónum sínum að því er snertir það, að prédika evangel- íum Tesú Krists, en ekki fram yfir það. Jesús hcfir sjálfur sagt á há- tiðlegri stundu : “Far’ið ....... og kennið þedm að halda alt, s e m ég hefi boðið yður!” það ætti kirkjunm að getn nægt. * )----- Eg býst við því, að ednhver kunni að segja : “Sá, sem gengið hefir í kirkjunnar þjónustu upp á þessi skilyrði, hefir alls engan rétt til að kvarta yfir ótilhlýðilegu ó- frefsi. Hann vissi að hverju hann gekk, og hefði því átt að geta tek- ið ráð í tíma. Kirkjan hlýtur að mega heimta af þjónum sínum, að þeér prédiki hennar trú en ekki hvaða trú aðra sem þcir vilja". Einhverju á þessa ledð hefi ég ný- lega séð hreyft í einhverju blaði, og mörgum kann ef tdl vill að þykja það viturfega mælt og rök- rétt. F.n rökfærslan er þó ekki eins óhrekjandi og virðast kann í fljótu bragði. Forsendur eru ekki sem á- bymgdlegastar. Hvernig er varið r é t t i kirkj- unnar ? þessd spurning þarf frekari athugunar viö svo oft sem rang- lega er talað um “rétt” kdrkjunn- ar í þessu sambandd. þess er þá fyrst af öllu að gæta, en er þó edtt af því, sem mönnum hvað mest hættir til að gleyma : að sannleikurinn stend- ur yfir kirkjunni*), svo að bér getur aldred verið um nednn algjöran rétt að ræða kirkjunni til handa. því næst er þess að minn- ast, að kirkjan er eftir hugsjón sinni samsafn Jesú lærisveina, sem viþa hlýða h a n s raustu og halda alt það, sem h a n n hefir boðið. Hún er ambátt drottins og hefir engan r é 11 annan en þann sem drottinn hefir hennj á herðar lagt sem s k y 1 d u. Réttur kirkj- unnar og skylda rennur saman í eitt. Réttur og skylda kirkjunnar sem félags er að boða «vange>líum Jesú Krists og það er réttur hennar og skylda að heimta af þjónum sínum, að þeir boðd þetta evangelíum ; því að evangelíum Jesú Krists er öllu öðru fremur guðsorð í heilagrd ritningu. Væri því nú svo £arið, að evangelíum Jesú Krists og játningar kdrkjunn- ar væri í öllum greinum sam- hljóða, gæti það réttleezt — þótt þess gjörðist þá ekki bednt þörf — að kdrkjan heitbdndi þjótia sína við játndngarnar. En nú eignar kirkjan ekki játndngum sinum n.einn ó- skeikulleika. — Lútersku 17. aldar trúfræðingarndr gerðu það að vísu, en þeir eru ekkd kirkjan. — Og þá getur kirkjan ekki heldur með góðri samvizku heitbundið þjóna sína við játndngarnar, — hún get- ur ekki lagt hedtbönd á þjóna sína. *) Sbr. gredn G. O. Klövstads prests, í Luthersk Kirketidenda 1909. I. bls. 89-90. *) Sbr. fyrirlestur Thv. Klav-e- ness í For frisindet Krdstendom. sem þótt þau ekkj aítrú þcim frá að rannsaka evangelíum Jesú Krdsts, gjöra þedm að skyldu að halda þvi leyndu fyrdx söfnuðwm 'sínum, sem ekkí kemur hrfrq. við játningartitín. Kirkjan getur ekki ley£t sér slíkt. Hún s>mdgar með því gagnvart guði og sjáMri sér. Með því að tjóðra þjóna sína, tjóðrar hún sjálfa sig og heftir alla framþróun sína. * ) þess vegna hlýtur markmdð vort að vcra það, að losna sem fyrst við bedtbdndingu prestanna við játndngarrdtin. Hagar hennar ættu fyrdr löngu að vera talddr, og. gagn hefir hún aldrei gjört. þedr tímar, sem mest gjörðu að því að binda kenndnguna við játndngarriUn, urðu undanfarar ednhverra hdnna köld- nstu og ddmmustu daga, sem runn- ið hafa upp yfir kirkju vora, daga skynsemdstrúarinnar gömlu. Trygg ingin, sem heitbándingin áttd að veiita, hefir reynst einskisvirði. Hedtið hefir alið hræsnina og aftr- að framförnnum, sem ávalt eru frelsinu samfara. það hefir og oft og tíðum gjört mennina, sem þvi voru bundndr, að beygðum, áhuga- litlum og ósjálfstæðum bókstafs- þjónum, í stað þess að gjöra þá að glÖðum, upplitsdjörfum og sjálfstæðum samverkamönnum guðs. *) Sbr. grein Klövstads L. K. 1900. I. bls. 90. TIL S0LU í ‘Municipality* af Westbourne 320 ekrur aí landi, 100 ekrur ræktaðar. Allt girt, og gnægð af vatni. Sann- gjarnt verð og góðir borgunar- skilmálar.— Frekari upplýsingar gef- nr B.L.Baldwinson á skrif- stofu Heimskringln. — Bókalisti N. Ottenson’s,—R ver Park, Winnipeg. Áfiesngi og ábrif þess, í *b. 0.10 Eggert ölafsson (B.J.) ... 0.15 Göngtihrólfcs rímur (B..G.) 0.20 Hugsuruarfræði (E-B.) ...... 0-15 Hnldufólkssögur, í baudd.... 0.35(5) Höfrungahlaup ......., ... 0.15 Jón ólafssonar Ljóðmæli í skrautbandi ...... 0.60(3) Kristinfræði ...... 0.45(2) Kvæði Hannesar Blóadal C.15Í2) Málsgrednafræði 0.15 Mainnkynssaga (P.M.), í b. 0.35(51 Mes-tur í hsáaná, í b 0.15 Passíusiálraar, í skxautb. ... 0.50 01nílJo,g)6Íba<riiiið .... ... 0)15 Prestkosmnigda. L*ikxit, eátár þ. E.j í b. ...... 0.30 Ljóðaibók M. Markússonar 0.50 Friðþjófs söngdög ... 0.50 Rirtxeglur (V. Á.), í b. ... 0.20 Sálma,bók, í h. 0.55 Seytján æfintýri, í b. 0.35(3) Siðfræði (H. H.), í b 1.10 Staisetningarorðbók, í b. 0.30(3) Sundreglur, í b 0.15 Étiliegumannasögur, í b» ... 0.45 Útsvarið. Iæikrft, í b 0.35(2' Verði liós 0.15 Vestan hafs og austan. þrjár sögur, eftdr E. H., í b. 0.90 Víkingarnir á Hálogalandi e£t;r H. Ibsen 0.25 þjlóðsögur ö. Davíðss., í b. 0.35(4) þorlákur helgi 0.15 þrjátíu æfintýri, í b 0.35(4) Ofurelli, skálds. (E.H.), íb. 1.50 Tröllasög’ur, í b 0.30(4) Draug0sögur, í b. 0.35(4) Clöf í Asi - 0.45(3) Smælingjar, 6 sögur (E.H.) í lxandi 0.85 J ómsvikinga og Knytlinga saga, útg. í Khöfn 1828 í vönduðtt bandi (aðedns fá eintök). Póstgj. lOc 2.00 Skemtisögur eltir Sigurð J. Jóhannesson 1907 ... 0.25 Kvæði eftir sama frá 1905 0.25 Ljóðmæli eftir sama. (Með mynd höfundarins) Frá 1897 ................. 0.25 Tólf sönglög eftir Jón Frið- finnsson ............. 0.50 Gráigás, Staðarhólsbók, í skrautbandi ...... : 15) 3.00 Sturluniga, Part I. tTtgefim í Khöfn a*f K. Kaalund í bandi ........... (20) 4.50 Nýustu svemskar Musik Bæk- ur, útg. í Stockholm : Svems’a Skol-Qvarteúitem ...0.60(5) 26tie ooh 27de Tusendet Sv. Skol-Qvartetteu ..... 0.60(5) Dam Körem .............. 1.00(5) Normal-Sængbok .......... 0.50(5) Tölurnar i svigum aftan vLð (og framajn við þar sem póstgjald er meára em 9c) bókaverðdð, merkja póstgj Id það, scm tylgja verður pörutun u'tanbæjarmanna. N. OTTENSON. ■ P - Skriíið yður fyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum íslendinga hér og heima. ^ ---m--gj--g--- BANK ( — THZE )F T0R0NTI 0! INNLEGQ - - - $30,853,000 VJER OSKUn VIDSKIFTA Y D A R WINNIPEÖ DEILD: Joiin R Lamii, 466 MAIN 8T. raðsmaður, Meö þvi aft bifija mflnlega um “T.L. CIOAR,” I>á ertu viss að fá ága»tnn vindil. T.L. (UNION MADE) W extei t) khi' Thon*an Lee. ei nnd K»ci»rj W*m inpet r fi'W'i xEx1 A Lager ’a Píirf r 1 EDWARDI.I Styrkið tmignrnar uieð [>vf að drekka eitt staup af öðrum hvoriun þess- um ágæta hi'imilis bjór, á untlan hverri iiiáltfð. — Reyuið !! nDCU/DV Mauufacturer & Impc-ter UnCnnl Winnipeg, Cauada. Uepnrlmmi of Ayriculturr and Immiyrution MANIT0BA þetta tylki hefir 41,169,089 ekrur ktnds, 6,019,200 ekrur eru votn, sem veita laudiuu raka til akuryrkjuþar£a. þ «s vegna höfum vér jaínan nægan raka til uppskeru trygginga r. Ennþá eiru 25 miliónir ekrur óteknar. sem £á má með heitn- ilisréitti eða kaupum. íbúata;a árið 1901 var 255,211, mt er nún oröin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum. fbúatala Wtmnipeg borgar árið 1901 var 42,240, en nú um 115 þúsundir, hefir meir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki eru nú sem næst fullkotnin, 3516 mdlur járn- brauta eru í fvlkmti, sem allar liggja út frá Winutpeg. þrjár þverlandsbrauta lestir £ara daglega frá Wvnnipeg, og innan fárra mánaða verða þær 5 taisins, þegar Grand Trunk Pacific <>g Canaddan Northern bætast við. Framför fylkiskis er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuð að taka þar bólfestu. Ekkert annað land getur sýnt sama vöxt á sama tíma'bili. TIIi FERPAIW \ IVW A : Farið ekki framhjá Winn.peg, án þess að grenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður fullkomnar upp- lýsingar um heimilisréttarlcnd og fjárgróða möguleika. Stjðrnarformaður og Akuryrkjumála Ráðgjafi. SkrifiO eftir npplýsinffnm til .l«N«-pb lliirke J»« 178 LOUAN A VE WlNNIPEö. 71 YOHK ST . TORONTO. V LDREI SKALTU geynia til * » morguns sem ha gt er að gera f dag. Pan'ið Heiinskringlu f dag. ©>• 70 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU “Tveir dalir, uáðtiga frú”, sagði hann, ,lendast ekki tdl að fcœta úr þörfum móður minnar meðan hún er veik, svo þori ég beldur ekki að selja þá undir því verði, sem húu tiltók”. “Taktu þá bollana og farðu þina ledð", sagði frú- in, “ég hefi boðdð þér meira en þeir eru verðir”. Mórits tók upp annan bollann í því skyni, að láta hann ofan í körfuna aítur, en á meðan virtist frúin hugsa sig um. “Heyrðu, drengur”, sagði hún alt í einu, “ég skal gcía þér 3 dali. Ertu ekki ánægður með það?” “Ég get ekki selt þá undir 4 dölum”, svaraði Mórits, sem óx hugur við það, að maðurinn í hæg- indastólmtm leit hvetjandi tdl hans. “Eí þú vilt ckki þigigia það, sem mamma býður þér, þá rek cg daggarðinu minn í gegn um þig", sagði litli barúnssonurinn og veifaði sverðinu sínu rétt við andlitið á Mórits. “Georg, Georg ! láttu hann kvrran", kallaöi maðurinn í hægindastólnum. En Georg gaf því engan gaum, hann bar vopnið að Mórits og hdtti hann í handilegginn. Vesalings drengurinin varð svo hræddur, að hann mdsti bollann, sem datt á röndirta 4 marmaraborðinu og brotnaði. ‘‘Georg”, sagði unpi maðnrinn í hœgindastólnum, og greip í fcandlegg drengsins, “þú mátt skammast þín fv'rir, að meiða vesalings drenginn, sem ekkert ilt hefir gert þér”. “Góðd meistari, skiftu þér ekki af þessu”, sagði barúnsfrúin með kæruleysissvip, “þetta eru að eins smámnnir. Hvers vegna ætti maður að gera sér mikáð far um smámundi? Meistardnn stundi og sleptj handleggnum á Georg, en Mórits horfði á brflafcrotin með tárin í augunum. í þessum svifum voru dyrnar opuaðar og inn kom FORLAGALEIKURINN 71 skrautbi'idnn maður með virðingar auðkcnni á brjóst- inu. “það er kominn tími til fyrir okkur að fara o£an í gestasalinn. Gestirnii' cru að koma", sagði hann um leiö og hann sté inn fyrir dyrnar. “Eruð þið tilbúin ?“ þessi rödd kom Mórits til að fara að skjál£a. Hann ledt upp og á þann, sum talaði, og þekti undir- edns hörkulegti andlitsdrættina, sem höfðu gert hann hræddan einu sdnni áður. Nú varð barúninum litið á Mórits, og lét stratx brún síga og sagðd illúðlega : “Hvað er þessi drengur að gera hér? Leiðir þú betlarastráka inn í þín herbergi, CæciHa ?" "Afsakaðu, vinur minn”, sagði frúin, “mér kom til hugar, að kaupa tvenna bolla úr Austur-Indía postul nj af honum”. “■Tvenna tebolla?” sagði barúmnn og ypti öxl- um, "hvaða hedmska er þetta ? Farðu, drengur, eða ég fleygi þér út”, sagði hann við Mórits. Grátandi tók drengurinn bollaparið, sem eftir var, lét það í körfuna og gekk svo til dyranna. “Hr. barún”, sagði ungi maðurinn í hægdnda- stólnum, “ég held það sé skylda mín að segja þér frá því, að Georg hefir a£ keskni brotið annon boll- ann, svo er það á þínu valdd að ákveða, hvort f'i- tæki drengurdnn á að £á nokkra skaðabót eða ekki”. “Binmitt það", sagði barúninn, “geíðu honum þá fáeina ski'ddnga og láttu hann svo fara. Ilinkraðu við, drengur”. Mórits stóð kyr. “Sjáðu, Georg”, sagði barúnínn við son sinn um l.ið og hann rétti honum smáseðil, “fáðu betlara- stráknum þetta, drengur minn”. “En, hr. barún, bollínn var að minsta kosti 3 dala virði, því hann var úr úrvals postulíni”, sagði meistarmn. 72 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU “Hvað segirðu, 3 dali fyrir ednn tebolla ? Ertu búdnn að mdssa vitáð? Gerðu eins og ég sagðd J:ér, Georg, — og snáfaðu svo burt, drengur”, sagði hann við Mórits. Drengurinn gekk til betlaraungans — þanndg n-fndi barúninn börn allra fátæklinga, sem voru illa klædd — og rétti honum seð linn, en Mórits hratt hendi hans frá sér, lauk upp dyrunum og þatit fram i gangdnn, grátandi af gremjtt yfir ranglætinu, sem honum var sýnt. “Sá rauðhærði sagði satt", httgsaðd hann, ‘'Jjeir riku eiga enga miskunn. Ilvað ætli mamma segi ? Og hverndg á ég að útvega henni mat, meðan hún e r vedk ? ’ ’ Grátandd þatit hann ofan stigann og opnaðd dyrn- ar. Ednn vagndnn eítir annan kom akandi að inn- gangströppunum. Tvedr J jónar í ei ikenndsbúningi opnuðu dyrnar að gestasalnum, og kölhiðu með hárri röddu na£n hvers gests um leið og hann gekk inn. Um ledð og Mórits litli opnaði dyrnar til að £ara út, ók skrautlegur vagn meö fjórum brúnum hestum fyrir að dvrunum. Drengnuin varð b.ilt við og faldi sig fcak við hurðina, en gægðist samt út um rifuna milli staís og hurðar, til að sjá hver komdnn væri. það kom að eins ednn tingur maður, um 24 ára gomall, út úr vagninum. Andlitsiallið var reglu- bunddð og fiagurt, hárið svart og hrokkið hvíldi yfir bjarta enninu, óvanalegt tjör logaði í augunum, — en þó var svipurinn þungur og stúrinn, sem minti ósjálfrátt á hinn fallna höfuðengdl, eins og honum er lýst í Miltons Paraddsarmissi. þunnu, lokuðu var- irnar, virtust ekki vanar við aö hlægja, og dimm- ledta fjörið, sem ólgaði í attgunum, sýnddst vera af öðru tagi en gedslar ljóssins. þessi ungi maður, sem var dökk-klæddur, gekk eftir anddyriau aö salshurð- FORLAGALEIKURINN 73 inni, sem strax var opnuð ai dyraverðinum. Mórits heyröi hann kal!a hárri röddu : Stjernekrans gredfi frá ÓSdnsvík. Dyrnar lokuðust. Mórits fékk ekki medra að vita um þenna mann, sem hvarf inn í salinn, þar sem hann stóð skjálfandi með tár í augum bak við hur£ina. “Stjernekrans gneifi", hugsaði Mórits undrandi. “Hann er þá kominn altur heim til sín — það vissi ég ekki”. Unddr eins og þessd skrautlegi vagn gredians ók frá dyrunutn, skauzt Mórits út,, og hljóp sem fætur toguðu yfir garðinn*. Hann var kominn að hliðinu milli garðsins og trjágangsdns, þegar hann heyrði kallað : “Stattu við, drengur. Ég vil tala víð þig". Mórits sneri sér við. það var ungd maðurimo, sem í hægdndastólnum halði setið, er nú kom hlaup- andii til hans. ‘Tdtli vinur minn”, sagði ungd maðurdnn, “kcmdu bérna ögn tdl hliöar, ég þarf að tala við !%”• Mórits gekk með honum að hliðarbyggingu og þar f-óru þeir imn. “Drcngur mjnn”, sagði maðurinn, “þér var gert rangt til þarna uppi, mjög rangt, — ég verð að við- urkenna það”. “þakka þér fyrir, herra mi'nn”, sagði Mórits snöktandi. “þú hlýtur að vera fátækur, fyrst þú ert svona vingjarnlegur”. “Ég er ekki ríkur, vinur minn", svaraðd maður- inn og brosti raunalegu, “en við skulum ekki tala um það. þú baðst um 4 dali fyrir tebollana. Var það eikki?" “Jú, herra minn”. “Nú, það var að eins bálfvirði, því þedr eru

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.