Heimskringla - 16.12.1909, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.12.1909, Blaðsíða 1
EKRU-LÓÐIR 3. til 5 ckrn spildur vift rafraajarns brautina, 5 mílur frá bor^inni, — aOoins 10 mlnútua ferC á sporvaKninum, og mölboriu Weyrsluveffur alla leiö. Verö $200 ekran ot? Þar yfir. Aöeins einn-firatipnrtur borgist strax, hitt á fjórum árle»fuin afborKunura.— Skuli Hansson & Co. 8krifst. Tolefón 0476. Heirailis Telefón 2274 Vér höfum næga skildinga til aö lána yöur mót tryKKÍngu í búiöröum or htejar-fasteifrnum. Seljum llfsábyrvöir o»r el(i>ábyrfföir. Kaupum sölusamuinKA o g veöskuldabréf. Frekari applýsinfrar veita Skuli hansson & Co. 56 Tribune RuilHinf?. Wiunipecr. XXIV. ÁR WINNIPEG, MANiTURA, FLMTUDAGINN, 16. DESEMBEK Mrs A B Oison Aug 08 NR. 11 HÉR ER STÓRLISTI M Matvöru þeirri, semfólk þarf til JÓLANNA. Þetta eru alt GÓÐAR vörur með allra lægsta söluverði: 2 kfinnur Strawberries á 25 8 “ I’lunis fyrir .... 25 2 “ PineApples fyrir 25 Pitted Cherries. vanal. seklar á 20c en nú fyrir 15 8 k'innur af CornJ fyrir 25 8 “ af Peas fyrir ... 25 Besta Japan Hrfsgrjún 6 pund fyrir........ 25 5 pakkar af Jelly t'yrir 25 Molasses kannan á.... 10 Hunang, flaskan A .... 20 3 pund af Smábrauði á 25 3 “ af Ginger Snaps 25 SodaBiscnits-kassinn A 20 5 punda fata af Jam á 45 NÝ EOG, tylftin A »'iV2 4 pd af Cookinsí Fitjs á 25 3 pd af Dates fyrir.... 25 Oranges,—(þf ssar eóðu sætu. steinlausu/.: 30c. 40c oií 50c dúsinið Candy, ptindið frá 10—40c Fruit Nectnr. stór ttasku vanalc*/'ii 35o, uú yrir Minni tí. vminverð 25 i Ginsrer Wiue flnskan á Cherry Wme tíiiskan á Fíkjur f k?is8um......... 10 Pickles f flóskum. vana letjt verð 25c. nú fyrir Pickles, minni fl'iskur, vannverð 15—20c nú 3 pd. af reyktri Ýsu á Bestu hreinsaðnr Rúsfnur 3 pund fyrir 25 Best.u lnusur Kúrennur 3 pund fyrir............ 25 3 pakkar nf Rúsluum á 25 Leinons. dúsf.iið fyrir 30 Shredded Wheat, varia verð 20c pakkinn, nú 15 Jólakerti í kössum á 10 25 20 35 35 18 10 25 Gleymið ekki aö tá yð n* ögn af harðfisknuin sem > ér höfnm nú. CLEMENS, ÁRNASON & PÁLMASON Phone’ Main 5343. 678—682 Saiffént A'e. • “ Þessi yerðlisti gildir til jóla — muniö fjaö Fregnsafn. Mai kverðusru viðbmðii h vaðatnela — Gústaf konungur í Sviaríki hefir tekiö upp þaö markveröa ný- tnæli, aö íerðast um meöal verka- tnarhn.i (luLl.vddur, og að vinna tnoð þeim. Nýlega vann hann neestum lieilan laugardag meÖ hópi verkamanna aö því, aö bera kolapoka upp úr skipi, sem verið var aö atterma í Stokkhólmi. 1 samræðum viö vini sína um kyeld- ið, Lt liann þess gotið, að hann tnundi halda áíram að ferðast um nieðal verk; lýÖMns og að vinna aö ýmsum störfum, sem fyrirté.lust meöal þeirra. Meö þessu eina móti kvað.vt hann geta komvst að skoö- unum verkamanna á málum þeirra r>K á landsmálum yfirloitt, og það va ri sér nauösynlegt, til þess að Reta sniðiö löggjöf landsins eítir þörfum vinnendanna. Ilann kvaðst ' þessari fyrstu vinnuferö sitini h; fi komist aö ýmsum skoÖunum verkalýðsins, sem sér hefði áður verið með öllu ókunnngt um. — Hann kvaðst álita það skyldu þjóðhiifðingja, engri siður eti nauð- syn, að komast sem næst og kynn- ast sem bezt lrfnaðarháttum, þörf- um, eftirlömrunum og mentastigi verkalýðsins í rikjum sinum. Fundarboð. Almennur fundur enska Conserva tive Klúbbsins verð- ur haldinn í Maw 1:1 ick á fimtudavsk veldið í þessari viku (16. þ.m.) kl. 8 að kveldi, til þess að útnefna embættismenn klúbbsins fyr- 'f næsta ár. Margir ágætir f'Jsðumenn verða þar. Meðal þeirra Hon. R. B. Rotilin. tslendím'um er sérstaklega hóðið að vera á f mdinum. — Nýlega er látin Marja prins- essa af Orleans, kona Valdimars prms, yiigsta son.ir Kristjáns ní- unda. II un dó úr lungnabólgu, og var á fimtugsaldri. llún var list- feng kona og vinsæl af alpýðu í Danmörku. — Frumvarp hefir veriö lagt fyr- j ir Ottawa j*ingi5 til hreytinga á bankalögum Canada. Meðal aun- ars er þar farið fram á það, að j hv.enær si-m 15 hhi thaíar krefjist jjess, j>á skuli bankastjónvin skyld- ug tdl að kalln almcnnan hl.uthafa- fund og j>ar leggja fram hverja jiá reikninga bankans, sem krafist verði, svo að hluthafarnir fai algerlega frjálsan aðgang að þeirn til yfirlits. þ-etta er gert til þess, að hægt sé, hvenær sem hluthaf- arnir þykjast hafa ástæðu til að gruna stjórndna um illa moðferð bankafjárins, — að yfiríara reikn- inga bankans í smáu og stóru, án j>ess að þtirfa að bíða til lögá- kveðins ársíundar. Övíst er ennþá, hvort J>etta atriði naer samþykki þingsins, þó svo ætti að vera. — Sú fregn barst í s'ðustu viku frá Englandi, að I)r. Cóok, pól- fari, hafi siglt með guíuskipinu I’hiiadelphia áleiðis til Danmerk- ur. Ekki . liafði hann umgengdst neitt annað fólk á skipinu og íáir jvdssu, að liann vaeri mn borð. — Einn liðurinn í vitnaleiðslu j þedrri, sem komið hefir fram í rétti í Japan gegn mönnum j>edm, sem kærðir eru um að haia myrt Ito grtdfa, ern hreyfdrnyndir, sem sýna, hverrdg morðið var framið, og er ]>að í fyrsta sinni að slikar mynd- ir hafa vcrið notaðar sem réttar- Igagn. Svo stendur á j>essu, að Rússastjórn hafðd sent myndasmið til jress að fylg.ja Ito groifa eftdr á fcrðum hans um Manchur.iu og til j Kína, jiví þangað átti hann að Jara til þess, að skrifa stjórnar- skrá fvrir Kínastjórn, þessi imyndasmdður var til staðar, þeg- 1 ar ráðist var á Ito greiía og hon- um veitt banasárið. Mynddrnar af Jtessum atburði eru sagðar svo skýrar, að þær sýnd nákvæmlega ,hvern andlitsdrátt og hverja hreyf- ingu j>edrra, nem þar voru við- staddir. — Vancouver og Princc Rupert kj itfélagið hafa nýlega keypt í Suður-Albcrta 10 jriisund ekrur lands og á því 2 þúsund nautgripi og 400 hcsta. Alt fyrir 250 þúsund d Uara. — bögmaðurinn KrancLs J. Ilen- ey, sem f_, rir uokkruin árutn 1 >g- sóttd og fékk dæmda í fangelsi ýmsa af mönnunum í borgarráöi San Krancisco horgar, sóttd ný- lega itm kosnittgu sem liigmaður norg<iriii'<ir, — en hann tapaði með 15 þús. atkvæða mun. — Vegna jjess, hve haðmull hefir mjög hækkað í v-eröi, liafa nokktir dúka-vefstæði á Eng.landi orðið ýinist aö liætta starii algerlega mn tíma, eða að láta vituiendur sítta vinna að eins hálfan tíma. — Margar jtúsntidir mamta tapa þannig atvinnu utn háveturinn. — Voða-rok var á Erfevaftii í síðustu viktt, og varaði j>að fulla 3 sél irhringa. Eitt skip hrann upp á vatninu i þessu veðri, og skip- stjórinn lagði frá J>ví með 12 menn i björgutiarbátmun, og eru menn hræddir úm, að þeir hafi all-. ir fbrist. Yfir 50 tnanns haía týnt lííi í j>essutn byl á vatndnu. — Dr. SamtteJ Bailey í Des Moi- nes í Iown heíir í ræðu, sem hattn ílutti fyrir aldiniræktutiar félagdnu |>ar í ríkitnt |>aiin 9. jj.m., gert þá staðhæfingu, að örtiggasta lækndng við á'fetigdslöngttn sé að neyta setn mest aldina og að drekka epl.i- Cicler. Ilantt sagði jxið sannreynt, að J>edr, sem lifðtt að miklu leyti á kjötmeti, væru hneig'ðastir til á- Fengisn'íiutnar, en hinir síður, sem nrest lifðu á kornmat og ávöxt- tim. Mál |>etta hefir síðan verið rætt í ýmsttm hlöðttm og vísinda. og mentametitt hnfn undanitekning- larliust tulið |>essa keimitigu Dr. Bayley’s rétta. — Ilillingar eru "gerðar eftir máJi" í Hopkins University. I’róf. R. VV. Wood hefir stjórnað þeim .syiiiingum þar, til fróðtedks neht-*' i endunttm. II itm sýndi nýlega alrík- • anska sattdauðit og hillitigar á j i.enni. Saudauðnitia gerðd hann nteð j>ví, að Lera sattd á 15 feta langa j rnt 1 >ttt, setn liami hitaði tpeð gasi, jxir til satidurinn náöi vissutn li.ita, i\lcð spegilgleri kast- a t haiin sc'l irgeisla á hvítan papp- jr, setn haiiit liafði út við etidann á sattdj l itunni. En jKipjHrinn var látinn tákna sjótideiildarhring hfm- iiihvolfsins. jiegar sandnrinit ttáðd vissn hitastigi, jrit vdrtist þeint, setn horfcðn eftir sandíletinum, eins og stórt vatn vera á auðninni, og á •kak við jxtð san-dhólar. þetta var sýnisliorti af hillingtttn, og svo virtist ]>að náttúrfegt sem væri j>að úti á víðavangi. — I.úterskur jirestur, Gle Kttgel- ski,e, sem vann að trúhoði í Minne- sota, faiist öreitdttr í tamarac-flóa á íimtudagdnn var. Kirkja ltans var í Sjiooner í Norður-Minnesota, og'hann var á Jeið j>angnð til að (lytja j>ar guðsþjómistu, en varð úti í skóginum. — Sendihcrra Rússa í Parísar- borg sendi nýlega stjórii sintti þá freg.it, að stjórn Jaj>ana hefðd tast- ákveðjö, að leggýi Kórett eyjitna algerlega tittdir jajHittska ríkið, þó það sé beint brot á móti friðar- samniiigum þeim, sem Japanar gerðu við Rússa. ]>essi ákvörðun hefir verið tekin siðatt Kóreumenn tnyrtu Ito grejfa. — Denver borg helir bygt leikhús og starfrækdr j>að sem J>jóðedgna- stofmin. Borgarstjórinn þar R. W. S|>eer á tipptökiu að ]>ess;fri hug- mvnd. Ilann ræddd mál Ji-etta mjög við 'borgarhúa, og liélt þvi fram, að sveitarfélagið ætti að sjá ibú- ttm stntim fvrir almennilegum skemtistað, engtt siðitr en að sóp;i strætin fyrir ]>á. Ilan-n kvað og aSgöniMtgíald að leikhúsum vera alt of há'tt, og með ýmsttm fortöl- tt... fékk liann hæjarráðið tdl 1-ess, að takast í fhng að hvggja 1 ik- hús. — T.iedkhúsið tók tdl starfa 1. nóvemLer sl. A fyrsta mánuðimtm varð inntektin 12 þttsund dol'arar, með j>ví að tneöal-aðsókn að hús- imt var ttm og yfir 2 bús. áhorf- ettdur á dag. Beztu led''-flokkar i landinu eru fengnir til að leika þar. Klokkarn:r f>á 70 urósent, en bærinn 30 nrósent af áróðam'm. — J>etta er fvrsta þjóðedgna-l'edkhús í Bandar'kjttnum. Hannes Þorsteinsson RITSTJÓRI, er fosldur 30. ágúst 1860 á Brú í Biskupstungum. Koreldrar hans vcru : þorsteimi bóndi (dáinn 12. júní 1904) Narfason og Ligrún (d. 5. apríl 1894) þorstednsdóttir hreppstjóra á Drumboddsstöðum. Ölst hatin uj p hjá foreldrum sín- tim til tvítugs aldurs, og réri hann þá tiil sjávar á vetrarvertíðum hin s öati árin. Gekk inn í I. bekk lærða skólans 18-80, og i.tskriíaðist þaðan sumariö 1-880 meö I. eitt- kunn. Vorið 1887 tók haun próf i forspjaHsvísindnm v-ið prestaskól- an-n með einkunninni “ágœtlega", og embættispr'óf í gttðfræfii frá sama skóla í ágúst 1888 með I. einkunn. ILafÖi svo á h-end-i um OGILVIE’Í Royal Household Flour Til Brauð og Köku Ger ðar m' RINA MYLLAN I WlNNiP G.-LÁTIÐ HRIMA ÍÐNAÐ SlTJA FYKlIi VIDSKII-TUM YUAIl /‘ ritstjórn við blað-iö um næstkotn- andi nýár. Ilann er gidtur Jarðþrúði Jóns- dót-tur, háyfirdómara Péturssonar, bróður Péturs biskups. S.Á. Framanskrifuð grein um Ilanftes íitstj. þorstednsson, mefi mynd hans, er tekin i blaðið samkvœmt tilmælum herra Sveins Árnasonar, sem ritað hefir gneinina í tileJn-i af j>ví, að Hannes ]>orsteinsson legg- ur niður ritstjórn þlóðólfs um næstu áramót, oftir 17 ára starf við blaðið. Ritst-j. DANARFRRON. — Skaðabótamál var nýlega fyr- ir rétti á Englandi. Blaðið I/>nd >n iStandard lia.íði ha-ft einhver orð um það, að Richard Cadbury sál. heffii grætt milfóna auð sinn á að |búa til sjókólaði, sem framleitt hefði veri'í með þrælavinnn, þa. n- ig, að hann he-ffii keypt sjókólaði efndð frá St. Thomas eyjunni við strendur Afríku. Sú eyja liggur undir I’ortú-gal, og þeir sem rækta sjókólaði-tfndfi eru sann-ue>fndir þrælar. Fyrir þessi ummæli höfð- uðu erfmgjar Cadbury sál. skaða- bótamál tnóti blaðinu, og unnu j]>aö á þann hátt, að Jxám var ; dæmt e i n n f a r t h iri g í skaða- bætitr, scm er sama sem 2 aitrar eða hálft cent. H.lNNES ÞORSt'EINSSON. nokktir ár ýms kenslustörf í Rey jivík, j>ar á mefial stutida- kettslu í latínuskólanum. A ný-ári 1892 tók ha-nn vifi rit- • ctjórn þjóðólfs. sem hann varð þá eigatuii að, og helir verifi það síð- an, og helir blað lrans haft meiri albýðnhylli nndir hans ritstjórn ett fl-est önnur íslen/.k blöfi, og J>ar af lei andi r-eynst sigursælt í þeim m lntn, sem það helir veitt fylgi sitt. . rið 1901 var hann kosinn 1. j in maður Ámesinga og hefir hald- ið j>ví sæti { síöan, þrátt fyrir mt.n.in andróðnr mótstööumanna sinna. Á síðastliönu þingd, 1909, var hann kosinn forseti nefiri deildar, o-g reyndist hann vel kjör- inn til j.ess starfa. II ' nnes er frj’clslyndur og fylgir óhikað sannfæringu sinni, hver sem í hlut á. Ilann lætur sér eink- ar ant utn hagsmttnd kj irdæmis sins, og eitt .er víst, að þjóðrækn- ari mann íinnum vifi vart meðal Islenddnga. ]>ess vegna var það, að hann fylgdist með þjóðræðis- og latidvarnar-tnönnum, j>egar blaðatnatma ávarpið var birt haustið 1906. Sömuleiðis einn af ] ingvall íttndar boðendum sumar- ; ið eftir (1907), að hann matti medra bi&ill oir réttindi Islands en bli dt flokk.i-f lpi við ýmsa vini s!n.i og hina svonefndu heima- stjórnarmenn. Eins og ílestum Vestur-ís'end- íngum mun kunnngt, J>á hefir hann manna mest unnifi á móti útflutn- ingum t'l Vesturheims, og er mér óhætt að fitllyrða, að margir með- r.l VeMur-ls!.endingíi legi'.ri honutn það ekkj til ámælis, og j>að m-eira aö se-gja ekki cintt sintii sjálfir a''entarrir, sem þó fengtt stundum 1 j i honum óvæiú'egar hnútur fyrir ferðimar hedm, jxtgar j>eir vortt að leiðteina löndum sínum af landi burt. þvi fl.estir sátt hvað á bak við lá ; ha'*n fann sárt ti' þess, Jtvc mitið tj’n jxið Var f rir ætt- j"'rð'na, Jte'rpr heil'r hó'xir af br iiist'.i o<r ef"dle"U f 1'd strevmdu t’l Amer ktt, og flest af þvi horftð berni tfl f Ts. I i"d nð s’ður katm hann að meta ma”nkosti Vestur- ísen’in-'a o- dren i'e"a framkomu ga'*nvart ættjör'’ri(<ni h d’na. Ann- ars er rr', se*” bet’T r.er, al"i;>r- le *a h"rfi'*n r:-ur sá og m-:sstiln- in<rur, 'em áfi”r átt’ s'r stað mill Art’T- o<r Vect”r-ts'endri"a. Hannes er a’ba tnanna fróðast- rr, '-in'-'tim f f r””>n s:><rnm og ættriæH. IT>nn **r s1'emti:nn i við- ræð”m <>«• rnririð rbdb-’n ‘i. — þ-að mun árei.fian'e"t, að hann lvtd af ]>ann 13. ttóv. sl. lé/.t að heimili sinu Sheridan í Oregon, STEKÁN bóndi BRYNJÖI.FSSON, á 71. aldursári, — ættbróðir Brynjólfs Brynjólfssonar, að Mountain i Norður Dakota. Stefán var tví- gif-tur : fyrri kona harts var Guð- rún Guðmundsdóttir frá Árlxe í Skagafjarðardiilnm,. Siðíiri konan, Helga Erlcndsdóttir f-rá Ilnefilsdal í Norðurmúlasýsbi, lifir enn hjá dóttur ji-eirra, sem er giít í Sheri- dan. Steíin var vandaður og valin- kunnur að ölltt og hinn mesti dugtri aðartnaður, — og fylgir honum í gröfina virðing og þakklæti allra, setn þektu hann. Fréttir fjær og nær. l’INE VALLEY, BIAN. 8. des. 1909. Eins og lög gera ráð fyrir fóru fram útnefndngar til sveitarstjórn- ar í Mundcipality of Sprague þriðju daginn jxmn 7. þ.in. þessir voru tilnefiulir : 3’dl oddvita : J. Stephenson og P. Páltnason. Meðráðamettn : Ward 1—P. G. Thorvv; Llsott, S. J. Magnússon (ís- lendingar), Jolin G. Tltomson og E. Klettg (Norömenn). Ward 2—1’. Dalman (f.*l.) og Dan Uoonson (]>jóðv.). Ward 3—William Padry (fransk- ur) og I’eter Lind (svenskur). þess'r 4 síðastnefn-du eru kosnir gagnsóknarlaust. En samt þurfa kosningar að haldast í öll im dedld- tttrt, og er Jxið slæmt, því þeim pendn.gnm., sem það kostar, h-efði verið betur varið til annara ttm- bóta. Kjósandi. Kappspil nm “Turkey” Allir meðlimir í skn/.ka Conservative Klúbbsins ættu að koma á futvd á föstudags- kveldið i jtessard viku (17. þ. tn.1, og sýna kuttn&ttu sína í "Pedro”-spili. Sá sem vinnur fær stóran “Turkey" að verfi- launum. — Kjölmeiitt tiefttd belir beðið Ixutricr stjórttina um ríllegan styrk 2lí milión d llara til j;ess að kotna bér á heitnssýnittgu i Witt- nipeg árið 1912. 'Sir W'iMrid sagði að lipplia*ð sú, seiti búdst væri við að verja til s\ ttingat innar, væri of lítil, og að stjórnarstyrkur sá, sem uttt vari Ijcðdð, væri alt of mi'-ill. j>ess vegna kvaðst hattn verða að fá tíina til að httgleifia tnálið, áfirir ett liattn gæti gelið ttokkurt ákveðið svar. « MINNEOTA, MINN. 6. desember 1909. Mannslát : Síðan ég skriiaðd síð- ast, hefir hér dáið Stef.án G. Sig- urðssan, frá Tj'isavatni. S. S. G. var ttm edtt skeið ednn í fremstti röðum hér í bygð. Hann var lijiurtnenni í mörgttm greinum, kátur fiörneur og giestrisinn. — Kyrir ttokkrum árum flutti hann liéðan vestur tdl Dakota og natn þar land. Tiðarfar hefr verið nú nm stund ákafle-a óstöðngt, sniótrotur, regn o st'>rtnar. t daig er frost, 10 sti" fvrir tteðan 7.ero. Ver/ltmarhorfur góðar, afurðir all ir h'ut verði ; dnglattn i al- pl ym:n"-i, verkamannaekla, j>að er að se"jn beirra, er vi-’ja vinna, — gnæ. ð srf ifiinLuisttm 1etin."jum. S. M. S. Askdal. fVaíl Piatfer Moð þvf nð vonja sig A hö hrfika ••Riiipiro” tc*irnt'dir af Hardwatl og W’ood Fihre Plaster er n.adnr bAr 'iss að fá heztu afleiðintíHr Vé búnm tjl “Empire” Wood Fihre Plaster “Enipire” Cement Wall “ “Empire” Finisli “ “Gold Dnst” Finish “ “Gilt Edtre” Plaster of Paris otr allar Gypsum vörnuteg nndir. — Ei<t>nn rér nlS sendn £ II ð n r b<eklin<i vorn * MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIPSTOPirR 4KJ MILLUR I Winnipesf, - Man

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.