Heimskringla - 13.10.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.10.1910, Blaðsíða 1
XXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 13. OKTÚBER 1910 NR. 2. i I Leaded Lights. 4 Vér geturft búið til alskonar ~4 skrautglugga í hfis yðar ódyr- X ara og fljótara en nokkur -f <5nnur verksmiðja í borginni > Vér sýnum yðar myndir og t kostnaðar áætlanir. Stórtjón af skógareldi. I Western Art Glass X Works. T 553 SARGENT AVE. T f f^f^-f-^-f-^f-^-f^-f'^f^-f^f^-f^ Fregnsafn. Mairkverðustu viðburðir hvaðanæfa. — I>ess er getið, aS bóndi einn i Alberta fylki, P. J. Umbrate, liafx á sl. vori leitt áveitu á land sitt þvert á móti öllum reglum, sem tíðkast hafa þar í fylkinu fram að þessum tíma. Bændur þar i fylk- inu vöruðu hann við, að veita miklu vatni á nýsána akra sína, og kváðu það mundi drekkja út- sæðinu og orsaha uppskerubrest. En Umbrati sinti ehki ráðum ná- granna sinna. Hann veibti nukln vatni yfir alla akrana strax er hann' hafði lokið sáningu, og nf- leiðdngin varð sú, að hann fckk meiri uppskeru og betri en nokknr af nágrönnám hans. Sjálfur segist hann hafa ræktað hvedti í ýmsum ríkjum Randarík jarnia, en aldrei fyr fengið ei:is mikla og góða upp- skeru og á þessu ári. F.nda hafi hann hvergi þekt jarðveg, sem eins vel láti við áveitu oe haldi rakan- um eins lengi í sér eins o- land í Alkerta fylki. — Nýlepa hefir skipshöfn ein frá ■Skotlandi verið hrifin frá bráðtim dauða úti í norðurhöfum. Hún fór þangað fyrir rúmu árd í hval- veiðar. Fn er skipið kom ekki aft- ur á ákveðnum tíma, var annað skip sent að leita þess, og það bú- ið út með nesti til Iengri tíma.. — Nú er það skip komið aftur með 2 menn af fvrri s' i ;shöJnini i, og þeir segja ljóta sögu af vosbúð og harðindum, sem þeir urðu fyrir þar nyrðra. þeir segja, að á sl. hausti hafi hvalveiðaskipið lent í stórsjóum norður í ishafinu cg í einni kviðunni hafi það brotnað við hafísjaka. Skipshöfndn vann alt það, er húa mátti, að því að bijarga skipinu. jrn SVo kom að lokttm, að mennirnir ttrðu svo þreyttir af vosbúð og vinnu, að þeir máittu ekki haldast við á skipinu og tirðti að yfirgefa það áðttr en það sykki. Nokkra sólar- hringa vortt þeir i björp-unarbátn- um á opnu íshafintt, rn- einatt í sifeldri hættu af að rekast á e,n- hvern hafísjaka og týna þannig lifi sínu. Að lokttm komust Keir þó að landi i Cumberland flóanttm og *ar bjargað af Eskimóum, setn þar búa, og veitt sk-iól í iskofttm þeirra. Ekki höfðu þeir annað að éta um veturinn, en hrátt sela- k.iöt, og svo var lítið um jafnvel þ^ssa björg, að íbúarnir vcrtt allil aðfram komnir af htingri á sl. v°ri, er fyrsta danska hvalveiða- skipið bar þar að strönd. Allir béldu þó líf, Hinir allir, sem á skipinu voru, héldtt heimleiðis með danska bvalveiðaskipinu. — 8vo segja þessir 2 menn, að Eskimóar hafi revnst sér hið ágœtasta fólk, og hlúð að sér a.f öllum mætti, og skifti tneð sér þt-irri litlu fæðu, sem það gat náð utn veturinn, og svo tók það nærri sér, a« þag svefti bæði’ sig °g börn sín til þess að geta haldið skipshöfninni lifandi, þar til björg bærist með hvalfangaraskipum að vorinu. — Nýlega varð vábrestur í kola- náma í Mexico. J>ar biðu 72 manna aðallega Mexíkanar og Jap- anar. Að eins tveir menn hafa ttaðst úr námanttm. Pellibylttr á norðanverðri Lu- 70:1 eyju í Japan æddi yfir þann sept, sl., og gereyddi íjórum stórbæjurn, ]>ar á meðal höfuð- borginni Hagan í Isabella fvlkinu. En ekki er g,etið ttm, að neinir hafi týiit lífi, en yfir þúsund fjölskyldur uriðtt þar heimilislausar og töpuðu öllttm eigttum sinttm. Um hun.drað oianns láta lííið oo smábæir o;er yðast. Voðalegir skógareldar hafa um nokkra undanfarna daga ætt yfir norðurhluta Minnisota ríkis og k hluta af Ontario fylki, í grend við Canadian Northern járnbrautina frá Rainy River að austan tilWar- road að vestan. J>essi voðaeldur segja síðustu fréttir að muni hafa orðið 500 manns að bana og ger- eytt margra milíón dcllara virði af skógi, húseignum og lifandi pen- ingd. þurkarnir i sumar O" haust hafa gert skóginn svo eldfiman, að þegar eitt sfnn náði til að kvikna í honum, varð bálið ekki slökt. Vindar hafa og blásið að lcganum svo ákaft, að sagt er að gneista- flugið hafi ætt yfir mílu á mínútu á stimum stöðum og sett heilt landssvæði í logandi bál. Undan- koma íbúanna verðttr ómöguleg, og svo er sagt, að alt landsvæðið milli Rainy River og Skógavatns að norðan og 25 mílur suður, og frá Beaudette að austan og vestur að Warroad — sé gersamlega í ösku, og að á þesstt svæði hafi 6 þonp brunnið til ösktt og .búarntr farist. Bærinn Rainy með 2000 íbúum var að mestu óskemdur um síð ustu helgi. En fregnir eru ekki glöggar þaðan að austan, með þvt að allir fregnþræðir eru brttnnir og lestagangur stöðvaðttr, því brýr hafa brunnið af fljótum og ám á þessu svæði. Fjöldi fólks, karlar og konttr, hafa fundist brttnnin meðfram C. N. R. brautinni. ‘iTIafði vealings fclkið yftrgefið heimili sín og flúið undan eldinum, en dagað uppi á lei'dnnd dauðþreytt og hálfkafnað af reykjarsv'ælunni, og svo að stð- ustu lent í eldinttm. Bruni þessi sagður stórfeldasta sorgartilfelli, sem komiö hefir fvr- ir .í Bandaríkjunum í 15—20 ár. — Hjón. ein frá Montreal, sem -.týilega eru komin til Fittsburg, Penn., þar sem maðurinn fékk at- vinnu, sem fíólinspilari leikhúsi, hafa u/ppgötvað, að dóttir' þeirra, Croorgia, sem send var á spítala og sögð að hafa dádð á þeim spí- tala þann 19. jan. sl. og var grafin án þess foreldrarnir fengju að sjá lfkið, — mttni alls ekki vera dáin. T*au hjón höfðtt farið á leikhús ný- lega, bar sem sýndar ertt hreyfi- myn 'ir, og meðal anttara mvnda, sem þar vcrtt svnda.r, þóttust þatt þekkja mynd af hintt látna barni síntt. Svo eru þatt viss um, að ein af þessum hreyfimyndttm er af þeirra eigin bartti, að þatt hafa gert ráðstafanir til þess, að barns- ins vtrði leitað hjá þeim leikflokki, sem myndirnar eru af. J>að stvrkjr og grun þedrra, að þeim var bann- að að sjá líkíð af barni sínu, og sagt að það hefði dáið úr svo smittandi sjúkdómi, að það væri hættulegt að láta. þau sjá það. — Foreldrarnir eru sannfærðir um, að barni þeirra hafi verið komið ttndan og það hafi alls ekki dátð, (>g þatt ertt staðráðin í, að hefja leit eftir barnintt. — T/Oftskey.tafélag það í Canada, sem starfar með Marconi loft- skieytaitækjunum, auglýsir, að það hafi sent loftskeyti beina leið til herra Marconi, sem nú er í Argeu- tinti. Skeytið var sent frá Glace Bay í Nova Scotda yfir til Irlands og þaðan til Argentinu, 5600 mílur vegar. — Rafmagnsvagnar rákust á hjá Staunton, 111., ]>ann 4. þ. m. þar létu 28 manns líf, en 25 særð- ttst. — Miklir skógaeldar hafa gt-ngið í norður Minnesota, með fram C. i N. R. járnbrautin-.ni, milli Rainy River og Warroad bæja. Sagt er, I að í Grace Town hafi alt brunnið | til ösktt, en haldið að búarnir hafi bjargast a flótta.' — Öll pjiðurgerðarfúlögin í Can- ada hafa slegið sér saman í eitt j samstej-pufélag með 10 mdlíón dollara höfuðstól. — Félag eitt í Brandon bæ ltefir tekið að sér að leiða gufuhitun í fjölda húsa þar í bænum eftir neð- anjarðarpípum frá miðframleiðslu- stöð félagsins. Sagt er, að þessi hitun igefist ágætlega, og að um 75 hús séu þegar búin að fá hitun þessa leidda til sín. — Fjármálaráðgjifi Rússa getur þess, að tekjuafgangur stjóruar- innar á yfirstandandi fjárhagsári muni verða yfir 100 miliónir d >11- ara, og að hann geti nú fengið vexti af öllum lánttm Rússlands færða niður um hálft prósent. — Hundrað og fimtíu þúsund vinnendur á ullarverkstæðum .á Englandi hafa verið sviftdr at- vinnu ttm stundarsakir. Orsökin til þessa er ofurlítið verkfall, sctn 75 manns gerðu á einni verksmiðj- ttnni. Vinnuveitendur buðu, að feggjæ ágreiningsmálið í gerðar- dóm, en verkamannafélögin neit- uðu því og studdu verkfallsntenti að málum. þá gerðu verksmiðju- ei'gendur það með sér, að loka verksmiðjum sínum algerlega, þar til e.erðardómstilboð þeirra vrði þegið. Stjórnin hefir tektð að str að hafa afskifti af málinu, og von- ar að geta bráðlega komið s.vtt- um á. — Ein sönntin þess, hve mjög þjóöverjar eru að auðgast, er fjár- ttpphæð sú, sem þeir verja í á- hættusril í Monte Carlo. Ekki er híBgt að segja, hve margir sæki þangað á ári hverju, en taldir eru þoir, sem fara inn á sjálft spila- húsið, og ertt það 25 milíónir ár- lega. En við þessa tölu er þess að gæta, að sami maðurinn er talinn eins oft og hann £er þar inn. Fram að árinu 1900 voru það aðallega Bretar og Bandartkjamenn, sem bangað sóttu, og töldust þeiir þá 70 prósent allra gestanna. þá komu þangað fáir þjóðverjar. En á síðari árttm hefir beim fj<"l -að, svo að nú teljast þeir 55 prósent allra gesta, er þnngnð koma, að mieðtöldum Austurríkismönnum. - En tala Breta hefir færst niðttr í 80 prósent. Vanalegur ársgróði ðlonte Carlos bankans er 14 milt- ónir dollars. það er sú upt>hæð, sú, sem spilamenn tapa. Tapið 5afnnst niðttr í bessttm hlutföllum: þióðverjar 8 milíónir, Bandaríkja- menn og Englendingar 3 miliónir, Frnkkar milíón 6g Rússar 1 milíón. éégangttrinn skiftist niður meðal annara þjóða. — Ver/.lttnarmannafélagið i Mon- treal borg er í uppgangi. Kaup- maðttr einn þar í borg bauð ný- lega 29 þústind dollara í peningum til þess að fá inngöngtt í félagið, svo að liann hefði sæti á “Stock Exchange’’. Boðinu var neitað. Honttm var sagt, að 5 sæti væru til sölu, e:t að verðið væri 30 þús. dollara fyrir hvert, og að engitt minni ttpphæð yrði þegin. — Vábrestur varð í :iáma í Col- orado á sunnudaginn var. Svo mikið af kolalagi sprakk út úr veggjunum, að námamunninn fylt- ist, >cg bvrgði inni 52 menn, sem hljóta að kafnra áður en hjálp kem- ur, því miklum erfiðleikum er það bttndið að komast til mannanna. — Georg Grikkjakonungur er mælt að ætli bráðlega að afsala sér konttngstign, og í hans stað á að kotna prins Constantinos. — Georg konungur vildi segja af sér konungstign fyrir ári síðan, en vildi ]>ó draga það þar til sátt væri komin á með Grikkjum og Tyrkjum. En nú hefir sæ-tt þessi enn ekki komist á og litlar líkur til þess í nálægri framtíð, og kon- itnigur er því orðinn svo þreyttur á stöðu sinni, að hann vill losna við hana sem fyrst. — Jaröarför George Chave/, þess er flaug yfir Alpafjöllin frá Svisslandi til Ítalíu, fór fram 29. sept. og var hin stórfenglegiasta. Skrautblómum rigndi að úr öllum áttum, og hermálaráðgjafi ítalíu sendd umboðsmann sinn til þessað vera við jarðarförina. Flestar borgir á Italíu seadtt cg menn til þess aö heiðra minningu hins látna. þúsundir bænda flyktust að hvaðanœva, og allir lögðu blóm á gröfina. B.iskupinn, sem flutti aðal- líkræðuna, gat þess, að Chave/ hefði komist 8409 fet í loft upp, og er það hæzta flug, sem enn hefir verið gert. — Franskur maður hefir og nýskeð komist 7956 ’ít í loft upp í flugvél sinni. Nýtt lýðveldi. Upp’eistarmenn í Portúgal steypa konungi frá völdum. — Portúgal er orðið lýðveldi. — það var konungtríki á þriðjudags- kveldið 4. þ.m., en lýðveldi á mið- vikudagsmorguninn þann 5. Her- fori:vgjar bæði í land og sjóhern- ttm höifðtt ttmsnúiö hollustueiðum sinum, svo að ranghverfan sneri út á þeim. Klukkan 9.30 á þriðju- dagskveldið gerði landherinn á- hlattp á Lisbon borg, og samtimis skutu herskipi.n á komingshöllina. Vörn borgarbúa v-arð lítil, og intt- an stundar var konungshöliin í rústitm og höfuðborg ríkisins í höndttm uppreistarmanna og kon- ungurinn á flótta rekinn. Fyrsti forseti lýðveldisins í Por- túgal heitir Theophile Braga, en Bernardo Machado utanríkisráð- gjafi. Jtessir herrar haifa gert svo- látfindi vfirlýsingu um stefnu nýju lýðstjórnarinnar ; 1. I.attd- og sjóherinn og alþýðan hefir lýst því yfir, að Portúgal sé lýðveldi. 2. Friðttr og regla er fyllilega trvgt. Fylkjastjórnirtiar eru sammála aðalstjórninni, og á- nxgja landslýðsins með stjórn- arfarið er meiri en nokkru sinni áður. 3. Bráðabyrgðar stjórnln > hefir þungar skyldur á herðum, sem útheimta mikla vinnu. Hún vierður í ratin réttri að endtir- skapa landið. 4. Viðvíkjandi stefnu vorri, þá lýsi ég því yfir, að vér mtinum reyna að framkvæma stel'nu RepúbHkan fiokksins. þar í felst sundurigreining dóms- og löggjafarvalds, bæði heima fyr- ir og í nýlendunum. 5. Fjármálunum‘ verðttr hagað svo, að það verðd cllu landinu til hagnaðar, og það verður gert sanngjarnlega og frótn- lega. Auðlegð landsins verðttr aitkin. 6. Allir sarn-.ungar við erlendar þjóðir verða haldnir, og stjórn- in óskar friðsatnlegrar sanv- vinnti við þær. 7. Prentfrelsi verður trygt. Alt höfðingjavald og stundhagnað- arlög verða afnumin. Menta- mál þjóðarinnar, frá læ-gstu skóhtm til hinna hœstu, verða óháð ölltt kirkjulegu valdi. Vér höfttm í hyggju, að koma á fót víðtæku mentakerfi undir umsjón stjórnarinnar. 8. Endurskipun hersins, sem verð- sktildar ómælanlegt þakklæ-ti þjóðarinnar fyrir starf hans í þágtt föðtirlandsins, verður gerð tafarlaust. 9. Stjórnin fcer hina mestu virð- ingu. fyrir almenningsálitinu, og hún gengur að störfum sínttm með þedm einlæga ásetningi, að vinna þau ráðvandlega og trúlega. Tilgangur hennar er að vinna á allan hátt sem fciezt að, hagsmunum þjóðar- innar. Hið framantalda lvsir í fáttm orðttm ásetningi og tilgangi og ein- lægri viðleitni bráðabyrgðarstjórn- arinnar á þessum alvarlegu tíma- mótum í Portúgal. \. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Ger ðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÍTIÐ HEIMA- iðnað sitja fyrir viðskiftum yðar. — Nýlega sökk í ofveðri við strendur Japans giíuskip með 200 manns á, sem allir druknttðu. — Mörg slík tilfelli hafa orðið þar vtð strendur og einnig við strend- ttr Kína á þessu hausti, en ekkert líkt þessu, hvað manntjón snertir. — Gas hefir fundist hjá Bassano í ALbcrta fylki á þúsund feta dvni. Jarðfræðingar segja þetta sömit gaisæðina, sem ligigi undir Medicine Hat bæ á 600 feta dýpi. Svo er tnælt, að C.P.R. féLagið muni hafa í hyg.gju, að nota gas betta til þess að lj'sa og hita ttpp hús hænda á stóru svæði þar ttmhverf- is og til aflframleiðslu í héraðinu. — I ræðu, sem Taft forseti flutti í veizltt, sem honum var halditt í Astor hótelinu í New York þann 1. þ.m,, lauk han:t mikltt lofsoröi á stefnu o,g starfsemi “Insurgent"- Repúblikania, og hældi einitig mjög Rooseviel-t fvrir styrk þann er hann veitti þeim ílokki. Helgi Sigurður Helgason sonur Helga ILelgasonar, tón- skálds, er óefað meðal hinn fær- ustu söngfræðinga íslenzkra vestan hafs, og hefir átt mikinn og góðan þátt í að útbreiða þekkingtt í i þeirri grein. Hann er fæddur í Reyhiavík 12. febrúar 1872. Snemma bar á hæfileikum hans til söngs og söngfræfti, og naut hann á ttnga aldri tilsagnar Stein- grims heitins Johnsens (söngkenn- ara. hinna æðri skóla í Reykíavtk), föðttr stns (aðallega að leika á hcrn) og frú Önntt Fótursson (að Leika á píanó). Var á þeim árutn meðli-mur nær allra söngfélaga, er þá mvnduöust í Reykjavík, fcar á meðal H ö r p u , sem Jónasllelga- son stcfnaði fyrir þjóðhátíðina 1874, og sem bæði varð langlif og vinsa’L. — þeir feðgar Helgi og Sigurðttr ásamt Ilr. ólafi Stephen- sen ertt líkl-ega eintt landarnir vest- anhafs, sem vortt meðlimir Hörpu. Ariö 1800 flutti Sigtirðttr vestur um haf til Winnipeg, þá 18 ára : kyntist þar brátt Ilalldóri heitn- ttm Oddssyni og stofnaði með hon- ttm og fl-eirum ‘‘The Icelandic String Band”, og síðar “The Iee- Landic-Swedish Sextett”, og var jafnframt meölimur t hornLeikara- flokki 90. herdeildarinnar. Á þeim árttm mttn hann og hafa j samið nokkttr sönglög, sem þóttu mjög snotur. Um það leyti mun l og hinn ágæti söngfræðingur Hjört ! ur Lárusscn hafa fengið sína fyrstu undirstöðu í þeirri grein hjá Sig- ttrfti, bæði við að leika á orgel og horn. Hefir vinátta milli þeirra haldist síðan. Haustið 1894 flutti Si'ntrður til 'Dakota, söng þwr og snilaði í hér- lendum söngfélögttm og stofnaði j síðar söngskólæ' á Gardar. Uá æfði - hanm íslenzkan söngflokk til að : syngia “Queen Esther”. Var bað sungið tvíveigis á Gardar og þótti til styrktar hinum bágstöddu, og var þá Sigurði falið að stýra | söngnum. Hafa þó víst ýmsir ver- ið allvel íærir meðal þeirrai. Eitt- hvað um 200 mainns sungu, en á- heyrendur full 2000. þ>ótti Sigurði takast prýðilega, enda mun söng- stjórn láta honum bezt. Allmörg lög heftr Sigurður sam- ið, en ekki er mér kunnugt, hvort nokkuð þeirra hefir verið ^rentað annað en “Vormorgun”, sem hlot- ið befir lof mikið. Auk þess hefir lofsorði sérstaklega verið lokið á Skagafjörður (Matth.Joch.) og V o r (þorst. ErL.) og II a n n - es Ilafstein (Matth. Joch.). I vetur er leið stofnuðu landar í Se-attle söngfélag, er þeir nefndu “Svanttr”. F,r Gttnnar Matthías- son formaður þess, en Sigttrður söngstjóri. Sö:tg félagið tvívegis opinberlega og hlaut hrós mdkið. þótti bera langt af öðrum slíkum félögum. Er það félag nú um það levti að taka til starfa aftur, ritir sumarhvíldina. Æitti ég að geta þess, hvað ég persónulega met mest hjá Sigurði viðvíkjandi sönglist, þá er það, hve fljóitur hann er að finna og viðurkenna, hvað vel er gert hjá öðrum, ásamt því að vera ávalt fús og reiðubúinn til að hjálpa og leiftbeina þeim, er auka vilja þekk- ingu sína í söng og tónfræði afí sinhvérju leyti. Hann er þar með lífi og sáL. S. — Bankastjóri einu í Broekville, Ont., h-efir verið dæmdur í fangelsi fyrir að not’a nckkttð af fé bank- ans í -eigin þarfir sínar. Til sölu eða í býttum við fasteign í Winni- peg, eru 2 góðar bújarðdr í ALfta- yat.nsbvgð, nálægt vagnstöðvum. Nánari upplýsingar að 847 Honte St., Winnipeg. prýðilega gert. Var það --yíst í , fvrsta skifti, að isLenzkiir söng- . flokkur söng það ágætis verk. Árið 1900 fluttist Sigurður til I Seattle, Wash., og byrjaði þegar á I söngstarfl síntt. Stofnaði “Iceland- j ic Glee Club” og stýrði norsktt söngfélagi (Norden) og sænsku I (Svedish Clitb) o.fl., o.fl. I/as þá liednnd’g “Harmonv” og "Composi- tion” Viá frægum ítölskum kenn- ara og tónskáldi, Signore D’Aur- ia. — Heftr Sigurður aðallega , starfað mieðal Skandinava og hafa þeir tnjög mikið álit á hotttttn. Má því tdl sönnttnar geta bess, að þe.gar btttninn mikli varð í Aale- sttnd í Noregi fyrir nokkrum árttm tóktt allir Skandinavar í Seattle j síg satnan um, að halda samkomtt Wall Plaster ■’EMPIRE” veggja PLASTUR kostar ef til vill ögn meira en hinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búura til: “Empire” Wood Fibre Flaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér að senda £ y ð ur bœkling vorn • böið til einungis hjá MANITOBA CYPSUM CO. LTIK SKRIFSTOFUR OO MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.