Heimskringla - 13.10.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.10.1910, Blaðsíða 1
XXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 13. OKTÓBER 1910 NR.2. I ILeaded Lights. * ¦¦¦^^^^¦^^^¦^™ 4 Vér getutfl bíiið til alskonar i skrautglugga f hús yðar ótlyr- Ý ara og fljótara ea nokkur -?- íinnur verksmiðja í borginni + Vér sýnum yðar myndir og t kostnaðnr áætlnnir. "ÍlStórtjón af skógareldi. ÍWestern Art Glass | Works. | 553 SARGENT AVE. Fregnsafn. Um h u n d rað manns láta lííið oo smábæir g-er yðast. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — þess cr getið, að bóndi einn í Alberta fylki, P. J. TJmbrate, liafi á sl. vori leitt áveitu á land sitt þvert á móti öllum reglum, sem tíðkast hafa þar í fylkinu frani að þessum tíma. Bændur þar i fylk- inu vöruöu hann viö, að veita miklu vatni á nýsána akra sína, og kváðu það mundi drekkja út- sæðinu og orsaka uppskcrubrest. Eo Umbrati sinti ekki ráðum ná- grann.a sinna. Hann veititi miklu vatni yfir alla akrana strax er liann' hafði lokið sáningu, og nf- ledðinjrin varð sú, að han.n fékk meiri uppskeru og betri en nokkur af nágrönnám hans. Sjálfur scgist hann hafa ræktað hveiti í ýmsum ríkjum Baodarikjanina, en aldrei ívr íengið eias mikla og góða upp- skeru og á þessu ári. Knda hafi hann hvtrjri þekt jarðvejr, sem eins vel láti við áveitu oe haldi rakan- iim eins lengi i sér eins o<» land í Alfcerta fylki. — Nýlega hefir skipshöfn ein frá ¦Skotlandi verið hrifin [rá bráðtim dauða úti í norðtirhöfum. Ilún fór þangað fyrir rúmu ári í hval- veiðar. F,n er skipið kom ekki aft- ur á ákveðnum tíma, var annað skip sent að leita þess, og það bú- ið út með nesti til lengri tíma. — NÓ er það skip komið afttir með 2 ineiin af fvrri s'i ..slmíni.nri, og þeir seg.ja ljóta söjro af vosbtið og harðiiidum, sem þeir urðu fyrir bar nyrðra. þeir sejjjá, að á sl. hausti hali hvalveiðaskipiS ltnt í stórsjóum norður í íshaíinu i;g i einni kviðunni hafi það brotnað víð hafísjaka. Skipshöfnin vann alt það, er hún mátti, að því að bjarga sMpinu. p;n sv0 kom að lokum, að mennirnir urðu svo þreyttir aí vosbúo' og vinnu, að þoir máttu ekki haldast við á skipinu ojr urðit að yfirgiefa það áður en það sykki. Nokkra sólar- hringa voru þeir í björfr.unarhátn- um á opnu ishafinu, r« einatt í sífoldri hættu af aS rekast á e.n- hvcrn hafísjaka ojt tvna þannig lifi sínu. Að lokum komust heir þó að lamdi í Cnmfcerland flóanum ojt *ir bjargað af Eskimóum, sem þar búa, ojr veitt skjól i ísko,f.im þeirra. Ekki höfðu )x>ir annað að ét'a tim veturinn, en hrátt sela- kjöt, 'ojr svo var lítið um jafnvel þessa björjr, að íbúarnir vrru allu aðfram komrir af hunjrri á sl. VOrf, er fvrsta danska hvalvwða- skípið bar'þar að strönd. Allir héldu þó Hfi. Hinir n\nr< ^m k skipinu voru, hi'ldu heimlciðis með dainska hvaiVieiðaskipinu. — Svo sejr.ia þessir 2 menu, a« Eaktmóar hafi revnst sér hið ájyætasta fólk, ojj hlúð að sér a[ öllum mætti, og skifti mcð sér þeirri 1 i11 n fæðu, sem það jrat náð um veturinn, og svo tók það nærri s^.ri ^^- þ^g svelti bœði' si'í OR biirn sín til l>css að jr.eta haldið skipa,höfniuni liíandd, þar til björ.jx bærist með hvalfajn'jraraskipum að vorinu. — Nýlcjra varð vabrestur í kol^- náma í !\Iexico. J>ar biðu 72 manna "ana, aðaUejpa ^le^xíkanar ojr Jap- a»ar. Að eins tveir menn hafa öaöst úr námauum. " Fellibvlur á norðanvicrðri Lu- zoa eyju í Japan æddi vlir l>aiin -'• st'i>t. sl., ojr jpereyddi fjórum stórbæjum, þar á m.cðal höfuð- borjrmni Hagan í Isabclla fvlkinu. En ekki er Keti« um, að ncinir hafi 1\':it lífi, t.n ygj. þusumi fjölskvldur tirðu þar heimilislausar og töpuðu öllum eiffnum sínum. Voðalegir skógareldar bafa um nokkra undanfarna daga ætt yfir norðurhluta Minnisota ríkis ojr hluta af Ontario fvlki, i grend við Canadian Northern járnbrautina frá Rainy River að austan tilWar- road að vestan. þessi voðaeldur segja síöustu fréttir að muni hafa orðiö 500 manns að bana ojr jrer- eytt marjrra milíón dcllara virSi af skógi, húseignum ojr lifandi pen- kijrd. Jpurkarnir í sumar O" haust hafa gert skóginn svo eldfiman, að þegiar eitt síhn náSi til að kvikna í honum, varð bálið ekki slökt. Vindar hafa ojr blásið að kjranum svo ákaft, að sagt er að gneista- flu.jrið hafi ætt yfir mílu á mínútu á sumum stöðum og sett heilt landssvœði í logandi bál. Undan- koma íbúanna verður ómöguleg, og svo er sajrt, að alt landsvæðið milli Rainy River og Skógavatns að norðan og 25 mílur siiður, og frá Beattdette að austan og vesttir að Warroad — sc gersamlega í ösku, og að á þcssu svæði hafi 6 þor.j> brunnið til ösku og .búarnir farist. Hærinn Rainy með 2000 íbiium var að mestu ósketndur um síð ustu hclgi. En fregnir eru ekki glöggar þaSan að austan, með \>\i að allir fregnþræSir eru brunnir ojj lcstagangur stöðvaSur, því brv'r hafa brunnið af fijótutn og ám á þessu svæSi. Fjöldi fólks, karlar og konur, hafa fundist brunnin mcðfram C. N. R. brautinni. íllafði vealings fclkiS yfirgefið beimili sín og flúið undan eldinum, en dagað ujipi á leiðdnná dauSþreytt og hálfkafnað af reykjarsvælun.ni, og svo að stð- ttstu lent í eldinttm. Brund bessi »agður stóríeldasta sorgartilfelli, sem koinið bcíir ívr- ir.i Bandaríkjunum í 15—30 ár. 1 ¦ — Iljón e;tv frá Jlontreal, sem n.ýiLega eru komin til I'ittsburg, l'cnn., þar sem maðurinn fckk at- vinnu, sem fíólinspilari ^ leikhúsi, hafa u/ppgötvað, að dóttir' þcirra, Goorgia, sem send var á spítala og sögð að h 1Í.1 dáið á þtim spí- tala þann 19. jan. sl. ojr var graíin án þess foreldrarnir feiigju að sjá líkið, — muni alls ekki vcra dáin. þau hjón höfðu farið á leikhús ný- lega, þar sem sýndar eru hreyíi- myn 'ir, og meðal annara mynda, sem þar vcru svttda.r, þóttust þati þekkja mynd af hinu látna bárni simi. Svo cru þati viss um, a'ð ein af þessum hreyfimyndum cr af þeirra cij;in barni, að þau hafa 'ífert ráðstafanir til þess, aS barns- ins vcrði leitaS hjá þeim leikflokki, sem myndirnar erti af. ]>að styrkir °g grun þedrra, að þeim var bann- aS aS sjá Hkiö af barni sínu, og sagt aS 1>;iS hcfði dáiS úr svo smittandi sjiikdómi, aS það væri hættul.egt að láta- þau sjá það. — Poreldrarnir eru sanmterðir um, að barni þeirra hafi vetiö komiS undan og það hafi alls ekki dátð, (>g þau eru staSráðin i, að hefja leit eftir barninu. — I/oftskeytak'lajr það í Canada, sem starfar með Marconi loft- sk.cvtaitækjunum, auglýsir, að það hafi sen.t loftskeyti beina leið til herra Marconi, sem nú er í Argen- tinu. Skeytið var sent frá Glace Bav í Nova Scotia yfir til trlands og þaðao til Argcntinti, 5606 mílur vegar. — Rafmagnsvagnar rákust á hjá Staunton, 111., þann 4. þ. m. I>ar lctu 28 manns líf, en 25 særS- ust. — Miklir skógældar haia gengið í norður ^linnesota, með fram C. N. R. járnbrautinad, milli Rainy River og Warroad bæja. Sagt er, að í Grace Town hafi alt brunnið til (isku, cn h.aldið að búarnir hafi bjargast á fiótta." — Öll pjiSurgerðarfélögin í Can- ada haf.i slejjið sér saman í eitt samsteypufélag með 10 milíón dollára hiifuðstól. — Félag eitt í Brandon bæ hefir tekið aS sér að leiða gufuhitun í fjölda lnisa þar í bænum eftir neS- anjarSarpípum frá miðíramlciSslu- stöð Eélagsins. Sagt er, aS þessi hitun geíist á.gætlega, og aS um 75 hús séu þegar búin aS fá hitu-.i þessa leidda til sín. — Fjármálaráðjíj ifi Rússa getur þess, að tekiuaíganjrur stjóruar- innar á viirstandaitdi fjárhagsári muni verða vfir 100 milíónir d >U- ara, og aS hattn geti nú Cengið vexti af öllum lánum Rússlands færSa niStir um hálft prósent. — HundraS og fimtíu þúsund vintiendur á ullarverkstæSum .á Englandi hafa veriS sviftir at- vinnu um stundarsakir. Orsökin til þessa er ofurlítiS verkfall, scm 75 manns gerSu á einni verksmiði- unni. Vinnuv.eit.endur buðu, að ''L'K'frJa ágreiitin.gsmálið í gerðar- dóm, en verkamannafélögin neit- uðu þvi og studdu verkfallsmenn að málum. þá gerðu verksmiðju- edijriendiir þaS meS sér, að ioka verksmiðjum síntim algerlega, þar til gierðardótnstdlboð þeirra vrði þegdð. Stjórnin hefir tekið að sír að hafa aískjíti af málinu, Og von- ar að geta bráðlega komið sitt- um á. — Kin sönnun þess, hve mjog þjóðverjar eru að auðgast, er fjár- uppheeð sú, seffl þeir verja í á- hætttisi-il i Mont* Carlo. F.kki cr hægt að segja, hve margir sæki þangað á ári hverju, en taldir cru þoir, sem fara inn á sjálft spila- húsið, og cru það 25 miliónir ár- lega. En við þessa tölu er þess að gæta, að sami maðtirinn cr talinn eins oft og hann ter þar inn. Fram að árinu 1300 voru þið aSallejra Bretar og- Bandaríkjamenn, sem bangað sóttu, ojr töldust þeir þá 70 prósent allra gestanna. J>á komu þansraS fáir þjóðverjar. Imi á siðari árum hcfir hcim fjrl -að, svo að nú tcl.iast þeir 55 prósent' allra p-.csta, er þnniroð koma, að meðtöldum Austurríkismönnum. - Fn tala Brcta hefir ferst niður í :'0 prósent. Vanalegur ársgróði Monte Carlos bankrins er 14 milí- ónir dollars. það er sú uptdiæð, sú, sem spilamenn tapa. Tapið •a'nast ni'ður í he^sum MutfiUlum: þjóðverjar 8 milíónir, Bandaríkja- m.enu og Ii'nglcndingar 3 milicnir, Fr-tkkar 1T-J milíón osr Rússar 1 milión. ^rgiii'rnrinn skiftist niSur meðal annara þjóða. — Vi-rzlunarmannafclagiS í Mon- treal borg er í uppgangi. Kaup- niaSur einn þar i borg bauS ný- lcira 2') þúsund dollara í peningtim til þess aS' fá inngöngu í félagið, svo að liann hefði sæti á "Stock Exchangie". Boðinu var ncitað. Honum var sagt, aS 5 sæti væru til sölu, e-.i aS verSiö væri 30 þús. dollara ívrir hvert, og aS engin minni uppha-ð yrði þegitt. — Vábrestur varS í -.tárna í Col- orado á sunnudaginn var. Svo mikið af kolalagi sprakk út úr veggjunum, að námamunninn fvlt- ist, 1 g byrgSi inni 52 menn, sem hljóta aS kafna áður en hjálp kem- ur, því miklum erfiðleikum er þaS bundiS aS komast til mannanna. — Georg (Vrikkjakonungur er mælt að ætli bráðlega. að afsala sér konungstign, og í hans stað á að koina prins Constantinos. — Georg konungur vildi segja af sér konungstign fyrir ári síðan, en vildi þó dnaga það þar til sátt væri komin á með Grikkjum og Tyrkjum. ICn nú hefir sœtt þessi enn ekki komist á og litlar líkur til þess í nálægri framtíð, og kon- ungur er því orðinn svo þrevttur á stöðu sinni, að hann vill losna viö hana sem fyrst. — Jarðaríör George Chavc/, þcss er flaug yfir Alpafjöllin frá Svisslandi til ítalíu, fór fram 29. sept. og var hin stórfenglegasta. Skrautblómum rigndi að úr öllum áttum, og hermálaráðgjafi ítalíu scndi umbo'Ssmann sinn til þess aS vera við' jarðarfiirina. Flestar borgir á Italíu se'.idu cg menn til þess að hedðra minningu hins látna. þúsundir bættda flyktust aS hvaðanæva, og allir lögSu fclóm á gröfina. Biskupinn, sem flutti aðal- líkræðuna, gat þess, aS Chavez hefði komist 840!) fet í loít upp, og cr þ;ið hæzta ilug, sem enn hcfir veríð gert. — Franskur maðiir hefir og nvskeS komist 7956 'ít í loft upp í flugvcl sinni. Nýtt íyðveldi. Uppreistarmeun í Portúgal steypa konnno;i frá völdnm. — Portúgal er orðið h'Sveldi. — ]>aS var konungtriki á þriðjudags- kve/ldiö 4. þ.m., en lýðveldi á mið- vikudagsmorguninn þann 5. Her- foriagjar bæði í land og sjóhern- um höffðu umsnúið hollustueiðum sínum, svo að ranghverfa.n sneri út á þeim. Klukkan 9.30 á þriSju- dagskveldið gerði landherinn á- hlaup á Lisbon borg, og samtimis skutu herskipin á konungshöllina. Vörn borgarbúa varð lítil, og inn- an stundar var konungshöllin í rústum og höfuðborg ríkisins i höndum uppreistarmanna og kon- ungurinn á flótta rekinn. Fvrsti forst-ti lýðveldisins í Por- túgal hc.itir Theophile Braga, en Bernardo Machado utanríkisráS- jrjafi. Jwssir herrar haifa gtrt svo- látnndi yfirlýsingu um stefnu nýju h'Sstjórnarinn.ar : 1. I.and- og sjóherinn og alþvSan hefir lýst því yfir, aS Portúgal sc lýSveldi. 2. FriSur og rogla er fyllilega trvgt. Fylkjastjórnirttíir eru sammála aðalstjórnjnnd, og á- n.vgji l.'.ndslýðsins me'S stjórn- arfarið er meiri en nokkru sinni áður. 3. Bráðabyrgðar stjórnin . hcfir þungar skyldur á hcrðum, sem útheimta mikla vinnu. Hún vtrSur í raun rcttri að endur- skapa landið. 4. ViSvíkjandi st.ofnu vorri, þá lvsi cg því yfir, að vér munum reyna aS framkvæma stelnit Kepúblikan flokksins. J>ar i felst sundur.íreining dóms- og lögjr.jafarvakls, bæSi heima fyr- ir og í nýlendunum. 5. Fjármálunum' verSur hagaS svo, aS þaS verði i'llu landinu til hagnaðar, og það vcrður gert sanngiarrlj.ga og fróm- lega. AuðlegS landsins vcrSur aukin. 0. Allir sam-.iingar viS erlendar þjóðir vcrða ltaldnir, og stjórn- in óskar friðsamlegrar sam- vinnu við þær. 7. Prentfrelsi verSur trvgt. Alt höfðingjavald og stundhagnað- arlíig verSa afnumin. Me-.tta- mál þjóSarin.nar, frá lægstu skólum til hinna hæstu, verða óháS öllu kirkjulogu vaídi. Vcr ltöfum í hyggju, að koma á fót víðtæku mentakerfi undir umsjón st,jórnari;inar. 8. lCndurskipun hersins, sem verð- skuldar ómælanlegt þakkbcti þjóSarinnar fyrir starf hans í þágti föSurlandsins, verSur gcrS tafarlaust. í). Stjórnin fc.er hina mestu virð- ingu fvrir almenningsálitinu, og hún gengur að störfum sínum með þeim einlæga ásetningi, að vinna þau ráðvandiega og trúlega. Tilgangur hennar er að vinn i á allan hátt sem fcezt aS hagsmunum þjóSar- innar. HiÖ fra.mantalda lvsir í fáuin orðum ásetningi og tilrangi ogein- fcvgri viSleitni bráSabyrgðarstjórn- arinnar á þcssum alvarleigu tíma- mótum í Portúgal. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gefur Æfinlega Fullnœging m- EINA MYLLAN í WINNIPEG.-LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR. VIÐSKIFTUM YÐAR. — Nýlega sökk í ofveðri við strendur Japans gvíuskip með 200 manns á, sem allir druknuðu. — Mörg slík tilfelli hafa orSiS þar við strendur og einnig við strend- ur Kina á þessu hausti, en ckkert líkt þessu, hvaS mannt.jón snertir. — Gas hefir fundist hjá Bassaito i Alberta fylki á þúsund feta dvni. Jarðfra^ðingar segja þetta sömu ga.s\i'Sina, scm ligjrd utt'dir Medicine fla.t b.c á 600 fcta dýpi. Svo er m.ælt, að C.P.K. félajjið muni hafa i hvggju, a'S nota jrfis betta til þcss að" l^'sa og hita upp hiis banda á stóru svæði þar umhverf- is og til aflframleiSslu í héraSinu. — 1 ræS'u, sem Taft forseti flutti í veillu, scm honum var haldin í Astor liótelinu í New York þatin 1. þ.m., lauk han;t miklu lofsoröi á st.-fnu og starfsemi "Tnsurgent"- K opúhlika 11 •. og li.cldi ein.nig mjiig Roosevielt fyrir styrk þann er hann N-,-itti þeím flokki. Helgi Sigurður Helgason sonur Ilelga ILelgasonar, tón- skálds, er óefaS meSal hinn fær- ustu söngfræSinga íslenzkra vestan hafs, og hefir átt mikinn og góSait þátt í að iitbreiSa \ ekkingu í þöirrd grein. Ilann er fæddur í Reykgavík 12. febrúar 1H7'2. Snemma fcar á hæfilcikum hans til söngs og songfræSi, og naut hann á un^a aldri tilsagnar Stein- gríms heitins Johnsens (söngkenn- ara hinna æðri skóla í Revkm-ik), föSur sins (aðallega að leika á hcrn) og frú Önnu Pótursson (aS leika á píanó). Var á þc.im árum meðlimur nær allra söngfélaga, er þá mynduS'ust í Reykjavík, har á meSal II i> r p u , sem JónasTIelga- son stofnaði fvrir þj6ðhátíöina 1874, og sem bæði varS langlif og vinsæl. — J>eir feðgar Ilelgi og Sijr,urSur ásamt Dr. ölafiStephen- sen eru líklega einu landarnir vest- anhafs, scm voru meSlimir Hörpu. Árið 1890 flutti SigurSur vestur 11111 haf til Winnipejr, þá 1S ára ; kvntist þar brátt Halldóri heitn- um Oddssvni og stofnaði mc'S hon- um og fleirum ''The Icelandic Strinsr Baitd", og síS'ar "The Ice- la-.idic-Swedish Sextett", os var jafnframt meSlimur í hornleikara- flokki 90. herdeildarinnar. A þeim árum mtin hann oe hafa , samið nokkur sönglög, sem þóttu tajög snotur. Um þaS levti mun , <>ir hinn ág.æti si>ngfravSingur ITjiirt ! ur I/árusson hafa fengiS sína fvrstu undirstöSu í beirri crrein hjii Sig- ur(vi, ba'Si viS aS lcika á orgel oj; horn. ITefir vinátta milli þeirra haldist síSan. HaustiS 1S94 flutti Si'rurSur til Hakota, söng þar og snilaði í hér- lendum sön.jrfcK>gum ojr stofnaSi I SÍSar söngskóla- á Gardar. Jjá æfSi ; hatnn isl>nzkan siingflokk til aS svng'a "Queen Ivsther". Var það sungið tvíves>;is á Gardar og þótti I prvðilega gert. Var það víst í I fvrsta skifti, a'S íslen/.kur söng- , flokkur söng þaS áigæ-tis verk. Arið 1900 fluttist SigurSur til , Seattle, Wash., og byriaöd Iteear á I sönirstarfi sínu. StofnaSi "Iceland- , ic Glee Club" og stýrSi norsku söngfclagi (Norden) og sænsku I (Svedish Club) o.fl., o.fl. Txis þá j.einni.r "ITarmonv" op- "Composi- tion" \iá frægum ítölskum kenn- ara og tónskáldi, Si<rnore D'Aur- ia. — Ilcfir SiirurSur aðallega , starfað meðal Skandinava orr hafa þeir mjiig mikiS álit á honum. AIá þvi tril sönnunar geta ^ess, að þejraT btuninn mikli varð í Aale- sund i Noreiri fvrir nokkrum árum tóku allir Skandinavar í Seattle ; síg saman um, að halda samkomu til styrktar hinum bágstöddu, og var þá Sigurði falið aS stýra söngnum. Hafa þó víst ýmsir ver- ið allvel færir meðal þeirra. Eitt- hvaS um 200 manns sungu, en á- heyrendur full 2000. þótti Sijrurði takast prýðilega, enda mun söng- stjórn láta honum bezt. Allmörg lög hefir Sigurður sam- iö, en ekki er m.cr kunnttgt, hvort nokkuð þeirra hefir verið ^rentað annað en "Vormorgun", sem hlot- iS hefir lof mikiö. Auk þess hefir lofsorSi scrstaklcga veriS lokið á S k a g a f j ö r S ti r (Matth.Joch.) og V o r (]>orst. Erl.) og H a n n - e s II a f s t e i n (Matth. Joch.). 1 vetur er leiS stofnuðu landar í Seattle siingfclag, er þedr nefndu "Svanur". F,r Gunnar Matthí.is- son formaður þess, en Sigurður söngstjóri. Sö'.tg félajjið tvívegis opinberlega og hlaut hrós mikið. J>i'>tti bera langt af öðrum slíkum fclögum. V.r það félag nú ttm þaS leyti aS taka til starfa aftur, Mtir suma.rhvíldina. .F,tti ég aS gcta þess, hvað ég persóttulega met mest hjá Sigurði viðvíkiandi siinglist, þá er þaS, hve fljótur hann er að finna og viðurkenna, hvað vel er gert h.já öðrutn, ásamt því að vcra ávalt fús og re.iðubúinn til að hjálpa og leiðbeina þeim, er attka vilja þekk- ingtt sína í söng og tónfræSi að sinhverju lcyti. Hann er þar með lífi og sál. S- — Bankastjóri cin;i i Brockville, O-.it., hefir verið da-mdur í fangelsi fyrir að nota n< kkuð af fé bank- ans í eigin þarfir sínar. Til sölu eða í býttum viS fasteijrn í Winni- peg, eru 2 góSar bújarðir í Alfta- vat.nsbygð, nálægt vagnstöðvum. Nánari upplvsingar að S47 Home St., Winnipeg. WallPlaster "EMPIRE" veggja PLASTUR kostar ef til vill ogn meira en hinar verri tejrundir, —«n ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búurn til: "Empire" Wood Fibre Flaster "Empire:' Cement Wall " "Empire" Finish " "Gold Dust" Finish "Gilt Edge" Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér nS senda O yður bœkling vorn • BOIÐ TIL EIXrNGTS HJÁ MANITOBA CYPSUM CO. LTIK SKRIPSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.