Heimskringla - 13.10.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.10.1910, Blaðsíða 2
2 Bls WINNIPEG, 13. OETÓBER 1310 HEIMSKRINGLA Heimskrmgla Poblished every Thursday by The • Heimskringla NewsiPnblishinj Co. Ltd VerO blaðsins 1 Canada og Bandar |2.00 um áriö (fyrir fram bor*aö), Sent til Islands (fyrir fram borgaö af kaupendnm blaðsins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Manatrer Oöice: 729 Sherbrooke Street, Winnipee P.O, BOX 3083. Talsími 3312, Heim og hingað. öllum hefir komið saman um þíið', hæöi þeám, sem á Islandi twia, og hinum, sem þaðan hafa llutt ) hingað vestur, a5 mikill meirihluti þeirra, sem vestur flytþi, beri í bejósti sér löngun til að lí'ta ættjörð sína aftur. Einkan- tegiíi • er þetta ' svo um hið eldra fólk, að margt af því lartgar á fyrstu árum sínurn hér til þess að heimsækja aftur •ættjöröina, þegar það sé búið að safna svo efnum, að iþað geti staðið sig við að verja nauðsynlegtim tíma og efn- nm til ferðarinnar. þessi löngun er jafnan sterkust á fyrstu árun- nm eftir að hingað er komið, en sem dofnar oftir því, sem dvöltn lengist bér í landi, — og svo fer þá vanalega, að þegar dvölin er orðin svo löng, að fólkið hafi efni til ferðarinnar, þá er það vana- lega búið að tresta sig á ýmsan bátt þaiinig, að það má ekki eyða tfmanum til heimferðar. Algerlega er óhætt að fullyrða, að mikill fjöldi manaa og kvenna þeirra, sem hi ngað flytja, geta, ef vfljinn er nógur, heimsótt ætt jörðina eftir þriggia ára dvöl hér vestra, sé það ekki stjórað niðu mcð ómögum. En einatt fer það svo, að þegar efnin eru fengin, þ er heimþráin orðin svo dauf, að það kiýs að fresta ferðinni, “svona fvrst nm sinn”, og hjá flestum verður þetta “'fvrst um sinn” sv længdregið, að aldrei verður af heimferðínni, nema f einstökum til fellum þar sem þeir eiga^ hlut að máli, sem léttum hala hafa a veifa. þó hafa á síðari árum all mærgir Vestur.íslendingar horfið heim af'tur. En í lang-flestum til feflum hafa þeir komið aftur von bráðar, iafnvel þeir, sem héðan hafa farið með þeim einlæga sotningi, að setjast þar að alger- lega. Hvers vegna verður dvölin þar heirrta svo skammæ hjá bessum Vestur-íslondingum ? Er það af esntómu Vviklvndi, eða á það sér dýpri rætur ? Og ef svo, hver jar eru þær rætur ? Vér hvggjum, að þær séu margvíslegar. Aleðal ann ara þessar : 1. þneir, sem heim fara, fara þang- fremur til þess að finna ætt- ingja og víni og til að dvelia hjá þeim, heldur en af nokk tirri ást til landsins, sem slíks, þótt það sé fósturjörð þeirra Fáir eða engir mundu sækja aiistur um haf eingöngu til þess að sjá landið, ef ekki væru þar fvrir ættmenn og kmmingjar, sem þeir höfðu al- ist upp með frá hlantu barns- beini. þeir eiga þar börn eða foreldra, svstkini og aðra ná- frændur. það er betta f.ólk, sem þeir lara til að heimsækja ' — en ekki landið, En svo opn ast þeim nvr beimur, er heim kernur, 7»eir finna landið sjálft eins og það var, hvorki betra né verra ; larKlslögun, iarð- mvndun o<r loftsl i.g er bar eins og þegar þeir fóru að heiman, — breyting er þar engin á, eða ekki svo stórvægileg, að hún hafi nokVur áhrif á hugi þeirra. En samt er brevtingin orðin mikil/ beim óvænt og ógeð- íeld. Fólkið hefir breyzt i beirra augum. Ef til vill finna þeir þó ekki til þess, sem mestri breytingu hefir tekið. — það eru þeir siálfir. heim- lcomnu Vestur-lslendingarnir. þeir hafæ, sér óafvitandi a- reiðanlega, orðið svo satnj grónir landi og lifnaðarháttnul hér vestra, að þeir verða þess fyrst varir, er þeir eru heim- lcomnir, að þeir geta engan- veginn felt sig við umskiftin. Vinir þeirra og ættmenn taka þeim með allri blíðu og breyta við þá eins vel og þeim er eig- inlegt. En eitthvað er það bó, »?m tekið hefir svo miVilli br-cn-ti.ngu frá því, sem þeir vöndust á fvrri árum, að beir geta ómögulega felt sig við á- stamlið eins og þeir verða þess varir. þeir sjá nú, að alt horf- ir við þeim nokkuð öðruvísi, en þeir áttií von á áður en þeir lögðu af stað héðan að vestan. Jafnvel þeirra námistu vinir og ættingjar, sem þeir I voru samrýmdir meðan þeir dvöldu samvistum við þá — þó þeir hafi engri annari breyt- ingu tekið en þeirri að verða eldri en þeir áður voru — eru nú samt svo mjög öðruvísi, en Vestur-ísl. höfSu gert sér von um, að þeir kunna ekki eins vel við þá ; hugsunarhátt.ur þeirra getur nú enganv,eginn samrýmst hugsunarhætti hinna heimkomnu, eins og áður var, og sambúðin verStir þeim þvi ekki eins ánæigjuleg og þeir höfSu gert sér hugmvnd um aS hún yrSi. þetta verSur þeim vonbrigði. 2. þó aS veSuráttan á íslandi hafi ekki tekiS- neiiium breyt- ing.um síðan Vestur-íslending- urinn flutti úr landi, og bó að kuldinn hér í Canada sé engan- vegdnn minni, og enda talsvert meiri meS köflum á veturna heldur en heima, þá er bað samt einhvernveg':nn svo, að honum finst nú alt meira til um kuldann heima heldur en áSttr fyrri meSan han.n b,ekti ekki annaS loftslag. Honttm finst hann næða gegn um hold og merg, þó langt sé komiS fram á vor, og han:i smýgur éinhvernveginn svo þræsings- lega um mann, aS Vestur-ts- lendingnum finst ekki viS þaS ivnandi. þetta orsakast af sjáf ar-rakanum salta, sem er þar í loftinu. Hér vestra er lofts- lagiS þ«rt og menn búa sig viðnnandi skjólföttim, svo að kuldinn þvingar þá ekki. En sumarhitarnir á hinn bógittn þvnna blóðið og gera mann viðkvæmari fyrir öllum óvan.i- legttm breytingtim. I.ikaminn endiirskapast hér á fárra ára tímabili, svo aS þeear V.-tsl. kemttr fteim, þá er hann í rann réttri alt annar maður en þá er hann fór að hedman, hafi haniT dvalið langvistiim ltér vestra. Og þetta orsakar það, að hann þolir loftslaeið mikltt ver, er hann kemttr héðan að vestan, en han:i þoldi bað áð- u r en hann flutti úr landi. -- þetta einnfg eru honum von- brigSi. 3. Atvinnuvegirnir, sem hann ólst upp viS meðan ha:tn dvaldi i heimahögum, eru nú orðuir honum svo ókunnir og ógeS- feldir, að hann kann ekki við þá. Ilér vestra hefir hann van- ist alt öSrttm vinnubrögðiim, og miklu hærra kiaiipgjaldi, reiðilega borguðu í peningum og eftirtölulaust. Honum fitist hann verSa aS vinna heima fyrir hálfum launum, og minna en það, frá þvf sem hann liefir hér vanist, og í flestum tilfell- um hefir sú neynd á orðiS, að hann hefir ekki getað sætt stg viS þau kjör, sem boSist haía. Vinnan. hefir verið alt öðru- vísi og launin alt lægri en han.n hefir vanist vestra. (>g þetta hefir þrðið homim von- brigði. Jafn'vel mörg sú vinna, sem hann fyrrum stundaöi meS glöSu geSi, getur hann nú ekki felt sig við, og það þótt hún sé engu lakari en sú, sem hann hefir hér stundað. i. Núi finnur hann það, þegar hann kemttr heim til ættlands- ins, að lífskostnaður allur er þar miklu hærri en hann var íyrr á árum, þegar hann þekti til, og hann verSur þess var, . að krónan er í sannleika smár peniingur, og að notagildi lienn- ar er nú orSiS miklu minna, en hann hafði gert sér í hug að | verða myndi. Hann finnur að fljótt eyðdst fé hans, — miklu fljótar, en hann. hafði gert ætlun ttm. þetta vonbrigði. Annað atriði, sem honutn kemur ókunnuglega fyrir, eru þeir skattar, sem lagSdr eru á hann, þegar hann kemttr heim, — skattkröfur, sem hann hell’’ ekk-i þekt hér vestra, og sem eru þess eðlis,, að hann alls ekki vill láta þvingast til mæta þeim. Hctnum finst þá alt of mjög vera þrengt að sínu persónulega fr.elsi. Og þ:ið hafa sagt oss menn, sem héð- an hafa flutt til átthaganna fornu, að þessar skattkröfur hafi verið sú vogstöng, sem mest ýtti undir úitflutning þeirra hingað aftur. En vitan- legt er það, að hér var að ræða um menn, sem engati fastan atvinnuveg höfðu í land- inu, voru þar til þess — ef svo mætti að orði kveða — að eyða íé sínu í landinu til hagn- aðar þeim, sem þar vorvt íyrir, og þeim íanst það svo ósann- gjarnt, að heimtaðir væru af þeim skattar, eftir minna en tveggja mánaða dvöl í landinu, að þeir vildu ekki lúta beýrri kúgun. Hér í landi dettur engu svedtafélagi í hng, að skatt- leggja þannig ferðamenn, sem engar eignir eiga, fastar eða lausar, aðrar en peninga sem þeir lifa 4. Og sjálft hefir ís- land ekki annað úr býtum fyr- ir ágengni þessa, en að missa af því fé öllu, sem þessir meun myndu eyða heima, væru þeir látnir óáreittir og undanþegu- ir slíkum kúgunarkröfum. 5. Ef til vill hefir ekkert eins mjög stutt að því, að reka eöa nevða þá V'estur-íslendinea til vesttirferðar aftur, eftir að þeir höfðu komið þangað heim, eins og hin almenna grunsctni, sem jafnan legst á hvern bann mann héðan að vestan, er þar festir fót, á ættjörðínni, að ha:in sé “leyni-agent”, sérstak- lega gerður út af stjórnum þessa lands til þess að vinna að útflutningi fólks frá Islandi, og þau ruddalegu og óverö- skulduðu brixlyrði, sem Vest- tir-lskndingarnir verða fyrir : aS þeir séu lævísir þorparar, sem sigli ttndir fölsku llaggi og sitji á svikráðum við l«nd- ið. það er víst alveg óhætt að íullvrSa, að hver einasti ís- lendingttr, karl eða kona, sem til íslands hafa fiutt héSan að vestan, hafa orðið fyrir sltkurn bríxlum frá ýmsttm rttdda- mennum og ófyrirleitnum af- glöpttm þar heima, og það er enginn hlutur eSlilegri en aS heiiSarlgir prívat ferSameun firtist við slíkar móttökur, því aS þær eru svo algerlega þver- ö-fugar viS alt það, er telju má mannúð og velsæmi, og einnig algerkga ólíkt öllu því viðmót'i, sem ískndingum er sýnt, er þeir koma hingað ti! landsins. AS visu má Veslttr- íslendinigum í léttu rúmi liggja þessi grunsemd, ákærur og •bTÍxlyrði, þvi að enginn gk-p- ur væri það, þótt þeir hvettu landa sína til vesturferðar. Og þa.S væri ekki kiðttm að líkj- ast, þótt þeim væri líkt við agentana, því að þeir einir tnenn hafa ennþá verið sendir í þeim erindagerðum til íslands, að ekkert land þarf að blygð- ast sín. fyrir þá. Vér vitum ekki betur, en að agentarnir, sem sendir hafa verið heim af stjórniinttm hér á liðnum ír- um, séu alt eins heiðarlegt dreng.'aval eins og mögulegt vrði að safna satnan, hvar sem leitað væri um alt Island. Og allir hafa það verið menn, sem ekki unnu í leyni, heldur létu gjörvallan landslýð vita, hverj- ir þeir væru og í hvaða erinda gerðum þeir væru komnir. En margir þeir Vestttr-lskndingar, er heim hafa flutt, eru bannig skapi farnir, að þeir vilja ekki ima við að vera álitnir annað en það, sem þrir í rattn réttri eru. Og ýmsir, sem heim hafa farið, hafa b&int sagt, að fþetta hafi fiæmt þá vestur aftur. þeir mættu hvarvetna sö’nu ákærunum og hverskyns rudda- ( mensktt viðmóti, sem cngum • heiðarlega huigsanidi manni er sæmandi né viðu:ta,ndi. — Ait. þetta eru þeim vohrigði. j Margar fleiri orsakir mætti til þess leiða, að Vestur-ískndingar fá ekki unað hag sínttm heima, — í enda hefir sú raun á orðið, að j la:ig-flestir þeirra hafa horfið vest- ! ur afttir. þrir ha.fa fengið mæli ttgeíendur eru “Pren.tfélag Ar- ræmi við stefnu og framkomu Lib- niesinga”. í stjórn blaðsins eru ; arala síöan þeir tóku við völdum ; Séra Gísli Skúlason á Stórahrauni ! þrir viðhalda tollvernd enn, og Guðm. þorvaröarson hreppstjóri í ekki' var Mr. Laurier lengi að Sandvík og Oddur Oddsson gttll- lireyta stefnu sinni eftir að hann smiður á Eyrarbakka. Auk þsirra var kominn til valda — það er að eru þrir Guðm. Sigurðsson sýslu- segja, ef hann hefir nokkttrn tíma nefndarmaðttr, Helgi Jónsson sölu- stjóri og Jón Jónatansson búfræð- ingttr í ritnefnd. Verð blaðsins er 3 kr. á ári. Liberalar og tollmálið. Eftik Árna Sveinsson í ritgerð, sem birtist í Lögbergi 4. ágúst siðastl., er staðhæft, að aðsLnálið, sem stjórnmálaflokkun- I ttm hér í Canada ber á milli, sé ! tollmálið ; en þar sem slík stað- j hæfing er mjög fjarri sanni, og í mótsögn við stefnu og framkvæmd ir Mr. Lauriers, og meðráðenda hans, virðist mér ekki úr vegi, að taka til íhttgtinar afstöðu þeirra í haftl nokkra ákveðna stefnu í stjórnmájum — því orð hans og framWænidir, einkankga að því er tollmál snertir, virðast bera greinilegan vott um stefnuleysi, eins og eftirfylgjandi orð hajts sanna : “Liberal flokknum mega tilheyra þeir, sem hafa verzlunar- frelsis hugsjónir, og þrir, sem iafa tollverndar htt.gsjó'nir. Eg — f.yrir mitt Isyti — hnri'giist hvorki á eina hlið leðtir aðra”. Sömuleiðis virð- ist raeða sú, ier hann flutti í Mas- sey-Hall 1901, ekki vera í samrætni án árum 1% prósent. Svo viðvíkj- nndí toll-lækkun þolir Laurier- stjórnin ekki samanburð við vernd artolla-stjórnina, sem var við völd- in á ttndan henni”. Hér höfttm vér vftnisburð tveggja flokksblaða, og kemur | þeim báðiim saman um það, að Conservativar hafi lækkað tollinn margfalt meira en Liheralar, cg llberal-iblaðið vill ekkf að sinn ! flokkur beri ábyrgðina af þeirri ó- 1 hæfu, en telur honum það til gild- I is, að hann hafi fært miöur tollinn J á óunnum vörtim, sem naiuðsyn- legar eru við tilbúning akuryrkjtt- verkfæra, og þar með sett verk- smiðjuedgendur í betri afstöðu eu j þá, sem þeir voru í, þegar Mr. | Foster skildi við þá. En nú ertt 1896, þvi þá fórust honum orð þes sa k'ið ; ‘‘það hefir verið sagt, ‘sæll er sá máður, sem heíir enga sögu’, og það má eins með sönnu segja, sæl er sú þjóð, sem hefir enga sögu.— sambandi við það málefni, fyrir og j físí ’er í þeirri einkennilegu stööu eftir árið 1896, og draga ifram á j umbió.tamanns, sem ekkert hefir til sjónarsviðið framkomu beirra ems að endtirbæta. það vortt þair tím og hún hcfir verið, .og er í raun og j ar, að é? vildi endtirbæta alt ; e:i v.eru, Til þess að kotnast að réttri n.ú ' á dögum er ég talsveröur í- niðurstöðu, og leiða sannkikann í j haldsmaður ; fyrir mitt leyti er ég ljós, virðist mér bezti og brinasti ; ekki reiðttbttdnn til þess að breyta vegurinn, að taka nákvæmkga til , því, sem á yfirstandandi tíma er við loforð hans og stóryrði ívrir ' vtrksmiðjueigendur í Canada, sem iramleiöa ótinna voru (ratv mat- yfirvegunar þeirra rigin orð og gerðir í sambandi við þetta stór- mál þjóðarinnar. Mun ég því til- færa nokkra kafla úr ræðttm þeirra og ritum viðvíkjandi tollmálinu. Og þá að sjálfsögðtt byrja með kafia úr ræðu Sir Wilfrids, — er hann flutti á hintim nafnfræga flokksftindi liberala árið 1893 — sem hljóðar þannig : i “það er tekið aif fólkinu í Can- ada yfir $20,000,000.00 á hverjtt ári með tolla-álögum. Ef hvert alveg rétt”. Samkvæmc orðttm Alr. I.atiriers, er tollmáliö ekkii kngur ágreiningsmál milli flokkanna, alt er í svo góðu lagi, að hann hefir ekkert til að endttr- bæta, og þá verndartollafyrir- komttlagið alveg rétt ; enda lætur Mr. Fielding — sjálfur tollmála- ! ráðgiafi Lauriers — sömu skoðttn í ljós m.eð þessum ótvfræðu orð- I ttm : “Eg vona, að t-ig geti sagt það, cent innheimt gegnum áhrif yernd- [ aö tollmálið sé að mestu utan við artollanna, gengi í ríkissjoðinn, væri það þolandi ; en fyrir hvern stjórnmál, því ef biö viliið leggja voru | erial). Skyldu þessir náungar hafit, j verið ánægðir með niðurfærsht J tollsins, á þrim vörum, sem þeir framlriða ? Nei, alls ekki. ]i)n I.aur iier-stjórnin varð ekki ráðalaus ; og til þess að geta gert þá ánægða, beíir hún dregið dollara, svo jrtili- QPiim skiftir, beint úr ríkissjóði og 1 gefið málmsteypufélögunum. það | eru því að eins verksmiðjueigend- i ur, sem hafa> hag af nefndri tcll- lækkun ; því gjaldiþegnar ríkisins greiða þennan aukaskatt til félag- anna, geginiim ríkissjóðinn, scm j auðvitlað eykur gjaldbyrði þeirra framanskrifúðum Pg útgjöld ríkissjóðs. þótt svo virðist, sem Mr. Sifton hafi gengið inn á verndartolla- stefnu Conservativa, c.g sé. nii á móiti toll-læikkun, og álí'ti núvcr- andi tollalöggjöf yfirleitt sann- gjarná, svo að æsingakröfur um írekari niðurfærslu séu ekki líkleg- ar til að hafa heillavænlegar af- kiðingar, — þá kom hanti þó fram sem ákveðinn verzlunarírelsismað- ur éyrir 1896, og sá þá alt af bet- ur cg betur skaðsemi verndartoll- apna, sérscaklega að því kyti, revnslunnar fvrir þvf, troðinn, skekinn og fleytifullan, að alt blaðagumið þar hrima um hlýtt hugiarþel heim a þjó ðarin:t a r til Vestur-lskndinga, er ei.ntómt nasa- veðttr, að httgur fylgir bar ekki j máli og að ttndir niðri er hatrið j svo biturt til lands og ættmenna I hér vestra, að þrim er ekki þolað j það, að þeir tala satt um landið / / " i hér vestra, þegar I>eir koma heim til Islands. ‘Suðurland” Svo heitir nýtt vikublað, sem byrjað var að gefa út 4 Eyrar- bakka í júní sl. það er í sama a^’ jbroti og þjóðviljinn, 4 bls. á viku. Frágangur allur smekkkgur, letur ! skýrt og stórt. Stefna blaðsins, eins og hún er auglýst í fyrsta blaðinu, er að það skttli vera — “laust við stórpólitik og forðast alla.n flokkadrátt, en ræða málefni j er snerta landbúnað’og verða megi 1 þeim atvinniiveg.i til eflingar ; [ einni.g önnur atvinnumál og ment.a mál, vega- og samgöngu-mál ; svo og fræðandi greinar tim þau efni, sem alþýðu varðar mest”,— ætlar blaðiö eintiig að fiytja. Aðallega er blaðið stofnað til þess, að ann- ast um hagsmuni héraðanna í suð- austur undirkndi íslatwls. þau 13 eintök, sem komin voru út af þessu blaði fram að 8. sept. sl., hafa Ilrimskringlu verið send. þau sýna, að hinni auglýstu stefnu hefir nákvæmlega verið fylg.t, og haldi blaðið þann veg á- fram framvegis, þá má ætla, að það verði með nytsömustu blöð- um latidsins. dollar, sem gengur í féhirzlu þjóð- arinnar, lenda $2 til $3 í vasa hinna verndiiðu verksmiðjueigenda. Eg, — sagði Mr. Laurier — mót- mæli slíku. ílg segi það : ekki cent ætti að vera innheimt fvrir utan það, sem nauðsyn landsins krefur. Vér viljum kggja á skatta fynr tekjur, en ekki eitc cent af vernd- artolli. Skatta-álög.tir eru skaðleg- ar, sem ekkert n.ema þarfir ríkis- ins geta réttlætt. þegar vér höfum — (°g ég vil ekki selja skinnið af biirninum fyrr en hann er skotinn, en ég hygg að conservative björn- inn (the T.ory bear) sé ttm það að ver.a fieginn) — þá vilium vérlétta verndartollinum af fólkinu, sem er svik og blekking og rán ; því það er rán, að taka penintra frá einttm manni og gefa öðrum”. Mjög lík þessu, að efni og orð- færi, er ræða Mr. Lauriers becrar hann flutti ibúum Winnipeg borgar fagnaðarboðskap Iáberala 1894. 1 “Ég kem til þess, að leggja fyr- ir ykkur stefnu liberal fiokksins í stjórnmálum. Stjórnmálahugsjón . vor má endurcakast með hinu góða e.-saxneska orði “freedom” (fnelsi) í orðsins fylstu merkingu. Frelsi í ræðum, frelsi í framkvæmd ! um, frelsi í trúlífi, frelsi í bjóðlífi, og síðast en ekki sizt, frelsi í verzl- unarlífmu. í sam.bandi við hið amerfkska lýðveldi, er línan, sem aðskilur frjálslynda flokkinn og I- haldsflokkinn, — spursmálið um fr jálsa verzlun, — þeir standa með þrældómi, vér stöndum með frelsi. Ég fordæmi fyrirkomulag verndar- tollanna sem þrældóm, já, þræl- dóm, og óg'meina' þrældóm í sómu merkingu, sem hið amerikska þrælahald var þrældótnur. Ekki á | sama stigi, ri til vill, en á hátt. Á sama hátt er fólkið í þessu landi — og sérílagi íbúar Winniipeg borgar — að vinna fyrir húsbónda, sem tekur — ekki hv-ert cent af ágóðanttm — en mjög stór- an hlut af því, sem þið erfiðið og sveitist fyrir. Eg segi ykkur ekki, að vér þttrfum .ekki að legg.ja á nrina skatta ; en ég segi ]>að, að st.jórnin hefir engan rétt til þess, að taka eitt cent frá þér eða mér, nema það sem nauðsvnlegt er fvr- ir tekjur ríkisins. Ef stjórnin tek- ur nokkurn hlut þar yfir, hvort sem sá hluti er stór eða smár, til þess að gefa hann rinhverjtt'm óðr- um, þá er hún eins mikjll ræningi og sá ræningi, setn setur skani- bissu fvrir enni þér og segir : þína peninga, eða þitt líf”. — það mun varla mögulegt, að skýra betur stefnu Liberala í toll- málinu, eða gefa ákveðnari loforð um aíuám verndartollanna, en Laurier gerði fyrir árið 1896. En livort þar hefír hugur fylgt máli, er mjög efasamt ; að minsta kosti hefir því verið haldið fram, að eft- ir einn verzlunarfrelsis lriðangur hans, hafi hann látið verksmiðju- eiigendttr vita, að J>eir þyrftu engu að kvíða, tollvernd yrði ekki af- numin, þótt. Liberalar kæmust til valda. Hvort sem þetta er sann- leiikur eða ekkj, þá er það í sam- á vkkttr þá fyrirhöfn, að lesa þing- sem það snerti jarðyrkjuverkfaeri ; ræðurnar í Ottawa, munu þið komast að þeirri niðurstöðu, að það er ekki mikill skoðanamttnttr með hinttm miklti stjórnmálaflokk- um í Canada í sam'bctndi við toll- málið”. Hér höfttm vér einnig orð Mr. Fieldings fyrir því, að tollmáliðer ekki Iengur ágreiningsmál milli fiol.kanna, það er að mestu utan við stjórnmál ; og þá að sjálf- sögðtt hafa T.iibera'lar gen.gið inn á stefniu íhaldsmanna, þar sem þeir eni'ibá viðhalda tollvernd. Knda virðist, að liberal-blaðið Montreiil Witness, skilii þessa yfirlvsing Mr. Fieldings á þá leið, því henni við- j víkiandi kemst það þa.nnig að I orði : “Kf þetta mrinar nokkuð, þá I liefir það þá þýðingu, að “Manu- faoturers” hafa fengið rétt til ]>ess | að leggja skatta á fólkið, svo i langt, sem hinn núverandi vernd- artollur nær. En hvar er nú öll | röksemdaleiðsla I.iberala áðttr en j þeir komust til valda ? Hvar er j nú alt böl og ólán verndartoll- !anna,,sem allir liðu svo mikið við meðati Conservativar béldu völd- I ttm ? Nú eru ekki lengur tvö flögg. óv og rökstuddi þá skoðun sínajmeð mörgum og ljósum dæmum, sem áttu að sanna, hve mikið fé lenti í vasa verksmiðjneigenda fyrir 4- hrif verndartollanna, í samanburði ; við það, sem gengi í ríkissjóðinn. I það atikagjald sagði hann fólkið þyrfti að bcrga, og lagði fram þá spurningu, hvort ekki myndi betra að hætta við fiokkaskifting og gera eitthvað til hagsælda fyrir landið. 0.g þá einkanlega að því [ leyti,, sem það snerti velferð bænd- anna ; vegna þess, að lífsnauðsynj- ar allra kæmtt á einn eða annan hátt frá bændunum. Nú ern Tiðiti 14 ár síðan Liberalar komust til valda, og IVlr. Sifton ávalt verið ; þingmaður og innanrikisráðgiafi j langan tíma, og þó hefir hann lít- ið ttnnið að velferö bændantta við- víkjandi tollmálinu. Miklu fremur beitir hann áhrifum sínum i gagn- ! stæða átt, eins og kemttr fram r bréfi, er hann hefir nvlega ritað, og í einni kosningaræðti, er hann flutiti í Brandon, þar sem hanrr k.emst þannig að orði : “Vér færðum niður tollinn á j sutnum vörum 5 til 10 prósent, en I á sjálfbindurum og sláttuvélum J>að lítiir svo út, sem óvinirnir var Þa‘') ómögulegt, vegna þess að séu bræður. Dvíð kastar nú ekki ! mnfltitningur 4 þrim vélum var að strinum að tröllinu, og Delila hef- ir skorið lokkana af Samson”. þannig lítur Montreal Witness á samkomulaig flokkanna í tollmál- inu. Sannarlega álítur það ekki, ”aö tollmálið só aðalmálið, sem flokkunimi ber á milli”. það er sem | hridtir ekki von á slíktt, þar s.jálftir Mr. Fielding álíttir það að I mestu utan við stjórnmál, — þótt Lögberg þykist vita betur.— Ráð- ! g.jafarnir og málgögn þrirra levna Því alls ekki þar eystra, að stjórn- in viðhaldi tollvernd. þeir vilja jafnvel koma á'byrgðinni á Con- servaitiva, hyað toll-lækkun snert- ir, vegna þess, að 4 síðustu stjórn, arárum þrirra, var tollurinn lækk- aður meira en LdJ>eraJar hafa gert á síðastl. 14 á.rum. því til sónn- unar set ég hér orð liheral-blaðs- ins Brantford Expositor. “Fyrir hinn aukna innfliitnin.g á Bandaríkja verkfærum hvíldr mikill hJuti af ábvrgðinmi á “Tory” flokknum, sem færði tollinn úr 35 prósent niðttr í 20 prósent. I.nber- alar hafa ekki fært hann niður úr því. En þeir hafa sett verksmiðju- rigendttr í betri afstöðu til að mæta samkepni Bandaríkjamann'a með því að lækka tollinn á óttnnum vörum (raw material)”. ' 1 satna stren'ginn tekttr conser- vativa-blaðið Halifax Herald við- víkjandi toll-lækkun flokkanna, — með eftirfylgjandi orðum : ‘‘Árið 1888 var tollurinn að með- altaii á öllttm aðfluttum vörum 22 prósent, en árið 189-5 hafði Con- servative stjórnin fært það meðal- tal hér ttm bil niðttr í 17prósent — mðurfærsla á 7 árttm 4(4 Pfó' senb Eftir tvær atrennur við end- urskoðun toll-laganna hefir Laur- ier stfómin fært meðaltalið niður í 16Já prósent, niðurfærsla á fjórt- vaxa svo fljótlega, að það var ná- i lega víst, að ef vér hefðum fært niður tollinn, þá hefði Canada i verksmiðjurnar að miklu leyti eyðilagst”. Hér k.emur greinálega fram vernd artollastefna I.iberala, og prinsip- ið er hið sama hjá báðtim flokkun- tim, netfnil. það, að halda tollinutn ! svo háum, að hann vriti verk- j smiðjurigendum næ'gdlega vernd — fvrir samkepni utanríkismanna — | til að l'eggja aukaskatt á þjóðina, sem dregur miklu hærri fjárupp- hæð i þeirra vasa, en tekju>- rikis- , ins eru gegnm ver tdart illana, — ! eins og M". L?.iu"“. sj.ilfi'r sí að■ I ha'fði — fvrir 1896. Enda mintu j bændttr hann rækilega—í sutnar — j á þá staðhœfing hans. Og þeir l rökstuddu hana með-því, að benda j hamttm á, að undir hans stjórn og ' tollalöggjöf, hefðu bændur borgað í ríkissjóð árið 1906 toll á tnn- flut'tum jarðyrk juverkfœrttm af> eins $323,024. En þá hefði tollur- inn á beimatilbúnum jarðyrkjtt- verkfœrum, að sama hlutfalli, numið $2,567,149, sem auka-gróði fyrir “Manufacturers”, tekinn frá bændunum. Og ennfremur sýndu þeir fram á, að síðastliðið ár hefði tollur á aðfluttu cementi verið að upphæð $159.077 í ríkis- s.jóð. En á sama tíma hefði cem- ent einokunarfélagið dregið í siun sjóð, sem aukaborgun fyrir áhrif hátollan.na, hér um bil $1,740,000, frá þeim, er keyptu cementiö. (Niðurlag). FRIÐRIK SVEINSSON tekur nú að sér allar tegundir af húsmáling, betrekking, o.s.frv. Eifcarmálniing fljótt og vel af hendi leyst. Heimili 443 Maryland St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.