Heimskringla - 13.10.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.10.1910, Blaðsíða 3
4 —/ ~ - HEDíSKKIKGCA WINNIPEG, 13. OKTGBER 1910 81*. 8 ROBLIN HOTEL llð Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 á-daK hús i Vestur- Canada. Keyrsla óKeypis milli vagnstöðva oe hússins á nóttu og degi. Aðhlynninig hins bezta. Við- skifti íslendinga óskast. olafuk ö. ÓLAFSSON, íslendlngur, af- grelöir yöur. HelmsækjiO hann. — O. ROY, eigandi. 1!^ Farmer’s Trading Co. (BLAC'K A BOLK) HAPA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATER” Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H. B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvðrutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfseri o, g. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og n&kvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., tub quality stokb Wynyard, Sask. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OO VINDLAE. VlNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLEN DINOUR. : : : : : Jamea Thorpe, E/gandl MARKET HOTEL A móti inarkaOnnm 14fi PRINCESS ST. F. O’CONNELL. elgandl. WINNIPEQ Beztu tegundir af vínföngum og vind) um, aðhlynning góð, húsið endurbætt Woodbine Hotel 466 M.4IN ST. Stœista Billiard Hall f Norövesturlandino Tlu Fool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Qfsting og fceOl: $1.00 á dag og þar yflr Lennon A Hebb, ■ Gigendnr. JOHN DUFF PLUMBER, 0.48 4NDSTE4M FITTER Alt » ’k vel vaudaB, og verBiB rétt 664 No >• Dame Ave. Phoue 3815 Wiuuipeg A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er f Jimmy's Hótel. Besta verk, 6gœt verkfœri; Rakstur f5c en *HArskuröur 2Sc. Oskar viOskifta Íslondínga. — A. 8. BABDAL Selur lfkkistur og annast ura útfarir. Allur útbúuaOur sA bezti. Enfremur »«lur hann allskouar minnisvaröa og legsteiua. !2lNenaSt. Phone 306 t ± Minni Islands. (Flutt að Wynyard, Sask., 2. dyvst 1910) v í æskunni hétum vér Islandi tryggS, sem atvikin blind haía rofiS, — vér tengum ei sigraS þá breyting og. bryggS, sem brautigöngu lífs vors er ofiS, og æ,ttjör?f oss fyrra nú órofa höf og Island *r mörgum sem nárinn i gröf. Og burt «ru vonir, sem æskan oss ól c.g íslandd helguSum forSum, — þær hurfu meS ættlandsins SÍSustu sól og síSustu frumvina orSum. — Vér söknum þess enn, setn meS æskunni hvarf, þá ættjörSu misstist vor hugur og starf. Nú minnumst vér Islands, sem móSur í gröf, — sem mdsstum, en elskuSum forSum, vort saknaSartár er hdn síSasta gjöf, er sendum í íánýtum orSum. Vér óskum aS börn þín, sem eiga þar bvggS, þar efni nú heit sín og. loforS og tryg.gS. Vér vonum, þótt okkur sé aettjörS sem gleymd, sem aldrei þar stígum á grundu, aS enn sé hún dugandi ástmögum gevmd, sem eigi sér göfuga lundu, og veröi þeir íslandi viðneisnargjöf og vaixi sem rósir á dáinna gröf. — \. Og vertu þeim ísland sem ylgeisla-dís, þá ánin og da.garnir IíSíi og v«|k þá af draumum, þá vorsólin rís, — sem vernd þinna arfbornu lýSa, — vek h'etjurnar aftur, sem hurfu þér fyr, — meS heitfestu, sigur og framkvæmdabyr ! %í L’ :: ! :: Ver ljós vort i austri, og lýs yfir haf, sem ljómi þar eilífur dagur, é o.g l.iú þú oss mál þitt sem leiSsagnarstaf, — ■ t, þá lifir vor framtíSarhagur, — f svo lengi vér eigum iS íslenzka mál vér íslenzkir verSum í hjörtum og sál. Slyrkdrr V. Helgason. LEIÐRÉTTING. Ilerra ritstjóri Hoimskringlu. IwiS hafa, því miSur, þó nokkr- ar prentvillur slæSst inn, í vísurn- ar, sem mér duttu í hug, er mér 'barst aiidlátsfregn Ma.gnúsar lög- sóknara Brynjólfssonar í Cavalier, N. D., sem prentaSar voru í 46. tölublaSi Heimskringlu, dags 18. f. m., og verS ég því aS hiSja um rúm í 'blaiSinu fyrir þessa leiSr.Vtt- ingu. 1 þriSju vísunni hefir samteng- ingarmerki (-), sem var framan viS nafaorSiS “félag” (þar setn ég, rímsins vegna, varS aS skifta eig- innafninu “Menningarfélag” í sund- ur og setja tvö orS í milli fyrri og síðari hluta þess) fallið í burtu. Svo hefir einnig niSurvitnunar- merkiS (*), sem stóS aftan og oi- an viS orðiS “stofnaS”, í sómu vísu. þaS er því ekki hægt aS sjá, hvar orSin : “4. febr. 1888”, — sem auSvitaS áttu aS vera neðan- máls, en ketnur eins og sá “gaml.i” úr sauSarleggnum inn á milli vísnanna, — eiga viS. þá eru úrfellis-merkin (’) aftau og ofan ViiS nöfn þeirra “Skafta’ og Manga’ ”, í fjórSu vísunni, tvö- földuS, svo úr 'þeim verSa tilvís- unar-merki (“-”), sem er fretnur óviðfeldið. — Fyrsta orðiSí sjöttu vísunni er prentaS “hugnæmt” íyrir h u g S n æ m t, og fvrstu persónu fornafniS “ég”, í síSasta vísuorSi í sömu vísu, hefir alveg falliS úr. þar stendur : “engar heyrSi’ líkar”, fyrir e n g a r h e y r S i ’ é g 1 í k a r. — þá er ska|>atiornar-heitiS “Skuld”, í átt- undu vísu, prentaS meS litlu s-i, og gtetur úr því orðiS ó'þœeilegur meiningamunur cg misskilningur. — Kn í níundu vísunni er þó lang- lakasta prentviJlan, þar stendur : “Yfir slíku andans drótt”, fyrir Yfir slíku andlaus d r ó t t (aftuxha'ldsins, kætist).— þá vantar eignarfalls s-iS í nafn- orSið sólskin, í fjórtándu visunni. þar stendur : “Um sólskin-auSgan sumardag”, fyrir U m s ó 1 - skins-auSgan sumar- d a g (sárt er aS verSa’ aShátta). — Auk þessas er nú hefir veriS tal- iS, þá hafa nokkur greinar-merki ruglast eöa falliS alveg. burtu. — Dags. kvæSisins (27. júlí 1910) er rétt, en hún er sett hiSur á þann hátt, aS híin líkist miklu meira neSanmálsgrein. heldur en dagsetn- ingu. Kg baS þig, ' ritstjóri góSur, # sínurn tíma, aS leiSrétta eina prervtvillu í eftirmælunum um Arna heit. BreiöfjörS, sem birtust í 7. tölubl, Heimskringlu, Idags. 18. ttóv. f. á., og lofaSir þú mér aS gera þaS, en hefir svo sjálfsagt gleymt því, því leiSréttingin kom aldrei. Prentvillan, sem hér ræSir um, er í því fólgdn, aS í 4. VÍsuorSi, í 5. vísu hefir u falliS úr óákveSna fornafninu n o k k u r. 1 blaSinu stendur : “nokkru” fyrir n o k k - u r u , eins og þaS var í handrit- inu, og eins og þaS líka þurfti lað vena til þess aS bragliöurdnn og vísucröiS í heild situii hefSi réttan aitkveeðafjölda og rétta áherzlu, samkvæint réttum þríliSahætti, sem kvaeöiS er orkt undir. KveSskapur minn má alls -.kki viS því, aS aílagast í meSferðinni, — jafnvel hversu lítiS, sem þaS kann aö vera. Victoria, B.C., 30. sept. 1910. J. ÁSGEIR J. LlNDAL. Islands fréttir. Veitingam. í Stykkishólmi ný- lega sektaður 180 kr. fyrir óleyfi- Lega vínsölu. A. J. Johnson með konu sína og barn kom til Reykjavíkur frá Chi- cago 6. sept. sl. óiþurkar á Norðurlandi i önd- verSum ágúst sl. svo mdklir, aS töSur voru þá farnar aS skemm- ast. Grímsevingar hafa ákveSiS, rð koma upp kornforSabúri hjá sér, til skepnufóSurs, nú á þessu kom- andi hausti, og hefir sýslunefndin í RyjafjarSarsýslu samiS reglugerö fyrir þaö. Jón ólafsson alþm. sektaSur í tveimur málum 60 kr. og 80 kr., ank málskostnaSar, fyrir ósæmileg ummæli um ráðherra Islands. — Ekki verSur annaS séö, af meið- yrðamálum þeiirn mörgu, sem um þessar mundir eru fvrir dómstól- um íslands, en aö Björn ráðgjaii ein-n hafi stórum meira vit og laga þekkingu en hán öll stórmennm, sem á móti honum cru, aS minsta kosti verSa sek.tarú’tlátin öll úr þeirra vösum. þjóSviljinn, dags. 12. sepU sl.. flytur fróttir frá útlöaidutn. þar eru fregnir frá Danmörk, SvíþjóS, Bretlandi, Hollandd, Belgiu, Frakk- landi, Spáni, Portúgal, Italíu, Balkan-ríkjunum, þýzkalandi, Finn landi, Rússkindi, Bandaríkjunum, Nicaragua, Chili, NýjU Guima, Indlandi og Kóreu, — en ekki eitt einasta orð um Canada eSa fram- farir hér eða um Islendinga hér — Islenzku blööin. heima eru öll samtaka í því, aS þegja algerlega um Canada, svo að ísk-n/.k alþýöa fái sem fæstar fregntr héðan, þrátt fyrir þaö, aS þetta land er á vfir- standandi tíma eitt af allra-fram- faramestu löndum í heimi. Hvers á Canada aS gjaldal? GránufélagiS hefir á sl. fjárhags- ári tapaö að mim á þilskipaút- gerS sinni, og gat því engan arð gefiS hluthöfum fyrir það ár. BerklaveikrahæliS á VífilsstöSum nú tekiö til starfa, og hafa þegar 20 sjúklíngar sótt um inntöku þar. Gasljós nú nýlega fariS aS nota á götutn Reyjkjivíkurbæjar, byrjaS 1. sept. sl. > Hvalur náöist > nýlega á Snæ- fjallaströnd, sást á reki á sjó úti og var dröslaö í land. SíldveiSá mikíl á Eyrarbakka og Stokkseyri. í byrjun september. En _ » skortur á veiSarfærum og fleiru | hamlaSi mönnnm frá aS ná veið- inni. Enskir málmleitunarmenn hafa vieriS á ferS um Árnes og Rangár- valla sýslur, og gert samninga viS bændur þar um námagröft á jörS- um þeirra. Dr. Jónas Jónassen, fvrrum land læknir, varS sjötugur 18. ágúst sl. Fánar þá á flestum flaggstöngum í Reykja/vík. Herra Jón Hólm, gullsmiSur aS 770 Simcoe St., bi'ður þess getiö, aS hann selji löndum sinum gull- og silfur-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul viö gigt, ef þau eru notuö samkvæint íyrir- skipunum Jóns. Kosta aö eins dollar og kvart. •----— ------------------- • | Hefir þú borgaS ^ Heimskringlu ? ♦---------------------------» Maiiitoba Elevator Ooinmission D. W. McCUAIÖ, W. C. GRAHAM, F. B. MACLENNAN, Commissioner Commissioner Commissioner Aðal skrifstofa: 227 Garry SU, WINNIPEG P. O. Box 2971 CommÍ88Íoners tilkynna hérmeð Manitoba bændum að þeir hafa fen^ið framtiðar skrifstofu til starfsnota or að öll bréf skyldu sendast Coramis- sioners á ofan nefnda áríton. Beiðniform og allar upplýsingar sem bændur þarfnast til þess fá kornhlöður i nágrenni sin j, verða sendar hverjum sem óskar. Conimissioners óska eftir saravinnu Manitoba bænda í því að koraa á fót þjódeignar kornhlöðum í fylkinu. Helsti, hruBritunar, stylritunar <»»? .orzlunar skAii I Vast- ur Canada.— Hlaut 1. v*r01aun ú St. Louis Sýnlu*- unnl fyrlr kenslulnákvwmni. Dag o/t kveld keusla. Kent meB bréfa viBskiftnm ef óskast, atvinua átveguB, hæfum nemeudum. SkriflB eftir upplfsingum. WINNIPEQ BUSINESS COLLEQE. Horui Portage WINNIPEG og Fort Öt. MAN. SUCCESS BUSINESS C0LLEGE Skrifið eftir upplýsingum eða símið MAIN t G G 4. HORNI PORTAQE AVB. & EDMONTON ST. WINNIPEQ. Kennir samhv. nýjustu aðferðum alskyns verzlunar fræði og Bánkastörf. Einnig hraðritun og stylritun. Betri verz- lunarskóli ekki til í Vestur-Canada. Kenslu stof- ur þar finst íborginni. Nemendur geta byrjað hvenar sem þeir óska. \ LDREl SKALTU geyma til § -lA. morguns sem hægt er að gera í dag. Pantið Heimskringlu í dag. g i nwoh's aaj'aa-'&Ó 427 428 SÖGUSALN HEIMSKRINGLU 426 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU hugboSi og ótta. Hún varS þess vÖr, aS eins og binn vaxandi dag.bjarmi stráöi ljósi sínu yfir skraut binna soíandi skógiarlunda, þannig birti af degd i lwmni sjálfri,--sól ástarinnar stráði sínum bdíöu geislum yfir alla túlvieru bennar. A þessi nýfa-ddi' dagur aS verSa dimniur eSa bj.irtur ? A þessd , uppnennandi sól hans aS hverfa aftur í dajuöans dimmu dali, eöa á hún aS skina tær °IÍ þjört frá hvirildepli ástarinnar ?- ísabella haíði safnaS þenna morgun, en svein hennar var laus og órólegur eins og fuglantia. Dálítill hávaöi, sem herfærgismærin orsakaöi þeg- ar hun var aö læSast inn til aS vita, hvort Isabella v-æri vöku'iiS, meS þvi aö koma viö borS, sem stóS þar, vakti hana strax. “Afsakaöu, ungfrú”, sagði þernan, þegar hún sá aS Isabella reis upp, í rúmimi, “alsakaöu aö ég vakti þig ; þaS var ekki tilgangtir niinn”. “þaS gerir ekkert, Anna. Ilvað er klukkan?” “Hálf-átta”. “þá ætla ég strax aö fara á fætur. Farðu og segSu ökumamiinum, aS han-n veröi að ha£a beitt fyrir vag.n handa mér kl. 9. Eg ætla aö aku til MarienJundar fyrri hluta dags". “þaS skal gert, ungtrii”. Anna fór, eíi' Isa.bella fór á fætur án þess aS bíða afturkomu hennar. Smtkkleg'ur úrvalsfatmiöur jók í dag á hina eöli- legu fegurð henaar, og þegar Anna var komin aftur, og hafði búið um hár hennar, leit hún rannsakamli augum í spegilinn og brosti að fegurS sinni. “En hvaS þú hefir skrevtt þig í dag”, sagöi þetn- an, “þú sem annars ert svo lítiS hneigS fyrir skraut. forlagalejkuriníi Eg má til aS segja þaS, aö ég hefi aldrei séS þig jafn fa<gra o.g núna, og þess utan ertu svo ánægjnleg, aö það gleöur mig aö horfa á þig”. “Finst þér þaö?” sagði tsahella vingjaxnlega, en roðnaði. “Mér þykir vænt um það”. “Mig furðar þaS’-’, sagíSi Anna, “því þú ert altaf vön aö sneyipa mig, þegar ég tala um íegurð þína. Hve of<t hefirSu ekki sa.gt viS mig, aö ég gerSd þér enga ánægju meS slíku umtali, og aS þú virtir feg- urðina lítils ? ÁSur hefir þú lika veriS í skrautlaus- um klæöaaði hversdagsleg®., en núi....,” ”Nú”, tók tsajbella bnosandi fnam í fyrir henni, “ertu orðin alt of málgefin, Anna mín gÖS. Ég hefi í huga, aS hedmsækja kunniugja mína, og því er ekk- ert undarlegt við þaÖ, þó ég bui mig betur en hvers- dagslega. En yfirgefðu mig nú’\ “Já, já”, tautaSd Anna vfS sjplfa sig um leiS og hún gekk ofan stigann, því her.bergi Isabeálu var i efsta loftd, “ég skil alt. I gær var bjúii aS tala við ungam mann úti í skemtigiarSiniun,, «n ég ætla ekki að tala utri það. þaS var samt ganutn, aS koma henni í dálítil vandræöi. — NVi — nú. þebta hlaut aö kotna fyrir ha.na íyr eSa síöar". þannig hugsaöi Anna. + .... En hvað gerði ísa- bella? •þegar hún var orSin ein og laus við máigefnu þernuna sína, tók hún rafhjarbaö, sem Móritz hafSi Lengið henni, leysti þaö frá silkiba.’ndinu og festí þaö viS gullfesti, sem hún bar um hálsinn. Og þessi ofundzrverSi skrautgrípur hmldist nú ger- samlega af silkifötum tmgfrúarinnar- . “þannig á þaS að vera”, sagSi hún meS hægS, “þarna skaltu eiga hieima, þangaS , til ég deyf þti geymir helgar endurminningar”. Hún mundi hafa sagt blóöugar endurminnýngar, a[ hún, hefSi þekt sögu rafhjartaus, | En hun. þekti hana ekki. Etli Móritz hafi gleymt eöa virt að vettugi aSvörun Jakobs : Sá, sem ber þennan skramtgrip á sér, liann verður ólánsamur”. Nú kom Anna aitur í þriSja skifti. “Klukkan er níu og vagninn bíSur viS dyrnar”. “þaö er ágætt.......En, hi'tkraðu viðj. Ég hefi brey.tt áformi mínu. Ég ætla heldur aS ganga. VieSriS er svo inndælit og leiöin ekki löng. FáSu mér sjaliS, sólhlífina og hattinn”. Anaa, gerði þaö. ‘■‘Á ég aö láta ökumanninn leysa hestana £rá vagndmuml?” spurSi hún. “AuSvitaS ; þú veizt að ég ætla að ganga”. þar eö Anna var vön vdö hverflyndi lafSi sinnar, sagöi hún ekkert. ILestarnir voru leystir frá vagn- inum og Isabella gekk. 1 ‘Hún býst viö, aö mæta honum á leiöinni”, sagSi Anna viS sjájfa sig. “þaS er þess vegna, aS hún vdll ganga". Eftir 15 mintú'tna göngu var Isa'bella komin aS heimili fyrverandi kennara sins. ^ Hún -giekk inn í stofúna og hitti þar Maríu, setn var aS láta morgunveröinn á borSiö. "Góöam morgunll Maxía mín”, sagSd ísabella nl- nölega. “Ég sé þú vinnur að skylduverkum þínum. “HvaS er þetta, ísabella ?” sagði María undr- andi, “íórstu ekki til Broby?" ‘llNei, mig langaöi ekki til aS taka þátt í þeirri leiSinlegu ferS. þú veizt, aö' ég foröast alt þess konar ráp. Ég er ekki lientug fyrir skrautsali . “þiú? — En aö heyra .til þín. Ef aö ungu snyrti- mennirndr heyrStr þetta, myndu þeir sverja j>ess dýr- an eiS, aö þú væirir sól salanna”. ‘ Já, þeir eru skotnir í mér, eSa réttara sagt í peningunum mínum. Ef ég ætti þá ekki, myndurSu FORLAGALEIKURINN 429 heyra þá syngja viS annan tón. — En svo vdS tölum um annaö, er maöurinn þinn heima ?” “Já, hann er upp í herbergi j^ínu aS skrifa. Settu þig niöur, Isabella mín, og segðu mér ástæSutia fyrir því, aö foreldmr þínir eru reiðir viS Hólm og tmg” “RjeiSdr ?,"" sagöi ísaibella vandræSaleg. “A hvern hátt ?” “Mér vor sagt, að fyrir nokkrum dögum ltefSi veriS mannimargt samlvætni hjá ykkttr, en okkttr var ekki boSdS, eins og venja hefir veriS aS undanförnu. þegar þar viS bætist, aS þú hefir ekki heimsótt okk- ur um' langan tíma, gerSi þaS mig órólega, og gaf tnér ástæðu til að ætla, aö faöirlþinn v*n reáöur viö Ilólm”. “0”, svaraöi Isabella, “ég er hrædd um, aö.gruu- ttr þinn sé réttur. Föður rnínum líkar ekki skóli Hólms. En láttu það ekki fá á þdg, viS skttlum vona, aS þaS jafnist meS tímanum”. “GuS gefi aS þaö verSi”, saigöi María og stundi. “En hváö hefir faðir þinn að finna aS jx'ssttm skóla?” “VdS skulum fresta aS tala um það núna. þaS er annaö, sem mig langar til aS minnast á”. “Hvað er þaö?” “þiekkir þú — rödd Isabellu skalf dálítiS — þenna unga höfundi, sem hefir samiS “RafhjartaS” ?” “Móritz Sterner....já, mjög vel. Hefi ég aldrei sagt þér, aS viS teriim kunnug frá æskuárum?” “Nei', aldrei”. “Jœja, en viS erum þaS nú samt. Faöir rninn var kennari hans”. “Ég veit það”, svaraði Isaibella, “og ttm þaö ley.ti bjargaði hann lífi mínu. HefirSu aldrei hevrt getiS um þaS?” “Nei, aldrej. Ég hefi heldur aldrei heyrt, aö líf þitt hafi veriS í hættu statt”, svaraði María undr- andi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.