Heimskringla - 12.01.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.01.1911, Blaðsíða 2
4 WINNIPEG, 12. JANÚAR 1911. HEIMSKRINGLa Heimskringla Pnblished every deiiuskrihgia News Thursday by The t'iitiii'iiiusí liii. Ltd »TerO blttOsiur i auada « #. 12.00 nm Ariö ifyrir fram hí»rtfHÖ), Bent til ÍA, ».<• $£•<» ^iyri torflraö ttf kaupen< B. L BALi ffid 11< • r \ ?)ÍHÖsin> h£ríi > VV I N S( »> M MiiHirer i'i9 SherliriwKi >neel, *' inuiji BOX 3083. Talstmi Garry 4 10 ustu Ileimskringlu, aS óhætt mætti sejjja, aö satnslotin 'væru altnent byrjuö á íslatuli, hafi veriö á rökum bygö. Og því skal hér viðb.i tt, aö þaö er algerlega á- reiöatilegt, að áform íslenzku þjóð- arinnar er aö koma upp mynda- styttu, og aÖ hafa haoa eins veg- lega og efni hennar og ástæður leyfa, — þótt hins vegar ekki verði héðan af unt, að reisa minn- isvarðann nákvœtnlega á 100 ára afmæli Jóus. IÍnda er það smáat- riöi, sem ekki þarf að manu leyti að hindra samskotafratnkvæmdirn- ari °K getur héðan af ekki hindr- Jón Sigurðsson. Tvœr greinar um minnisvarða- málið birtast í þessu blaði. Og er oss sönn ánægja að tlytja þær. Til athugunar við grein herra Pinns Jónssonar vildum vér geta þess, aö Iíeimskringia hefir Nýtt Kirkjublað, fær það reglulega beint frá útgefendunum. Grein biskupsins í því blaði tel- ur sjálfsagt, að minnisvarðd verði reistur. Honum farast orð á þessa leið : “ESni minnisvarðinn, sem vér áttum upp að kotna þennan fyrsta aldarfjórðunginn, var varði Jóns Sigurðssonar. A því höfðum við ráð, og þar ætti að mega tieysta, að fá bæði líka og fagra mynd, og þá mynd þurfutn við að hafa fyrir augum’’. — — — “Fyrir 30 árum íékk samskotanefnd á svipstundti nóg fé til veglegs minnisvarða á gröf þeirra hjóna Jóns Sigurðsson- ar og frú Ingibjargar, og enda mikinn afgang, er geymast átti líkneski Jóns á 100 ára afmælinu. Verður það fé á næsta ári framt að 5000 kr. Og vegna þessa fjár- safns liðna tímans, þegar miklu •minna var talaö og skrifað en nú, er mívður óhræddur ttm það, að þjóðin verður ekki sér til minkun- ar að koma upp sæmilcgri mynda- styttu af Jóni Sigvrðssyni”. í þessum orðum biskttpsins felst það þrent : 1. Að þjóðin þurfi að. hafa mynd nóns Sigurðssonar fyrir aug- unum. 2. Að sjóður sé þegar til, sem þegar fyrír 30 árum var til j>ess ákvarðaðvr, að borga fyr- ir myndustyttu af Jórtd St>g- urðssyni á 100 ára aftnæli hans, og 3. Að þjóðin verði sér ekki til minktmar með að koma upp sæmilegri myndastyttu ai Jóni Sigurðssyni. Og enn segir biskupinn : “Treyst um því, að gefist beinum gjöfum, *g einmitt frá st-m ílestum, en smátt úr staö”. J>essi hugsun er algerlega í sam- ræmi við httgsun Winnipeg nefnd- arinrwr, að sem alira ílestir giefi, j.ó hvers ttpphæð sé ekki stór. En auðvjtað er æskilegt, að gjafirfiar frá hyerjum einstökum verði sem ríflegastar, svo að skerfur vor Vestmanna veröi sem mest í hlut- íöllum við eíni vor og innileik til fósturjarðarinnar, og virðingu þá, sem vér beruin fyrir minningu þessa íræga íöðurlandsvinar og þjóðhet ju. það er satt, að biskupinn telur það ógerning, að koma upp veg- Jegri myndastyttu svo tímanlega, hún getj orðið sett upp á 100 5ra ftfmæli Jóns þann 17. júní n'æstkoman-di, meðíram. vcgna þess aU hann vill að leitað sé eftir til- hoðum, ðg þeim veitt verkið, sem ' irygging íáist Tffit að lgysi það bezt af hendi. En hatvn telur það algerlega sjálfsagt, að mynda- stytta verði gerð, eins og niður- lagsorðin í grein hans benda til, þar setn hann segdr : “En ttpp kemur varðinn, þótt seinna verði, ®ss til sæmdar og gleði”. 1 næsta blaði skulum vér birta grein herra biskupsins í bcdld sinni, svo Vestur-íslendingar geti kynt sér hatva. Alveg nýkomin Isalold getur þess, að 1 s 1 endiagíuíélagið í Kaup- mannahöfn hafi kosið nefnd til þess að standa fyrir fjársöfnun þar, og að á Islandi hafi báðir forsetar al- þingis kvatt til fundar í Reykjavtk sem haldast átti bar sama daginn |18. desember), sem blaðið kom út Á þessum fundi átti að ýta sam- skotamálinu þar á landi í hreyf- ingu. Einnig getur ísafold þess, sem bér vestra er verið að staría að mál.i þessu, og dregur engan efa á, að tillag vort héðan verði ríflegt. ím leið hvetur blaðið til þess, að lyrsta sporið, cr stigið verði á fcmdi þeim, sem þingforsetarnir kafi boðað 'tif, sé sem röggsamleg- •st stigið, og telur þá málinu fcorgið þar á landi. Að þessu íhuguðu, sjáum vér «kki betur, en að sú tilgáta í sið- að þær. I Hvað þá tilhogun snertir, sem hcrra Magnús Ilinriksson í grein sinni fer fram á að höfð verði, eða að æskilegt væri að ltöfð yrði, þá cr skoðun lians í fylsta máta rétt- mæt og hagfræðisleg. Island er fá- tækt og framfarafitið land, og sjóðtnyndun til eflingar atvinnu- vegum latidsins væri vafalaust lanig-viturlegasta og þarflagasta tilhögun, sem. hægt vrði að hafa til að heiðra minningu Jóns öig- lteild sinni. Akuryrkja er cnnþá mregjn íramleiðsfa Canada, og á henni hvílir viðhakl þjóöfélagsins, og afurðir af akrinum hafa íylli- lega náð hámarkj, bæði að upp- skerumagni og verði. Og sem fceinn árangur hefir verzlun og við- skifti aukist. Iðnaðarmenn hafa verið önnum kafnir að uppfylfa þarfir altticnn- ings og jafníramt hafa innfluttar vörur farið vaxandi að sama skapd. Hefir því allur kaupskaput og verzlun verið í ha '.ta gengi á ltinu liðna ári. Önnur framleiðsla, sem mestutn uppgangi hefir átt að fagna á liðna árittu, er námagröfturinn. Cobalt heíir gert Canada faeims- frægt, sem námahérað, og þess ut- an hefir mikið verið um náma- gröft í British Columbia, og allra augu mæna á hið námaauðga Porcupine hérað í Ontario. Hvar sem er litið, hvert heldut á akra, skóga eða náma, þá sýnir alt vaxandi framk-iðsln. Að sönnu var heldur minni uppskera í Vest- urðssonar. — Heimskringla talar urfvlkjunum, en næ-stliðið ar, en hér fyrir sig, en ekki í umboði samsko ta nefn da r i n na r. Samskota- -.tiofndin er einhuga um það, fyrst, að tillag Vestur-íslendinga geti céðið sem ríflegast og ekki undir 10 þúsund krónum ; og í öðru lagi það, að vestur-íslenzka tillagið verði lagt við sjóð þann, sem myndast á ættjörðinni, ásamt með tiflaginu frá íslendingum í Kaup- miannahöfn, svo að öll fjárupphæð- in samanlögö geti verið á valdi íslenzku framkvæmdarnefndarinnar á íslandi, og varið eins og hún á- lítur hyggilegast op- samiboðnast minningu Jóns öigurðssonar, — hvort sem féð verður eingöngu notað til að koma upp standmvnd af honum, eða því veröur variö til að efla verklegar eða aörar fram- kvæmdir á íslandi, eöa til hvort- tveggja. Nefndin hcr álítur það ekki viöeigandi, að setja beima- nefndinni aö neintt leyti ákveöin skilvrði utn það, á hvern hátt hún skuli verja því fé til minmngar Jóns Sigttrössonar, sem vér leggj- um af mörkum. En hins vegar má Vænta þess, og þaö er að öllu levfi tilhlvðilegt, að Winnipeg- nefndin gefi heima-méndinni þ’ær bemd-ngar um meöferð fjárins, sem ’ enni veröur kunnugast um vilia tsl n'’in"a hér vestra í því efni. Og þetta' veröur þe,ím mun hægar og betur gert, sem bað er nú víst or-'ið, að einn hygnasti og rnikil- hafjsti maðurinn í Winnipo-r-ncfnl in*-i verðtir á íslandi í vetur eð i stðara hluta fx-ssa votrar og fratn á n.æsta sutnar. I hontim höfum vér þann satnbandslið milli austan og vestan nrfndanna, scm ætti að g'öta trygt bað, að samv'nnan vcröi sctn ha'-f ldust og aífarasæl- ust, oo- aö enginn misskilniti'gur j bttrfi aö veröa ttm bað, hverntg s.jVðnum veröi varið. fiit h lgsun og stefna Wintiipeg- rieíiKlarinnar er, aö þó hún skoði sig aö hafa, eða mega hafa, til- lögurétt í þvi, hvernig hyggilegast sé að vérja samskotafcnu svo að bað verði heimaþjóöinni til sem mestra nota og ánægju, wn leið ; og það særni virðingu þeirri, sem öll íslenzka bjóöin fc.er fyrir minn- ingu Jóns Sigurössonar, — þá hafi þó aö sjálfsögðti lteima- eða aust- an-nefindin hiö sjálfsagða úrskurð- arvald um baö. — þannig ,er af- staöan á yfirstandandi tíma. Aö endingu skal þess getið, að samskotanefndin hér óskar þess : 1. Að Vestur-Islendingar haldi á- fram samskotum sínum og geri þau seatt ríflegust. 2. Að pen'ngar þcir, sem fébirði nofndarinnar, herra Skapta B Brynjólfsyni, veröa sendir, séu annaöhvort í “etxpress” ávís- unum eða pósthúss ávísunum, en ekki í “cheqUes” á banka, i sem ekki fást útborguð hér nema með talsverðum afföll- um. þatt afíöll eða “discount” eöa ‘ excanpe charges” geta f sttmum tilíellum numið alt að 15 cents á dollar, og þaö rýrir gjafirnar meira en vera ætti. Geri gefendur svo vel ?.ð ffirnta þetta. Canada 1910. þess var gctiö í síðasta blaði, að árið sem leið mætti yfirleitt teljast eitt af góöu árunum, og hvað Canada viðvíkur, þá er þar ekkert ofhermt. það var í sann- leika gott ár fyrir Canada, laust við alla hagfræðislega og pólitiska truflun, sem oft hefir g>ert vart við sig áöur. Rngar alvarlegar þrætur milli auðvaldsins og verkastéttar- innar, eða aðrir örðugleikar, sem sta.8ið gátu fyrir þrifum. Fram- leiðsluöflin hafa verið laus við all- ar hindranir, og þarafleiðandi auk- ið stórum auðæfi þjóðarinaar í )>ess meiri í Austurfvlkjumim, svo hámarki var fvllilega náð, þegar alls er gætt. Ilvað framftirum og framkvæmd um á hinu liðna ári viövíkur, þá eru þær gríðar-miklar, þó vitan- lega meiri i Vesturfylkjunum, sem oðlilegt er, þar sem bau eru að byggjast, en Austurfylkin eru bvgð að mestu. — Mestu framfarir fyr- ir hvert land eru auknar samtgöng- ur, og Vesturfylk.n hafa á hittu liðna ári fengið fyllilega 20 tnilíón dollara virði í járnbrautum, og er slíkt ekkert smáræði, þegar ntn atikafcrautir er mest að ræða. — Grand Trnnk félagið hefir bygt 350 niílur af járnbrautum í Vestur- fylkjunum, Canadian Northera 380 mílttr og C.P.R. 535 mílur. þetta er alls 1205 m’lur, sem lagðar hafa verið í VesturfyHjunum árið sem leið. Gr nd Trunk hefir bygt mest í Alfcerta fvlkinu, en C.N.R. mest í Saskatchevvan. — Aðalverk C.N. R. t Manitoba var að framlengja Oak Point braut-na til Gvpsutn- ville, sem var 1 >kiö við nýverið. C.P.R. hefir cinnip bvgt flest af hrautum sínttm í Saskatchewan ogl Alfcerta fylkj’im ; lengst er brautin frá Craven til Cob nsay, sem er 110 mílur. — I Austurfvlk junum bvgði Oraíid Trttnk fullar 100 míl- tir af brautafspottum hér og^þár, icn hin félöpin sama og ekkert, enda ern járnbrautakerfin í beim fylkjum í fylsta tnáta ákjósanleg. Ilvað innflutning fólks til Can- ada á liöna árinu líður, þá er bað lausleg áætlun, að 310,000 manns hafi fluzt inn í landið, og er bað þriðjmngi tneira en áriö 1909. Op- inberar skýr.slur um itinflutning til Canada ltafa að eins birst fyrir 9' fvrstu mánuðina, og sýna þær að 254,462 ittnflytjendur hafa fluzt inn á þessu tímabMi. J>ar af hafa rúm 100 þústtnd komið frá Bandaríkj- unum. Á þessú sama timabilí 1909 fluetust hingað til landsins 146,264 manns, þcssi vaxandi fólksstraumur inn í 1 utdið sýnir öllu öðru fremur, hvaða álit aðrar þjóðir hafa á framtíð landsins, þó ljósast dæmi séu Bandaríkin. þaðan hefir íólkið flest kontið, yfirgefið eignir og óð- v.l í hinu rík-a ættlatiidi sinu og ; fluzt hingað. þeir mundu aldrei ha£a rasað um ráð fram. j>eir vissu fttllvel, að Canad-a bauð þcim botri framtíð, en hin auðugu ! Battd iríki, sem höfðu alið þá. — | Enda muau fáir dirfast að neita því, aö Canada sé land framtíðar- innar. Meðal annara framiara á liðna i ári:iu, er bess vert aö geta, að í Alberta fylki hafa 244 nv skólahér- uð verið mynduð op 250 skólar reistir, og er slíkt okkert smái'æði á einu ári. Tólf borgir í Vesturfylkjunum, sem árið 1909 reistu byggingar, setn námu alls $19,800,496, bygðu árið 1910 fyrir $33,617,132. — Fastp cignir í þessum sömu borgum er talið að nemi $305,484,884. J>ess ber að geta, aö Winnipcp er i lamg-stærst J>essara borga, og tel- ( ur hún ein fasteignir, sem nema 1 $157,608,220, en árið 1908 voru fastei'-nir í borginni virtar á I $102,790,170, og hafa því eigmr j Winnipegbúa aukist um rúmar 55 í miliónir á þessu tveggja ára tíma j b li. Vöxtur borga og fcæja og fram farir þeirra yfirleitt hafa verið stórfengilegar árið 1910. Tökum sem dacmi Winnipeg. Fvrir utan þemtan geysivöxt á fisteigmim manna, var bygt þar árið setn leið fvrir $15,500,000, eða fullum 6 milíónum meir en árið þar á und- an. Árið 1909 voru 12,724 talsímar í borginni, en í desemberbyrjun 1910 voru þeir 16,161, höfðu á ell- eíu mánuöum aukist um 3,437. — Sdrætisvagnafélagið varði $750,000 til umbóta í bænum, bygði 10 sporbrautir og 26 nýja vagna. — j Fullar 15 m'lur af götum horgar- innar voru asfaltaðar, og gang- stéttir úr steinsteypu lagðar svo nam 25 m.lum. Og ýms önnur j smærri og stærri fyrirtæki til al- menningsheilla voru gerð. — Elds- j voði orsakaði fullrar milíón doll- ! ars tjón á árinu. — íbúar borgar- innar eru nú um 200 þúsundir, eða 125 þúsundum fltiri en árið áöur.— j Árið 1909 gengu 1700 börn á skóla J í borginrti, en árið sem leið voru , þau 20 þúsundir, eða réttum þretn þúsundum fleiri. Framfarir líkar þessu hafa átt sér stað hlutfallslega í nær öllum borgum og bæjutn Vesturfylkjanna j — í þeim smáu setn þeirn stóru, en vitanlega í þess stnærri stil ;— en allstaðar, hvar sem er litið, framfarir, — allstaðar framfarir. t Við gleymdum að geta þcss fyr í greininni, að innlfuttar vörur til Canada árið sem leiö námu $693,- j 101,865, og tollar, sem öll fylkin til samans borguðu, námu $61,- ; 010,489. JDáfallegur skildingur ! Hvað merkisviðburðum viðvík- ur á hinu liðna ári, bá skeðu þeir j ekki ýk ja-margir í landinu. I Mani- toba fylki fóru fratn þingkosning- | ar í júlimánuði, með þeim áranpri að Roblin stjórnin hafði sötnu þingmannatölu oftir kosningarnar ! eins og fyrir þær, þó sætaskifti yrðu sumstaðar. — Slvs uröu all-víða. I ársbyrjun fórust 40 fiskimenn í Nova Scotia i einum fiskiróðti, op nokkru síðar fórust i um 40 ntanns í snjófióði vestur í KlettiaíjöMiim. Brunar ttrðu marg- ir. Bærinn Campibellton í Ontario brann til ösku, en manntjón varð ekkert. Aftur brann stórhýsi í Montreal og létu þar 32 manns lífið. — Af merkismiintium, setn önduðust á árinu, var rithöfund- tirinn Goldwin Smith langmerkast ur. j En árið 1910 verður að dæmast 1 eftir þeirri framleiðslu og fram- fiirum, sem bað hcfir látið landi og þjóð í té, en ekki eftir því, þó nokkur slvs svif.ti menn lífi. Can- ada er framtíðarland, því aeitar enginn, op hefir meiri framfarir að stæra sig af á fáum árum, en nokkurt annað laitd í veröklinni, — og sinti skerf lagði árið 1910. Isl. uppfyndineamaður. I.andi vor, herra John G. B Johnson, í Tacotna borg, Wash., s í Bandaríkjunutn, hefir þann 9 ágúst sl. fengið einkaleyfi í Banda- ríkjunum fyrir .uitpfyndingu nokk- ttrri, sem hann hefir pert, og sent menn hyggja að taki fratn ölltint samkynja uppfyndingum, sem áð- ur hafa gerðar verið. það, sem fandinn hefir fundið upp, er eldgr'nd í þreskivélar. Og nefnir hann það “vatnspípugrind og súg-verndara” (Water Tube Orate and L’raít Protector). Grjnd þessa má nota í hverja kyrstöðit- gufuvél, og að því er séð verður i ollar gufuvtlir. Aðalatriðið i þess- ari nýju eldgrind, eru santhliða liggjandi pípur, sem fyltar eru vatni, op svo skjft um vatnið i þeitn að þær endist $em lengst, op verði ifyrir sem minstum áhrifum af völdttm eldsins. í einkaleyfisskjali uppfyndinga- mannsins er nákvæm op löng lýs- ing á grind l>essar', sem vér nenn- um ekki að snara á islenzku. En uppfyndingamaðurinn holdur þvi fram, að grind sín sé mesta fram- farasporið, setn stigið hefir verið, til umbóta í gufukatlagerð, frá því er þeir voru fyrst fundnir upp, með því aS hún beð spari elds- neyti og lengi endingartímabil vél- anna. því er ennfremur haldið fram, að verð þessarar prindar sé ekki hærra en svo, aS hún geti vel kept á markaðinnm viS núverandi katla-eldg^indur, bó þæt síSar- n©fndu fáist fyrir lægra gjald. Og sjálfur heldur uppfvndingamaSur- aS bessar grindur meiri útbreiSslu en katlagrindur, sem ittit því fram sfnar mttni fá nokkrar aSrar nú eru til. Jón GuSmundur Björgvin John- son er fæddur 22. júní 1881 í Hrís- dal í Miklaholtshreppi í Snæfells- nessýslu, sonur Mapnúsar Jónsson- ar hrep.pstjóra í SySra-Skógar- nesi, Jónssonar, sama staSar. Má rekja þá ætt lattgt fram, og lifSu þeir langfeSpar hver fram af*ö8r- um í SySra-Skógarnesi. Kona Jóns Magnússonar, en móSir Magnúsar Jónssoitar, var Kristtn, eldri dóttir þorleifs læknis í Bjarn- arhiifn. Kona Magnúsar Jónsson- ár, en móSir T.G.B.J., var Marja Jónsdóttir, Benediktssonar aSFjós- um í lÆxárdal í Dalasýslu. Kona Jóns Benediktssonar og móSir Marju, var Björg Tónsdóttir, þor- steinssonar á HrappstöSum. Hann var fcróSir þorstems J>orsteinsson- ar skálds á Saurum, sem orti hina alkunnit gátn “Fór ég eitt sinn á íiskum víSa”. Fyrstu 7 ár æfinnar var J.G.B.J. jýmist hjá foreldrum sinum eöa föðurömmu sinni, sem unni honum mikiö. ÁriS 1888 fluttist hann vestur um ver tneS tnóSttr sinni, ! e-n faSir hans hafSi fariS ári áSur, og gat á svo stuttum tima unniS sér inu svo mikla peninga, aS hann gat sent hálft þriSja fargj ild heitn, — °g sýnir þaS, hvaS sparsatnnr ; °K duglegur maðtir getur gert í þessu laztdi. Foreldrar J.G.B.J. settust aS i grend viS Hallson, N.D., en flutt- ust þaðan til Roseau Co. í Minne- sota áriS 1895, og þaðan aftur til I I’ine Vallej’, Man., áriS 1900. — i J.G.B.J. heíir einatt búiS með for- eldrttm sínutn og veriS þeim stoS I °5t stytta. Síðasta vor fluttd hann , sig vestur aS hafi, og dvelttr nú í | Tacotna borg, eins og áSur er : sag't. Ekki hefir J.G.B.J. gengiS 1 skólaveginn, en þó getaS aflaS sér ýmislegs fróleiks og þekkingar í náttúrtifræSi og íleiru. Mesta stund hefir hann lagt á ! efnafræði, eðlisfræSi o» vólfræSi. J.G.B.J. er ntaður í hærra tneS- 1 allagi og svarar sér vel aS gild- leika, dökkur á brún og brá og ttióeygð'ur og snyrtimannlegur. í Ilann er glaSlyndúr og spaugsam- J ttr, og kemur vel orSum að hugs- , un sinni. E'kki var J.G.B.J. gamall, er hann fór aS liugsa um uppfunding- ;ir. Alt frá barnæsku hnciigSist ; httgur hans aS þvi, aS hugsa upp nýjar vélar til hins og þessa. Auk uppfyndingar l>eirrar, sem h'r er getiS, fann hann og fyrir nokkrum árutn upp hrevfisáld fyt- j ir þreskivélar. Ekki gat banit þá ijengiS einkaleyfi fyrir þeirri upp- j fyndingu, þó hún sé mikil endur- bót á því scm nú er notaS. En nú j mun hann geta fengið eiitkaleyfi fyrir sáldum þessum, en óvíst aS | hann taki það. J;aS er einatt gleSiefni, þegar ís- j lendingar 1 landi þessu vinna sér I og þjóSflokki voruffi sóma meS starfnemi si'.ini á einhvern hátt. — Heimskringla árnar þessum efni- lega hugvitsmanni allra heilla. — Anton Koetiig, elzti maSur í Norður Dakota, andaSist að Far- uo 4. janúar. Ilann var fæddur 18. júní 1803, og varö því 107 ára, þá cr hann dó. Islenskan við Wesley College. SíSastliðið haust sendi ég, í Lög- bergi, áskortin til landa tninna, að færa sér í nyt kenslu bá, setn vettt er í íslenzku við Wesfey College. Sanngjarnt er, að almenningur fái aö vita, hverntg því hefir verið tekið. Um áhrif bréfs þess, er ég ritaði, get ég ekki, með tteiunt vissu, sagt. En það get ég sagt, að þcim hcfir fjölgáS, sem hag- nýta sér betta tækifæri til að kynnast betur máli og bókment- um þjóðar vorrar. J>eir, sem nét stunda nám í íslenzku við Wesley College, eru : I öSrum bekk College-deildar— Svcinn Björnsson Tóhannes Eiríksson Jón Árnason. I fyrsta. bekk þeirrar deildar — Magnús Kellv Jón Thórarinsson Jónas Nordal Jón Einarsson Thotnas Johnson Steinn Thompson Aldís Magnússon I hærri bekk undirbúningsdeildar Valdemar Alfred Vigfússon Jón V. l’aulson Jódís SigurSsson. I lægri bekk þeirrar deildar — Jóhantt Kristinn Johnson Josepliine Vopni Skúli T/índal Thórliallitr J. Bardal B. Baldwin S. Davidson Stefún E. Tohnson Emma Sigurðsson. (Jódís SigurSsson nýtur einnig kenslu í þessutn bekk). J>ess skal hér getiS, aS kenslan í íslenzku við Weslev College stend- j ttr öllum til boSa, fyrir mjög I sanngjarnt gjald, þó þeir ekki njóti þar keitslu. í öðrum náms- i greimtm. Ef einhverjir vildu nota þetta tækifæri, ættu þeir, hiS bráðasta, að láta mig vita. Winnipog, 7. jan., 1911. Riítififii r kenníiri 1 Islanz MnrU >/w&sov, n vi^ rVopJcy Coilcífo. iVIinnisyarðinn. //röt til 1 rstur- íxlen dimja. Ileyr kallið þimgt, en þó svo blftfc fr > )>j.'n'ar li tirttir >t, er fyllir lotmng frálst og þýtt, hvern frónskan hal og snót, að reisa bróðnr bautastein þeim bezt er unni lýð, og græddi þúsund móður mein á tneðan enti.st tfð. Heyr fslattd ktillar, komið b’irn f kærri |>'>kk og ftst til sæmdnr þeim i sannleiks vörn og sóku, er aldrei brást, er setti mark ft móðurskjöld , sem máir engin tíð, og ljómar fagurt öld af öld til auðnu frónskum lýð. Nú endurhljóma orðin sterk af okkar kæru grund, þvf sagan geymdir göfugt verk frá gifturlkri stund, j>á sigurhetjau bærði brand sem brann af helgri glóð með ægishjálm er lýsti land og lyfti vorri þjóð. Mln kæra þjóð, nú les og lær þíns liðna bróður orð, þar hljómar rödd svo hlý og skær og helg frá móðurstorð, er kveikti lýði ljós og von með lífsins sigurkrans, þvf Jón hinn mikli Sigurðsson var “sverð og skjöldur” lands. Fram! fram! með huga, hönd og sál að heiðra minnings J ins, er lagði þekkintr, þrótt og mál f þarfir móður-fróns, á meðan íslands æðar slá og Itar heyja þing vor saga goytnir göfg og há hinn glæsta þjóðmæring. M. Markússon I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.