Heimskringla - 12.01.1911, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.01.1911, Blaðsíða 3
HEIMSKfclN GEA rr fvtv WINNIPEG, 12. JANÚAR 1911. Bl». » Fréttabréf. Heiðraði ritstjóri. — Viltu gera svo vel, aö taka eft- irflarandi línur i þitt heiöraða blað. — þaö tná ekki oft lieita, aÖ sjáist Xréttagrein héðan frá Swan River í íslenzku blóðunum. þeir eru þó vel lifandi, landarnir hér, og enu að andæfa fyrir líístílveruimi, al- veg eins og samlandar þeirra í öðrum bygðarlögum. í/g, sem skrifa línur þessar, var rneö öðrum hópi landa þá þeit lluttu hér inn, og dvaldi hér þá tæp 4 ár. Svo heti ég búið í öðru bvgðarlagi í full 7 ár, en kom til baka á landeign mína næstliöið vor ; — og íáir sjá því greinilegar framfarirnar, er átt hafa sér stað, en ég. það er enginti efi á því, að margt af fólki, er flutti hér inn, var bæði kjarkmikiö og duglegt fólk, er lét sér ekki öll smá-óþæg- indi fyrir brjósti breuna, enda var viö marga stranga örðugleika aö glíma, — svo sein vegleysur, ár straumharðar og grýtt votlendi, og framúrskarandi votviöri ; þar af leiöandi fóðurskortur. H-estar ftilu unnvörpum ; sára lágt verð á öllu, er nýbygginn liaföi til að selja. þá sumarnátta frostið, er greip sáðtegundir heljartaki, þeg- ar bezt leit út. Mjólkurkýr þvi nær ónýtar fyrir flugnavargi aö sumrinu, en vondu fóðri aö vetrin- unt. Alt þetta, ásamt fleiru, gcrði hálf-ískyg.gilegar framúðarhorfur. þcir, ,er hlutu hrein akuryrkjulönd, fóru að "brjóta” upp á lif og dauða. En hinir, er “scrub” lönd- in hlutu, fóru að stunda naut- griparækt, og drógust þedr aftur úr flestum hinna efnalega. Sumir fóru þá að selja lönd sín fyrir svo sem ekkert verð, og komu sér héÖ- an í burtu, en nokkrir drógu lítiö eitt út á þau og töpuðu þedm svo, en nokkrir andæfðu hægt og hægt í átt'na að verða sjálfstæðir menn. þeir hafa haft það bezt ; þeir eru nú sigurvegarar. Útlitið er alt á annati veg nú. Vegir víða góðir, ár og lækir brú- aðir, lönd komin í akur horna á milli á stórum spildum, og bau lönd komin í afarhátt verð. Feit og sælleg hesta “team” má sjá víða, snotur timburhús í stað svipdaufu og litlu bjálkakofanna. Tíöarfarið að batna, frostin að tuinka að sumrníu ; fóður að fást, bæði mikið og gott. Skepnur gagn- legri, hesta-faraldur enginn. Afurð- ir bænda í all-góðu verði nú ; — rjómabú í Swan River, er Vaupir allan rjóma, er þangað er fluttur, svo hver meðal mjólkurkýr gefur af sér í rjóma yfir sumarið $18.00 til $20-00. Kýr eru nú í háu verði, $35—$45, er voru áður stldar á $20 og hæst $30. þrjár þreskivélar voru til í þeirn parti dalstns, er ég þekti til, ,en nú í haust, einn morg- un í október, taldi ég 11 við það starf á hér um bil tíu fermílna svæði. þrír gufuplógar unnu hér 1 haust við að “brjóta” jörðina i akur. Einn þeirra van:i í plássi norðan við Woodv River, er álitiö var óbyggilegur stórskógur, þegar ég var hér fyrr. Sá gufuplógur var um tíma látinn vinna bæði dag og nótt. Brúnn dróg 10 plóga, þó að hann hefði bæði brjóst- þyngsli og mæði. Nú er póstur fluttur heim að hústtm á stóru svæði . Einnig hef- ir hópur bænda geugið í félag með að komast i talþráðarsamband á næsta sumri. Félagið leggur þræð- ina á sinn kostnað, en hver bóndi á að greiða félaginu $20 árlega,. Sögunarmyllur starfa hér árlega mest allan veturinn, svo bændur eiga kost á að fella tré íyrir lágt gjald og fá þau söguð í allar teg- undir viðar, er þedr helzt vilja, fyrir $4 þúsund fetin. Barnaskólar eru víða settir á fót. Samt eru þcir enu ofstrjálir á pörtum og vanta algerlega sum- staðar. Uppskera var hér næstliðið haust bæði mikil og góð. þresking stóð yfir rúma 2 mánuði ; óvenju- mdkið þreskt úr stökkum. því til- íinnanlegt var mannaleysi hjá mörgum bóndanum, og þarafleið- andi var með minsta móti “bak- sett” þetta haust. Efnahagur almennings fei árlega batnandi, og fjöldinn allur nú við góð cfni. lleilsufar gott og vellíð- an yfirlcdtt. Alit almcnndngs á plássinu er á alt annan veg nú. Mcnn telja sveit þessa áreiðanlega í jafngildi beztu hveitiræktuiiar héraða í Manitoba, þegar búið er að rækta löndiin. þá er vínsölubann hér í Swan River fullstrangt. Til dæmis um það tná geta þcss, að enskur mað- ur fór til Winnipeg í haust. þegar hann kom aíttjr, hafði hann tvær flöskur í handtosku sinni, en ein- hver þefvís ttáungi <rat stolist að töskunni <>g fann ílöskurnar, gerir þær upptœkar, og svo er skotið á rannsóktuirrétti samstundis, mað- ttrinn spurður, livað hann hafi ætl- að sér tneð þessar flöskur. Hann segist hafa a-tlaö þæx fyrir fteimil- ið. Uækni er þá skipað, að athuga heilbrigði fjölskyldunnar. Hann ltleypur með hlustpípur í báðum eyrrum, ber utan alla fjölskvldtma, þar sem holt er undir, hátt sem lágt, með dæmafárri lipurð og há- skólaæfingu, líkast og þegar bezt er spilað á píanó. Að því búnu gefnr hann út þaun úrskurð, að alt sé hraust og öll áfcngisblanda óþörf. Dómarinn ræskir sig, les síðan upp sektardóminn, setn var $200, eða þriggja mánaða betrun- arhús. þegar sú þefvísi heyrir þag, kemttr hljóð úr horni : “Og heldur tlollarana ! Ilmm vissi sig eiga helminginn aí sektíirfénu. — Slíkur og þvílíkur' strangleiki kastar æf- ittlega dimmum skugga á rétt- hverftt hlið málefttanna, hversu göf ngum rótum, sem hann kann að vera runndnn frá, ef að vantar þá sönnu og réttu ntannúð og kær- leikans ljós, er hvert velferðarmál þarf og á að vera upplýst af. Félagslíf hér meðal landa er bæði lítiö og dauft. Bóklestrarfé- lag liofir verið stofnað, en sökum þess, hve landar eru íámennir og dreifðir, nær það seinum þroska. Söfnuður er hér meðal landa, og fá þeir prest hingað út að sumr- inu, er llytur vanalega 3—4 mess- ur. Ég hygg, að allur fjöldinu að- hvllist frekat nýju guðfræðina, þvl þeir sogja þotta, að engin hætta sé á því, að nokkrum jarðneskum inanni verði það á, að gera str of göfugar og góðar hugmyndir um guðdómtnn. Hættan liggi aöallega í því gíignstæ-ða. Er þvi ákjósan- legti æskileigt, að prestur sá, er ketnur hingað, sé ekki ákaflega gamaldíigs í ræðttm sínum, svo að htmn ávinni sér sem hjartanleg- asta álteyrn alntenninas. Eánn félagsskapur meðal landa hér er í bezta lagi. það er gamla og góða íslenzka ge9trisnin, jafnt við alla, unga sem gamla, og fljót °R gfctð hjálpsemi, l>egar einhverj- um liggur á, áa tillits um lof eða endurgjald. það er sannarleg þjóð- flokksprýði og mannkostur, gulli verðmei ri, þegar hann er vel rækt- aður af öllum, því eiga má víst, að fledra grær þá göfugt þar út frá með tímanum. Swan River, des. 20, 1910. Sumarliði Kristjánssoa Alex. Eldjárn Jónsson og Sveinn Sveinson Ennþá einu sinni langar þá til að sýna ritsnild sína Eldjára Jóns- son og S. Sveinson. Heimskringla dags. 22. des. sl. llytur sýnishom af hæfileikum þeirra. þeir virðast vera töluvert strembnir í anda, eins og þeir fyndn mikið til frama síns og frægðar. E. J. byrjar með því,- að lýsa yfir, að honum standi alveg á sama um atkvæði mitt. það er nokkuð kynLeg yfirlýsing, eftir alt strit þeirra félaga. Ilajr.i segíst ekkert hafa sagt inni á kjörstað. — því hefir enginn, mér vitanlega, dróttað að honurn. — En því sagði híinn ekkert þar ? Mun hon- um haáfa í hug kotniið, að álit hans á inálinu yðri Rtils inetð? Eða var það af því, að inni á kjörstað var mönnum að mæta, em ekki einni konu ? — Sv'o finst E.J., að ég sá að skifta mér af prí- vat sökum hans. En það vatr ekki meining mín, því ég hefi ekki hug- mynd um, að þar sé stvo fægurt, að mig lanei þar um að skygnast. En ég sagði, að þeir væru ekki vel pennafærir, til bess að sýna, hvað löngunin var sterk til a*5 skifta sér af þvf, sem þeim kom ekkert við, hcldur en að gefast upp, eða láta málið hlutlausit, fá. þeti þriðja manninu sér til aðritoðar,— af því hvorugur félagjslirrniriwn var nógu pennafær. — Auðsjáismlega heflr E.J. sárnað, að ég sagði, að þekkittig “Kjósanda” á ko,sningar- lögnm Manitoba fvlkis stn-ðist samanburð við lögíiænsku þeirr i E.J. og S.S. lýn bó é<j hefði kveð- iö frekar að, muti(di enginn liafa, :iema máske þeir félagar, .álitáð það ósannindi. Og þá kemur nú bctta maka- lausa bréf sveita.rskrifarans, setn frekar má heita axarskaíta yfir- lýsing en nokkuð annað, og er á- gæit sýnishorn af því, hvernig þessi maður stendur í stððu siretii. þeir félagar kalla það “.vottorð”, og eru mjög hreyknir. En hvað vottar svo þetta bréf? "það vott- ar, að eg eigi fasteign, dþr ag nafn mitt hati verið á listanunn. En að ákveða, að étj hafl ekki átt atkv. þó tölurnar væru skíaklt setfcar niöur, stendur ekki í valdL s'vedtar- skrifara, enda líttu- úít fyrir, að hann sé hœfari axarsfkaftasmiður eu lagasmiður. Nú ætlat ég1 að reyna að ímynda mér, að þeir fé- lagar, E.J. og S.S., bafi hárumtbil fjórða part af bví, sem kallað er meðal skynsemi, — þ(á heföu bc»' átt að sjá, að ytirlýsing snveitar- skritara getur ekki aukjið álit þeirra hjá ahnenningh þeir saanda ‘ekkert nær því að sanxta sögur sínar, þó þeir reyni að noda svoníi tilbúin meðul. Nú langar mig tdl að sýna, af hvað miklum hreinleik beir gerast þessir vandlaetarar. Vdð þessa sömu kosning, sem hleypti ólgunni í þá félaga, greiddi Mr. Smeatou atkvæði, eftir að hafa svarið sér atkvæðisrétt. (þó E.J. muni ekkí eftir, að nednn hafi verið látinn sverja nema ég). En þessi LMr. tmeaton átti enga fasteign í kjör- dæminu, — og við þeim eiði hrevf ekki þeir hreinlátu. Mun það hafa varpað sakleysisbjarma á athæfið, að hann greiddi atkvæði með vín- sölu ? Annað dæmi set ég hér líka, set lýsir réttlætisitilfinning þessara f laga. Sveitarskrifara hafði orðið á að setja skakkar tölur við fas eign J. Thordarson, Glenboro. A kjörskrá er hann skriíaður (1909) í spildu 13 lóð 13, en átti að vera spilda 13 lóð 7 og 8. þarna kemur alveg sama villa hjá sveitarskrif- ara eins og honum varð á að gcra við rnína íasteign, nefnilega, — skakkar tölur við báðar fasteign- irnar ; en engum datt í hug, að reyna að svifta J. Thordarson at- kvæðisrétti. Ekki er bað nýtt, þótt Sveinn Sveinsson geri sig að slettireku og beri lítinn heiður úr býtum, — enda man ég ekki, að ég hafi heyrt hann orðlagðan fyrir neitt nema málæði, slettirekuskap og háva-xna fjóshauga. Og má hann nú hóta hverju sem hann viU, og taka hvaða stefnu í þessu máli sem hann vill. Svo til skýringar fyrir það fólk, sem les þessar greinar, en þekkir ekki þá félaga, skal ég geta þess, að áður en ég svaraði ósannindum þeirra félaga nokkru orði, fór ég til lögmanns og bað um upplýs- ingar viðvíkjandi þessu þrasl, og sagði hann mér, að atkvæði mitt hefði verið eins löglegt cins og nokkurs annars kjósanda, og eftir að hann las bréf sveátarskrifara, sagði hann það sama. Vera má, að þeir félagar álíti sig vita tneira en lögmaðtirinn, en það munu ekki aðrir gera, og þá er ekki ánægja þeirra iSélaga of mikil. — E.J. þykir, að grein tnín til þeirra íélaga hafi verið’ léleg. Mik- ið ákiifloiga hlýtur mig að taka það sárt, því ég er svo hrædd um, að ritdóinara hæfileikar lians séu á satna stigi og hæfileikal hans til ritstarfa og fleira. Glenboro, 28. des. 8910. N. Sigurdson. * * » ATHS. — fllér með tr umræðum um þetta atkvæðamál lokið í þessu blaði. það er búið að rita alt of mikið um það. Hefði aldrei átt neitt að vera. R i t s t j. Þarftu að hafa eitthvað til að lesa? .Hver s& er' vill fá si-r eitthvað nýtt að losa f hverri viku, ætti að gerast kaupandiað Heimskringlu. Ilún færir lesendum sfn- um ýmiskonar nýjan fróð- leik 52 sinnum & ári fyrir aðeins #2.00. Viltu ekki vera með ? Maiiitoba Elevator Cominissioii D. W. McCUAIG, W. C, GRAHAM, F. B. MACLENNAN, Commissioner Commissionor Commissioner Aðal skiifstofa: 227 Garr_y Sf., WINNIPEG P. O. Box 2971 Commissioners tilkyuna bérmeð Monitoba bændum að þeir hafa fengið fra ntíðar skrifstofu til starfsnota 0«; að öll b óf skyldu sendast Coiuuiis sioners á ofaii nefnda árítt m Be.ðmforin og aiiar upplýsingar sem bændur þarfuast til þess fá koruhlöður i nai<rcuiii sin , veiða seudar hveijum sem óskar. Commissioners Ö3ka eftir samvii nu Manitoba bænda í þvf að koma á fót þjóðeignar kornhl'iðum í fylkinu. Selur sérhverja góða tegund af Whisky, vfnum 0« 1bjór o.fl. o.il. Við gefum sérstaklega gaum ^ vA M > familíu p"intunum og afgreiðum þœr ^ ^ bæði fljótt og vel til hvaða hluta J borgarinnar sem er— treflð ^ ® N. ^ Cokkur lækifæri að sýna óskum jafn ykkurað svo eé. framt eftir sveita pöntunum—Afgreiðsla hin bezta. Talsímar Main 1673-6744 215 ST. ♦---------------------♦ Bókalisti. N. 0T1EN50N 5,- Riv®r Park, W’p'g. Ljóömæli Pális Jónðsonar í bundi (8) 85 Sama Joók (a8 eins 2 cint. (3) 60 Jökulrósir 15 Lalarósir (3) 20 Hamlet Tlðiudi PrestafélaRSÍus í hinu forna <3) 45 Hóiaskifti (2) 15 Xttunínírinii (2) 45 Grant skipstjóri (2) 40 Börn óveöursins (3) 55 Umhverfis jöröina á áttatíu dögum (3) 60 Blindi maöurinn (3) 15 Fjórblaöaöi smárinn (3) 10 Kapitola (i II. Bindum) (3) 1.25 Eggert ólafsson (B, J.) 15 Jón Ólafssonar Ljóömæli i skrautbaadi (3) 60 Kristinfræöi (2) 45 Kvæöi Hannosar Blöndal (2) 15 Mannkynssaga (P. M.) í.bandi (3) 85 Mestur í heimi, í b. 15 Prostkosningin, Leikrit, eftir P.E., í b. (3) 30 Ljóöabók M. Markússouar 50 Ritreglur (V. Á.), i b. 20 Suudreg ur, í b. 15 Veröi 1 jós Vestan hafs og austan, Þrjár sögur cftir E. H., í b. 15 90 Vtkingarnir á Hálogandi eftir H. lbsen 25 Porlákurjhelgi 15 Ofuretti, s-kálds. <E. II.) I b. 1.50 ólöf í Asi (S) 45 Smæliugjar, 5 sögur (E. H.), í b- 85 Skemtisögur eftir 8. J. Jóhaonesson 1907 25 Kvæði eftir sama frá 1905 25 Ljóðmæli eftir sama. (Með mynd höfund arim*) lrá 1897 Safn tíl sögu og ísJ. bókmenta í b., III. biudi og þaö sem út er korniö 25 af því fjórOa (53c) 9.4 ísloudingasaga eftir B, Molsted I. bindi bandi, ogþaö sem át er komiö af 2, b. (25c) 2.85 Lýsing íslands eftir P. ThoroddsOu 1 b.(16c) 1.90 Fernir forníslenzkir rímuatlokkar, er Finnur Jónsson *.af út, í oandi (5c) 85 Alþingisstaöur hinn forni eftir Sig. Guö- mundson, 1 b. (4c) 90 Um kristnitökuna áriö 1000, eftir B. M. Olsen (tíc) 90 SýslumamiRæfir eftir Bokh Benediktson 1. og 11. b innbundiö (55) 8.10 íslenzkt fornbréfasafn,7. biudi inubund- iö, 3 h. af 8 b. (1 70) 27.80 Biskupasögur, II. b. inubundiö (42c) 5.15 LandfræÖissaRa íslands eftir l>. Th., 4. b. innbundið (55c). 7.75 Rithöfunda tal 6 íslandi 1400—1882, ef- tir J. B., 1 bandi (7c) 1.00 Upphaf allsherjarríkis á íslandi eftir K. Maurer, í b. (7c) 1.15 Auðfræöi, e. A. Ól., í baúdi (tic) 1.10 Presta og prófastatal á íslandi 1869. í b.(9c 1.25 B. Thorarinsson ljóðmœli, meö mynd. í b. 1.50 Bókmeutasaga Isiendinga eftir F.J.,1 b.(12c)1.80 Noröurla-udasaga eftir P. Melsted, f b.(8c) 1.5C Nýþýdda bibllan (35c) 2.65 Sama, t ódýru bandi (33c) 1.60 Nýjatestameutiö, í vönduöu bandi - (lOc) 65 Sama, í ódýru baudi (8c> 30 Nýkomnar bækur, Kóralbók P. Guöjónsaonar 90 Sama bók i bandi 1.1» Svartfjallasjnir (6) 9» Aldamót (Matt. Jooh.) IU Harpa (4) 90 i Feröaminningar, i baudi (») vo Bóndinn " 85 Minniugarit (Matt. Joch.) *• 85 Týndi faöiriuu “ 85 Nasreddin, í bandi 85 Ljóömæii J. l>órðarsonar (*> 45 LjóÖmæli Gestur Pálssou “ 75 Háldánar ríraur 80 Maximi Petrow (3) 45 Leyni-sambandiö (2) 40 lliun óttalegi leyndardómr (2) 50 Sverö og bagall (2) 30 Waldimer Nihilisti 75 Ljóömæli M. Joch I,-V. bd.. 1 skrautb. (11) 4,00 Aimielisdagar Guöm Fiunbogasonar 1.00 Bréf Tómarar Sowmuudsson (4) 75 Sam a bók i skrautbandi (4)1.15 Llenzk-ensk orðabók, G. T. Zoega lorualUarsögur Noröurlanda, i 3 bind- (10) 1.80 um. í vöuduöu giltu bttLdi (15) 4.50 Gegnum brim og boöa Rikisrétttiudi Uiunds Systurnar lrá Grænadal Œlintýri handa börnum Vísnakver Páls iögmane Vídalina Ljoöiuæli Sig. Júl. Jóiiannessoa Sögur frá Alhambra Aliuniugai rit Templara í vönduöu bandi Sama bók, f bandi Pótur blásturbelicur Hækur sörfluféiagains Reykavlk; Moröbrélabækungur Byskupasögur, 1—6, Aidartarsbók Páls lögmauns Vfdalia Tyrkjarániö,l—1V, Guöfrœcingatal frá 1707—’07 Jóu Ara»on Skipiö sekkur Jóti. M. Bjaruason, Ljóömtali Maöur og Kona Ijaröa mál Beiun mál Uddux Lögmaður Grettis Ljó*.. Andrarimur 90 50 86 30 1.2S 1.00 30 I.63 1.50 10 1,33 1»»* Í5 2,90 1.10 80 60 55 1 25 25 10 95 05 oO Hinrik Heiiráöi, Saga ae Pjóövmutéi, Aimauak 1911 zludvari 1911 7^ Œusaga lienjamin Frauklins 4S oogusulu þjóoviijaus 1—11 árg. 35C; 111 áig. 20c IV arg. «oc; Y.ari. .0; Vl. 45; Vll. 45: víli álK. 55: IX.4rif.5j; X. 4i». 55; XI. 4i«. ,«’■ Xil.11.ii.t5; XiU árK, t5: XIV. 4rH, ” XV . árg. 30: XV 1 árg. 25 ; XVii, árg. 4«; XV ui árg. 55; XiX. árg. 25. Alt sögusafn þjó« viijau selt 6 37.oq Bækur Söguíóiagsins fá áskrifenc ur fyrii uœrri UálfvuÖi,—^>3.00. t Umboösmeun mínir 1 Selkirk eru Dalman | brteöur. l>ess skal getiö yiövíkjandi bandinu á Forn- aldar.-iögunum Noröurlanda, aö þaö er mjög i vaudaö, haiidbundiö skrautbaud, vei frá gengiö eius er meö Bréf Tómasar Sæmundssonar. Tölurnar í svigum tákua burÖargjuld,#r send- | íst pöntunum. 530 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGI.U 'klAUlJ_1*1. FORLAGALEIKURJNN 531 532 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU FORLAGALEIKURINN 533 Srunnr hans hafÓi saKt Jionum frá, æsku huRsjón sína, hrýst hcnni aS hjarta sínu, hrifinn af ást. Og nú, hvernig var nú ástatt ? ^°n, orö'n aÖ engu, — fagur vordfaumur hrakinn burt aí valdi forlaganna. 'í’a£ran um Angelu, sem Kberharö sagöi honum, haföi svift hann trúni á forsjónina. I'm ru5 Rat hann ekki efast, enda þótt liatin íreistaoist til þess í byrjun örvæntingar sinnar, en hann var honum ekki sami guÖ nú, sem áður. • Hann var ekki lengur Sa setn móöir hans haföi inn- rætt honum aö batui væri ; — nú var hanu aö eins dómari, haröur, ósveigjaailegur stjórnari, sem í reiöi sinni hafÖi snúiÖ sér frá hedminum og látið ilskuna sjálfráða um geröir sínar. , Fáir höföu liöiö ems mikiö og Móritz. Vonir *árra manna höfÖ'u fengiö eins hraparl'Qgan euda og bans. Hvenær sem einhver ánægjurósin opnaði blómabikar sinn á lífsleiÖ ha.is, dcyddi storinurinn hana. Hann haföi elskaÖ móÖur sina meö sannri sonar- ást — og hún dó í faömi hans. Ilann haföi elskað Helenu, sem góöur bróðir, og hann haföi séö sakleysi hennar veröa aö herfangi holdsfýsnanna. Hann hafði Hskaö Isabelln eins heitt og nokkrum manni er unt a® elska, — og þetta blóm, fogurst allra blóma, visn- a®i viö' brióst svikarans þrælslega. _ Hann haföi oröiö fyrir vonbrigöum sem sonur, róöir og elskhugi. Hann gat ekki þjáð'st mtira, ekki særst dýpri Hvað er lífið?” sagöi hann viö sjálían sig, þar - 1 stóS starði þunglvndislega á dysina i tungisljósinu. “þaö er leikur hinna blindu afla for- aganna, stm guö h*fir í r*i6i sinni leyít aö leika sér að mannkyninu, 1 áðiö. gáta, sem að eins dauðSnn gctur “Og livað er von, trú, ást og gæfa ? Að eiws í^Iapsýn 0^1 hillin,gar. Ilugsjónin verður að engu, það er hr ýggileg en sonn kentiingi. Hvert sem við lítum, sjáutn við það vonda mikilsvirt, dygðina svívirta, varinenskuna blomvast og gofgina visna. “Ég hefi barist gegn mörgum mótþróa. og Tc>-nt að vera staÖcastur sanikvæmt kemúngii mól5ur minn- ar, sem hefir lýst lifsbraut mína ; — en núi ég það ekki lengur”. “þti sagöir : Hataðu ekki — en elskaðiu, — það er ráðningin á gátu lífsins. Uppspnetta hinnar gleði, sem veitir sorgiþreyttum svölun. Elskaðu þess vegna, sonur minn”. “Jæja, móðir mín. Ég hefi elskað og orföið fyr- ir svikum. — Nú hata ég, af því ég get ekki a nnað’’ “Nei, ég get ekki annað”, sagði nngmeimið ör- væntandi, og.liorfð'i upp í himininn. “96 þetba rangt — bið ég þig, stjórnari heimsins, að fyrir;g,efa mér”. “Eg vil ekki hefna mín, því það er til d!ómari ; eii hatrið, sem ríkir í sálu minaii, ræð ég- ekká við”. “Lóttir Jakobs Kron, frilla Georg E-hnenstam. ísabella, tæld og svikin af Eberharð Stjeir.neklrans, — ov þó segja menn að guð elski mannkymð' oig varð- veiti sakleysið”. “,°R Angela, systir mí:i, ha, ha, ha. Eg hefi 1 a átt systur. En herðar hennar voru. meirktar me rós, umkringdri ai höggormi, líkingar my.nd ást- ar <>g lieínigimdar franska maimsins". vr .‘ ^08’ "mkrmgd af höggormi, er það < ■k’ki írayud lusms 1 Utan um hinar ágætustu rósir: vefja sig þS™* dír**”””' °2 ÍÖ*giU' ”” W’ ** * “■En þey. — þai- ktmur 4Ínlir*i”. Móritz dró sig í skugga trésins, sem hann stóð hjá. Einmana kvenrnaður nálgaðist plássið, þar sem Móritz var. Tunglsljósið skein á hina fölu andlits- drætti Isabellu Ehrenstain, sem gekk að dysinni og settist þar á stein. Ilárið var laust og flögraði í vindinum. Augun báru vott um örv-.entingu, sem skorti lítið á brjál- senii, og störðu ósjálfrátt út í geiminn. Loks hóf hún upp hendur sínar og knéféll á jörð- ina. “Ilimneski faöir”, sagði liún. “þú hefir hegnt mér harölega, en ég dirfist þó aö leita miskunnar þinnar, og ég vona, að þii hrekir ekki anda minn á brotr, þegar hann kemur til þiana himnesku bústaða, og það þó hann komi áöur en þú kallar hann”. “Hér á þessum stað, þar sem mig dréymdi ást- arinnar endaslappa draum, flyt ég þér bænir mínar, góði drottinn minn. þann stutta tíma, sem ég á eftdr að dvelja hér á jörðunni, aetla ég á hverju kvöldi á þessum stað, að biöja big að fyrirgefa mír þaö, að ég h-efi ekki þrek til að lifa lengur”. Móratz lieyrði ekki moira, því varir Isabellu lok- uðust og rödd hennar þægnaði, en samt lá hún enn- þá lengi á linjánum og bað. Loksins stóð hún upp og gekk í hægðum sínum liedím á leið. “Hún æ-tlar að deyða sig”, sagði Móritz við sjálfan sig, “mig grunaði það. Hún tekur gröfina fram vfir faðm Eberharðs, — þaö er eðlilogt”. “það verður fram að fara, — him á ekki aimars úrkosti. Nú sást til manns á brautinni. — það var Jakob Kron. Haixn vekk líka að dvsinni og settist þar hugs- an’di. Móritz ætlaði að ganga til hans og ávarpa hann, þegar hann sá þriðju persónuna koma úr gagnstæöri att. Sá, sem nú kom, var Hólm. Hann hafði ver 8 i samkvæmi þar skamt frá og var á heimleiö. Hann haföi allstaðar oröið fyrir óvilja, beiskju, háöi og | fyrirlitningu, því allir hötuöu liann fyrir hiö ‘heimskulega áíorm með bændaskiólann”. þetta haföd gert honuin þungt í skapi, svo hann gekk niðurlútur og liorfði til jaröar. þegar hann var kominn á móts viö betlarann, leit hann upp og sá hann. Jakob varö þess ekki var og leit ekki upp. Hólm liorföi stundarkorn á hann, gekk svo til hans og lagöi hendina á öxl honum. Jakob leit upp. “Hver ert þú?” spuröi Hólm, “hugsarðu þér að dvelja hér í nótt, á þessum skuggalega stað?” “Hver ég er?“ svaraði betlarinn. “þér má Standa.á sama. það er nóg, að ég er ógœfusamur”. “Hv-ers vegna?” Rödd hans var svo blíð og ástrík, að Jakob gat ekki annað en viknað. “Ilvers vegna?” endurtók hann. “Af því að torlögia ofsækja mig, af því að mentiirnir hata mig”. “Fvrir hvað hata mennirmr þig?” “Fyrir afbrot mín”, svaraði betlariim. “Einkennileigt”, sagði Hólm við sjálfan sig, “og mig hata þeir fvrir dygðir mínar”. Betlarinn hló tryllingslega. “þá er hatrið, sem á þér hvílir, þyngra en mitt”, sagði hann. “Mennirnir hata að sönnu glæpina, eu þeir liata hina göfgu dygö með enn meiri bei*ju”. 'TIvað elska þeir þá?” spurði Hólm. “Sjálfa sig”. “Og hvaö umbera þeir?'1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.