Heimskringla - 12.01.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.01.1911, Blaðsíða 4
4 WINNIPEG, 12. JANÚAR 1911. HEIMSKRINGCX ROBLIN HOTEL 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 á-dag hús i Vestur- Canada. Keyrsla óKeypis milli vagnstöðva o« hússins á nóttu og degi- Aðhlynninig hins bezta. V’ið- skifti íslendinga óskast. oi.AFLK O. ÓLAFSSON, fslendlngur, af- greiOir yOur. Uelms«jkjiö hann. — O. ROY, eigandi. Farmer’s Trading Co. (BLACK & BOLE) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATER” Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H.B. K.” prjónaféiagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvörutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágt verð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., TIIE QUALITY STORE Wynyard, Sask. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN Oö VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : dames Thorpe, Eigandi MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O'CONNELL, elgandl, WINNIPEQ Beztu tegundir af vínföngum og vind um, aðhlynning góð, húsið endurbætt Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stmrsta Billiard Hall I NnrOvestarlandiuD Tlu Pool-borö.—Alskouar vfn og vindlar. Qistlng og fœöi: $1.00 á dag og fiar yfir Leunon A Hebb, Eigendur. JOHN DUFF PLUMBER, OAS AND STEAM FITTER Alt v vel vandaö, og veröiö rétt 664 No tw Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg A. S. TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágæt verkfœri; Rakstur I5c en'Hárskuröur 2Sc. — Óskar viöskifta íslendinga. — A. 8. BAItDAL Selur llkkistur og annast um útfarir. Allur útbúuaöur sá bezti. Enfremur selur hann aliskouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 306 Islands fréttir. 1 Akureyrarkaupstaö hefir niöur- jöínunarniefndin lagt á rúma 820 gjaldendur fyrir komandi ár 17,755 krónur. Hæst aukaútsvar hefir Höepfners-verzlun, 1050 kr., og ivæst Kaupfélag Kyfiröitiga með 700 kr.. — A Seyöisfirði er jaínað niður 9,578 krónum, á 282 gjald- endur, og eru Hlutaíélagið Fram- tíðin og vesrzlun St. Th. Jónsson- ar langhæst, með 1400 kr. hvort. þar næst er T. L- Imsland kaup- maður með 375 kr. — Á Akureyri eru útsvör mun lægri en siðastlið- ið ár, en hærri á Seyðisfirði, eftir því sem séð verður. Berklaveiki fanst í nautgrip, sem slátrað var á Akureyri, og þóttu mikil tíðindi og ill. Dýralæknirinn norðanlands skrifar um þetta efni í blaðinu Norðurland, og tefur engum efa bundið, að berklar í mönnum geti smittað dýrin, og dýrin svo aftur smittað mennina. Brýnir hann alvarlega íyrir landi og þjóð, að koma á fót kjötskoð- un, sem hann álítur beztu varnar- aðferðina gegn þessum ófögnuði, sem ómögulegt sé að segja, hve miklu tjóni hefir ollað, því kjöt- skoöun hefir aldrei verið viðhöfð fyr en nú lítillega á Suðurlandi, og síðastliðið haust á Akureyri i fyrsta skifti. Berklar hafa því get- að verið algengir f alidýrum, þó landsrnenn hafi enga hugmynd hah þar um. — F.kki væri vanþörf á, að eftirlit væri haft með þessu eótirleiðis. En hvað geta tveir dýralæknar gert á öllu landinu ? Fiskafii nokkur á mótorbáta á Austurlandi, þegar gæftir gefast. Sömuleiðis * dágóður reitingur af fiski og síld við Kyjafjörð. þann 4. des. sl. seldi Jón dbrm. Arnason höfuðból sitt þorláks- höfn fyrir 32,000 kr. til þorleifs Guðmundssonar kaupmanns frá Háeyri. — Margir vænta þess, að kaup þessi verði til þess, að gerð- ar verði allmiklar breytingiar þar til bóta og framfara næriigigijandi héruðum, enda væri slíks óskandi, því þörfin er brýn, til dæmis fyrir höfu og fleira, sem tiltækilegt sýndist vera aö framkvæma á þess ari ágætis jarðeign, enda bera nienn fult traust til hins nýja eig- anda, að hann láti hendur standa fram úr ermum í þessu tilliti. Brynjólfur fornfræðingur Jóns- son frá Minna-Núpi slaðaðist nv- nýlega hættulega. Hann datt og meiddist mjög á höfði, og var læknir sóttur um hæl og bjó hann um áverkann. Eftir síðustu frétt- um er þó Brynjóifur á góðum batavegi og vonandi úr allri hættu. Slysið vildi til á Kalddð- arnesi. Nýlega er látinn merkisbóndinn þorkell Guðmundsson á Fjalli, há- aldraður maður, faðir þeirra Fiallsbræðra, Jóhannesar hrepp- stjóra og Indriða skálds. Mesta veðurblíða var á Suður- landi um miðjan desemhermánuð, svo klaki þiðnaði úr jörðu. Verzlunarstjórask'fti urðu um áramótin við Höepfners verzlun á Akureyri. Dét Kristján Sigurðsson bæjarfulltrúi af þeim starfa, en við tók Hallgrímur Ilavíðsson, verzl- unarstjóri við Gudmans Efterföl- giers sérverzlun, en við henni tók aftur Páll Jónsson bókhaldari hjá Höepíner. — Merkiiegast við þessi verzlunarstjóraskifti er það, að allir verzlunarmennirnir, sem við iL-L'im 'i -Ug' LL!.'* 1 L ■. .1 Höepfners verzlun unnu, voru reknir, að einum undanskildum ; hafði þó einn þessara maxina unn- ið um 30 ár við verzlamna og hin- ir all-mörg ár. Einnig hafa verzlunarstjóraskifti orðið við Thomsens Magazin í Reykjavik. Karl Nikulásson hætt- ur, en við tekinn Árni Sighvats- son, sem áður heíir unnið við þá sömu verzlun. Andatrúarmenn í Reykjavík eiga í vændum málshöfðun frá miðli sínum, Indriða Indriðasyni, fyrii samndngsrof. Gerðarmenn þeir, sem höf-ðu þrætumálið til ineðferð- ar — Guðmundur Jónasson kaut>- maður frá Skarðsstöð frá Indriða hálfu og þorsteinn skáld ErUngs- son frá hálfu Andatrúarfélagsins— vísuðu frá sér að kveða npp úr- skurð, töldu það verkefni dóm- stólanna. Indriði var hraustur maður og heilsugóður, þegar han:i byrjaði að starfa fyrir félagdð, en er nú farinn að heilsu, eftir bví sem Lögrétta segir, svo hann þyk- ist, scm von er, eiga um sárt að binda. það er sagt, að enskt félag sé að kaupa jarðir á Islandi. Hefir það byrjað á, að kaupa Deirá i Borgarfirði og gefið fyrir hana 20 búsundir króna. Fyrit félag þetta er íslenzkur maður á ferðalagi um landið, og er sagt að það séu laxveíðijarðir, námajarðir og aðr- ar hlunnindajarðir, sem hann eigi að festa kaup á. Prestaköllin, Grundarþing í Kyjafirði, sem Saurbæja.r presta- kall samcinast við fráfall eða burt>- för núverandi prests, Kirkjubær i Hróarstungu í Norðurmúla próf- astsdæmi og Eydalir í Suðurmúla- próíastsdæmi, — eru laus og veit- ast frá næstu fardögum. Umsókn- arfrestur til 8. febrúar. Öll þessi brauð veitast undir nýju prest- la.unalögunum. Læknahéruðin Skagafjarðar, Ax- arfjarðar, þistilfjarðar og Siglu- fjarðar eru öll laus til umsóknar. íslendingar í Kaupmannahöfn hafa kosið eftirfarandi menn í minnisvarðanbfnd Jóns Sigurðs- sonar : Prófessor Finn Jónsson, stórkaupmennina þórarinn Tnlini- us og Asgeir Asgeirsson, Jónas Einarsson cand polit. og lögíræð- isnetnana Jón Sigurðsson og Guðm. Thoroddsen. Sigurður Guðmundsson fráMjóa- dal lauk embættisprófi í norræn i á Kaupmannalmíinarháskóla þann 15. des. sl. Ungtnennafélag Vestmannaeyja hefir lofað 100 kr. úr filagssjóði til minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Barnaveiki Hefir orðið vart í Revkjavík á tveim stöðum. Islenzku botnvörpungamir ‘Jón forseti’ og ‘Marz’ seldu hvor sin:i fiskfarm á Englandi nýverið. ‘Jón forseti’ fvrir 6,672 kr., en ‘Marz’ fyrir 11,736 kr., og er það mikið eftir íslenzkum mælikvarða. Nýlega hefir verið stofnaöur fé- lagsskapur í Reykjavík um að ltigja brezka Iwtnvörpunga til að veiða við ísland helztu veíðimán- uði ársins. Aðalmennirnir í þess- um félagsskap eru bræðurmr Pétur J. Thorsteinsson og Th. Thor- steinsson. Fór-hinn fvrnefndi til Englands í beim erindaigjörðum og hefir hanu þegar leigt tvo v-æna botnvörpunga, sem byrja veiðar í íebniarmánluði með íslenzkri skips höfn. það er tslandsbanki, sem hefir lánað fé til fyrirtækisins. Listasýningin í Kristjaníu. Nokkurar norskar blaða-íirklipp- ur um málverkasýning þeirra Ás- gríms og þórarins hafa hingað borist. Meðal anuara ritar Chr. Krohg, hinn víðfrægi me-istari Norðmanna í pentlist, um sýninguna Lýkur hann miklu lofsorð-i á Heklu-mynd Ásgríms. Kroh-g segist hafa talið það ó- kleitt hingað til, að mála svo víð- áttumikið landslag svo í lagi færi. En nú segist hann vera snúinn frá þedrri skoðun. Heklu-mynd Ás- gríms hafi fært sér heim sanninn um, að það sé hægt. Enn hann 1-æ-tur vel af leikni Ásgríms að mála með vatnslitum. Um þórarinn segir hann að liann sé ekki eins djarfur og Asgrimur, segir að hann máli eins og Kröyer og Henningseu (nafnkunnir dansk- ir málarar), er þeir voru nýkomn- ir úr konunglega listaskólanum danska, og telur víst, að þar hafi þórarinn lært. Sé hann yfirleitt blíðari og danskari í list sinn en Asgrímnr. 1 Daigbladet ri-tar annar listdóm- ari, hr. Jeppe Nielssen, lang-t mál um sýninguna. Hann ritar langan formála: . endurminningar um fornaa frændskap og vináttuNorð manna og Islendinga. Nýjan boð- bera aukinnar kynningar telur hann “gisting” þe-irra Ásgríms og þórarins í Kristjaníu. “Aður var oss að eins kunnugt um bókmentirnar íslenzku, segir listdómarinn, að þær voru — að sínu leyti — auðugustu bókmentir heimsins. íslencbngar hafa um niungra alda bil haft orð á sér sem hin mesta bókmentaþjóð í heimi. Nú koma til vor tveir ungir Is- l-ending-ar og tjá oss, að mynda- listin hafi einnig fest rætur þar í landi”. L: std-ómarinn fer all-loflegum orðfun um sýninguna. Telur þá báða, Ásgrím og þórarinn, eiga listgáfuna, og líkar v-el, hv-e “ó- spiltum augum” þeir líti á nátt- úruna, en ljóður sé það á ráði þeirra, að þeir þori ekki að sleppa sér. þeir séu of kvíðnir, lir-æddir við sterka liti. þeir verði að fara út um Norðurálfuna til að læra, / ekki til “kongsins Kaupiuhafn- ar”, því að þar “döggvist pent- listin enn af feysknri þoku”. Öll tala blöðin hlýlega um sýn- inguna. Ýmsar myndanna senda þe-ir tví- menningar til Kbafnar, er sýning- unni norsku er lokið. _ — tsafold. Herra Jón Hólm, gull-smiður að 770 Simcoe St., biður þess getið, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-muni og gigtarbelti. — Beltá þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. JÖN JÓNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir k-arlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla ''orpun. THE DOMINION BANK HORNI NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : §4,000,000.00 Varasjóður - - - §5,400,000.00 Vér óskum eftir viðskiftun verzlunar manna og ábyrgumst afl (tefa þeim fullnægju. iSparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir í borg;nni. íbúendur þessa hluta borgarinnar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafu vort er fulhrygging óhlut- leika, Byrjið spari innlegg íyrir sjálfa yðar, komu yðar og bðrn. Phone CJarry 3 4*0 Scott Barlow. Ráðsmaður. Vitur maður er varkár með að drekka ein- gön-gu HREINT ÖL. þér getið jafna reitt yður á DREWRY’S REDWOQD LAGER. það er léttur, freyðandi bjór, gerður ein-göngu úr Malt og Hops. Biðjið æ-tíð um h-ann. E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg Ateö þvl aO biöja œfinlega um “T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö fá ágœtau vindil. a (UNION MADE) Wesiterii (Jigar Factory Thomas Lee, eigaudi Winnnipeg STRAX í DAG er bezt að GERAST KAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆjSÍNA. Manitoba á undan. Manitoba hefir víðáttlimikla vatnsfleti til uppgufunar og nr- fellis. þetta, hið nauðsyulegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. Enniþá eru 25 milíón ekrur óbygðar. íbúatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nú orðið um 500,000, sem má t-eljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hvedti oghafra og bygg framleiðslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. Win-nipeg borg hafði árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,090 ; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar árið 1901 voru $26,406,770, en árið 1998 voru þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjafnanleg,— í einu orði sagt, eru 1 fremsta flokki nútíðartækja : Fjórar þverlandsbrautir bggja um fylkið, fullg-erðar og í smíðum, og með miðstöðvar í Win- nipeg. 1 fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aá fullgerðum járnbrautum. Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og efnalegum framförum en nokkurt an-nað land í hedmi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, af því þetta fylki býður beztan arð ai vinnu og fjáríleggi. Skrifið eftir upplýsingum til : — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toron-to, On-t. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, Quebec-j J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. J. J. eOLDEW, Deputy Minister af Agricufture and Immigration, Winnipeg. : : * 534 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU . “Lestina”. “Eg fer að halda, að hann hafi rétt fyrir sér”, tautaði Hólm, um leið og hann hélt áfram. “Hver ætli bessi v-esalingur sé?” Jakob hafði staðið upp og gengið í gagnstœða átt við þá, sem Hólm.stefndi í. Móritz var aftur einn. “þessir menn komu hingað til að kentia mér”, tautaði hann við sjálfan ság. “Annar er hataður lyrir lesti sína, hinn fyrir dygðirnar, ha, ha, ha. — það er einkennilegt”. “A ég að trúa orðum þessa skapþuttiga matins, að lestir séu það eina, sem er umborðið ? — Já, af venjulegum almúga. það eru til undantekniiigtar, en þær eru fáar”. Hávaðinn í vagni, sem var að koma, truflaði hugleiðingar Móritz. 1 vagninum sátu Georg Ehre-nstam og vinir h-ans, ÖrnsKtold og Hjorteskjold, sem komu frá sk-emtilegu dagverðar samkvæmi, er hafði gla-tt þá tnikið. Vagn- tnn rann fram hjá sem hugur manns. “Já”, sagði Móritz, sem svar upp a sínar eigin hugsanir, “hann hafði rétt fyrir sér, — það eru að eins ódygðirnar, sem smjaðrað er fyrir og umborttar, — það er að segja, þegar gullið fvlg-ir þetn og gyllir þær, því hinn fátæki er jafnt fyrirlitinn fyrir ódygðir sínar og hann er hataður íyrir glæpi sína”. “þetta eru mennirnir, sem treysta á ást skapara síns og voga, að gera sér von um miskumisemi hans. þetta eru mentiirnir, s-em hrósa sér af dygðum sín- um, aí göfugum hugsunum og eðallyndum hvötum. Bölvun fylgi heiminum, — ég hata hann”. “Samt skal ólán mitt ekki gera mig huglausan. Eg actla ekki að kvarta, heldur sýna mótþróa. Jæja, ég skal bjóða forlögum mínum byrginn”. FORLAGALEIKURINN 535 “það er þó eitt, sem er göfugt, tígulegt og fag- urt á jörðunni, og það eru vísindin”. “Nú, jæja, þau skulu hug-ga mig. Hið verulega hefir ekki annað en glapsýn og tálvonir að bjóða”. “Listin er hið eina sanna, því fegurð hennar líður Aki undir lok. Sú eina góða gjöf, setn guð hefir látið tnönnunum í té, er sú, að hann hefir opnað liaitda þeim heim skáldskapar hugsjóuanna”. “Vanalega leita þó mennirnir huggunar við sið- íerðisþj&ningum sínum í liávaðasömum skemtunum ng holdlegum nautnum. þeir leita gleymskunnar og finna hana um stund í nautn-vínsins". “Ég fyrirlít þá aðferð, af því hún er ófögur. það, sem aldrei d-eyr hjá mér, er tilfinningin fyrir hinu fagra”. “Og þegar ég hefi ekkert fagurt til að aðhyllast hér á jörðunni, þá leita ég þess í þeim heimi, sem liggtir við landamerki eilífðarinnar, — það er í listar- innar og fegurðarinní'.r lieimi”. “Ég ætla að yrkja. — Ivg ætla að lýsa mönnun- um, ekki eins og þeir eru, það er of viðbjóðslegt, en ég ætla að klæða þá í hngsjónahjúp ; ég vil ekki mynda sannveruleikanu, en ég vil framkvæma hug- sjónina, gefa henni mynd og lögun, kjöt og blóð”. ‘ það er hin fagra list, hin sanna ástríða. Tízk- unnar skólar eru farnir að n-eita henni, og óhreinka vængt hinnar andlegu listar í feni veruletkans, til þess að -þóknast mú-gnum, hinum bóktnentalega al- .aennir.gi, sem ekki skilur httgsjónirnar. — l>,ið er máske gagnlegt, en fagurt er það ekkd”. “Nei, því þegar listin göfgar ekki veruleikann, þá er iiann áhriíalaus. Hann gietur heldur ekki virið annað, ef ekki gengur blíðkandi hugmynd í gegn ura alt satnan”. ‘ Forlögin stjórna í blindni. — Jæja, ég ac'.la að 536 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU trúa á forlögin í þessu llfi og á dóm drottins í litnu lifintt”. “Ef ég efaðist um hið fyrra, þá væri ég blindur, og ef ég efaðist um hið síðara, yrði ég viðbjóðslegur gl-æpamaður eins og Eberharð”. Meðan á þessu eintali stóð, sem betur en nlr. ann- að sýnir triuirskoðatiir hans á þessari stund ', var Móritz kominn heim að prestssetrinu. það skal endurtekið, að við hefjum engau tnála- flutnitig gegn forlagatrúntii, e:t við vork-ennum Jakob Kron og fyrirgefum Móri-tz. þar á móti b-erum við hvorki vorkunnsemi eða umburðarlyndi mieð Eberharð, sem var orðinu for- lagatrúarmaðuF af nauðsyninni á að fintta vörn gegn iðraninni, sem annars hefði svif-t ltann vitinu, en ekki af þvi, að hið óblíða vald viðburðanna hefði sntátt og stnátt gróðursett hjá honum þessa sannfæringu. III. Undirbúningurinn. Ein vika var liðin. Móritz haffti ekki séð ísabellu, og þó var hugsun- :n um hana það eina, sem hélt honum kyrrum á þessum stöðv-um. Hann vildi fyrst vita, hver afdrif h-ennar yröu, áður en hann færi af stað til útlanda, ei-ns og hantt hafði ráð-gert. Hann elskaði hana ennþá e:ns heitt, eins ástríðu- ríkt og nokkru siniti áður, og hann fann, að hjarta sitt hafði fengið ólækn-andi sár. Hann elskaði h-ana, segjum við, og hann h-efði glaður lagt líf sitt í sölurnar til þess að útvega henni sálarrósemi og ánægju, ef það hefði veriö mögulegt. Hann hafði aldrei ásak-atf tiana, aldrai FORLAGALEIKURINN 537 reiðst henni, — og hvernig átti hann líka að geta það ? Kf hún hafði hrasað, þá var það að eins af ást á honum, setn hún hélt að hvíldi í faðmi sinum, þegar )tún faðmaði Eberharð að sér. það var engnn glæpur, það var ólánið, sem að- skildi hjörtu þeirra. Sál Isabellu var Móritz jafn- heilög, jafttrhrein og elskuverð eins og áður. Hið iindlega í ást hans á lienni var óskert, það vair að eins hið líka-mlega, sjálf eágnin, sem var orðin ó- inöguleg. Já, -því blöðin af liljublómahriingnum henttar voru horfin, án þess hún ætti nokkum- þátt í því ; hinn ofsalegi stormur þjáninganna, h-efndarinnar og afbrý-ð- inttar haffti ifeykt þe'm burtu. þau féllu þegar hún stierti þenuan viðb-jóðslega mann, sem forlögin höfðu gert að bróður hans. Án hennar tilhlutu-nar, — já, því Móritz sá það tnjög glögt, að örvænting hennar, sem orð híns í- tnyndaða unnusta hennar íramleiddu, hálf-gert mieð- vitundarleýsi og htn sívaixatidi ástríða, sem logaði í brjósti lienttar, höfftu gefið Eberharð tœkifæri til að ræna sakleysi hennar, því sem næst án vitun-dax hennar. Móritz sá þetta og kom því aldrei til hugar, að ásaka hana. þ-að var að eins líkaminn, sem hafði saurgast, sálarlíf hennar var jafn-fagurt og hreint og áður. Hún var í hans atig-um hin sama saklntsa, hreina ungfrú, sem hann hiafði elskað og elskaði. Bölvunin hvíl-di á níðingnum, sem h-afði svikið hana, og undir hans eigin nafni stolið því, sem heitn- urin-.t kallar dygð. Já, Móritz dáðist lanigtum meir að ísahellu nú, en áður en hún féll. Hann hugsaði um hið djarf- mannlen’a þrek og hreinskilni, sein kom henni til aö segja hiklaust frá vanvirðu sintti. Hann mttndi það, »S h»nni hafii *kki eitt augn-ablik kornið til hugar,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.