Heimskringla - 12.01.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 12.01.1911, Blaðsíða 6
IHte 6 WINNIPEG, 12. JANÚAR 1911. ttEIMSKHlNGLA PLAYER PIANO ^crö af hinu fraetra HEINTZ- MAN & Co., eru eins póÖ og hægt er aÖ fá fyrir peninga. Jau eru fullkomdn í hljóm- fegurð, lóg'un oir. sniÖi, og' hver sem vill tretur spilað á þau alls kyns löe, írá þeim yngsta til Hess elzta í f jöl- skyldunni. Finnið oss. Ilerra Björn Arngrímsson, frá Norður Dakota, kom norður hing- að um nýársleytið og ætlar aÖ stunda verzlunarnám við Business College hcr i borK i vetur. &C? LIMITED^ Cor Portage Ave. & Hargrave I Phone- Main öOtí. Fréitir úr bœnum. Garry 4110. Viðskiftavinir Heimskringlu geri svo vel að min.iast þess, að hér eftir er talsimi blaðsins : Crarry 4110. Bátin á Gimli 5. þ.m. Margrét 'Árnadóttir, 00 ára gömul, eigm- kona herra Odds G. Akraness, að Hnausa P.O. Margrét sál, sem búin var um mörg liðn ár að þjást af innvortis meinsemd, hafði verið undir læknishendi á Gimli síðan 10. sept. sl. Hún var fædd 3 Guðrúnarkoti á Ak- tntsi. 8éra Oddu V. Gislasoii látinn Sú fregn berst, er Ileimskringla er að'fara í pressu, að séra Oddur V. Gíslason hafi orðið bráðkvadd- ur aö heimili s'.nu á Sherbrooke St. kl. 11 í.h. á þriðjudaginn 10. þ.m. Ilann hafði farið ti! West bourne á laugardaginn og messað þar á sunnudagnn var, og var u\ - kominn heim úr b©irri fer-ð. Tar5arför^n fer frain -frá F istn lútersku kirkju föstudaginn í þess- ari viku kl. 2 e.h. Úr bréíi frá Wynyard, Sask., 30. d‘>s 1010 : — •‘Tíðindi héðan ekki stór. þó má geta þess, að einn landi, skamt suður fra Uynyard, varð fvrir því óhappi, að missa i. ára nautgrip, sem enskur nagranm bans skaut á jóladagmn, veg.ta þess, að gripurinn hafði komist 1 fóður hjá þeim enska. — Gremm 1 Ilkr. 3.' nóvi. sl. mcð fyrirsogmnm “þrældómur”, gerði mig undrand:. það datt mér sízt í hug, að ungu stúlkurnar ættu við svo þrongan kost að búa í stórborgunum, eins o-r þar er skýrt frá. þær ættu að bregða sér út hingaö, Wmmpeg stúlkurnar, og vinna hjá okkur tendunum, því hér cr sannarlega hörgttll á vinnukonum' . Miðsvetrar samsæti. Traders Bank of Canada helir 1 seni Heimskringlu vandað vasa- lleöurveski (Card Case) í jolagjof, log þakkar blaðið hér með aluðar- **' 1 . , 1:.. . A iKnormr Kaupendur Heiinsivringlu erutin samlega beðnir að gæta að bláa miðanum á blöðum sínum og at- huga, hvort borgun er þar rétt íarð. Hr. Thorbergur P'jelclsted, frá llecla, og ltr. Svei.nn Thorwalds- son, frá Icelandic River, voru her á ferð í sl. viku. Vegna sívaxandi talsímanotkun- ir hefir oröið að byggja enn á ný ina talsímastöð hér í borgjnm, og r hún nefnd G a r r y. Hún var >pnuð til starfa sl. sunnudag. Tal- límakerfi hennar nær frá C.P.R. iporunum að norðan suður að iargent Av., vestur úr bænum og mstur að Aöalstræti. Verða allir ið nefna “Garry” um leið og þeir >iðja um númer á þessu svæði. fylst fyrir ]>á sendingu. Allmargir íslendingar ,hafa viðskifti við þenn- an banka, og láta þaö bezta yím lipurð og viöskiftalegri hjailpsemi hans. v, Kaupendur Heimskringlu aðAnt- ler, Sinclair, Crescent og þar ttm kring e-rit beðnir að muna, að hr. Magnús Tait, að Antler P.O., er umboðsmaður Heimskrtnglu. Hon-, um er j; irian aht um, að veita andvirði blaðsins móttöku frá kaupendúm þess, og einnig nýjum áskriftum. Sér til hægðarauka geta þvj vittir blaðsins snúið sér til hans. íslondingar í Foam I.ake bygö haia ákveðið, að halda miðsvetr- samsæti að Leslie, Sask. föstudaginn 20. janúar 1911. Samkomuna er ætlast til að sæki EINUNGIS ÍSLENDINGAR, og ér viðbúnaður allur i-ins rant- isLeitzkur ’og föng eru á að vera |láta. Verður þar boðinn al-íslenzk- ur matur af bezta tagá, svo stm : Ilangikjöt, bjúgu, sauðasvið, harð- ur fiskur, laufabrauð og rúgbrauð, og margt íleira, sem hér yrði of langt mál að telja upp. Meðan á máltíðinni stendur verða ræður fluttar fyrir minnum: I íslands, Vesturheims, Vestur-ís- , lendinga og bygðarinnar ; og ný- ort kvæði verða flutt og sungin fyrir mmni hverju. íslenzkur söngílokkur og born- leikaraílokkur Leslie bæjar skiftast I á að skemta fólkinu með söng og I hljóðíæraslætti. þegar máltíðinni og skemti- skránni er lokið, giefst gestunum færi á að skemta sér það sem þá verður eftir nætur við DANS. Alt þetta kostar að eins einn dollar fvrir hvern, er samkoinuna , sækir, og munu flestir komast að raun um, að betri máltíð og m -i j skemtun er ekki auðvelt að fá. fyr- ir minni peninga. Aðgöngumiðar verða til sölu eftir 10. janúar í Leslie lyfj ibúð- inni, og kosta einn dollar hver. Forstöðunefndiu. Næsta þriðjudagskveld, 17. jan., verður kappspil um vindlakassa í íslenzka Conservative Club Success Business College Horni Portage Ave. og Edmonton Stræti WINNIPEG / Yetrar námsskeið. þriðjudaginn 8. janúar 19)1. DAGSK0L1 KVELDSKOLI KENSLUGREINAR, Enska, Lestur, Skrift, Stafsetn- ing, Retkningur, Bókliakl, Hraðritun og Vélskrift. Byrjið þríðjudaginn 3. janúar. Skrifið, koinið eða sfmið Main 1664 eftir fullum upplýsingum. Success Business College F. G. GARBUTT G. E. WIGGINS President. . Principal. George F. Galt, velþektur Winni- peg-borgari, hefir verið Útneíndur j sem einn af f jrst jórum Commerce ! bankans, í stað James Gratheru, frá Montreal, sem andaðist ny- verið. Samkoma til arðs fyrir Únítara- söfnuðinn verður haldin miðviku- laginn þann 25. þ.m. í samkomu- sal Únítara. Til samkomu þessar- ir verður vandað eftir bezut föng- tun. Prógrajnmið veröur birt i tvæsta blaði. Talsími herra Skapta B. Ðrynj ólfssonar er nú G a r r y 2357. igm enna f é 1 ag Únítara lveldur . í kveld (miðvikudag) á vana- m stað og tíma. Allir með- r félagsins eru heðnir að mæta ndinum. Olafsson Grain Co. hiður læss getið að hinir nýju talsímar þeirra séu nú : Olafsson Grain Co.: Garry 2104. Jón Ólafsson : Garrv 2193. Stephan Sveinsson : (»arry 4495 Munsð eftir skemtifundinum í kveld (miðvikudag). Frítt kaffi og skemtanir fratn á nótt. Allir Good Templarar velkomnir. Lesendum er bent á þorrablóts- auglýsingu Foam Ia>ke búa í þessu blað’. Hún átti að hafa birst í síðasta blaði einnig, en barst of seint til að komast í það. Foatn Lake búar ætla að vanda til sam- sætis þessa, og \rona að Saskat- chewan búar íj dmenni á það. Ilófið verður haldið í Leslie. ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖Y*** ! Y ❖ ❖ ♦> Y v Y •3 Y ❖ \ f ❖ ? ? ANCHOR B H A NI) HVEITI er bezta Uanlegt mjöl til nota í heimahú8um og annarstaöar. Það er gert úr No. 1. Hard HVEITI eftir nýjustu aðferðum. Sfmið 4826 eftir aðluverði þess. Leikh Bros. i.Ouk MILLS Winnipeu skrifstofa 240-4 Grain Exohange f Y 1 1 ❖ Y Blaðið Free Press skýrir frá því, að Robiin stjórnin muni ka-upa af Laurier stjórninm heræfingaskál- ann á Broadway, ássimt moö Forc Osborne herbúðunuin, íyrir yfir milíón dollars, og mun þá í ráði, að ný.tt þinghús verði þar bygt. Einnig er þess getið, að Laurier stjórnin muni kaupa Happyland svæðið á Portage Ave. og byggja þar heræíingaskála og hafa þar æfmgasvæði. Piano kensla. Hórmeð tilkynnist að óg undirskrifuð tek að mer, frá þcssum tfma, að kenna.að spila & Piano. Kenslustofa mfn er að 727 Sherbrooke St. Kenslu skilmftlar aðgengi- legir. Tabími Garry 4110. Siqrón M. Boldvyimon Ársfundur andatrúarkirkjunnar (Spiritual Kesearch Church) hér í , borg var haldinn á fimtudaginn 5. j þ.m. Yfirlit yfir fjárhag og starf- semi safnaðarins var lesið upp og , satnþykt. Skýrsl.i sú sýndi vax- andi þroska og starfssviö safnað- . arins á liðna ár.nu. Inntektir | höfðu orðið alls $835.00, og eftir að öll útgjöld ársins voru greidd, var í sjóöd á banhmmn $14.65. — |Frávíkjandi embættismönnum var , gr.edtt þíikklætisatkvæði, og þessir ! voru kosuir fyrir komandi ár (1911) : Heiðursforsetar M. E. J ónasson og frú Forrest. Forscti N. Pearse ; varaforsetar M. Nan- ton og frú Gísli Goodman ; féhirð- ir M. Jónasson ; skrifari ungfrú I’anlson ; fulltrúanefnd : frú Gunn- laugur Ilelgason, 31. Ólafsson, 31. 3Iarshall og M. Snow. í skemti- i nefnd voru kosnir þær frúr Rnow og Emsall og þeir lierrar Jones og Alarshall. ATHS. — þessi skýrsla var se:ul blaðinu á illa skrifaðri cnsku og nafnlaus. Öllum slíkum fréttum œtti að fylgja na£n þess, er ritar, og skriftin að vera svo Ijós, að hægt sé að ráða fram úr henni. — Ef safttaðarfólkið álítur starf sitt ■þess virði, að um það sé getið, þá er ekki til minna ætlandi en að það sjái um, að umgetn'nigarnar séu svo ljóst ritaðar, að hægt sé að lesa þær. R i t s t j. Grimdarfrost og hrið hefir geys- að um Viesturfylki Canada þessa síðustu daga. I Anna : Kf einhver spyr mig um þig, dettur mér ekki antiað í hug en að segja alt, sem óg veit um þig. Helgi : Ef þú dirfist að gera það j— já, þá — dettur mé-r ekki í hug J annað en að höfða meiðyrðamál á j hendur þér. * # * Ég segi þér það í fulíri alvöru, að ég held því fram, að maðurinn eigi að vera húsbóndi á sínu heim- ili. Auðvitað, það er gefinn hlutur. En. það, sem ég vildi vita er 1 þetta : pr þér leyít að reyk ja í j dagstcifunni ? Dl G. J. Gíslason, IMiysician and Surgeon 18 Sout/i 3rd Str , Grand Forks, K. Dak AlhynH veitt AUGNA, KTIiNA <hj KVKUKA SJÚKDÓMVM A- SAM'l' ÍNNVOHTIS SJÚKDÓM- UM nö Ul'VSKUHÐT. — TALSÍML S. T. OLAFSSONAR 619 Agnes St. GARRY578 Samkoma Dr. J. A. Johnson PH\ SICIAN and SURGEON HCEISrSEIL,, IST. 3D- ! i efri Goodtemplarsalnum vik udagsk veldið mið- Tilra/ún er verið að gcra til þess að.fá hinn nýkosha borgarstjóra Evans dæmdan úr embætti. jþeim herrum Arnason & Son, kaupmönnum í Churchbridge, leið- ist ekki 'gott að gera. Nú hafa þeir sent Heimskringlu í nýársgjöf vandað leðurveski með minnisblöð tnn og hólfuin fyrir smáspjöld og skildinga, — ef nokkrir væru.IIlut- ur þessi er hinn vandáðasti og nafn og starf þeirra félaga er með gyltu letri auglýst á framhlið vesk isins. — Kæra ]>ökk fyrir sending- una, félagar. 18. janúar, kl. 8. Undir umsjón stúkunnar Skuldar. Fróðlegt og skemtilegt prógram. Margir ágiætismenn á skemti- skránná, t. d. Próf. Rúnólfur Mar- teinsson, Ólafur Bggertsson, Hall- dór þórólfsson og fleiri. Allir velkomnir. Enginn inn- gamgseyrir. Engin samskot. TILBOÐ. Við undirskrifaðir tökum að okk ur alla grjótvinnu, sem við getum af hendi leyst eins fljótt og vel og nokkur getur gert. Við seljum grunn iindir hús, hlöðum kjallara, steypum vatnskeröld og gangstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl. .lacob Frimann Heror. Hallgrimson Qardar, N. Dak. Ðr.M. Hjaitason 0AK POINT, MAN S. K. HALL I EACHER QF PIANO aml MARMQNV STUDIO; 701 Victor St, and IMPERIAL ACADEMY OF MUSIC AND ARTS i>r. Ralph Homer, Director. 290 Vaufhan St. Úr bréfi frá Nes P.O., Man., 2. jan. 1911 : — “Jarðarför þeif-a tveggja manna, sem druknuðu norður í Winnipegvatni 2. des. sl., fór fram í Árnes grafreit 29. des. Séra 3Iagnús Skaptason, sem hér er um þessar mtindir að flytja fyrirlestra, jarðsöng hina látim landa vora. 3Iesti fjöldi fólks var saman kominn við jarðarförina, eldri og yngri, fornir og nýir vitur og vandamenn hinna látnu. Var þó kal't veður, 75 stiga frost, eða 43 stig fyrir neöan zero”. I/ögberg liefir stækkað nú um nýárið. Er nú orðið 7-dálka blað, sem gefur því stórblaðasnið, og gerir það að mun útlitsfegurra, en það áður var. Heimskringla óskar blaðinu til lukku með stækk- íinina og með það tnikla og veg- lega stórhýsi, sem það hefir komið upp yfir sig. Slerrá-Williaiis PAINT fyrir alskonar liúsmáhiingu. Prýðingar-tfmi n&lgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú kið ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra ennokkurt annað hús mál sem búið er til. -— Komið inn og skoðið litarspjaldið.— Cameron & Carscadden QUALITV HAHDWARE Wynyard, - Sask. “KVI8TIR” kvæði- eftir Sig. Júl. Jóhann- esson, til sölu hjá öllum fs lenzkum bóksölum vestanhafs Verð: $1.00 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbairn Hlk. Cor Main & S«lkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar &n sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phooe 6914. Hei'milis Phone 6462 TIL SÖLTJ: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá iárnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talslml, Main 6476 P. O. Box 833 Þegar þér þurfið að kaupa Gott smjör Ný egg og annað matarkyns til heim- ilisins, þá farið til YIILES sr 941 Notre Dame St. Prices always reasonable GEO. ST. JOTTJSr ’VAAJST MÍUAFŒRZLUMADUR gerir öll lögfrœðis störf ÚTVEGAR PENINGALAN, Bœjer o/ lnniii'U—iir keyptar og seld- ar, meö yiidarkjörurn, Skiftisköl $3.00 Kaupsumnlngar $3.00 Sannnjörn ómakslann. Reyniö mig. Skrlfstofa 1000 Main St. Talsfmi Main 5142 Hcimils talsími Main 2357 W INNIPEU Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og réttur í verði. Vér liöfum tuiklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePress jj Th. JOHNSON | JEWELER ^ 286 Main St. Talsfmi: 6606 i mmmmmísmmi Sveinbjörn Árnason F«st elíí«»Msali. SeJur liús op: lóöir, eld.ábyrgöir, og lánar peniuga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce TALSIML 470(». hös TALSIMI 2108 G. NARD0NE' Verzlar meÖ matvörn, aldini, smá-kökur, allskcnar sætindi, n júLk og rjóma, söinul. tóbak og viudla. Óskar viöskifta ísleud. Heitt kafli oöa to á öliom ttmum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. BRAUÐIÐ fyrir þetta nýja ár á aö vera bað bezta, sem þér getið fengiS fyrir peninga yð- ar. Boyds brauS eru þau beztu, sem góöir bakarar geta búiö til úr bezta Mani- toba hveiti, en kosta yÖur engit meira en lakari brauð- teguudir. Bakery Cor,Spenoe& PortaReAve Phoue Sherb. 680 BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5SÍO selia hús og lóðir og annast þar aö lát- andi störf; átvegar peningalén o. fl. Tel.: 2685 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 DR.H.R.RDSS C.P.R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umfinnun. WYNYARD,----SASK. The Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Slmi Main 797 ^aranlegl kning viö drykkjuskapá 28 öÖKum án nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyrstu vikuna. Algerlega prívat. 16 ár í Winnipeg. Upplýsingar 1 lokuöum umslógum. E ,Dr. D. R. WILLIAMS, Bxam. Phys J. L. WILLIAMS, Managcr W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Go. 307 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútiðar aðferðir eru notaðar við anen-ekoðun hjáþeira, þar með hin nýja aðferð, 3kugga-skoðun,_ sem jðreyðfv 6Uum ágiskunum. — Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.