Heimskringla - 25.05.1911, Blaðsíða 5

Heimskringla - 25.05.1911, Blaðsíða 5
HEIMSKRIN GtA WINNIPEG, 25. MAÍ 1911). 5 Vesturför Bordens. — J>ingmenn þeir, sem fyljyja Mr. Borden á vesturför hans, verða þeir Andrew Broder, þingmaSur fyrir Dundas, Ont., og aSalsér- frœSingur Conservative flokksins í húvísindum, Dr. Roche, þing>maS- ur fyrir Marquete og Arthur S. Meighen, þinigmaður fyrir Po,rtage la Prairie, sem allir eru meS at- kvæSamestu meSlimum sambands- þingsins. þessir þrír tak-a þátt í allri förinni. Auk þess er búist viS aS einn af leiSandi Conservativum Quebec fylki sláist í förina. — Á fundum þeim, sem Mr. Borden heldur í Manitoba fylki, verSa hin- ir sambandsþingmenn fylkisins einnig viSstaddir sem ræSumenn. — A fundunum í Saskatchewan og Alberta, bætist C. A. Magrath frá Medicine Hat viS í ræSumanna hópinn ; er hann einnig einn af mikilhæfustu tnönniim sambands- þingsins. Einnig taka þátt í þess- um fundum hinir aSrir Conserva- tive þingmenn þessara fylkja. — Veröur því ekki neitaS, aS úrvals- liS er þaS, sem fylgist meS Mr. R. L. Borden í þessari vesturför, oo má búast viS miklum og góS- um árangri af henni. hún giftist 14. júlí 1902 Jóhannesi Helgasyni, ættuðum úr Mýrasýslu. þau bjuggu saman í níu *7i,r og eignuöust 5 börn, öll lifandi uú. Jónína GyríSur var góð og vönduS, ástúðleg og umhyggju- söm edginkona og móöir. Fráfall hcnnar er því afarþungbært manni hemnar og börnum. 1 samibandi viS þessa æviminn- ingu þakka ég alúSlega öllum þeim, sem veittu mér og konu minni sál. velvild og hjálpsemi í hennar langvarandi dauSastríSi. — | Innilegustu þakkir til okkar góSu nágranna, sem tóku aS sér börnin ! okkar, þegar ég þurfti aS vega meS henni í Winnipeg, þar allar lækn.inga tilraunir voru gerSar nær 1 árlamgit. — Ennfremur er ég af hug og sál þakklátur þeim Odd- sons hjónum (Real Estate) og Andersons hjónum (Foct Rouge Hotél), sem hvorttveggju sýndu okkur óþrjótandi hjálp og álúS. — Öllu þessu fólki biS ég þann aS launa, sem lofaS hefir, aS ekjki skyldi einn vatnsdropd ólaunaSur, gefinn í sínu nafni. MeS hjartans þakklæti til allra ! i BlessuS sé minuing h'nnar ! látnu ! Jóhannes Helgason. Æíiminning. þann 26. apríl síðastl. dó konan Jónína GyríSur Jóhannesdóttir, að hedmili sínu við Islenddngafljót. Hún var jarSsungin af séra Jóh. iBjarnasyni 1. maí sl., aS viS- stöddu fjölmenni, vandafólk og vin ir hinnar látnu. Jóhína Gyríður var fædd á Set- bergi í BorgarfirSi í NorSur Múla- sýslu 27. febrúar 1876. Flutti meS foreldrum sínum til Vesturheims 1877. Foreldrar hennar voru Jó- hannes Jónsson og GuSrún Högna- dó.ttir. þau bjuggu lengi norSur viS Íslendingafljót, og var hún hjá þeim þar til móSir hennar dó, og síðan hjá föSur sínum þangaS til BOÐSBRÉF. DndirritaSur hefir í hyiggju, aS gefa út mánaSarrit á íslenzku meS skemtisögum, fræSigreinum, rit- gerSum og, ef nógu margir áskrif- endur fást, með myndum. Iæsmál verSur þrjár arkir á mánuSi, eSa 48 blaðsiSur í stóru 8 blaSa broti. Frágangur og mál verSur vandað, sem kostur verSur á. Engar deilu- greinir um trúmál, pólitík t-5a önnur efni. VerS ritsins verSur $1.50 á ári. Á aS byrja seinni part sumars. Magnús J. Skaptason Winndpeg, Man., 1. maí 1911. Sómi íslands, sverð oq skj öldur Gjafir til minnisvarða JÓNS SIGURÐSSONAR. Frá WINNIPEG, Man. Christian ólafsson $5, John Hall $1, Mrs. Guðrún Hall $1, Níels Gfslason 50c, Sigurður Gíslason 50c, Haraldur Olson $1, Baldur Olson $1, Mrs. Anna Gíslason $2, Miss Ingibjörg Björnsson 25c, Jón- as Middal $1, GuSmundur Olson 50c, Kristín G. Olson 50c, Kristín S. Olson 50c, Jóhanna Olson 50c, Sigurður DavíSsson $4, Huldukon- $1, ólafur J. Ólafsson $1, Mrs. Jóní-.ia ThorgerSur ólafsson 50c, Miss Jenny ólafsson 50c, Halldór J. Ólafsson 50c, Kjartan ólafsson 50c, John Thorsteinsson $1, Mrs. J. Thorsteinsson $1, Skúli John- son $1, Miss Kristín A. Thorstedns son 50c, GuSmundur II. Thor- steinsson 50c, Miss Anna Thor- steinsson 50c, Miss Jónína S. iThorsteinsson 50c, Gestur Thor- steinsson 50c, Miss Guðrún Thor- stednsson 50c, Miss Helga Johnson 50c. !Frá GIMLI, Man. B. B. Olson 50c, Mrs. C.uSrún Olson 50c, Franklin Olson 25c, Lilja Olson 25c, Edwald Olson 25c, Ingibjörg Olson 25c, Vilberg Olson 25c. Frá ÁRNES, Man. Sigurjón Johnson 25c, GuSrún Johuson 25c, Thorvaldur Johnson lOc, Thuríður Johnson lOc, Th. B. Jiohnson lOc, J. M. Johnson 10c, Ólafur Johnson lOc. Frá HENSEL, N. Dak. Sveinn Símonarson 25c. Frá LESLIE, Sask. Mrs. Margrét Goodman 50c, John Goodman 50c. Samtals ........ $ 34.25 ÁSur auglýst ... 2,753.05 9 Alls innkomiS... $2,787.30 * * * ATHS. — Af einhverjum mis- skilningi var (í síðasta blaði) stúlka, sem gaf $1.00 í sjóð þenn- an, nefnd Jana Jónasson, sem heit- ir Jónína G. ólafsson (Winnipeg). þettaS er fólk beSið aS athuga og virSa á betra veg. S. B. Brynjólfsson. Fimtudagurinn VERÐUR KJARAKAUPADAGUR ÞESSARAR VIKU Búðin er lokuö í dag, miðvikudag, en á morgun verður handagangur í öskjunni. Lesið eftirfarandi lista og ef yður vanhagar um eitthvaö sem þar er boðið, komið á morgun, og notið tœkifœrið. “Crown Favorite” stál eldavél. Liúin til úr hinu besta bláa stáli; kaíd slegnu. ÖH “asbestos” búin og meö tvöföldum rístum, og 18 þumlunga bökunarofni Abyrgst á allan hátt. Vanaverö $55 0<4 &/L 1 7 fZ KjarakaupsverS......I . í O $12 strax, afgangurinn $5 mánaöarlega Eldhús Skápur Geröur úr “Hardwood” og hinn vand- aðasti. Aö ofan úr zinc. Hefir drag- borö. Eins og myndin sýnir. Vana- verö $35.00. Kjarakaupsverö.....<p^%J m*J\J $8.50 strax, afgangurinn $5 mána’rlega China Cabinet Bújnn til úr úr- vals e i k. meö bognu hliðagleri og ávölum bresk- um spegli, mjög fagur. Vanaverö $33.00 Kjarakaupsverö $23.45 $7.45 strax af- gangurinn $4.00 mánaðarlega Kjarakaup á Olíudúkum og Linoleums Tveggja yard’s breitt Linoleums Rósótt og tigulsteina myndaö, bæöi ljóst og dökt, slétt yfirborð. Ending- argott. Kjarakaupsverð, fer yarö. 35c Fjögra yard’sbreitt Linoleums Rósa og tigulsteina munstur bæöi ljósleit og dökkleit. Mjög endingar- gott og fagurt. líjarakaupsverð. 50c Japanskar Gólfmottur Fyrirtak í sumar bústaöi. Brúnar, grænar ðg bláar. Mjög fagurt mun- stur, 36 þumlunga breiðar. Kjarakaupsverö yarðiö.......25C SQUARES Crossley’s ensku flauels ábreiður Ofin án samskeyta, stutt, þétt loöna, mjög fagrar. Hinar beztu ábreiður þú getur fengiö. Viðeigandi í hvert herbergi hússins sem er. Blómofnar austanlenzkar með tvílitum blæ, rauöa, grænar, bláar og brúnar. StærS: 9 0x10-6 9-0x12-0 10-6x12-0 12-0x12 0 Verð: $21.00 $22.00 $24.00 $32 75 MOTTUR Sumar bústaða og veranda mottur Búnar til úr bezta efni, traustlega ofnar og endingagóðar, þola bæöi sól og regn. Bæöi einlitar og mislitar. StærS: 30x6-0 VerS: $3.00 $5.00 4 0x7-0 6-0x9 0 7-6x10-6 $7.75 $11.75 Lace Curtains Kjarakaupsverð $5.00 parið Urval frá Sviss. Bæöi fyrir boröstofu setustofu og svefnherbergja glugga. Hin vönduðustu aö allri gerð, og eftir nýustu týzku. $12.50 ^ — viröi pariö. Kjarakaup. . \P O • \J\J Legubekks ábreiður Nýkomnar; mjög góöar þýzkar legu- bekks ábreiður. Eftir allra nýjustu gerö bæöi aö munstri og liturn. Vara óendanlega og gera legubekkinn eins góöan sem nýjan. Stærö 16x108 þ. Kjarakaupsverö hver frá $4.00 ti/ $15.00 ART SCRIM5 Hin vinsælustu og verðlægstu gardínu efni. Mjög fagurt munstur og hta blöndun. Þolir þvott. 36 til 40 þuml. breitt. Kjarrkaups- ^ — verö hvert yard........^ í C KJARAKAUP f GÓLF- ÁBREIÐUM Skoskar Axminster gólfábreiður Mikil og þykk loðnar, litartrúar, rauö- ar, grænar, | bláar og brúnar, meö austurlenzku blómamunstri. Viðeig- andi kögur. Kjarakaups- ^ . rrry verð, hvert yard.. . .0 I Enskar Brussels ábreiður meö austurlensku blóma munstri. Rauöar, grænar, bláar og brúnar að lit. Viöeigandi kögur. Kjarakaups- verö hvert yard.........$1.15 J. A. BANFIELD 492 MAIN STREET PHONES G. 1580-1-2 ÆJttareinkenniö öi tvo ungu menn, sem hann árum saman haföi gert svo afarrangt. Að hann fa:in þá svona skynid'ilega, vakti hjá honum angur og. skelfingu. Hann haföi að sönnu búist viö, aö það mundi eiuhverntima koma fyrir, að hann mætti þeim, en hann trevsti sjálfum sér til að dvlja þær tilfinningar, sem slíkir samfundir myndu vekja, orr þegar það :iú vildi til, bar hann það með hermannlegri rósemi. Ilann áleit, að ekki einu sinui frú Clifford hefði getað séð neina breyt- ingu á háttalagi hans eða rödd, þegar hann heilsaði ungii mönnunum, sem voru synir hans o" hinir réttu erfmgjar óðalsins Tilgate. þessir ófyrirsjáanlegu samfundir höfðu skelft. hann meira, en hann hafði búist við ; því þó hann hefði búist við að hitta þá einhverntíma, vænti hann þess ekki, að það yröi út á landsbygöinni fáar mílur frá Tilgate. í London, þar voru allir samfundir mögulegir, og þess vegna haföi hann, þegar hann slepti ]>eim út í heiminn, látið hvetja þá til aö leita gæfu sinnar á Indlandi, eða í einhverri af hinum ensku xiýlendum. Ilonum heföi veriö það mikil hughreyst- áng, að vita þá í fj irlægð viö sig og Granville. En gagnstœtt hinum leyndu itilætlunum hans, urðu þeir kyrrir í Englandi. Og nú, þegar hann mætti þeim, vaknaði sam- vizka hans eftir margra ára svefn, og ásakaði liann harðlega. Ef þeir hefðu verið ófríðir, vanskapaðir, rudda- legir og talað dónalega, eða á annan hátt verið ó- hæfir sem erfinigjar að Tilgate, þá hefði hann máske getað fyrirgefið sjálfum sér ; en að sjá þessa sonu sína, bömin, sem hann hafði ekki séð í 25 ár, vera örðna að fögrum, liölegum, nettum, ungum mönnum, svo kurteisum, svo glaðlegum, svo gáfuðum, svo að- laðandi, .— að vita, að þeir í öllu tilliti voru jafn eett-tignir og Granville, og að vita, að hann hafði 52 Sögusafn Heimskringlu giert þeim öllum þremur óbœ'tanlega rangt — það var voðaleg.t. I öll þessi ár hafði hann útilokað sonu sína frá því, sem þeir áttu réttmætar kröfur á, og það eingöngu í því skyni, að gera stöðu og útlit framtíðar hins þriðja, mildast sagt vafasama, ef ekki eymdarlega. þó var margt, sem afsakaði hann, sagði hann við sjálfan sig þessa svefnlausu nótt. Drambsamur og með miklu sjálfsáliti, eins og hann var, gat hann ekki niðurlæigt sig svo mikið, að viðurkenna að hann hefði syndgaÖ án sterkrar tillöðunar og freistinga. Iiann endurtók altsaman hið umliðna fyrir sjálfum sér, eins og það hafði átt sér stað ; hann sagði sjálf- um sér ennþá einu isinni hina einföldu og eðlilegu sögu, um hina gömlu og ævarandi nýjn 'æskuvillu, sem hjá honum var orðin að leyndarmáli lífsins, en sem hanni nú varð að bæta úr. þaö var svo langt síðan — tuttugu og sep: ár, eða máske tuttugu og átta ár ? — að hans herflokk- ur var látinn dvelja í Devonshire. Hann var ung- ur, laglegur herforingi, djarfur og frjálslegur á svip — Harry Kelmscott — einmitt líkur ásýndum og Granville var nú — eða máske líkari þeim Guy og Cyril. því hann gat nú ekki dulið það fyrir sjílfum sér, að synir Lucy Warring liktust honum eins og hann var þá ; þeir voru bæði fallegri og áfitlegri en Granvjlle, sonur lafði Emily, sem hann liafði gert að erfingja Tilgate óðalsins. Heiðarsvæðið, þar sem “þeir gráu” áttu að dvel.ja yfir sumarið, var evðilegt og leiðinlegt, þar var enginn viðfeldinn félagsskapur, engar samkomur með eða án danslúka, engir veiði- ílokkar. Var það þá að furða að hann, fjörngtir eins og hann varj hændist að liinn fögru Lucy Wa,rr- ing? En hann giftist henni þó, — hann sveik hana ekki, Ettareinkennið 53 — þeirri synd ofþyngdi hann ekki samvizku sinni með. ó, já, vesalings Lucy. Hðnn elskaði hana, einsi mikið og vænta mátti að Kelmscott gæti elskað dóttur tilkomulítils biónda í Dartmore. það byrj- aði auðvitað með daðri, eins og venja er, og endaði með ást, að minsta kosti af hálfu Luc}’, því maður I gat naumast 'ætlast til, að Kelmscott af Tilgate elsk- ! aði ómientaða bóndadóttur). En það gat hann full- vissað sjálfan sig um, að hann vildi ekki baka henni | neina sorg, enda þótt út hefði litið fyrir að hann væri stundum harður við hana. þegar hann varð þess var, hve alvarlega hún tók daðri hans, hve heitt hún elskaði hann, reyndi hann að slíta sambandið og útlistaði fyrir benni, að herforingi, sem jafnframt var aðalsmaður, gæti ekki kvongest hálfmentaðri bónda- dóttur, — í sannleika sagt, var Lucy eins mikil hefð- arkona ’eins og lafði Emily, sem var jarlsidóttir og móðir hennar af háum aðalsættum. þegar Lucy grét örvilnandi yfir þessari útlistun hans, þoldt hann ekki mátið og lofaði að kvongast henni. Auðvitað rej-ndi hann ekki að réttl.cta þessa heimsku fyrir sjálfttm sér, því heimska var það, ha:tn átti að yfirgefa hana án þess að giftast henni. Vdtanlega hefði hún dáið af sorg, en fyrsta skylda Kelmscottanna var að varðveita virðingu sína, án þess að taka tillit til slíkra smámuna. En í þá daga var hjarta hans göfugra heldur en stöðuvirðingin ; hann gat ekki fengið af séir að yfir- gefa vesalings Lucv og kvongaðist hcnni. Jæja, jæja, það munu flestar manneskjur íremja einhverja heimsku á lífsleiðinni, og þó að hann skammaðist sín nú fyrir að hafa kvongast bóndadóttur, fann hann að hattn hefði skammast sín meira, ef hann hefði ekki kvongast henni. Hann var betri en hann vildi vera. Ivvongast henni, — já, en með leynd, hins vegar 54 Sögusaf.n Heimskringlu við heiðina, þar sem ertginn þekti þau. Hann var~ þá ekkd búdnn að fá Tdlgate óðalið, og ef faðir hans heíði vitað um þetta, — já, aðmírállinn var svo voða- lega strangur maður, að hann hefði strax skipað syni sínum að yfirgefa harinn, og fara til Astralíu eða. eitthvað atinað, o.g þá hefði vesalinigs Lncv dáið af sorg. Bæði hennar vegitia — sagði hann við sjálf- an sig — og mín, layndi ég aðmírálinn kvongun minni. En svo kom sá voðalegi tími, — ó, hvað cg man það glögt, já, ó, já, edns og það hefði skeð í gær, — þegar faðir minn vildi að ég kvortgaSist Emily Croke, dóttur lávarðar Aldeburghs. En Kelmscott þorði ekki að kvongast henni, af því ha:tn var kvongaðttr áður, en hann þorði heldur ekki að segja íöður sín.- um orsökina til þess, að hann vildi hana ekki. Hann var illa staddur, hann óaði enn við að hugsa til þess. Konu sinni hafði hann útvegað heimili í Plvmouth undir nafninu frú Warring, og þó varð hann ávalt, bæði sökttm föður síns og vina sirnia, að fara til London og taka þátt í samkvæmum, og í hverju ein- asta samkvæmi fann hann Emily Croke, og á eftir varð hann svo að þola atyrði föður sins, af því ltann neitaði að biðja hennar. Hvernig bann hefði slopþ- ið úr þessum kröggum, ef Lucy hefði lifað, var hon'- um ekki ljóst, en Lucy dó, og það bjargaði honum. það komu enn tár frarn í augu hans, þegar hann hugsaði ttm hana, en hann þerði þatt burt með hægð — svo Emily vaknaði ekki. Og þó féll honum óað sárt, að Lucy dó, og nótt- ina sem ltún dó og tvíburarnir fæddust, sat hann hjá rúmintt hennar til að hugga hana, án þess hon- ttm kæmi til hugar sá hagur, er hann hafði af dauða hennar ; hann hafði að vissu leyti rækt skyldu sína við hana. þegar stúlka af hennar tagd giftist lá- varði, og samþykkir að giftingin sé leynd, má hún

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.