Alþýðublaðið - 05.03.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 05.03.1921, Page 1
Alþýðublaðið öefið út aí Alþýduflokkaum. 1921 Laugardagino 5 tnarx. 53 tölubl. Alþýðanborgarl Fyrsta vínarkveðja alþingis til almennings. Neðri deild samþykkir með ðlium greiddum atkvæðum gegn atkvæði lóns Baidvinssonar að hækka kaffitollinn um helming. Magnús Jónsson og Jakob Möller haida með- mælaræður með hækkuninni! Landsstjórnia hefír lagt fyrir þingið frumvarp um hækkun á ýmsum tollum, þar á meðal hatkk■ mm kaffitollsins um kelming Hvers vegna hefír landsstjórnin haldið þessu frumvarpi leyndu, Og hvers vegna Ieggur hún yfir- leitt fram þetta frumvarp? Orsökin ti! þess að stjórnin hélt því leyndu er vafalaust sú, að húa hefír vitað að alstaðar að af landinu mundu koma mótmæli gegn þvi að hækka kaffítollinn, enda er enginn efí á þvf, að með ferð máhins hefði orðið nokkuð önnur í neðri deild Alþingis en raun varð á, ef kjósendur hefðu haft tækifæri til þess að láta i Ijósi álit sitt á rnálinu. £n nánar um það í annari grein. En þá er að athuga hvers vegna stjórnin leggur fram þetta frum- varp. Orsökina til þess mun vera að fir-ua í því, að stjórnin heidur að of lítið fáist inn með tekju- skattinum í ár. Hvers vegca? 1) Af því útgerðarmenn hafa í tvö ár tapað miljónum á sfld, af því þeir vildu græða meira en góðu hófí gegndi á henni, af því þeir voru of ágjarnir. 2) Af því Fiskhdngnum (sem að sögn eru færri en tíu menn í) hefír verið lánað þriðjungurinn af veltufé Í.Iandsbanka, svo ait við- skifta og atvinnulíf hefír lamast. Með öðrum orðum: Nokkrir helztu auðmennirnir hðfa tspað stórfé vegna óhóflegrar gróðafíkn- ár, og til þess að Iandssjóður beri ekki of mikinn halla af þvl, er lagðnr nýr skattur á alþýðuna: Kaffitollurinn hcekkaður umhelm• ing! Alþýðan borgar! Þessu loMafrumvarpi var í aeSri deild visað til tjirhagsnefadar, sem skilaði þvf aftur ásamt .cefndar- áliti". Nefndarálit þetta (þsk, 74) hljóðar svo: „Fjárhagneínd hefir athugað frumvarp þetta og leggur til, að það, eftir atvikum, nái iram að ganga óbreytt.“ Svo mörg eru þessi heilögu orð! Uadir þetta skrifa svo nefndar mennirnir sjö, án þess að séð verði að nema einn nefndarmann anna hafi skammast sfn fyrir að láta þetta frá sér fara og kalla það nefndarálit Þessi eini var Hí- kon í Haga. £n þegar málið kom aftur inn > þingið, treysti hann sér ekki til þess að vera skyn samari en hinirl Hvað skyldi annars nefndin eiga við með orðunum „eftir atvikum*. Á að skoða þau eins og meining- arleysu; eins og tákn upp á and- leysi nefndarmannanna, eða á sð leggja meiningu t þau? Ea þá hvaða meiningu? Varla aðra en eitthvað á þessa leið: Stórgróða menn hafa tapað. Eftir atvikuni er bezt að alþýðan borgi lacds- sjóði tapið með aukauru kaffítolli. Við frumvarpið komu fram breytingartillögur frá Pétri Qtte sen og Jóni Baldvinssyni. JSsk&tt nr. 1. Fundur á ratug- un kl. 3 e. b. Góð skemtun. MuniÖ zð mæta. SL -v : • -. Alþýðufræðsla StúdéntaféL XJm Ynglingu Sfðara eriodið, flytur Matthlars Þórðarson á morgun (sunnudsg) kl. 3 1 Nýja BIó, skuggamyndir sýndar. Adgöngueyrlv 50 av, ammmmmummmmmummmmmwmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmmmmy.a Dm dagiirn og yegínn. Beikningnr yör bsejarverzÞ- nnina, þ. e. verzlun þá er bær- inn rak á strfðsárunum, var lagð- ur fyrir bæjarstjórn á sfðasta fundi. Ágóði var á þessum vöru- tegundum, (talið f krónum): á hveiti 334 kr., á hrfsgrjónum 2jf kr, á haframjöli 732 kr., á smjör- lílci (ryrri kaup) 2981 kr, á dósa- mjólk 860 kr„ á tólg $34 kr., á Tjörneskolum 1096 kr., á stein- olfu 4904 kr., á saltkjöti (fyrrl kaup) 2778 kr„ á brauðasölts seðlaskrifstofunnsr 106 kr., sam- tals 17096 kr. Tap hefir orðið é þessum vörum: rúgmjöli 169 kr„ kartöflum n 599 kr., ísl. smjör 284 kr, smjörlíki (sfðari kaup) 1966 kr., saltkjöti (síðari kaup) 1538 kr., samtals 5555 kr. Gróðl á verzlun sasntals 0540 kr. Býprft og ðýpra. Hlutabréf ís- landsbanka hala verið að hrfð- falla undanfarnz daga á kaup höllinni i Khöfn. Að sögn hafa þau fallið úr i02°Jo niður í 8.1 °/o eða um fimta part. Jafnframt því sem þetts fer fram f Khöfn, er Iandsstjórnin aS berjast fyrir þvi hér á þmgimi, að bankinn fái ný hlunnindi, svo sem þau, að haun fái að auka hlutafé sitt um helm- ing. £a við höfum jakob á þing- inu til þess að gseta réttar Sands- ins gegn bankanum, það er fróuo- f þeirri hugsuni ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.