Heimskringla - 13.02.1913, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.02.1913, Blaðsíða 2
k BLS. WINNIPEG, 13. FBBR. 1913. HBlMHKItlNULA FLÝTIÐ YÐUR AÐ KAUPA Heimskringlu áður en stríðinu er lokið! Eiríkur Magnússon. 1. Febr. 1833—1. Febr. 1913. Rex Renovators. Hreinea og preasa fftt öIIliii betur— Bifeöi sótt og nkilaC. LoöskinnafatuH&i séistakor gaumur gefinu. VEKKSTŒÐI 6JÖ Notr. Oame AVc. Phooe Garrjr 5t(í0. Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINtíAIi LIFE BLDG. 90’ -'KW CONFEDERATION WINMPEC. Phone Mafn 3142 (Flutt Menningarfcltugsfundi fehrúar 1913). Kiríkur Magnússon meistari, tr búi‘8 heíir um langan tírna í Caan- briáge á Englandi, er. áttræður ; manna elztur o.g beztur vorra nú- lifandi fræðimanna. Mun hann kunnur flestum íslendingum, vits og ára eru ■þó mikið skorti á Htill hluti þjóðar r-orrar að nafni er til komnir, það, að viti um mestur styrkur væri Islandi að starfi Jóns Sigurðssonar og mest- ur skaði, ef hann yrði knúður til að hætta. Kn um 1866 lá Jón við GARLAND & ANDERSON Arni Anderaon E. P Garlaud LÖG FRÆÐING A R 204 títorling Bank Building PHONE: MAIN 1501. Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Sulte 5-7 Nanton Block Phone Matn 766 P. O. Box WINNIPfiG. : : MANITOB\ CT_ JT- BILDFELL PASTBIQNA5AU. Unlon'Bank 5th Ploor No. ritu Selur hds og lóöir, og annnö þar aö I6t- audi. Utve^ur peuiugaláu <>. 11. Phone Maln 2685 S. A.SICURQSON&CO. Hnsum skift fyrtr lönd og lötid fyrir hds, Lóji og eld.->ábyrgö. Room : 510 Blrni McIntybe Maii. 4463 Block 30-11-12 WEST WINNIPEC REALTY CO. TalsímilG. 4068 653 Sargent Ave. Selja hds og löðir, dtvega peninga lán.sjáum eldsábygröir.leigja og sjá um leigu á húsum og störbyggingum T. J. CLEMEN5 G.ARNAbON ö, SIG 'RB4SON P. J. TIIOMSON R. TH. NEWLAND Verzlar meö fasteíoirir. fjárlén og AhygM'- Skrifstofa: 310 Mclntyre Block Talafmi Main 4700 Hefmill Roblin HoteJ. Taln. Garry 57 5 starf hans eða muni til þess, í þarfir lands og þjóðar, og hinna altnennu norrænu fræða. þó hefir Kiríkur alla daga verið stakur elju og afkasta maður, og ekki eru daigarnir orðnir fáir, síðan hanu byrjaði fyrs-t að starfa fyrir ís- land og Islendinga. Kn verkið hefir | tnörgum gleymst jafnharðan og það hefir verið af hendi leyst, {hjálpin jafnskjótt og hún var af j hendi látin. Naínið hans kannast mienn við. | þó svipað eirts og örnefnin úr ls- jlandssögtt. Vegna hvers-þeim la>rð- ist það, er þeim dttlin gáta. þeir vita aðeins að þeir lærðu það, og j nafnið hefir svo oft verið nefnt sið- lan, í sainbandi við t'.misk'gt; að : |teir hafa ekki getaö gfevmt því.— | er útskrkaður af ! þess vegna mtitia Islendingar Kirík ! stófnunum íslands,, Magnússon. betta e.r að nokkrti lej ti hans skuld, en í því hinu saJttíi er inni- I íalið hið mikla gildi hans göfuga { æfistarfs. Ilann er vísindamaður | óg hann cr bókmentamaö- J u r. Glamur og trúðurspil er j hontun fjarri. Hann skemtir ekki | mieð leikspili hópunum, sem ganga ! sem hraðast á Jtljóðið, — þar sem | glaanrið og geyið er háværast. ! þeir taka því ekki eftir, hvað , liann er að gera þessi eini, utan 1 við ærslin og fjarri símtm. Hann er r a m m - f r j á 1 s i j trúar- og landsmála sökum öll- um. Hann skoðar þau mál frá skynsemánnar og vísindanna sjón- armiði. Ilann glamrar ekki mcð j vjsin(p, þau, en rökræðir þau skarpt og skýrt, svo að hugurinn er vakinn h já all-flestum hugsandi mönnum ; en til ey.rna fjöldans nær það ckki, þar se<m langilestra sannfær- ing býr ; því ganga hóparnir frajn hjá. Að trúarskoðun mun hann vera Únítari. þótt útlærðtir guðfræð- ingur sé á lúterska visu. Kr attð-i að komast sætt á þvi, að þar ltelir hann látið rnorrænitfræði þau lijón því nú búin að vcra sam- an í nær 56 ár. Sama haustið gekk hann inn í pr.estaskólann og út- skrifaðist þaðan 1859. Kkki lagði hann |tó fyrir sig prestsskap, en gerðist nú ritari hjá land- og bæj- arfógeta, lögfræðingnum góðkunna Vilhjálmi Finsen. Var það skylda hæjarfógeta, að taka lögnámi bæj- argjöld, ef ekki greiddust öðruvísi. Var þá Eiríkur sendur þeirra er- itida á stundum. En um það segja kunnugir menn, ‘‘að eymdinni hafi minna blætt í spor lians á þeim ferðttm en títt er, þó víða yrði ltann við að koma”. Hjá Vilnjálmi var liattn ofan að 1862, aö hann fór til Knglands, að aðstoða við útgáfu biblíunnar, er Brezka otr Erlenda biblíuíelagið gaf út og prentuð er í Lundúnum 1866. Er 1>að bvðing sú, er Fétur biskup stóð fvrir, og mótmælum sætti hjá j vmsum fortKiskju sinnuðum mötin- um, svo sem Dr. Guöbrandi Vig- fússvni, er heldur katts eldri þýð- lijálparsatti'skot á Iínglattdi, og var ingarnar. Kn þar sem Kiríkur var 1 síðan falið á hendttr ski'ti öll á nú fylgjandi þessari nýju jtýðingtt jgjöfinni. Að Jtans ráði $oru kevpt- og {irin utan í 1>líiii eríndttm, 1taía | ar korn- og fóðurbirgðir fvrir pen- atvikin snemma' Jx.inst í j>á att. ingana, ogiJ>citn svo skilt meðal að til óvildar kiemi m.illi hans og heimilaitna, svo ekki vrði skepnu- Guðbrandar, ]tó siðar yrði j);ið fell'ir. meira. tnni norrænu,, og ónýti margt, er áður hafi verið um það efni skrif- að. Árið 1888 ritar hann ttm ‘‘Four Runic Calendars” í tímariti gjaldþroti. Hljóta lleiri af vinum fornfræðingaKlagsins í Camhridge, Jóns en Kiríkttr einn, að hafa vit- o<r 1894 "af hann út forndanskt að um J>að. Kngutn kotn jtó til brot úr pínitigarsögu Kristínar hugar, að reyna að bæta neitt þar helpu, fyrir málfræðingafélagið í úr, nema honum etnttm. Fékk hann Cambridge. ensk-an auðmann til að hlaupa Ekki er bir talinn niMn,a minst. ttndir bagga. Var j>að í fvrstu tal- ur hluti aura þejrra ritgerða, er ið svo, að sá enski keypti hand- haun befir samið á ensku viðvíkj- ritasafn Jóns ; en- sem betur fór, an(ii íslenzkum efnttm, því bæði t ar það þó ekki, heldur mttnti pen- hefir hauu verið síritandi og svo ingarnir tnifciö til ltafa verið gtfn- er hann fratnúrskarandi afkasta- ir; Kn fvrir stvrk þenn.t auðnaðist miki]j maður. Veitir hittn mikli Jóni að halda áfram starii og Ki- lærdómur hans honum það, að á ríki, þótt um J>að hefði ltann alls skömmum títna getur liattn lokið engin hámæli, að bjarga sæmd því) er öðrtun Jveldist við svo ár- lands og þjóöar og 1 joöarmnar ^ um skiíti Svo er 0f, lika llin fra. bezta manns. . bæra tungumála kunnátta hans Aftur, þegar askan {011 yíir Aus,t- Iiontitn einkar goð stoð. Hann get- urland 18r5 og lá viö lnmgurk'Ui, 1 ur ávalt farið heint til allra höf- hljóp Kíríkur undir bagga ótil- uðrita, án þess aö styðjast við kvaddur. Safnaði hantt /!2500. í Kr Kiríkur fer fyrst ntatt, er hanit um þrítugt, og erii árin jtatt, sem liðin ertt, eingöngu ttndirlnin- ino'ttr ttndir æfistarf ltatts. Tlánn æðstu menta- lvefir lagt fvrir j sig, attk fórnmiálanna, vms Noröttr I álfumált '«i frák'itt talið, sig full- J numa i 1>eim. Kyðir hamt þvi i næstu 3 áruin 1863—<1866 í í. rða- [ lög um Norðurálfuna, til J>ess að i fullnttma sig í jn’im tungumálum. | iíann ferðast ttm Frakkland, IIol- I !and, þýzkalttnd, Belgíu og Dan- ! ntörk. Dvelur vetrartinia við Jt.i- | skólanu í iA'ipzig og lilýöir fvrir- ] Iestrum ttm málfræði, eit veturinn I 1865—0 er hann í París. Til Kttglands llytur lttinn aftur 1866, og jtar lteíir hann bnið siðan. j Árið 1869 byrjar fyrst kunnings- : skapttr og viiiátta tneð Wtn. Mor- j riis, socialistanum og skáldinu j Iræga, og Kiriki, og með-jKÍm j tíma má segja að bvrji starf Ki- ríks á Knglandi til . Itettir að meta ins, er tilgangi Árið 3882 komtt enn harðittdi á jíslandi. Gekk |>að meira yfir Norð- jttrland. Fór Kiríkttr enn ai stað y>g safnafti nú ,£4,800. IK-fði sam- j skotin orðið mikið meiri, itefði j ekki nokkrir íslendingar mælt á i móti því og eftir miegni reynt að j koina Kiríkf undir ámæli. Var j>ar íremsfur Dr. Guðbrandur Vigfús- son. Furðar matiti á því, að ís- lettdingar sjilíir skyldi reyna að, hnekkja jjví fvrirtæki nveð ódrvttg- skap. Lá við borð, að Kitíkur jyrði fvrir atvinnnmíssi þá um sttind. Kn brátt komu glaggri j fréttir frá íslandi og vfirvöldttm í Revkjavík. Fór líiríkur með nl'ar j þær yfirlýsingar í stórblaöið : ’l'imss, t)g kom þá skjótt annað liljóð í ]>á, sem inóti ltöfðu ,m;elt. Var ttú JCiríki enn fafið að skifta Igjafafénu, og fór lvanu tneð j>að j sem hið fvrra skiftið, að hann keypti fvrir það matvöru. Kom 'hítnn fvrst út á IJerufirði cvstra, sitddi svo suðttr ttiti land til Ilafn- , ^ sín l>a® íyrs-t öldinni stintta þýðingar. Um hann var kveðið : “Tólf í efntt talað hann tungumál- in "'ettir”, og er }>að talið sann- tnali. 1 dag er Kiríkur áttræður. Og er það til minningar tim j>;tö, að vér höldttm j>etta mót ltér í kveld, og til að jjakka ltonttm starfið. það liefir svo oft ghvmst áðttr. Op svo til j>ess, að rifja upp fyrir oss sjálfum rtinn hluta jjess, sem hann hefir gert. Ilonum, getlir ekki verið það til tnikils ltróss, jtó Menningarfi lagiö Jtaldi j>etta af- mæli hans, |>vi hrósið Jiatts mikla er ltans langa, afkastamikla og giftudrjúga adi. Kn gæti jtað orðið >ess, að einhverjir Jtér lærðtt æfi sæ.mdarmannS- iUenitingaríélagsins náð. því óhapp téltir félagið það, þó engu að siður sé j)ví j>að vel kunnugt, að jtað vill oft-ast veröa einsog skáldið Kristinn Stefánsson kvað um Jón Sigttrftésson i fvrra : KENNaRA VANTAR. við barnaskólann að Reykjavík P. O. fyrir 4 mánaða kensltt, sem byrji 1. marz til júnímánaðarloka 1913. Umsækjendur tiltaki menta- stig og kaupupphæð. Tilboð send- ist til undirskrifaðs fyrir seiinasta febrúar. Reykjavík, Man., . jatt. 1913. Kristinn Gooditxan, Sec’y-Treas. KENNARA VANTAR við Geysir-skóla, nr. 776, frá 1. marz til 30. júní 1913. Kennari til- taki kaup og mentastig. Tilljoð- um verður veitt móttaka af und- irrituðum til 15. febr. 1913. Geysir, 20. jan. 1913. Jón Pálsson, Sec’y-Treas. KENNARA VANTAR fyrir Thor School, Nr. 1430. Kensl- an frá 1. apríl til 1. desembier 1913 Umsækjendur sendi tilboð sín til undirskrifaðs fyrir 20. marz og til- greini þar kaup það, sem hann eða ltana vantar. Brú P.O., 22. jan. 1913. Kdvald Ólafsson. Sec’y-Treas. Borgið Heimskringlu! . “Kf lángar Við leituín Svo fvrst H lín fær j>ú oss sæmdina oss lofkrans að sveigja upp grafirnar ]>á. >arftu að falla og devja Jtjú. það liggttr við l'erara og beinna Og ber okkar liugsana lag, NEW Y0RK TAIL0RING C0. 639 S.VRaENT AVE. 5IMI GARRV 504 Föt gorð eftir máli. HreÍDsuD.pressao o« aögorOVerö saimgjarut Fötiu sótt og/afhont. satinfaringiina ráða og þekkingtt jsínaýen undir dul og launung ekki j kosið að lifa, þar frekar en í öðr- jtnn efnttm. Og aldrei hefir hann i ",ert trú sína að Lojksýningu. p;n j ]/t‘im skoðunum sínum hefir hattn ( ra.ml olr | fvl-t með djörfung, og tekið svari ; |,^ ]0kið j l>eirra tf á þær hefir verið leitað, ' látnttm. ! oir j>á ávalt rökstutt mál sitt svo Um jtessar nutndir feröaöist um ísland Knglendttrinn GeneraJ Itur- ton ; skrifaði hantt stóra 1)ók ttm ferðalagið og lýsir íslenditignm | mjög óía'gurlega. Kr ekki anttað j að sjá, en tilgangur bókarinttar sé j eingöngtt sá, að hnekkja áliti ís- lendinga í útlöndum, og j>á sér- staklega á Knglaltdi. Kn þar voru í nu't, og áJit á áhttgi fvrir skand- og inaviskum málttm og sögu livaö mestur. Ilaffti margt stutt að því. Fvrst og fremst starf Rich- ard Cle{i,sl)y’.s, er tók sér fvrir hönd, að setnja orðabók yfir nor- forn-ísl-nzkti, er ekki var. við íyrr eti að honttm Svo og þýðingar og rit- gerðir Mr. G. W. Dasent’s, er ald- að titn vafninga og liártogauir hef- j rel' j,rt.yttist ilð ]..era lof á sögurtt- Ilann hefir | ar íslenzku, og heiula á, ltvað tev- fótspor Ar- j tonski heimurinn ætti íslandi að jiakka fvr-ir að liaía varðveitt goð- SEVERN TH0RNE Selur og gerir við reiðjtjój, mótorhjól og mótorvagna. VERK. VANDtDJOG ÓDVRT. 651 Sargent Ave. Phone'G. 5155 ir ekki v.erið að ræða. hvorki reynt að feta í ons eða Samgars, að vera máltól .anttara og tala setn honum var {sagt, eða Jyerja á Filisteum með jnantapriki og miklast af. I>ess vegna hefir liann ekki verið i sýnitigar-maður og jvess vegna er !hann siðttr kttnmir tneðal fjöldans en ýmsir aðrir. Kiríkur er Austfirðingur. Fædd- j aðalsættir Noregs hafi ílutzt til ur á lieruíjarðarströnd 1. f;l)r. I íslattds á landnámstíð, jtá sé liitt 1833, og telja ættfræðingar hann ! l>ó engtt óvísara, að þa r hafi fiutt komittn í beinan karllegg frá Sa - ,með sér hópa af fimisktt.m og lapjt- Gísli Goodman TINBMTÐUR. VERKSTŒf)!; Cor. Toronto Phone Qarry 2988 &, Notre Darno. Heirnllis * * Garry 899 jmundi Fróða og Álfi í Ostu um 28 liði fram, og frá Ólafi hvíta jra jkonungi í IJublin. Foreldrar ltans vortt séra Magn- ús Bergsson og Vilbórg Kiríksdótt- ir frfi Hoffelli. Varð séra Magnús afar gamall maður. Kr hann vígð- ttr 1829, verður jirestur á Stöð i Stöðvarfirði 1835, j>ar sem Kirík- W. M. Cburch AJctygja sraiöur og: verzlari. 8VIPUR, KAMBAR, HUSTAR, ÖFL. Allar aötforöir vauaaöar. 602 Notre' Dame Aoe. WINNTl*KG ur ólst upp ; ílvtzt til Kirkjttjíæjar j stórir' handfcggjalangir í Iíróarstungum 1852, en þaðan "m hnón- °C te-lnr hann aftur að' Ileydölum í Breiðdal 1868 tð : TH. J0HNS0N I JEWELER | I FLVTUR Tll. 248 Main St. - Síml M. 6606 j j.jónaði þar til 1890, cn dó þar 94 j an aö sk3Ta íornrit,n norrænn’ : ára gamall 1893 ; hafði j>á verið lnirfl Enskurittn lítt aðstoðar j.restur í 61 ár. Ilefir Kiríkur því ! 1>eirra Denitst hann þa iað líkindum sótt tíl foreldra sinna j Kiríki Magnussym, er um það hraustan líkama og heilbrigða sál. levtl mnn hafa vtT10 komlnn í •... v , • ! kvnni við Camlmdgc háskólann Anð 1849 for Eiriknr að heiman , , »• o— hrevtir hntitum í lians garð. og i skóla ; útskrifaðist þaðan \ orið 1856 með bezta vitriisburði. \’ar hann öðru fretnur luieigður til tungumála náras, lagði líka mikla stund á það. Kr það haít eftir Bjarna Rector, er o£t þótti liarður skólapiltutn, og tröllauk- jbókavörður viö háskólasafnið Panl Bjarnasos FASTKI6ÍASAL1 SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYiNYARD SASK. j inn mjög, og ekki léttur fyrir, ef um undanfærslur var aö ræða, að hann hafi sagt til ICiríks einn dag, er hann kotn upp fyrir rector í grísku : “Naa, ]>ú ert sá eini af öllttm mínum hcrisveinum, seau nokkurntíma hefir leiðrétt mig, og |>ú skalt hafa jtann hæsta kar- akter, setn ég liefi nokkurntíma gefið í grísku”, en ]>að var ágæt- lega. Árin tvö næstu stundaði Biríkur kenslu á Ísaíirði, og síðara árið, eða 1857, kvæntist hann Sigríði Kinarsdóttur úr Reykjavík. Erti ríir norrænna j arfjaröar, þá vcstur og á Borð- evri, norður á Sauðárkrók og Ak- ttreyri, og fnrfti vörtir á alla jtcssa staði. Ur þessari terð komst hann ckki heitn fvrr en ttm Jól. 1 Revkjavik var ltomvm haldin veizla, oér orti Steingr. Tliorsteins- son tiJ ltans kvæði. Arið eftir sæmdi Kristján Danakonungtir hann “Riddara af Dantiebrog”. ]>að, sem furöu gegnir, legar Kirikur er athugaður irá sjóna.r- miði skáldskapar og bókmenta, er h\að hattn er framúrskarandi ltag- sýnn og dttglegur einttig á efna- lega vístt fyrir þjáöarjnnar hÖnd, einsog öll jtcssi dæmi svna. Ilann er sem næst einstukur í ]>ví, með- ;tl aJlra mentamanna vorra fvrr og síðar, að bera timhvggju fvrir dagl'gu lííi þjóðarinnar. Hinum hefir mörgum farist svijxið einsog drotningunni, ]>egar liallæri liefir borið aö höndum : “því étttr fólk- ! ið ekki brattð og stnjör, lieldur en I aö devja”. Kða þá þeir hafa sezt niður meft sálmasöng og raunatöl- j : úm. Kn Kiríkur sá, að orðín i gagna ekki tiJ alls, og fólk fær J ekki braitð úr steimim eintóomrar j o - framtakslattsrar föðurlandsást- I ar vfirlýsingar. 1 lín hjálp jtessi og drengskapur j Kiríks hefir víst íljótt gieytnst, því fa'rri eru j>að, som nokkuð I hafa hevrt ttm j>etta getið nú. ; Ilann liefir ekki sjálfur haldið því á lofti. Kkki haldið íólki í minni j ttm það, með því að biðja ttm eitthvað í staðitin, emliætti, kosn- imnt eða því ttm líkt. Hjattn ltefir aldrei neiát til Islendinga jnirft að sækja, enda hefir það v.erið homim gæfan meiri. Auk þessa ltefir Jtann ritað afar mikið u.m ýms mál landsins, svo sem bankamálið og fleira. Og ftef- tr sanngirhin og réttlætis-hugsjón- itt jafnan átt hann setn vísan tals- mann. Kjp aöalæfistarf hans er á svið- j um bókmenta og fornfræði. Af j t j ensku á íslenzku hefir hann snúið “För Pílagrímsins” eftir Bunyan (1876) og “Stonmurinn” (1885) eft- ir Shakespeare. Kn úr ísfenzku : Rn tilraunir Burtons uröu á- j Úrval úr þjóðsögttnnm (loelandic árangurslausar. II ú n v etni ng I.evends), í tveimur bindum,, 1864 a r nefndu hunda í höfuðið á hon- j 0g 1866 ; Grettissögu með Morris 1869 ; Völsungu 1870 ; Lilju eftir Kystein Munk, og gaf út á ensku áriö ; og íslenzku 1870 ; Thomassögu í Kr sáum vér alls ekki í dag’ R.P. Ertt liinir stærstu og bezt kuunu ltúsgagnasalar f Canada sagmrnar og tnálið. ]>á voru og mægðir konungsættanna ettsku og dönskit, er ekki studdi all-1 tið að j bví, að auka vinsa'ldir norra'nna j fræða á Knglandi. Móti ölJtt jtesstt stríðir nú Burton í ferðabók sinni. J Segir, að þó víst sé um það, að lenzkuin jtrælum. Og ltafi jirala- ættirnar, sérstaklega I/appar, ortV ift vfirsterkari hinum, er fram liðu stundir, og megi nú segja, að Asa- a-ttir allar sétt dauðar á íslandi, en Lappar með miklum blóma. Segir hann margan læra Mongola svip, skjögufeygöan og stríhæröan. yfirleitt eru ísfendingar lágir, fót- og digrir | >að mikla fjarstæðu, að jx-ir séu öðrum hæf- ; Fiskiveiíar Canada. Nýustu skýrslur sj máladeildar , Canada sýna, að á árinu, sem ettdaði 31. niarz 1912 hafa fiski- ' veiðar Canada orftið langt um j ineiri en á nokkru undangengnu ári í sögu laudsiiis. J>ær hafa ald- rei áður ttáð 30 mil ón di llara markiuu á nokkru einu ári, fvr en ttú, að þær tirðti nálega 35 tnil'ón , dollara virði, eöa nákvæmfcga : $34,667,872 ; næsta ár á undan ! ttrðti }>ær $29,965,433. Af síðasta árs veiði fékst úr sjó $30,842,875 og úr vötnum landsius $3,824,997 virði. Að veiðiiini uniitt 65,926 fiski- : ineini, á 1648 skipum og 36,761 smærri l>átum. Auk þessa unnu á lattdi við fiskitekjuna 25,206 tnaiins, ýmist við fiskiverkun eða á niðursuðn verkstæðunum ; svo að alls unntt nær litindrað Jntsund matins við fiskiveiða atvinnuveg- inn. Af tölu smábátanna, scm notaö- ir voru við veiðarnar, voru 5580 gasolítt mótorlmtar. Tala þeirra j liafði aukist á árintt um 992. I/angmest lagði British Colum- 1)ia fvlkiö til fiskiveiða inntekta ríkisins. Kftirfylgjandi tafla sýnir, hvernig ttpjthæðin nvyndast af lisk- afla liinna ýmsu fvlkja : GÓLFDÚKAR GÓLFTEPPI, TJÖLD og F0RHENGI, Og Marg fjölbreyttar. IÍOMIÐ EDA SKRIFIÐ: CANADA FURNITURE IViFC CO. W I \ MI K6 HESTHIÍS. HESTAR ALDIR, SELDIR OG LEIGDIR. Leigjendur sóktir og keyrðir þangað sem J>eir óska. Eg ltefi beztu keyrslumenn. E. IRVINE, Eigandi >812 432 NOTIIE DAMB AVE. SÍMI QARRY 3308 British Columbia ..... $13,677,125 Nova Scotia ............ 9,367,550 New Brunswick......... 4,886,157 Ontario ................ 2,205,436 Qúebec ................. 1,868,136 Prince Kdward Island 1,196,396 Manitoba ............... 1,113,486 Saskatchewan ............. 139,436 Ytikon ................... 111,825 Alberta ................ 102,325 í T0MSTUNDUNUM um, en Kiríkur komst að háskól- anum og var skipaöur þar tindir- 1871. Árið 1878 var honum veitt j erkibiskups, ár j bindum, 1875 ( meistara-nafnbót, og sama ár "Tltree Northern Love Stories’’ ferðastyrkur til vísindarannsókna j (Friðþjófssaga, Gunnlögssaga og ttm Norðurlönd. Var honum það! Víglundarsaga) 1883; Saga Lib- ár haldið samsæti af inenta- og j rary með Morris ; Gunnlögssaga, ; vísindamönnum í Uppsölum, og j Hænsa-þóris, Bandamannasaga og jorti C. R. Nyblom kvæði til hans. Eyrbyggja, og 4 bindi Heims- \ ar hann þá c.rðinn alkunnur með- kringlu eftir hann einan, með reg- Alls......... $34,667,872 al mentamanna fyrir ritstörf sín, °g ]>ýðingar fornrita á ensku. Kn þótt hann nú væri orðinn bú- settur á Kngíandi, var hugtir ltans óbreyttur í garð íslands. Leit ltann á, se.m flestir yngri menn um það lev ti munu hafa gert, að istri yfir alt vérkið, 1891-—1906. Arið 1895 gaf hann út fyrst á ensku svo einnig á íslenzku vís- inda ritgerö, er hann nefndi «‘Od- ins Horse, Yggdrasill”. Kr talið, að með heirri rittrerð færi hann fram nýjan skilning á goðafræð- Upphæðin frá Nova Scotia er dá lítið lægri en í fyrra ; en frá New Brunswick er talsvert meira nú cn þá. Sömuleiðis er Quebec fylki og Prince Edward Island auðugri nú en á síðasta ári, fyrir attkna fiski- tekju. Af hintrni ýmsu veiddu fiskteg- undum, er laxinn efstur á blaði ; verðmæti hans er talið 10 'ý milí- ónir dollars ; krabbi 4}i mflíónir doJlars ; þorskur 4% milíónir doll- ars ; síld og beilagfiski, hvort uoti sig 2lA. milíón dollara virði, ísa l'A milíón, og smásild ljý milíón dollars virði. Allár aðrar fiskteg- ttndirnar eru innan viö milíón dollars markið ltver. Fiskiveiöarnar í Illnnitoba gáfu af sér, eins og- að framan er sýnt, rúmlega milíón dollara virði. En þeir, sem stunduðu þá veiði, voru 31 færri nú en næsta ár á tindan. X>AD ER SAGT, AÐ MARGT ntegi gera sér og sfnum til góðs og nytsemds, í tómstundunum. Og I>að er rétt. Sumir eyða öllum sínttm tómstundum til að skemta sér; eu aftur aðrir til hins betra að læra ýmislegt sjálfum sér til gagns í lffinu. Með [>vf að eyða fáum mfnútum, 1 tómstundum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast kaupandi ltennar, gerið þór ómetanlegt gagn, — þess fleiri sem kaupa þess lengur lifir fs- lenzkan Vestanhafs. ™D0MINI0NBANK Hornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskifturr verz- lunar niHitna ok ábyrfrumst afl eefa þeim fullnævju. ðparisjóðsdeiid vor er sú stærsta setn t.okKur batiki hefir ( borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun setrt teir vita að er algerlei;a trygg. Nafn vort er full' rygjíina; óhnj • leika, Byrjið spaii intileee; fyrir sjálfa yður. konu yðar os bðm. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. I*lioue Gni'ry 3 4 5 0

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.