Heimskringla - 13.02.1913, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.02.1913, Blaðsíða 4
1, BLS. WINNIPEG, 13. FEBR. 1913. BiSlMSKRíNGLA Heimskringla Pnblished every Thursday by The ðeioiskringla News & PablisNng Co. Ltd Vsrð blaðsins 1 Cauada otr Handar |2.00 nm árið (fyrir fram horsrað), öent til Islands $2.00 (fyrir fram bcrgað). B. L. BALDWINSON Editor ðc Mauager i búfræöikenslu í alþýöuskólu/m rik- ; isins, og til aö standast íerÖa- j kostnaö lærðra utníeröarkennara. ! IJinniji mætti nota hluta aí því tíl | eflingar bústjórnarskólum til ltags- I muna fyrir kvenþjóö landsins, og til aö mienta hæfa kennara í þess- t^n fræðum. Sömuleiöis mætti I nóta hluta af fénu til að útbreiöa J þekkingu á dýralækningum, sem OHice: 729 Sherbrooke Street, Wiunipeg BOX 30S3. Talsfml Qarry 41 10. 10 mil'iónir dollars til efiirgar landbtnaði i Canada. jöllum bændum, sem nokkrar skepn ur hafa, er svo afar nauðsynleg. Til eflingar dýralækningaskólunum j áleit herra Burrell, aðnægjamætti 20 þús. dollars á ári. En auk þess taldi hann sanngjarnt, aö veita 20 þúsund dollars aukafjárveitinigu j árlava hverju þeirra fylkja, sem j hefðu takmarkaðar inntektir, O'g í sem þyrftu sérstakan styrk tit j þess að eíla landbúnað sinn. — það þarf tæplega að taka fram, ----- ! að Manitoba fvlki teljist með Eitt af því marga, viturlega og þeim fylkjum, er jtarfnast þcssa góða, sem Borden stjórnin hefir sérstaka styrks og muni fa hann. unnið til hagsmuna þessu landi, á Ráð'gjafinn tók fram, að svo þeim stutta tána, sem hitn enn 1 væri til ætlast, aö ríkisstjórnin urinn var velkyntur, og er það sannaðist, aö liann hefði verið fjarverandi, þá brunúin skeöi, bár- ust böndin svo að presti, að hann sá sér þanu kostinn vænstan, éð játa á sig glæpinn, og nú situr hrennuvargurinn hempuklæddi í ræktarland og stæði í fremstu röð allra landa heimsins í búnaðarvís- indum hverskonar og framleiðslu- magni, miðað við stærð þess. 1 Belgíu., með tæming frjómagns úr jarðveginum og biirtflutning fólks úr sveitum landsins, varð á- standið svo alvarlegt, að áriö íangelsinu og bíður dóms síns. 1885 varð stjórnin þar nauðheygö til þess, að setja akuryrkju um- sjónarmenn og kennara i allar sveitir landsins. Af besstt varö sú afleiöing, að nú hefir land alt þar hækkað mjög í verði ; framleiðsla þess stórum aukist og fólk hætt að flytja út úr sveitunum. Akur- yrkjumúla ráÖgjafinn þar segir, aö Isiðan 1885 hafl hveitiframleíðslu- j magniö af hverri ekru aukist úr j 24.54 upp í 28.55 bush. af s.kru ; af j rúg’i úr 23.86 í 36.69 bush af ekrti ; i af höfrnin frá 49.79 í 81.48 htish. ! af ekru ; af bygt i úr 38.25 í 57.57 i bush. af ekrtt. Belgíu baMtdttr fram- jleiöa 50 milíón dollara viröi ár- I lega meira en þeár gerðtt fyrir 25 j árum af nákvæmlega sama ekru- hefir setiö viö völdiu, er fjárveit- ing sú hin tnikla, sem hún á þessu yfirstandandi þingi teggur til bún- aöarmálanna, og se.nt vonaö er aö ,veröa megi til þess, að efta land- búnaðinn aö miklttm mun á næstti árttm. þaö var aö kveldi þess 24. jan. sl. að Ilon. Martiti Bttrrell, aktir- yrkjumálaráögjafi Borden, stjórnar- innar, bar fram í Ottawa þinginu þingsályktunartillögu og jafnfratnt lagafrumvarj) tim, að veittar veröi 10 milíónir dollara til efling- ar landbúnaði Canada ríkis. þess ber aö gæta, aö þessi fjárupjihæö er algerlega aukreitis og viöbót við þaö, sem vanalega er lagt til þeirra tnála ; eu það tillag einnig hefir veriö aukið að stártun mun á þessu 'ári. T>essi 10 milíón dollara fjárveit- ing er efning þess loforös, setn Mr. IBorden verði skömmu fyrir síö- ustu ríkiskosningar, að liann skyldi ella landbúnaðinn með ríf- legu fjártillagi, swn varið skvldi í samráði við stjórnir liinna ýmsu fylkja hvervetna í ríkinii. Akuryrkjumála ráðgjafinn skýrði þinginu frá, á hvern hátt hann hvcrði að verja fénti á næsta 10 ára tímabili, nefnilega svo sam svarar milíón dollars á áy. Á fyrsta ár- intt er ákvarðað að verja 700 þús. dollars, en frá þeim títna fr-am aö árinu 1917, verður 100 þús. dollars ; árle<ra aukiö við tipjthæöina, þar tíl áriö 1423, að tillagiö verðtir kotniö uj>j) í eina milíón og húndr- að þústtnd dollars á ári. Tillagiö til hinna ýmsu fylkja eftir áætlun Mr. Burrells verönr þannig : snerti, og , sem skifting ýtnstt fylkja hefði árlega fund meö hinum ýmsti j fjölda, og meö árlegum ktnsltt- fylkjastjórnum, til þess að ákveða j kostnaöi, sem ekki stígur yfir 200 fortnlega síumvinnu, svo aö engti þúsund dollars. Svo nú geta if>ti- arnir i þéttbj’göasta landinu i l'.v- rójni lifaö nálega íingöngti af framleiöslu landbú ti aÖia r i ns, setn gefur af' sér aö mieöaltali eitt hundraö dollars af ekru ; í stað þess fcö á Bnetlandi ,cr framleiðslan ekki meiri en se sem svarar 50 dollars af ekru að j ifnaöi. Frakkland byrjaöi fyrir 15 árum að menta bændur sína á formleg- an hátt, og.síöan hafa árlegar af- uröir af löitdum bænda aukist svo nemur 500 milíónum dollars á ári. 1 Bandaríkjunutn • er sagan sú, að siðan áriö 1862 hefir Washing- ton stjórnin samiö og feittgið sam- þykt 6 lagafrumvörj) um stofnun búnaðarskóla í hinunt ýmsu ríkj- um, tilraunastoftiana og kenslu- skóla i öllutn greinum búnaðarvis- á sl. j indanna. A þennan hátt befir Wash Arið j ington stjórnin á sl. 50 árum af- hent stjórnum liinna ýmsu rikja ekkert minna en 68 tnilíónir doll- ars til eílitigar landbúnaði þar, og tfl að auka búfræðilega jtekkingu bændanna í landinti. þessar styrk- veitingar eru ennþá í gildi, en eru orðnar ónógar til að mæta vax- andi þörjfum íbúanna, og verða enn að atikast. I’age lagafrum- varpið, sem nú er um það að verða samþvkt í Washington, á- kveður 12 tnilíón dollara árlegan styrk til eílingar landbúnaði og iðnfræði. Margt annað fróðlegt var í ræðu herra Burrells, þó ekki sé nauö- 681 216 í synlej;t að taka það fram hér. En j tneð ]>essari 10 milíón dollara fjár- af þessu fé }Töi varið til sömu staria, setn hin ýtnsú fylki önnuð- ust algerlega tim. Ennframur kvað ltann það til- gattg Borden stjórnarinnar, itð stofnsetja upplýsinga skrifstofu, svo að öllum landsbúum yríSi stöð ugt tilkynt tim allar búnaðarfram- , farir hvervetna í ríkimi. I/iberal flokkurinn í þingimi kvað j sig algerlega samþykkan ráðagerð Borden stjórnarinnar, bæði að því ! er tillaigs-upi>hæðina ! einnig ákvTæðum þeirn ( hennar meðal hinna væri bundin. j Ilerra Burrell las fróölega j skýrslu um fólksskiftingtma í Cati- ada á yfirstandandi tíma og breyt inguna, sem orðið hefði á flokktin- . um, sveitalýð og borgalýð, 10 árum-, eða frá 1901—1911. 1901 var fólkstaliö í Canada 5,371,- ! 315, en árið 1911 var það orðið 7,204,838, hafði vaxið um 34.13 | j>rósent, er skiftist ]>annig á Vest- ur og Austur fylkin : Vestur-Canada 1901 Vestur-Canada 1911 . Vöxtur 170 jtrósent. Austur-Canada 1901 . Austur-Canada 1911 . Vöxtur 16 prósent. A satna tímabili liafði borgar- lýður Austur-Canada vaxið úr 1,813,832 upp í 2,599,288 manns, cða 43.3 prósent. En i Vestur-Canada á sama tí abili úr 207,967 upp í manns, eða 227 j>rósent. tímabili hafði 645,517 1,740,897 4,725,798 5,463.941 — Kvenréttindakonurnar á Bret- landi hafa ekki lint ólátunum síð- an kosningafrumvarpiö var aftur- kallað af stjórninni. Ilafa þær framiö hvert gjörræöiö á fætur öðru : mölvað glugga ð stjórnar- byggingum, eyöilagt bríf í póst- kössumim og veitt aðsúg ýmsum leiðandi stjórnmálamönnum, et tnált-fni ]>eirra voru andvigir. — Nokkrar þeirra geröu tilraun til aö stela gimsteinum krúnunnar, j sem gevmdir eru í I.undúna turn- j inunt (Tower of London) ; en ; þeim tókst aö eins aö niölva einn j geyimslukassann, áöiir en þær voru grij>nar og iluttar í fangelsi. — j Margskonar önmtr gjörræði liaia i kvenhietjurnar fratnið, og er ]>aö j Mrs. Pankhurst, sem stjórnar bar- j daganum. F'itntíu kvenfrelsiskonur l hafa veriö teknar fastar í Lundún- I um þessa .síðustu 10 daga og dæmdur til fangavistar, af því aö j þær neituöu að borga sektir þær, ; er þeim voru dæmdar. Meðal hinna dæmdti kvenna er Miss Syl- ; via Pankhurst, dóttir kiðtogans. j , Svo mikill ótti stafar nú af kven-j ; íelsiskonum á Englandi, aö li>g- ■ reglan liefir stórum veriö aukin; j I 0(r. kontingshjónin liafa skijtaö, aö j 1 >ka aðal móttökuhöll sinni íj bráðina, aö minsta kosti, af ein- ! skærum ótta við kvenberserkina. j Kn mitt í þesstim gatiragangi hafa j þó kvenfrelsiskonurnar tuitiiÖ sig- j ur, eða málefni þeirra <:llu heldur; j því á þingi verkatiiaiinasambands- ins, semþvkt meö meginþorra at- J kvæöa, að taka kvenfrelsTsmálið ; uftii á stefnuskrá ílokksins og bcrj- ast fvrir þvi jafn einlæglega <>g sínum eigin tnálitm. Verkamanna- llokkurinn lvefir nú 42 þingmenn, orr er bessi sam|>vkt því kvenfrels- iskonum mikiH styrkur. lækttiriiin Ilr. Fried- gnt ttm 3 <- <» IM o <M <M OÍ 00 co o t- CO OO I- o K & co <a c an m <fl *o <0 Dfl 3 _C k *c . AfO X o o o o o 00 i-T ci iL »o cc CC cp O 03 | X* 05 05 b- o (M I C Cí 05 o o6 có (M CC i * r* <M o 05 co cc oo 05 00 co 1 OJL o O co t- <M !M r- ! , . veiting hefir Borden stjórnin stigið , slvsi nálægt • A satna tttnabili haföt sv eitabu- SpQr j áttina til að auka búfræði- utn í Austur-Canada fækkað ’,r .lega ]>ekkingu og hag bænda. Og 2,911,966 niöur í 2,864,713, eða iittt (j>ag veröur 'Canada bændumim 47,253, eöa 1.6 prosent. En í \ est- j sjál£um aö kenna, ef þeir, meö ur-Canada ltaföi sveitalýÖnum j|>eirrj vaxandi búfræöimentun, sem j jteitn er nú fyrirliuguö, ekki nálg- jast að miklu leyti íramtakssemi mi taka 25 doll- — þý/.ki mann, sam ekki alls fvrir löngu aö fundiö hefði tipt) óbrigöult meðal við ta>r- ingu, aö því er liann sjálfur full- vrti, hefir nú, að því er blööin segja, tekiö viö 4 milíónum doll- ara frá Bandaríkja aiiömantti ó- nafngreindu.tn, gegn ]>ví aö gera tneöalið hevrum kunnugt þar í landi. Læknirinn hefir haldiö meö- ; li sinu lsyndu til þessa. — Sex menn mistu lifiö og fimm slöfniðust alvarlega í járnbrautar- Cairns i Astraliu 1. \ þ.m. Slvsið var að kenna hand- vömm járnbrautarþjónaima. í fjöb ! e5a o <m b- r—I *C •f CJ iO lO 'O CT. w: 3 œ íð o m £ ^ 'C o 01 E o u ci JO J3 O C cí « Jí <fl n r-r « H - ■J1 Oc o Fyrir ári síöan J aínes, aðstoðar ráðgjafi Ontario til þess að íhuga, isstjórnin gæti be/.t ast haft samvinnu aö úr 437,550 ujip i 1,059,681, aukist um 149 prósent. Með Austur-Canaila telst : On- tatlio, (luebec, New Brunswick, Nova Scotia og Prince Edward Islaml ; en meö Vestur-Canada : Manitoba, Saskatchewan, Alberta, British Columbia og Yukon. þ-aö, sem sérstaklega cr athuga- vert viö þessar tölur er þaö, aö j þrátt fyrir vöxt þann, sem orðið j liefir í sveitum ríkisins á nefndu tímabili, ]>á er aukning borga og I bæjalýðsins ennþá meiri. Ef auktt- ! ingin heldur áfram að sama skaj>i j í framtíðinni, þá ketnur að því einhverntíma, aö hugur og hallæri yerður í borgutn landsins, af því að bændalýðurinn verður svo fá- j menntir í samanburði viö borgar lýðinn, aö hann hefir ekki magn til í aö framleiða nægilegan matar frönsku bændanna, sem árlega úr löndum stnum ara virði af afuröum af ekru, um- fram það, se>m þeir áöiir geröti, fvrir livern einn dollar, sem stjórn- iit ]>ar ver til aö veita Jteitn alikna húfræði ]>ekkingu. Fregn safn. Markverðusm viðburðir hvaðanæfa. var herra C. C. akuryrkjumála- fylkis, skipaður á hvern hátt rik og haganleg- trieö hinum forða fyrir báða flokkana. Ilerra Ilurrell hélt fram því, — Verkfall ltafa kolanántamenn í \V*est Virginia gert og gengur þar ! róstusainlega til. Ilerlið hefir ver- iö kallað til að gæta reglu, <>g á 'Jmánudaginn sló í blóöugan bar- i daga, og mistu 10 manns líftÖ og j mareir tneiddust í þeim aðlörutn. aö VerkftJlsmenn eru flestallir svert- K1-ra | ingjar, og áttu þeir viö bág kjör ýmsu fylkjastjórnum, til þess að nú væri timinn til þess að tilraun til aö ráða bót á þessu. aö°"búa, og af því'stafar verkfalíið. Smtrningin væri um þaö eingöngu, j hver aðferð væri heppilegust til | — Líklegastur ölht ]>ví er snertir búfræöi og bún- aðarmál yfirleitt. Nú hefir hann lokið þessu starfi og afhent Bor- den stjórninni álit sitt, og á því áliti er lagaírumvarpið um 10 ttuil- íón dollara fjárveitinguna bygt. En tillagið til hinna ýmsu fylkja er tniðaö viö núverandi íbúatölu j ' ]>eirra. Sá liöur laganna getur þó i oröiö breytanlegur imeö því, að Vesturfylkin vaxa árlega að íbúa- tölu miklti hraðara en Austurf}-lk- in, og er því líklegt, að fjártillag- iö til VeeturMkjanna geti orðiö aukiö á 10 ára timabilinu umfram það, sem hér er fcekið fram. Knda sagði Ilon. Burrell í ræðu sinni : ‘'í hverjtim hlutföllutti þessi stvrkur verður veittur, getur ver- ið breytanlegt samkvæmt sérstök- tim þörftmt og ástandi hvers fylk- is. J>að er til ]>ess ætlast, að fénu verði varið til }>e.ss aö bæta og gera fullkomnari hina ý*nsu bún- aðarskóla og til að stofna land- búnaðarskóla, mjólkurbús- og blómræktarskóla, og til að hefja sem eftirmaður | þess. Annars væri trlgangurinn sá, | hertogans af Connaught í lands- stjórascss Canada er talinn Alex- ander prins af Teck, bróðir Maríu Bretadrotningar. Prinsinn er eink- ar vinsæll og í miklu áliti hjá As- quith stjórninni, sem mestu ræöur um skipun e<mbættisins. efla landbunað rikisins. Mr. Jafflesi^ a6 cins að auka akurvrkju heftr um langan tíma yertö ytöur- j framleiðslu landsins OR hag bænda kendur afburða fróðkúksmaður »|yfirk)itt, heldur einnig - og enda i miklu fremur — að skapa sveita- lega menning, og aö gera land- búnaðarlífið ekki aö eins meira aröberandi, heldur einnig svo un- aðsríkt, að það skapaði aÖdráttar- afl, sem landsbúar sæktu eftir aö fá aö njóta. þess vegna hefði stjórnin komist að þeirri niður- stöðu, að hún gaeti bezt ttnnið að ]>essu meö því, aö leggja fram ;£é til þess að auka búfræðilega mentun bændanna. J>etta væri aö dæmi þeirra landa, sem lengst væru komin áleiðis í búnaðarvis- indttm, o<r sérstaklega J>ýzkalands, sem nú stæöi í fremstu röð þjóöa í búnaÖarvísindum og ft'amleiöslu- tnagni í öllum deildum búskapar- ins. Sfimuleiöis hefðu Bretar gefið oss gott eftirdæmi. þar hefði stjórnin árið 1909 sett til síðu sér- staka fjárveitingu, sem nemur 2Jý milión dollars á ári, tdl eflingar landbúttaði á Englandi, Skotlandi og Irlandi, einnig til eflingar fiski- veiða og vegabóta. Danmörk væri o-r land, sem eingöngu væri jarð- — Dr. Theodor von Ilallchen, áður sendiherra þjóðverja- í Banda- ríkjunum, andaðist í Berlín 1. þ. m., tæpra 75 ára gamall. Hann var víðkunnur stjórnmálamaður og í miklum metutn. — Klerktir einn í Minnesota í Bandaríkjunum, Etnanuel Ecklund að nafni, og svenskur að kyni, varð nýlega uppvís að því að . , hafa brent upp bæ sinn O'g hlöðu í McKune Lake Shore bygð, skamt frá Madi- son bæ, í þeim tilgangi, éð ná í vátryggingar j>eningana. Fyrst er bruninn varð kunnur, leitaðist prestur við, að skella skuldinni á vinnudreng, er hjá honum var, og sagði, að hann hefði einnig ráðist á sig og slegið sig i rot með bar- efii, og það heföi verið með naum- indum að sér hefði iekist að bjarg- ast úr eldinum. Yfirvöldunum þótti þeétta grunsatnlegt, því pilt- — Menelik, blámatitmkomingur- | inn í Abyssiuia, andaöist 31. jan., j aö því er fullyrt er ; en dauöi j hans hefir svo oft áður veriö kunn- I gerður, en síöar revnst ósannur, j aö margir eru orÖnir vantrtiaöir á j andlátsfregnir hans. Dóttursomir j lians, I/idj Jeassu, er ríkiserfing- inn. — IljónaskihiaÖarmál stendur vfir fyrir dóinstóluntim i Minnea- i |>oIis, sem vakið liefir talsverða j eftirtekt. Er þaö korming pólsk kona, Ilelen Szwabowki, sem sæk-j ir . um skilnað frá manni sinum, i ijohn Szwabowski fyrir illa tneð-i J ferð. Sagöi hún fvrir réttinum, að j j tnaður sinn hefði stníöað hýöing- J ! arstaur í svefnherbergi þeirra, og i Imndið sig iöulega viö hann og j lattiið sig nakta iniskunarlaust; meö leðurólum. Tvivegis sagöi hún j aö keyrt hefði svo úr hófi, aö ná- | búarnir heföu oröiö að skerast í i leikinn. Allan líkaana sinn kvaö j j hún bera merki eftir ‘ svipuförin. — í j Maðurinn bar ekki á móti því fyr- j | ir réttinutti, að liann heföi lamiö i konu sína, en sagði að þaö hefði aöoins veriö sem makleg rtfsing ; • hann ltefði gifst henni som óstjórn- j legum stelpukrakka 16 ára göml- I um, og þau sex árin, som þ-au Itefðti verið í hjónabandi, heföi hún litlum breytingum tekiö til bóta, þrátt fyrir ]>aö, þó hann í bezta tilgangi hefði reynt að aga | hana með svipunni. Hann sagöi og, að í Póllandi væri mönnum ; lieimilt, aö refsa konum sinum, j Jægar þeim þætti svo við eiga, án }hlss að yfirvöldin færu að skifta sér af því. Dómarinti sagði, að Bandarikin og Pólland væru tiæsta ólík í þeim efniint, en frest- aöi tnálinu til þess að vitnaleiösla gæti komist að. Bandaríkjamaður einn, John að nafni, frá Minneapolis, <Sh| - .Mlí S rafc- ** l i 111 ei jiíé'Á FRÆSALAR VESTURLANDSINS. Mc KENZIE’S SBiFRÆ — L’pphæf'. N a f n.... Pósthás . Fylki ... PÖNTUNARLISTI. ....Das* ....... Ritið pöntun yðar á þennan lista cg scndið til vor. Neðautaldar teguudir eru allar þier yenjaluKU teaund r iem notaOar ern I V'estur Canada, og eins oa allar McKeuz’e's frietoKundir, fela 1 sér það frjóvafl sein Vestur Cauada er svo uauðsj nlegt. II vo inikið fiEAN'. Golden VVax slc'rir nuiir krinKÍóttir frœbciitir rnjftp stöikir |>ráðl{iusir. KÓmwtir og snemmgróuir. h riebréf: 5c; 'A pd 2(lc: 1 pd. 3U; 5 pd. *1 25 BEAN. ft>cKoi zie s malchiess.stórir hnöttéttir “saddie buck fnebelBir. mjákiroit þiáölansir 1 öllum mynd- t™hr. ■ c; y2 pdv 2<c;l pd 3' c; 5 pd $1.25. is,,emm‘?r<'>«,«'' blóö'ófnr, turuiplögun, mjúktyfir- borO. Iitnrinn fHfrmrAixfur. Fræbréf fjc; úuza 20c: I>d óýó: M 90c: 1 pdfl.'O. \ UM.AGE WinniiiK-tnd, stór bréðþroska, neymslu cóð snr.nza ekki c« liola illviðri. Frmbréf ic; ’únza 3Cc v, |«1 yOo. ('ABHAOE. Soiutrróin, ‘Preininm“ meöalstmrO, flöt. ír**yrnast vcl, bezta SHinsctniUíi- Fræbréf 5c; úcza S5c • pd i?l 2?>. ’ þO'Y> II. McKenzie'. Enr'y Pnnwcan, væn, hnöttótt. hefnB. mjörf bréðþroska, J.étt og iorn aðstierð, \í fra’biéf 15c; 1 br. 2rc; >, únza *I 00. ( ARROT. Oxhart. dökkeul. mjúk, hjartalöírnð, auð- tekin. Fræbr. ?c; únza 2Pc; >, pcIGOc;^ $1.10; 1 pd $2.00 CKI ERY. Whte Plnmo, fallop lsufblöð mjúk stökk og brncðsterk. Fræbr. 5c; únza 30c; ‘ , pd 90.c ('ORN Karly Wkite (’ory. mjötf bráðbroska <»« mjöí? sæt, b.öð stór, hiö bczta 1 Vestrinu. Fræbr. 5c; ý pd. l ic; 1 po 2r»c LETTUCE. Hanson, beztn t-cgnnd með fullegum lit. Fiæbr. .‘»c; únza 20c; \\ pd 60c; ONION. Ycjlow Globe Danons. mikið uppskoruinatm on bráð|»roska. mcðal stærö, hrcinn hvlt.lauk« r. Fræbr. 5c; únza 15c; pd 40c; V2 pd 85c; 1 pd,íl.«5c. ONION. Red Wetberfleld, mjöz brélþrnska. eeymast. vel, meéal s<ierð. Friebr, te; únza 20c; > , ptl 55c • >4 pd 31.05; 1 pd $2 00. Whitr Qu en. hinn bezti hvftlaukur. fyrir “Pickles*‘, sncnima uróinn. smár, mildur og trcymist vel Fm*b éf 5c; únza 25e; % pd 75c; lA pd $1.20; 1 pd 8-. 5, PEA. Notts Exce'sior. m.ötr snomm*rróin. mjög KÓin- sæt, tetrundlu liin bezta. Fræbr. 5c; % pd 30c; 1 pd 50c. PKA. Stratasrem, bcztu ei tur í vestrinu, sætar, mjúkar og *rcfa Aróða nppsheru Fræbréf 5c; 5c; 1 pd 45c. RAIlíSH. French Breakfast, afianírar og bráðþroska. ljúfeuírar vg mildar. Fia*br. 5c; únza l >c; % 4Cc; SQUASH. Early Whifce Rush. snemmirróið, pulhvít.t, fiat krinKlóti að Iöruu. Fiæbréf fc; únza 15c ]/A pd 3l'c, rURNiP. Rutubaga gulrólur, bragögóöar og voxa vel, V\ Þd lOc; lA p<l 2Cc; 1 pd 30c. TOMATO. Firstofall, nijö » snenuugrónar- rnjúkar og þéttar. vaxa vel ote e.u litarfHlIcKar. Fnebróf fc; lA únza 2fc; 1 únza 3Cc; V pd $1.00. Uj phæö. f l f l tt*6#Í * Skrifiö eftir vorum stóra cnska fradiækling, yfir kál, Blóm, korn og grasfræ. A. E McKenzsie Co. Ltd. Krandon, Manitoba é *»•••$ Wjá |||| Stærstu fræsalarnir í Vestur Ganada The Great-West Life Assurance Company skýrir frá því, hagsælasta af aö' árið 1912 hafi verið hiö 20 hagsælum árum félagsins. Umsóknir fleiri en nokkru sinni áður. Alls 1912 ....................................... $25,155,166 VIÐBÓT Á ARINU ................................ ... 7,136,813 Eignir og tekjur hafa stórum aukist, en þar af sést viðgangur félagsins. Eignir 31. des. 1912 ............................ $12,251,981 TKKJUR FM ARIÐ 1912 ............ 7............ . 3,556,724 Stórmikill vöxtnr sýnir, aö viðskiftamenn eru ánægöir og stöðugir í félaginu. J| | j i Öll skírtedni viö árslok 1912 .................. $83,978,739 VÖXTUR A ÁR'INU .................................. 16,009,307 Vaixtagróöi meiri en nokkru sinni fyrri. Meðal vextir á árinu 1912........................ VIÐAUKI Á ARINU ................ ................ Dauösföll aldrei eins fá og á árinu. Dánarkröftir 1912 ...................... ......... MINNI I AR EN AÐUR..............................j. Lítill reksturs kostnaður sýnir sparsemi í stjórn og rekstri félagsins, sem næstu tveir póstar sanna: Tekjur að frádregmtm kostnaði árið 1912 ......... $ TEKJUR HAFA IIÆKKAÐ A ARINU UM .................. Great West skírteini nú í gildi alls ............... VÖXTUR A ARINU .............................. 7.95% 0.23% 3^28,615 6,651 573,460 131,386 ........ 40,506 ........ 6,242 Ilér meö sannast, aö vegna lágra iðgjaldia og mikils ágóöa— sækir almenningur æ meir og meir eftir Great West lífsá- byrgöum. AÐAL SKRIFSTOFA - WINNIPEG. S.JERSTAKUK UMBOÐSMAÐUR : O. B. JULIUS. hafði veriö hinn versti drykkj- , svoli fyrir títt árum síðan.'svo að|lenKur drykkjumaöur og atti verð- kona hans sá sig nauðbeygða éil aö skilja við hann þá. Hann á- kvaö þá að flytja til Canada og verða að nýjum og beitri manni ; cn hin fráskilda kona hans lofaði að gifta sig engitm, þar til hún heyrði frá honttm í hinu nýja landi Eftir tíu ára túnabil sneri John aftur til Minneapolis, en þó aðeins sttöggva ferð ; hann uar nú ekki mikinn búgarð í nánd við Calgary í Alberta. Konan og hann giftust svo aftur núna fyrir nokkrum dög- um, og til Alberta eru þau nú flutt, setn verður framtíðarheijmili þeirra. TIL LEIGU. Sérstakt framherbergi niðri með ljósi og hita, að 634 Toronto St. rr— " Fort Rouge Theatre Pembina og Corydon. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztu myndir sýndar þar. J. Jonasson, l EIGANDI. 1 I J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.