Heimskringla - 11.09.1913, Page 1

Heimskringla - 11.09.1913, Page 1
GIFTINgALEYFIS- | VEL gebður BKÉF SELD I LETUR GRÖFTUK Th. Johnson Watchmaker, Jeweler & Optician Ailar vádgerdir tijóct og vei af hendi lpystar 248 Main Street Phona Maln óó06 WINNIPEQ, MAN ♦------------------------------♦ Fáið rpplýsinear um PEACE REVER HÉRAÐIÐ og DUNVEGAN framtíflar höfuðhól héraflsins HALLDÓRSON REALTY CO. 443 Tlain St Fhone Main 73 WINNIPEG MAN ♦ -----------------------------♦ XXVII.WAR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 11. SEPTEMBER 1913. Nr. 50 STEINGRÍMUR THORSTEINSSON Skáld-ljúflingur íslands, Stein- ■grímur Thorste5nsson, andaðist aS íieimili sínu í Revkjavík miðviku- daginn 20. ágúst, eftir nokkurra vikna undangeno-na vanheilsu, — tnánuðum betur en 82 ára gamall. Flann var fæddur á Arnarstapa á. SnæXellsnesi 19. maí 1831, sonur Bjarna Thorsteinssonar amtm. og Jiórunnar konu hans, Hannesdótt- -ur biskups Finnssonar. bar vestra ólst Steingrímur upp hjá foreldrum sínum. Faðir hans varð atntmaður í Vesturamtinu 1821 og gegndi því embætti til 18491, en þá hafði hann mist sjón- ina, og fluttist frá Stapa til Rej'kjavíkur 1852, og þar dó hann háaldraður 3. nóv. 1876. Móðir Steingríms varð einnig háöldruð ; hún dó 28. marz 1886. Steingrímur kom í Tatínuskól- ann í Revkjavík lo46 og tit.skriíað- ist þaðan 1851, ',pereats”-árið. Var hann einn þeirra pilta, sem iitilokaðir áttu að verða frá því, ■að taka próf vegna uppþotsins, en eigi varð samt af því, og mun hann þar hafa notiö föður síns. Til háskólans sigldi Steingrimur sam- sumars og tók að leggja stund á ■skóla, og tók að leg' ja stund á grisku og latínu, en ekki stundaði hann námið af kap]>i, gaf sig meira við skáldritalestri og ritstörfum. Embættisprófi lauk hann fvrst 1863. Eftir dvaldi hann lengi í Kaupmannahöfn við kenslustörf, en árið 1872 \Tar hann settur kenn- ari við Hatínuskólann í Reykjavík, Og hvarf bá heirn. Ilafði hann ekki komið til íslands síðan hann sigldi að áfloknu stúdentsprófi, eða í 21 ár. — Frá þessu gegndi hann kenslustörfum við Latinuskólann til dauðadags. Varð yfirkennari 1895, en rektor 1904. F.n lausn frá emhætti hafði hann heðið um skömmu fvrir dauða sinn. Steingrímur var tvíkvæntur. Var fyrri kona hans dönsk, og kvæntist hann henni 1858 í Kaup- miannahöfn, hún dó 1882. Ekkju sinni, Guðríði Eiríksdóttur, kvænt- ist hann 1890. Souur hans af fvrra hjónabndinu, Bjarni, var læknir í Kaupmannahöfn í all-mörg ár, en hann dó vetuirinn 1911. Af seinna hjónabandinu lifa 5 börn, og hið elfcta þeirrá, þórður, er hér i Win- nipeg. • Sjaldan hefir meiri ástæða veriS1 fvrjr íslendinga, austan hafs og vestan, að minnast með hlýhug nokkurs manns frekar en snildar- skáldsins sem nú er látið. Harpan hans vakti ísleir/ku þjóðina af dvalanum með sínum hvetjandi og fjörgandi og hljómfögru snildartón- nu. Ljóðin hans bera af öllum ljóðum annara skálda, að formfeg- urð. Hkinn náði betri tökum á hörpu sinni en aðrir og tónar hennar syngja sig umsvifalaust og ógleymanlega inn í hug og hjarta sérhvers fslendlngs, sem hcilbrigðri skvnsem er gæddur. þess vegna er það, að ekkert íslenzkt skáld, að Tónasi Flallgrímssyni undan- skildum, hefir kveðið sig að hjarta- rótitm þjóðarinnar sem Steingrím- nr Thorsteinsson. | Sem skáld er Steingrímur fvrst og fremst náttúruskáld. Ekkert annað skáld hefir lýst eins vel vor- prýði og sumarskrauti ísleu/krar náttúru. Að kveða fyrir þjóð stn.i um vorið og vorsins vndi, og alt hið góða og fagra í íslen/ktf nátt- úru, var yndi Steingríms. |>ar vát hann stærstur og oeztur sem skáld. ‘‘Vorhvöt” hans mun seint Tíða úr minnum maiitu. Ilún er i- mvnd liins fegursta, sem til er i íslenzkum skáldskap. þó er ef til vill þetta erindi kvæöisins veiga- mest : “Vér grátum hið liðna, en grátum sem stytst, svo grætum ei komandi tíma ; ei sturlun oss gefur þá stund, sem er mist, en störfum, fvrst 'áöin er gríma. því feftranna dáðleysi’ er barnanna böl og bölvun í nútíð er framtíðar kvöl”. það ér vit og speki i þessum orðum, og þau eiga ætíð heiríia og hjá öllum. Ljóðmaell sín gaf Steingrímur út fyrst áiriö 1881, Varð sú útgáfa uppseld á skömmum tíma, og var ófáanleg um mörg ár. Aðra út- gáfu aukna lét hann gefá út 1893, og.fór á sömu leiö. þrið’ja útgáfan birtist 1910, og var þar bætt við all-mörgum nýjum kvæðum. Ilún mun og nú uppseld _að mestu. Auk ljóðmælanna hefir mesti fjöldi þýddra bóka, bæði í bundnu og óbundnu máli, komið út eftir Steingrim. Á öllum þeirra er snild. Mesta þrekvárki hanis er þýð- ing á þúsund og einni nótt, sem hann gerði á árunum 1857—66. þá má geta þýddra ljóða eftír Byron, söguljóðin Asel eftir sænska skáldið Tegner, Aiíintvri II. C. Andersens, Dæmisögur Esops, leik- ritið Lear konungur eftir Shake- si>eare, indverska sagan Nal og Damajanti, og síðast e>n ekki sízt, kvæðasafnið ‘‘Svanhvít", er hann og Matth. Jochumsson höfðu þýtt, ágætt safn af kvæðum frægustu kvæðnm útlendra höfunda. Margt fleira liggur eiftir Steingrim af þýð- ingum, þar á meðal nokkrar kenslubækup; má þar til ntfna goðaíræöi eftir H. \V. Stoll. 7>essi upptalning sýnir, að Stein- grímur var hinn mesti eljumaður, svo fáir mumi honum líkir. J>ví þess ber að gæta, að mestan bók- mientasitarfa sinn varð hann að gera í hjáverkum sínum. En nú er höndin, sem pennanum stýrfti svo haglega, hætt að bær- ast. Harpan góða er liætt að hljóma, oig nú lifum vér að eins í minningiunni um skáldljúfiinginn. En sú minniug er öllum kær, sér- stiiklega þó æskulýðnum. Stíin- grímur var skáld æskunnar. J>að eru kvæðin hans, siem ungmenni íslands synn-ja mest. ,þau eru þeim geðþekkust, og þau hljóma öllum betur. “J>ó munutn við be/t, hvernig börn unum leift í ‘Brúðsöngnum’ vaggandi þýðurn, er vornóttin einsömul vakandi beið hjá vinum í ‘Unadals’ hlíðum. Og æskunni fanst þetta ort fyrir sig og elskaði, Steingrímur, vorift og þÍK". J>annig kvað þorsteinn Erlíngs- son á áttræðis-afmæli skáldsins,— og svo er enn, og verftur um lang- an — langan tím-a. ísland í einokunarklóm. Svohljóðandi símskeyti barst i hingað vestur á fimtudaginn var : “ ‘Sameinaöa’ símar ráð- “herra : Yieröi Eimskipafélag “íslands styrkt af alþingi taki “þaö aftur tilboð sitt um “strandferðir. — J>jóðar- “ g r e m j a Skeyti þetta er auftskilift. Sam- einaöa gufuskipaiélagið vill vera einrátt um fcrðir milli tslands og útlanda. það vill ekki £á Eimskipa félag íslands fyrir keppinaut. Yfll helzt af öllit koma því fyrir katt- I arnef, 'áðut það kemst á laggirnar, ! og ráðið er,, að neyða alþingi til i þess aft veita því engan styrk. Fjárlaganefnd beggja deilda al- þingis haffti komiö sér saman um, að leggja til, að landsstjórninni sé heimilaft, aö kaupa hluti í Eim- skipafélaginu fyrir 400,000 krónur. þetta var engan veginn eftir geð- þótta hins danska stórfélags, og því greip það til þeirra ráða, að senda landsstjórninni hótanir um, að ef þessi styrkur yrði veittur, þá neitaði það, að fylla upp samn- inga-tilboð sitt um stranáferöir. þessi hó'tun heldur félagið að sjálfsögðu muni skelfa landsstjórn- ina til þess, að gera það sem það heimtar. T>að veit, að strandferð- irnar eru landimi lífsnauðsyn, og eins og nú standa sakir, illfært aö fá annað félag til að taka þær að sér, svona í skjótræði. En hvernig mun nú alþingi taka í málin? Ætli það láti skipast \ ift þessar hótanir og dansi eftir pípu bess ‘sameinaða’ ? Eða skvldi það standa einbeittlega að baki ís- lenzka félaginu og taka aileifting- unum hverjar sem þær yrðu, án þess að hepa? Vér vonum, að sú verði raunin á. Annars eru Ilkr. ekki málavext- ir nægilega kunnugir til þess að fara nokkuö frekar út í þessa sálma að sinni, þar til blöð frá þessum tíma koma að heiman. En það eitt er víst, að eini vegurinn fyrir Eimskipafélag Islands, til að geta staðist samkepmina við hið ‘sameinaða’, eða geta lialdið í sér lífinu, er að það bvrji starfsemi sína skuldlaust. Geti það bvrjað þannig, er það öru-gt og ekkert getur orðið því að fjörtjóni. En hvað ‘sameinaðá’ félaginu v’iðvíkur, þá verður ekki Jietta til- tæki þess til þess að auka vin- sældir bess meðal Islendinga. J>að hefir ekki verift vinsælt áður, og nú hefir það bakað sér alþjóðar- gremju. En þó hefir það eisungis gert það, sem hvert annað ‘* btxsi- ness” félag mundi haía gert i þess sporum. Góðmenskan gildir ekki í þeim sökum. i * SLmskevtiÖ, sem hér birtist, var sent Lögbergi, en ritstjórinn sýndi Ilkr. þá velvild, að gefa henni það t'il birtingar. Fregnsafn. Coaticooke, en það er gagnstætt landslögum, og varð Terome að sitjaií fangelsi meira en hálfan dag þar til hann var leystur út gegn 500 dol.ara tryggingu. Mál hans kom fvrir næsta dag, en þar sem hann haffti farið suður fyrir landa- mærin, var því, samkvæmt beiðim lögmanns hans, málinu frestað þar til seint í þessari viku. New York blöðin eru mjög hávær j-fir með- ferfti.mii á Jerome, og Canadá- stjórn hefir skipað að láta rann- saka alla málavexti frá rótum. Á m-eðan eru lögmenn foeggja máls- pa’ ta, að leita eftir nýjum og nýj- tur. flækjum, er geti hjálpað mál- stáð þeirra, — svo ekki er öll nótt útH ennbá- — Síftustu fréttir feegja Jeróme svknaftaiin af spila ákær- unni. — Gamli ræmdi rætíingi, Bill Miner”, hinn al- er dáinn. Ilann va’r alkunnur um alt Canada fyrir þaft afrek sitt, aft ræna hraðlest C.P.R. fé-lagsins, nálægt Dticks, IL C. setn hann þó var fangaður fyr- ir og síðan dæmdttr í æfilanga þrsTkunarvinnu í New Wiestmins- tter tukthúsinu í B. C., en sem sl ipp þaðan á mjög svo undra- vii rðan hátt fvrir fáttm árum síð- ai . Ilann hafftist eftir það við í Ib ’idaríkjimum, og bélt sinnf fvrri iðju áfram, þar til fvrir 2 'árum síftan, að hann var handsamaður suður í Georgia í Bandarikjunum og dæmdur þar til 10 ára þra'lk- unarvinnu. En hann var »á orðinn ai’ eins skttggi af sjálium sér og m ög við aldur. Hann ,var 75 ára, bá 'h;lnn andaðist, og þótti hafa verift hinn sniftugasti ræningi sinn- ar tíðar, sérstaklega vegtta ]>ess, að ekkert fangelsi gat haldið hon- ttnt til lertgdar. — Manuel fvrverandi Portúgals- komtngur, gckk að eiga heitmey ALLAR GÓÐAR HÚSMÆÐUR * vilja hafa brauð og bakningu',sína sem besta. Ef þérbakið á annað borð, þi viljið þór auðvitað hafa það betra en nábúinn. Ogilvie’s Royal Hou$ehold Flour gerir best brauð £ heitni og er eins gott fyrir alla baku- =1 m mgu. Hinn algerði óbreýtanlegleiki þess er sðnnun góðs árangurs. The Ogilvie’s Flour JVlills Co,Ltd. Fort William. Winnipeg. Montreal foritigjar, þar á meðal konungur- inn sjálfur, hafa gettgiö á þýzka herforingjaskóla. Rt. Hon. Herbert Samuel, póst- málaráðgjafi. Breta, er á ferðalagi hér um Canada til að kvnna siér póistsamgöngur hér. t fýlgd með honum- er IIon p T/ Peuetier) póstmálaráðgjafi Borden stjórnar innar. J>eir komu hingaft til Winni- peg borgar á sunnudaginn og var haldið samsæti mikift og veglegt. Iléldu háðir ráftgjafarnir þar ræð- ur. Hældi Samuel framförum landsins og auðsæld, en Pelletier gaf þá vfirlvsingu, að 1. júní 1914 sina Ágústinu Viktoríu, prinsessu yrði póstbögglesendin,ga fyrir- af Hohienzollern, 4. h- m. Stóö j komulagið komið á, og mttndi það brúðtf up Heirra. meft mikilli við- reynast alþýðii mattna mikill hagn- að frakkneska lýðveldið yrði ekkf Austmáhn, druknaöi í Grimsá lengur bakhjallur Grikkja eitts og j evstra. Var á leið að Hallorms- það heíir verið hingað til. — það 1 stað, en datt af hestinum í ána og eina, sem Grikkir eiga þjóðverjum j bar straumurinn hana svo óðfluga að þakka, er, að drotn;ng þeirra að fvlgdarmaðurinn fékk eigi náð er þýzk, og að nokkrir’grí.skir her- benni. Hún var dótturdóttir séra — Hroðalegtir fellibylur geysaði j'fir Ocraeoke Island fyrra mift- vikudag, og gersópaði hana af mönnum, dýrum og húsum. Allir eyjarskeggjar, rfimlega 500 talsins, fórust. livja þessi liggur fyrir ströndtim North Carclina, og gerði þessi voftalegi bvlur einnig miklar skemdir á meginlandinu, sv'oi skiftir m'ilíómun dollara, en fá mannslíf týndust þar. Mörg skip rak á lattd og sum brotnuðu í spón. Álitiö er og, að 4 skip liafi farist með allri áhöfn. þetta er sá hroðal'egasti fellibylur, sem komið hefir har í ríki um mörg undanfarin ár, — Harrv K. Thaw er ennþá gestkotnandi í Q'ttebec fylki, og er óséð, hvenær málum hatts lýkur ]>ar. Hefir einsdæma bardagi stað- ið um ltann nndanfarna daga, þar sem ágætustu lögmenn fylkisins hafa leitt hestá sína saman. Iíefir ýmsum veitt betur, en núna síð- ast hafa lögmenn Thaws unnið bráðabirgðar-sigur. I.ögmettn New Y'ork rikis höfðu komift máum sínum svo haganlega fyrir, að Tltaw va.r fenginn í hendttr inn- flutninga yfirvöldumt.m, og var nú alment álitið, aö hver dagttr Thaws mundi nú verða hinn síft'- asti í landi þessu, því á allra vit- orfti var, að vfirvöldin mttndti dæma hann landrækau fvrir þá sök, að hattn hefði komift inn í lamltft á ólöglegan hátt. J>etta varft og, en rétt þegar svo hafði verift úrskurðað, kom sú fregn frá Montreal, að Thaw eigi áð mæta bar fyrir rétti 15. ]t. m., og geti því ekki komift til mála, að gera hann landrækan fvr en það sé um garð gengift. J>,etta bragð höfftu lögmenn Thaws leikift til þess að fá tneiri tíma til sinna ráð,a og áfrýja tirskuröi innflytjenda yfir- valdanna. T>etta tirðu þau áð láta sér lvnda, og bú er Thaw trygð dvöl hér í Canada að minsta kosti fra.m vfir miðjan mánufínn. Eruj fvlgjettdur Thaws mjög glaðir yfirj þessu, og tel ja mánlunum horfa nt't j vænlega. — Thaw hefir eignast mesta fjölda vina, sem reiðubúnir j ent að hjálpa honum, og samhygð* fólksins er algerlega með honttm.— Aftur á Terome, New York lög- maðurinn, setn scndttr var til að ná honum aftur á vald New York ríkis, litlum vinsældttm að fagna. Var honum nýlega varpað í fang- elsi fyrir að hafa sézt s]íla pen- in-aspil > á jámhrautarstöðinni í! hiifn að Si"'maring,en á J>vzkalandi og var maro-t höfðingja þar sam- ankomið. IJjöföu flest-öll konunga- hús Evróru sent bangað fulltrúa, og var Manttel sýnd öll sú virfting sem hann ennþá væri konungttr.— Annars erti m-iklar líkur tiil, að hann íái ríkj sitt aftur, því þar er nú alt í báli og brandi, ag er al- menningttr orðinn dauðþreyttut á lýövt ldisstjórtiinni, því hún heftr revnst ennþá meiri harðstjórn og steypt þjóftinni í ennþá meiri evmd og volæfii en konungsstjórn- in, bá verst lé.t, og var hún þó all- bágborin. Manuel er því vongóður ttm, að v.erða aftttr komtngur. — Tollmálafrumvárp Wilson stjórnarinnar komst loksins í gegn um öldungadeildina seint á þriðju- daginn, og vciru þá liðnir rúmir 5 mánuðir síðan fvrst það var lagt fvrir Jtingið. Demókratar fengu vilja sinn í öllum atriðum, og voru flest-állar breytingatillögur við frumvarpið feldar. J>ó gerftu hinir demókratisku öldungar nokk- ttrar smávægilegar breytingar á því, eins og það kom frá fulltrúa- deildinni, og verftttr því aft leggjá ltær breytiitgar fvrir ]>á þingdenld, svo ennþá cr frumvarpift engan- veginn af reitt scm lög írá ]>ing- inu. — Síðustu aftalræftuna í öld- ungadeSldinni hélt senator La Fol- lette. Talafti hann í 5 klukkustund- ir og gagnrýndi frumvarpift ræki- leya. Hantt kojn og tneft margar mikilsverftar brevtingar ti’lögitr á því, en þær voru allar fjldar fyrir honum. — Senatið ætlar nú aft taka sér hvíld um stund og þykist vel aft henni komift. aftur og hægftaratiki. Iléftan hiéldu ráðgjafarnir vestur á leift til K vrrahafsstran d a r. — Dr. Ringer, þýzkur flugmaftur, féll 600 fet úr lofti nálægt Berlínar borg á þriftjudaginn. Hann var einn af kunnari fltigtnönnum J>jóft- verja, og er því skafti tnikill aft datifta hans. Guttorms á Stöft í Stöftvarfiröi. — Mannalát. Látin er a vSenðisftrSi frú Birgitta Tómasdótt ir, ekkja Skúla Magnussen, frá Skarfti, en svstir Lárusar bóksala á SeyftiisfirSi. Frii Birgitta v’arft 62 ára. Hún var skáldmælt vel og gafukona. Syni átti htin tvo, Tóm- as cand. júr. (d. 1908) og Ivristján málara í Færevjttm. Á ísafiröi er látinn 5. ágúst Sölvi Thorsteinsson hafn.sögumaS- ur, á níræöisaldri. Hann var föð- urbróðir þeirra P. J. og Th. Thori steinssons í Rvík. Fróðu Islandsfréttir. — Konstantín Grikkjakonungur heftr gert F'rakka bálreifta t garð Grikkja, og eru afleiðingarnar enn þá ekki allar séðar. Konungiirinn var í heimsókn í Berlin hjá rnági sínum keisiaranttm, og þar, í veizlu sem haldin var honttm til heiðurs, hélt hann ræðtt, og þakkaði þjóð- verjum mest fyrir, hverstt Grikkir hefðu verið sigursælir i ófriðnum. Nú vi'l það svo til, að franslir her foringjar höfðti kent gríska liern- ttm vopnaburð og a-ft hann kapp- samlega fvrir stríðið, en þýzkir j herforingíar aftur verið kennarar j Tyrkja. Frakkar þökkuftu sér því sigursældir Grikkja og reyndust Grikkjum sannir hollvinir og - studdu þá hvervetna að málttm. j J'jóðverjar vortt aftur á móti frem' ttr andstæðir Grikkjttm. Er þess | vet/na ekki að undra, þó Frökkttm! bvki sér misboðið með þessari; kvnlegtt vfirlýsingtt konungsins, og i væri það engan vegin ómögulegt, j — Eros, gufttskip, sem flytur kcl til Björns Guftmundssonar kaupm. á Mjóafirfti, sökk fvrir skömmu. Var það aft taka saltfisk og ætlaði með hann til Italíu. Eitthvað 1060 skippund voru komin í skipið, er ketillinn sprakk í þyí, og sökk það nær samstundis og varð ekki ráð- rtim til að bjar-ga öllum mpnnun- tvm. Fórttst þar tveir skipverjar, er hafa líklaga rotast við spreng- ingtina. Búist við, að Konráð Iljálmarsson haft átt eitthvað af fiskinum, en annars var hann ít- ölsk eign. — Lausn frá embætti heftr Sig- itrður Sigury'isson, læknir í Dala- ltéraði, fengift frá 1. sept. næstk., \ egita heilsubrests. — Jarðarför Guðl. Guftmunds- sonar bæjarfógieta fór íram á Ak- ureyri 14. ágúst, aft margmenni viðstöddu. — óþurkar eru sífeldir við Faxa- flóa. En austaiifjafls voru ágætir þurkar alla síðastliöna viku, svo ajð menn liirtu þá hey sin að fullu. — Stórkrossriddari Ólafsorftunn- ar norsku er ráðherra Hannes Flaf- stein nýlega orðinn. — það slys vildi til 29. júlí, að ttng stúlka, Anna Stefánsdóttir Nú er Fróði kominn einu sinni ennþá, og vildi ég biðja k.tttpendur hans, að lita eftir honum á póst- húsunum. llann er kotniun til ára sinna og leiftist flækingurinn, eða að látá tnienn vera að kasta sér úr einu horni i annað, eitts og ein- hverri óþverra druslu, sctn engitin vill vita nærri sér. Efni þessa heftis er : , Sveittn og Svanni, Skallagrímur kannar httgans leiðir. , Battle Creek. Italldór B. ITalidórsson. •Seimtst af ættinni. Peace River landið. í næsta h,efti á að koma ný óvanaleg saga, framhald af Skalla- grími og framhald af Peace River greininttii, um Keisaradæið í NorS- ur-Alberta. eitt hið allra-mesta og be/ta hveitiland heimsins, og svo vmislegt fleira. 7. sept. 1913. J. SlýAPTASON, 1030 Garfield Street. W’pee M. LEIÐRETTING. - Undir dán- arfregn Sigttrðar Takohssonar og kvæði því, er henni fvlgdi í síð. aSta blaði Hkr., átti e k k i að stauda sonarsomtr heldttr d ó t t - u r s o n u r. Villa þessi var mis- ritun höfundarins. Kennara vantar vift Mary ITiIl skóla No. 987 frá 1. október til 15. nóvember. Tiltaki kaup ocr mentast g„ og sendi til- boft til undirritaðs fyrir 22. sept. G. Guðmundsson. SHINGTÆ HLACK Kolsvartur, vatusheldur _________________________ þakspóns 1 i t u r, s e hi glansar enn meira við sólarhitann. Aðeins 50c gallónan f tunnunni. Kaupið það.— „ Shillglesote/, Málara Creosote —Tilbúið að blandast f alskonar liti,— 40c gallónan f tunnunni.- ALSKONAR, OG ÓDÝRARA EN HEíLDSÖLUVERÐ FYRIR PEN- INGA ÚT í UÖND. Skrifið, símið eða finnið oss að rnáli.— CARBON OIL WORKS, LTD. 66 KINGr STREET WINNIPEG TALS. GARRY 940 Mál og litir

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.