Heimskringla - 11.09.1913, Blaðsíða 8

Heimskringla - 11.09.1913, Blaðsíða 8
8. BLS. WINNIPEG, 11. SEPT. 1913. HEllISKRINGLA LEIÐTOGI CANADA f musik heimiiram er hið heims- Ij» !_a Heintzman &Co Piano Hin besta sðnnun framfara “ye ohle firme Heintzman & Co.’’ er, að sfðaatliðin 00 ár hafa viðskifti aukist 50 pro cent á ári Frá f>vf árið 18ö0 hefir Heintz- man & Co. Piano veiið álitið hið besta f fillu íandinn. Ekk- ert Piano hefir fengið eins mik- ið lof hjá fjllutn sem vit hafa á Látið Heintzman & Co. Piano skipa hásæti á heimili yðar. ! J. W. KELLY, J. R EEDMOND, W, J. RONS: Einka eiueudur. Wínnipeg stærsta hljóðfærabúð Horo; Portajse Ave. Hargrave St Fréttir úr bænum. VeÖurblíða hefir verið undan- farna da^U, Og mun uppskeru- vinna j^anpa ágætlega. þresking stendur nú sem hæst víðast hvar. Byggimgaleyfi haía nú veriö tek- in xit hér í borginni iyrir rúmar 13 milíónir dollars á þessu ári, og sýnir þuö, að ekki er mikil aftur- för í byggingum, þó suinir hafi haft þá skoðun. Mest eru það stór hýsi, sem bygð hafa verið, eða er í ráði að bv<rgja. í siðustu viktf voru hér á ferð 2 systur, |>a“r Ölafía og Solvieág Thordarson, frá Gardár, N. Dak., ■dætur Gríms bónda Thordarsonar Oit Ingibjargar konu hans, sem þar hafa lengi búið. Móðir systranná er dóttir Snaebjörns frá Iírísum, sein hingað kom tfrl landáns fyrir nær -3Ö árum, nú kominn um átt- rætt, en ennþá ern og fjörugur. Ölaffa er skólakennari iþár syðra, Solvei" stundar læknisnám, er nú á öðru ári í fæknaskólanum. — Bróðir þeirra systra, þórður, var einnig hér á ferð fyrir fáum vikum. Hann er yfirkennari á há- skóla þar svðra og hyggur að stunda enn nm hríð æðra nám. Systnrnar dvöldu nokkra daga hjá Mr. og Mrs. Ottenson i River Park, og heimsóttu einnig Bensons fjölskylduna í Selkirk og nokkra ktinnin,«-ia í Giimli bæ. þær héldu heimleiðis í lok síðustu viku. VELJIÐ SNEMMA UR EATONS NÝJU VÖRUBYRGDUM YÖRUBYRGÐIR YORAR ÚTSKÝRÐAR í HINNI NÝJU HAUST OG YETRAR YÖRUSKRA ERU FULLKOMNAR í ÖLLUMDEILDUM, OG NÚ ER BESTI TÍMINN AÐ YELJA ÚR Ef þér hafið í hyggju að kaupa frá Eaton í haust, þá gerðuð þér vel að panta snemma. Yér tölum í alvöru til hinna mörgu Mail Order viðskiftavina, sem nylega hata fengið hina nyja vöruskrá vora. I>essi bók er sú besta sem vér höfum gsfið út, og pantanir koma sem óðast. Yörubyrgðir vorar eru sem stendur tullkomnar, en láta bráðum ásjá, vegna hinna mörgu pantana, sem vér fáum. Það er yður gróði að panta sem fyrst, meðan mestu er úr að velja. Lesið A öruskrá vora og pantið þessa viku, og munið - burðargiald er hið sama fyrir 100 sem 1 pund. Það borgar sig að panta minst 100 pund. Matvara og aðrar nauðsynjar koma sér vel. Notið tækifærið. -T. EATON CO.TEÍ WINNIPEG, - CANADA. en þeim mun haldið uppi eftir þetta, því byrjunin reyndist vel. Voru 7 ferðir farnar alls um dag- inn og vagnarnir fullir í öll skift- in. Sunnudagsferðirnar munu farn- ar á sama tíma og fyrir sama gjald og hversdagslegu ferðirnar. Mikil þægindi fyrir borgarbúa og Sc-lkirkinga er að sunnudagaferð- um, — sérstakloga fyrir þá \\*ínni- peg búa, sem . vilja létta sér upp eftir hið vikulega strit, og anda að | sér heilnæmu lofti og njóta unaðar náttúrufegurðarínnar. Fæði og húsnæði. Við undirritaðar leigjum her- bergi að 615 Agnes St. og seljum einnig fæði eftir 15. þ. m. Miss Sigrún Baldvinsson, Miss Karólína Eiríksson. Uppbúið herbergi til leigu, að 628 Victor St. Bréf á skrifstofu Heimskringlu. Miss Jónína I. Bergrman. Miss Jónína þorvaldsdóttir. Miss Oddný Jónsdóttir. Snjólfur J. Austmann. Antoníus þorseinsson. Sig. Jósúa Björnsson. Næstkomandi mánudagskv. hefir Bandalag. Tjaldbúðarsafnaðar sinn ívrsta fund eftir sumarhvíldina (skemtifund). þar bokkuð sérstakt licfnir fvrir þessum fundi, eru allir meðlimir beðnir að sækja hann. Stutt prógra.ms-skemtan í salnum á eftir. JONAS PÁLSSON, PÍANÓKENNARI. 460 VICTOR STREET. Talsími ; Sherbr. 1179. Til Sölu—Strax Ágæt eldastó, járn- og “brass” | rúmstæði, vír-spring og gólfteppi. Alt brúkað, en gott. Kostaði $80. Kostar nu að eins $15. Til sýnis i hjá Hkr. GUÐRÚN HALLDÓRSS0N, 26 STEELE BLOCK, Portage Ave. Hún hefir útskrifast í Chiropo- dy, Manicuring, Face Massage, og Scalp Treatment. Upprætir líkþorn og læknar flösu og hár- rot. Veitir andlits Massage, og sker og fágar neglur á höndum og fótum. Kenzlutilboð. Undirritaður kennir íslending- um, ensku, bókfærslu og reikning fyrir sanngjarna borgun. Til við- tals milli kl. 7 og 8 síðdegis. KRISTJÁN THEJLL. Sími: Garry 336. 639 Maryland St. Til leigu. Stórt óuppbúið framherbergi til leigu, að 631 Victor St. f Stúkan Hekla er í undirbúningi með að halda Tombólu og Dans 16. okt. Verður idð bezta vu'idað til hvorttveggja. Nánara auglýst síðar. Jóhanna Ólson, Piano kennari Agne« St, Talsími G 2357 DR. R. L. HURST rneMimur konnnffleffa skurftlæknarAðsins, útskrifaður af konungleffa lfleknaskðlanum í Londou. SérfrflHðintrur i hrjóst oflr tauKaj veiklun oe kvensjúkdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Buildint?, Portagre Ave. ( craífnv- Eatous) Talsími JVlain 814. Til viðtals fré 10-12, 3-5, 7—9 ,n! Næsta sunnudagskveld verfSur umræðivefni í Unítarakirkjunxxi : Endurlausnártrúin fyr og nú. Allir velkomnir. T0MB0LA I Fort Rouge Theatre Pembina og Cobydon. AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS IBeztu mynJir sýndar þar. J. Jonasson, eigandi. i L Ilr. Teódór Árnason, fiðluleikar- inn frá Revkjavík, er kom til bæj- arins 21. át»úst, hefir í hvggju, að halda Concert í Goodtemplara- salnum fimtudagskveldið 18. b. m. Miss Sigríður Frederickson kikur imdir á píanó. Vér höfum hlustþð á fiðluspil hr. Ártvasonar með un- un, og er bað að vorum dómi á óvenjulega háu stitri. Vér mæluinst til, að sem flestir landar vorir hér í bæ, sem eru hljómiist xtnnandi, sæki þetta Concert. — Tlr. Teodór Árnason hefir stundað nám hjá hinutn ágæta fiðlukikara Oscar Johannsen o. fl., og síðastliðinn vetur hjá Prof. Wifliam Andersen (konungl. Musician), aðalkennara við Mathison-Ifian.sen Konserva- torium í Kaupmannaliöfn. — Pró- . gram verður auglýst í næsta bl. Klúbburinn Ilelgi niagii hefir á- kvarðað, að gangast fyrir sjón- leikjum á komandi vetri, og halda þanníg áfram því, sem hann byrj- aði sl. vetur. En að þessu sinni er í ráði, að bvrja talsvert fyr en þá. Á síðasta fundi síuum kaus klúbb- urinn 5 manna nefnd til að hafa leikstjórnina með höudum. 1 henni eru : Stjórn klúbbsins, þeir ó. S. Thorgeirsson, Gunnl. Tr. Jónsson og Árni Sigurðsson og svo Frið- rfk Sveinsson og þorst. þ. þor- steinsson. Ilinir 4 fvrstnefndu voru í leikstjórninni sfðastliðinn vetur. Hvaða leikrit verða að þessu sinní leikin, er ennþá óráðið. verður haldin til ards fyrír Úní tara söfnuðinn í samkomusal hans Fimtudagskveldið 18. september Forstöðunefnd Tombólunnar hefir haft mikinn undirbúning með að að vanda txl hennar, og vonast til þess að <Almenningur sæki vel þessa fyrstu Totnbólu meðal Is- lendinga í haust. Drættirnir eru vel þess virði. GIMLI HOTEL fast við vagnstöðina reiðubúið að taka á móti gest- um allan tíma sólarhringsins Keyrsla urn allar áttir frá hó- telinu. $1,00 á dag J. J. SÓLMUNDSS0N, eigandi THOS. JACKSON 3 SONS selur alskonar byggingaefni svo sem; TrygKÍð framtíð yðar með þvi aðlesaá. hinum stærsta vei zlunarskola W i n n i pe g borgar — “THE SUCCESS BUSINESS C OL- L E G E”, sem er á horni Portage Ave. og Edmonton St. Við höf- um útibú i Refíina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary. Lethbrídge, Wetaskfwln. Lacombeog Vancouver. Islenzku nemetidurnir sem vér höfum haft á umliðn- um árum hafa verið gáfaðir og iðjusamir. Þessvngna viljum vér fá fieiri íslendinga. — Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er og fáið ókeypis upplýs- ingar, Andrew Strang, tollstjóri hér í borg, andaðist 4. þ. m. Hann var einn af elztu borgunxm borgarinn- ar, og heiðursmaður htr.n mesti í hvívetna. Sporx'agnar ern nú farnir að ganga á sunnudögnm milli Winni- peg og Selkirk. Hófust þæt ferðir' í fyrsta sinnj á sunntidaginn var, Sandstein, Leir, ''Reykháfs-Múrstein, Múrlim, Mfcilið Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstain, Reykhálspípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plasteri, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipeg, Man. Niini, 63 og 64 Útibú: WEST YARD horni 4 Ellice Ave. og Wall Street Sími; Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni á Gordon og Stadacona Street Sími ; St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og Scotland Avenue. ) VIC0 Hið sterkasta upprætingarlyf fyrir skordýr. Upprætir meðan þú horfir á Öll SKORKVIKINDI, VEGGJALÝS. KAK- KEBLAK. MAUR, FLO, mölflugur ok alslags smó’-cvikindi. L>að eyöileKgur esr^in osr lirfnna og kemur þannÍK í veg fy/ir éfwgindi. Það svíkur aldrei. VIOO er hættulaust I meöferB ojr .‘•kemmiX- euuau hlut hólt af flnustu gerd sé. Solt á Mlum apótekum og biiiB til af Parkin Chemical Co. 400 McpERMOT AVE, , WINNIPEG PMONE QAKRV 4254 CRESCENT MJ0LK 0G RJOMI er svo gott fyrir bðrnin, að mTeðurnar gerðu vel í að nota meiraaf þvf. ENGIN BAKTERÍA lifir f mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. 1 T&lsfmi: Main 1400. Hagldabrauð. Ev- hefi nú fengið nýjan útbúnað í bökunarverksmiðju mina tH að búa til þetta góða hagldabrauð, sem okkur þótti svo gott í gamla daga. Látið mig senda yður 30 pd. kassa. Hann kostar að eins $3.00 með umbúðunum. G. P. TH0RDARS0N, 1156 Ingersoll St. The Manitoba Realty Co. 310 Mclntyre Blk. Phone M 4700 Selja hús og lóðir f Winni- peg og grend — Bújarðir í Manitoba og Saskatchew- an.—Utvega peningalán og eldsábyrgðir. S. Arnason S. Ð. B. Stephanson í l Gleðij frétt er þa?» fyrir alla sem þurfa aö fé sér reiöhjói fyri” sumariö, aö okkar ‘PEHFECT“ reiöhjól (Grade'2) hafa Inekkaö 1 veröi um 5 dollars, og eru þó sterkari en nokkru siriui éöur. Ef þér hafiö cinhvern hlut, sem þéft vitiö ekki hver «retur >fotur í?crt viö,, þó komiö meö hann til okkar,—Einuiflr seDdum við meun heim til yöar ef aö bifreiöin yöar vlll ekki fara é staö oir komum 1 veg fyrir öll sllk óþægindi, Central Bícycle Works, 560 Notre Dame Ave. S. MATHEWS, Figandi THE D0MINI0N BANK llornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Hðfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,00000 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vór óskuin eftir viðskifturaverz- lunar raanna og ábyrgumst afl (tefa þeira fullnægju. Æparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokKur banki hefir í borjcinni. íbúendur þessa hluta borjjarinn- ar óska að skifta við stofnun sem beir vita að er algerlega tryjfg. Nafn vort er fulltrygKÍng óhult- leika, Byrjið spari innlejfg fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. Plione í.arry » 4 5 O VERÐGILDI GÓÐS BRAUÐS Gott brnuð er saðsamt og gefur góða matarlist, og þvf betra brauð sem étið er, því betri er heilsan. Canada brauð er hið slðasta f brauðfjerð. Það er altaf liið sama, dag út og dag inn. OANADA' BltAlD 5 cent hvert. TALSÍMI SHERBR. 2018 LYFJABÚÐ. fig hef birgöir hreinustu lyfja af öllum tegundum, og sel é sann- gjörnu veröi, KomiÖ og heimsækið m ig í hinni nýju búö minni, é norn- ínuáEllice Ave- og Sherbrooko St. J. R. R0BINS0N, COR ELLICE & SHERBHOIIKH, fhone Slierlir. 4348 Kaupið Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.