Heimskringla - 15.01.1914, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.01.1914, Blaðsíða 1
♦ ---------------------------- GIFTINGALEYFIS-1 VFX GERDHH FELF SELD | LF.TUR (iRÖFTUR Tb. Jobnson Watchmaker, J eweler & Optician Ailar vid«erdir fljótt og vel af.hetidi leystar 248 Main Street Phnnc Maln 6600 WINNIPEQ, MAN «------------------------------♦ Páið npplýsincar um PE4CE RIVER HÉRAÐIÐ og DUNVEGAN fraurtíðar höfuðból héraðsins HALLD0R50N REALTY CO. 445 .Main St. Fh »ne Main 75 WINNIPEQ MAN XXVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 15. JANÚAR 1914. Nr. 16 Krafchenko. ]i>aö cr tnikiö búiö að tala um hann ]>enna Krafchenko eða Ker- fanko, sem sumir nefna hann, — manninn, sem rsendi bankann í Plum Coulee og skaut til bana bankastjórann. Og það er eins og hann sé orðinn kappi mikill. Allir tala um hann, konur og karlár, og margir hálf-óska honum, að hann sleppi úr höndum réttvísinnar fyr- ir fult og alt. það liggur nærri, að um hann megi segja það, sem Vatnsdæla segir um Ingólf á Hofi. Og ví.st er um það, að maðurinn er bæði kænn og áræðinn, — og uú er hann sloppinn aftur. Krafchenko var fæddur á Rtiss- landi fyrir 33 árunj. V;ar faðir hans ekki vel séður af Rússastjórn, og gjörður útlægur. IJndir eins í uppvextinum lagði Krafchenko lag sitt við misyndis- menn og lenti í hóp með þjófum og landhlaupurum. Lærði h;inn>iE þeim flest það, sem miður var, — klæki og undanbrögð og óvild til þeirra flokka mannfélagsins, sem betur máttu. \ Hann var fimtán ára gamall, "þegar hann stal reiðhjóli einu í Plum Coulee, og var það tekið af honum á heimili hans þar. Svo hvarf hann þaðan og flæktist suð- ur um Bandaríki hér og hvar og komst loks til Ástralíu. þar gaf hann sig við líkamsæfingum og glímum og var harðsnúinn viður- eignar, og eftir 4 ár, eða tvítugur, fór hann þaðan og kom til Ame- ríku og kallaðist Tommv Ryan. Fór hann um milli borga í Banda- ríkjunum undir því nafni, og bauð hverjum í áflog og lifði á þvi. Svo liætti hann því og fór til Plum Coulee aftur. Var honum ætlað að hafá rænt sheriffinn í Morden County næsta haust. Hann átti að vera við þreskingu tæpa mílu frá stað þeim, þar sem rátiið va'r~Tf Atuið, ‘ en ekki varð það sannað. Vorið 1902 kom hann til Roland í Manitoba og lézt þar vera bind- indispostuli, og héldu allir hann vera mannval hið mcsta. Fékk hann einn helzta manninn þar til þess, að gefa sér peninga út á Ilamilton bankann í Plum Coulee, en þegar til kom, var ávísunin ó- nýt. En þá var hann kotninn til Rcg- ina og lenti þar í peningaspilum, og e» hann tapaði, gaf hann aftur ávísun upp á Hamilton bankann í Plum Coulee, en þegar ávísunin reyndist fölsuð, var hann fastur tekinn og dæmdur til 18 mánáða fangelsis í I’rince Albert. Kinn maður fvlgdi honum á lest- inni. En skamt voru þeir komnir, þegar Krafcheuko hentist út um glugga éinn með járnin á höndun- um, og tók á rás út i.skóga. Póli- tíið fór á eftir honum, og náði ltonum eftir hlattp hörð og löngi hjá bónda einum, og kom honum loks í fangelsið i Prince Albert. þar var hantt þangað til í sept. 1902. þá var ltann að mála fanga- húsið að utan og var á palli við þak upp. Sá hann fangavörð ganga- niðri undir sér, og lét þá falla fötu fulla af tnáli í hÖfuð honum, en hann féll í ómegin og lá þar. ICraf- chenko bregður ])á við og hlevpir út þremur föngttm öðrum og halda þeir allir hið skjotasta a burtu. En ekki vildi hann vera með þettn, og fór einn sér. þeir náðust ltka allir, en hattn slapp undan. Hélt hann nú til Plutu Coulee á ný, og sköminut seittua rænti' hattn með öðrtim manni bankaþjóna Hamilton bankans, er þeir keyrðu ttm veginn. Náðu þeir félagar þar 1800 dollars. En eftir það treyst- ist hann ekki til að haldast við í Canada og fór til New York. þar var þá kona hans. En brátt varð hann þess var, að einhver hafði sao-t lögrevlunni til stu, og komst hann þá með vöruskipi til Eng- lands. þar gazt honum ekki að lög- teglunni, og þó sizt Scotland Yard mönnum. það var tniklu erfiðara, að ræna þar rnenn á förnum vegi. Svo fór hann til þýzkalands, en féll þar ekki heldur, og fór til Italíu. þar rændi hann banka einn. Kom með nótu á Englands banka og bað um skifti. En þegar banka- maðurinn ætlaði að fara að skifta, vatt hann sér vfir grindurnar., læsti bankamanninu inni í peninga- klefanum og stúlku, sem var að skrifa þar i herbergi öðru, en lét sjálfttr greipaj sóipa um peninga- skúffumar. Hljóp svo heim, skifti fötum oc| kom aftur þegnr hóparn- ir söfnuðust utanum b^jikann og var hinn ákafasti að iithúða þorp- urunum, sem rænt hefðu. Nú hafði hann nóga peninga og fór til Rússlaitds, þar sem hann var fæddur, og var þar í tvö ár í ró og spekt. En 1907 kom ltann ltingað aftur. það kvisaðist fljótt, og loks var hann tekiini og látinn ljúka við vist sína i Prittce Al* bert. Og nú er hann' sloppinn á ný. það var farið að líta illa út málið hans, og voru tveir menn settir að gæta hans dag og nótt. En um nóttina milli hins 9. og 10. þ. m. vissu lögreglumennirnir sem pöss uðtt hann ekki fyrri en ltann snýr sér að þeim með skambyssu í hend- inni, og skipar þeim að fara inn í afhvsi eitt, sem var úti aí klefa þeiin, sem þeir voru í, og segist skjóta |)á að öðrum kosti. þeir kusu heldur lífið, og svo harðlæsti hann að þeim, gekk burtu og slapp út tim gluggann á gangin- ttm, og seig þar niðue í bakgarðinn á snúru, sem einhver liafði skotið 1 til hans með skatnbyssunni. Tin nú var bætt við verðlaunin, som lögð vortt til höfuðs honum, svo að nú eru þau $11,000, og þar að auki $2,000 fyrir að koma upp ttm þá sem hjálpttðu lronum. Reid og Flower liétu menn þeir, sem I gættu hans er hann slapp. Ekki er hann tekinn ennþá, þegar þetta er skrifað (14. jau.). Og eru nú allir tim hann' að tala, hvar sem mað- ttr hittir tnann, þetta er bó hálf- undarlegt, þegar menn hugsa út í það. Hvað er það undarlegt, þó að þjófur ltlaupi og feli sig ? þetta gjörir tóan, þegar hún skríður þúfna milli á veiðiferðum stnum. Eða er það altnent hugleysi, sem veldur því, að þetta vex mönnunt svo í augum, að þeir hefja mann- inn upp til skýjanna fyrir það, að brjótast uitdan áreiðanlegri rcís- ing lagítnna. Vér hefðnm taliðþað meira l'uigtekki, cf að Krafchenko hefði gengið ‘ intt á lögreglustöðv- arttar og gefið sig upp í hendur laganna, sent prakkara, innbrots- þjóf og morðingja. Nú er haittv að flvia, af ótta fvrir hegningunni, seut liattn er búinn aö baka sér. Hantt er hræddur gartnurinn núna, rétt eins og hundtirinn, setn veit skammir upp á sig og þorir ekki að kotna nema skríðandi að hús- bórtda sínum. Einlægt er leitað að Krafchenko. Pólitíin ertt í öllum áttum tt ferð- inni. Allst.iðar koma íréttirnar að. Menn hafa j)ótst sjá hann vestur ttm land, stiðnr ttndir Bandarikja- líim, austur i Kenora, — á cfBfltn 10—12 stöðitm sama daginn. Og svo Itefir lqgreglan farið að leita á öllum þessnm stöðum, ett natt- úrlega ekkert fundið. Pólitístjórn bsejarins er nu að rannsaka, hverjir hafi verið valdir að því, að Krafchenko gat sloppið, og eins hefir Manitoba stjórn sett sérstaka nefnd til að rannsaka það mál út í yztu æsar. Churchill lávarður. ----» . Á Englandi ertt margir að hvetja Sir Winston Churchill að fara m að mynda nýjan stjórn- málalmRk'. Og færa til þær ástæð- ur, að of langt sé tnilli hans og T/loyd George í skoðunum stjórn- málanna, til þess að þeir geti sam- ferða orðið. Lloyd George hefir með sér meiri hlutann í neðri málstofunni, alla hitta áköfustu endurbótamemn, og að líkindttm meirihlutann aí ráð- gjöfunum. Eu Churchill vill gjöra meiri umbætur, en þeir þola lávarðarnir og lattdeignamcnnirnir, sem ráða svo miklu um stefnu flokkanna. Og vilja menn því fá hattn til að gjörast foringja að nýjum flokki, — að mynda aflmSkinn, óháðan þjóðernisflokk, sem væri hvorki á bandi Unionista eða Liberala, en drægi til sin dr júgum raenn itr báð- ttm flokkum. Hann ætti að geta náð t sint flokk hinum frjálslyndu keisara- sinnum, sem þreyttir ertt orðnir á socialismus-stappinu, sérveldiskenn ingunutn og ölltt friðarspjallinu. — Einttig 'ætti hann að geta náð öll- um hinttm vngri afturhaldsmönn- um. sem fylgja vilja hinum nýju tímum og öllum framíörum þeirra. þetta ætti hatiit alt að geta soðið saman og myndað nýjan flokk af hægri handar Liberölum og vinstri ltandar Conservatívum. Yr'ði það þá miðflokkur jiingsins (Centre). Glæpir fara vaxandi. Frítt hveiti. Nti undanfarið hafa glæpir verið tneð tíðara móti ltér i hænvtm. Á þriðjudagsmorgttnvnn 6. þ.m. var unglingspiltur skotinn til dauðs í húsi norður á Mountain Ave. hér í bænvtm. Var hann dansk ur að ætt, fyrir skömmu koininn að heitnan og nýkominn hingað til bæjar. Hét hann Alexander Ilelbo. Hann vaknaði við þaö um morg- uninn, að tveir menn voru itvni í sviefnherbergi hans að leita i föt- um hans. Reis hann á fætur, en þjófarnir tóku á rás ofan með buxur hans, er þeir héldu eitthvað vera fémætt í. Fylgdi hann þeitn eftir, en þeir komust út tir dyrun- um og sneru þar við og skvitu á hann. Kom skotið í brjóstið. Vaknað'i íólk við hávaðann, en þegar ofan var komið, var piltur- inn nær dauða. Gat hann lítið tal- að annað, en að hann hefði veitt þjófunum eftirför og þeir hefði skotið á sig. Andaðist hann stvvttu þar á eftir. Ekki ltafa morðingjarn ir náðst enn. Skömmu áður en þctta vildi til, var brotist inn í skotfærabúð og stolið þaðatt nvikltt af skotfærum og skambyssum. Er það skoðun lögreglunnar, að það standi í ein- Itverju sambandi við glæp þenna. Nokkru fvrir þetta var brotist inn i búð á Lombard St., og það- an xtolið skotfærum og skambvss- ttm. í búðinni var mikið af gull- stássi, ert ekki var hreyft við því, og lá það þó rétt fvrir þjófunum. Var þetta innbrot framið rétt fvrir jólinj Á uvársdag er brotist inn í hár- skerastofu á Nairn Ave., í Elm- wood, og stolið þaðan sápvt, hníf- ttm og höfuðvatni og öðru smá- dóti. Á sunnudagsmorguninn þann 5. var ltús á Edmonton St, rænt. Vortt rænittgjarnir tveir og náðu, þeir ttm $160 í peningum og skra.utmunum. Er þ«-ð fyrsta rán- ið i .suðurbætutm. Hverjir eru valdir að öllunv þess- ttm spellvirkjum, er enn ófttndið, ett tnjög líkdst það þvi, að uppi sé óaldarflokknr í bænum, og að glæpir þessir standi í sambandi við hann. Ekki hefir lövreglunni tekist að ttéi í neina þessa félaga cnn sem komið er. SKÓLI hins cv. lút. kyrkjufélags tslend- inga í Vestnrheimi. Pt'óf var haldið.við skólann rétt ívrir' jólin, og fylgir útdráttur úr einkunnaskrá nemenda, er þátt tóku í prófunum. IA tnerkir 80— 100 stig, IB. 67—79 stig, II. 40—60 stiv. Undirbúningsdeild fyrir College, fyrsti Ivekkur : Gilbert Jónsson, IB. Sigurbjörg Einarsson, IB. Karl B. Thorkelsson, IB. Haraldur Tónsson, II. Almenn deild : 1 Christian Árnason, IA. Lára Sigurjónsson, IB. M. E. ölafsson, IB. Magnea Freeman, II. Rergljót Pétursson, II. Kjartan Goodman, III. Thorbjörg Guðmundsson, III. Eftirfylgjandi skrá sýnir náms- greinar þær, sem að þessu hafa verið kendar í skólanum og nem- endafjölda f hverri fyrir sig : Landajræði (6). íslenzka (12). J>ýzka (2). Flatarmálsfræði (5). Reikningur (12). Kristindómsfræðsla (9). Enska (13). Bókfærsla (7). Mannkynssaga (6). Latína (4). Bókstafareftkningur (5). Grasafræði (1). Saga Canada (4). Auk þessa hefir allstór hópur notið tilsagnar bæði í ensku og íslenzku á kvöldskólatittm. W’peg, 5. jttn. 1914. R. M1 a r, t e i n s s o n , skólastjóri. — Kviknaði í sögunarmylnu í Montreal og hrann hún. Skaði 200,000. þanu 12. janúar samþyktí Mani- toba þingið þingsályktun til sam- bandsstj., að afnema skyldi toll á hveiti héðan og yfir línuna. H. C. Simpson frá Virden, Conservatív, bar upp tillöguna. Báðir flokkarn- ir voru jvessu fylgjandi með einttm httga, Frétt frá félögum Vilhjálms. þann 8. jatt. fréttist til Ottawa, að Antjersons hópurinn af fylgdar- mönintm Vilhjálms Stefánssonar sé heill á húfi. það var í bréfi írá L. I/. Lane, kaþteini á skonnert- ttnni “Polar Bear” frá Seattle. — Kvaðst hann hafa verið 4 daga hjá þeim Anderson, þar sem þeir höfðu gjört sér vetrarbúðir og voru með skipin bæði, þau ”A1- aska” og “Mary Sacks”. þeim leið öllum vel. Frá Vilhjálmi og félögum hans hafa engar frekari fregnir komdð, en talið víst, að þeir sétt ekki i neinni hættu. Hríðar og gaddur í Evröpu. Yífir Evrópu gengur nú sá lang- ver3ti vetitr, sem rnenn muna þentia seinasta mannsaldur. Fyrir hálfttm máttuði gengu ]xtr hríðar- byljir miklfr, en slotaði svo lítið eitt. En nú byrja þeir aftur með frosthörkum og gaddi. Á Rúss- landi helfrusu 150 manns og úlfarn ir aengtt um í Hjörðum og átu þá, sem á ferðum voru. 1 Pétursborg féll þrigeía fcta snjór og tepti um- ferðir allar, svo að borgin var sem lokttð úti úr lveiminum. 1 Bayern og Elsas og Lothringen teptust lestir á braútum fiestum en vírar féllu niður undan snjó- þyngslunum. Árnar stýfluðust af krÁpagaíigi, og i þorpunum með- fram Rínarfljóti eru menn á verði nótt og dag, til að segja fólkinu til, þegar vatnið er komið að því að flæða vfir landið og þorpin. Á Svissaralandi hcfir snjónum nrokað niður nær því í heila viktt og þvkir voði af standa. í Belgítt var flóðttnum að linna, en þar eru nú hríðar og snjófall á liverjum degi, svo ekki má út af | bera. En hvar sem flóðin fara yfir, er skaðinn feykilegur. Flóðin eyði- leggja grunnaiia ttndir húsunum, skola vetrunttm alveg burtu, fylla verksmiðjurnar með leir og rusli, en eyðileggja vélarnar. Og svo er fjöldi hinna fátækari hænda, sem fíýja verður heimilin og hafa eng- j an stað þar sem þeir geta hallað höfði síntt. — Söngkonan fræga, Mme. Ern- j estine Schumann-Heinck, sækir um ; skilnað frá manni stnum, Wm. I Rapp, og færir honum það að sök, j að hann hafi vfirgefið sig fyrir 2 j árum síðan. Rapp er þriðji maður j söngkonttnnar o<r er hún 8 barna ; * . moðir. Frá Borgfirðingafélaginu. Borgfirðpigafélagið hélt aðalíund sinn 10. þ.m. þár voru kosnir em- bættismenn íyrir þetta ár, og\ fór það þannig : Forseti : Jóhannes Sveinsson, endurkosinn. Ritari : R. T. Newland, endur- kosinn. Gjaldkeri ; Sveinn Pálmason. Meðstjórnarmenn : S. D. B. Ste^hansson og ölafur Bjarnason. Yfirskoðunarmenn, yfir skýrslur og reikninga embættismanna fyrir áriö, vortt líka kosnir, og hlutu kosningu þeir sötntt og í fyrra : Sveinbjörn Árnason og Friðrik Björnsson. Fclagið hefir ekki látið mikið á sér bera ennþá. það er rúmlega ársgamalt, en vill verða stórt og njóta langra lifdaga og lata gott eitt af sér stafa. það hefir samt farið á stað með að kosta út- gáfti kvfeða skáldsins “þorska- bíts”. Skáldið “þorskabítur1, er orðinn vel þektur af kvæðum sín- um, er út hafa komið í blöðuYtum. Viðerunt vissir um, að þau seljast íljótt og vel. þau verða komin a markaðinn þetta ár. þau eru prentuð í Reykjavík. Meira um þetta eins fijótt og við fáum nýjar fréttif. N e f n d i n. bökunar daginn getið pér veriTi ábyggjulaus með fví að notii m •W Ogihie’s Royal Housebold Flour LXl w Royal Household er malað í beztu millum og er alveg óviðjafnanlegt. Allir kaupmenn selja pað. The Ogilvie’S' Flour Mills Co , Ltd Medicine HatFort VVilliam. Witinipeg. Montreal. Brezka veldinu, Jarðskjalftar og Eldgos. Voðajarðskjálfti í Japan á eyj- ttntti Kinshiu, einni af syðri eyjun- um. Borgin Kagoshima, með 64,000 íbúa, alveg eyðilögð.- Eldflóðið rennur hvítt og logandi um landið og kveikt i skógunum. það er eld- fjallið Sakurashima, sem spýr þessu úr sér. J>orp þar með saffla nafni alveg eyðilagt, og mörg önn- ur ]>orp þar í kring. þúsundir manna verða fyrir eldflóðinu. Hóp- ar flvja á sjó út, sem i háta ná, en flóðið kom svo snögt, að það féll yfir fólkið í húsuniim. Allir meðlimir söngfélagsins Geysir eru beðnir að mæta í húsi Ilalldórs Thórólfssonar, 800 Home St., á sunndaginn kemur, kl. 2.30 eftir hád. Á laugardagskv. var, 10. þ. m., Y’ar J. V. Austmann skotkappi orðinn svo hress eftir uppskurð þann við botnlangaveiki, er á þon- um var gjörður nú fyrir nokkru, við St. Boniface spítalann, að fað- ir Itans gat látið flytja hann heim. Hefir honum heilsast mjög vel síð- an, og er talið víst, að hann nái brátt fttllri heilsu. Verkfall í Leeds. í Leeds á Englartdi gjörðu vinnu- menn bæjarstjórnarinnar verkfall, en Há hlupu borgarbúar til, verzl- unarmenn, bankastjórar og em- bættismenn, læknar, lögmenn og prestar, og tóku upp verkin hinna: kveiktu á lömpunum, störfuðu á rafurmagnssitöðvunum, sópuðu göt iirnar og stýrðu strætisvögnunum. þetta hófst 23. des., og hefir stað- ið síðan þangað til í dag, 13. jan. J)á létu hinir undan. þeir höfðu heimtað hærra kaup, — en nú sættu þeir sig við það, sem þeir höfðtt áður haft og urðu fegnir a halda vinnunni. Oss er skrifað frá Baldur, Man., að 5. þ.m. hafi landi vor C. H. Is- fjörð komið að húsi James Arnold þar í bvgðinni, og fundið hann dauðantt, Er það álit manna, að Arnold hafi fvrirfarið sér. Var hann maður vel látinn, rúmt fert- uctir að aldri og íslendingum að góðu kttnnur. Næsta sunnudagskveld verður ttmræðuefni i Únítarakvrkjunni': Hvaða bvðingtt ltefir trúarbragða- legur félagsskapur fvrir almenn- ing ? Allir velkomnir. Messan byr j- •ar kl. 7, ogþess er æskt, að allir komi í tíma. Fréttir úr bænum. Íslendiuirar hjá Wynyard, Iæslie og öðrum stöðum þar vestra eru beðnir að muna eftir m i ð s - vetrarsa,misætitiu á Leslie í næstu viku. þar verðttr gleði á hialla og góð skemtun. Hr. Trvggvi Ingjaldsson, írá Ar- horg, Man., vttr hcr á íerö um miðja viku. Hefir hann góðfúslega lofast til, áð taka að sér inn- heimtu og útbreiðslu blaðs vors í umdæmum Árborgar, Framnes, Vidir og Gcvsir bvgðttm. Herra A. S. Bardal er nýkominn frá íslenzku bygðinni að Brown P. O., Man., þar scm hann stofnaði Goodtemlplarastúku, er nefnist Stjarnan, með 24 meðlimum. — /Fðsti Templasr stúkunnar er þor- steinn I. Gíslason, kaupmaður að Brown P.O., og ttmhoðsmaður er John S. Gillcs, bóndi þar í bygð. Ilr. Gestur Oddleifsson, frá Ár- borg, var hér á ferð á þriðjttdag- ittn, og fór lieimleiðis aftur sama kvöld. I/ét hann vel vfir öllu þar ; Hr, Árni Eggertsson biður þess 'getið, að ársfundur Fyrsta lút- crska safnaðar ltér i bænttm verði haldinn í sunnudagaskólasal kyrkj- ttnnar á þriðjudagskveldið kemur, þann 20. þ.m. Óskar haiin að alliir safnaðarmeðlimir sæki fundinn og reyni að vera komnir i tíma, Fund itrinti hvrjar kl. 8 að kveldinu. t ---------------------- Sú frétt hefir borist hingað til bæjar, að þann 9. jan. sl. haft and- ast í Chicago hr. Edward Christ- ensen, rúmt hállfertugur. Hann var sonttr Edward Christensens af jnorskum ættum og Sigríðar Jóns- dóttur Tónssonar, frá Elliðavatni. Hattn var fæddttr í Milwattkee, en llluttist með foreldrttm símtm, semi bæðt ertt dáin, til Chicago. Ilann var elztitr bartta þeirra og kvænt- ttr, en lætttr ekki börn eftir sig. | Sigríður heitin ntóðir Edwards sál. var systir komt Jóns Clemens ; Itér í ba* móður Páls hvgginga- jmeistara, síra Tóns í Ottawa og Ijjorkels, sent til skants tíma dvaldi hér í bænttm. i ______________ Hingað komtt til bæjarins herra j Jónas Hall, frá Gardar, og með I honttm Itr. Guðni Helgason, ;tf Fjallahvgð í Dakota. Sögðu ]K-ir lalt hið bezta að frétta að sunnan. neðra. A Wonderlapd ]>essa viku verðttr : framhald ltinna frægu svninga, sem ! nú utn tíma hafa fram farið i þesstt vinsæla leikhúsi. “f biskups- kerrttnni", sem ' sýnt var vikuna sem leið, átti vinsældum að fagna. j Nýir gamansöngvar voru sungnir i hvert kveld. f hvert sinn sem að- göngumiðar á Wonderland eru seldir fvrir 15c, má búast við á-* gætri skemtun. Lesið auglýsingti í þesstt blaði. þann 7. jan. gaf síra Friðrik J. Bergmann saman í ltjónaband, að heimili Sveins Pálmasonar á Agnes St., Guðmund Óskar Einarsson og Ragnheiöi Elfntt Schram, írá Ár- borg, Man. Hkr. óskar ttngtt hjótt- ttnum til hamingjtt. . Mánudaginn 29. des. voru þati Jóhannes Sigurgeirsson og Maud Élizabeth Bristow, bæði frá Gimli, gefin satnan í hjónaband, að 493 Lipton St. hér i bæ, af síra Rún- ólfi- Marteinssvni. Pedro kappspil Næsta mánudagskveld, 19. þ.m., verður spilað ttm t y r k j a í ís- lenzka Conservatt ve klúbbnum, sem H. M. llannesson lögmaður gefur. Kappspilið byrjar stundvís- lega kl. 8.30. það verður óefað fjölsótt á þessum fundi ekki síður en öðrum fundutn khtbbsins þenna vetur. Fundin á Toront,o St. á laugar- dagintt kven-peningabudda, nteð spegli í og fáeinum eentum. Eig- andi vitji að Heimskringlti. KENNARA VANTAR. fvrir Swan Creek skóla No. 743, frá, fyrsta marz til síðasta októ- ber 1914. Umsækjandi tiltaki kaup og mentastig og sendi tilboð til Tohu T.íudal, Sec’y-Treas. T/imdnr, Man,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.