Heimskringla - 15.01.1914, Side 3

Heimskringla - 15.01.1914, Side 3
TAKIÐ EFTIR! HJÁ J. H. HANSON, QIMLI AKTÝGJASMIÐ •ör staðurinn til að kaupa hesta, uxa eða hunda aktýgi og alt það að keyrslu íitbúnaði lýtur. aöniuleiðis kistur og ferðatí'skur, 3em verða um tiaia seldar með niðursettu verði. Komið, sjáið og sannfærist — Agrip af reglugjörð heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver tnanneskja, sem fjöl- •fcyldu hefir fyrir aö sjá, og aér- hver karlmaöur, sem ortSinn er 18 4ra, hefir heimilisrétt til fjórðungs ár 'section’ af óteknu stjórnarlandi t Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- «r a6 koma á landskrifstofu stjórn •rinnar e6a undirskrifstofu í þvf *>éra6i. Samkvæmt umboöi og me8 ■érstökum skilyröum má faöir, ®óöir, sonur, dóttir, bróöir eöa ■ystir umsækjandans sækja um tandiö fyrir hans hönd á hvaöa •krifstofu sem er. 5 k y 1 d u r. — Sex mánaöa á- búQ á ári og ræktun á landinu i hrjú ár. Landnemi má þó búa á fandí innan 9 mílna frá heimilis- oéttarlandinu, og ekki er minna en 30 ekrur og er eignar og ábúöar- (ör6 hans, e6a föður, móöur, son- ar, dóttur bró8ur e6a systur hans. t vissum héruöum hefir landnem- tnn, sem fullnægt hefir landtöku •kyldum sínum, forkaupsrétt (pre- •mption) a6 sectionarfjóröungi á- •ostum vi8 land sitt. Ver6 $3.00 «kran. Skyldur :—VerBur a8 •itja ð mánu6i af ári á landinu i • ir frá þvi er heimilisréttarlandi8 var tekiö (a6 þeim tíma me6töld- '*m, er til þess þarf a8 ni eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og •0 ekrur verSur a6 yrkja auk- V'eitin. Landtökuma6ur, sem hefir þegar •otaö heimilisrétt sinn og getur «kkí ni6 forkaupsrétti (pre-emtion t tandi, getur keypt heimilisréttar- land f sérstökum héruBum. Ver8 $3 00 ekran. Skyldur : Ver8i6 a8 •itja 0 mánuöi i landinu i iri ( >rjú ir og rækta 50 ekrur, reiss kús. $300.00 vfrSi. ff. W. COlf, Deputv Minister of the Interior. Hérertækifæri yðar Kaap borgaO meOan þér læriO rakaraiOn f Moler Skólum. Vér ketmum rakara iOu til fullnustu á 2 máuuOum, Vinn.t til staOar þegar þér eriO fullnuma, eOa li)ér getiö byriaö sjálflr. Mikil eftir- fgparu eftir Moler rOkum meö diplomas. Variö yöur á eftirlfkiugum, KomiO eöa skriflO eftir Moler Catalogue. HárskurOur rakstur ókeypis upp A lofti kl. 9f. h.tiUe.h. Winnipeg skrifstofa horni KING & PACIFIC Regina skrifstofa 1709 BR0A0 ST. J. FREID THH TAILOR 872 Arlington 8t, Phone G. 204H Oor. Sargent i mu n n i u i n m> iSherwin - Williams :: PAINT fyrir alskonar hðsmálningn Prýöíngar-tfmi nálgast nú. * ‘ D&Utiö af Sherwin-Williams !! *", húsmáli getur prýtt húsið yð- • • ■. ar utan og innan. — B rú k i ð ‘ 1 ; ’ ekker annað mál en þetta, — • • ■ • S.-W. húsm&íið m&lar mest, ** | J endist lengur, og er áferðar- !! ■ . fegurra en nokkurt annað liús • • 11 m&l sem búið er til. — Komið * * . . inn og skoðið Iitarspjaldið.— •« ! CAMERON & CARSCADDEN X QUALITY HAKDWARE !! Wynyard, hh-m H- Sask. Kaupið Heimskringlu! ugur i Kristi. Kn sa.mkvæmt kenn- ingum vkkar framfylgir guð ekki þessu lögmáls-réttlæti, vegna elsku hans til vor, vondu barnanna, sem brjóturn lögmálið. En til aS full- nævia heilagleik og réttlæti sínu, tekur hann eina, saklausa, bless- aöa og góða barniö sitt, sem ald- rei syndgaði, og lætur kvelja þaö og pína, til lausnar okkur, vondu börnunum. Og svo hrópar kvrkj- an : Með þvílíkum hætti gat guð fyrirgefiö oss syndirnar, án þess að gjöra á móti réttdæmi sínu, eða skerða sitt lögmál, ellegar veikja sitt herradæmi! Já, því- líkt réttdæmi! ! — En viröist þér þaö ekki eölilegra, göfugra og hug- Ijúfar aö trúa því : Að ef Jesús j heföi beðið oss vægðar, og viljað | liða kvalafullan dauða fvrir afbrot j vor, að kærleiksríkur og góður gtið hefði tekið hann í föðurfaðm sinn, og lians vegna fyrirgefið oss “vorar skuldir”, án þess að láta hann líða sárustu kvajir á kross- inum. Svo er það beið'ingleg og ó- göfug trúar-hugmvnd, að hlóðíórn sé guði þóknanleg, — og það blóð hans eingetna sonar. — þessi blóð- fórnar-hugmynd er auðvitað heið- injjegur Gyðingdótnur, sem kyrkj- an heíir enn ekki losað sig við, og virðist því ekki úr vegi, að íhuga liana nokkuð nákvæmlega. ITugs- um okkur nú jarðneskan föður, sem ætti fjölda barna, en að eins citt af þeim væri honutn hlýðið og eftirlátt ; en hin öll brytu boð ! hans og drvgðu ýms ódáðaverk, svo óhjákvæmilegt væri að refsa þeim. En þetta eina góða bartt bæði þeim vægðar, og vildi líða kvalafullan datiða þeirra vegna. Myndi nú þessi jarðneski faðir tal- inn réttlátur, ef hann léti kvelja til dauða þetta eina, gó.ða sak- I lausa barn, en náðaði þau seku ? I Og sérstaklega væru honum þau börn þóknanleg, sem ætu hold og blóð þessa góða barns. Hvað skyldum vér segja um slíkan föð- ur ? Líklega segðir þú, að hanu væri réttlátur, því hann brevtti i samræmi við það, sem sjálfur guð er látinn gjöra, samkvæmt kenn- ingum ykkar. Kn það er ekki hætt við, að nokkur jarðneskur faðir myndi breyta þannig. Hann mvndi taka góða barnið i sína föður- arma, og elska það enn heitar en áður. Og fyrir bæn góða barnsins myndi hami fyrirgefa þeim seku, án þess að kvelja það á nokkurn hátt. E* það þá ekki hin mesta fásinna, að trúa þvi og kenna, að heilagur og kærleiksrikur gl’.ð mvndi láta kvelja og deyða s'.nn eina saklausa, elskulega og gó'öa son ; og lcggja áherslu á það : að einkum sé guði blóð hans jióknan- 1-eg fórn, eins og þessar hendingar benda til : “]>itt blóð ilekklaust, sem flóði á kross, frelsi það börnin vor og oss” ? Jnt heldur því fram, að ég lýsi j ekki lögmáli Mósesar alveg rétt ; þar sem ég segi, að aðaláherslan sé lögð þar á verkin, en tritin minna tekin til greina, og i því sambandi kemst þú þatmig að orði : “Sannleikurinn er sá, að þótt lögmál þett'a leggi sterka á- lierzltt á verkitt. samkvæmt hlut- laritts eðli, þá er einmitt aðal- áherzlan lögð ]>;t r á truna, hútt er gjörð að þungamiðjtt i öllum kröi- j um lögmiálsins....... Tökuni til dætttis boðskapinn til israelsmantta er þeir vortt nýkomnir til Sínai, ! og <fitð battð þeim að búa sig und- | ir staðfesting sáttmálans : “jvér j hafið sjálfir séð”, segir drottinn ! fyrir munti Mósesar, “hvað ég hefi i gjört Egyptalands-mönnum, °g hversti ég hefi horið yður á arn- arvængjum og Hutt yður til mnr' — ÉK sé nú ekki, að hér sé uml trú að ræða. Söguri'tarinn lætur Mós- es að eins minna ísraels-menn á það, sem þeir áttu að hafa séð og reynt, og scm Jveim var fullkunn- ugt. Tritin þuríti því ekki að koma þar til greina, í trviar- bragðlegri merkingtt ; enda er hún ekki nefnd hér. Og hvers vegna komst þú ekki 'tneð dæmi úr lög- málinu, sem nefnir trúna, og legg- ur aðaláherzluna á hana ? Var það yfirsjón ? Eða var slikt dæmi ekki að finna í lögmálinu ? Getdr þú ekki betur rökstutt þennaj sann- leik þintt, er þér hezt að taka hatvn aftur heim til þin ; því hann er tilbúitin i þínutn eigin heila og er þar bezt geymdur. því hvað sem þú segir, þá leggur lögmálið aðal- áherzluna á verkin ; að mdnsta kosti skildtt Gvðittgar það þanttig, og þar af leiðattdi varð verkhelgin svo ríkjandi hjá þeim. Uéttlæting | af trú á friðþægingar-kennvng nú- i tímans, var þá ekki heldnr komitt j fram á svæði trúarinnar. Ka*st kemnr þú með þá ttpplýs- ! ing : að krafa guðs til mannantva ; er ekki sú, að þerir hlýði út t yztu æsar öllum laga-ákva*ðum í. Mós- j esar-lögttváli, heldttr sú, að þeir hlyði til fullnustu öllu siðferðis- lögináli heifagrar ritningar”,—1 En i þii verðttr að gæta þess : að ég i tók þetta atriði til yfirvegunar, eitts og það stendur — orðrétt — jí l,Höfitðlærdómum”, en ekki eins og þér nú þóknast að framsetja það, eftir að é- heft benl á ósam- kvæmiiina. Raitnar verður ósam- kvæmnin ettgtt minni, þótt vér tök- ttm lagfæring þína góða og gilda ; því ef krafa guðs til mannanna er sti : að þeir hlýði til fullnustiT ölltt siðferðislögmáli “heilagrar ritning- ar”, tekiir sti krafa að sjálfsögðu lögmál Mósesar tneð, se.m er eitt helzta snðferðislöjjmál “heilagrar ritningar”. J>ti segir ennfremur : “Síður finst það mótsögn, — nógtt stór til að hnekkja þessu megitvmáli kristin- dómsins — að kyrkjan skuli halda fram liessum kenningttm : um guð- legar réttlætiskröfur, sem ekki verði fullnægt, netna með algjörðri ! hlýöni af mannsins hálfti, og ttnv j rcttlæting, sem ekki sprettur af þessari hlýðni hjá manninum, held- ! ur af trú, sem er guðs verk.. Ekki ge( ég láð yður það, þótt yður veiti ervitt að skilja jx*tta y því hér stöndnm vér fratmni fyrir ein- ttm hinum dýpsta leyndardómi til- verttnnar — andstæðununi : rétt- læti og miskunn. Ilér er þá loksins “mótsögn", sent vert er um að tala, — og þökk sé góðttm guöi fvrir þá “mótsöjin”! Jæja, þá er nú svo latigt komið, j að þú viðurkennir, að hér sé ‘mótsögn" í kenningum kyrkjunn- |ar. Og meira að segja, þú verður svo hrifinn af henni, að þú þakkar góðum gttði fyrir þá mótsögn. En þú gleymir alveg að þakka hinttm réttu höfundum — trúarhragða- i höfundunum —, setn hafa stníðað j (vessa mótsögn, og ileiri mótsagn- : ir í trúarkenninga-kerfi kyrkjunn- j ar. En jafnframt og þú viðurkenttir, að hér sé mótsögti, sem vert er ; um aö tala, fer þú að reyna að i réttlæta og verja ltana, og kemst þá þannig að orði : “Mótsagna- ákæran vöar htvekkir alls ekki þesstt kjarna-atriði kristindómsins, fvrir þá sök. að hún er bygð á misskilningi”. Og svo leitast þú við — eins og fvrr — að útskýra það á þann hátt, að leggja mér orð í mttnn satnkvæmt þínum eig- itt geðþótta ; og segdr meðal ann- ars^ að samkvæmt ivtreikningi mín- i ttm* “eigi réttlæting vor fvrir guði I að vera i því fólgin, svo sem að 1 sjálfsögðu, að gttð fmni eitthvað það í íari vortt, er fullnægi rétt- lætis-kröfum hans" ; og að sam- kvæmt kenning |)eirri heimti gttð af oss fvrst og fremst syndlaust lif. Ennfremur segir þú, að skiln- itigttr jtessi á fagnaðarboðskap Krists sé auðvi'tað algjörlega rangur. Já, en |>e.ssi skilntng- ti r er þitt eigiö strtíði, sctn er í beinni mótsögn við _þá kenning kyrkjunnar : að sjálft réttlæting- armeðalið sé trúin, — trúin á friðþæging Krists, sem þú segir að sé eina sáluhjálparmeðalið. Góð- verkamaðurinn, sem ég tala ttni, álítur þú að sé ekki til. Jvví væri einhver sá mtaður til, sem ávalt hefði vandað lif sitt, og ekki drýgt neina verttlega synd, þá þyrfti hantt auðvitað engrar náð- ar við sér til sáltiltjálpar”. — ftg segi hvergi, að góðverkamaðttrin11 hafi ekki drvgt nedna verulega sýttd. Kn ég lteld því fram, að til liafi \ eriö og til séu enn þeir mientt, sem ávalt hafa vandað lí'f-t erni sitt. Kða hvað segir þti t þvt tilliti tnn tttennina, sem þú tihiefn- ir i sambaiuli við trúarréttlæting þítta, íiefnilega : Pál, Lútet, Moody og Livingstony ? Reyiidu þeir ekki ávalt að vattda lífenvi sitt ? Eða voru |x*ir ekki góðverka mettn ? — J)ú segir, að ég vitni t orð Krists þessn tnáli mítnt til stuðnings, ett ég virðist gleyma sttmum orðum hans, sent vitni beint á móti mér. Svo þú álítur þá, að Kristur sé sjálfum sér ó- samkvæmur, og að orðum hans og kenningum beri ekki ætið satnan Tiatt orð Krists, sem ég tilfærði, ertt svo skýr og ákveðin, að eng- intt vaft getur krikið á því, að hann var viss um það, að til voru off eru góðverkamenn.i og að mennirnir verða dæmdir sam- kvæmt verkum þeirra. — Ég álít því, að þessi orð Krists séu næg sönmtn fvrir J>ví, að góðverka- kenningin er sannur kristindómur. — En það, að önttur orð Krists vitni inóti mér, er bygt á mds- skilnittgi þínum á orðum hans og dæmisögitm. Eldri sonttrinn, seffl þú segir að orð min minni mjög sterklega á, var ekkt góðverka- maður, miklu fremur var hann illa | innrættnr, því sá bann ofsjónum j vftr elsku og miskunnsemi föðurs- itts við hinn frávilta bróðttr sinn. Fariseinn var ekki heldttr neinn ; góðverkatnaður, þótt hantt áliti! þnð sjálfttr. Hatitt vándaði lífenii j ! sitt og rivkti skyldur sínar svo j ! latigt sem lögmálið náði, eða! heimtaði. Og yfirleitt náði' verk- helgi Fariseanna ekki lengra ; en það vortt í rattn og vertt ettsin góð verk. En sem betur fer ltafa verið og eru til sattnir góðverkamemt, sem ávalt vanda ltferni sitt ; og þar af leiðandi koma þeir svo miklu góðu til leiðar í heiminum. Og sjálfsagt er hægt að telja í | Iteim hópi þá menn, sem þú til- I nefndir. J>að er alveg rangt af þér, | að gefa í skyn, að ég sé, eins og eldri sonurinn, óánægður yftr því, að glæpamannintim sé eir.s viss sáluhjál]>in og góðverkamatm- inutn, þótt ég ltaldi því fratn, að hann sé það, samkvaant kenning- ttm kyrkjuttnar. því það er auðséð af ritgjörð minni, að ég treysti því, að gnð. frelsi alla, — láti eng- an glatast. — Aravað mál er það, þótt mér virðist sú kenning : “að verk mannsi'tts komi að engn haldi í sáluhjálpar-efnum”, mjög var- hugaveröJ því samkvæmt henni geta glæpamennirnir haldið áfram í lösttnn sínum, og hugaað sem svo : Verk mannsins koma að eiigtt haldi. J>að er að eins trúin. Pg skal því trúa og verða hólp- itin. Viðvíkjandi þeirri spurning þinni, | hvort kenningin mn trúar-réttlæt-! ittg hafi haft skaðleg áhrif á sið- [ ferði mattna, er það segja : Að tnjög óvíst er, að það trúar-atriði eitt út af fyrir sig hafi haft góð áhrif á nokkurn mann. Auðvitað tná finna tnarga ágætismenn í flokki þeirra, sem aðhyllast þetta trúar-atriði. En það má einnig finna fjölda slíkra manna meðal þeirra, sem hafa alt aðra trúar- skoðun. lín það er líka hægt að sýna og sanna, að þetta og fleiri trúar- atriði kyrkjunnar hafa haft hin sorglegustu áhrif, og ekki hvað sízt á leiðandi menn kyrkjunnar. Tökurn til dæmis Kalvin, — Kal- vin! sem síra Jón Hjarnason lýsir nú þannig í nóvember-blaðd Sam- einingarinnar : “Kalvin var í hjartans alvöru kristinn tnaður”. — En þessi hjartans kristni mað- ur! lét brenna Servetus fyrir litla eða enga sök, — og það þótt hann bæði fyrirgefningar, og þegar það fékkst ekki, þá um fljótan dauða, — en hvorugt var veitt. Hann var bundinn við staur 5g elds- neyti( borið að, og svo kynt. Vtegna afstöðti veðurs lagði log- ann af og til frá honum, svo það skifti klukkustundum, sem hann var að stikna og brenn-a til dauðs. Morðingjarnir voru rneðal áhorf- endanna, tilfinningarlausir fyrir kvölum hans. — Servetus var ekki sá eini, sem kyrkjunnar menn létu brenna og kvelja á pínubekkjun- ttm. — Jzannig voru ntt áhrif siða- bótarinnar á þenna trúarhöfutid, og þeir voru víst æðimargir fyrir og eftir hann, sem hin blinda bibl- íu-trú hafði lík áhrif'á ; um það bera vitni hinar voðalegu galdra- brennur. It‘g hefi lesið í enskri hók, að nálega níu milíónir saklausra tnanna hafi verið brendir fyrir galdúr i Evrópu — flest kvenfólk — af ýmsum kyrkjudetldum. Jzess- ar voðalegu brennur náðtt jafnvel heim til Islands. Og aðal-eldkveikj- an voru þessi orð “heilagrar ritn- ingar” : “Eigi skalt þú láta galdrakonu lífi halda”. Eru þetta góð álirif ? Getur þú tilnefnt nokkra bók, sem hefir kom iö eins miklu illu til leiðar, — eins tnikilli hjarta.sorg og harmkvæl- um, blóðsúthelling, og allskyns evmd, sem trúar-atriðin höfðu í för með sér ? — Mér er það sönn ánægja, að sjá daglega merki þess, að nútímans prestar og guðfræð- ingar eru yfirleitt miiklu víðsýnni og frjálslyndari i trúarskoðunuit- um, en fyrirrennarar þeirra á sið- ast liðnum öldum. J>eir Wnda sig nú ekki eins fast við guðlegatt inn- blástur og óskeikulleik Gyðinga- sögunnar, eða ógöfugar og úreltar trúarkreddur, en íeggja miklu fremur aðal-áherzluna á það : að breyta samkvæmt kenningum og dæmi Krists. J>ar af leiðattdi munn •þeir flestir vera öflugir stuðnings- menn hreinlifis og siðgæðis, og vinna eindregið að góðgjörða- stofnunum til styrktar nauðlíð- andi og bágstöddum. Itg ber því virðing og hlýjan hng til prest- anna. Auðvitað eru til enn Jteir klerkar, sem halda dauðhaldi í gamlar kreddu-kenningar 16. og 17. alda, sem hljóta að falla “um koll og verða að engu”, þegar þær eru rækilega ihugaðar og krufðar til mergjar. J>að er því skylda vor, að hnekkja og mót- mæla öllum ógöfttgum og hjátrú- arfitllitm kreddu-kenningu.m. J>ess vegna hefi ég nú svarað hinu! makalausa opna bréfi þímt til mín, | sira Guttormur minn. J)inn einlægatr, Arni Sveinsson. j KENNARA VANTAR. i fvrir Yidir skóla No. 1460i frá 16. j febr. til 30. júní þessa árs. Klenn- j ari verður að hafa að minsta ! kosti 3. stigs kennarapróf. Um- sækjendur tiltaki æfingu og kaup. Tilboðum veitt móttaka af undir- rituðum til 24. janúar 1914. . Vidir P.O., Man.t 3. jan. 1914. Jón Sigurðsson, Sec’v-Treas. Main Office 221 Banxatyne. Phones Garry 740 741 and 742 Sérstakt Jóla-góðgæti Bollinger kampavín, btiið til 1906- Kampavín biiiO til 1888, 1800, 1804 15)06. Veuve Amiot í tuga körfum 2, 3, 4. 6 flöskur i hverri. Sjerrí, 106 ára gamalt, búið til 1807. Ágætt kampavín, Claudon & Co. Sftára, 1830. Ágætt kampavín, Claudon & Co. 55 ára 1858. Gatnalt portvin búið til 1870 Lenn Violland, Hursundies. búið til 1898 l!>04. Gaden <fc Klipsch' Hordeaui, rauðvín. Ed. Saarbach & Co.. Rínur og Moselle vín. Willian Fould, skoakt vrn. Bavartan Munich bjór. Bohemian Pilsner bjór Golden Grain Belt bjór. Richard Beliveau Co. Ltd. Stofnað 1880 Importers of Wines, Spirits and Cigars Phone M 5762, 5763 - 330 Main St. SENDIÐ K0RN YÐAR TIL V0R. F&ið bestan árangur Vér gefum góða fyrirfram borguu. Vér borgum hæsta verð. Vér fáum bestu öokkun. Moðmæleudur: hvaða banki eða peningastofnun aem er Merkið vðruskrá yðar: Advice Peter Jansen & Co. Grain Exchange, Winnipeg. Man. Peter Jansen Company, 314 Grain Exchange. PHONE GARRY 4346 OWEN P. HILL CUSTOM TAILOR Sj&ið mig viðvíkjandi haustfatnaðinum. Alfatnaður fr& $10 og upp. Verk ábyrgst. Eg hreinsa, pressa og gjðri við kvenria <>g karla klæðnaði. Loðvara gerð sem ný. Opið hvert kveld. 522 NOTRE DAME AVE. ^Phone M. 33S7 Res. G. 4172^ J G. ARNASON { ^ REAL ESTATE f ^906 Confederation Life Bldg.í DominionMeatMarket Bezts tcjöt, fiskur og ktötmeti. Yðar þónuatu reiðúbúinn J. A BUNN, Eigandi Phone S. 2607 H02 Sargent Av PRENTUN rita, lögskjala, ritfanga, bóka, sam- komumiða, nafnspjalda, osfrv. Fæst nú á prentsmWju “ Heimakrmghf bað hafa verið keypt ný áhöld og vélar svo allt þetta verk getur nú verið vel og vandlega af headi leyst. Öll “ Job Prititing ” hverju nafni sem nefnist er ttú gjörð, og verkið ábyrgst. Fólk sem þarfnaðist fyrir prentun af einhverju tagi ntan af landsbygðinni ætti að senda pan- tanir afnar til blaðsins Skal verða vel og sanngjarn- lega við það breytt og þvi sett allt & rfmilegu verði. Einnig veitir skrifstofa blaðsins vif töku pöntunum & pappfr. ritföngum, (óprentuðum) og ölln sem að bók- bandi lýtur, og afgreiðir það fljótt og vel. Er það gjört til hægðarauka fyrir fólk. er þ& ekki hefir til annara að leita. En allri þessh&ttar píintun verða peningar að fylgja. Sendið peninga. pantanir >g Avfsanir til: THe Viking Press LIMITED P.O, SOX 3171 Winnipeg, Mowi.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.