Heimskringla - 15.01.1914, Qupperneq 4
, BL-S,
WINNIPEG, 15. JAN. 1914.
HEIMSKRINGLA
Heimskringla
Pnblished every Thursday by
The Viking Press Ltd., (Inc.)
Stjórnarnefnd;
H. Marino Hannesson, forseti
Hannes Petursson, vara-forseti
J. B. Skaptason, skrifari-féhirrir
Verö blaösins 1 Canada og Bandar
12.00 nm Ariö (fyrir fram bor«aö).
8ent til Islands $2.00 (fyHr fram
borirað).
Allar borganir sendist á >krifstofn
blaösins. Póst eöa báuka áví>anir stýl-
ist til The Viking Press Ltd.
RÖGNV. PÉTURSSON
E d it o r
P. s. palsson,
AdvertisiOK Manaifer,
ITalsími : Sherbrooke 3195.
Til þess aS sanna mál sitt, aðj “Svona leist nú Vestur-íslend-
hér væri unjrlingar, er búnir væri iingnum á þessar tvær samkomur’’
aö dvelja í fylkinu um 11 ár, er Vestur-íslendingnum finst munur
hvorki væri ksandi eöa talandi á á |,ví hve mikið betur 1>eir eru
enska tungu, gáfu þeir, stjórnar-;búnir aiþingism«nnirnir íslenzku,
viö, ef þörfunum á að verða full- hefði verið til, er bannað heíði
næjrt. Aðsóknin er því ekki eins foreldrtim að láta börn sín nokkru
lítil ojr verið er að teljá mönnum sinni missa af skóla, nema að
trú um, né er það heldur stjórnar- fenynu læknisvottorðd, eða þá að
innar skuld, ef böru læra hér ekki sæta sektttm að öðrum kosti,
að lesa ojr skrifa, eins og sagt er, hefði hvorki menningu eða mentun I andstæðingar, dæmi af 12 ára gam- hei(jur en
enda mun lítil hætta á því. vorri farið mikið fram við það.
Ilitt er auðvitað satt, og hlýtur Oy marytir mtm efa, að mettmnvin
ávalt að eiga sér stað, að öll börn taki miklum framíörum viðþað
á skólaaldri sæki ekki stöðugt eina, þótt þannig yrði breytt til.
skóla. Vér höfum áður drepið á þótt þess sé ógétið, og ekki tekið
það, hver ástæðan er úti á lands- með í reikninginn, að slík lög
bygðinni. Fyrst og íremst er það ganga beint í berhögg við alt per-
vegalengd á skóla, að yngri börn sónufrelsi manna, og jafnvel sjálfs- ^ isins stiðtir þar sem barnið gengur
eru ekki fær ttm að fara langar virðingu. því þær ástæður geta á skóla, og kom hann til baka
leiðir í vetrarhörkunum,- og þá verið til, að foreldrin finni persónu j
alli þýzkri stúlku, er hér er fædd.
Átti hún að hafa verið kölluð fyr
ir rétt sem. vitni í máli og ekki
getað svarað einu orði á ensku.
Til þess nú að rannsaka, hvort
satt væri farið með, sendi Mr.
Coldwell skóla-cftirlitsmann iylk-
• með skóla-stýlabók hennar, er öll
Offica:
7E9 Sherbrooke Streel, Wiuuipe?
BOX 3171. Talslml Oariy AIIO
I ekki svo á vegi statt heima hjá virðing sinni hallað, að jænda börn var skrifuð á ensku. Ennfremur
! þeim, að foreldrarnir geti látið aka sín á skóla, sé kennarinn bæði
þeim á skólann. Oft og einatt cr þverhöfði og hlutdrægur. Skoðun
■— ekki nema faðirinn einn til þess að vor er sú, að Hest börn væru hálfu
gjöra alla utanhússvinnu, og á betur stödd, ef skólatíminn væri
Skólamálið til umrscðu mörKum heimilum ekki hest- mikið stvttri en hann er, ogt þeim
' ar til, þó hann reyndi nú að gefa gefið meira frjálsræði til að vaxa
sér tíma til að fiytja þau. Svo er og vitkast, en gjört er. því í ó-
hitt, með eldri börnin, að þar sem teljandi tilfellum er bæði viti og
um fátækt og einyrkjaskap er að vexti skolabarnsins hnekt með 10
ræða, er oft óhjákvæmilegt, að rnánaða löngu óírjálsræði skóla-
við Manitoba þingið.
Nú fyrir helgina gekk mestur
tíminn í, að ræða skýrslu menta-
málaráðgjafans. . Á miðvikndaginn
var lagði Hon. Mr. Coldwell, ráð-
gjafi mentamála, fyrir þingið
skýrslu um ástand skóla og kenslu
mála fylkisins. Hefir ekki á öðru
gengið nú í heilt ár, en að hall-
mæla skólalöggjöf Manitoba fylkis.
Hafa stjórnarandstæðingar haldið
uppi stöðugri árás, með blaðinu
Free Press í broddi fylkingar. Svo
langt hefir verið gengið, að sagt
hefir verið, að alþýðuskólar þessa
fylkis væru þeir lélegustu í öllu
landinu, alt vegna skólalaganna,
og ennfremur, að skólahúsin stæði
tóm, börn sækti ekki skólana, for-
eldrar héldu börnunum heima,
hirtu ekkert um, að leita þeim
nokkurrar fræðslu. Aileiðmgarnar
væru svo þær, að stór hluti fylk-
isbúa væri hvorki lesandi eða skrif-
andi. Borið saman við hin fylki
landsins, væri nemendatala við
skólana hér, að hlutföllum við
tölu barnanna, lægri en nokkurs-
staðar annarstaðar í Canada. —
Sagt hefir verið, að böm, er búin
væri að dvelja liér í landi í tólf
ár samfleytt, hvorki læsu eða
skildu enska tungu, og að meiri
hlutinn, þó til aldurs væri kontinn,
hefði aldrei koanið inn fyrir skóla-
dyr. Alt ]>etta á að bætast og lag-
ast af sjáífu sér, ef námsskyldu-lög
eru samin. Eiga lög þau að gjöra
það tákn og stórmerki, að öll börn
hópist strax á skólana, allir verði
lesandi og skrifandi og tali tung-
um — enska tungu. þykjast og
stjórnarandstæðingar/ jafnan hafa
viljað lögleiða nántskyldu-lög
barna, eu þeim veriö varnað þess
af stjórninni.
það furðulegasta er, með hve
miklum öfgnm menn geta íarið, —
vitrir og valinkunnir menn — þvert
ofan í allan sannleika, — alt í
nafni ílokksofstækis, af heimsku-
Jegri kappgirni. Allir vita, sem
nokkuð vilja vita, að börnum er
ekki lialdið heima og hamlað irá
að sækja skóla. Hvrer, sem hefir
verið á ierð að sumarlaginu út
um landsbygðirnar, heíir séð þess
glögg merki. tít frá liúsunum
hlaupa hópar af börnum á hverjum
morgni, með tösku á bakinu og
bók undir hendinni og fram| á þjóð-
veguna. Síðari liluta dagsins mœt-
ir maður hópum af þe»um somu
börnum aftur á heimleið eftir veg-
untim. Ilvert hafa þau verið að
íara, og hvaðan eru þau að koma ?
Til skólanna og frá skólunum. Og
er það oft það fegursta, sem mað-
ur sér út um landsbvgðina, —
þessa smáhópa, alla koma frá ein-
um stað — skólahúsinu — og
stefna sinn í hverja átt, með fjöri
og hlátri skoppa heim eftir braut-
unum.
Ilír í bænum — og ufn hann er
nú mest talað í þessu sambandi —
er öllunt kunnugt, hvernig skólarn-
ir eru sóttir. Árlega er bygður
fjöldi skólahúsa, og þó er alt af
kvörtunin sú sama : að of þröngt
sé í skólunum. Skuldir bæjarins
hafa aukist gífttrlega nú næstliðin
5 ár ineð lántöku til þess að
byggja fyrir nýja skóla. Síðast á
þessu hausti er bætt $1,000,000
við, er leggja á i skólahússbygg-
ingar. En vö-xtur bæjarins er mik-
ill, og alt af þarf meira og meira
láta þá unglinga, sem nokkuð eru | ársins, og sálarlausu
lexíu-hnoði
komnir til aldurs, hjálpa ýmsa kennarans. Börnin eru gjörð
daga við utanhúsverk, þegar sækja ^ snemma að ósjálfstæðum verum,
þarf nú eldivið eða hey margar «r læra það eitt, sem dýrum hæfir,
mílur vegar, eins og víða er; þeir að hlýða eins og skepna og éta
einir, er átt hafa heima . úti á
landsbygðinni, vita, hversu háttar
til með þetta, og þeim kemur það
siðast til hugar að álíta, að það
spurði hann hana þessara spurn-
inga : —
“Hvar ertu í skólanumi ? ”
“1 þriðja bekk”.
“Hefir þú verið kölluð til vitni
fvrir rétti?"
“Já”.
“Hvað hefir þú verið lengi á
skóla ?”
“þrjú ár1’.
“Ilvað ertu gömul?”
“Tólf ára”.
“Skildir þú það, sem dómarinn
var að spyrja þig a,Ö ? ’ ’
“íá, en ég var feimin”.
Fróðlegt væri að vita, hvað
þeim er haft. þetta er of nijög margir unglingar það væri, ef kall-
á vitorði allra, sem um skólana aðir væri fvrir rétt, sem ekki yrði
hugsa, að á þurfi að minnast,
upp, eins og gaukar, það sem fyrir
Congressmenn Banda-
; rtkjanna. Skal það vera mót von,
| þó þeir í Washington geti ekki
klætt sig á móts við höfðingjana í
Reykjavík ? En gamau væri að
vita, hvort þessi Islendingur
grenslaðist eftir því, við Wilson
forseta eða einhvern, sem takandi
var mark á, hvaðan þeir íengi
' þessa sauðmóruðu jakka handa
| þingmönnum sínum, Bandaríkja-
menn. Ilefði það eins víst getað
leitt til þess, að fundist hefði
markaður fyrir mórautt tog ís-
(fl
lenzkt og hrosshár, er “viðskifta-
ráðanatiturinn” kvað ekki enn hafa
getað fengið kaupendur að í “út-
löndum”, í Kaupmannahöfn.
það er annars attma fáráðlinga-
mótið þetta núverandi Congress
Bandaríkjaiina, sem samið hefir
þær stærstu lagabætur, er nokk-
urri þjóð hafa verið gefnar síðan
öldin byrjaði, að brezku þjóðinni
einni undanskilinui!------—
feimuir og efuðu sig, þótt enskir
ræktarleysi foreldranna að hlutur, sem margur þorir ekki að j v*™. Auðvitað sktlja allir, hverntg
kenna, ef eldri börnin missa dag | minnast á, og þeim kernur allra á bessari sögusogn stendur.
En
en
og dag af skóla. Margttr maðurinn |sízt til hugar að neina, er setja ei ekkl eru 111 sterkan gogn
ólst hér svo upp á fyrri árum vor vilja allan ungdóm þessa lands í þetta, til að ogilda skolalog fylk-
: skólafangelsi um 10 mánuði áiisins- eru lítil gögn fyrir hendi.
hverju ári.
í sambandi við þessa sögu Vísir,
dettur oss önnur saga í hug frá
sumrintt 1912. A skipintt Ceres, cr
fór frá Reykjavík 9. sept., voru
allntargir Baiidaríkiamcnn, er dval- , . „ , . . , r
‘ borga t Bandarikjumim. þar hefir
ið ltöfðti um sumarið uppi á ís- nefnile^a verið fjöldi mikill af íá-
landi. Annan daginn, sém verið var fróðttm horgurum, sctn ekki hafa
í hafi, komu íáir ofan í borðsal til j verið færir nm skynsama borgara-
mennirnir hafa þrælkað þá og út-
pínt eins og múlasna sína. Og
hvaða breytingar, sem þar hafa
orðið á stjórnarfari, eða höfðingj-
um, þá hefir liagtir þeirra aldrei
verið bættur.
En það er sama, ltvar í heimi,
sem það er, að menn rekast á
þessar ltugmyndir rikjandi, að
þjóðin sjálf sé tneð öllu óhæfileg
til þess að stjórna sjálfri sér, að
fólkið sé sem börn, sem halda
verði aga yfir með svipunni á
loíti, og að menningin gjöri þeim
meira ilt en gott ; þá geta menn
aldrei búist við öðru, en ofbeldi,
blóðsúthellingum, ránttm og upp-
hlaupum.
það voru æðri stéttirnar, sem
voru orsökin að frönsku stjórnar-
byltingunni. það vortt hin guð-
dómlegu réttindi konunganna og
aðalsmannánna í Evrópu, sem ollu
umbrotunum þar 1848. það eru
einkaréttindi batónanna og hinna
stórti landeigenda, sem hafa verið
Irlandi bölvan, og gjört eyju þá
að eilífum þymibroddi í síðtt hins
brezka veldis. það er þetta bull
ttm yfirburði og réttindi, ltöfðingj-
anna og svo fyrirlitning ]>eirra á
hinum lægri stéttum, sem nú er
að hrinda þar öllu út á hálan, ó-
færan ísinn.
Stjómarbylting er æfinlega af-
leiðing af því, að láta ekki múg-
inn fá að njóta réttar sins, og þvi
öðru, að uppfræða ekki öll börn
þjóðarinnar, alla tíma, í því,
ltvernig þatt eigi að stjórna sér
sjálf sem einstakliujrtir og þjóð.
Bölv.in Mexieu er alveg hin santa
og bölvun hinna “boss”-riðiui
íslendinga í þessu landi, að hann
ltafði ekki langan tíma út úr
hverju ári til skólagöngu, og varð
þó ekki ónytjumaður fyrir sitt
bygðarlag eða mannfélag. Enda
mun það sannast, að það er ekki
tímalengdin, sem verið er í skólun-
um, heldtir hvað börnuuum er
gjört mögnlegt að læra meðan
þatt eru ]>ar, og hvaða sttind þau
leggja á lærdótninn, og hvaða al-
úð kennarinn leggur við sitt starf,
sem telst þegar til ]>ess kemur að
meta afrakstur skólanna. þóttTög
Sú staðhæfing stjórnarandstæð-
_ , „ inga, að þeir hafi alt af verið með-
En svo kemur til að íhuga, hvað . , ............. . .
skýrslur mentamáladeilda fylkj- ™æltlr namskyldu-loggjof og fynr
,. , ,, „ Tongti bunir að kotna henni a, et
anna, htnna, sem avalt er vitnað I , . , .............. , . lclllu u„ ,„v
. , , „ . , ,, ekki hefði stiornin hamlað þvi, eri
í, hafa að segja um þetta mal hja Mintust þeir
morgunverðar. Við borðiö voru
kapC Broberg, 5 Bandaríkjamenn
og fáeinir Islendingar að vestan.
lega stjórn og samtök, og látið
sig engu skifta um það, hvernig
stjórnin fór fram, ef þeir gátu
dregið skildinga í sinn vasa, eða
Meðan beðið var rétta, fóru komist að liinum og þessum störf-
sér, og benti Hon. Mr. Coldwell
skýrt á það í ræðu sinni. Sú staö
hæfing, að Manitoba standi öllum
hinum fylkjunum að baki með að-
sókn að skólunum, hefir við þetta
að styðjast, er hér segir. Hér eru
skýrslur yfir nemendatölu á al
þýðuskólum landsins :
íbúatal *Manitoba 455,014.
“ Aiberta 374,669.
Sask. 492,432.
Ontario 2,523,274.
Börn innrit. við skóla 80,848.
“ “ 61,660.
“ “ 70,567.
“ “ 456,145.
Af 100 íbúum 17.75
“ " 16.
•• ‘: 14.
“ “ 18.18
Má af þessu sjá, að tala bama innrituð við skóla fylkisins, er
liærri hér í fylkinu, en báðum fylkjunum fyrir vestan, og sem
næst sú sama og í Ontario, sem er mikið þéttbýlla, með mildari veð-
uráttu og betri vegum. -
þá las mentamálaráðgjafinn upp aðra skýrslu, um hvað marg-
ir væru ekki lesandi eða skrifandi í öllu landinu, er komnir eru yfir
5 ára aldur :
Prince Edward Eyj u 6,383. Af 100 körlum 7.91. A f 100 konum 6.98
British Columbia 41,549. “ 12.89. 44 “ 16.43
\ew Brunswick 4.3. J 99. “ 15.76 44 “ 12.86
Alberta 43,720. “ 14.75. “ “ 20.10
Nova Scot a 44,879. “ 10.42. 44 “ 9.87
Manitoba 52,651. “ 11.37. “ “ 12.36
Saskatchewan 56.993. “ “ 18.48. 44 “ 11.00
Ontario 147,420. “ 7.13. 44 5.81
(ýuebec 216,136. “ “ 14.75- 41 “ ókunnugt
Er við þessa skýrslu það að athuga, að hún telur öll börn 5
ára gömul og alla útlendinga, er fulltíða eru, sem hingað hafa
fiutt, ,og eins og alkunnugt er, eru-margir þeirra ólæsir og óskrifandi.
Helzt eru það menn frá Suður-Evrópu og trlandi, og úr Austurríki
og Rússlandi. Er nær að halda, ef þeir væru allir taldir írá, að tala
þeirra ófæsu og óskrifandi yrði lítil. Svo er líka tæplega til þess
að ætlast, að börn 5 ára gömul skrifi og lesi, svo heitið geti því
nafni. Mun það fáheyrt í nokkru landi, nema þá í hinu fyrirheitna
landi Liberala, þar sem börn fæðast lesandi og skrifandi. En svo bók-
vis eru ekki börn algengra foreldra.
Svo er og hins að geta lika : þegar samanburður er gjörður á
fylkjunum, þá er Manitoba fiestum hinum fylkjunum fremri, með
tölu þeirra, sem lesandi og skriíandi eru. Ef vér leggjum tölurnar
saman, þá verður af hverjum 200 íbúum yfir 5 ára aldur ólæsir og
óskrifandi, sem hér segir :
á engu bygð, enda hefði þeim gef
ist kostur á að gjöra það áður
en núverandi stjórn tók við, hefði
þeim verið nokkur alvara í því.
En að þeim, sem þá voru í stjórn-
inni, hafi enirinn hitgur leikið á
því, sýnir sig bczt á skjölum, er
geymd eru í skjalasafni þingsins,
um samþykt, er gjörð var 25. nóv.
1896 af stjórnarráði Manitoba. Er
það um samkomulag milli Greeu-
way og Latirier stjórnanna, þar
sem gjört er ráð fyrir, að heimila
ekki eingöngu katólska sérkenslu,
heldur einnig t r ú a r b r a g ð a
kenslu í skólunum, þar- setn þess
er krafist og 25 börn eiga hlut að
tnáli, en 40, ef rtm bæjarskóla er
að ræða. Er samþykt þessi li'údí
lög á næsta þingi þar á eítir, og
finst í skólalögum Manitoba-fylkis
frá árintt 1897. Ekki er eitt orð
um að lögskylda skólagöngu barna
um ákveðinn tíma árs hvcrs- i
þessum viðaukalögum, og hc;ði
það þó átt að vera þetm hægt
verk, cr bana sömdu, hjá ]>' í scm
að deila upp skólatímatutm imlli
kyrkjutrúar og kenslugreinatma. — i
Skjal þetta er No. 5580, og eitt
með þeim fróðlegri í sögu menta- í
málanna hér í fylkinu.
(Framhald).
Bandaríkjamenn að tala um ís-
land oir hið nýafstaðna alþingi.
á hin nýafgreiddu
olíulög .þingsins, og gjörðu lítið
nm.
Gefið þjóðinni kúgnðn og fótum
troðnu í Mexico fullkotnin mann-
réttindi. Alið börn hennar upp á
góðttm alþýðuskólum. Látið fólkið
ttc. Sagðúst einn þeirra, er var i ná rétti símim, og kcnnið því, að
digur karl og íeitur og frá borg-'
inni Lottisville t Kentucky, hafa
grenslast eftir, livert efni ]æssara
laga væri, og liálfgjört verið að
huorsa utn, að taka að sér oliusöltt
fyrir landið. En sér hefði ekki lit-
ist á. Engu tauti hefði heldur ver-
ið hægt að koma fram við þing-
menn um það, hvernig stýla skyldi
lö<r er tniðuðu að því að hefta yf-
irgang einokunarfélaga. Svörttðu
hinir þá, að hann_ hefði tæplega
getað búist við því. “Annars er
Alþinjrið ein hin merkilegasta satm-
koma, setn ég hcfi séð”, sagði sá
digri : “Vesalings litla ísland og
s t ó rj> i n g i ð. Jrarna sátu þess-
ir karlar með ]>eim voða-alvöru-
svip, eins og þeir hefði verið kjörn-
ir í kviðdóm til að þinga í öllum
málum jarðarbúa á efsta degi.
Púh og baukurinn til að skerpa
með sansana, ()g þeir
hattar! Háir og bátíðlegir! En
drottinn veit, hve
þeir eru! Mér verður það alt o
gleymanlegt meðan ég lifi! ”
vera sjálft ábvrgðarfult, þá verð-
ur ræningjaforingjunum fljótt ó-
tnögulegt, að reisa ttppreisnarfán-
ann, og auðmönnuntim ómögulegt,
að hafa alþýðuna fyrir þræla í
námum síntim.
J>að er að eins ein lækning hugs-
anleg fyrir Mexico, og það er lýð-
veldi. Lýðveldið er ekki einttngis
gott fvrir Engilsaxa, heldur fyrir
allan he»mi«n. Og það verðttr
hvergi fttllttr friður og sátt mcðaí
mamia varanlegttr, nema fyrir lýð-
veldfi
J>ví lýðveldinu fylgir réttlætið —
0£ ]>eir, sem vonast til að fá góða
stjórn án lvðveldisr hrópa hátt og
snjallan : “friðttr, friður”, þar setc
engan frið er að finna.
Niður í botninn á
gjósandi fjallinu.
Prince Edward
Ontario
Nova Scotia
Manitoba
Saskatchewan
Alberta
New Brunswich
14.89 eða 7.445 af 100 hverju
12.94
20.29
23.72
23.48
,34.85
28.62
British Columbia 29 32
6.47
10.145
11.86
11.24“
17.425
14 31
14.06
“Vísir” og Vestur
Islendingar.
Nú er það að komast í hefð
heima, að hafa allskonar sagnir
eftir íslendingum héðan að vest-
an. Bezta sagan er þó ]>essi, í
Vísir frá 4. nóv. síðastl.:
Mexico og lýðveldið
eftir Dr. Fr. Crnne,
í öllum austrinum og mokinu
um Mexico hefir mönnum láðst að
veita athygli einu mjög mikils-
varðandi atriði, en það er, hvað
það sé, sem er ástæðan að öllum
þeim gauragangi og ósköpum, sem
J>að var Bandaríkjamaðurinn.
Frederick Burlingham, sem fór of-
dýrðlegu !an 1 gosfjallið Vesúvíus á ítalíu
núna á þriðjudaginn seinastan í
desember. Var það óárennilegt,
margra vetra | því þó a8 fjalli8
væri ekki beinlín-
is að gjósa, þegar hann fór ofan,
j þá vall og sauð í katlinum undir
j niðri, og mátti búast við spýjunni
i UPP ú hverri stundu. Enda var
J þar daunilt og fúlt niðri og tæp-
j lega ,lifandi fyrir brennisteinsgufu
! °g öðrunt eitruðum lofttegundum,
| sem sí og æ spýttust upp úr djúp-
tinum að neðan.
J>egar Burliinghatn h:oni niður á
botninn, 1212 fet frá gígbarmin-
um, þá sagði hann að alt hefði
verið sjóðandi og vellandi þar fyr-
ir neðan.
Professor Malladro hafði farið
niður 1200 fet einu sinni áður, og
þar eru fram að íara.
En liluturinn er sá, að kynslóð j telur hann ]>essa för Burlinghamp
Um Qetebec eru ekki til fullkomnar skýrslur,
vera þa.r langhæst.
en án efa mun talan
eftir kynslóð hefir þar öll alþýða
j manna verið þjökuð, troðin undir
og Washing-j fótum og rúin rétti sínum.
Höfðingjarnir, einveldið og auð-
valdið hefir þar ráðið lögum og
lofum öllum. Einstökum mönnumjur í vellandi dýkið.
og félögum hefir verið veitt einka-
Lægst er talan í Ontario og
j Prince Edward eyju, en þá í Nova
Scotia, og er mjög likt á komið
og með Manitoba og Saskatche-
wan, er heita mega jafnar. En
langt er Manitoba á undan bæði
New Brunswick og British Colum-
bia, Alberta og Quebec.
J>að, sem má heita mestum
undrum sæta er það,, hve Mani-
toba stendur framarlega, en ekki,
hvað hún er langt á eftir, þegar
gætt er, hve innflutningur er mikill
hingað, og það af lítt mentuðu
fólki. New Brunswick og Nova
Scotia, þanjrað sem enginn inn-
fiutningur er, sýna þar aftur á
móti mjög varhugavert ástand.
Auðvitað er sjómannastéttin þar
í meirihluta, en svo ætti það að
bæta upp, að fylkin eru gömul,
mikið til al-ensk og stórir og
mannmargir bæir. Ontario aftur
sem skipar efsta sætið með tölu
lesandi og skrifandi fólks, hefir nú
um langan aldur haft sams konar
skóla-löggjöf og Manitoba, — eftir-
litsmenn með, að börn séu ekki að
göturápi og slæpinjri um bæina, e
bau hafa verið send að heiman á
skóla.
1 A 1 þ i n g i ð
ton-þingið.
“ ‘Wéll! ’ sagði einn Vestur-
Islendingurinn í sumar, um leið og
hann jrekk inn í skrifstofu Vtsis.
‘Nú hefi ég séð þingið ykkart O,
það ertt hreinir ‘gentlemen’, eru
prúðmannlega. búnir og halda
skipulegar ræðtir.
“ ‘Eg kom á Washington-þingið
í liingað leiðinni’, hélt Vestur-ís-
lendingurinn áfram, 'ég hafði gjört
mér í hugarlund, að það væri ein-
hver göfugasta samkoma í heimi,
en það urðu vonbrigði.
hina liættulogustu, sem nokkur
maður hafi út í lagt áður. Og
ræður hann það af frásögn Burl-
inghams, að nokkur hluti af botni
hversins ltafi hrtmið og sogast nið-
, Með Burliitgham
réttindi á kostnað alþýðunnar, en Jalskir nvenn, þeir :
hún hefir alt niátt
voru þrir ít-
Connino, For-
borga, og í J massino og Gaudino. J>rjár nætur
hana hcfir einlægt verið sparkað. svTáfu þeir á tindi fjallsins og biðu
þar hefir aldrei verið nokkur mynd þess, að ráðlegt væri ofan að
á lýðstjórn.
jleggÉ. Stundin kom 21. des. J>eir
J>að er orðið alsiða, að tala með J reúdtt köðlum ofan af gígbarmin-
fyrirlitninvu ttm alþýðttna í Mexi-j tun, og fóru að fara ofan. En vínd-
co. Hver einasti merkur stjórn- ur var á og kom með byljum og
málamaðttr, verzlunarntaðttr og
jafnvel kristniboðar, ekki allfáir,
sló ofan í gi-inn, svo að kaðlamir
vildu slettast til, og var það ekki
sátu þingmennirnir j sem fáfróðan, latan og óspekta
“ ‘í salnum
eftir fiokkum. Demókratar öðru
tnegin og Repúblíkanarnir hinu-
tala ttm alþýðumanninn (peón), ] hættulaust. Gaudino var því-eftir
| gjarnan.
Og náttúrlega eru þeir það. En! hinir fóru ofan.
ttppi á brtin einni niðri i gignum,
til þess aö gæta festanna, þegar
megin. þingmennirnir voru búra- jhví skyldu þeir vera öðrttvísi ? j “Félagar tnínir”, segir Burling-
lega til fara, í móratiðum fötum, j Hefir nokkttr tilraun verið gjörð, Iham, “vortt einlægt að tala um
°e’.„.r®ðVTnar voru mest rifrildi a8 gjöra þá að betri og vitrari jháskann, som þeir væru að stofna
mönnum og kenna þeim að stjórna sér í. itg tókst því á hendur, að
milli flokkanna, nattða ómerkileg
ar, og heyrðust rannar ifla fyrir
framítökum mótflokksmanna og
samræðttm.
" 'Ég misti )>á alveg virðingu
fyrir þeirri sacrkomu’.
sjálfum sér ?
Einvaldsstjórarnir hafa rúið þá,
pólitisku fiokkarnir liafa smalað
þeim setn saitðum, til þess að fá
þá til að gjöra vilja sinn. Auð-
jbera sjálfttr vélina, sem ég tók
myndirnar með, og var hún 30
pund á þyngd ; en Sonnino bar
þrífótinn, sem var 20 pttnda þung-
ur.