Heimskringla


Heimskringla - 15.01.1914, Qupperneq 6

Heimskringla - 15.01.1914, Qupperneq 6
MARKET HOTEL I4fi Prinœss 8t. & onóti markaOaaa* P. O CONMÍLC. eigaadl, WlNNIPEd Beztn vínfóng viodlar og adhlynuiagr KÓO. lsienzkiir veitio^amadur N. HalldórssoD, leióbeinir Islendiugnm. KOL og COKE J. D. CLARK & CO. •280 MAIN ST. Phónes Main 'M—95 eð» 8024 Woodbine Hotel 4(H MAIN ST. Stmista Biiliard Hail 1 NorövesturiandÍDo Tlo Pool-borö.—Alskouar vfuo«r vindlar Qtittng og $1.00 á dag og þar yftr l.ennon A Hebb, Riaeudor Vér höfam fnllar birífftlr hreinostu lyfja o* meöala, Komiö með lyfseöla yöar hintf- aö vér gerom meéoliu uAkv»mle(ra eftir ávísan l»kuisins. Vér sinnnm otansveita pönnnutn o<? seljnm giftingaleyfl, Colcleugh & Co. Notre Dame Ave, & Sherbrooke St, Phone Oarry 2690—2691. RNIT C*iy P*jneent* VERLAND MAIN S ALCXANOCR SHAW’S Stærsta oj? elzta brúkaðra fata8«lnb(iðir4 ( Vestur Canada. 471* istrr Itiuur Dominion Hotel 523 Maln St. Be^tu rtnog TÍuUler. Oistirg og f»Aigl,50 MAltiO ............ ,35 Ntmi n nai B. B. H A LLDORSSON >igandi ÁVARP til hluthafa í Eimskipafélagi hiands Kitnskipatélags neíiulin hér í borg átti fund me5 sér þann 9. þ.tn., til þess að líta yfir ástand hlutasölunnar vestan hafs, og til að íhuga svolátandi hraðskeyti írá herra Jóni Bíldfell, dags. 6. þ. m.: “Horftir sæmilegar. Nefnið nefndarniiennina”. Nefndinni hér kom saman um, : að í skeyti þessu feldist sú stað- 1 hæfing, að Austur-lslendingar hafi ! fiillvissað herra BUdfell um, að þeir gangi að þeim breytingum, sem nefndm hér gjörði við bráða- hirgðarlaga frnmvarp Eimskipafé- lagsins, og sem birtar hafa verið hér í blaðinu, og að þeir óskuðu að fá að vita, hverjir Vestur- , íslendingar ættu að vera í stjórn- , arnefnd félagsins, svo að hægt yrði ! að staðfesta þá kosningu á stofn- | fundi félagsins þann 17. þ.m. — [Nefnditi hér kom sér einhuga sam, an um að tilnefna þá herra Jón J. Bíldfell og Árna Eggertson í nefnd- ina, og samkvæmt því var svo- látandi hraðskeyti sent til herra Bíldfells : “Hundrað sextíu þúsund lof- að. — söfnum áfram. Btldfell Eggertsson stjórnarnefnd”. Skýrsla féhirðis sýndi, að haun ] hafði nneðtekið ákveðin Toforð frá i þessum stöðum • Winnipeg ............. kr. 90,000 Argyle-bygð ........... — 8,775 Nýja Islandi .......... — 8,325 Seíkirk ............... — 2,225 Narrows bygðunum ... — 2,175 Wild Oak og Westbourne 4,975 Beckville bygð ........ — 900 Poplar Bark ........... — 1,000 Alptava tns-bygft ...... — 1,075 Sottris-bygð .......... — 4,175 Saskatchewan bvgðutn — 4,175 Alberta ............... — 4,400 British Columbia ...... — 1,975 Washington bvgðum... — 3,225 ! Noröttr Dakota bvgðum 8,800 Spanish Fork .......... — 25 j Duluth, Minn....... ... — 100 | Einstaklingar víðsvegar í fandi þessu ....... — 2,000 I Svo er og selt talsvert af hlutum I í bygðarlögum, j>em nefnd hafa ver |ið, en sem féliirðir ekk-i hafði talið : með ofangreindum upphæðum af j því að fyrsta afborgun ekki hafi fylgt kaupum. Ennþá er eftir að selja hluti fyr- j ir fullar 40 þúsundir króna, svo j að mætt verði óskum Austur-ís- I lendinga, og nefndinni er það sér- | lega hugleikið, að landar vorir í I hinum ýmsu bygðarlögum hér i vestra, \-ildu gjöra svo vd, að ! senda hluta-pantanir til féhirftts ! nefndarinnar, eins fljótt og þeir gefcíi. Einnig biður nefndin alla þá, 1. Að sem flestir Islendingar, sem enn hafa ekki ritað sig fyrir hlutum, vildu gjöra það sem allra fyrst. 2. Að þeir menn, víðsvegar í bygðarlögum íslendinga, sem góðfúslega liafa tekið að sér, að selja hluti í félaginu, vildu halda áfram ' starfinu hver í síntt bygðarlagi, þar til allir þeir hlutir eru þar seldir, sem hægt er að selja. 3. Að allir kaupendur hluta sendi fjórðungsborganir sítnar til' fé- hirðis fyrir lok þessa máttaðat svo að hægt verði að senda npphæðina heirn. 4. Að þeir, sem finna sér fært, aft auka hlutakaup sín umfram það, sem þeir jþegar hafa keypt, vildu gjöra það sem allra fyrst og settda féhirðir til- kvnningu um það. B. L. Bnldwinson. Jólatréssamkoma var staddur í Calgary nótt- ina milli þess 21. og 22. cles. ■; ég hafði skrifað vini mínum þar, að ég væri að hugsa um að skreppa til Calgary um eða eftir jólin. Hann skrifaði mér um hæl og seg- brotið. Að endaðri tölunni fékk öldungurinn innilegt lófaklapp. Næst var sunginti ísl. jólasöng- ur, af fjórum systkinum, Vilhj., Jón, Latira og Begga, þau eru'öll börtt hr. Bjarna Jónssonar og J>or- bjargar konu hans, að Markerville, gleðifólk og náttúrað fyrir hljóm- leika, enda vel að sér í söng og hl jóðfæraspili. þá tíóliti spil Begga Tohnson, ljómandi gott. þá sóló, Fjóla Guðmundsson. [>á upplestur, Ágúst, bróðir síðastnefndrar. þá quartette, áðurnefnd fjögur syst- kin. Næst spilaöi Filip Johnson tvö lög fjörug á harmoniku. J>á sóló og margraddað, Fjól-a Guð- mundsson og fyrncfnd íjögur syst- kin. J>á upplestur, H. Goodman. J>ar næsta ræða, B. Johnson; efni ið: samkomulag, góður félagsskap- ttr nieðal lattda, og að láta ann- ara þjóða fólk sjá, að Islendingar ekki séu eftirbátar í neintt því, er rétt stefni. Síðast las undirskrifað- ttr part úr sögu. J>á var barið að dyrutn. Var þar ! Sánkti Klátis komitin í vetrarbún- ingi sínum, með snjóhvítt hár og skegg, en þó rjóður í kinmtm, full- ur að vöngtint, unglegtir og góð- tnannlegur á svii>inn. Hann kvaðst Ifafa keyrt miikið af leiðinni á sleða með hreindýrum fyrir. En er hann hefði átt þó all-langt eftir ir : “l|f þú ætlar að komtt hingað ófarið, hefði hann orðið að skilja norðúr bráðmn, þá komdu stra’x eftir bæði sleðann og hreindýrin, á tnorgun, því þú kanske hcfir þvi á auðri jörð, eins og iiér væri, skemtitn af, að vera hérna með okkur löndum þínum aðra nót-t”. íír fór þegar með jámbr.lestinni frá Barons kl. 7 á laugardagskv., og kom til Calgary litlu fyrir mið- nætti, og eftir talsvert hringsól utn strætin í austurbænum og hjálp tögregluþjóns, sem ég rakst á þar á einhverju stætinu, fantt ég loks hús hr. Jóns Jiorvaldssonar. og var hjá honum það sem eftir var nætur. A sunnudagskv. kl. 8 héldu allir eða því sem næst allir íslendingar hér að húsi hr. Jótts Guðmunds- sonar. Var það stærri hópur landa en ég hafði haft hugmynd um, að í Calgary væri. J>ar erti 7 eða 8 is- lenzkar fjölskyldur, auk margra einhleypra, bæði karla og kvenna, sem alt befir stöðuga atvinnu og allvel borgaða þar i borginni. Mátti greinilega sjá það á öllnm hópnttm, að landar í Calgary lifa ekki við sultarkjör. Hjá hr. Jóni Guðmundssyni var alt undirbúið : fagurleo-a skreytt jólatré, hlaðið jólagjöfum, og þeim einnig hlaðið alt í kringum það, og sæt-i fyrir 8 bvrjaði samkomán með því, að alt fólkið stóð upp úr sæturni sín- um og söng með glaðværð og íjöri “Hvað er svo glatt sem góðra vina fttndur”. J>ví næst kallaði for- setinn, sem var ltr. Vilhj. Johnson, JWWTOltd WHOLESAt.* t,f?rtMl 334 Main »t WlNNIPfO O-Q^ f er ritað .hafa sig fyrir hlutakaup-j upp öldttnginn Jón Guðmundsson, um, að senda fjóröungsborganir seM1 þegar flutti snjalla ræðu, hann sínar til fóhirðis fvrir lok þessa talaði um þvðing jólanna og jóla- mánaðar. Nefndin finnur til þess, I trésins með ljósunum mörgu. En að virðing Vestur-íslendinga krefst1 svo talaði hann um jólin sem æfa- þess, að þeir sýni svo mikla þjóft-1 jramla hátíft, og iór þá afarlangt j rækni, að.þeir fullgeri þau hluta- 1 aftur í tíamann, því Jón er fróður ! kattp, setn Austur-lslendingar karl og vel 1-esinn. 1 niðurlagi ræð- óska. það er algjörlega komið und unnar sagði hatin, að þetta litla ir ttndirtektum vorum hér vestra, jólatjé hér ætti að vera roerki ttm hvort hægt verðttr að byrja þetta jrott samkomulag, kærleika og fyrirtæki í þeim stil, sem heima- bróðurlega samvtnnu allra íslend- þjóðin óskar og sér nauftsynlegt inga. sem í Calgarv værtt ; kvaft til þess, aft sigursæld |>ess verfti hanti aft Kott mundi af því leifta, j trvgð. Og þaft væri alls ósamboð- aft hittn litli hópttr landa þar kæmi i ift J>ví trausti, setn heimaþjóftiti saman scm oftast og revndtt aft ber til vor hér, aft kæfa iyrirtækift skemta sér ; þeir myndu síftur | með áhugaley’si voru. J>ess vegna gleyma hver öðrum, siður gleyma helir nefndin falið mér. að mælast tnóðurmálititt og síður gleyroa því, til þess fyrir sína hönd : | að þeir og þær værn af ísl. bergi gæti maðttr ekki brúkaö slefta. Il-effti hann þá orftift aft leggja alt á bakift, og ltefði sér þá dvalist nokkuð. Fór hann nti að útbýta jólagjöfumtm. Jókst þá glaðværð- in ekki all-lítift ; þó sumar þeirra værtt mjög verðmætar, voru marg- ar, sem fretnur vöktu blátur og glaftværö en kosttiaft gcfendunutn. þar næst var sczt. aft borftum, og líkatninn nærftur. þar var rausnarlega veitt, og gat sérhver fengift meir en ttóg af þvt er liezt líkafti. Eftir það var stiginn fjörugur dans í tvo klukkutíma. J>á var hvíld tekin, ett allskonar aldini borin í kring, eins og hver vildi hafa. Sté þá hr. Jón Guftmunds- son fram og haffti yfir all-langt kvæði. Minnist ég ekki að hafa heyrt bctnr meft kvæfti íarift. Éntt var skemt sér um stund tneft ýtrosum leikjum. Klukkan hálf gengin þrjú þakkafti hver öftrurn fvrir gófta skemtttn, og ósktiöti hver öftruin gleftilegra jóla. Síftan hclt hver heim til sín. Aft tnorgni ætlafti ílest fttllorftna fólkift til margt fólk. Klukkan 15 mín. eftir v’nnn 'sinnar- þann 24. ætlafti flest unga fólkíft norður til Markerville til áð. taoa þát-t í jólafögnuftinttm meft frænd- fólki og vinum þar. Beztti bökk fvrir hina myndar- lcgn o" gófttt skemtun, kærtt Cal- garv landar! Barons, Alta., 24. des. 1913. Tón Kristjánsson. Sjónleikur ÞANN 16. JANÚAR veröur leikritið HÚN IDRAST leikiö af leikfélaginu Mjöll aö Lundar Hall Aögangur fyrir fulloöna 3§c. Aögangur fyrir börn 2 50. Kaffi veröur veitt á staðnum fyrir 1 ?c. MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendttm, sein flytja til bú- festu f Vestur-Cnnada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fvlkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrsltir frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, aö margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- tim þeirra. Sannleikurinn er, aö yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viöurkenn- ingu. Hin ágætu lönd lyikisins, óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægö þess viö beztu markaöi, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, æm ár-> lega hvetja tnikinn fjölda fólks tfl að setjast aö hér ( fvlkinu : og þegar fólkiB sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjutn yöar — segið þeún að taka sér bólfestu I Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum tii r ■ÍOS. BURKE, Industrial Bureau, Winnipeg, Manitoba. JAS. HA RTNE ir, 77 Tork Street, Toronto, Ontario, J. F. TENNANT. Oretna, Jfanitoba. W. II. UNSWORTH, Emerson, Manitoba; S. A BEDFORD. Deputy Minnister of Agriculiure, , Winnipeq, Manitoba. **+++++***#+*♦**#***#*#>**++*+***+♦+*++++***« ♦ ♦ VfíTUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- ♦ * hreint öl. þór getið jafna reitt yður á. | DREWRY'S BEDWODD LflGER ♦ ♦ það er léttur, freyðandi bjór, gerður ei*gönga S ár Malt og Hops. Biðjið ætið um hann, | E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. 999999999999999999999« --------1 Skrifstofu^tal^^Mfth^jTtó^^Vörupöntunar tala,: Mftia 340« I National Supply Co., Ltd. I Verzla me0 9 TRjAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURDIR, LISTA* í KALK, SAND, STEIN, M0l, ‘HARDWADL' I GIPS, og beztu tegtind af ‘PORTLAND’ fe MÚRLtMI (CEMENT). 2 Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á : Z McPHILLIPS OG NOTRE DAME STR*TUM, 2 Moð þrí aO biðia œfluloéja nm — T.L. CIGAR," bAertn vissað fA A«r»tau viudil. T.L. 5 T. L, Cl CAfb (UNION MAUB) Weslern l’ignr Factory Thomas Lee, eiyandi Winnnipeg 100 Sölgusafn Heimskringlu Jón oj L á r a 101 102 Sögusaf n Iljeimskringlu 'Berið þér hús í Mayfair saman við þetta greni’, veit það ekki og skeyti ekki utn það. Hann vinnur sagði Desrolles. fyrir sér með hjákátlegti myndtinum sítmm, sem eru ‘Hvar er Mayfair?1 > afhaldi í París eins og hér'. Desrolles lýsti plássinu. Hún fleygði til hans mörgum frönskum og ensk- ‘Völundarhús af dimtnum götum’, sagði Chicot og um blöðum roeð skrípamyiidum, og allstaðar var ypti öxlum. ‘Kin gata er ekkt aunari betri. Mér ttafn hans undir myndunum. líkafti hús við Champs Elysees, — hús við fagran | ‘Af myndunum að dæma, mættuð }>ér halda, að blómagarð með stórum, björtum gluggum'. |hann væri sk'emtilegur félagi’, sagði Chicot, ‘en hann 'Lemuel á jafn hægt með að kaupa slíkt hús'er mikið óskemtilegri en jarðarför*. handa yðttr og ég á með að kaupa hnefafyUi af brjóst- ‘Hann eyðir allri kæti sinni við myndirnar', sagði sykri. J>ér þurfið að eins að minnast á það’. Desrolles. væn Undanfarinn tíma haíði Jack Chicot verið á sí- feldu ferftalagi, og sjaldan verift heima. þaft hafði ekki vottað fyrir neinu sambandi milli hans og henn- ar, síftan hún náði beilsunni aftur. J>au voru kur- ‘það eru orft, sem ég nefni aldrei,, sagði Chicot alvarleg. ‘Í!g er heiftarleg kona, og þess utan er ég of drarobsöm til þess’. Desrolles var að hugsa um, hvort J>að drarobsemi, dygð eða sérvizka, setn hamlaði frá á að þiggja tilboð elskhuga síns. Henni gaman að tala um hann, þó ekki væri annaö. J>að var eitt, sem Cbicot vissi ekki. Hún vissi htm gat ekki ert hann til reiði. ekki, að DesroUes haffti kyust aftdáanda hennar, ogj ‘Jm hatar mig of mikið til þess að geta reiðst fékk borgun fyrir að mæ.la með homtm. Iviö mig’, sagði hún einu sinni í áheym konunnar, ‘það lítur út fyrrir, að yðttr lífti betur en vantjsem átti húsið ; ‘þú ert hræddur við að beita geði er', sagðt htin vift hann einn daginn. ‘Rf mér skjátl-þínu, því ef þú sleptir því lausu eitt augnablik, þá henniiteis hvort við annað jafnaðarlega t þó kom þaft þóttij fyrir, aö gremja hennar braust út, eins og þegar eld- jing klýfur dökt sumarský. Hann var ávalt kurteis, ar ekki, |>á ernð þér í nýjum irakka'. !gætir þú drepið roig. Freistingin yrði þér of þung’. ‘Já, ég hefi fengist dálftift við gróðabriigft, <»g hefij Jack Chirot sagði ekki eitt orð, hann stóð með veriö hepnari en vattt er', svaraði hantt Desrolles skaraði að eldinum, svo hann loga, og (ylti svo þriðja staupið. ‘jpetta er eins gott og kryddlögttr* sagði ‘það væri Synd, að blanda J>etta með vatni. iiær búist þér við manninum yðar?' ‘!Ög býst aldrei vift honttm’, svarafti Cíiicot.i ‘Hann kemur og fer eftir eigin geftþótta’. ‘Hann hefir líklega farifí til Parts í viftskiftaeritid-j ám, gizka ég á'. ‘T viftskiftaetjindum efta sér til skemtunar. Égi krosslagftar hendur og brosti beisklega til hennar. skyldi: Einu sinni þvingafti hún hann til aft tala. ‘þú elskar aftra stúlku’, sagfti hún. ‘Ég veit hann, þaö’. En —J ‘Ég hefi séft k venmántt, sem ekki likist ]>ér', svar- ■afti hann og stundi. ‘Oq þú elskar hana?’ ö& ‘Aft hún er syo ólík þér, hlýtur aft hafa áhrif'. ‘Farftu til hennar. Farftu til ........ Setningin endafti meft afarljótum orftum. ‘Vegurinn er of langur', sagfti hann. ‘þaft er enginn hægöarleikttr, aft ferftast frá helvíti til ltimna- ríkis'. Jack haffti einti sinni verið í leikhúsinu eftir aft Chicot byrjafti aftur aft leilca, og um kvölcKft spurfti htin um álit hans á framkomu sinni. ‘Var ekki fatnaöur minn fallegur?’ spurfti ltútt. ‘Mjög. En ég heffti kosift minni fegurft og meira siögæöi’. Engtitm kvenmaöur var frjálsari en Chicot, eftir aft htiit kom til heilsu aftitr. Hún fór J>atigaft, sem henni datt í hug í þaft og .þaft skiftift, eyddi öllum laumtm simirn handa sjáHri sér, átt Jiess aft nokkur krcffti hana ábyrgftar á því. Jack var aft eins maft- ur henttar aft ttafm'ntr til. Htin nmgekst Desrolles mtfra cn bann. þaft var aft eins einn maftur, sem vogafti aö finna að háttsemi hentvar, og þaft var sá, sem bjargaöi ltfi hentnar eftir áfallift mikla. Georg Gerard heimsótti hana af og til, og sagfti henni beiskati sannleikann. ‘Nú hafift þér drukkift’, sagfti hann ttm leift og hann tók í hendi hennar. ‘Ég heti ekkert drukkift siftati i gærkveldi, þá ilrakk citt glas af kampavíni meft kveldmatnum’, sagfti hún. ‘þér eigift vift eina flösku, og svo bafift þér drukk- ift hálfa flfisku af brennivíni í morgun. til ]>ess aft vega á móti kampavíninu'. ‘Nti, ja-ja. hvers vegtva ætti ég ekki aft drekka ? sagfti hún grerojulega. 'Hver skeytir um þaft, hvaft af mér verötir?’ ‘Ég hugsa um ]>aft. Élg hefi einu sinni bjargað lífi vftar. en égiget ekki bjargaft þvi aftur, ef þér hald- ift áfratn aft drekka. Aft neyta brennivins er sjálfs- morft, þó þaft taki langan tíma’. Nti fór Chicot aft hágræta, og þaft sámaÖi lækn Jón og Lára 103 ínum þessa mjög, sem ásakafti roann bennar fyrir vondu breytni, er hún haffti vanift sig á. Chicot hédt áfraro sinu sigurríka leiklífi. Hún drakk eins mik'jft brennivín og hún haffti lyst á, en tneöan hún var ódrukkin á leiksviöinu frammi fyrir áhorfendum, sagfti hr. Smolendo ekkert. Ég er hræddur um, aS hún drekki þangaft til hún fær vatnssýki, vesalingurinn', sagöi hann einu sinni viö einn vina sinna. ‘Ég vona sarot aft hún endist til aftleika nicftaii ég er hér. Stúlka roeft hennar líkamsgerö, getur naumast enzt lengur eii þrjú ár, og Chicot held ég dugi enn eitt ár efta svo’. ‘Og svo sjúkrahúsiö ?’ sagfti vinur hans. Hr. Sroolendo ypti öxlum. ‘Ég skifti mér ekkert af frarotíft listaroanna mxnna, eftir aft þeir eru farnir frá roér’, svaraöi hann. 15. KAPÍTULI. Hazlehurst prestssetri. 22. fehrúar. Kæri Ted!' Manstu aft ég sagfti, þegar I/ára neitaöi aftfklæft- ast vifteigandi brúftarfatnafti, aft brúftkaup hennar væri ills viti. Ég sagfti henni þaft eins og þér, já, ég lteld éghaft Sagt öllutn heitrúnum þaft —, ef þaft er ekki ófyrirgefanlcgt gort, aft kalla þessa hnefafylli af heimskingjuro. sem heima eiga í Hazlehurst — heim. Jæja, spá mín rættist. Hjónaband Jæirra er algert mistæki. Hvaft segir þú ttm þaft, aft T/ára kom alein heim úr brúftkaupsförinni. Hún hefir lok- aft sig inni í Manor Hottse og lifir þar fullkotnnu ein-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.