Heimskringla - 29.01.1914, Blaðsíða 4

Heimskringla - 29.01.1914, Blaðsíða 4
WINKITOG, 99, JA*i MMi HBIMSKÍINGDA Heimskringla PnbliHhed every Thnraday by The Viking Press Ltd., IncJ Stjórnarnefnd; H. Marino Hannesson, forseti Hannes Petursson, vara-forseti J. B. Skaptason, skrifari-féhirPir ___ ____ og 92.00 nm ériö (fyrir fram boraaö). Bent til Islands $2 00 (fyr»r fram boriraA). Allar borganir sendist á skrifstofn blaösins. Póst eða bánka ávísanir stýl- ist til The Viking Press Ltd. RÖGNV. PÉTURSSON E d it o r P. S. PALSSON, Advertisiug Manager, ITalsimi : Sherbrooke 3105. Nú strax og lögin eru gengin í gildi, tekur sveitarráöið ákvæði í því á fundi, hvort það vilji hag- nýta sér lántökuréttindi og styrk- veitángu til vegagjörða undir þess- um nýju lögum. Sé ákvæði þess efnis tekið, leggur sveitarráðdð fram fyrir þcssa fvrirliuguðu vega- bötanefnd skýrslu sína um, hvern- ig háttar með vegi, hvierjir þeir séu og hver ja þuríi að byggja upp. Er þá nefndin skyldug að íhugia þessa 'beiðni eða kröfu sveitar- stjórnanna og semja sína áætlun um kostnaðinn.r R. P. Roblin var alt af að berjast fyrir að fá, en fékk ekki, fyrr en stjórnarskiftiu urðu í sambandinu. Honum var boðið hálfsætti og ýmiskonar miðlun, en hann neitaði því, og gaf ckki kost á að taka neinu nttna fullum jafnskiftum við vesturríkin. ötrax og lagafrumvarp þetta hefir náð samþykki þingsins, er ekki verður langt að bíða, höfum vér í huga, að birta megin inni- hald þess, fólki til leiðbeiningar. Vegagjörð og samgöngur eru aðal- stórmál allra landa og .landshluta, Styrkur sá, sem stjórnin leggur | °K sveitanna ekki sizt, sem að af- Offico: 729 Sherbrooke Streel, Wionipeg BOX 3171. Talslml Oarry,4110 Vegalagningar í Mani- toba. og frumvarp stjórnarinnar til vegabóta. Frumvarp þetta var borið upp í þinginu þann 21. þ.m., og var flutningsmaðurinn Dr. Montague, verkamálaráðgjafi. það stóð til, að frumvarp um þettaj efni yrði borið upp í þinginu, þvTí að á síð- astliðnu hausti skýrði fj'lkisráð- berra Sir R. P. Roblin frá því, að hann ætlaði að láta leggja fram stórmikið fé á þessu næstkomandi ári til vegabóta í fylkinu. Lögðu andstæðingar það -út sem svo, að að gjöra sem bezta vegi hjá sér. þetta væri að eins foforð, en engin ■ því þess betri, sem vegurinn er, fram til vegagjörðanna, er miðað- tir við það, hvers kyns vegabótin er og livrað vegabótin kemur lil að kosta. Fyrir algenga vegi, sem mokaðir eru upp (graded) leggur j fylkisstjórnin til þriðjung kostnað- j arins, þar með talin hrtiagjörð, j rennustokkajr o.fl. Séu brýr aftur aftur á móti þannig gjörðar, að þær séu úr varanlegtt. efni (járni eða steinsteypu), tremflr stjórnar styrkur til hrúagjörðanna helm- ingi, en eins og áður er sagt þriðj- ungi til brautarinnar sjálfrar, ef hún er eingöngu jarðhleðsla (earth road). Sé aftur brautin hlaðin upp og svo borið ofan í hana sandur eða möl og þannig gjörður varan- legur vegur, borgar stjórnin helm- ing þess brautatr-kostnaðar. Tilgangurinn með þessum - kvæðum er sá, að fá sveitirnar til stöðunni til liggja vel við aðal- mörkuðum landsins. Bygðirnar ís- lenzku hér í fylkinu mega heita að liggja við útjaðar Winnipeg borg- ar, hvað vegalengd snertir. En Winnipeg hær er og verður aðal- markaður alls Vestur-Canada. — það er því ekki lítilsvirði, ef vegir kæmist á, svo í lagi væri, ttm ís- lenzku bygðirnar, svo með lítilli fyrirhöfn væri hægt að koma land- vörunni hingað. það myndi fyrst og fremst hækka verð alls sveita- varnings við það sem nú er heima í héraði, en færa hann niður hér Sigurð búnað»ii?kó-a'tjóra Sig- urðsson á Hólttm, Kartöflutil- raunir, ritgjörð eftir Jakob H. Lín- dal framkvætndarstjóra félagsins, ennfremur Búnafóar-athuganir og Yfirlit ttm starfsemi Ræktunarfél. 1912 eftir sama. I.oks er æfifélaga skrá. Sá, setn vildi kynna sér verkleg- ar og vísindalegar frattnfarir í jarð- yrkju og búnaði á Islandi, ætti að eignast ársrit þetti. Félagið er áreiðanlega eitt hið nytsamasta nú á landinu. • N o r r ö n a , mánaðarrit gefið út í Fargo, N. Dakj ritstjórinn hedtir Peer Storeygard. Tilgangur ritsins er, að vekja áhuga meðal Norðmanna í Ameríktt fvrir þjóð- málinti norska. Flytur rit þetta margar góðar ritgjörðir. 1 janúar •blaðintt er grein eftir stórskáldið Arna öarborg, mjög eftirtekta- j verð, er hann kallar : “P a a h i s i d a“’. * Mitteilungen Ðer Is- landfreunde, ársfjórðungs- rit gefið út í Jena á þýzkalaudi af þeim háskólaíkennurunitm Fleiri frumvörp gat hertoginn ttm, og var eitt þeirra um fjölgun þingmanna í efri málstofunni, frá öllum Vesturfylkjunum : Manitoba Saskatchewan, Alberta og British Columbia. Heydenreich í Eisenach og Dr. H. Rudolph í Prag. Er riti þessu til úrbreiðslu ís- lenzkra fræða í þýzkalandi, og höf- bygðttnttm. því verðgildi landsins I nBrit Islandsvina félagsins þýzka. í bænum. Og það setn m’edra er um vert, það myndi að sjálfsögðu j ætlað *að vem tvöfalda verðmæti alls lands í! Innflutning kv-að hann meiri myndi nú þetta komandi ár nokkru sinni áðtir, og þó mest frá Bretlands eyjum og Bandaríkjum, enda væru þeir laudnemarnir kær- astir hingað. þá gat ræðttmaður þess, að samvinna væri komin á með aðal- stjórninni og stjórn hinna ýrösu fylkja, hvað snertir uppfræðing í jarðrækt og búnaði. .Etti það að geta borið ávöxt hinn bezta, enda væri svo á það litið af öllttm mönnttm. Vinnan á National Transcontin- entail Railway hefir verið rekin af kappi miklu, og sömuleiðis hefir Hudsons flóa brautinni miðað stórum áfram. þá er og verið að líta eftir bygg- ingu á kornhlöðum við stórvötn- in. Hin nýja stjórnar-kornhlaða í Dr. H. j Port Arthur er fullgjörð og hefir tekið hveiti siðan í síðastliðnum október. |fer eftir þyí, hvað mikið eftir þaö f þrisja heftlnU) er HUr. er sent, j er löng ritgjörð eftir próf. Heyd- má hafa, í gjaldgengum afurðttm. Nýjar Bækur. vissa, og myndi tilgangurinn ekki j þcss meira verða þær styrktar til vera sá, að efna þetta heit. En nú er frumvarpið komið fyrir þing- ið, og hefir öðlast samþykki og beztu undirtektir allra þingmanna vegabótanna. En ekki verður lagt neitt til veganna, nema brautirnar verði fullgjörðar og ekki lagðar í spot'tum, heldur fulla leið. Héruð- úr báðum ílokkum við fyrstu og j unum verða lagðir til verkfræðing- aðra umræðu, en lengra er því ^ ar ókeypis til þess að gjöra ttpp- ekki komið enn. Hefir Mr. Norris, j drætti af brúm og öðrum brautar- foringi stjórnarandstæðinga í þing- hlutiim, þar sem verkið krefur sér- inu, lýst því yíir, að hann sé sam- ! þekkingar, svo það komi að notr þykkttr öllu, sem í frtimvarpinii j ttm. Alt verk við þéssar vegalagn- felist, og auk heldttr telur það full- ingalr verðttr unnið samkvæmt fyr- komlega eins langt og hans vega- j irmælttm sveitastjórnanna, er geta, bóta-löggjöf hefði gengið, ef hann j eins og liingað til, veitt verkið befði átt að skipa fyrir ttm það. j hver jum sem þær vilja. En verkið Er þá ekki líklegt, að aðrir flokks- f verðtir að vera svo ttnnið, sem menn hans verði til þess að mæla. á móti ! fvrirmæli Dr. Montague skýrði frá því, ttm ar ákveða. Sarakvæmt Aldahvörf: Brot úr sögu íslands. Nokkrir fyrirlestrar eftir Bjarna Jónsson frá Vogi. 1814— 1914. Rvík 1914, 8vo., pp. 75. Rit þetta var sent Hkr. fyrir stuttu. Eins og fyrirsögnin ber með sér, er þetta fyrirlestra-safn, og tekur til meðferðar tildrögjn að því, að Noregur gekk undan Danakonungi og er fenginn Sví- um. Smiast erindin öll um réttar- stöðu landanna þriggja, íslands, Noregs og Danmerkur, frá því að Kalmar-sambandið komst á og of- an til Kielar-friðarins, að Noregur I gekk undan Dönum. Heldur höf. yfirumsjónar-nefndarinn-j því fram, aö Island hefði átt að I fj’Igja Noregi, eins og það hafi gengið í samband við enreich um skáldið Steingr. Thor- steinsson. þá ertt ferðapistlar um' Island^ TJm Færey,jar ; fréttir frá Islandi ; Uim auðstippsprettiir landsins < Nýttngar frá Færeyjum • Ritdó-mar úm bækur er snerta ís- land ; MeðMmaskrá félalgsins og Bókaskrá þesst; Tvö þýðingarbrot úr sögu Jóns Trausta “Sigur 1 í f s i n s ”, etc. Ritið er í stóru 8 bl. broti, 32 bls. að stærð, og sent meðlimum félagsins ókeypis. Ársgjald með- lima er 6 mörk. þá gat ræðumaður þess, að nefnd manna ltefði setið á fundum í I.ondon, að íhttga livernig bezt mætti tryggja líf og eignir þeirra manna, er um sjóinn fara. Hefir Canada lagt til þeirra þinga menn góða, og mundi árangurinn bráð- lega sjást, og verða til blessunar öldum og óbornttm. þá gat hertoginn að lokum fjár- málareikninganna fyrir seinastliðið ár, og áætlana fyrir hið komaudi ár, sem hvorutveggja mtindi verða lagt fyrir þingið'. Bað svo blessunar yfir þingheim allan, land og lýð. áður samþyktum Hásætisræðan í Ottawa þinginu. (tTtdráttur úr ræðu hans kon- itnglegu hátignar hertogans af Connaught, er hann flutti í sam- Dani með Harcdsþingi Canadaveldis í Ottawa Hvernig er sólkerfi vort til orðið? leið og hann flutti frumvarpið fyr- lögum ábvrgist fylkið öll þau lán, ir þinginu, að tilgangur stjórnar- sem sveitarstjórnirnar taíka til Noregi, er því sambattidi var slitið. 15. jan. 1914). í upphafi ræðu siunar vottar Eitt hið fróðlegasta við fyrir- hertoginn þakklæti sitt þingtnönn- innar með því að koma á þessari vegagjörða. Svo að samkvæmt | lestra þessa eru tvö rit, er skrifuð ! um landslýð öllum íyrir hlut- löggjöf væri sá, alð bæta úr þeim þessu nvja frumvarpi má heita, að j voru um þetta leyti, sem höfund- I töku þefrra f hinum harða og tilfinnanlegu erviðleikum, er bænd- stjórnin eiginlega leggi fram í; urinn tekur upp orðrétt, um á- stranga sjúkdómi konu sinnar, ur og bygðarbúar ættu við að nnnari hvorri mynd, sem lán eða stand og afstöðu íslands á þeitn hertogafrúarinnar af Connanglit. stríða með vegleysur og samgöngur. Vegamálin erviðar styrkveitingu, alt það fé,er tíma. Er annað samið af Gísla Hluttekmngarbréfin höfðu komið væru í til vegag jörða þarf í'Johnsen, presti í Noregi ; var ,'ir öiiuln eftir /. G. Jóhannsson (Fyrirlestur iluttur á Menningarfé- lags-fttndi 14. jan. 1914). en við getum með berum augttm, samt mælt þær. í einu pundi eru 16 únsur. Ef við tækjum silfur dollar — pemng- urinn er nálægt únsu á þyngd — og skiftum honum í tíu milíón parta, þá gætum við enn vegið hvern part nákvæmlegal. Verkfæri visindanna eru orðin nákvæm, og en þó er þeim mjög ábótavant. Algengt kertisljós gefur ekki mikinn hita frá sér. Ef kerti er sett m.eir en þrjú fet — eða segj- um sex fet, frá okkur, finnum vit$ natimast nokkttrn yl frá því. Ei þetta ljós væri mílu í burtu mynd- tun viC ekki sjá það. En tdl ern svo fínir hitamælirar, að þeir finna glögt hitann frá kertinu í tveggja mílna fjarlægð. Fyrir rúmum hundrað árum hefðu menn naumast trúað, að nokkurn tima yrði sagt með vissu hvað efni væru í sólinni eða hinum fjarlægtt stjörnum, — í þessutr. hnöttum, sem ertt milíónir mílna burtu. En nú fyrir nokkrum ára- tugum fanst verkfæri, sem segir okkur þetta með eins mikilli ná- kvæmni — eða meiri — en við vit- ttm um efnin í jörðinni. þetta verk- færi er litsjáin (spectroscope). þessi nákvæmu verkfæri hafa gjört mögulegar hinar þýðingarmiklu uppgö'tvanir í heimi vísindanna á siðustu áratugunum. Og það var ekki fyr en menn fóru að nota verkfæri og gera nákvæmar at- huganir, að þeir fóru að þekkja (íneð nákvæmni) nokkur lögmál náttúrunnar. flestum héruðum þýðingarmestu f y 1 k i n u. M tt n Malnitoba málin. Og eins og verið hefði, þá vera fyrsta fylkið hér hefði vegleysurnar og samgöngu- erviðleikarnir mest hamlað öllum framförum í sveitunum. Af því ■ befði stafað, hve ervitt hefði ver- ! ~ r iÖ að koma frá sér landsafuröum til markaðar, hve ervitt hefði oft verið, að ná helztu nauðsynjum að sér, og á stundum ómögulegt, að komast til járnbrauta. Meðan svo stæði, kæmist jarðræktin ekki það horf, sem æskilegt væri. Flestir munu kannast við, að þetta sé rétt, og ekki íslendingar hvað sízt, er norðurfrá búa á milli vatna. Hafa vegleysurnar gjört þeim þungar búsifjar. 11/aía þær oft gjört það að verkum, að börn bafa ekki komist á skóla, fólk ekki til kaupstaða ; en þó það sem verst er, að tæplega hefir verið hægt að ná í læknishjálp hafi snögg veikindi borið að höndttm. á þessu meginlandi og hið eina, sem það gjör- ir, enn sem komið er. áttum, og höfðu verið mikillar gleði og httgg- Með Jjessum nýju lögum og fjár- veitingum ætti ekki að þurfa und- an þessu að kvarta í framtíðinni ^ því hverju sveitarfélagi er gjört hægt um, að koma öllum helztu vegum í lalg hjá sér með stjórnar- innar tilstyrk og fylkisláni, er fæst með afar auðveldum skilmálum. Efni laganna er á þessa leið : Skipuð verðttr þriggja manna nefnd, og verðttr núverandi um- sjónarmaður þjóðvega formaður þessarar nefndar. Verkefni jvefndar- innar er, að athuga vegastæði og vegagjörð í hinum ýmsu sv.eitum í samráði við sveitarstjórnir, áætla kostnað og tegund vegabótanna og hvar haganlegast sé að leggja vegina. Fáist ekki sveitastjórnirnar til þess, að hagnýta sér þessi hlunn- indi, er mun nti raunar verða lítil hætta með, þá mega héraiðsheildir innan sveitanna taka sig saman til að biðja um stj'rk og lánveit- ingu til vegagjörða hjá sér, og verðttr þá með beiðni þeirra farið alveg á sama hátt og kæmi hún frá sveitar’stjórninni. ' Verkamálaráðgjafinn gat þess ræðu sinni, að fyrir löngu heföi verið búið að taka þetta mál fyrir, hefði stjórnin treysts sér til þess vegna peningaskorts. En nú hefði hún nægilegt fé til þess, og ætlaði sér að verja í þetta sem svaraði $2,500,500, — h á 1 f r i þriðju milíón dollara. Að fé væri nú til tál þessa nanð- synlega fyrirtækis, væri því að þakka, að fvlkið var stækkað og sambands veitingin til fylkisdns rífkuð um leið. Hlutfallstillag úr sambands féhirzlunni til Manitoba er nú ekki eingöngu miedra en það var, heldur fyllilega til jafns við það, sem hin nýju fyTlkin fá, er sátu vfir hærra hlut meðan Lauri- er stjórnin sat að völdum, Sas- katchewan, Albertai og British Columbia. Sambands féhirzlan skil- aði til Manitoba árið sem leið $2,193,000.00, er fylkinu bar, hefði það fengið jafnhátt ríkistillag og hin vestur(ylkin frá því áriö 1908, er samningurinn var gjörður við þaiu. En það var það, sem Sir Gísli sonur Jóns sýslumanns Jak-; þeirn til obssonar og hálfbróðir Jóns Esp- i llnar. ólins hins fróða. Heitir hann á Noreg, að heimta Island með sér í samningttnttm um sambandsslitin við Danmörku. Hitt ritið var skrifað á ensku, og er getið til að höfundtirinn muni hafa verið Magn j ús Stephensen. Er fyrirsögnin “Memoir of the cattses of the pres- [ veðtirlag utn uppskerutíamann eitt ent distressed state of the Ice- i Hið bezta og hentugasta, sem unt þá óskaði hertoginn þeim til hamingju með verzlun Canada á umliönti ári; hún haíði vaxið þetta árið meira en nokkru sinni | áðttr. Uppskeran var í bezta lagi, og landers, and the easy and certadn j means of permanently bettering their condition. — By an Icelander — London 1813". — Vill höfundttr- inn, að Englendingar slái vernd sinni yfir landið og taki að sér verzlunarmál þess. Fyrirlestra-safn þetta er all- fróðlegt, en slær á sama streng- inn, sem farinn er að verða afar- falskur, um aðskilnað íslands og Danmerkur. Er ervitt að skilja, hvað Island græddi við það, að lenda í sambaudi við eitthvert annað ríki í Norðurálfunni, eitt stórveldið, er á einum mannsaldri myndi útrvma máli og bókment- um þjóðarinnar og gjöra alla landsrbúa að þjónustttmönnum sín- tim og verkalýð. var að óska sér. Og nú þurfti hveitið ekki að sitja fast í korn- hlöðum eða í kösum hjá bændun- unum, því að járnbrautafélögin gjörðu si-tt ítrasta, að draga hveitið til markaÖar, og notuðu þau hið milda og blíða veðurlág. Hefir því meira verið dregið til markaðar á þesstt hausti en nokk- uru sinui áður. Gat hann ttm hintt þrönga jn'it- ingamarkað, en vonaði, að hinar takmarkalausu auðsuppsprettur Canadaríkis myndu laga markaö- inn, og þær væru oss öllutn hin tryggasta ábyrgð fyrir komandi hagsæld og vellíðan. Enda fleygj- ast nú fregnir af þeim um heim allan. ÁrsritRæktunarfélags N o r ð tt r 1 a n d s, 1913 ' 10. árg., Akureyri 1913, 8vo., pp. 166. Efni ritsins er Aðalfundargjörð Rækt- unarfélags Norðurlands, Skipu- lagsskrá yfir minningarsjóð M. Jónssonar, Skipulagsskrá yfir Minningarsjóið M. Frænkels, Reikn- ingar Ræktunarfélagsins 1912, Ræktunarfélagið tíu ára, Ræða eftir Stefán skólastjóra Stefáns- son á Akureyri, Um jarðepli eftir þá gat hertoginn þess, að breyta þvrfti kjördæmum hinna ýmstt fjdkja eftir hinu seinasta manntali, sem gjört er tíunda livert ár, og ákveðið er í British North Ame- rica Act, og kvað hann lagafrum- varp framlagt myndi í þinginu ttm þau efni. þá myndu og verða framlögð í þinginu lagafrumvörp tun að sameina járnbrautalögin í eina heild, um stjómairþjóna og íánfé- lög. Allir þjóðflokkar eiga sköpunar- sögu. Goðafræði eða trúarkenning ar þeirra byrja venjulega með því, að sýna fratn á, hvernig alheimur inn sé til orðinn. Mönnttnum hefir á öllum títnum Vtrið mikið áhuga- mál, að gera sér einhverja grein fyrir þessu, og það er ekki ólíklegt að þetta sé ein af aðal ástæðun- ttm fyrir því, að allar þjóðir hafa myndað s7>r trúarbragðakerfi. — Mönnttnum er eðlilegt að spyrja en það er svo misjafnt, hve þéir keppa að fá svör upp á spurningar sínar. Stttnar þjóðir hafa að eins spurt og ekki hirt um að leita að svari, — aðrar hafa látið trúar- brögðin svara öllum spurningum sínum. Aftur á móti ltatfa sumar þjóðir gjört alt, sem þær hata get- að, til að íá skynsamleg svör upp 'á þessar spttrningar, og fáir niuuu efa, að þar hafi Grikkir staöið öllum öðrum þjóðum framar til forna. þegar Rómverjar lög.it Grikkland' undir ság, kollvorpuou þeir grísku menningunui og eyðt lögðu alveg þessa framsóknarhvot hjá Grikkjttm. það ma óhætt fttll- yrða, að saga vísindanna sé þús- und árttm á eítir tímanum fvrtr bragöiö. það er ekki íyr en seint á inið- öldtinum, að vísindin verítlega vakna, og þó ekki til fitlls fvr en á átjándu öld. Vísindunum hefir nviðað áfram eftir því, sem mönmtnum hefir tek- ist að finna ttpp og stníða sér ná- kvæmari verkíæri til notkunar 'ið ransóknir sínar. Galíleó stníðaði fyrsta sjónaukann. Með þessu verk færi fann hann tungl J úppíters. Stjörnufræðin væri litiö á. leio komin, ef sjónattkinn hefði aldret orðið til. I dýraríkinu eru til svo smáar verttr, að þ®r sjast ekki með berum augttnt. En eí þ*r ertt skoðaðar í smásjá, virðast þær vera all-stórar skepnur. Tökum vírspotta, einn þttmlting á lengd, og skcrttm þessa þumhmgslengd þúsund parta. Hver ögn þúsundasti úr þumlingi á lengd, — að eins þeir, sem hafa heldtir góða sjón, geta eygt hverjal ögn. Setj- ttm nú svo, að hverri ögn væri skift í httndrað parta, — þá yrði hver jressara smáagna einn hundr- að jnisnndasti úr þumlungi á lengd. Verkfæri eru til, sem mæla þessa lengd mjög nákvæmlega, vrið getum ekki séð þessar agnir t etnit það er því ekki langt síðan, að fyrst var komið með getgátur, sem áttu að vera bygðar á vís- indalegum ransóknum, um hvernig sólkerfi vort sé til orðið. Og hér mætti fara nokkrum orðum urnt vígindalegtar getgátur, eða áætlan- ir yfirleitt. Fólk spyr oft : "því er verið að reyna að útskýra það, sem maðurinn ekki veit neitt unx með vissu ? þannig er hugsað, að norðttrljósin séu segulstraumar eða rafmagnsstraumar í loftinu — eug- inn vcit jjað fyrir víst. Eða, fein- hver heldur þvi íram, að mennirn- ir eigi eitthvað meira eöa mitma skylt við apana. Heldtir fæst engin vissa fyrir því. því þá að vera a@ konia með ágizkanir ? því ekki að lofa svona sptimingum að eiga sig, þar til einhvern góðan veðurdag, að einhv'cr dettur ofan á það, sem hlýtur að vera rétta svariö ? Eða ]>á, látutn Jjær eiga sig að eilífu”. Op- svo er vísindunum ámælt fyrir að halda fram mörgu, sem virðist ójáreiðanlegt og sem ekki verður sannað. En þó tnargar slíkar getgátur hafi reynst óáreiöatttlegar og langt frá því að vera réttar, þá eru þær samt mikilsvirði. I fyrsta lagi : þær koma mönn- ttm til að hugsa. þegar tnenn heyra eitthvað í fyrsta sinn, sem getur veriö satt eða ósatt, þá skoða j>eir vandlega báðar hliðalr spurs- málsins og færa ástæður með o.g móti hverju fyrir sig. Naumast er nokkur spurning svo djúpsæ, að hver meðal maður geti ekki fært einhver rök fyrir, ■ hvers vegna hann aðhyllist fremur aðra hlið hennar en hina. þetta kennir því manninum aö hugsa um fledra en rétt það, sem liggnr innan bans duglega verkahrings, og enginn mun neita, að þetta sé honum til góðs. 1 öðrtt lagi : þegar komið er með einhverja nýja getgátu, verða sttntir til að verja hana og aðrir til að fella haua. Hvortveggja gera svo athuganir á athuganír ofan til að safna sönnunum mál- stað sínum til stuðnings. þetta getur orðið til þess — eins og olt hefir reynst —.að afar þýðingar- imiklar upi>götvanir ertt gerðar. þess vegna er það manninum á- valt til hagnaðar, að smíða fvrst getgátu og reyna hana svo á eícir. það er margt, xctn bendir a, að sólkerfi vort hafi ekki orðið lil af hending, heldur íiafi viss öfl utm:ö samkvæmt vissum lögmálatn nð því að tnynda það. 1. Sólkerfi vort samanstendnr af sólinni og átta ivlgihuöttum hennar eða jarðstjörnum — Merk- úríus, Ventts, Jörðin, Mars, Júppí- ter, Satiirn, Uranus, Neptún — nefndar í röð eftir fjarlægð þeirra frá sólinni. Sumar jarðstjömurnar hafa svo aftur stnærri fylgjlineíti eða tungl. 2. Jarðstjörnurnar ferðast all- ar kringum sóljna eftir hring- myndttöttm brautum. jtessar braut ir ertt nœrri hringir, þ. e., hring- skekkja þeirra er Htil. Sólin er ætíð í öðrum brennipunkti spor- baugsins. 3. Braut hverrar jarðstjörfiu liggtir í fleti út af fyrir sig, ** þessir fletir hallast lítið «tt hver að öörttm. 4. Sólin snýst um ás sinn og ems snýst hver jarðstjarnai ntr sinn ás. Sniúnin.gstímdn'n er náttfir- lega misjafn. Eins og við vitum er snúningstími jarSarinnar um 24 klukkusttmdir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.