Heimskringla - 17.09.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 17.09.1914, Blaðsíða 2
BLS. 2 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. SEPT. 1914. DOMINION BANK Hornl Notre Dame og Sherbrooke Str. H8fu9mtðll uppb............$.6,000,000 Varamjöbur.................$. 7,000,000 Allar eferntr..............$78,000,000 Vér óskum eftir vit5skiftum verz- lunarmanna og ábyrgumst at5 gefa þeim fullnægju. Sparisjóósdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hef- ir í borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinnar óska at5 skifta vit5 stofnun sem þeir vita at5 er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutleika. Byrjit5 spari innlegg fyrir sjálfa yt5ur, konu og börn. W. M. HAMILTON, RáðsmaSur PHONE GARRY 3450 Jónas Pálsson. :Crescent| ♦ 4- X MJÓLK OG RJÓMI X 4; er svo gott fyrir börnin að ♦ + mæðurnar gerðu vel í 4- að nota meira af því J X Engin Bakteria 4 lifir á mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. ♦ Þér fáið áreiðanlega ♦ hreina vöru hjá oss. TALSIMI MAIN 1400 ÍSLENZKA LYFJABOÐIN Vér leggjum kost, á at5 hafa og láta af hendi eftir læknisá- visan hin beztu og hreinustu lyf og lyfja efni sem til eru. Sendit5 læknisávísanirnar yt5ar til E. J. SKJÖLD Lyf jasérfræt5ings (prescript- ion specialist) á horninu á Wellington og Simcoe. Garry 4308—85 FURNITURE on Easy Payments OVERLAND MAIN & ALEXANDER ;; SiiERWIN - WILLIAMS AINT fyrir aiskonar liúsmálningu. Prýðingar-tími nálgast nú. Dálítið af Sherwin-Wllliams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan.—BRÚKIÐ ekkert annað mál en þetta,— S.-W. húsmálið máiar mest, Ý endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús •}• mál sem búið er til,—Komið *| inn og skoðið litarspjalið.— J CAMERON & CARSCADDEN $ QUALITY HAROWARE I: Wynyard, - Sask. í “ X H-I-I-H-H-H-H-I' >■» Jónas Pálsson fer aftur á stúfana í síðustu Heimskringlu, til þess að verja árásina á Brynjólf Þörláksson; en léleg er sú varnar-tilraun, og mun í hana ráðist frekar af viljagnægð en máttar. Sýnilega er Jónasi það nú ljóst, að hann hefir hætt sér oflangt út á ísinn i fyrra skiftið, — að hann er að verða ótraustur. En hann er of stærilátur til þess að snúa við þegj- andi til sama lands. Ætlar hann nú að ná til min, en gætir þess ekki, að það hjálpar mér, að eg er svo litill: ísinn ber mig, þó hann brotni undir Jónasi, stóra manninum. Um tilganginn með hinni fyrri grein Jónasar getur varla orðið deilt héðan af. Jónas fær engan til jiess að trúa því, að hann hafi að- eins ætlað að vanda um við blöðin fyrir óréttmæta og hlutdræga hljóm- leika-dóma. Illgirnin i garð Br. Þorl. og viljinn til að hnekkja áliti hans, skein of berlega út úr greininni til þess að hægt sé að villast um tilgang- inn. Enda er búið að sýna fram á það, að dæmi þau, sem hann til- færði til stuðnings því, að blöðin hefðu flutt óréttmæta dóma um söngfræðiatriði, hafa við ekkert að styðjast. Honum mislikar það við mig, að eg skyldi svara honum og leiðrétta ósannindin, sem hann bar á borð i hinni fyrri grein sinni. Finst honum eflaust, að hann hafi einkarétt á því, að niða aðra menn, og að hann eigi heimting á, að alt sem hann gjörir i þá átt, sé tekið gott og gilt, and- mælalaust. Æinnur hann mér það helzt til foráttu, að eg sé lítill manni að sjá og unglingur að aldri, og er það hverju orði sannara, að eg er hvorki hár í lofti né gamall; en því óskiljanlegra er það, hve kappinn Jónas á ervitt með að verjast falli fyrir mér, til dæmis í þeim kafla “svarsins”, sem hann hefir mestar “ceremoniur” víð og biður lesend- urna að taka bezt eftir. Þar prentar hann upp setninguna, sem hann þóttist hafa eftir mér, í fyrri grein- inni, og fyrir neðan hana ummælin einsog hann hafði orðað þau, og sýnir mönnum nú sjálfur svart á hvitu að hann hafði farið rangt með mín ummæli. En til þess að gjöra þetta sem meinlausast, segir hann í þetta skifti ekki nema hálfan sann- leikann. Skellir sem sé framan af ummælum mínum setningunni, sem nauðsynleg er til að skilja við hvaða “hljóðfæri” eg á. Setningin er þann- ig, einsog eg orðaði hana í heilu lagi: “Mun Brynjólfur ætla að efna \ tii hljómleika innan skamms og mun i arskort “á sviði sönglistarinnar”, þykir mér rétt að fræða fólk á því, að Jónas á sjálfur talsvert eftir til þess að vera kominn eins langt í “music”-mentun og hann hefir hald- ið á lofti og menn hafa ætlað. Það er t. d. alment álit manna eftir sögusögn hans sjálfs, að hann sé “útskrifaður” (graduated) frá Toronto College of Music. Frá þessu er skýrt i Heimskringlu í des. 1895 á þessa leið: “Hraðfrétt frá Toronto segir, að Jónas Pálsson hafi lokið námi við söngfræðiskólann þar með First Class Honors”. Er svo lýst námsferli Jónasar og bætt við: “Alt þetta nám var sótt með því á- kveðna markmiði, að ná útskriftar- prófi frá skóla þeim, sem Jónas hefir nú útskrifast frá”. “.. . . Það eru margir hæfileika nemendur við skóla þenna, en svo eru prófin ströng að aðeins nokkur hluti þeirra er þar stunda nám, ná nokkurntíma útskriftarprófi. Það er þvi ekki lítill sómi, að fá þaðan First Class Hon- ors, og vera um leið gjörður að full- gildum félaga skólans .... Jónas er fyrsti Islendingurinn, sem þangað hefir sótt nám og þaðan útskrifast, eða frá nokkrum öðrum söngskóla í Canada”. Mér þótti fróðlegt að vita greini- legar um, hvernig þessu væri varið. Sneri mér því beint til skólans með fyrirspurn um það, hvort Jónas væri útskrifaður þaðan. Svar, sem eg fékk frá skólanum, birti eg hér í heilu lagi: “Toronto College of Music, Ltd. 12 £14 Pembroke street Theodor Arnason, Esq., 634- Sherbrooke Str., Winnipeg Dear Sir: We beg to acknowledge your letter of August 22nd, received during the holidays, and in reply- ing to say that Mr. Jónas Pálsson did not complete the require- ments for graduation from the Toronto College of Music. He has, however, passed our Senior First and Senior Second Piano Examin- ation, with Honors, also First Or- gan, First Written Harmony and First History. Under separate cover we are sending you a copy of our Calen- der and Syllabus, in which you will find detailed information re- garding these examinations. We are yours very truly Toronto College of Music Molna O’Connor, Secretary. Bréf þetta þarf lítillar skýringar þá meðal annars sýna list sína á harmonium. Vandkvæði munu þó vi®> Jónas hefir þannig ekki staðist vera á þvi, að fá viðeigandi hljóð- útskriftarpróf frá skólanum, né færi hér í borginni”. Hver getur nú j ‘Lirst Class Honors”, þvi síð- skilið þetta svo, að eg eigi við það, j ur a® hann sé fullgildur félagi skól- að ekkert pípuorgel sé Brynjólfi j ans' Tvö byrjunarPróf hefir hann þó boðlegt? Væntanlega þarf ekki að tckið> en Það> sem Þa er eftir fil þess eka þetta ofan í Jónas í þriðja að 8etn talist kominn gegnum skól- ann, samkvæmt skýrslu um tilhög- un skólans i “Calendar þeim og Syl- labus”, sem um getur í bréfinu, er það, sem hér fer á eftir: 1. Þriðja piano-prófið. 2. “Teachers’ Certificate”. 3. “Associate Diploma”. (Til þess að geta unnið til hennar þarf meðal annars þetta: “First Class Honors” við þriðja prófið, opin- bert “recital” undir umsjón skólans og að spila “concerto” með “orchestra”). 4. “Fellowship Diploma”. (Skil- yrðin lík og vjð “Associate Dip- loma”). 5. “Post Graduate” (“Artist Dip- loma”). 6. “Bachelors-Degree”. 7. “Doctors Degree. Og ekkert af þessu hefir Jónas Pálson hlotið. Jónas endar “svarið” með hólm- skiftið. Jónas telur það með oflofi á Brynjólf, að eg hefi sagt um hann, að hann væri sérstaklega snillingur á harmonium. Þetta endurtek eg hér með, og er það ekki skoðun míns eins, heldur einróma álit þeirra, sem hafa heyrt Brynjólf spila á har- monium, bæði hér og á íslandi, svo j sem meðal annars má sjá á dómum ; þeim, sem hann hefir hlotið í | Reykjavíkur blöðunum. Ekki geðjaðist Jónasi það, að eg sagði um Brynjólf í Heimskringlu 29. jan. þ.á, að enginn íslendingur mundi honum jafnsnjall organisti. hefði hann að lkindum heldur kos- ið, að eg liefði sagt, að eiAi organ- isti væri Brynjólfi snjallari, nefni- lega Jónas. En það gat mér nú ekki hugkvæmst, þegar eg skrifaði þetta um Brynjólf, enda var eg að tala í alvöru. Satt að segja datt mér ekki hug, að bera Jónas saman við Brynjólf sem organista. Hafði að|gönguáskorun til mín (!). Ekki þó vísu.heyrt Jónas spila á harmoniumjsvo að skilja, að eg eigi að mæta Skjaldborg, en það var ekkert til- j garpnum sjálfur, heldur á eg að fá komumeiri spilamenska en eg hefi Brynjólf Þorláksson til að mæta hon- lieyrt til sveita á íslandi, ef undan- j um fyrir mig. Brynjólfur má ráða skildir eru tilburðirnir, sem eg verð I því, hver vopn séu notuð: orgel, að játa að voru mikilfenglegri en f harmonium eða piano! eg hafði áður séð. Vissi líka, að um J skárH er það nú áfl náttúran! það leyti, sem eg sknfaði þetta var Maður fer a8 hal(la að ekki verði hjá n l hAni I A CT/ f\ rf irnnrln'A nxrfnl > svar við þvi að eg sagði að Jónas hefði orðið Vestur-íslendingum til J minkunar sem píanisti á hljómleik þeim, sem hann efndi til í Reykjavík Mér er ekki skiljanlegt, hver'ja sök Brynjólfur getur átt á því, eða á hvern hátt Jónas gæti bætt fyrir það með því að reyna sig við Brynjólf, því aldrei hefir Brynjólfur gefið sig út fyrir það að vera píanisti, og enginn haldið því fram, að svo væri. Því siður get eg skilið, hvert tilefni það getur gefið til hólmgöngu- áskorunarinnar, þó eg hafi nefnt Brynjólf snilling á harmonium. Ekki get eg séð, að það snerti Jónas, þar sem hann er ekki nefndur á nafn i því sambandi, og ekki er kunnugt, að hann hafi keypt “patent” á þvi að vera nefndur snillingur, svo að á rétt hans sé að nokkru gengið með þessu. Ekki g tur Jónas þess heldur, að Brynjólfur hafi móðgað hann, svo það gæti verið ástæða. En vel má vera, að honum finnist að eg hafi móðgað sig, og var þá að skora mig á hólm, þannig, að eg mæti Jónasi sjálfur, og er ekki að vita nema eg hefði komið á hólminn, þó enginn afburða-organisti þykist eg vera. Jónas heldur því fram í hinni fyrri grein sinni, að blöðin hafi hlaðið mig oflofi, — þau hafi tekið sér í munn “öll þau sterkustu um- mæli, sem viðhöfð eru aðeins um heimsins stærstu listamenn”. Frek- ari sönnun færir hann ekki á þetta í það skiftið, — en þær koma, sann- anirnar, í seinni greininni. Og get eg ekki stilt mig um„ að minnast á þær örfáuin orðum. Hann tilfærir tvær smágreinar úr Hkr. i fyrra. 1 hinni fyrri er getið 'um það, að eg hafi fengið atvinnu við kvikmynda- leikhúsið Gaiety. Mundu þeir nú ekki sáröfunda mig snillingarnir Ysay og Kubelik, ef þeir sæu þau ummæli?! Annars mun nú tilætlunin varla vera sú fyrir Jónasi, með því að tilfæra þá grein, að sýna oflofið, heldur öllu fremur að fá tækifæri til þess, að koma að dylgjum um það, að endalyktin á starfsemi minni við Gaiety hafi ekki verið góð, enda er hann þá líkastur sjálfum sér. Hin greinin er tekin úr fregn af samkomu i Tjaldbúðarkyrkjunni í fyrra haust. Má vel vera, að þar sé eg oflofaður, en mér liggur þó við að halda, að áheyrendunum hafi geðjast betur en i meðallagi að spila- mensku minni í það skifti, ef dæma skal eftir viðtökum þeim, sem eg fékk hjá þeim. Hafði verið beðinn að spila eitt lag á samkomu þessari, en var kallaður fram hvað eftir ann- að og varð að spila fjórum sinnum. En nú koma rökin fyrir því, að þetta sé oflof á mig, og byrjar Jónas þá á þvi að játa, að hann hafi ekk- ert vit á fiðluspili og geti því ekki um það borið, en að hann hafi það eftir Mr. Þorsteini Johnston fiðlu- leikara, að þessir blaðadómar um mig “séu algjörlega ranglátir”. Að því skal eg engar getur leiða, hvert skyn Þorsteinn þessi ber á fiðluleik yfirhöfuð. En hitt get eg fullyrt, og það veit Jónas líka, að i þessu tilfelli getur Þorsteinri ekki orðið talinn gildur dómari, þar sejn hann er, einsog Jónas tekur fram, hinn eini keppinautur niinn meðal íslendinga hér, sem fiðlukennari. Óvilhallur getur hann því ekki talist, enda hefir hann sýnt það fyr að hon- um er ekki á móti skapi að narta i mig, ef hann sér færi á því. Og vit- anlega hefir það glatt hann, að geta hálpað Jónasi um þenna “allra- hæzta úrskurð” um mig. Vona eg að þetta nægi til þess að sýna, að Jónas hefir ekki verið heppinn i valinu á sönnunum fyrir því, að blöðin hafi flutt óréttmæta og hlutdræga dóma um okkur Brynj- ólf Þorláksson. Theodór Árnason. nýkomið stórt og vandað orgel 1 Tjaldbúðarkyrkjuna nýju, sem Jónas átti að spila á, en gekk illa að ráða við. Mér er kunnugt um„ að heima var enginn organisti talinn Brynjólfi jafnsnjall og smekkvis. Hér vestra getur varla verið um nema einn ís- lending að ræða til samanburðar, nefnilega Mr. Steingrim Hall, og bið eg hann afsökunar, ef honum finst eg hafa gjört sér rangt til með þess- um ummælum um Brynjólf. önnur ný atriði, en þau sem nú hefir verið minst á, eru ekki um Brynjólf í “svarinu”. Jónas er linari á því nú en í fyrri greininni, að Brynjólfur sé alómentaður maður á svæði sönglistarinnar, svo sem hann tók þar fram tvivegis. En honum láist þó að geta þess, að fram á það var sýnt í Lögbergi 27. f. m., að þetta var uppspuni einn úr Jónasi. Fram á það mun nú vera fullsýnt, að þessi árás Jónasar á Brynjólf er með öllu tilefnislaus. Og þar sem hann bregður Brynjólfi um mentun- því komist, að deila þessi endi með blóðsúthellingum: Skömmu eftir að hin fyrri grein Jónasar birtist, átti maður einn, sem ekki var Jónasi sammála,, orðaskifti við hann út af greininni. Mann þenna hótaði Jón- as að berja svo um munaði. Af því varð þó ekki, Þó Jónasi væri al- vara. Nú heimtar hann að Brynjólf- ur komi til hólms við sig. Næst má búast við, að hann skori á einhvern að berjast við sig með pístólum eða korða! Annars finst mér, að til þess að hægt sé að sinna þessari hólmgöngu- áskorun, hljóti að þurfa að vera til hennar einhver skynsamleg ástæða, en hana get eg enga séð. Og ekki getur Jónas, þó mikill þykist vera, ætlast til þess að við Br. Þorl. sitj- um og stöndum eftir því sem hann vill vera láta, eða að okkur finnist við skyldir að gegna því, þó að hann kunni að langa til að reyna sig við Brynjólf. Hólmgöngu-útboðið á að vera Ungir menn ættu að læra iðn- grein á Hemphills “American Leading Trade School hárskurt5arit5nina, á at5eins tveim mánut5um. Á höld ókeypis. Svo hundruSum skiftir af nemend- um vorum hafa nú góóa atvinnu hjá Ö8rum et5a reka sjálfir hár- skurt5arit5n. Þeir sem vilja byrja fyrir eigin reikning geta fengi^ allar upplysingar hjá oss vit5víkj- andi þvi. Mjög mikil eftirspurn eftir rökurum. T,ærl» bifreit5a-it5nina. Þarf at5eins fáar vikur til at5 vert5a fullkominn. Vér kennum alla met5fert5 og at5- gert5ir á bifreit5um, sjálfhreyfi flutn ings yognum, báta og öt5rum gaso- lín-vélum. Vér hjálpum y8ur til at5 fá atvinnu sem bifreit5astjórar, ab- gert5armenn, vagnstjórar, vélstjórar sölumenn og sýnendur. Falleg vert5skrá send frítt, ef um er bet5it5. HEMPHILLS 320 PACIFIS AVENUE, WIIVNIPEG át5ur Moler Barber College fitibfi I Refirlnii, Snwk og Fort Wlll- lum, Ont. HEMPHILLS 483V2 MAIN STREET át5ur Chicaga School of Gasoline Engineering. KVENMENN—óskast til at5 læra Ladies* Hairdressing og Manicuring —AtSeins fárar vikur þarf til at5 læra. Mjög mikil eftirspurn eftir þeim, sem þetta kunna. Komit5 sem fyrst til Hemphills School of Lodies Hairdressing, 485 Main St., Winnipeg, Man., og fáit5 fallegan catologue frítt. ENGIN BREYTING á verði á BLUE RIBBON TE BLUE RIBBON TE FÉLAGIÐ hefur þá á- nægju aö lýsa því yfir aö þaö ætli ekki aö nota sér þettaö tækifæri aö hækka verö á tei. Þettaö félag getur skaffaö alt þaö Te sem Vestur Canada þarfnast, oggjörir þaö um óákveöinn tíma fyrir sama verö og áöur. P.S,— Við höldum áfram ad selja Blue Ribb- on Kaffi með gömlu verði, þrátt fyrir upphcekkað toll gjald. BLUE RIBBON LIMITED WINNIPEG EDMONTON CALGARY FYRSTU VERÐLAUN Marshfield, P.E.I., 10 Nov. 1909 The Petrie Mfg. Co., Limited St. John, N. B. Herrar:— Yið höfum notað “Magnet” skilvindu nærri átta ár og haft frá tíu til fjórtán kýr. Vélin hefir verið notuð stöðugt án nokkurar bilunar. Við erum vel ánægð með hana, og erum þess fullviss að við höfum beztu vélina hvað snertir snúnings léttleika, þvotta þægindi og góðan aðskilnað mjólkur og rjóma. Við höfum ekki séð hetri vél, og það er áreiðanlegt að hún endist vel vegna hins ágæta efnis sem hún er smíðuð af, tvístuðn- ing rjómakúlunnar og square gear. Við rágleggjum þeim, sem hafa í hyggju að kaupa skilvindu að skoða “Magnet" útbúnaðinn. yðar einlæg, Við óskum yður allra heilla, MR og MRS. L. H- D. POSTER P.S.—Mrs. Eoster hefir—síðan við fengum “Magnet”—næstum í öllum til- fellum fengið fyrstu verðlaun fyrir smjör á hinni árlegu Charlestown fylk- issýningu, og tvisvar á Dominion sýn- ingunni, smjör hennar hefir aðeins verið % per cent lægra en hezta rjóma- búa smjör og var hæst í samkepni við heima til búið smjör. Mr. Geo. E. Goodland með ‘Magnet’ skilvindu vann fyrstu verðlaun í “free for all” smjör tilbúningi. Mr. Good- land skilvindaði mjólkina og þvoði vélina áður en keppinautarnir höfðu skilið sína mjólk. Keppinautarnir þurftu að stöðva vélar sínar meðan á samkepn- inni stóð, og gjöra við þær, einnig að setja í þær heitt vatn, svo mjólk og rjómi kæmist út. “Magnet” skildi mjólkina án als dekurs og sýndi þeim sem f kring voru, að hún gæti skilið rjóma frá mjólk án hjálpar heita vatnsins—og var því sú bezta. The Petrie Mfg. Co., Ltd. Verksmiöja og aöalskrifstofa Hamilton, Ont. Vancouver, Calgary, Regina, Winnipeg, Hamilton, Montreal, St. John Þegar þú þarfnast bygginga efni e<5a eldivið D. D. Wood & Sons. — Limitcd •= Verzla meö Sand, möl, mulin stein, kalk stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaöar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennu- stokkar, “Drain tile,” harö og lin kol, eldiviö og fl. I SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARLINGTON ST. EINA ÍSLENZKA HOÐABOÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur, og allar tegundir af dýraskinnum, mark aðs gengum. Líka með ull og Seneca Roots, m.fl. Borgar hæðsta verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co... Phone Garry 2590.. 236 King St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.