Heimskringla - 17.09.1914, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.09.1914, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 17. SEPT. 1914. HEIMSKRINGLA Bls. 5 TIMBUR Spánnýr Vöruforði Vér afgreiBum yöur fljótt og greiðilega og gjörum yBur í fylsta máta ánægða. SpyrjiB þá sem verzla vir3 oss. :-: THE EMPIRE SASH AND DOOR CO., UMITED Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg Fréttir frá Islandi. (Seyðisfirði, 16. júlí—eftir Austra.) Þýzkt ferðamannaskip. "Victoria Louise" 18 þús. smálestir að stærð, kom til Akureyrar, 14. þ. m. hafði áður verið í Reykjavík og var á leið til Svalbarðs. Er það stærsta skip sem komið hefir til íslands. Skipið stóð við 6 tíma á Akureyri og komu 700 manns í land, 500 farþegar og 200 af skips- höfninni. Skipströnd í fyrri viku sigldu norsku síldar- veiðaskipin Storeggen og Havhest- en á sker, hið fyrnefnda við Gjögur- en hitt á Siglunes. Bæði skipin náðust á flot skömmu á eftir, lítið skemmd. Brimnessíminn. Er nú fullgjör fyrir rúmri viku slðan. Á þeirri símalínu er sam- band við Dvergastein, Brimnes og Brimberg. Fiskiaflinn. Góður á mótorbáta og róðrarbáta •g töluvert af fiski hefir einnig veiðst á handfæri hér inni í firðin- um. Jóbannes Kjarval Málari kom hingað austur með Flóru um daginn og dvelur nú í Borgarfirði við að mála landslags- myndir. Málmleit. Englendingar hafa verið í málm- leit hér nú i vor, eins og áður hefir verið minnst, og orðið varir við ýmsa málma, einkum í Loðmundar- firði og Húsavík, hafa sýnishorn verið send til Lundúna til rann- sóknar þar. Heyrt höfum vér að i Húsavík hafi orðið vart við silfur- berg, gljástein, járn, kopar og postu- línsleir. Snjóloft. Borgarfjarðarpósturinn, Halldór Benediktsson, sagði Austra frá því, að hann hefði gengið á snjólofti yf- ir á milli Stakkahlíðar og Seljamýr- ar í Loðmundarfirði 10. þ.m. á ferð sinni til Borgarfjarðar, og hafi ver- ið farið með hest þar yfir daginn áður. Mun slíkt nær einsdæmi á þessum tíma árs. Sláttur. Sláttur hér eystra mun víðast hafa byrjað í þessari viku. Túnavöxtur er vlðast í meðallagi, en á útengi laklegur. Á Dvergasteini er búið að hirða 80—100 hesta af töðu. íslenzkt gistihús á Englandi. Þegar maður er á ferð í ókunnu landi, þekkir helzt ekkert andlit og skilur ílla mál innbyggjara, kemst maður upp f sjöunda himinn, er hann hittir landa sinn á þessari ferð, einkum ef sá er betri í máli og kunnugri staðháttum. 1 Salamand- er Street Leith—sem er skammt frá lendingarstað skipanna—er ofur1- lítið íslenzkt greiðasöluhús er þær hafa stofnsett þar —á síðasta vori— frú Gunnhildur Jóhannesdóttir og ungfrú Elísabet Baldvinsdóttir. Þarna er alveg ágætt fyrir fslenzka ferðamenn að koma, séu þeir slæmir f málinu og mjög ókunnugir. Þarna geta þeir fengið íslenzkan mat og þarna fæst mikið ódýrari greiði en á öðrum greiðasöluhúsum þarna í borginni. Seyöisfiröi 8. ágúst. Erá Vonafirði var símað f gær: Mokafli á róðrarbátua, sumir tví- hlaða á dag, en aftur er minni afli á mótor báta. Gunnar Hafstein Gunnar Hafsten bankastjóri frá Þórshöfn í Færeyjum kom nú hing- að með "Flóru" ásamt frú sinni og 2 börnum. Ætla þau hjón að dvelja hér á landi þar til í sept., fyrst á Akureyri og síðan f Reykja- vík. Gronemann símritari Gronemann símritari fór til út- landa með Helga konungi um s.l. helgi með frú sinni og börnum, til sumardvalar í Danmörku. Fiskiafli Lítill á mótorbáta fyrrfhluta s.l. viku sökum ógæfta og beituleysis, en fremur góður afli á róðrarbáta, er höfðu skel til beitu, og róa undir bjarg. Sfðari hluta vikunnar hafa mótorbátar aflað vel á hina nýju síld er þeir fengu að norðan. Litprentað bréfspjald. Nýtt litprentað bréfspjald með mynd Heklu hefir Carl Kúchler meistari nýlega gefið út- Dóttir hans Magdalena, sem ferðaðist hér með föður sínum í fyrra, fótgang- andi yfir snjófergjur Fjarðarheiðar til Egilsstaða og svo alla leið frá Rvík til Þingvalla, Geysis og Heklu og heim aftur til Rvíkur, hefir mál- að þessa Heklumynd frá Pellsmúla á Landi, og er þaðan besta útsýni til Heklu. Munu þessvegna margir hafa gaman af að eiga þetta fagra bréfspjald Heklufjallsins eftir mál- verki þýzkrar stúlku, sem, eins og hún sjálf segir elskar Island eins heitt og faðir hennar, nafnkunni íslandsvinurinn. Fréfspjalið fæst hjá Sigfúsi Eymundssyni f Rvík. Símskeyti. Stjórnarráðið hefir nýfengið svo- hljóðandi skeyti frá Danastjórn: "Gjörið ekki óhentug innkaup. Ctfluttningsbannið úr Danmörku upphafið. útlitið batnað." Síldaveiðar. Fyrir Norðurlandi eru nú almennt byrjaðar síldarveiðar og hafa skipin aflað ágætlega s. 1. viku. Tvö norsk síldarveiðaskip komu hingað tijl Seyðisfjarðar á miðvikudaginn með síld er þau seldu til beitu, kom það sér mjög vel, því beitulaust hafði verið hér nokkra daga. Tvö önnur síldarveiðaskip hafa og komið með síld til beitu til Suðurfjarðar. Seyðisfirði 8. ágúst Vöruverð hækkar- Skömmu eftir að fregnirnar um ó friðinn bárust hingað til lands, brugðu kaupmenn víða við og hækkuðu verð á nauðsynjavöru. Hér á Seyðisfirði mun verðhækkun nema 20—25 prósent á matvöru, en eigi nema um 10 prósent á kolum. Vöruhækkunin mun þó eigi hafa verið framkvæmd af kaupmönnum hér almennt fyr en fréttin kom um útflutningsbannið á nauðsynja- vöru frá útlöndum, svo að ýmsum bæjarmönnum hafði áður tekist að birgja sig nokkuð af matvöru, er þeir fengu með óuppsettu verði. Brytt hefir á óánægju meðal al- mennings yfir þvf, að kaupmenn settu hér upp þá vöru, er þeir höfðu keypt áður en verð hennar hækk- aði í útlöndum. En kaupmenn munu þar til hafa því að svara, að þetta sé almennt kaupmannabragð og svo megi segja að vörurnar hækki f verði um leið og peningavextirnir séu færðir upp; og svo þegar varan lækkar í verði aftur geta kaupmenn gjört ráð fyrir tapi á birgðum, sem eftir eru af því er þeir keyptu á hærra verði. Kjöt hefir og hækkað allmikið í verði, t.d. var nautakjöt selt hér úr sveit nú í vikunni á kr. 1,30 kílóið. Mun ]>að hæsta verð sem nokkru sinni hefir verið hér. (Lögrétta, Reykjavík, 19. ágúst) Hvalveiðastöðin á Tálknafirði var seld við opinbert uppboð á iaugar- daginn var. Ibúðarhúsið keypti Jón Auðunn bankastjóri á ísafirði fyrir 19,500 kr., en bræðsluhús og aðrar eignir hvalveiðastöðvarinnar keyptu Pj. Ólafsson og ól- Jóhann- esson ræðismenn á Patreksfirði fyr- ir 3,500 kr. "tfranía" Skipið sem brann á Siglufirði i sumar, var nýlega selt á uppboði fyrir 4000 kr. Kaupandi var Helgi Hafiiðason. Seldar verzlanir Verslanir Milíónafélagsins á Vest- urlandi eru nú seldar. Verslunina á Þingeyri hafa Proppé-bræðurnir keypt með skipum og vörubirgðum á 50 þús. kr. Einnig verslanirnar í Ólafsvík og á Sandi, á 45 þús., að sögn. Kn BQdudals verzlunina hafa þeir keypt Þórður Bjarnason vcrsluiiaistjóri og Hannes Stephen- sen bróðir hans, á 75 þús. kr. Vatnseyrarverslunina hefur Ólafur Jóhannesson konsúll keypt. SmjörverS í Englandi. Kkeyti frá L. Zöllner segir smjör nýlega selt frá Hróarslækjar-smjör- búi a 155 shill- kvartilið. Tíðin Tíðin hefur um tíma verið góð hvervetna um land og fréttirnar segja, að heyskapurinn gangi vel. Landmælingamennirnir dönsku Er. í sumar hafa verið í Hi'ina- vatnssýslu, fóru heimleiðis með "Vestu" nú fyrir fáum dögum, höfðu verið kallaðir heim vegna stríðsins. Einn varð þó eftir, þvf hann hafði verlð norður á Hornströndum, er kallið kom, og naðist ekki til hans. Dagblao á Akureyri. Það er sagt að Jón Stefánsson ritstjóri á Akureyri sé farin að gefa l>ar út dagblað, er hann kallar "Fréttablaðið" Islensku botnvörpungarnir og Bretland. Jes Zimsen konsúll gjörði fyrir- spurn til umboðmanns síns í Hull um það, hvort óhætt mundi vera að senda botnvórpuskip héðan til Bretlands með fisk. Hann fékk svar síðastl. iaugardag, er hljóðar svo:— "Alít enga hættu, en þó ráð- legast að iáta skipin koma við í Strömpess oða Longhope til að fá upplýsingar, éður en haldið er á- fram hingað. Humberfljótið er lokað frá sólarlagi til sólarupprásar. Til kaupenda Heimskringlu. Við mánaðarmótin næstu er yfirstandandi árgangi skrána, verðum vér þess varir að fjölda margir áskrifen heldur lengra til baka. En til þess.blaðið fái staðið í það að fá það sem það á útistandandi hjá öðrum, og að ekki þurfi nema að minna menn á skyldur sínar f við blaðið. Heimskringla er ekki & hverri viku að min Telur hún að virðingu kaupenda sinna sé misboðoð m eftir sfnu, meti menn orð sín og eigin virðingu svo miki því tilmæli vor, að sem allra flestir, fari nú að sýna lit peninganna, en þér þurfið blaðsins. Til leiðbeiningar Canada og Bandaríkjin. 1 CANADA. F. Finnbogason..............Árborg F. Finnbogason..............Arnes Magnús Teit.................Antler Pétur Bjarnason..............St. Adelaird Páll Anderson...............Brú Sigtr. Sigvaldason............Baldur Jónas J. Hunfjord............Burnt Lake G. M. Thorlaksson............Calgary Óskar Olson................Churchbridge J. K. Jónasson...............Dog Creek J. H. Goodmanson............Elfros F. Finnbogason..............Framnes John Janusoh................Foam Lake Kristmundur Sæmundsson......Gimli G. J. Oleson.................Glenboro F. Finnbogason..............Geysir F. Finnbogason..............Hnausa J. H. Lindal.................Holar Andrés J. Skagfeld............Hove Jón Sigvaldason..............Icelandic River Árni Jónsson................Isafold Andrés J. Skagfeld............Ideal Jónas J. Hunfjord............Innisfail Jónas Samson...............Kristnes J. T. Friðriksson.............Kandahar Oskar Olson................Lögberg Lárus Árnason...............Leslie Eiríkur Guðmundsson..........Lundar Pétur Bjarnason..............Markland Eiríkur GuSmundsson..........Mary Hill John S. Laxdal...............Mozart Jónas J. Hunf jord............Markerville Paul Kernested..............Narrows Gunnlaugur Helgason..........Nes Andrés J. Skagfeld............Oak Point blaðsins lokið. Og er vér förum að yfirlita áskrifenda da skulda blaðinu, ekki einasta fyrir þenna árgang skilum við viðskiftamenn sína og kaupendur, þarf þá eðlilega hjá kaupendunum. Vonumst vér því til þessu efni, til þess þeir standi skil á skuldum sínum na menn á að þeir hafi ekki borgað áskriftargjald sitt. eð þvf. En hún ætlast þá lfka til, að þegar hún kallar ls, að þeir láti ekki þurfa að gjöra það oft. Það eru á borgun úr þessu, á því sem þeir skulda. Blaðið þarf setjum vér hér skrá innheimtumanna blaðsins, yfir Pétur Bjarnason..............Otto Sigurður A. Anderson.........Pine Valley Jónas J. Hunfjord............Red Deer Sumarliði Kristjánsson.........Swan River Gunnl. Sölvason..............Selkirk Runólfur Sigurðsson..........Semons Andrés J. Skagfeld............St. Laurent Snorri Jónsson...............Tantallon J. A. J. Líndal..............Victoria, B. C Jón Sigurðsson..............Vidir Pétur Bjarnason..............Vestfold Ben B. Bjarnason.............Vancouver Thorarinn Stefánsson..........Winnipegosos Ólafur Thorleifsson..........Wild Oak Sigurður Sigurðsson...........Winnipeg Beach Thidrik Eyvindsson...........Westbourne Paul Bjarnason..............Wynyard í BANDARÍKJUNUM. Jóhann Jóhannsson..........Akra Thorgils Ásmundsson..........Blaine Sigurður Johnson............Bantry Jóhann Jóhannsson..........Cavalier John Th. Ardahl..............Durutb. Minn. S. M. Breiðfjörð..............Edinborg S. M. Breiðf jörð..............Gardar Elís Austmann..............Grafton Árni Magnússon..............Hallson Jóhann Jóhannsson..........Hensel G. A. Dalmann..............Ivanhoe Gunnar Kristjánsson..........Milton, N.Dak. Col. Paul Johnson............Mountain G. A. Dalmann....._ .... .. ... Minneota Thorst. Gauti................Pembina Jón Jónsson, bóksali..........Svold Sigurður Johnson...........Upham Vorar Flónel Skyrtur. Eru öllum öBrum betri. Gráar eSa Bláar Flónel skirtur sérstaklega vel til búnar, bol- stórar, hver.......................$1.50 White & Manahan Ltd. 500 Main Street Wtnnipeg Fáheyrð þrælapör. Einhver ljótasta sagan, sem frétzt hefir uiii langan tima, kemur nú úr einni islenzku bygðinni hér i Mani- toba, um ódrengskap og óknytti, fá- heyrð meðal fslendinga. Nófn hlut- aðeigenda viljum vér ekki birta, þótt l);ui séu ni'i þegar komin á prent hér í ensku blöðunum í hænuin, á- saint sögu þessari, er hér fer á eftir, or vér tökiini þaðan. Norður í Narrows bygðinni við Manitoba vatn er aldraður einsetu- maður, all-vel fjáður, en lítt þokk- aður, er hefir gjört sér það að at- vinnu undanfarin sumur, að taka sauði í geymslu. Sjálfur er hann fjármargur; en með þvi fé, sem hann hefir tekið, hefir hann haft stórar hjarðir og gætt þeirra vel.— Ekki hefir hann átt sökótt við neinn en ýmsir hafa sýnt honum ertingar, og komi'ö þvi alment inn hjá þeim yngri, að saklaust sé að glettast til við hann, vegna þess eins, eftir því scni séð verður, að hann eigi fáa formælendur, Kemur í ljós í þessu sú lítilmenska, sem viða liggur í landi, að hafa þann útundan, sem eitthvað er hjárænn og öðruvísi en aðrir, og skemta sér við það, að gjöra honum fátt í skapi og sýna hon iun ýmsan strákskap og hrekki. Með þessu hugarfari tók sig einn unglingur til þar í bygðinni, eitt- hvað 15 ára gamall; fór að heiman eina nótt nú fyrir skömmu og leit- iði upj)i sauðabjörð karls og skaut til díiuðs og limlesti undir 2ö fjár. Að verkinu loknu fór hann heim aftur og hafði ekki orð á um verkn- aðinn. Vm morguninn sáust vegs- ummerkin á skepnunum, en ekki spurðist,, hver niðingsverk þetta hafði unnið, því skepnurnar gátu ekki sagt frá. Lí'ða svo fáar nætur. En að því búnu tekur þessi sanii piltur sig til aftur; leitar út um nótt, vel búinn að skotfærum, leitar uppi sauði karls og rekur þá saman í rétt, og byrjar svo á sinni fyrri iðju. Drep- ur nú og Hmlestir töluvert fleira en áður. Meðgekk hann seinna, að hann hefði skotið yfir ö0 skotum þarna í afkróaðan sauðahópinn. Var nú að- komaii ekkert fögur um morguninn, og farið fyrir alvöru að spyrjast fyrir, hver valdur væri að þessu ó- dáðaverki. Komst það brátt upp, og var pilturinn tekinn og fluttur hing- að til bæjar. Meðgekk hann allar misgjörðirnar. — Eignatapið með skepnudrápinu var virt á eitthvað riunu -ti2()0. Var þvi af fénu, er var með lifsmarki um morguninn, þeg- ar að var komið, slátrað, og nýttist þvi flest af því, sem drepið var. Fyrir réttinum var það tekið til greina, er skaðinn var metinn, og sektir færðar niður ofan i rúma 8130. Var piltinum dæmt að borga það og honum skipuð vist af dóin- aranum. Má hann ekki úr þeirri vist vikja i nokkur ár, eða hann tekur betrunarhúss vist i staðinn. Þótt það sé gott, að ekki var tek- ið harðara á broti þessu, af þvi svo að segja barn átti í hlut, verður þó að álítast, að dómur þessi hafi ver- ið vægari, en sakir stóðu til. Mvað er tjónið. er unnið var með skepnudrápinu, hjá því ódæðisverki að niðast á saklausum skepnum og kvelja i'ir þeim lifið á þenna hátt? Það eitt hefði vorðskuldað margra ára fangelsi, ef í strangan reiknings- skap hefði verið farið. Komi marg- ir svipaðir atburðir fyrir, þessum líkir, í bygðarlögum vorum, fara þau að geta sér þann orðstir, er fá- ir nmnu óska eftir. Því þess skyldu menn minnast, að það er ekki látið niðri liggja, hverrar þjóðar þcir eru, scni troða hér glapstigu. 1 sambandi við atburð cinsog þcnna hlýtur manni að koma til hugar, að eitthvað sé öfugt við hugsunarháttinn i þcirri svcit, þar scni börn geta leiðst út í annað eins og þctta. Og enginn vafi er á þvi að ávöxtur ruddamensku og sið- leysis, lágs hugsunarháttar og feg- urðarleysis í framkomu, sáir margs- konar sa^ði og uppsker margvislega, cinsog til er sáð. Fráleitt eiga þar þó allir óskift mál, fremur i þessu cn öðru, þvi það vitum vér með vissu, að þar býr margur sæmdar- maður og góður drengur. yrði teptur. AUar líkur eru á þvi, að keisarinn þýzki fái sig fullreynd- an áðnr en hann fær sjálfdæmi yfir borginni. Enda játa Þjðverjar það, að Paris.sé bezt víggirta borg i öll- tiin hcimi. Frakkar sjálfir scgjast gcta varið hana í beilt ár, þó á hana sæki 500,000 hermenn og þeim sjálf- tiin berist engin hjálp utan frá. AUar upphugsanlegar hervarnir hafa verið settar umhverfis borg- Ina. Umhverfis hana standa 36 skot- virki og í hverju þeirra eru þetta frá 21 65 fallbyssur af ýmsri gjörð. Háir turnar cru á hverjum þessum kastala og má skjóta úr þeim sprengi kúlinn yfir óvinaherinn. Rúmt 170 þúsund manns er til varnar í virkj- iiinim. Umhverfis kastalana, svo in í þvi, að kastalarnir falli, einsog hinu, að borgin svclti og verði þess vegna að gefast upp. Árið 1870 voru étnar rottur og mýs, hundar og hest- ar og alt, sem tönn á fcsti, og jafnvel allar skepnur úr dýragarðinmn, og varð borgin seinast að gefast upp vegna hungurs. Það þarf mikinn mat til þcss að fæða 3,000,000 íbúa, sem nú eiga hcima i horginni. En svo er sagt, að viðbúna'ður i þá átt hafi vcrið góður. Mörgum þúsundum ckra innan við viggirðingarnar hef- ir nú verið snúið upp í matjurta- garða. Frakkar eru þeir beztu garð- yrkjumenn í heimi, og mcð allri þeirri þekkingu, scni ])eir hafa á að skipa, geta þeir fætt ógrynni manns af þessum görðum. Þá hafa þeir lika milum skiftir, hafa sprengivélar búið sig undir mcð kjötmetið. Með Hvað þolir Paris langt umsátur? Ilvc lengi getur Paris varist, ef tugir þúsunda Þjóðverja settust um borgina? Árið 1870 varðist bærinn í fjóra inánuði og var þó lítt undir umsát- ur búinn. Hefði varist lengur, ef Frakka hcf'ði ekki þrotið mat. En nú er betur um alt búið. Þúsundir tonna af mat og hundruð hundraða nautgripa hafa verið fluttir inn í borgina og bak við hlifðarmúra skotvirkjanna; svo ekki þarf að koma upp hungur i borginni skjót- lega, þó allur innflutningur þangað verið faldar, skurðir grafnir og alls- konar tálmanir settar, svo að heita niá algjörlega ófært yfirfcrðar. Þess utan hafa Frakkar þarna i köstul- tiniim fjölda af byssum, er miða má beint í loft upp og hæfa með flug- skip. vilji þau leggja leið sina yfir borgina. Fyrir utan þetta fasta varðlið hef- ir verið sctt innra varðlið skipað 200,000 hermönnum, sem verða til staðar, ef Þjóðverjum bepnast að kdmast inn fyrir yzta vorðinn. Er varðlið þetta vopnað mcð alls kon- ar drápstækjum og maskinubyssum, er skotið gcta 30 50 skotum á min- útunni. Er borgin þvi ckki árcnni- leg óvinveittum gestum. Til þess að komast inn i borgina yrði óvinaherinn að brjóta sig gcgn um þrjá varnarhringi. Er sá fyrsti að ummáli um 75 tnilur, og er ytri brtin þess hrings nni 12 niiltir frá miðbiki borgarinnar. í hring þessum standa 19 kastalar, allir steyptir úr stáli og steini. Innan við þenna varn argarð kemur annar, um 35 miltir að ummáli, og er ytri brtin hans 5 miltim innar en hin. Standa þar 17 kastalar, útbúnir mcð öllum þeim nýjustu verjum, seni hernaðaraðferð þessara tima þekkir. Það var þessi varnargarður, er uppi hélt vörninni 1871. Eftir áhlaupið þá voru marg- ir kastalarnir stórskemdir, en við þá hefir verið gjört siðan, og yrðu Þjóðverjar betur að gjöra en þá, ef þcir ættu að taka þá i annað sinn. Insfi hlífisvegurinn er ótraustastur. Það er gamli borgarmúrinn. Hann cr 21 niila uinniáls, og þótt vcggirn- ir scu þykkir og hafi viða verið hla'ðin skotvirki þeim til varnar, þá er ekki álitið, að þeir verndi borg- ina fyrir öðru en riddaraliði eða fótgönguliði. Kanónu-skot mörg stæðu þeir ekki, enda er þá komið inn i borgina, þegar að þeim er komið. Sagt er, að byssurnar frú útvirkj- unum verndi hringmyndað svæði, cr vera muni um 500 fermilur að stærð. En hættan er ekki svo mjög fólg- niðtirsuðuaðfcrð. sciu þcir hafa, gcta þeir breytt heilum nautsskrokk í töflur og smáskamta og i geymslu tekur það upp mjög lítið rúm. í einu stóru vörugeymsluhúsi, má gcyma hundrað þúsundir sauða- og nauts- skrokka, cftir að búið cr að steypa þá upp í þessar ti'iflur. Hafa þeir mi (Sðiini vcrið að byrgja sig tij>p nicð þesskonar mat. ICftir öllu að dæma ætti l'arís að þola langt umsátur, svo langt, að eitthvað yrði umskipað heima fyrir hjá Þóðverjtnn áður cn þeir fá tek- ið borgina. Kr því ástæðulaust, að bera nokkurn ótta mcð París að svo stiiddu. KÆRTJ LANDAR.! Það gleður mig að sjá svo rnargar hetjur og bardagamenn 1 okkar þ.ióðflokki, eins og lesa má í síðustu vikublöðunum islenzku. Eg efast ekki um að allir þesair íslenzku kappar þjóðarinnar ætli að bjóða sig fram í stríðið.! Annars myndu þelr ekki láta nafna sinna getið í sambandi við það. (Miklir menn erum við Hrólfur minn.!) Ungir uppvaxandi Islendingar.! Ef ykkur langar til að fara í stríðið af eiginn vilja, og taka öllum þeim afleiðingum, sem því fylgja, þá gjörið það. Þá sé eg að lifir eftir í gömlum eldsglæðum. En látið allar hvatir koma frá ykkur sjálfum; þá værufl þið sönn eftirmynd fornrar fslenzkrar karlmennsku. Þegar þið sýnið það á vígvellinum þá mun alheimurinn viðurkenna ykkur niðja hinna fornfrægu Is- lendinga, sem börðust fremst í fylk- ingjum og kváðu konungum dýr- ustu kvæði. En látið enga eftirstælingu eða falskar hetjuraddir knýja ykkur til að forna lífi ykkar. Hárbeitt járn þarf ekki brýningar við. KOLBEINN THORDARSON

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.