Heimskringla - 17.09.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.09.1914, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 17. SEPT. 1914. HEIMSKRINGLA BLS. 8 *£ Ferðalýsingar. *£ ( Frfl sumrlnu 1012) I. Til Boston. I Cambridge er líka Harvard háskólinn. Var hann stofnaður með samþykt Nýlendu- þingsins í Massachusetts árið I 636. Samþykti það að leggja 400 pund sterling til þess að stofna með skóla eða lærðaskóla. Næsta ár var samþykt, að setja skólann í “New Towne”, er svo var nefnt, fyrir vestan Bos- ton. En 1 638 var bæjarnafninu breytt og kallað Cambridge, eftir háskóla-bænum enska, þar sem flestir leiðandi menn nýlend- unnar höfðu notið skólanáms. Það sama ár andaðist John Harvard, Púrítana-prestur, í Charlestown, norðan við Boston. Ánafnaði hann hinum nýja skóla helming eigna sinna, 780 pund sterlings, og bókasafn sitt. Til þessa hafði skólinn ekki komist á íót; var þá farið að hugsa til að stofna hann og hann þá nefndur Harvard skóli, eftir gefandan- um. Komst hann upp árið eftir. Er saga hans óslitin frá árinu 1640 ofan til þessa tíma. Hve miklum framförum hann hefir tekið á þessum tíma má nokkuð marka á eigna- mati hans árið 1909, og hefir þó bæzt við all-mikið síðan. Þá voru útistandandi eign- ir hans í lánum og veðbréfum $22,716,760. En hús- og landeignir rúmar $12,000,000. Til nemenda var þá lagt $130,000 árlega í námssyrk og ýms verðlaun. En tekjur skól- ans voru þá alls $1,074,229. Kennarar voru hátt á áttunda hundrað og nemendur nær áéX þúsundurr;, Þá hélt skólinn út einu dagblaði; tveimur blöðum, er út komu tvis- var á viku, og þrettán tímaritum um ýms sérfræðileg efni, er út koma ársfjórðungs- lega, árlega eða mánaðarlega. Borðsali hefir skólinn tvo, er setja til borðs um 3,000 manns, og eina sölubúð, er flest hefir til sölu, er skólafólk alment þarfnast. Framan af árum var Harvard skólinn eina mentastofnunin í Ný-Englands ríkjun- um. Við hann réðu stefnur þær í skoðunum, sem Púrítanarnir fluttu með sér að heiman, í heimspeki og trúarefnum. Voru þær afar- þröngar og strangar, í fullu samræmi við aldarháttinn. Á 18. öldinni fóru skoðanir þessar að breytast. Umbrot og frelsishreyf- ingar í þjóðfélaginu kveiktu í umbúðum þessara gömlu kennnga, svo þær birtust í allri sinni fátækt og fegurðarleysi. Gætti þessara andlegu hreyfinga mest við aðal- mentasetrið. Varð háskólinn aðalból and- legs frelsis og víðsýnis. Þessar nýju stefn- ur, einkum í heimspekinni og guðfræðinni, ruddu sér skjótlega til rúms meðal kennar- anna, svo að um aldamótin 1800 stóðu afturhalds guðfræðingar á öndinni yfir á- standi skólans. Árið 1805 var Dr. Henry Ware skipaður guðfræðiskennari við há- skólann. Vai hann nijög fylgjandi trúar- rýmkunar stefnunni, er þá var farin að gjöra vart við sig og var brátt skýrð Únítaratrú. Varð það til þess, að hinum íhaldssamari guðfræðingum var nóg boðið. Dr. Ware hafði áður látið í ljósi, að hann feldi sig ekki við forlagakenningu Kalvínista kyrkj- unnar, né heldur kenninguna um gjörspill- ingu mannlegs eðlis. Töldu þeir, að árás væri þá gjörð á flest það, sem heilagt væri og gott og myndi kristnin ekki lengi fá hald- ist, ef þessu færi fram. Sagði þá íhaldssamari hluti kyrkjunnar alveg skilið við háskólann og stofnaði guð- fræðisskóla þar skamt frá, í smábænum Andover. Var skóli sá nefndur: Andover Theological Seminary. Átti hann að bana “Harvard og vantrúnni”. Við þenna nýja skóla var sú regla upptekin, að hver kenn- ari var látinn vinna hollustueið að trúar- játningunni á hverjum þriggja ára fresti. Stofnendurnir óttuðust,, að fræðigrúskið myndi geta veikt þá í trúnni. Liðu svo tím- ar, að skóli þessi tók ekki tilvonuðum fram- förum, en “Harvard og vantrúin" liðu ekki undir lok. Var þá farið að bera í skólann fé, svo að námsstyrkur óx með ári hverju. Gátu nemendur og kennarar lifað í vellyst- ingum praktuglega. En alt kom að því sama. Skólinn dróg ekki að sér tilsvarandi nem- endahóp, og sízt þá, sem framarlega höfðu staðið við háskólana. Fjöldinn af þeim, sem sóttu skólann, voru þeir, er ekki áttu kost annarar uppfræðingar sökum fátæktar. Er fram í sótti fór líka að smádraga úr rétttrúnaðar-áhuga þeirra, sem að skólan- um stóðu. Varð það svo úr að lokum, er skólinn hafði staðið rétt I 00 ár, að sótt var um leyfi að mega flytja hann til Cambridge og sameina hann guðfræðisdeild háskólans. Höfðu þá engir kennaranna unnið hina fyr- irskipuðu eiða að trúarjátningunni í síðast- liðin tíu ár. Umsókn þessi var veitt, og með því hafði Harvard gleypt það, sem verða átti honum bana-bitinn, og ekki orð- ið meint af. Sýnií þetta bezt, hvaða andi og stefna eru að verða ráðandi í mentamál- um Ameríku. öllu eru settar skorður, og í- haldsseminni við skólana líka. Tímans kvörn malar seint, en hún malar ákaflega smátt, og engum tekst að stöðva rás við- burðanna,, hversu sem hann reynir. Meðal safnanna, sem standa við háskól ann, er Ameríkska þjóðmenjasafnið með þeim nafnkendustu (Peabody Museum of American Archeology). Er þnS fullkomn- asta safn í heimi yfir alt, sem lýtur að frum- frá Mið- og Suður-Ameríku og vestan frá Kyrrahafsströnd. Er það safn fróðlegt mjög og sýnir ef til vill hvað bezt hin mismunandi menningarstig Indíána hér í álfu fyrir daga hvítra manna. Annað mjög ágætt safn við háskólann er Náttúrugripasafnið mikla, sem kent er við hinn heimskunna vísindamann Aggasiz (Aggasiz Museum). Eru þar sýndar allar þær tegundir dýra og jurta, er fundist hafa og menn hafa nokkur kynni af. Að safni þessu vann Aggasiz í meira en 20 ár, og ferð- aðist í þeim erindum um alla Ameríku út og suður. Er svo sagt, að tilgangur hans hafi verið sá, að láta líftegundirnar sjálfar á einu allsherjar safni hrekja að fullu og öllu breytiþróunar-kenningu Darwins. En flestum finst það verk fremur hafa mistek- ist. 1 safni þessu er einnig eitt hið full- komnasta steinasafn, sem hér er til í þessari álfu. Meðal listasafnanna, er í sambandi standa við háskólann, er Þýzkasafnið (Germanic Museum) mest. Geymir það eftirlíking helztu Iistaverka þýzkra og norrænna þjóða. Til safns þessa gaf Vilhjálmur Þýzkalands- keisari gripi, er virtir voru til tveggja milí- óna dollara, og sendi bróður sinn, prins Hinrik af Prússlandi, með gjafirnar. Til- gangur keisarans mun hafa verið sá, að efla þýzk áhrif þar við skólann, en jafnframt að vingast við Bandaríkin. Skólinn þakkaði gjöfina og gjörði Hinrik að heiðursdoktor í lögum og taldi það góð skifti. Ekki er hér drepið á nema minstan hluta þess, er segja mætti um háskólann, ef lýsa ætti honum að einhverju leyti; en út í þá lýsingu hæfir ekki að halda. Af merkum stöðum í borginni, erv ekki tilheyra skólanum, má einkum nefna Al- menna bókasafnið. Er það eitthvert hið mesta bókasafn hér í álfu. Þá er saiurinn, sem hýsir safnið, einn hinn dýrðlegasti, sem hér er til í þessu landi og gengur næst bóka-, safns-byggingunni miklu ( Washington. — Húsið er alt skreytt innan með málverkum; í framsalnum er flokkur mynda eftir franska málarann fræga, Puvis De Chavannes, og eiga myndirnar, sem eru tólf talsins, að sýna framför mannkynsins í siðmenningu og fögr- um listum. Myndirnár eru málaðar í ljós- um vatnslitum og bera einkennilega dulræn- an blæ. I hvelfingu hússins er málverkið mikla eftir Sargent, Sköpunin, og á veggj- unum í aðal lestrarsalnum er málverkið fræga eftir Edwin A. Abbey, Sir Galahad, forna dýrðlingssagan forn-keltneska, um leitina að kaleiknum helga. — Hefir bók- hlaðan sjálf kostað $2,486,000. Boston er afar-mikil kyrkjuborg, og eru þær margar fagrar og fullkomið undra- smíð. Þar standa sumar elztu kyrkjur lands- ins, bygðar á landnámstíðinni, nú inni í miðjum bæ; umhverfis þær eru kyrkjgarðar að fornum sið. Má lesa þar mörg nöfn, er löngu eru fræg orðin í sögu þessa lands. Enginn hefir þó séð alt hið fegursta í Boston, er ekki hefir komið út í aðal graf- reit borgarinnar, “Mt. Auburn Cemetary”, “Borgina dánu”. Liggur grafreitur þessi upp með Karls-á, uppi í hæðunum vestan við Cambridge. Er hann umgirtur afar- hárri stálgirðingu. Tvö hlið eru á girðing- unni, og eru þau opnuð hvern dag við sólar- upprás, en lokað við sólsetur. Yfir reitinn að horfa, sem er þéttsettur allskonar leg- steinum, er einsog að líta ofan yfir stórborg, er stæði niður í afardjúpum dal, ofan af hárri fjallsbrún. Steinarnir, með allri lög- un og gjörð, blasa við einsog turnar og hin- ar margvíslegu veggjaraðir stórborgar í fjar- lægð. Sannarlega er grafreitur þessi líka stór borg og niðri í djúpum dal. Að sumarlaginu til er reitur þessi allur í einu marglitu blómaskrúði. Öllum er hon- um deilt í sundur í ótal ferhyrninga og smá- reiti, sem aðgreindir eru með mjóum göt- um, er allar bera viss nöfn. Frammeð einni götunni, sem heitir “Indian way”, hvílir skáldið Longfellow. Á einum hólnum, inn- arlega frá garðshliðinu, hvílir Dr. Aggasiz; en yfir gröf hans liggur afarstórt, óletrað og óhöggið bjarg, minnisvarði reistur hon- um af náttúrunni sjálfri. Boston bærinn sjálfur er að mörgu svip- líkur Evrópu bæjum. Þar eru engar afar- háar byggingar. Göturnar eru flestar þröng- ar, og eru margar þeirra í einlægum bugð- um og beygjum. Én svo hefir verið lögð við forna bæjarstæðið mýri, sem fylt hefir verið upp og hafa þar risið upp margar skrautbyggingar, fram með breiðum og vel- lögðum götum, og breytir það bænum nokk- uð. Er þessi hluti borgarinnar nefndur Back Bay og talinn skrautlegasti hluti bæjarins. Vestanvið miðbæinn liggur aðal skraut- gaiður borgarinnar, er kallaður er “Boston Commons” ; nær hann suður undir Back Bay, en að norðanverðu stendur þinghús ríkis- ins , á Beacon hæðinni. Fram með þeirri Eæð, upp með Beacon stræti, var aðal að- set“r heldra fólksins” fyrr á árum----á 1 8. öldinni og fram eftir miðri síðustu öld —, og notaði það Boston Commons fyrir kúabeit. Til er reglugjörð, samin s^int á 18. öld, um það, hverjir eigi haganytjar á þessum al- menningi. Er þar margra frægra manna getið. 1 gamni hefir það verið sagt, að göt- urnar út frá Boston Commons og austur séu kúatraðir og fylgi nú strætin þessum fornu tröðum, enda beri þau sum hver ýms fjósa- heiti, svo sem “Milk Street”, “Water Street” ríkur maður af "lyfti-dufti” (Baking Pow-j der), sem hann fann upp; einnig kakaó og sjókkólaði. Sagði hann af sér kennaraem- bætti sínu við háskólann og lagði stund á ; tilbúning þessa “lyfti-dufts”, sem við hann er kent, og flestar húsmæður í Bandaríkjun- j um kannast við. Síðari hluta æfinnar, eftir j að auðurinn var orðinn nógur, fór hann að gefa sig við fornfræði, en þó einkum við sögu Vínlands hins forna. Hélt hann því | fram, að Vínland Leifs Eiríkssonar væri j Massachusetts ríkið og að Leifur hefði fyrst komið á land þar sem nú stendur Boston bærinn. Af ræktarsemi við þessar skoðanir sínar lagði hann mikið fé til þessarar mynda- styttu. Rannsóknum í sögulegum efnum hélt Horseford áfram eins lengi og hann lifði, en hæpnar þykja sumar ályktanir hans, einsog til dæmis sú, að fyrir vestan Boston hafi myndast þorp, er burtfluttir Islending- ar frá Grænlandi áttu að hafa bygt á 13. öld og seinna. Nefndi hann þorp þetta “Norumbega”, því svo átti það að hafa heit- ið á norrænu! En þótt setja megi út á _ friii ✓ • . margt af því, sem Dr. Horseford ritaði, eða þjf I6KK KrYlSHI ITIclllo! lét rita um þetta, þá er þó ekki að van- þakka viðleitni hans, að leiða sannleikann í ljós um ferðir Norðmanna í fornöld hing- að til álfu, og að reyna að draga svolítið úr Columbusar-dýrkuninni í Ameríku. Höf- um vér íslendingar fulla ástæðu til, að heiðra minningu hans sem íslandsvinar og lofa gæfuna, sem gaf honum “lyfti-duftið” og skildingana. • Sennilega er það áhrifum frá honum að þakka, og svo auðvitað Ole Bull og öðrum norrænu-vinum, að stofnuð var deild við Harvard háskólann í norrænu og Norðurlanda tungumálum. ---- Það var líka dóttir Dr. Horsefords, er að einhverju leyti átti þátt í hingaðkomu þeirra, 1896, Dr. Valtýrs Guðmundssonar og skáldsins Þorsteins Erlíngssonar. Ert Þú Viðbúin Eldi? Cary eða Barnes Safe er yðar ábyrgð og vörn. Biðjið um skrá yfir ný og brúkuð, frá $50.00 með vægum borgunar skilmálum. Afsláttur fyíir peninga út í hönd. Geymdu ekki. Það kann að brenna hjá þér í nótt. Vertu viðbúinn. Modern Office Appliance Company 257 NOTRE DAME AVENUE. PHONE GARRY 2058 WINNIPEG. I II. Laconia. 5. Kveðjur í landi. Dagana, sem við stóðum við í Bos- ton, stóð yfir vor- þing Ameríska Únítara kyrkjufélagsins. Var það haldið í Tremont Temple, einsog venja er til. Hafði eg smáerindi að afgreiða við forstöðumenn félagsins; tafðist okkur því nokkra daga í bænum, áður en því yrði lok- ið og við kæmumst af stað. Rúmum mánuði fyrr vildi það mesta slys til, er komið hefir fyrir á sjó í manna minn- um. Stærsta fólksflutningaskip, sem smíð- að hefir verið, eign White Star línufélagsins, skipið “Titanic", rakst á ísjaka austan við Nýfundnaland, í fyrstu ferð þess yfir hafið, og sökk með meginþorra farþega um borð. I slysi þessu biðu yfir 1600 manns bana; — ríkir og fátækir, listamenn og bókmenta- frömuðir; menn, sem kunnir voru um allan staðar í grein hans viðvíkjandi ferð- llra. Jón H. Árnason ritar í “Lög- berg” all-langa klausu, um vestur- för sína og okkar annara, en sam- ferða vorum í júní-júlí síðastliðnum til Ameríku. Byrtist þessi klausa hans í Lögbergi" 13. þ m. og 27. s.m. Vcgna þess, að ég get ekki fallist á að þar sé rétt sagt frá öllu, og jafn- vel beinlínis skrökvað, finn ég mig sjálfsagðan að leiðrétta það, sem þar er ósatt, með því að ég kann honum engar þakkir fyrir að lítils- virða eða ófrægja það fólk sem mér hefir reynst gott, hvort sem það eru íslendingar eða annara þjóða menn. En fyrnefnd klausa liggur undir samþykki allra þeirra, sem í ferð- inni voru, ef enginn mótmælir. Síst datt mér í hug að hann vefði inn í grein sína ófrægð um Islend- inga heima, út af Ástu málara. Tel- ur íslendinga heima lftilsvirða Ástu, eða ekki hafa vit til að meta hana. hvar skyldi það vera.? En telur á öðrum stað íslendingum til gildis þekking þeirra á mismunum feg- urðar og ljótu. Eigi virðist full- komið samræmi í þessu. Já, ég spyr hvar skyldi það vera á Islandi, sem Ásta málari er ekki virt, og metin að réttu fyrir list hennar. Ég segji hiklaust;—hvergi. Er slíkt betur ótalað og óritað, sem hans grein getur um Ástu viðvíkjandi, en að nota pennan aðeins til að skrök- va ófrægð upp á landa sína. Eigi eru minni fjárstæður sum- heim, og fátæklingar úr stórborgum NorSur- álfunnar, sem heimurinn þekti ekki neitt, entu þar æíi saman og sukku í svellkalt hafiS. Út af slysi þessu var skipuS rannsóknar- nefnd til þess aS íhuga, hvernig komast mætti hjá þvílíkum slysum í framtíSinni, og komst hún aS þeirri niSurstöSu, aS andi vesturfara, að svo miklu leiti breyta yrSi leiSinni meSan nokkur hætta | sem nauðsyn ber til. inni, og gangi hennar, heldur en um Ástu, og ætla ég mér að leið- rétta það, én það sem miður fór af veitenda hálfu okkur viðvíkjandi og rétt er hjá J. dettur mér ekki í hug að draga neitt út, því bót væri mér kærkominn, fyrir alla eftirkom- væri á ísreka aS norSan. LagSi hún svo fyrir, aS tekin væri skálína suSur, til aust- urs frá Ameríku, og haldiS í þá átt, unz komiS væri suSur á 37. breiddarstig; væri þá stefnunni breytt til norSausturs aftur. MeS þessu móti myndi verSa komist hjá aS lenda í ís. Skyldi leiS þessari fylgt síSari hluta vetrar og framan af sumri, meSan sigl- ingum gæti nokkur hætta stafaS af ís. ------- Kendi nefndin þvx um, aS “Titanic" slysiS hefSi orsakast af því, aS fariS hefSi veriS of noiSarlega, en félagiS hugsaS um þaS eitt, aS skipiS hefSi sem greiSasta ferS yfir hafiS. Auglýstu nú öll skipafélögin, aS skip þeirra þræddu þessa nýju skipaleiS, er rann- sóknarnefnd Bandaríkjanna teldi ugglaus- asta. Ennfremur létu þau þess getiS, aS öll Satt er það að í Glascow var afleitt að dvelja í húsi því, sem við- vorum flutt til, vegna reyks, sem kom af bruna, en sú ógæfa fylgdi brunan- um að vindurihn, (réttara sagt and- varinu) stóð beint- til hússins sem við dvöldum í, og fyrir þá sök, sveið okkur undan brunánuih; það'var fram um kl. 12-1 að nóttunni, að þeim tlma liðnum þjáðist engin af i-eyk. Fæði var þar ekki gott, en rúm góð og hrein og svefnherberg- in stór og loftgóð- Ekki liefi ég séð “opium holur"; | get ekki borið hús þetta saman við þær, en eigi erxi “opium holur” líkar drykkjukrám, ef þær eru líkar um- ræddu húsi að umgangi og útliti varúS væri í fjamim höfS til þess aS vernda eíkí get ég fal]ist á að það sé Can. farþega fra liftjoni. ef ovænt slys bæri að adiskri stjórn um aS kenna j)ótt höndum. Var Petta aS mörgu leyti satt, , ,.naturinri kæmi ekki fyr en seint, þvi a þessum manuSx er hSinn var fra þvi já og of seint eftir ásfæðvmum, sjoslys.S mxkla kom fyr.r, hafS. yer.S sett 1 scm sé þöm og gamalmenni> sem þraSlaus frettatæk. a flest eSa oll sk;P- er jnlrftu skjótrar aðhjúkrunar, en ut voru gehn tynr tolkstlutninga; en a ÞaS j öð nar ekki að á]asa vi* hafSi mikiS skort, aS þau hefSu þaS öll áS- mótj8 mjög þægiiegt. sem okkur Var ur. Þa var l.ka seð um, að ekkert sk.p færi svo úr höfn, aS ekki hefSi þaS nægi- lega marga björgunarbáta meSferSis, fyrir alla, er á skipinu voru, --- en á þaS hafSi mikiS skort á “Titanic”. White Star félag- iS auglýsti, sem hin önnur, þau þægindi og þá tryggingu gegn slysum, er farþegar hefSu okkur víð kom. a sinum skipum. hn hugur manna var mjög téi milli íslands og Skotlands.?—var okkur veittur íburður af mat, og honum góðum. Var það venja að okkur var boðið að velja um ýmsar kjöttegundir, eftir því, sem hver vildi, og kalla ég slíkt ekki benda til dýrslegrar meðferðar. Ávalt nógur tími til máltíðar, og var okk- ur, sem börn höfðu, leyft að fara með mat til þeirra ef þau voru las- inn eða sofandi, þegar á matmáls- tíma stóð. þetta var þannig við það borð sem ég sat við, en þar voru allir íslendingar nema hr. J., Mr. Ólafsson og einn maður enn, sem sátu til borðs með Rússunum. Sú eina ónærgætni, sem ég varð var við að okkur væri sýnd á téðri leið, var sú að þegar við sigldum inn Lawrence fljótið og áttum að leggja fram bólusetningarvottorð- in m.fl. tók það of langan tíma, sem við urðum að bíða, og væri nauð- syn að slikt breyttist til batnaðar, verið getur að einhverjar ástæður sérstakar hafi legið til þess að tímipn varð svona langur, án þess að það hafi verið beint af kæruleysi yfinppnnanna á skipinu. J. gleymfr a* geta þess, að í Que- bee, þar sem hann talar um að við höfum verið rekin eins og dýr, gengu skipverjar snildarlega fram í að hjálpa okkur, sem börnin höfð- um; þau voru borin fyrir okkur af skipverjunum í land og okkur af- l.ent þau aftur þar. Já, og liann J. gleymir því, að einmitt þau börn, sem honum var treyst til að sjá um voru einnig borinn af þei.n mönn- um, sem liann nfðir mest, og aflient móður þeirra og ömmu, sem voru að flytja til manns síns og tengdason- ar í Winnipeg; hann hefir aðeins gleymt þessu. Frá Quebec til Winnipeg þarf að bæta fólksflutningsvagnana að því leyti að bekkirnir þurfa að verða mýkri- Yiðvíkjandi rúmunum í "Grampian” er mér óhætt að segja það, að á bestu fiskiskipum heima eru þau ekki eins góð, hvað þá á þeim lélegustu, l.já öðrum en þeim, sem hafa ástæðu til að taka rúmföt frá heimilum sínum, sem góð geti kallast, en þau eru því miður færri. Fyrir þessu hefi ég fimm sumra reynslu. Hr. J. er afarríkur af þakklæti til Mr. Ólafssonar fyrir velvild hans og hjálpsemi gegnum alla ferðina. Já. ég þakka honum einnig fyrir mig og mitt fólk, að svo miklu leyti sem ég hafði gagn af því, og það gat kallast velviljuð hjálp. En mér dettur í l.ug mákæKið:—"|>angáð vill klárinn, setn mest er honuin þrælkað.” Jón minn kannast í anda við Mr. ólafsson og veit hve auðsveipur honum beri að vera. sýnt, bæði þar og annarstaðar.já, og cf til vill fram yfir þær vonir, sem maður getur gjört sér þegar maður lítur til þess, að við vorum mállaus- ir útlendingar, sem tók þolinmæði til að gjöra sérhvað skiljanlegt, et byggjum þessarar álfu, Indíánunum, og fyr- irrennurum þeirra Haugbúunum (Mound- builders). Var þjóSflokkur sá útdauður löngu fyrir daga hvítra manna hér í landi, en leifar hans hafa fundist í haugúm og dysjum fram og aftur í Ohio-dalnum og víðar. Voru þaS steinaldarmenn og hefir menning þeirra veriS á mjög miklu bernsku- skeiSi. Bjuggu þeir . neðanjarSar haugum og holum, og er álitiS, aS Indíánar muni hafa útrýmt þeim, er þeir breiddust út um álfuna. Yms goSalíkneski eru þar til sýnis o. s. frv., en á engu mun sú umsögn bygS. Eitt breiSasta og fegursta stræti borgar- innar er “Commonwealth Avenue”. Fram meS þv. búa nú helztu ríkismenn staSar- ins. Lan£s eftir því fniSju liggur grasrindi, alsettur trjám; en víSa milli trjánna standa líkneski helztu stjórnmála- og umbótamanna Bandaríkjanna. SySst viS götumótin stend- ur myndastytta Leifs Eiríkssonar hins hepna, niSur viS Karls-á. Mynd þessa gáfu þeir bænum, Ole Bull, fiSluleikarinn frægi, og Dr. Horseford, háskólakennari, er varS stór- æstur gegn télaginu, því almenningur áleit, aS þaS hefSi átt aS vera ábyrgSarfult fyrir lysinu. Voru því fáir, sem verSa vildu til þess, aS ráSa sér far meS skipum þess, og stafaSi þaS meir af gremju viS félagiS, en hinu, aS nokkur óttaSist, aS fremur væri hætta búin meS þeirra skipum en annara. Er til þess kom, aS ráSa sér far til Eng- lands, var okkur mikillega ráSiS frá því, aS taka okkur far meS White Star skipunum. “FariS ekki meS þeim; félagiS á ekki skil- iS, aS nokkur maSur kaupi sér far hjá því. I ÞaS væri meira en maklegt, aS þaS tæki ekki einn eyrir eftir skip sín þetta ár”; -- þannig kváSu viS raddir úr öllum áttum. Fanst mér þaS meira en maklegt sjálfum og hugsaSi mér, aS eg skyldi hlýta þessum | ráSum. Cunard línufélagiS hefir einhver vönd- uSustu skipin, sem í förum eru milli Boston og Liverpool. LeituSum viS því þangaS og eftir nokkurt kaupslag réSum viS okkur j farrými meS skipinu “Laconia”, er sigla átti | frá Boston þann 28. maí. White Star línu- j félagiS fékk þó enga peninga frá okkur. i Vissi eg þá ekki, og ekki fyrr en komiS var (Framhald). Flestra galla getur hr. J., en hvergi sé ég hann ininnast á það, sem bct- ur fór. Er eftir hans grein að dæma að viS höfum verið réttlaus og til- finningarlaus dýr, og að þeir út- lendu hafi álitið það. En ég get með glöðu geði borið þeim vitni hins gagnstæða. Á hafinu milli Skotlands og Ameríku, —sem J. kallar Atlantshaf—um hvaða haf skyldum við hafa farið Yfir höfuð datt mér ekki í hug að sjá slíka grein eftir J. sem ég nú er búin ag lesa, eftir ekki hugdjarfari framkomu en hans alla leið. Og síst að hann hefði svo djúpan andans skilning að geta dæmt ensku kunnáttu Mr. Ólafssonar eins og grein hans umgetur, án þess að tungan gæti mælt fram eitt orð, vegna vankunnáttu, bendir aðeins fram á hve fjarstæðan getur náð langt hjá sumum. B. J. HANSEN, Árborg, Man. Barnlaus hjón, eða með ungbarn, er húsnæði þörfnuðust fyrir vetur- inn, geta fengið húsnæði á góðu heimili á Gimli endurgjaldslaust. Ritstj. vísar á staðinn. Þeir, sem vildu sinna þessH, vérða að gefa sig fram strax. ALLUR BJÓR ER EKKI BRUGGAÐUR EINS OG DREWRY’S REDW00D LAGER Það er einmitt eá MISMUNUR sem gjörir hann öðrum FREMRI HJÁ ÖLLUM KAUPMÖNNUM E. L. Drewry, Limited Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.