Heimskringla - 01.10.1914, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.10.1914, Blaðsíða 1
Giftingaleyfisbréf seld TH. JOHIMSON ' Watchmaker,Jeweler&Optician ViögertSir fljótt og vel af hendi leystar 248 MAIX STREET ;■ hone Maln ö«0« XVIN ÍVIl'KG, MAX. Nordal og Björnsson — Gull og úrsmiðir — 674 S A R G E N T A V E. XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 1. OKTÓBER, 1914. Nr. 1 rekans hefir verið vel tekið, og hef- ir hann i huga að ferðast vestur um landið i sömu erindum. Norðurálfu Stríðið. 23. september. — j Erindsreki Belgíu hér i Canada ,r , * r • u „„„ hefir farið þess á leit við stjórnina Von Kluek, er ræður fyrir hægra . 0ntarjo að hún útvegaði, eða geng- arim þyzka hersins, situr enn a fyrjr ag útvega kornmat nægan til sömu stoðvum norður við Amiens. j ;(g bæta (1I. brýnUstu hungurs- En altaf he dur orustan afram með , . Be]g-U Hafa akrar og einlægum ahlaupum og skothnðum, j aUur jarðargróði verið eyðilagt þar. nú á þessum staðnum og nu a hin- lneð meginhlUta allra verkfærra 1,111 > 1»° HW vmnist a. Sagt er þo manna ijbernum> er ],jóðin illa undir samt, að uthald þyzka hersins se að ^ vetur bbin bessari umleitan erinds- smáveikjast. Tilraun sambandshers- ins hefir verið sú, að slíta þenna hluta hersins frá meginhernum þýzka og neyða hann annaðhvort til að flýja norður í Belgiu eða suð- austur inn fyrir þýzku landamærin. En liefði það tekist, þá hefði mið- herinn staðið í mikilli hættu og orð- ið umkringdur. Voru þá aðeins tveir kostir fyrir hendi, annaðhvort að gefast upp eða falla. En Von Kluck hefir sýnt mikla herkænsku í því, að verjast þessum tilraunum, og hvað eftir annað hefir hann sent sveit eftir sveit úr liði sínu út í opinn dauðann til þess að stöðva framgang sambandsmanna. Ber öllum sögnum saman um það, að eins mikið og mannfallið hefir verið hjá ölluni herdeildunum á báðar síður, siðan ófriðurinn hófst, hafi engin herdeildin mist eins #ó- gurlega og þessi. En það er einsog ekki sé i það horft meðan mennirn- ir eru til. Sveit eftir sveit hefir ver- ið send frá Berlin honum til lið- veizlu, svo að jafnharðan, sem fallið hefir úr framfylkingum, hefir fylt verið í skarðið með þeim nýkomnu. En ekki cr ólíklegt að einhverntíma komi að þvi, að ekki verði fleiri menn til að senda frá Berlín. Er þá trúlegt, að til umskifta fari að draga, ef sambandsherinn fær hald- ist við á sinum stöðvum og beðið þess tima. Sir John French, hers-„ höfðingi Breta, segir i símskeyti sinn jíi stjórnarinnar 18. sept., , að hann «é þeíef *vo ,'frnm- arlega, sem sambandsmenn bíði og láti óvinina hvergi komast áfram, verði þess tiitölidega skamt að biða, að þeir felli herbúðir sinar og hörfi undan. Báðar hliðar hafa reiknað saman mannfallið síðan stríðið hófst, hvor hjá hinni, og eru tölurnar því ekki sem áreiðanlegastar. Segja Frakkar, að Þjóðverjar muni hafa látið um 231,000 manns í vesturhernum síð- an 3. ágúst; er þá ótalið það, sem fallið hefir austur frá í viðureign- inni við Rússa. Aftur segja Þjóð- verjar, að Rússar hafi mist í Austur- Prússlandi 242,000, af þvi eru 92,000 teknar til fanga. Er þá ótalið alt mánntjón Serba, Austurrikis, Belga, Frakka og Breta, Þjóðverja austur frá og Rússa í Austurríki. Væri nokkuð á þessum tölum að byggja, mætti óliætt fullyrða, að yfir ein millíón manna væri nú þegar drep- ið. Er þá stríðið, þó ekki sé það bú- ið að vara lengur, orðið eitt það mannskæðasta, sem sögur fara af. En hvað sem um tölur þessar er að segja, er inannfallið mikið. 1 byrjun vikunnar naðu Þjóðverj- ar aftur borginni Maubeuge af Frökkum, og tóku mikinn fjölda til fanga. Er fangalestin fór austur í gegnum Liege, köstuðu Frakkar út um lestargluggana skrifuðum mið- um og á þeim stóð, að Þjóðverjar hefðu tekið 15,000 manns eftir að bærinn féll þeim í hendur, en sjálf- ir látið 80„000 manns cftir dauða fyrir frainan virkin. Að austan eru engar nýjar fréttir. Eftir frcttum frá Pétursborg að dæma hafa Þjóðverjar orðið að láta undan siga í Póllandi. Þann 17. september tóku Russar af þeim þrjá smábæi, er hinir nafa haidið siðan í bvrjun ófriðarins. Eru bæir þessir citthvað um 20 milur inni - lan(i, inu. -óð öðru leyti er a]t óbreytt í Austur-Prússlandi, þó skilja megi á hinum óljósu fréttum þaðan, ag Rússum veiti heldur miður. Afráðið var, að senda canadisku hersveitirnar á stað til Montreal í dag frá Valcartier herbúðunum. __ Hafa verið ráðin 28 skip til að flytja herliðið til Eng]ands. En með skip- unuin fy'fflj1 J lirezk herskip þeim tii varnar á leiðinni. 22,000 verða send tafarlaust tfl Frakklands, en afgangur liðsins blður á Englandi þangað til seirma. — Sir R. L. Bor- den lý-sti Því yfir í öttawa, að öll þau beztu hergögn> sem landið hefði ráð á, yrðu send með herliðinu yfir uni. Ennfremur Væri það í ráði, að safna ljði h«r ag nýju 19,000 manns, eins fljótt og unt væri. 24. septémber. — F'lugmenn brezkir hafa heimsótt Þjóðverja i þeim tilgangi að sýna þeim að hægt sé að beita þá sömu brögðum og þeir hafa beitt Belga undanfarið: að fljúga yfir bæi og borgir og kasta niður sprengikúlum á hvað sem fyrir kann að verða. Flugu þeir rétt nýlega yfir borg- ina Dusseldorf og létu fáeinar kúlur falla niður. Gjörðu þær lítinn skaða, en gjörðu fólki hverft við, og bendir stórblaðið Times á það, að fleiri sendingar geti á eftir komið, nema því að eins, að Þjóðverjar láti af uppteknum hætti, að fljúga yfir borgir andstæðinga sinna og láta rigna yfir þær eldi og eyðileggingu. Hefir atburður þessi vakið stóra eft- irtkt. Maður sá, sem flugið framdi, heitir Colet og kvað fæddur vera hér i Manitoba, en fluttist til Englands með foreldrum sínum barn að aldri. Enn er afstaða vesturhersins og sambandsmanna óbreytt. Er þetta tólfti dagur orustunnar og þó ekki enn komið að úrslitafundi beggja heranna. Hólmgönguvöllurinn er í tungunni milli fljótanna Aisne að sunnan en Oise að norðan, og aust- ur undir Meuse fljót, nokkurnveg- inn á sömu stöðvum og herdeildirn- ar mættust á við byrjun ófriðarins, eftir að Þjóðverjar höfðu komist vestur fyrir Liege. Hafa Frakkar náð aftur Peronne, og er nú fátt Þjóðv<|rja fyrir vestan Oise fljót. — Miðfylkingarnar sækjast á i kringum Rheims, án allra úrslita-vinninga á hvoruga síðu. Ýmsar hersögur ganga í blöðum frá Evrópu, um hin og önnur atvik á ýinsum stöðum á ófriðarsvæðinu. Þannig er sagt, að Von Luttwitz, hershöfðingi, er Þjóðverjar settu yf- ir Brussel eftir að þeir tóku borg- ekki eins lengi án þess að vera hand- ina, hafi verið skotinn til bana af teknir og áður. Aftur er sagt að sig- einum sinna manna. Ekki er greint ur sambandsmanna hafi haft gagn- frá orsökum, en sagt er að almenn stæð áhrif á her þeirra. í byrjun óánægja hafi verið með ráðsmensku stríðsins voru Frakkar liúgsjúkir yf- hans, og þó inest út af vanrækslu; ir krafti og sigursæld Þjóðverja. ó- peningum og matargjöfum hafa Bretar tekið, en afþakkað liðshjálp enn sem koinið er. Innan um alt vopnabrakið og vá- brestina heyrast veikar friðarradd- ir. En þeim er ekki vel tekið. í þetta sinn kemur sú frétt frá Mad- rid á Spáni, að hreyfing sé sett á fót til þess, að reyna að binda enda á striðinu. Hafa samtök myndast milli Spánar og Bandaríkjanna, og ef til vill Italíu, að fá einhverja frið- arkosti tilnefnda og rædda. Fyrir þessu standa Wilson forseti, Alfons Spánarkonungur og ýmsir fleiri. Er bent á í þessu sambandi i langri rit- gjör í Times, að upphaflega muni þýzki aðallinn aðallega valdur að ó- friðnum, en ekki keisarinn. Er fregn þessi tekin eftir merkum Banda- rikjamanni, er formenn blaðsins áttu tal við, og kunnugur er Þýzka- landskeisara. Telur hann vist, að hægt myndi vera að hefta svo hend- ur. og fætur þeirrar stéttar, að henn- ar gætti ekki framvegis, þó friður yrði saminn nú, áður en lengra væri komið. Hvað mikið má marka frétt þessa, er óvíst, þó hitt sé satt, að friðarhreyfingin sé að eflast og að aukast talsmenn beggja megin hafsins. Beridir blaðið Times á það líka, að ekki sé rétt að saka Þjóð- verja of mjög um eyðilegging Vor Frúar kyrkjunnar í Rheims. Hafi þeir skotið á bæinn í 6 mílna fjar- lægð og því ekki viljandi haft kyrkj- una að skotspæni, Sé spellvirki það afleiðing umsáturs um borgina, en ekki ásetningsskuld. * * * 25. september. — “Orustan sú sama og afstaða hers- ins óbreytt” er aðalinnihald allra frétta af stríðinu í dag. Jafnframt er þess þó getið, að þess sjáist glögg merki, að Þýzki herinn sé heldur að missa móðinn. Meðan alt lék í lyndi og þeir óðu ýfir alt einsog logi yfir akur, voru þeir fulltrúa með, að her sinn væri ósigrandi; en nú, síðan alt mistókst fyrir þeim, ekkert varð úr umsátrinu um París, en þeir hafa verið hraktir fótmál eftir fótmál til baka yfir sömu slóð- irnar sein þeir komu, — eru þeir farnir að láta hugfatlast og örvænta sér sigurs. Hefir þetta heyrst á öll- ið landeignir Þjóðverja i Afriku;! hverju heimili í landinu, því öll Japar langt komnir að reka þá burt hafa þau mist ættingja eða heima úr Kína og taka þau svæði, sem þeir i mann. Er maður ferðast milli hiifðu yfir að ráða þar; en Ástralíu- búar hafa tekið aðaleign þeirra í Austur-Indium, hið svo nefnda Keis- ara Vilhjálms land á eyjunni Pa]iua. Hafa nú Bretar lagt landeign þeirra uudir ríki sitt og bætt þannig við það nimum 300,000 fermilum. Aft- ur hafa Þjóðverjar sökt enn á ný skipuin fyrir Bretum. Herskipinu Indían Prince var sökt við Suður- Ameriku strendur, en skozkum botn- vörpungi i Norðursjónum. Um það er mikið talað í brezkum blöðum, að breytt verði um legu og afstöðu brezlca flotans, — hvort sem það er nema tilgáta. Hefir hans lítið gætt til þessa, nema að halda í her- kvi aðal herskipastólnuin þýzka. Er nú talað um„ að sá eigi tundur- vélum um alt Eystrasaltið, til þess, að loka allri innsiglingu á þýzkar hafnir, og gjalda Þjóðverjum liku líkt fyrir aðfarir þeirra á Norður- sjónum. Þá er lika deilt all-harðlega um það á prestastefnum Ensku kyrkj- unnar hvort prestar ættu að gefa sig i herinn. Hefir erkibiskupinn af Ivantaraborg verið því mjög mót- fallinn. Segir hann, að starfi her- naanna sé i öllum efnum ósamhljóða boðum Nýjatestamentisins. Leyfa vill hann prestum sinum að ganga í hjálparliðið, er stundar þá sjúku, en ekki að þcir beri vopn. 26. september. — All-skæð orusta var háð í gær inilli norðursveita Þjóðvcrja og sambandshersins i námunda við St. Qucntin. Hallaðist fyrri hluti orust- unnar á sambandsherinn, en rétti við undir það síðasta, er auka- hersveitir komu þeim til hjálpar, og unnu til baka aftur það sem þeir höfðu mist. Er afstaðan þvi alveg óbrevtt enn.Er þetta þrettándi dag- urinn, sem lierirnir hafa setið þarna á þessum stöðvum, hvor á móti öðr- u » -r.enst á skotvm, átt í einlægum orustum, en verið jafnir að kveldi. Ilve lengi það kann að ganga, er með öllu óvist, þvi hvorum, sem fyrr hreyfir sig, er ósigur búinn. — um, sem handteknir hafa verið og i, Þetta vita hvorirtveggju og þvi er þrásætnin og tilraunirnar að Setja hvorir aðra af stokki. hans með að láta lijúkra og hlynna að þeim særðu, er allstaðar liggja á sjúkrahúsum borgarinnar. — Þá er líka sagður dauður Steinmetz hers- höfðingi, er stýrði áhlaupinu við Liege, Namur og Maubeuge. Var hann yfir stórskotaliðinu þýzka og sagði fyrir, hvernig miða skyldi á virkisveggina. Hafði hann fengið skot í öxlina frá einni tundurvél F'rakka og var það sár ærið til bana. Annan hershöfðngja úr liði Von Klucks handsömuðu Frakkar í or- ustunni við Maubeuge. Þá eru fréttir fengnar af mann- tjóni þvi, er Bretar biðu við missir herskipanna þriggja, er Þjóðverjar söktu í síðustu viku, og er það meira en ætlað var í fyrstu. Yfir 800 manns hafa farist með hverju skipi og þar á meðal inargir foringjar og yfirforingjar. Harma Bretar missir liessara manna, en segja að skipa- tupið gjöri sér ekkert til, því það veiki ekki sjóflotann hið allra minsta. Ekki eru Þjóðverjar hættir og horfnir burt úr Belgíu. Er þar nú barist af kappi. Er sagt að þeir stefni nú óvígu liði að Antverp, en þar hefir nú Belgíu-stjórn aðsetur sitt. Var barist við Puers, smáþorp skamt frá Antverp, á miðvikudag- inn og urðu Belgar að láta undan síga. Við Puers hafa Þjóðverjar nú tvær stærstu tundurvélarnar, er þeir höfðu til þess að vinna á varnar- virkjunum í Liege. Ætla þeir nú að flytja )>ær norður til Antverp. F'n þess hafa Belgar strengt heit, að gefa aldrei upp borgina meðan nokkur stæði uppi þeirra megin. Allstaðar að berast Bretum tilboð um liðveizlu. Hafa nú flestir höfð- ingjarnir á Indlandi boðið þeim lið og sent stórar peningagjafir til her,s- ins. Nú síðast bjóða Arabar í brezka skattlandinu Aden, sem er suðvestur ;l ar£|hiska skaganum, fylgi sitt. Við bréfum og blöðum, er fundist hafa á þeim sjúku og særðu. Sé óhugur þessi eins almennur og látiö er,! j?ftir fregnum frá Ottawa að dærna hlýtur hann að hafa stórmikil áhrif 1 er nokkuð af canadiska hernum á það, sem eftir er striðsins. Menn, 1 )agt af stað Er svo til ætlast, að sem örvænta sér sigurs, berjast ekki | skipin ]eggi út með jöfnu millibili, með neinni hreysti. Og þeir verjast I svo að um það leyti? sem hið sið. asta fer þaðan, verði það fyrsta í þann veginn að lenda i Liverpool. Þrjú brezk varðskip fylgja skipun- um; verða þau einnig sitt á hverj um stað á leiðinm yfir hafið. Nokkrar cyar, er Austurríki til- farirnar frá 1870 voru þeim ferskar . , , í minni og treystu þeir sér þvi síður I lu'vra 1 Hadna floanum, hafa venð en skyldi. En þetta hefir alveg snú- jteknar af Frokta, eftir ÞV1 ist við. Þeir sigursælu hafa beðið ó- j sigur; hinn ósigrandi þýzki her hef- ir verið rekinn til baka, barinn og sigraður, i hundrað þúsunda tali. Hefir Frökkum þvi aukist hugur og óttast nú ekkert. Að ekki hefir verið lagt út i loka-j^ seplember._ slaginn gjorir veðrattan, sem hefir verið afar stirð um tíma. Hafa geng- Enn eru gríðarvig háð milli her- sem fregnir segja frá Rómaborg. Eyjar þessar eru einungis smáhólmar, er notaðir hafa verið fyrir hafnar virki fram með dalmatisku strönd- inni. * * * ið sifeldar rigningar og uppi í Al- sace hæðunum féll mikill snjór um anna tveggja á sömu stöðum. Er þetta seytjándi dagur orustunnarr. miðja vikuna. Flóa nú brjóstvirki og j í gær (sunnudag) voru áhlaup allir grafningar í vatni. \ gjörð í tólf stöðum á sambandsher- En þó lægt hafi skothrið og mann-1 ino á svæðmu mili: Rheims og fall minkað við það hlé, seih á hefir • aua n. Hrukku Frakir ».r fyrir um orðið, með allsherjar vopnavið-!s’umí, en ivrir kvetJ liöfðu þ'eir skifti, er nú annar konungur til attur. náð .simiu srÖðum og Ixir sögu kominn, er kallar drjúgum skatt 1 :;cidi um murgunmn. Sækir nú. af ölluin og sendir hersveitir sínar j u"'c; i fylkingar armur sambanus- um alt. En hersveitir þær eru drep-; lo ; Mtis frain og haía þjóðvei.ar sóttir, er ávalt fylgja á hæla her-: n:iu:s,».st mait við sveitunum, þegar veðrabreytingar Er sagt að tilgangurinn sé að byrja; en konungur þessi er dauð- j ]áta sýðri herinn þýzka liafa nóg að inn. Er nú kóleran komin upp f.tarta Svo liann megi síður koma eystra i liði Ungverja og Serba og tii bjaipar norður hernum er sam- llússa; en pestir þær, sem stafa af; bandsmenn ætla senn að veita at- vosbúð og harðrétti, sárum og logu og hafa nú nær því umkringt. svalli, i herbúðum vesturhersins.— Er nú búist við úrslita orustu á En i löndunum gengur hungurvofan þeasum stöðvum á hverri stundu. og heldur sigðinni yfir hvers manns höfði. Frankfurt og Offenburg, gengur maður um dauðans dal og eymdar- innar heimkynni. Lestirnar flytja þangað að sunnan stóran skara af konum og börnum, flóttaliði frá AlSace, en biðstöðvar allar eru full- ar af særðum og deyjandi mönnum. Ber öllum hinum særðu saman um það að Frakkar séu skotmenn með afbrygðum. “Strax og stórskotalið þeirra kom til bardagans vorum við búnir að vera” sögðu þeir.” Að austan eru fréttir mikið til liinar sömu. Rússar hafa nú tekið megin liluta borgarinnar Przemyl í Austurríki. Hefir Austurfski her- inn varist þar all fræklega, en að lokum varð hann að gefa upp öll vestur virki borgarinnar og leita sér skýlis í austur virkjunum. Er borg þessi haldbezta virkið sem Austurríkismenn lialda í Galizíu. Zeppelin loftfar skutu Rússar nið- ur í Warsaw. Yar það að fara þeirra erinda að kasta sprengikúl- um yfir borgina. ÖIl áhöfn skip- sins kom ómeidd niður og tóku Rússar jiá til fanga. Mið her Rússa hefir höggvið sig að lokum inn í Ungverjaland. Náðu þeir skarðinu Ushon í Carpatha fjöll- um og héldu þar suður. Fréttir af keisara fjölskyldunni þýzku ^egja að ýngsti sonur keisar- ans liggi í hjartveiki á spitala í Ber- lin, þriðji sonurinn var særður á dögunum og liggur því í sárum. Yar hann hróðugur yfir að hafa særst og skrifaði hann frænku sinni að sá dagur hefði verið sá bezti sem hann hefði lifað og guð liefði verið sér svo góður að lofa sér að syrast. Keisarinn sjálf- ur er sagður veikur af sárindum fyrir brjósti. Yarð hann innkulsa er hann xmr síðast úti með hersveit- unum, liafði fallið í skurð er var fullur af vatni og verið nauðulega dreginn upp. Myndi heimurinn ekki harma það jiótt hann héldi við bælið um stundar sakir. * * ¥ 29. september. — “Orustan hafin fram með allri bardaga-línunni í dag”, segir frétt frá Ostend i Belgíu. A@ öðru leyti er sagan sú sama og nú undanfarna daga. Barist með liörðum skorpum og snöggum áhlaupum, án þess að nokkur vinningur sé á hvoruga siðu. Sýnir Sambandsherinn af sér hið mesta hugrekki, og er á öllu að sjá, að þeir séu einbeittir í því, að láta Þjóðverja ekki fara lengra fram en þeir eru komnir. Aftur hafa Þjóðverjar í heitingum, að innan lítils tiina skuli þeir sýna Frökkum og Bretuni í báða heimana. Þýzki borgarstjórinn i Brussels státar af því, að Þýzki herinn skuli taka alla Belgiu. “Antverp getum vér tekið, hvenær sem vér viljum”, sagði hann. En talið er það mikillæti eitt, því svo er borgin vel víggirf, að sagt er að hún muni þola árs umsátur. Fyrir milligöngu Bandarikja sendi- herrans í Berlin er nú öllum ensk- um konum og börnum veitt heim- fararleyfi úr Þýzkalandi. Síðari hluta vikunnar er stefnt til fundar með hermálaráðinu í Berlín, til þess að íhuga, hvort leyfi það skuli veit- ast enskum karlmönnum líka. Er talið sjálfsagt að það muni fást, þvi Vncle Sam vill svo vera láta, en hann vilja Þjóðverjár siður styggja sem stendur. Sir James Whitney dáinn. Þó er ekki svo að skilja, að uppi- hald verði með álilaup og orustur þessa vegna. Rekur þetta ástand nú kannske enn meir eftir þeim, sein rólfærir eru, að lialda bardögunum áfram. líkki er betra að deyja i lier- búðunum aðgjörðalaus, en falla á vigvellinuin. — Fréttir frá Péturs- borg segja, að her Rússa í Austur- ríki hafi skipanir um að taka Vín- arborg. En miðhernum er stefnt á Brcslau. Hafa nú flest smærri virki í Galicíu fallið fvrir Rússum. Stríðið heldur einnig áfram utan Evrópu. Hafa Bretar og Frakkar tek- Á föstudaginn var andaðist að heimili sínu í Troonto borg stjórn- arformaður Ontario fylkis, Sir James Whitney, úr heilablóðfalli. Hann var 71 árs að aldri, fædduF 1843. Árið sem leið var hann mjög heilsulítill, og þá talið að hann inyndi ekki lengur fær um að gegna stjórnarstörfum. En framan af í sumar virtist einsog hann hefði nokkuð náð sér aftur. Almennar kosningar fóru fram í fylkinu 29. júni og tók hann fullan þátt í allri kosninga baráttunni. En nú er liausta tók fór heilsa hans aftur að breytast og fyrir rúmri viku lagð- ist hann. Sir James var leiðtogi Conserva- tixra þar i fylkinu siðan árið 1895. Árið 1905 sigraði flokkur hans við kosningarnar og hefir hann skipað stjórnarforsæti síðan. Var hann tal- inn einn með mikilhæfustu stjórn- málamönnum þar í fylkinu, og fara andstæðinga-blöð lians mjög lof- samlegum orðurn mn hann nú við dauða hans. Vatnsleiðsla frá Shoal Lake, Ont. til Winnipeg Winnipeg bær hefir nú um nokk- urn undanfarinn tima verið að leita sér að vatnsbóli, er væri ótæmandi, hvað stór sem bærinn kynni að verða. Hafa menn óttast að brunn- arnir, er bærinn hefir tekið vatn sitt úr, yrðu þegar minst varði ó- fullnægjandi. Var að lokum, eftir ýmsar bollaleggingar, afráðið, að leiða vatn hingað til bæjarins frá Grunnavatni i Ontario. Er það mn 80 mílur vegar. Gjörðar voru áætl- anir um, að kostnaðurinn við vatns- leiðslu þessa myndi neina um 12 til 14 millíónir dollara. Málið var lagt fyrir almennings úrskurð við sið- ustu Læjarkosningar og féllu at- kvæði þannig, að ákveðið var að leggja i þenna kostnað. Selja átti skuldabréf í sumar, svo liægt yrði að byrja á fyrirtækinu sem fyrst, en allra hluta vegna gat ekkert af því orðið. En samt sem áður hefir nú bæjarstórnin ákveðið að láta byrja á þessu verki, og gaf hún verkið út nú í vikunni til fjögurra stórfélaga, er annast eiga um allan gröft og steypu, er að pipulagningu lýtur. Verkið, sem þegar er veitt, kemur upp á $7,097,640. Bærinn leggur sjálfur til allan sand og cement í steypuna. Vatnslciðslu þessa kosta, auk Win- nipeg borgar, St. Boniface bær og sveitarhéruðin Kildonan og Assini- boia. Vinna í haust á Can. Pacific brautinni. Formenn Canadian Pacific járn- brautarinnar hafa skýrt svo frá, að þeir ætli að láta mölbera stóra spotta af brautinni liér vestur um landið. Flnnfremur ætla þeir að taka upp mikið af sandi og möl úr sand- gröfum sínuin vestur í fylkinu. —• Gjöra þeir ráð fyrir, að verk þetta alt til samans muni geta gefið um 4 til 5 þúsund manns vinnu fram i snjóa. Er talað um, að byrja á verki þessu bráðlega og kemur það sér vcl fyrir allan þann grúa af fólki, sem nú er vinnulaus. Finska blaðið “Daily Telcgraph segir að erfitt sé að skilja hvernig herirnir fái lengur lialdist svona við án þcss að láta til skarar skríða “En sigurinn verður þeirra” segir það, “er bætt geta við sig meira af óþreyttu liði, er ekki liefir verið nauðbeygt til að liggja í skurðum og bak við brjóstgarða nú í meir en tvo mánuði og þola vos, vökur og liungur” Vonast það til að Bret- um og Frökkum berist liðshjálp- in á undan hinum og verði því ekki nema um ein úrslit að ræða. “Þýzkaland” segir fréttaritari "Daily News” frá Rotterdam, “er allt eitt sjúkra hús. Sorg ríkir á Sendið nöfnin. Hér mecS biSur Heimskringla aðstandendur allra þeirra \ estur-íslendinga, sem gefið hafa sig fram til herþjónustu til varnar brezka alríkinu í núverandi strícSi, acS senda nöfn hermannanna á skrifstofu þessa blatSs sem allra fyrst. ÞaS er algjörlega nauðsynlegt, að Heimskringla hafi þessar upplýsingar, bæði til þess, að vitanlegt geti orðið, hvern þátt þjóðflokkur vor tekur í landvörn ríkisins, og eins fyrir eftirtímann, að hægt sé á skömmum tíma að fá vit- neskju um þá, ef þörf krefur. Þess vegna þarf Heimskring- la að hafa skrá yfir full nöfn allra íslenzkra hermanna, ásamt heimili þeirra, og í hvaða “Company" og herdeild þeir þjóna. Alt þetta biðjum vér aðstandendurna að senda blaðinu svo fljótt sem unt er.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.