Heimskringla - 01.10.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.10.1914, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 1. OKTÓBER, 1914 HEIMuftRINGii.. BLS. 7 Fasteignasalar. THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Út- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. XJdíoh Bank 5th. Floor No. 520 Selur hús og lótSir, og annatS þar atS lútandi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Main 2685 Gistihús. MARKET HOTEL 146 Princess 8t. á móti markatSinum Bestu vínföng vindlar og aöhlyn- ing góö. íslenzkur veitingamati- ur N. Halldorsson, ieitibeinir ís- lendingum. P. O'COXXEL, eigandl WIXXIPEO WOODBINE HOTEL 461 MAIN 8T. Stærsta Billiard Hall í Nortivestur- landinu. Tíu Pool-bort5. Alskonar vín og vindlar. Gisting og fætii: $1.00 ft daií ok þar yfir. LEXXON & HEBB Eigendur S. A. SIGURDSON & CO. Húsnm skift fyrir Iftitd og lötid fyrir hús. L6n og eldsábyrgb. Room : 208 Cableton Blpg Simi Main 4463 ST. REGIS H0TEL Smith Street (nálægt Portage) Enropean Plan. Bnsiness manna méltlðir fré k). 12 til 2. 50c. Ten Conrse Table De Hote Jinner fl.00, með v»ni $1.25. Vér höf- nm einnig borðsal þar sem hver einstaklin- gnr ber á si t eigið borö. McCARREY & LEE Fhone M, 5664 PAUL BJERNASON FASTEIGXASALI Selur elds, lífs og slysaábyrgí og útvegar peninga lán. WYNYARD, ■ SASK. ÞÚ KUNNINGI sem ert mikiB að heiman frá konu og börnum getur veitt bér fá ánægju að gista á STRATHC0NAH0TEL sem er likara heimili eu gistihúsi. Horninu á Main og Rupert St. Fitch Bros., Eigendur Skrifstofu síml M. 3364 Heimilis sími G. 6094 PJE NINGALÁN Fljót afgreiðsla. H. J. EGGERTSON 204 MelNTYRE BLOCK, Wlnnlpeg. ... Mon- J. J- Swanson H. G. Hinrikson J- J- SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR og Peninjca miMar T«lMinl M. 2597 Cor. Portag;e and Garry, Winnipeg: Dominion Hotel 523 Main Street Bestu vtn og vindlar, Gisting og fæði$l,50 Máltið ,35 Nimi M 1131 B. B. HALLD0RSS0N, eigandi J- S. SVEINSSON & CO. Selja iótSir j bæjum vesturlandsins og skifta fyrjr bújaríir og ^innipeg löbir. I'hone Main 2S44 710 McINTvre BLOCK, WINNIPEG Hitt og þetta. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbi’inaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 81S Dilierbrimke Street Phone Garry 2152 í-ögfræðingar. Graham, Hannesson & McTavisb LÖGFræðingar 907-908 CONFELEraTjON LIFE BLDG. WlNNIPEG. Phone Main 3142 WELLINGTON BARBER SH0P undir nýrri stjórn Hárskuróur 25c. Alt verk vanda'ð. ' Vióskifti íslendinga óskati. HOY PEAL, Eigandl 691 Wellington Ave. _ GARLAND & ANDERS0N Ami Anderson E p Garland LÖGFRÆÐINIGAK 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 V’ér höfum fnllar birgðlr hreinustu lyfþa og meðala, Komið með lyfseðla yðar hing- að vér gerum meöulin nákvæmlega eftir ávisan iæknisins. Vér sinnnm utansveita pönunum og seljum giftingaleyfi, C0LCLEUGH & C0. Xotre Dnme Ave. & Sherbrooke St. Phone Garry 2690—2691 JOSEPH J. THORSON ISLEN ZIvCIt L#GFn EBIXGIB Aritun: McFADDEN’ & THORSOX’ 7D« McArthur Bui,,line phone Main 2671 xvinnipeg GÍSLI G00DMAN TIXSMIDUR Verkstæói:—Cor. Toronto St. and ATotre Dame Ave. I'bone Ileimilis Gnrry 2!>SS Garry S99 Vér tiiknm ab oss ft samnSnKa b6k. færslu* GJöra upp jafnatiarrelkninea mftn- aSarlega. Clark & Kell REIKN’IVGA yfirskodenDur og bökhaldahar 3 Glines Block 344 Portage Avenue, Winn|pe~ Talsfmi Main 2119 YfirskotSun, bókfærslu-rannsökn- ir. JafnaSarreikningar, afreiknlng- ar. Kennum skrifstofuhald og viSskiftabókhald. Offlce I'hone 3158 I. INGALDS0N 193 Mighton Avenue Umboftsma’ður Continental Life InNurance 417 Mclntyre Block WINNIPEG SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue II. J. PALMASON Chartered Accountant Phonk Main 2736 807*809 SOMERSET BUILDING St. Paul Second Hand Clothing Store Borgar hæsta verb fyrir gömul föt af ungum og gömlum, sómuleHSis loövöru. Opiö til kl. 10 á kveldln. H. Z0NINFELD 355 Xotre Dame Ave. I'hone G. SS Læknar. DR. G. J. GÍSLAS0N l’hysieinn an«l Surgeon Athygli veitt Aúgna, EyrJfa°f Kverka Sjúkdómum. Asamt innvortis sjúkdómum og upp skur’ði. 18 Sonth 3rd St„ Grand Forks, N.D. RELIANCE CLEANING AND PRESSING C0. 508 Xotre Dame Avenue Vér hreinsum og pressum klæbnað fyrir 50 cent. EInkunnarort5; Treystiö oss KlætSnaðir sóttir heim og skilaðir. HERBERGI Björt, rúmgóð, pægileg fást altaf með þvi að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Office open 9 a.m. to 9 p m. Phone M. 5670 3! 3 Mclntyre Blk DR. R. L. HURST meMimnr konnng]ef?a sknrölæknaráösins, útskrifaöur af konunglega læknaskólannm 1 London. SérfrœÖingur 1 brjóst og tauga- veiklnn og kvensjúkdómum. íSkrifstofa S0;> Kennedy Building, Portage Ave. ( gagnv- Eatons) Talsími Main 814. Til viðtals frá 10-12, 3—5, 7-9. Lærðu að Dansa hjá beztu Dans kennurum Winnipep bæjar Prof. og Mrs. E. A. VVirth, á C O LIS E U JVI Fullkomið kenslu tímabil fyrir *2 50 Byrjar klukkan 8.15 á hverju kvöldi. * Adams Bros. Plumbing, Gas & Steam Fitting Viðgerðun sérstakur gaunnur gefin. 588 SHERBROOKE STREET cor. Sargent Andmæli og athugasemdir gegn greinni “Fáheyrð þrælapör” í Heimskringlu, 17. sept. Frá Jóni Jónssyni, frá Sleðbrjót Herra ritstjóri Heimskringlu: Grein ])ín í Heimskringlu 17. ]).m. með fyrirsögninni “Fáheyrð bræla- pöi” er ]>annig úr garði gjörð, að við liér í Siglunesbygð, þykjumst eiN geta tekið þegjandi við ]ieim óhræs- is áburði seni hún telur i okkar garð. Eg vil ])ví biðja |>ig um rúm í blaðinu til að leiðrétta og and- mæla ýmsu í greininni. Það er álitið að veðrabrigði haust og vor færi með sér ýmsa kvilia til þeirra manna er meðtæki- legir eru fyrir sjúkleik.—Heims- kringla, og þeir sem að henni standa vírðast vera ‘haldnir'af þeim sjúkleik þcgar haustar að og kóln- ar, að ráðast á okkur hér í Siglu- nes og Narroxvs bygðum, og reyna að gjöra okkur sem auðvirðilegasta í augum lesenda blaðsins. í fyrra haust lýsti Hkr. okkur fyrir munn G. Tr. Jónssonar sem landeyðuin og hálfgjörðum skrælingjum. Við tókum okkur l>að fremur létt, því það lá svo vel í augum uppi að það frumhlaup Var byggt á unggæðis- hætti og vanþekkingu. En nú tekur þú fyrstá tækifærið, sorglegt óláns atvik seih fyrir kom hér í byggðinni, til að bera á okkur sak- ir um skort á ýmsum þeim mann- legum tilfinningum, sem þeir þurfa að hafa, sem vilja ávinna sér þann heiður að heita góðir drengir. En frá fornöld fslands og fram til þessa tíma hefir það þótt mestur vegs- auki að heita góður drcngur hvað sem öðrum hæfileikum liði. Þessi áburður þinn fellur okkur því ]>yngra en sá er Heimskringla flutti í fyrra. Hann rýrir ]>að sem okkur er sárast um f manngildi okkar. og hann kemur-frá þér, sem ekki all- fáir okkar teljum f bópi góðvina og kunningja, og einn þeirra manna er mest halda uppi sætnd liins ís- lenzka þjóðflokks vestan hafs. Jafn þung ámæli og þú ber okkur í áminstri grein, eru því að okkar á- liti mannorðs hnekkir fyrir okkur. Við gjörum enga kröfu til að vera taldir með stónncnnum. En ]iegar menn sem við metum mikils bera okkur á brýn ]>að sem á fornu ís- lenzku máli var kölluð fúlnienska, ])á er komið við hjartað í okkur. En ])ess x-il eg samt láta getið að það eru ekki öll atriði í grein þinni sein cg og margir aðrir erum ósam- dóma. Flestir sem drenginn þekkja inunu taka undfr það með þét' að heppilegra hafi verið að hegning þessa ógæfusama unglings var ekki liarðara ákveðin, því eðli iians mun vera það að láta ekki undan, liarðna við hverja þraut, og eini vegurinn til að koma honum útaf þoirri ógæfu braut sem hann hefir stefnt inn á mun vera sá, að reyna hvað reglubundið eftirlit, mildi og mannúð, gætu vakið til lífs í hon um af lians betr'a manni. Sammála erum xöð þér einnig um það, að grimmdar meðferðin á skepnunum sé ])að sorglegasta í þessu máli, og kunnuin þér þökk fyrir orð ])ín um það. En af því þú vilt rekja ógæf uæpar piltsins til hugsunarháttar- ins f umhverfinu, þá vil eg láta þess hér getið að grimmd við skepnur hefir hann ekki lært á heimilinu Faðir- hans fer manna best með skepnur. Sú tilfinning er honum bæði eðlileg og ættgeng. Foreldrar hans, sem búa hér i byggðinni eru 4ömu kostum gædd. <)g eg seg bað ekki út í bláinn, þau eru ná grannar mínir hér í byggðinni. <)g þau bjuggu 25 ár á næstu grösum við mig heima á íslandi, og það segi eg afdráttarlaust, að ætti eg að láta frá mér skepnu sem mér væri sárt um, þá vildi eg í fárra höndum frekar vita Iiann, en í höndum föð ur eða afa bessa ógæfusama jiilts sem liér er um að ræða. Faðir han er orðlagt góðmenni sem á hlýjan hug nærri hvers manns í byggðinn og þó uppeldi drengsins hafa mis heppnast, þá mun enginn sem til ])ekkir telja að glapráð hans eigi rót sína f hugarfari né hegðum föð- lians. Um það sem þú beinir að gamla manninum fjáreigandanum x’erð eg íáorður. En ekki tel eg það rétt hermt að hann sé illa þakkaður í byggðinni. Kn ýmsar greinir hafa orðið á milli hans og hins ógæfu- sama unglings, sem gjört hafði þá að óvinum. Til þeirra atvika þekki eg ekki nægilega til að lýsa sekt eða sýkna annanhvorn um upptök og áframhald þeirrar óvináttu. Vil aðeins minna á íslenzka málshátt- inn:—“sjaldan veldur einn þegar tveir deila.” Itangt er skýrt frá því f grein þinni að drengurinn hafi rekið féð í réttina til að skjóta það ])ar. Fjáreigandinn réttaði féð sjálfur að kx’öidinu, hélt þvf væri borgið fyrir árásum í réttinni sem var fast við kofann hans. Eg kem svo að því siðast sem mér og öðrum hér fellur liyngst í grein þinni. Fyrst segir þú að yngri inennirnir hér hafi tamið sér að ína ertingar þessum gamla manni, )g skaprauna honum, og við eldri mennirnir höfum stutt þá skoðun þeirra að ]>að væri saklaust gainan. Þessa umsögn þína x7erð eg að lýsa hrein og bein ósannindi. Flg býst ið þú hafir farið hér eftir annara ögusögn, og eg skora á þig að aug- lýsa í blaðinu nafn þess, eða þeirra, sem hafa sagt þér þennan óhrpður um okkur, og vona eg þú verðir vel ið þeirri áskorun, því eg býst við þú hvorki eigir það skilið, né viljir liggja undir því ámæli að þér sé tiað að liafa spunnið upp þessa ófrægðar sögu um okkur, enda dett- ur mér, og eg held engum hér f hug að ætla þér slíkt. Að þessi krafa sé anngjörn, vona eg þú sannfærist um við nánari íhugun. Mundi þér ekki sárna ef einhver segði ástæðu- laust um börnin þin, að þau tæku ])átt í. eða væru framkvöðlar að óþokka verkura í götustrákahóp.? og því væri svo bætt við að þú teldir þeim trú tim það væri sak- laust og sæmilegt. Jú, vinur minn! Þú mundir reiðast, og ])að x’æri éttlát reiði, og ætla máttu það, að mér er jafnsárt um mannorð mitt og drengjanna minna sem hér eig- um óskilið mál, með öðruin byggð- armönnum. <)g sama er um aðra byggðarmenn sem drengi eiga. Og að síðustu, segir þú að eitt- livað hljóti að vera bogið (almenntl ið liugsunarháttinn í þeirri byggð em slíkt komi fyrir í. Og í sam- hand við það setur þú l)að. að uddamennska, ófágaður og lágur hugsunarháttur og fegurðarleysi í framkomu, sói margskyns sæði, er skapi uppskeru eins og til er sáð. álmennt töluð eru þessi orð þfn sönn og réttmæt, en í sambandinu sem ]>au eru sögð, og þcirri staðhæf- ing sein á undan er genginn um hugsunarháttinn f byggðinni, þá liggur ])að í augum uppi að ókunh- ugir menn skoða ])að svo að álit ])itt sé það, að þessa ruddamensku og það sem þar á eftir er talið, sé íkjandi andinn hér (þó þú teljir einstakar undantekningar). En liugsaðu ]>ig nú vel um. Hefir þú næga ])ekking til að fella þcnna dóm.? Að því er eg veit best, hefir jú aðeins tvisvar komið f þessa byggð, og aðeins snöggva ferð, á örfá heimili. Þú hefir að vissu >ekkt okkur nokkra hér meira og minna, og finnst okkur þessi að- dróttun því lítil sæmd fyrir okkur sem þú hefir haft mest kynni af. Að hér sé oitthvað til af þessum ókostum í meira og minna inæli, hjá einstöku mönnum, tel eg xust, )ví mér er mjög til efs, að til sé nokkur byggð eða bær, sem ekki eigi eitthvað af þessum ókostum, en að þesir Umræddu ókostir séu almennari í þessari byggð enn ann- arstaðar, því vil eg fastlega neita. og tel það ekki jafngöfugum manni og þér samboðið, að beina slíku að byggðarbúum hér. Komdu liérna norður. Kynnstu fóikinu, og staðfestu svo eða leið- réttu þennan dóm þinn. Þrótt fyr- ir þetta mól, og skoðana rtnm við ýmsa um almenn mál, mun þér verða hér \’el tekið og ekki óhlýlega. Og sú er mfn spá að þú færir héðan aftur með þeirri sannfæring, að hér sé ekki ógöfugra fólk en á hverju öðru íslenzku svæði, þó \Tið höfum ýmsa galla, eins og allir menn. Að síðustu vil eg benda á eitt. Is- lenzku blöðin hafa allt að þessu liaft þá stöðuga reglu að geta ekki una afbrot íslenzkra manna, þau er varða við lög. Eg hef ætið álitið þá reglu, siðferðislega ranga, varpa fölskum dýrðarljóma á siðferðis á- stand þjóðflokksins. Eg tel því ekki skaða að, þósúreglasé brotin. En það þarf að komast á jafnrétti í því sem öðru, það má ei þegja um bresti þeirra, sein fyrir auð eða mannvirðingar standa lia'rra í tröppum mannfélagsins. Það er nú byrjað af íslenzku blaði að aug- ]ýsa glæpi íslendinga. Og byrjunin kemur niður ó þessum ógæfusama íslcnzka dreng hérna í Siglunes- byggð, syni eins fótækasta bóndans hér. Að glæpurinn sé hryllilegur dettur mér síst í hug að neita, og að það sé dæmi til viðvörunar að gjöra hann að umtalsefni. En er þessi drengur eini íslendingurinn sem komist hefir undir manna hendur síðan íslendingar fluttu fyrst vestur.? Blaða stjórarnir ættu best að geta svarað, því þeim berast flestar fréttir. Aðstandend- ui’ þessa ógæfusama unglings eru særð með þvf að gjöra hann einan að umtalsefni. Og þeir eiga þá kröfu til blaðsins sem á þessu byrj- aði, að það taki upp sem almenna reglu hér eftir að segja fró afbrot- um íslendinga, hverjir sem í hlut eiga, þvf annars væru foreldrar þessa ógæfusama barns og drengur- inn ])eirra sett í gapastokk almenn- ings álitsins, fyrir allan íslenzka þjóðflokkinn hér, látið iíta sx’o út sem. drengurinn þeirra væri sá eini sem sekur væri, um afbrot, þeirra er af íslenzku bergi eru brotnir. Og Siglunes og Narroxvs byggðirnar væru brennimerktar, með því að þær væru sú eina gróðrarstýju glæpamanna, sem fslendingar ættu hér vestan hafs. Eg býst nú við að þér þyki eg bæði fjölorður og harðorður um greinina þína. En settu þig í okk- ar spor hérna í sveitinni, og gættu þess að ummæli þín í okkar garð eru þannig vaxin að xið eigum sæmd okkar og mannorð að xTerja. Og mundu það að sá sem á penn- anum heldur í þetta sinn er vinur þinn, en ekki óvinur. Siglunes P. O., 21. sept. 1914 Vér þurfum meira hveiti Látum oss hafa betri undirbúning, meiri yrking, betri uppskeru, árið 1915. Eins og bændur i Vesturlandinu vita, ])á er of seint nú að ba'ta við ekrufjöldan.n, sem hveiti verði sáð í 1915 með því að frumplægja meira land. Eini vegurinn til að fá meira hxTeiti, er að vanda sem mest vinnu á þvi landi, sem yrkt cr. Því liaust- ið 1915 megum við til að fá meiri uppskeru, en nokkur dæmi eru til í sögu þessa lands. Þess vegna eru bændur í Vestur- fylkjunum, Manitoba, Saskatchexvan og Alberta, alvarlega ámintir iiin að undirbúa alt það land, sem hveiti verður sáð í á næsta vori, með hinni mestu vandvirkni og því fasta mark- miði, að láta hverja ekru gefa meiri eftirtekju árið 1915 en nokkru sinni áður. Það er áreiðanlegt, aö uppsker- una má auka, svo mörgum millíón- um bushela nemi, ef sérhver bóndi á sléttunum í Vesturlandinu vill með allri nákvæmni íhuga eftirfylgj- andi bendingar og breyta eftir þeim. iitsæðisins; (c) hafið það í góð- um pokum, og (d) geymið á þurrum stað. 2. útvegið beztu tegund, sem hægt er, Marquis er bezt, útvegið það, ef mögulegt er. 3. Hafið allar vélar í góðu lagi áð- ur en útivinna byrjar að vorinu. 4. Hafið hestana í góðu standi. Gott eldi og nokkur æfing eða létt vinna í marz og framan af apríl, gjörir hestana úthalds- betri, þegar vorannir byrja. 5. Þvoið útsæðið úr þeim efnum, sem verja ryði. Blásteinn og for- malin eru nauðsynleg. Vorannir 1. Byrið vinnu á ökrum undir eins og auðið er. 2. Vandið sáninguna. Að djúpherfa eða diskherfa, einkum á slegn- um ökrum, er nauðsynlegt til að fá betri og meiri uppskeru. 3. Þvoið hveitið úr blásteini eða formalin áður en því er sáð. 4. Slegna akra, sem einhxærra hluta xTegna er ekki unt að plæja að haustinu, ætti að djúpherfa eða diskherfa áður en sáð er. Þetta skal gjörast eins snemma og'auð- ið er að vorinu. í þeim héruðum, þar sem upp- skerubrestur var 1914, eru ofan- skrifaðar bendingar sérstaklega nauðsynlegar. En þær skyldi takast til greina og eftirbreytni af hverjum sléttubónda, sem hveitirækt stund- ar. Frekari upplýsingar fást með þxTi að rita fyrirmyndarbúinu i Ottaxxa, Ontario. Akyryrkjumáladeild Sambandsstjórnarinnar í Ottawa, Ont. HEIMASTJÓRN IRA Haustvinnan. 1. Búið sumarhvílt land sem bezt undir sáningu. Við striðið duttu allar deilur á Englandi i dá um heimastjórnar- mál fra. Carson stóð vígbúinn í Ul- ster með heila sxTeit manna og hafði í heitingum, að ef Ulster yrði ekki undanþegið heimastjórnar löggjöf- inni, yrði strax gripið til vopna.— Að hinu leytinu hótaði Redmond uppreist um ])vert og endiiangt ír- land, ef frumvarpið ekki yrði sam- þykt af þinginu og látið ná yfir alt frland. Frumvarpið var samþykt,, en ekki var búið að gjöra út um af- stöðu Ulster héraðsins, þegar strið- ið dundi á. Með því að frumvarpið hafði verið samþykt í þrígang, öðl- aðist það lagagildi af sjálfu sér, lix’ort sein það hefði náð samþykki lávarðastofnnnar og konungs eða ekki. En nú hefir viðauki xTið frum- varpið verið samþyktur þess efnis, að frumvarpið skuli ekki ganga í gildi, fyrr en að ári liðnu, eða þeg- ar stríðinu sé lokið. Vonast stjórnin þá til, að hafa fundið einhvern milliveg viðvíkjandi Ulster, svo að báðir málspartar megi við una. — þessum viðauka Frumvarpið með ! öðlaðist staðfestingu konungs þann Hafið jörðina í því ástandi i ; jg |, m Eru nú allir frar ein- haust, að sá megi undir eins og i huga með, að leggja lið sitt fram rík- snjó leysir að vori. 3. Djúpherfið þar sem illgresi er og hafið jörðina þannig undir- búna, að hún haldi sem bezt rak- anum. Á síegnum ökrum. 1. Hver ekra af slegnu akurlandi, sem er i því ástamli, að sá megi þar hveiti, a'tti að plægjast nú þegar. 2. Ekki má plægja grynnra en 7 þumhinga, en dýpra, ef lands- lag leyfir eða rakinn í jarðveg- inuni. 3. Djúpa frjómold má plægja djúpt, en grunna frjómold eða sendna jörð grynnra. 4. Áriðandi að pla'gja vel. 5.. Hver einasta ekra ætti að vera herfuð innan tveggja daga frá því plægt er. (i. Valtið jörðina, ef mögulegt er, eftir að herfað er. 7. Kappkostið að undirbúa sem allra mest i haust áður en jörð I fris. Klukkustundir á akri i | haust eru sama sem dagar að | vori. Munið að nota hverja1 klukkustund. Vetrarvinna 1. Hafið útsæðishveitið tilbúið: (a) hreinsið það vandlega; (b) rannsakið nákvæmlega frjómagn inu til hjálpar og ber ekki á mis- sætti meðal þeirra Carson hélt brúðkaup sitt þann 17. þ.m. og var'öllu snúið upp i veizlu- liöid í Ulster, í stað vojma-viðbún- aðar. ANNAÐ SLYS í ST. LAWRENCE FLJÓTI. Fjórtán manns týndu lífi um kl. 5 á föstudagsmorguninn var, er flutningsskip í þjónustu landsins varð fyrir árekstri i St. Laxvence- fljótinu, 26 milur fyrir neðan Que- bec. Þoka var nokkur um morgun- inn. Flutningsskipið, er Montmagni hé.t, xrar á leið til Nýfundnalands með Ivo vitaverði og skyldulið þeirra, og ennfremur alls konar á- höld fyrir þráðlausu simastöðvarn- ar við Belle Isle sundið. Báðar kon- urnar og 10 börn fórust, stýrimað- uinn og einn skipverja. Skipið, er árekstrinum olli, var kolakuggur brezkur á leið upp til Quebee. TIL JÓNAS J. BANIELSSONAR Það er sómi, það og róma lýðir.— Er það göfug orfðalist, Að íslendingar hervæðist. Magnús Einarson. 4 4 4- -4 4- 4- 4- 4- 4- 4- 4 4- 4- 4- POTTJÁRN SOÐIÐ SAMAN Mig langar til aö leiöa athygli almennings aö því, aö ég er buin aö fá áhöld sem hægt er aö sjóöa saman hvaða sortir af jarni og stáli og í hvaöa lögun sem er. Miger aö finna hjá Central Bicycle Works 566 Notre Dame Avenue Telephone Garry 121 :-: J. W. Havercost 4 4- 4 ♦ *

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.