Heimskringla - 22.10.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.10.1914, Blaðsíða 2
BIJS. 2 IIEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. OKTÓBER 1014. BLUE RIBBÖN er sannarlega te fyrir alla flokka af fólki. Hin mikla sala þess sannar gæði þess. Sendu þessa auglýsingu með 25 eentum fyrir Blue Ribbon rnatreiðRlu bókina. Skrifaðu nafn og heimiii skýrt og greinilega Ungir menn ættu að læra i6n- grein á Hemphills “American Leading Trade School Lœrl9 hárskurtJarit5nina, á atJeins tveim mánutium. Á höld ókeypis. Svo hundruóum skiftlr af nemend* um vorum hafa nú gó15a atvinnu hjá öBrum eöa reka sjálfir hár- skuröariön. í»eir sem vilja byrja fyrir eigin reikning geta fengitJ allar upplýsingar hjá oss viövíkj- andi þvf. Mjög mikil eftirspurn eftir rökurum. Liprlif bifreiöa-iönina. í>arf aöeins fáar vikur til aö veröa fullkominn. Vér kennum alla meöferö og aT5- gert5ir á bifreiöum, sjálfhreyfl flutn ings vögnum, báta og öörum gaso- lín-vélum. Vér hjálpum yöur til at5 fá atvinnu sem bifreiöastjórar. aö- geröarmenn, vagnstjórar, vélstjórar sölumenn og sýnendur. Falleg veröskrá send frítt, ef um er beöiö. HEMPHILLS 220 PACIFIS AVENUB, WINNIPBG áöur Moler Barber College Qtlhú f ItcKÍna. Sa«k Fort Wfll- fam, Ont. HEMPHILLS 483H MAIW 8TREET átJur Chlcago School of Gasoline Engineering. KVEIVMENN—óskast tll a« iœra Ladies’ Hairdressing og Manlcuring —AtSeins fiórar vikur þarf til aS læra. M.1ög mlkil eftirspurn eftir þeim, sem þetta kunna. KomiS sem fyrst til Hemphllls School of Ladies Hairdressing, 485 Main St.. Winnipeg, Man., og fáiB fallegan catalogue frítt. Tli St. G. Stephánssonar. Höldum syngur liðug Ijóð, Lista-snar, i rimi slyngur. Kominn er af klakaþjóð Klettafjalla skáldmæringur. Mikleyingur. Ritsjá. /. KOLBEINSLAG Gamanríma eftir Stephán G. Steph- ánsson. Kolbeinslagið, kyngibraginn, kalla ægilegan má: Kölski slæ.gur, Kolbeinn frægur, kveðast dægur heilt þar ál Kvæðið snjalla, krafta-spjallið, kosti alla hefir það: Liðugt, viturl, Ijóst og biturt, lasta-slilum miðar að. II. HfíANNIfí. Ljóðmæli eftir Einar Benediktsson. Bætti lúðan stefja-staf stuðta-skrúði meður. Mætti knúður andans af Einar prúði kveður. Bögur “Hranna” svala sái. sælu manni færa; fögur kanna mærðar-mál muna sannan næra. Er svo magnað alt sem þeir Einar og Stephán kváðu, að tröllauknari engir tveir óðins hglli náðu. * * * ///. EIÐVRINN. Kvæðaflokkur eftir Þorstein Er- língsson. Já, enginn kveður Erlíngssgni betur um “örlög guða", manna — heims- ins tál, um sumar lifsins, sálarinnar vefur, um sorg og gteði, trú og ástamál. Sem læknir öll hann manntifs-mein- in skoðar, og mönnum skýrir satt og rétt frá þeim; hann sannleikann og sannan kær- leik boðar og sam-rétt atlra manna’ i þess- um heim’. Þakkir beztu, Þorsteinn minn, þitt fyrir starfið tjóöa, og nú síðast “Eiðinn” þinn, afbragðs-verkið góða. * # * IV. 1 HAFÍSNVM. Eftir Hannes Hafstein. Hafíss-kvæði Hafsteins er hlaðiö gæðam tjóða; á því græða ætti hver andans-fæðu góða. Tíðum sungið hefir hann hátt —* á tungu móður. — Gamla’ og unga göfga kann gáfum þrunginn óður. Hetju-móði’ og hreysti ann hug-stór tjóöa-smiður. —- Þennan góða, merka mann máttur Óðins styður. J. Asgeir J. Líndal. Stofnsett 1882 Löggilt 1914 D. D. Wood & Sons. = Limited — ■■ —----: verzla með beztn tegnnd af KOLUM ANTRACITE OG BITUMINCUS. Flutt heim til yðar hvar sem er í bæoutn. VÉR ÆSKJUM VIÐSKIFTA YÐAR. SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARLINGTON ST. Garry 2620 Prívate Exchange Ferðaiýsingar. (Frfi Namrinu 1f>12) ♦---------------------------------------♦ III. Tii Norðurlanda. í emo herbergi er mynd Saxo Gramma- ticusar og Snorra Sturlusonar; en í hliSar- herbergjunum viS þá af Absolon erkibiskup og Valdimörunum þremur, Mikla, Sigur- sæla og Atterdag. Mestur kjörgripur safnsins er gangverk, er sýnir hreyfing alls sólkerfisins, og nefna Danir þaS Gottorpsku himinkúluha. ÞaS er stór kúla og um hana ganga á baugum öll stjömumerkin. Sólin er stór messingshnött- ur í miðri kúlunni og utan um hana eru sex hringir, og á hverjum hring eru smáhnettir, er tákna eiga jarðstjömumar, er þá voru kunnar, en á þeim standa örlitlar engla- myndir úr silfri. Sagt er, aS það taki 25,000 ár fyrir kúluna aS fara umfeTSina. 1 fæti kúlunnar er gangverk, er hreyfir alt saman. Þess utan vísar gangverk þetta stundir dagsins og slær á hverjum '4 tíma. Klukka þessi var smíSuS áriS 165 7, aS fyrirskipun FriSriks III., hertoga af Holstein- Gottorp, eftir útreikningi hins fræga talna- fræSings Adams Oleariusar, og á hún aS sýna gang himintunglanna eftir útreikningi Kopemikusar. Nú hefir hún gengiS í 256 ár og ekki skeikaS um mínútu. Kjörgripur þessi var um langan aldur í ýmissa eign, en loks kom Jacobsen ölbruggari til skjalanna, keypti dýrgrip þenna og gaf hann rikinu. MeSan viS vorum stödd í kastalanum, um nónbiIiS, byrjaSi hallarkyrkju klukkan aS hringja. Hægt og seint liSu tónamir yfir staSinn. Klukkan var 3. Er hún hafSi slegiS stundina, byrjaSi sálmalag, — hiS forna og fagra lag frá miS- öldunum, er sungiS er hjá okkur Islending- um viS hinn ágæta útfararsálm síra Valdi- mars Briems: “KalliS er komiS”. Sagt er aS lagiS eigi uppmna sinn á dögum Kross- ferSanna. 1 því er stríSur skiInaSar- og kveSjuhreimur, þrunginn óblandinni alvöru og hógværum söknuSi. Upp frá ómum þessa lags höfSum viS staSiS. er viS lögSum í ferS þessa: nú hljómuSu tónar þess á ný frá hinni fornu hallarkyrkju. ÞaS gekk einsog fótalaus svipur um hina auSu konungssali. ViS höfSum ekki gefiS okkur tóm til þess, aS horfa út til dagsins, frá þvi aS skoSa fomminjamar, eftir aS viS fórum inn í kastalann. Þegar viS fómm þar inn, var úti sólheiSur sumardagur. Smáský hvíld- ust neSst viS sjóndeildarhringinn fjarst í vestri. Klukknahringingin vakti okkur af þeim dvala. Dagurinn var aS breytast; þaS var aS ganga aS meS regn. Smáskýin höfSu fært sig upp himinhvolfiS. og blöktu nú fyrir sólunni. Klukkan 5 kvöddum viS kastalann, kyrkj- una, konunga svipina og héldum til baka til Khafnar. MeS okkur voru tveir ísienzkir stúdentar frá háskólanum, er viS kyntumst meSan viS töfSum í borginni BáSir hinir efnilegustu og mannvænlegustu menn. Þeir Kristján Bjömsson, ættaSur frá IsafirSi, og Halldór Þorsteinsson prests Halldórssonar í MjóafirSi. Stunda þeir báSir læknisfræSi. Á land vort þar tvo efnismenn, er þjóS vorri verSa til sæmdar, hvar sem þeir bera niSur aS loknu námi. Vildu þeir gjöra okkur alt til skemtunar tímann sem viS dvöldum í bænum, og leiSbeina okkur í öllu. Hefi eg oft hugsaS, aS allvel væri bætt fámenni og fátæki þjóSar vorrar meS því, hvaS Islend- ingar halda vel saman, er þeir hittast á út- lendum og óþektum stöSum. Þá eru engir ókunnugir og engin deiluefni, nema ef vera p.kyldi þau einu, aS verSa hver öSrum fyrri til aS auSsýna gestrisni og drengskap. Tung- an og þjóSerniS er sterkara bræSraband en nokkurs bræSrafélags og trúrra og sannara en eiSar og merki og krossar leynifélaganna út um heiminn. ASal skemtigarSur § 28. SkemtágarSar. borgarinnar er Ti- voli. Hafa.íslenzkir stúdentar boriS frægSarorS hans út um alt. Er sízt á því aS furSa, þvi glaummeiri og glysmeiri staSur er sjálfsagt óvíSa til á NorSurlöndum, og hlýtur þeim aS bregSa mjög viS, er þangaS koma og vanir eru sein- Iætinu og kyrSinni og hversdagssvipnum úr sveitinni. Danir sjálfir halda mikiS upp á 8taSinn og telja stofnun hans, nú fyrir rúm- um 75 árum, merkisviSburS í sögu borgar- innar og stofnandann einn af velgjörSa- mönnum þjóSarinnar. Helztu skemtanir í garSinum eru smásýningar, hljóSfærasIátt- ur og smápeningaspil. Hér og hvar eru bekkir og borS og allskyns veitingar til sölu. Svo eru skrúSgangar fram og aftur um garS- inn, er eigi getur talist stór. Fegurstur er garSurinn á kveldin; þá er IjósadýrSin í sínu alveldi og þá er mann- fjöldinn mestur. Hefir garSur þessi óefaS séS margar “danskar ástir” um sína daga. DýragarSurinn liggur suSur á FriSriks- bergi. Er þar ail-mikill fuglasafnaður, en að öSru leyti er þar fátæklegt um aS litast. Sjálfur er garSurinn víSáttumikill, vel trjá- aSur og ágætur göngustaSur. Þegar viS komum til § 29. Frúarkyrkja. borgarinnar, þektum viS enga, vorum líka þá aS hugsa um aS bafa stutta töf. Morg- uninn fyrsta kom mér til hugar, aS leita uppi Dr. Valtýr GuSmundsson, fór ofan á hótel skrifstofuna, og hringdi á hann til síma- viStals. L.angaSi mig til aS hitta hann og horfa á bústaði “EimreiSarinnar", er eg snemma lærði aS skoða sem aðal tímaritið íslenzka, og hefi ávalt iesiS meS ánægju í síSastliSin 20 ár. Var þaS meS kvæSum Þorsteins míns Erlíngseonar, greinum Dr. Helga Pétursonar, bókafregnum o. fl., aS hún vann ásti.T mínar á minum unglings- árum. Síma-viStaliS gekk vel. Bauð doktorinn mér aS koma til sín þá um morguninn, því daginn eftir yrSi hann í annríki; hann væri aS búa sig meS “Ceres” til Islands, er færi þá á öSrum degi. Býr hann út í Amager. Var bann heima, er eg kom. Tók hann komu minni vel og bauS mér aS sýna okkur eitthvaS um borgina, eftir hádegiS. ÞáSi eg þaS meS þökkum. Klukkan 3 eftir há- degiS hittumst viS hjá RáShúsinu og fór hann meS okkur yfir á háskólann, á GarS og til Frúarkyrkju. Var þaS eina kyrkjan, er viS skoSuSum, því hinar voru ávalt harS- læstar, er viS komum þangaS. Eigi er ytra skraut Frúarkyrkju mikiS, en aftur bætir húsiS hiS innra þaS upp. Eru þar geymd líkneskin af Kristi og postulun- um, eftir Albert Thorvaldsen, og skírnar- keriS fræga, — engill, er krýpur fram og heldur á hörpudiski — skírnarfontinum. Þar eru líka höggnar veggmyndir af innreiS Krists til Jerúsalem, Krossgöngunni og Fjall- ræSunni, allar eftir Thorvaldsen. Oti viS aSaldyr kyrkjunnar standa þeir Móses og DavíS; eru þeir úthöggnir af þeim Bissen og Jerichau, tveimur lærisveinum Thorvaldsens. Þegar Nelson skaut á Khöfn í Napóle- onska ófriðnum áriS 1801, brainn hin foma Frúarkyrkja, ásamt fleirum merkum stöSum í borginni. Er því þessi, sem nú stendur, bygS á öldinni sem leiS, en aS mestu í sama stíl og hin var. Þó vantar á hana tuma eins og vom á hinni, og þykja þaS lýti mikil.. — Fyrir nokkru bauðst Jacobsen ölbmggari til aS kosta turn á kyrkjuna, ef til þess fengist leyfi kyrkjuráSsins. SagSi Dr. Valtýr okk- ur, aS um þaS hefSi staðiS mikiS þref og Jacobsen veriS barSneitaS um leyfiS. Gjört var ráS fyrir, aS turninn mundi koeta um hálfa millíón króna. ÞaS, sem mótspyrn- unni olli, var þaS, aS einhverjir fyndnir blaðamenn þar í bænum fluttu mynd af kyrkjunni meS “nýja tuminum”, en tuminn var afarstór Carlsbergs bjórflaska. Leyst þá ekki biskupum og öSrum kyrkjuaðli á og fyrirbuSu Jacobsen aS smíSa tuminn. Sögu sagði Dr. Valtýr okkur af Frúar- kyrkju og Islendingi, er til KKafnar kom nú fyrir löngu síSan. MaSurinn var Þorsteinn Daníelsson frá Skipalóni, nafntogaSur og í frásögum hafður fyrir dugnað og atorku. Hann var aS skoða kyrkjuna meS fleirum, og spurði þó, hvaS stór hún væri, en þaS gátu þeir ekki sagt honum. Fór hann þá til og mældi hana í faðmi sínum hringinn í kring. Er þaS síSan í sögum haft, aS eng- inn hafi faðmaS Frúarkyrkju, nema Þor- steinn Daníelsson frá Skipalóni. Ýmsra siSa kennir Kér §30. “DannaÖur”. mjög frábrugSinna þeim, sem maSur á hér aS venjast. Danir eru yfirburSa kur- teisir. Þeir eru “dönnuS” þjóS. VirSist kurteisin öllum eiginleg og þjóSinni meS- sköpuS frá blautu bamsbeini, og er það þeim sízt til lasts, því þaS ber vott um menn- ingarþroska og listnæmi. Þó má af öllu of- mikiS gjöra. Ofantökur og beygmgar eru hinn hversdagslegi ytri vottur þessarar kur- teisi, og sannast aS segja fanst mér nóg um, er karlmenn tóku ofan hver fyrir öSrum löngu áSur en þeir mættust á götunni, heils- uðust því næst meS handabandi, hneiging- um og bugti og stungu upp frakkastélunum, einsog fugl, sem er aS taka flugiS. Eins kvaS þaS vera, þó eitthvaS falli miSur í geS, merkist þaS eigi svo mjög á orSalagi; er þá all-langt farið í útátt frá hmni upp- runalegu “spiltu náttúm”. Eg var löngu sannfærSur um, aS kvæSi Dr. Gríms THomsen, “GoSmundur á Glæ3Í- völlum", var kveSiS til Khafnarbúa, en eg styrktist enn betur í þeirri trú viS heimsókn- ina, þó skámmvinn væri: -----'Hnútur fljúga um borS, hógvær fyígja orS. — í góSsemi vegur þar hver annan’ . Svo er kurteisin mikil. * Efalaust var þaS óvananum aS kenna, ep illa kunni eg seinlætinu og leti-bragnum, er undantekningarlítið virtist vera fastur viS alla viðskiftastaði borgarinnar. I kaffihúsi gat maður ekki sezt svo niSur, aS ekki tæki afgreiðslan hátt á annan klukkutíma, og þaS þótt fárra rétta væri óskaS. Og til getur það boriS, aS máltíS taki hátt á þriðja klukkutíma. Réttimir eru bomir inn hægt og seint, — svó seint, aS vel hefSi mat- sveinninn haft tíma til, aS eta þá alla saman á leiðinni, áður en inn var komiS meS þá. Þó beðiS væri um örari framreiðslu tjáði þaS oft eigi, auk þess taliS miSur kurteist. ÞaS er “ameriskt", aS standa sæmilega skjótt upp frá borSi; hitt dannaS ', aS tefj- ast hálfan daginn aS snæSingi. AS máltíSum var reykt yfir borSum, af konum jafnt sem körlum, og kunni eg því ávalt illa. Tóbaksreykur varS hvergi flú- inn, þar sem borinn var fram matur. UmferS var mikil um götur borgarinnar, en hvergi veriS í flýtir. Fólk fór sér hægt, einsog ekkert lægi á og ekki aS nokkrum er- indum. Svipur og yfirbragS margra var næsta fráhmgSiS því, sem svipur Skandin- ava er hér í álfu.. Fólk sléttara í andliti, föl- ara og feitara. I mörgum andlitum lítill svipur og engir drættir. Bar þaS vott um fullmikiS sællífi og líkamlega afturför og ó- hreyíti, af hverju sem þaS er sprottiS. Þó voru undantekningar margar og miklar frá þessu, og yfirleitt kunni eg fólkinu mæta vel. VerzlunarbúSír eru þar margar ágætar. Er afgreiSsla mjög viSfeldin og iipur. Virt- ist mér margar búSir þar smekklegri og betri en í sjálfri Lundúnaborg. VöruverS er fremur lágt og varningur góSur. Gæti eg trúaS, aS verS á flestu þar sé fullum helm- ingi lægra en hér í Kanada. Danir em sér- stakir völundar aS hagleik á fínni málma, og eru gull- og siIfur8míSar þeirra víSfrægSar mjög. Yfir borginni sjálfri (Khöfn) er hiS bezta að iáta; virtist mér hún öll mjög sérkennileg og eftirtekta verS. Hún er viSmótsglöS og vingjarnleg ferðamönnum. Aldur hennar og saga örfa mann til athugunar, og með söfnum sínum og söguminjum vekur hún hjá ferðamanninum aðdáun og lotningu fyrir göfgi og listfengi, afreksverkum og áræðí hinna norrænu þjóSa, — þjóðanna, er lengst og bezt hafa haldið á lofti kyndli sögunnar, er kastað hefir ljósi yfir löndin; þjóðanna, er mddu nýjar brautir yfir ófærumar og eySimerkurnar, og gjörSu aS alfaravegum: þjóSanna, er brent hafa sér landnám í heimi andans; þjóðanna, er hrugðu sér eigi viS sár eSa bana; þjóSflokksins bezta í þessum heimi. Eg hafSi sérstakar mætur á Khöfn vegna þess, aS hún er skandinavisk borg. Allar borgir hér í álfu em hver annari líkar, meS sama svipnum, einsog þeim sé hrófaS upp til einnar nætur, — en þaS er Kaupmanna- höfn ekki. Á stundum finst manni, aS í smáu löndun- um geti ekki veriS um stórborgir aS ræða. — þau séu of fátæk til þess. Koma manní þá ávalt í huga NorSurlönd. ÞaS eru því gleðileg og ánægjuleg skoSanabrigSi, aS koma til Khafnar. Þar er borg, sem nor- rænar hendur hafa smíðað, tignarleg og fög- ur, — öfundar-epli NorSur-Evrópu, ef ekki allrar NorSurálfunnar. Okkur hafði veriS §31. Margir enu kon- sagt, aS Khöfn (úigsvmir. v æ r i glaSværust borga á NorSur- löndum, gengi Paris næst aS glaumi og gjá- lífi. Hnikti okkur því heldur viS, er viS komum þangaS og sáum annanhvern mann eða konu klæddan sorgarbúningi, eða bera á sér sorgar einkenni. Fjöldi ungra og aldr- aðra manna háru sorgarslæður á treyju eða höfuðfati, en fjöldi kvenna gengu alveg > svörtu og skautuðu svörtum slæSum, einsog væru þær ný-orSnar ekkjur og athvarfslaus- ar i þessari vondu veröld. Skyldum viS sízt í, hvaS fyrir bæinn hefSi getaS komiS.------- Drepsótt hlaut þaS aS vera, því þama voru konur í þúsundatali, er mist höfðu menn sínaj. ungar stúlkur svartklæddar, og ungir menn, er mist höfðu feSur sína. ÞaS und- arlegasta var þó, aS blöSin höfðu ekki get- iS þessa. AumkuSum viS margar konur, er háru þessi ytri einkenni sorgarinnar: — “Aumingjarnir, þær eru ekkjur!” Loks fóru okkur aS þykja ekkjurnar vera nokkuS margar, —— meir en önnurhver kona. Fór eg þá aS geta annars til um, aS vald- andi væri þessari stóru sorg. Danir höfðu þá nýlega mist konung sinn FriSrik VIII. AndaSist hann mjög snögglega suSur í Ham- borg, meS þeim atburSum, er eigi vom kunngjörSir almenningi. Fanst lík hans eft- ir mikla leit um borgina, á líkstofu, þar sem geymdir eru skrokkar óskilalýðs og sjóara, þar til þeir verSa grafnir.. Var hann jafn- skjótt tekinn þaðan og fluttur heim, búiS hið veglegasta um lík hans og honum veitt greftrun. Var þetta ný-afstaSiS, er viS komum til Khafnar. Þessi sorgar-viShöfn öll stafaði því af dauða Jtonungs. Og allar sorgklæddu kon- urnar voru þá ekki ekkur í vanalegum skiln- ingi,—þær voru ekkjur FriSriks VIII. Mink- uðu þá brjóstgæSin meS “ekkjunum”, þó hins sé rétt aS geta, aS margur á um sárt aS hinda viS konungsdauða, því margir eru konungsvinirnir. Yfir til SvíþjóSar ei § 32. TU næstu nesja. örskamt frá Khöfn. — yfir Eyrarsund aS fara. ÞangaS skruppum viS norSur meS- an viS biSum skips, eftir aS viS vorum búin aS seSja mestu forvitnina í Khöfn. FerSinni var heitiS til Stokkhólms og Uppsala. Fór- um viS meS ferju, er heitir “Eyrarsund,, og gengur á milli Málmhauga og Khafnar, og tók þaS tæpa 2 tíma. LögSum viS af staS aS morgni, og töfSum þaS sem eftir var dagsins til næsta morguns í Malmö eSa Málmhaugum. Bærinn telur milli 80—90 þúsund íbúa, og hefir vaxiS mest síSan í byrjun 19. aldar, aS hann mátti heita lítiS sjóþorp. Hann skiftist í gamla og nýja bæ- 'nn, og liggja flóSgarSar umhverfis gamla bæinn. Kalla Svíar hann: “Staden inom broarna’". Malmö er sySstur bær í SvíþjóS, sunn- anvert á Skáni. Var hann upphaflega bygS- ur af Dönum, því bæSi Skán, Bleking og Halland lutu Dönúm um langt skeiS, — alt frá dögum Knútanna og fram um miSja I 7. öld. En nú er hann al-sænskur og bera flest staSaheitin al-sænsk nöfn. Gústaf Adólfs torg stendur sunnan til í gamla bænum, en utan viS hann og austur af eru skemtigarS- amir “Kungsparken” og “Slottsparken”. — Land umhverfis bæinn er slétt og skógi vax- i8 víSa. VirSist þaS vera frjótt og fagurt. i austnorSur, um 5 mílur vegar, stendur Lundur. Þar er annar mesti háskóli SvíþjóS- ar og sá þriSji aS aldri á NorSurlöndum. Um og fyrir siSabót kemur Malmö all- mjög viS sögu NoVSurlanda. Klaus Mort- ensen, danskur prestur, hefur þar SiSabót 1 52 7, meS því gengi, aS viStekinn er Lúth- erskur siSur tveim árum síSar meS almennu samþykki. Hús eru þar flest úr steini og götur stein- lagSar. Yfirleitt virtist bærinn vel um geng- inn, og þótti mér þar víSa fagurt. Af sögu- stöSum úir og grúir allstaSar. Þó eru bæj- arbúar einna mest upp meS sér af kastalan- um og höfuSkyrkjunni, sem kölluð er Pét- urskyrkja. Var kyrkja sú reist fyrst 1319; er hún bygS í gotneskum stýl, og talin ein meS fegurstu kyrkjum í SvíþjóS. Altaris- töfluna og prédikunarstólinn gaf Kristján IV. I kyrkjugólfi eru grafin mörg stórmenni SuSur-Svía, og er kyrkjan full af letruðum graftöflum og höggnum minnismerkjum um löngu látna merka menn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.