Heimskringla - 22.10.1914, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.10.1914, Blaðsíða 3
 WINNIPFG, 22. ORTÓBI'k 19H HEIMSKRINGLA BLS 3 Þann 23. Júní, á § 33. Til Stokkhólms. sunnudags morgun kl. 7.30, lögðum viS af stað með hraðlestmni norður til Stokkhólms. Var veður hið fegursta. bjarta sólskin og hiti. Leiðin liggur yfir Skán, Smá- lönd, Austur-Gautland og Suðurmannaland. gegnum Lund, Norðurkaupang, og fleiri smábaei. Er víða farið yfir breiða akra og graslendi. Allvíða er Iandið stórgrýtt og hrjóstrugt og vaxið stórskógi. Furðaði mig á, að ekki skyldi þar vera meiri vottur jarð- yrkju og land þéttbýlla en er, einsog þrengali virðast þó vera í Svíþjóð og útflutningur þaðan mikill. Allvíða sýndust akrar vera * hinni mestu órækt, og á stórum flákum á Gautlandi voru þeir fullir illgresis, eldrauð- ir af “mustard”. Þótti mér það kynlegt og Gautar ekki sýna mikla búshygni; gengur þeim seint að slá sverðin í plógskera. Hélt eg “mustarðinn” sækti hvergi í akra manna, nema islendinga i Dakota. En þama sá eg hann í fullum blóma. Fagurt var þó landið. Hér og hvar risu háir, snarbrattir grjóthólar, er mmtu á hina foru ætternisstapa þeirra Gautanna; þess á milli villigjcumir mjrrkviðir eða grænar merkur. Ferðalagið tók rúma I 1 tíma. Eg stóð lengst af frammi í hliðgangi vagnsins og horfði út um gluggann. Mig langaði til að sjá sem mest af landinu. Það var Ijótt og það var fagurt á mis. Það var siðað og ósiðað. Það var ólíkt öðrum lönd- um, einsog við var að búast með Norður- lönd. § 34. “Lásinn fyrir dyrunum”. en þó um leið norrænastur. Beri svipur bæj- arins avipkenni þjóðarinnar, þá eru þau hreysti, glæsimenska og menning. Fer vel á því, að konungar Svía séu lærdómsmenn, rithöfundar og skáld og hér búi dómnefnd hins heimsfræga Nobel sjóðs, er árlega veit- ir stórfé til verðlauna til vísinda og bók- menta og fagurra lista. Af þeim óteljandi stöðum, er mönnum leikur forvitni á að skoða, er til borgarinnar ' in. koma, má fyrst nefna konungssetrið og Rík- isdagshúsið, eða þinghúsið. Konungssetrið er ein hin fegursta kastalaborg og stendur á aðal hólmanum í firðinum. Milli lands og eyjar er örMtíll hólmi, er kallaður er Heilags- anda-hólmi; á honum stendur Ríkisdags- húsið og tekur yfir mestallan hólmann. Gengur brú yfir á hólmann og þaðan aftur yfir að konungssetrinu. Sundin milli hólm- anna eru breiðari en meðalstrætí. Er helzt ómögulegt að gjöra sér hugmynd um, hve fagurt er á hólmum þessum, með öllum þeim skrautlegu sölum og höllum. Á vinstri hönd við konungssetrið, þegar gengið er upp til borgarinnar, er annar hólmi, kallaður er Riddarahólmi, og dregur valnum. Síðasti lífsgeislinn er að deyja í auganu; að öðru leyti hefir Iífið flúið hvem KI. tæpt 7 um kveld- ið var komið inn til Stokkhólms og fór- um við ofan á “Cen- tral Stationinni", er stendur simnarlega í Norðurbænum við eina breiðustu götu borg- arinnar, “Vasa Gatan”. Liggur hún ofan að Norrströnn; tekur þar við brú fram í hólm- ann, þar sem konungshöllin stendur, í miðj- um Riddarafirði, og fleiri fræg mannvirki. Stokkhólms höfnin er einhver sú bezta á Norðurlöndum. Frá hafi gengur inn rajór fjörður, er kvíslast t ótal smá sund, er inn eftir kemur, og stendur fjöldi hólraa og smá- eyja þar og fylla sundin. Stendur borgin á hólmum þessum og nesjum, er ganga á víxl beggja vegna frá, þvert fram í fjörðinn. Fyr- ir innan ganga tvær djúpar víkur lengst inn í land. Er sú syðri nefnd Malaren og er miklu stærst. Eftir henni lágu hinar fomu vík- ingaleiðir inn í land. Skiftir hún milli Upp- landa og Neðribygða. Stokkhóími hefir verið líkt við Feneyjar á Italíu, að því leyti, ,ns’ að báðar borgirnar standa á ótal mörgum 3máeyjum. Gætí það átt við miðbæinn, er Svíar nefna “Staden millom broarne”; em norður- og suður-bærinn taka yfir þessi nes. Saga Stokkhólms tekur ekki eins langt aft- ur í tímann og sumra annara bæja í Svíþjóð. Að sjálfsögðu hefir verið þéttbýli þar inn með víkunum tíl forna; en það er ekki fýrr en í kringum 1250, að Birgir jarl reisir þar borg. Er hann faðir Stokkhólms, enda er minningu hans vel á lofti haldið þar í bæn- um. Hann setti “lásinn fyrir dyrn- a r ”, einsog Svíar komast að orði. með byggingu Stokkhólms var öllum ófriði bægt frá Málaren víkinni og innsigling ómöguleg án leyfis borgarinnar. Eftír Birgis daga hef- ir bærinn átt jöfnum framförum að fagna. Lengi vel var þó konungssetrið annarstaðar — í fomöld í Sigtúnum og Uppsölum. í Ár- boga, en loks í Stokkhólmi. Bærinn er tal- inn skrautlegastur bær á Norðurlöndum. Hann er mjög skipulega bygður, með ótal torgum og görðum, og hús flest afar íburð- armikil. Allur annar svipur er yfir honum en Khöfn, — unglegri, hraustlegri og fjör- ugri. Hér ganga menn röskan um göturnar, og hér er alt fljótt framborið, sem um er beðið. Enginn svefn og leti. Stokkhólm- ur er amerískastur allra Norðurlanda-borga, fjörðurinn nafn af honum. Em þar hermála- stofur landsins og þar stendur hin fræga Riddarahólmskyrkja, þar sem Gústaf Adólf sóktí messur. Að kyrkju þes3ari kaus hann sér að vera grafinn, ef hann félli og yrði fluttur dauður heim úr ófriðnum. Og hann féll — við Lutzen 2. Nóv. 1632 — og var fluttur heim, og að kyrkjunni er hann grafinn. Fyrir föðurlandið fyrst, og svo samvizkufrelsi mannanna lagði hann út í þrjátíu ára stríðið. í bréfi tíl Oxenstjema getur hann þess, að það sem knýi sig mest út í ófriðinn og tíl að veita trúarbræðrum aínum hjálp á Þýzkalandi móti Ferdincmd II., sé það, að ef keisarinn fái fært ríki sitt norður að Eystrasaltinu séu Norðurlönd í hershöndum fyrír herflotum keisarans. En helgi og frelsi Norðurlanda beri að verja fram t dauðann. Þá sé lika samvizkufrelsi manna hætta búin. Eftír verði ekki skilið svo mikið frelsi einstaklingnum, að hann fái dýrkað guð eftír eigin huga. Svíþjóð fyrst", — Norðurlönd f y r s t. Óskandi væri, að hver norrænn maður vildi taka þau orð af konungsvörum og gjöra þau að sinni helgustu játnmgu — í lífi og dauða. Fjrrir utan Riddarahólmskyrkju stendur mjrndaistytta Birgis jarls, á miðju “Birgis Jarls Torgi”. Skamt þaðan er hin foma og mikla höll Bengt Oxenstjema. Fyrír framan, eða á hægri hönd við kon- ungssetríð, er Skeppsholmen; em þar her- málastofur, virki og sjóforíngjaskóli ríkis- En landraegin, á bökkum Norrström, stendur aðal leikhúsið og þjóðlistasafnið, “National Museet”; en á milli þeirra er dálít- ill opinn flötur, og situr Karl XII. þar á hestí, djarfmannlegur og tígulegur, einsog hann var i lifanda lífi. Er staður þessi, er eg hefi nú lýst, miðbik borgarinnar og fegursti hlutí hennar. “National Museet” er aðal þjóðlistasafn ríkisins. Yrði það oflangt mál, að teija upp öll þau listaverk, sera þar em samankomin, í málverkum, fomum skrautgrípum, kyrkju- munum, söguminjum og fleiru. Einkennilegastar myndir þótti mér "Karl XII. likfárd”, eftír Cederström. Er myndin um það, er Svíar bám konung sinn dauðan heim um hávetur yfir Kjöl, handan úr Nor- egi og austur tíl Svíþjóðar. Má með sanni segja, að myndin sýni líkferð Svíþjóðar sem stórveldis í Norðurálfunni. Hinn ungi, sig- ursœh konungur, er á skömmum tíma hafði sigrað Norðurálfuna, nú rúinn sigurvaldinu, búinn að missa austurlönd sín öll; úr grjótí sænsku herborganna búið að reisa “aðalból þrætdóms — Pétursborg, — er nú borinn heim á herðum fáklæddra hermanna, yfir- unninn og dauður. Önnur mynd er þar, einkar fögur, “En Hjeltes Död”, eftír N. Forberg (“Deyjandi hermaður”). Maður helakotinn hvílir í hans lim. Sjálfsagt á myndin að sýna: einn garp frá Hálands tíð. Hann lá með höfuð hneigt á arm, með helstírð augu. særðan barm”; — einn af Iiðum Karls XII., því sú tíð er Svíum ástfólgnust í Iistum og Ijóði Átakanlegust þóttí mér þó myndin: “Ei- ríkur konungur XIV.”, eftir Georg von Ros- Eiríkur var elztí sonur Gústafs Vasa I., sonur fyrstu konu hins marggifta Gústafs. Tók hann við ríki eftir föður sinn 1560 og ríktí 8 ár. “Honum var margt vel gefið bæði tíl lífs og sálar”, segir Páll Melsted.— En Eiríkur var lániaus kommgur. Hann var fagur og glæsilegur, bjartur yfirlitum og fríð- ur sýnum, en eigi skaphægðarmaður. Er hann tók við ríkinu, var féhirzlan full, en það eyddist brátt fyrir honum í herkostnað og kvonbænaferðir. Sagt er að hann sendi menn að biðja sér til handar flestra efnileg- ustu konungs- og greifadætra Norðurálfunn- ar, þar á meðal Elízabetar Englandsdrottn- ingar, Maríu Stewart Skotadrottningar, Rein- örtu dótturdóttur Kristjáns II. og Kristínar dóttur Filips Landgreifa af Hessen. En eng- in vildi Eirík; aumingja Eiríkur fékk allstað- ar hryggbrot, og neyddist því tíl að eiga fylgikonu sína Katrínu Mánadóttur, því konu laus vildi hann ekki vera. Einn af ráðgjöfum Eiríks hét Göran Pers- son, prestsson frá Vestmannalandi, rógberi og fúlmenni. Hann rægði aðalinn og hers- höfðingja á allar lundir við konung. Þegar ófriðurinn hófst við Dani og Norðmenn, er stóð yfir ■ 7 ár, þóttí Eiríki hershöfðingjar sínir linir í sóknum. En Göran Persson blés að þeim kolum. Varð það tíl þess, að kon- ungur lét setja Niels Sture, er var af einni hinni glæsilegustu aðalsætt Svía, auk fleiri stórmenni, í fangelsi í Uppsala kastala og drepa. Myndin er af Eiríki þar sem Göran Pers- son er að lokka konung tíl að skrifa undir dauðadóm Niels Sture. Konungur situr og er afar þungsinna. Við hlið hans situr Kat- rín Mánadóttír, og heldur utan um hönd konungs, svo að hann fái ekki skrífað undir dóminn. Fjrrir framan þau stendur Göran Persson, lymskur og undirhyggjufulhir. En á veggnum fjrrir ofan höfuð konungs stend- ur skrifað stórum stöfum: “We e thim som orjett Lögh göra, och wrangan dom s k r i f v a.". Og vei var konungi, því dómurínn kostaði hann há- sætið og að lokum lífið. Eftír dóminn varð hann sem ær. Bræður hans hófu uppreist móti honum. Katrín Mánadóttír flýði með son þeirra Gústaf tíl Finnlands, og dó þar löngu síðar í fátækt, en Eiríkur var settur í gæzlu, hrakinn úr einu fangelsinu eftír ann- að og að Iokum drepinn á eitri 1577. Aðal skemtístaður Stokkhólms er hinn svo nefndi “Skanzen”. Þar er dýragarður og Norræna þjóðminjasafnið fræga (Nord- iska Museet) ; einnig Biologiska Museet, þar sem allar dýrategundir Norðurlanda eru sýndar, og þar er sýnt útí, uppi í garðinum, bændaheimili frá ýmsum tímum og stöðum í Svíþjóð. Garður þessi er á smáhólma norður í ytra fjarðarbotni, og liggur hátt, svo að víðsýni er þaðan mikið. Norræna þjóðminjasafnið er það merkasta, sem þar er tíl sýnis. Auk ýmissa skrautgripa, vopna og minja konungsættanna, eru þar til sýnis búningar bænda og alþýðumanna frá öll- um stöðum Norðurlanda, einsog þeir tíðk- uðust um vist skeið. Þá eru og klefar hríng- inn í kring í salnum, bæði uppi og niðrí, er sýna stofur á bændaheimilum úr öilum hér- uðum Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur, með öllum tílheyrandi búnaði. Svo eru sér- stök söfn, frá Orkneyjum, tslandi og Fær- eyjum. Er þar sýndur ýmiskonar handiðn- aður, útskurður, saumur og vefnaður. Það var á hinni stóru sólarhátíð Norður- landa, miðsumarsdaginn, er við skoðuðum “Skanzen” og söfnin þar. Var alt fært í sinn fegurðar- og sparibúning. — bærínn, borgarbúar, land og lögur. POTTJÁRN SOÐIÐ SAMAN Mig langar til a8 leiöa athygli almennings a8 því, a8 ég er buin a8 fá áhöld sem hægt er a8 sjóöa saman hva8a sortir af jarni og stáli og f hva8a lögun sem er. Miger aB finna hjá Central Bicycle Works 560 Notre Dame Avenne Telephone Oarry 121 $■ W Efavercost FURNITURE on Easy Payments OVERLAND mAIN & alexander ÍSLENZKA LYFJABOÐIN Vér leggrjum koet, & aB hafa og láta af hendl eftlr læknlsá- visan hin beztu og hreinustu lyf og lyfja efni sem til eru. SendiS lœknisáviaanirnar y"Bar tll E. J. SKJÖLD LyfJaaérfrætSlngs (prescript- ion apeclaliat) á horntnu & Welllngton og Simcoe. EINA ÍSLENZKA HÚÐABÚÐIN 1 WINNIPEG að.s senfrnmZlaT,ufð hlíðir. gærur, og allar tegundir aí dýrnskinnum, mark S É, m- Ltka með ull og Seneoa Hpote, m.fl. Borgar hæðs'a verð. . „ fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co.. .Phone Garry 2590. .236 Khg St., Wínnipeg Hvernig Tolstoyog kona hans skrifuðu sögur. "Anna Karenina er bull eitt; sag- an er leiðinleg og ruddaleg”, sagði Leó Tolstoy sjálfur um þessa bók sína meðan hann var að semja hana, og eftir því, sem sonur hans, Ilya Tolstoy, segir í Century Magazine, þá fellir hann ennþá þyngri dóm á hana. Endurminningar Ilya greifa um hinn viðfræga föður sinn, gjöra mönnum það ljóst, að kona hins fræga rússneska söguhöfundar var starfskona ákaflega mikil og hafði miklar byrðar að bera, — langtum meiri en vanalega gjörist. Fjöldi Englendinga og Amerikumanna, sem dýrka Tolstoy og setja hann ofar öðrum mönnum og segja, að hann hafi verið einskonar píslarvottur, klæddur bændatötrum og hafi unn- ið erviðustu bæntlaverk, þar sem alt kynfólk hans hafi lifað í svalli og sukki á hinu sama heimili. Hann klæddist bændabúningi, — en hafi nokkur verið píslarvottur á þvi heimili, þá var það kona hans. Ilya greifi segir oss, að starf henn- ar hafi verið miklu harðara en bónda hennar, af þvi að hún stýrði öllu heimilinu og vann með familíu sinni, og svo vann hún miklu lengri tima en bóndi hennar á hverjum Hvenær ætlarðu að spara ef þú gerir það ekki núna? Þau laun þín eða tekj- ur aukist án efa, aukast útgjöld J>ín ’einnig og mörgum finst öllu meira um það. Nú er því tíminn að bjrrja sparisjóð, og er sparisjóðsdeild XIItlON BANK OF CANADA staðurinn að geyma hann. Byrjið með því aukafé sem þið nú hafið með þöndum. hvaða upphæð niður í einn dollar gefur vexti. OF CANADA LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., ÚTIBÚ A. A. WALCOT, Bankastjóri Or ræðu. stöku orðum eða heiium setningum, stundum heifcm línunum, og loksins [ var próförkin ekki orðin annað en ; --- alveg ólæsilegt krass, kolsvört nreð Duncan Marshalls, búnaðar-ráöherra þegar allir aðrir voru til svefns gengnir. Rithönd Tolstoys var mjög ólæsi- leg og hann hafði þann “voðasið”, sem sonur hans kallar, að skrifa heilar setningar inn á milli linanna eða á hornin á blaðsiðunni, eða stundum þvert yfir linurnar ög blaðsiðuna. Og þegar eitthvað var svo ólæsilegt og illa skrifað, að greifafrúin komst ekki fram úr því, þá fór hún með það til bónda sins, og spurði hann, hvað það ætti að vera. Tók hann þá oft við handrit- inu og spurði i gremjufullum rómi, hvað það væri, sem hún væri nú að vandkvæðast yfir, og fór svo að lesa það upphátt. En þegar hann kom á vondan, ólæsilegan stað i handrit- inu, þá hikaði hann sig og umlaði i honum, og oft var hann i standandi vandræðum, að geta sér til, hvað hann hafði skrifað. Og oft var það, að kona hans leiðrétti hroðalegar málvillur eftir hann. Hér á eftir kemur sýnishorn af heimilisbrag þeirra, og ætti það að vara allar konur við hættu þeirri, að giftast heiraspekisfróðum anark- istum. Þegar Anna Karcnina fór að koma út i Russky Vyéstnik, voru heilar lengjurnar af próförkum að koma með póstinum til föður mins, segir Ilya greifi, og fór hann yfir þær og leiðrétti þær. I fyrstu hlóð hann á auðu spássi- urnar hinum venjulegu leiðrétting- dcgi. öllum tíma, sem hún gat mist frá heimilisstörfum, varði hún við' ar merkjum og bætti' inn i stöfum, skrifborðið. Og vanalcga eyddi hún sem úr höfðu fallið, eða setti nýja öllum kveldum til þess að yfirlíta stafi i stað rangra; gjörði við að- handrit hans, og oft sat hún uppi á greiningarmerkin og kommurnar, o. nóttum eða fram á miðjar nætur, | s. frv Svo fór hann að breyta ein- köflum, svo að engin stafagjörð greindist, og var alveg óhugsandi, að senda þetta á prentstofnna aftur, eins og það var útlítandi; og enginn annar en móðir min gat fundið upp- haf og endir á flækjum þessum eða klessum. Því ýmist var alt útstrik- að eða útskafið og svo margskrifað ofan i það aftur. Oft sat móðir min uppi alla nótt- in við að skrifa það alt saman upp aftur að nýju. Á morgnana lágu blaðsiðurnar á borði hennar i snyrtilegnm bunk- um, ritaðar með hinni nettlegu og skýru hönd hennar, og alt var það tilbnið, svo að Lyovatcha gæti sent prófarkirnar með póstinum, þégar hann kæmi á fætur. Faðir minn tók þær þá og fór með þær inn í lestrarstofu sína til þess að fara augum yfir þær rétt einu sinni, og þegar kveld var komið var það alt orðið eins krassað og klest og ólæsilegt einsog daginn áður. — Það þurfti alí að skrifast upp að nýju. “Sonya, elskan mín”, mælti þá faðir minn, “þetta er mjög leiðin- legt; en eg er búinn að eyðileggja alt þitt verk; eg skal aldrei gjöra það framar”. Og svo sýndi hann henni klessurnar og versta krassið, og var skömmustulegur, en bætti þá oft vi: “Við skulum senda þær með póstinum á morgun, það skal ekki bregðast”. En þessi morgun drógst oft i heilar vikur eða mánuði. “Eg ætla rétt að lita yfir eina eða tvær setningar”, mælti hann oft. — En svo gleymdi hann sér og bylti við og umturnaði öllu þvi, sem hann var búinn að skrifa. Stundum kom það fyrir, þegar hann var búinn að sénda prófark- irnar með póstinum, að daginn eft- ir mundi hann eitthvert sérstakt orð, sem honum likaði ekki, og leið- rétti það svo með telegraf skeyti. En fyrir þessar endalausu leiðrétt- ingar tafðist prentun sögunnar í Russky Vyéstnik, og stundum kom hún ekki út i blaðinn mánuðum saman. Og eftir alt þetta strit og erviði var höfundurinn stór-óánægður með söguna Anna Karenina. “Hvaða vandi ætti það að vera, að skrifa um það, að yfirmaður einn varð ástfanginn í kvongaðri konu?” mælti hann. “Það er enginn vandi, og það, sem meiru munar, það gjör- ir ekkert gott. — “Og svo bætir son- ur hans við: “Eg er sannfærður um það, að ef að faðir minn hefði get- að, þá hefði hann fyrir löngu siðan eyðilagt sögu þessa, sem honum ald- rei likaði, og sem hann einlægt vildi eyðileggja”. En greifafrú Tolstoy var meira en útpíndur skrifari skáldsins og heim- spekingsins og anarkistans Tolstoy. Hún var einnig kona og húsmóðir, og bar fyrirtaks umhyggju fyrir hin- um 6 börnum sinum og sjöunda barninu, bónda sinum. Sonur henn- ar heldur minningu hennar i heiðri, og kemur með ágæta lýsingu af hinni starfsömu, kærleiksriku rússnesku konu, er hún lítur eftir öllu á heim- ilinu; segir matreiðslukonunni hvað elda skuli; hefir saumakonur til að sniða og búa til fötin handa öllum á heimilinu; sér um kenslu og upp- fræðslu barnanna, vanalega með yngsta barnið á brjósti. Og það virðist svo sem Tolstoy sjálfur hafi í mörgu verið erviður viðfangs og matvandur, svo að ekki var létt að fæða hann einsog honum likaði. — Segir Ilya greifi sögu eina einkenni- lega, sem dæmi þessa. Við höfðum hlaup (Jelly) tii eft- irmatar einn daginn, og Hkaði höf- undinum að “Strið og friður” það ekki sem bezt. Varð honum skap- þungt við og sagði, að “hlaup þetta væri ekki til annars nýtt, en lima með því pappirsbauka”. Hlupu þá börnin úr sætum sínum og sóttu pappír, en faðir þeirra fór að hjálpa þeim til þess, að búa til bauka Og kassa úr pappirnum og hlaupinu. Af þessu og öðru eins þurfa m snn Alberta-fylkis, á flteði-jarða þingi bænda í Calgary. Kanada rækir skyldu sína við brezka rikið bezt með því, að fara sinum sýslunum fram, einsog þó ekkert hefði í skorist í Evrópu. For- gangsmenn þessa bændaþings hafa ekki látið styrjöldina trufla sig. Það líkar mér vel. Hér ber fundum manna vel sam- an. Góðs viti er það oss, að hér hitt- ast Bandaríkjamenn, og vér Kanad- iskir, til að ræða það mál, sem stór- vægilegast er í öllum góðum íþrótt- um, þeim sem með friði fara. Hér eru dæmi þess, hversu tvær þjóðir meiga sitja samhliða, og raska aldrei friði. Þegar vígöld Norðurálfunnar nú, iykur yfir að lokum, höfum við til sýnis landamerkin millum okkar, 4000 milna löng, án víggirðinga og varnarlaus, og getum bent Evrópu á, að með því að hertýgjast aldrei halda mennirnir frið. Norðurálfu þjóðirnar ganga stöð- ugt með alvæpni. Því cr komið sem er. Það er happalaus landsstjórn, að búast sifelt til bardaga, hlaða vig- garða og hópa saman herskipum, því eitthvað verður æfinlega til að blása þá ýfni upp, að öll þau drápstól verði á lofti. Hefðum við og þið Bandaríkja- menn, í hér um bil hálfa öld, verið að hlaða um okkur vígi og herbúast, hefðum við fyrir löngu verið stadd- ir i blóðugum bardögum. Eitthvert fólið, öðru-hvoru megin, hefði orðið til að hleypa okkur saman. Til allr- ar hamingju er nú all-langt siðan að Bandarikin og Kanada suðu þau sverðín sín upp í torfljái. S. G. S. H.JOHNSON | Bicyle & Machine Works Gjörir við vélar og verkfæri reiðhjól og mótora, skerpir skauta og smfðar hluti í bif- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hendi leyst, og ódýrara en hjá öðrum. 651 SARGENT AVE. >♦1 |||H|||.|H-H-H-H‘MI SHERWIN - WILUAMS P AINT fyrir alskouar húsm&lningu . Prýðingar-tími nálgast nú. Dálítið af Sherwin-Williams ” liúsmáli getur prýtt hiisið yð- • • ar utan og innan,—BRÚKIÐ ekkert annað mál en þetta___ S.-W. húsmálið málar mest, j endist lengur, og er áferðar- j ’ fegurra en nokkurt annað hús •{* mál sem búið er til.—Komið inn og skoðið litarspjalið—•• CAMERON & CARSCADDEN % QIJAIJTY UARDWARB I! Wynyard, - Sask. $ W-I-H-'l-l- I-Hrí-H-l-I-l-I-I-I-I' i.ífe ekki að verða forviða og undrf ndi, þó að móður barnanna rynni í ikap við bónda sinn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.