Heimskringla - 22.10.1914, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.10.1914, Blaðsíða 8
BLS. I HEIUSKBINGLA WDfHEPEG, 22 OKTÖBER 1M4. Or Bænum Með |>essu blafti fer lleiiiiskriiiffla aft flytja myndir af atburðnm sem eru að gjörast í stríðinu. Hefir samningur verift gjörður við þá scm umboft liafa yfir rnyndunum aft blaðið fái aft flytja nokkrar þeirra frá viku til viku. Vonum vér aft kaupcndum vorum pyki j>að góft tíöindi. Myndir pessar eru málað- ar af mönnum sem staddir eru á orustuvöllunum, svo þær sýna með allmikilli nákvæmni þaft sem er að gjörast. Þær eru enginn tilbáning- ur einsog svo margar strfðsmyndir sem nú eru sýndar. Vér nljun vmsamiega biðja les- endur vora og viní, sem óska eftir að f6 vftriiskrá Eatons, að klippa miðann, sem til þess er ætlaftur úr auglýsingunni í þcssu blaði og senda hann til fólagsiris. Og einnig, þegar menn pania eítt eða annað frá Eat- on eða öðrura, sem auglýsa í Heims- kringlu, a.ð geta þess uro. Ieið, að þeir hafí sóð auglýsinguna í Heims- kringlu. Menn gjöra blaðinu greiða, ef þcir rouna eftir þessu, og sjálfum sér gagn. * Hr. Pétur Hallson, frá Lundar í Alptavatnsbygft, var hór á ferð i vik- unni. Fer hann alfarinn vestur tíl Blaine, Wash. Hann biður Hkr. að flytja Álptvetningum kæra þökk fyr- ir tuttugu og fjögra ára gófta og al- úðlega samveru og einnig hcillaósk- ir til þeirra i framtiftinni. — Utan- áskrift hr. Hallssonar verður fram- vegis: Blaine P.O., Wash. Hr. Eirikur Guðmmidsson, frá Mary Hill, Man., kom hingað til bæj- ar á föstudaginn var. Alt tiðinda- laust að vestan, nema liðan manna má heita yfirleitt góð. Dr. E. S. Forbes, forstöðumaður hjálpar-starfseminnar innan Amer- isku Únitara kyrkjunnar í Banda- rikjunum, kom hingað' til bæjar austan frá Boston um miðja síðast- liðna viku. Tafði hann hór fram á þriðjudagsmorgun. Sunnudagskveld- ið var talaði hann i únitara kyrkj- unni islenzku hér í bænum. Vel lizt honum ú Winnipeg borg og lét hann mikið yfir, hve bærinn væri reisu- legur og með sönnu stórborgasniði. Á miðvikudaginn var skaut ensk- ur maður, að nafni Ward, konu sína til bana þar sem hún var við vinnu sína á skrifstofu kjötmarkaðs hér á Notre Dame Ave. i bænum. Að verk- inu loknu réði hann sér sjálfum bana. ósamlyndi hafði vcrið á milli hjónana. Giftust þau fyrir rúmum 18 mánuðum, cn ckki höfðu þau búið saman undanfarandi. Einsog getið var um áður hér í blaðinu, hefir djáknanefnd Tjald- búðar safnaðar Bazaar og fiskidrátt, ennfremur kaffisölu, í salnum undir kyrkjunni, fimtudagskvcld 22. þ. m. (í kveld) kl. 7—11. Munið cftir að fjölmenna þar og hjálpa góðu mál- efni áfram. Djáknancfndin vcr pen- ingum sínum til hjálpar þeim, sem bágt eiga á einn eða annan hátt. Hlutaveltan, sem safnaðarnefnd Únítara safnaðarins hefir í undir- búningi, vcrður haldin þann 29. þ. m. Margir góðir munir verða þar á boðstólum. Þeir, scm vildu gefa muni á hlutaveltuna, eru beðnir að koma þeirn til ncfndarinnar i tima. Hr. Jónas Jónasson, ieikbússeig andi í Fort Rougc, bcfir verið und anfarinn ttroa á ferð norður um Nýja fsland, i Geysir bygð og víðar Sagði hann oss, að sér hcfði fundist rnikið til um þann áhuga, sero þar væri norður uro., sérstaklega meðal kona og stúlkna, að starfa fyrir Rauðakross sjóðinn. Á flestum heim ilum sagði hann að eitthvað hefði verið haft með hönduro aft gjöra. Sumstaðar var verið að sauma ýmis- konar fatnað fyrir hermcnnina, eða klæðnað fyrir sjúkrahúsin; annar- staðar var prjónað sokkar og vetl- ingar osfrv.. Kvað hann þetta í sög ur færandi, þar sem mm alislenzka bygð væri að ræða, að ræktarsemi til landsins og þeirra, sem legðu lif sitt i sölur fyrir velfarnan þess, væri ekki minni þar en annarstaðar. Á- leit Mr. Jónasson, að fólk hér i bæn um mætti gjarnan færa sér i nyt fyrirdæmi þessi, þeirra konanna við Geysir og Fljótið. Hr. Jón ólafsson, kaupmaður frá Lcslie, Sask., kom hingað til bæjar á þriðjudaginn var. Líðan manna þar vcstra sagði hann bærilega og upp- skeru í meðallagi. Allmiklar skemd- ir höfðu orðið á ökrum norður af Leslie, i Kristnes bygðinni, af frost- um. En vcgna þess, hve vcrð er hátt á hveiti, fá bændur þar samt sæmi- legt verð fyrir uppskeru sina. öllum, sem heiðruðu minningu Mrs. Solveigar Mariu Einarsson sál. með nærveru sinni við útför hennar, hvort heldur frá húsi okkar eða Fyrstu Lúth. kyrkjunni, vottum við okkar innilegasta þakklæti. Mcð því var okkur sýnd svo angurbiið hlut- tckning i söknuði okkar, að hún varð okkur til ánægju og gleði. Lika þökkum við hin mörgu fallegu blúm, er vinirnir lögðu á kistuna hcnnar. Winipeg, 6. okt. 1914. Mrs. Solveig Stone og börn hcnnar. (móðir og systkini hinnar látnu). Kona mín og eg mælum me'S Dr. Miles Nervine við flogaveiki og krampa. Vi« eigum dreng 9 ára gamlann og eem liefir þjátist af krampa Bí®«n hann var 2 ára. ViB hofum reynt alt sem vi» hekkjum og leltaS margra lækna sem sagtii ati floginn mundi vertSa bani hans innan skamms. t'eir bönnutSu honum skólagöngu, loksins tók kona mín þaö ráti atJ gefa honum DK. MU.ICS WBKVIMB. Nú vlrtJist hann vera hlbata og gengur á skóla reglulega og hefir ekkl haft krampa mánutium saman. Stephen G. Horlick, Ambridge, Pa. Píog, krampar, vötSvateygjur, St. Vitue dkns. og nitSurfalIssyki er al- geng hjá börnum. Ef þú átt barn sem bJáöist af elnhverjum þessum «Juk- dórni. látitS ekkl dragast atS reyna Dr. Miles Nervlne. . Seid meö þelrrl trygglngu atS fá vertSitS endurgolditS geri fyrsta flaskan ekki gagn. HJ* 4Sllu> lytuiHmm. \ % % % % % \ \ % % % % \ % \ % \ \ \ \ \ \ \ % \ \ \ \ \ \ STRÍÐSKORT Norðurálfunnar. Heimskrlnpla heflr ákveftið aft gefa út vandaft Htríðskort af Evrópustríðinu, og löndum þelm er þar eiga högg í annars garfti. Kortið verftur f ýmauin lit- um, sérstakur litur fyrir bvert land. og grelnilegur uppdráttur af hverju. Aftan á kortinu verður prentaft á fslenxku ýmaar upplýsingar, er aft stríðlnu lúta, svo aem: Herstyrkur þjóftanna á landi. Stærft og fólksfjöldi landanna. Samanburftur á herflotum. Loftskipaflotar þjóftanna. Hvernig Canada hernum yrtSi borgaft. Sfðustu styrjaldir. Uppruni stríðsins. Þríveldis sambandið—eldra. Þríveldis sambandift—ýngra. Merkar borgir Ýma annar fróðleikur. Verð 35 cent Kortið verftur til sölu fyrir 35c. og sendlst að kostn- aftarlausu hvert sem óskað er. Gefins Einnig verður þettá ágæta kort gefift hvcrjum nýj- um áskrifanda er borgar fyrirfram. Einnig hverjum er borgar skuldir sfnar vift blaftift tíl 1915. nemi það $2. eða mcira; sömuleiðis öllum þeixn sem þegar hafa borgaö blaðið til 1915. Kortift ér hið fyrsta strfðskort sem gefið hcfir vcrið út á fslenzku og er cinkar vandað. Verður til um inift- jan mánuðinn. NÁIÐ í ÞAÐ. THE VIKING PRESS LIMITED 729 Sherbrooke St. Box 3171 éSéSéSéS % % % % % \ % % % % % % % % % % % % % % % % % \ % % % Einstök Kaup fyrir Kvennfölk—-------- Nú erum vér að selja kven- klæðnað afar ódýrt,—niður- sett verð á öllu. Vér búum nú til Ladies’ Suits fyrir frá $18.00 og upp. Kven- manns haust yfirhafnir frá $13.60 og upp. Komið og skoðið nýtísku kvenbún- mga vora B. LAPIN Phomk Garky 1982 392 Notre Darae Avenue Stríðskortið. Strfðskortið það sem Heimskring- ia hcfir gefið út og býður kaupend- um sfnum ókeypis með blaðinu er eitt það eigulegasta fyrir þá sem fylgjast vilja með þvf sem er að gjöraat f Norðurálfu ófriðnum og glöggva sig á staða og landa heit- um. Meginið af herfréttunum er þannig að ómögulegt er að átta sig á þeim til nokkurra hlýtar án þess að hafa kort fyrir framan sig. Hvað vita mcnn um staðina, árnar, héröðin, borgirnar, sera barist er við.? öllu þessu svarar kortið, þvf auk landuppdráttarins, eru prent- aðar skýringar yfir alla þá staði og bæji er helzt hafa komið við þetta strfð. Skýrt er frá borgum cinsog Nantcs, Verdun, Liege, Challon, Louvain, Antverp, Lemberg, Przém- ysi, Warsaw, Cracow, Brussels, og ótal fleirum. Þá er sagt frá her- styrk, mannfjölda, auðæfum, skipa- stól allra rfkjanna sem í ófriðnum eiga. KortiÖ er þess utan veggprýði og ættu allir að nota sér tækifæríð að eignast það áður en það gengur upp. Eftirspurn er orðin mikil og uppiagið endist ekki lcngi. Stúkan Hckla hefir í undirbún- ingi skemtisamkomu, scm hún ætlar að halda 3. nóvembcr næstkomandi. Takið eftir auglýsingu í næsta blaði HERBERGI TIL LEIGU. Ef einhvcr nú er íslcndingur að sem leitar húsnæði um harðan vctur Heimskringla á visað gctur Agues götu áttu að finna, ef þig vantar rúm herbergi, rétta hlýju reyndu númer fimm þrjátíu. Á fyrsta gólfi framberbergi fæst til leigu vel uppbúið, víst meft hita, og væg afborgun, skaltu vita Svo hentugt fyrir hlýra tvo sem hugsast getur, er unna viJja eining, friði, elska dygð og fagra siði. Efta þá fyrir einhvern einn, sem iðkar mentun, gengur á skóla, góður, stiltur, geðlipur og ungur piltur. Komi nú þeir, sem kostí þcssa kunna að meta, scmjið um og sinnift staðnum, sizt finst betri á markaftnum. 530 AGNES ST. Stúlka frá 14 til 16 ára. eða öldruð kona getur fengið vist á góðu heim Ui út á landi. Verður skaffað sér- ntakt herbergi, ljómandi húsakinni neft ðllum þægindum, þarmeft bað- herbergi og-svo framvegis. Frekari upplýsingar fást hjá Heimskringlu 5-29-u HERBERGI TIL LEIGU. Gott uppbúið herbergi til leigu hjá B. Hallson, 638 Alverstone 8L, rétt vift hornið á Sargent Ave. Phone Sherbrooke 4707. 4-29-u Success Business College Trygglð framtíð yðar meft þvf að lcsa á hinum stærsta verzlunarskóla Winnipcg- borgar — “THE SUCCESS BUSfNESS COLLEGE” sem er á horni Portage Ave. og Edmonton St. Við höfum útibú í Rcgina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Leth- bridge, Wetaskiwin, L a- eombe og Vancouver. ls- lcnzku ncmcndurnir sem vér höfum haft á umllðnum árum hafa verið gáfaðir og iðjusamir. Þcssvegna vilj- urn vér fá fleiri Isiendinga. Skrifið Jieirri dcild vorri som næst yður cr og fáið ó- kcypis upplýsingar. TER CARMENTS BKENGJA TTLLAR JAKKI MEÐ ÞYKKtT TAU FÓÐRl Þessir hentugu og hlýju jakkar eru búnir til úr þykkum, hlýjum, dökkbláum ulfar dúk. Eru ein hneptir, hafa breiðan kraga, sem er hægt að hneppa svo hann skýli andlitinu og eyrunum og með háls- linda, og hefir þrjá leður-brydda vasa. Fóðrið í ermunum og jakk- anum öllum er úr þykku Kersey kiæði sern endist afar vel, og rncð leður fóðrf undir handvegunum og prjóna smokka framan f ermunum. Hann er varanlega og vandlega saumaður f okkar eigin verkstofu. Ilann fer ljómandi vel, cndist lengi og var mesta uppáhald hjá drcngj- um scm voru mikið úti veturinn scm leið 13K.1566.—Af öllum stærðum handa drengjum frá 9 til 16 ára dJO Eaton Price Prepaid... «pA.UU F BÓNDINN í Ve8tur landinu verfti einum tíunda eins mikílli umhugs- un við innkaup fatnaðar, matvöru og innanhúss muna sinna eins og iiann ver til þess að selja hveiti sitt, svín án og hænsni, þá jrrði hann fljótt ríkari og hyggnari maður. En á sama tíma sem bæði bóndinn og verzfunarmaðurinn brúka alla mögulega útsjón til að fá hæðsta verð fyrir það sem þeir selja, viðhafa þeir oft og einatt ekki þessi hyggindi og hagsýni í innkaupum sín- am. Við ábyrgjumst með Póst pantana verzlun vorri, að senda viðskiftavinum vor- um án tafar, allar bestu tegundir af vörum með Iægsta verði. Við tryggjum þér allra besta verð sem hægt er að fá. Eaton Póst pöntunar verzlunin gjörir þér mögulegt að kaupa heimilis nauðsynjar á allra lægsta verði. Þú sparar peninga í hvert sinn sem þú pantar frá Eaton. VERÐSKRÁARSEÐILL To The T. Eaton Co„ Limited, Winnipeg, Canada Gjörið svo vel og scndið mér eintak af yðar Haust og vetr- ar Verðskrá, sem eg hef ekki enn fengið þetta ár. Naín. M Heimilisfáng. T.EATON O LIMITED WINNIPEG CANADA 3Í__Z': Dýrtíðar útsala á Tví- bökum og hagldabrauði Seldar og sendar til allra staða í Canada fyrir niðursett verð um óákveðin tíma: I 14 punda köss- um, C 25 punda kössum, í 43 punda tunnum. Tvíbökur, pundið...........lOc. Hagldabrauð, pundið.........8c. Fínar Tvíbökur. i 1 punda kössum á........15c. I 2 punda kössum..........25c. Kökur af ýmsum tegundum “mixed” 38 dús. fyrir............$3.00 G. P. Thordarson PHONE GARRT 4140 1156 Ingersoll SL Winnipeg Gott Heitt Hús 686 BURNELL STREET 7 herberja hús, þriðja húfl frá Skjaldborg er til leigu. öll þægindi bað og heit vatnsleiðsla. Leigu skilmáiar aðgengilegir. Árni Paulson TALSÍMI SHER. 1619 t.f.n. Fimm Prósent afsláttur Allar matvörutegundir scm þið þarfnist þar á mcðal ágætis kaffi sem flvo margir þckkja nú, og dáðst að fyrirsmekk oggæði fást f matvöru búð B. Árnasonar, á horni Victor St. og Sargent Ave. Svo er aðgæziuvcrt að Árnason gcfur firnm per cent afslátt af dollarnum fyrir cash verzlun. Phone Sher. 1120 B. ARNASON Takið eftir! Meyjar og Sveinar Konur og menn! Vér leyfum oss hérmeð að tilkynna heiðruðum almennfngf, að vér flytjum kiæðskurðarbúð vora f hina nýju byggingu Árna Eggertssonar að 698 Sargent Ave. 24. þessa mánaðar. Þar höfura vfð fengið hið ákjósanlegasta húsnæði, og getum því gjört við- skiftavinunum komuna mun þægilegri en áður var. Vér íinn- um jafnframt ástæð r til þcss að þakka þeim hinum mörgu, sem við ose haft skift, heimsóknir þcirra og verzlun f hinni gömlu búð vorri og bjóðum þá ásamt öllum öðrum hjartanlega vel- komna í vora nýju vinnustofu. Þegar nú veturinn er að ganga f garð, vlljum vér leyfa oss aft benda almenningi á að vér eins og að undanförnu búum til allar tegundir af karlmanna og kvcnfatnaði. Og hin stórauknu við- skifti vor á undanförnum tfma eru næg sönnun þess að vinna vor er vönduð og efnin ágæt Einnig gerum vér við fatnað, hreinsum og pressum fyrir sama lága verðið og áður. Alskonar yfirhafnlr karla og kvenna búum vér til og seljum afaródýrt eftir gæðum. Vér höfnm jafnan hag kaupandans fyrir augum engu sfður en vorn eigin. _____Megínregla vor er vaadatJ efai, vönduð vinna og sauo- gjarnt verð. Þér atyttfð veturinn aft mliuta kosfci nm helming meft þvi aft akifta vift os*. Tlrðingarfylst Jónsson og Sigurðson 677 Sargeot Avenue FUNDARB0Ð. Almennur fundur verftur haldin að Lundar, Man. á mánudagin, 2. Nov. n.k., kl. 2 e.h. til að ræða um og reyna að koma á stað fram- kvæmdum til etofnunar almenn* þjóðrseknincsjóðs í Coldwell sveit. óskandi að sem flestir sæki fund In. Lundar, Man. okt. 19. 1914. W. H. Fielding 5-29-u Paul Reykdal KENNARA VANTAR fyrir Arnes-South Skólahéraðið, No. 1054. Kenslutími frá lsta Janúar til 30. Júní 1915, (6 mánuði) Kennari tiltaki mentastlg og æt- ingu við kenslu, ásamt kaupi þvf sem óskað er eftir. Tilboðum vcrður veitt móttaka af undirskrifuðuin til 25. Nov. 1914. Nes P. O., Man, 7. október, 1914 ÍSLEIFUR HELGASON, 5-29-p See.-Tieas. Coiumbia Grain Co. Ltd. GBAIN EXCHANGE WINNIPEG TAKIÐ EFTIR: Við kaiipum hveiti og aöra kornvöru, gpfnm ha'sta prís og fibyrgjumst fireitanUg viCi-kiIti. Skrifaðu eftir upplýsingum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.