Heimskringla - 08.10.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.10.1914, Blaðsíða 2
BXS. 2 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. OKTÓBER 1914, Sterkt, Bragðgott, Drjúgt |f onnJ-n og í alla staði gott lYdUJJlU BLUE MBBON TEA Það er drukkið á þúsundum heimila, það er besta teið sem selt er—REYNDU ÞAÐ. Sendu auglýsingu þessa með 25 centum fyrir Blue Ribbon Matreiðslubókina. Skrifaðu nafa og heimili skýrt og greinilega. Læra börn þín að spara PENINGA? Hver uppvaxandi sonur þinn og dóttir ætti að hafa persónulegan sparisjóðsreikning á Union Banka Canada ásamt nægum tækifærum til að spara stöðugt peninga og leiðbeiningu í því að fara hyggilega með þá- Svo- leiðis uppeldi í sparsemi og góðri meðferð efna sinna er ómetanleg seinna meir. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., OTIBO A. A. WALCOT, Bankastjóri ____________________________________________________ (CNIO.N MAI1E) Western Cigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Stofnsett 1882 Löggilt 1914 D. D. Wood & Sons. ..... Limitcd ■ -..........-- verzla með beztu tegund af KOLUM ANTRACITE OG BITUMINOUS. Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. VÉR ÆSKJUM VIÐSKIFTA YÐAR. SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARLINGTON ST. Garry 2620 Prívate Exchange EINA ISLENZKA HOÐABOÐIN í WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur, og allar tegundir af dýraskinnum, mark aðs gengum. Líka með ull og Seneca Roots, m.fl. Borgar hæðsta verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co... Phone Garry 2590. .236 King St., Winnipeg Þakkagjörðar hátíðin,^^— Ætti að minna þig á að þú þarfnast Ný föt og yfirfrakka. : : Hversvejfna ekki að koma oif sjá fatabjrgðir vorar áður þú kaupið Karlmanna föt, $12—$35. Yfirfrakkar, $11—$46 Vér höfum fínasta fat- White & Manahan Ltd. borgmm. 500 Main Street - Winnipeg «£ Ferðalýsingar. & (Frfl Niimrinu 1912) II. A Englandi. § 17. Zion Önnur. Þótt þjóSsagan segi, að Ivar Beinlausi hafi fyrstur bygt Lund- únaborg og fengið land meS vélum, hann átti að hafa fengið aS gjöf hjá Ellu konungi jafn stóra jörS og ein uxahúð næði yfir, en svo rist húSina í örmjóa þvengi og teygt utan um þar sem nú stendur borgin, — þá mun hitt þó sanni nær, aS borgin sé aSalsmíS handverksmannanna og verzlunarstéttarinn- ar ensku. Snemma á öldum fengu stéttir þessar sér-réttindi og voru undir enga lands- drottna eSa barúna seldir, enda til þessa aS kaupa mér hatt. Hefir mér ávalt reynst þaS hættuminst, hafi mig langaS til aS lit- ast um í verzIunarbúS og komast þaSan á kurteisan hátt, án þess á því bæri aS eg væri aS fara þangaS forvitnisför, aS spyrja eftir hatti. Og svo reyndist þaS enn. Var nú fariS meS okkur gegnum jarSgöngin og yfir í hina búSina. Eftir litla stund komst eg aS hattasölu-borSinu og fór aS skoSa hatt- ana. En þar aS kom, aS ekki gat eg feng- iS neinn á hæfilegri stærS, þeirrar tegund- ar, er eg vildi eiga. Segir búSarþjónninn þá viS mig, og hélt eg þaS vera í spaugi, aS hattinn gæti eg ekki fengiS, og úr því hann væri ekki til hér í búSinni, myndi verSa leit aS honum hér um slóSir, en eg myndi geta fengiS hann nyrSra. “NyrSra, hvar?” spurSi eg. “I Edinborg?” — “Já”, sagSi hann, “eSa b^r norSur í bæjunum”. ---- “Eru þá Skotar höfuSstærri en Englendingar?’ spurSi eg. — “Eftir því aS dæma”, sagSi i , . . .•. i . ; hann og setti upp rembingssvip. HafSi eg dags raSa þeir mestu um stiorn borgarmn- . ,,, 6 , ^ s k • i • u _ • halt gaman at, aS hann skyldi reiSast spurn- Þessi verzlunar-uppruni borgarinnar er . vetna sýnilegur. Gegnum skjöld og I \ brynju eldri tíma grisjar í vörumerkiS, gegn j1 S®mn'- um siSfágun síSari tíma — í gulliS. Pund 1 nokkrar Hein búSir komum viS sterling er verS og vörumælir allra hluta. ÞaS ér "pundiS”, sem ekki má fela í jörSu. Þcuinig þýSir Lundúna-maSurinn ritningarn- ar; og frá blautu barnsbeini er honum kent, hversu ávaxta megi pundiS tvítugfalt og hundraSfalt. Borgin má kallast verzlunar-háskóli ver- aldarinnar, sá stærsti, frægasti og fullkomn- asti, er til hefir orSiS síSan heimur bygSist. Hún hefir vaxiS aS sínu leyti á svipaSan hátt hvarvetna Gegnum^skjöÍd‘ ogl'f**™: W eg ta,di víst> að samta,lS væri ;egn ]1 8arnnl- og er sama sagan aS segja af þeim öllum: Þær eru hver annari reisulegri, og hafa allan kaupangur veraldar á boSstólum. ÖSru máli er aS gegna meS járnbrautar- stofurnar. Stingur þar mjög í stúf viS þaS, sem vér eigum aS venjast hér í landi. Þær eru fjöldamargar, en örlitlar, og virSast umboSs- mennirnir helzt ekkert vita um annaS þaS, sem næst þeim er. ViS gengum frá einni stofunni til annarar, til þess aS fá upp- og sumir háskólarnir fornu: úr litlum kotbæ lýsingar um skipagöngur til Danmerkur og í smáþorp, úr smáþorpi í stórborg, úr stór- j bvaS fariS kostaSi meS þeim skipum. VíS- borg í yfirborg allrar veraldar. Hún hefir ver- ! ast bvar voru svörin: We^don t know, we iS aSal verzlunarskóli allrar þjóSarinnar, — are not supposed to know , — vér vitum og, á síSari tímum, flestra hinna siSuSu Pa^ ekki og ekki til þess^ ætlast. HafSi hiS þjóSa. Þar hefir enska þjóSin lært viS- danska sameinaSa sjaanlega ekkert far- skiftafræSina og þaSan hefir gengiS út viS- bréfasölu-samband viS járnbrautarfélögin skiftalögmáliS, er orSiS hefir allstaSar aS ensEu, og komust viS aS því síSar, er viS allsherjar boSorSum í verzlunarheiminum. töltum upp stiga í gamalli byggingu í austur- Þar var fyrst hinum dýru málmum, gulli og miSbænum, þar sem þaS hefir afgreiSslu- silfri, gefiS fast verS. Þar eru bankar fyrst °K skrifstofur sínar. á stofn settir, svo aS haldi komi. Er nú svo __ komiS, aS þar er mat lagt á alt verSmæti heims í löndum og lausum aurum. Allir Þar sem verzlunar- hlutir eiga þar sitt ákveSiS verS: sá sess, j § 18. “YSar þénustu- andinn hefir þrýst sem einstaklingurinn skipar í mannfélaginu; alt, sem fram viS manninn kemur, frá því búinn’ hann fæSist og þangaS til hann deyr. Frá "Lundúnaskóla” er sprottin öll viSskifta-menning nú á þessum tímum. ofan á viSskifta-menningunni byggir innsigli sínu á alt fé- lagslífiS, kemur ! Ijós stöSug fjárhyggja og löngun og leit eft- vor ir peningum. Einsog hjá hermanninum, sem £n stendur í fylkingunni: sigurlöngunin og sig- öjl j urvonin, er löngun eftir sigurvinningum, svo menmng þesarar aldar. Hin mikla efnis- er_löngunin hjá almúganum, þessu óbreytta hyggja, er sett hefir yfirskrift sína á flest í málaliSi verzlunarvaldsins, — löngun í pen- heimi bókmenta og trúar, er þaSan sprott- mSa- Skildingar! Pund! Gull! skjóta hliS- in, og mynduS eftir boSorSum verzlunar- um kljúfa fylkingar fram aS því merki. fræSinnar. Lundúnaborg, er aSalllega hvíl- | VerSur þeta augljósast gestum og framandi, ir á valdi auSs og fjársöfnunar, er “Borgin er betta hin ófagra hliS verzlunarlífsins, Helga” vorra daga siSmenningar, þessarar er bann'g birtist í hreinum og beinum sníkj- aldar krístní. Þar er mcginhof þ(?5?a nýja um- fagnaSarboSskapar. Þar er musteriS. ( Áltaf er boSin þjónusta, og úr öllum vik- Hún er hin nýja Jerúsalem. Hún er um, stórum og smáum, er búin til þjónusta. 20íon, FriSartaliS, FriSarþingin, sem Ijá eiga siS- menningu vorri mannúSarsvip, eru þaSan líka, aS einu leytinu til, upprunnin. ÞaSan kemur hugsuninni, er vaknaSi endur fyrir löngu í sálu einhvers lítils metins hugsjóna- manns, og til grundvallar liggur fyrir hinum síSari tíma friSar-hreyfingum, — búningur- inn, glitofni og gullsaumaSi, er klæSir hana svo aS hún þekkir sig ekki sjálf. “Berg- máliS á eySimörkinni” er flutt inn í gulliS musteri, sem reist er í skjóli og skugga er skiIiS eigi laun. Eigi er þó svo, aS um laun sé samiS eSa þjónusta föluS. Fólk er til meS, aS sýna allsháttar undirgefni, skríSa fyrir ferSamönnum, svo þeir verSi örlátari viS þaS á gjöfum. Þyki því skamturinn of smár, er því veitt full einurS, aS biSja um hann meiri. I hugsunarhættinum lifir aS einhverju leyti sú tilfinning, aS laun þessi séu ekki verSskulduS, og er því engin til- raun sýnileg í þá átt, aS vinna til pening- anna, heldur aS ná þeim, án þess aS beita verSi ofbeldi. HvaSa áhrif þetta hefir á Verzlunar Hallarinnar. 'FriSur á jörS” var sjál^st*ðis- °g velsæmis-tilfinningu manna, fagnaSarkveSja viS hingaSkomu lítils barns. er seg'n saga- y staS þess sem frjáls maSur MusteriS var reist, þegar StálgjörSar Sam- j , semía um ákveSiS starf og heimta svo bandinu mikla var hleypt af stokkunum! ákveSin laun fyrir, sem skyldugjald, þá er FriSurinn er verzlaninni nauSsynlegur. skriðiS a? fótum manna. o^ tyúr verldeysu Þegar herskipin sveima um hafiS, verSa u °,musu'eyr'r- “ kaupförin aS fúna upp í naustum. Þegar V,ytur þaS lyV eSa s,Sar aS ,eggJa dreng' ófriSur er í landi, er yfirferS öll bönnuS skap!]nn Ug ve,sæmlS ' S'olma. meS söluvarning. Láttu hygginn mann í Allstaoar bar allmikiS á þessum sníkjum, friSi, og hann er ekki lengi aS fletta klæS- en einna mest a gistihúsum og opinberum um þann vanhygna. Láttu hygna þjóS í stöSum. Forna Eddu-kenningin, aS kalla friSi, og hún flytur bráSlega burtu — her- j Su, Þursa-tal, á þar bókstaflega viS. TaliS skaparlaust — meS góSu, alt sem hin ó- hmgur aS gulli, og talaS fyrir gulli. Spyrj- hygna á til fémætt í eigu sinni. ÞaS er ekki ',r Þu e'nbvers — leysir skildingurinn bezt hættan, sem mannslífunum mörgu er búin á ófriSartímum, sem skotiS hefir á friSar- þingunum. ÞaS er viSskifta-valdiS. ÞaS vald er lífinu lítiS eitt vægara en stríSin. 1 þjónustu þess búa margir viS harSan her- mannskost og ljúka lífinu snemma. Þeir eiga í friSsömum bardaga. Þeir skiftast á höggum, eSa standa vörS, meS klofinn skjöld og höggnar hlífar. Allir, háir og lágir, eru gagnteknir og haldnir af sigurhugs- ur spurningunni. I þjónustu greiSasöluhús- anna í Lundúnum, er margur annálsverSur Jóhannes Gullmunnur, þó ekki sé hann pre- dikari á viS kyrkjuföSurinn fræga. 19. MikiS um kveSjur. Mánudaginn 10. júní kvöddum viS Lundúna- borg. Ekki bjóst bær- sorgarbúning viS _ _ _ _ mn _ aninni, einsog þeir, sem stáhda á vígvöllun- j burtför okkar, og höfSum viS þó sýnt þaS um! Sigurinn er þaS, aS verSa ríkur, —j lítillæti, aS tefja þar í tæpa viku. Tókum komast yfir æriS fé,—þó ekki svo aS skilja j viS okkur faiþréf meS lest Great Eastern aS jafnt sé sótt eftir smáum sem stórum sigri, — smáum sem stórum ávinningi. AS Lundúnaborg stendur öSrum stöSum framar í öllu því, er snertir verzlunarlífiS, er því sízt aS undra. Segir þaS sig sjálft, þar sem hún er aSal verzlunar-miSstöS álf- unnar. VerzlunarlífiS er þar líka í sínum fríSasta blóma og birtist í sinni fegurstu og verstu mynd. SölubúSirnar eru afar skrautlegar, stórar og smekklegar, hreinar og skipulegar. Öll- um varningi er svo vel fyrir komiS, aS þaS verSur ekki betur gjört. ViSskifti öll eru greiS og afgreiSsla hæversk og prúSmann- leg. Inn í eina þessa stórbúS komum viS, ---- síSur til kaupa en gamans, — verzlanina “Peter Robinson” viS Oxford Circus. BúS- irnar eru tvær, sín á hvoru götuhorni aS norSan og sunnan; en grafhvolf er undir götunni, er sameinar þær. Göng þessi eru öll uppljómuS, og eru þar til sýnis hafSir þeir munir — svo sem skófatnaSur —, er menn geta valiS um, án þess dagsljóssins þurfi meS. 1 annari búSinni er seldur kven- fatnaSur og alt, sem aS fatatilbúningi þeim lýtur, en í hinni karlmannafatnaSur. ViS skoSuSum okkur fyrst um í þeirri búSinni, er til sýnis hafSi kvenfatnaSinn og rósóttu dúkana alla. Er viS höfSum litast þar um nokkra stund, lét eg sem eg þyrfti járnbrautarfélagsins til Hervíkur (Harwich), en þaSan var ferSinni heitiS til Jótlands. MeSan viS tókum farangur okkar saman og borguSum gieiSann, roskinni konu, sem var bókhaldari á Loudoun Hotel, þar sem viS héldum til, — hafSi alt þjónustuliS hó- telsins komiS ofan og einsog venja er til, þegar gestir eru aS fara, raSaS sér í ganginn beggja vegna dyranna. Þar voru þeir líka komnir, er vinna þar á nóttunni; hafSi þeim veriS stökkt upp úr rúmunum og neru þeir nú stýrur úr augum. Var fólk þetta komiS þar til aS kveSja okkur. Og þótt viS mynd- um ekki eftir, aS hafa séS sumt af því áSur eSa heilsaS því, þá gladdi þaS okkur samt, aS fá nú færi á aS kveSja þaS. Var þaS þarna komiS til aS taka viS sínum offur- pening, og var hægt aS merkja þaS á svip og augnaráSi. Fremur óhægSist því, er viS létum bera farangur okkar fram í vagn- inn, áSur en viS byrjuSum aS “kveSja”. Þó var kurteisin söm og stök. Er viS höfS- um leyst okkur frá því og kvatt á venjuleg- an hátt, brosti allur skarinn, og varS hring- urinn einsog ein logaskær sólbraut, hneigSi sig og var horfiS á samri stund! ViS stóS- um nú ein cftir hjá ökumanninum, er viS báSum aS fara hafa sig til vegs. ViS náS- um lestinni skjótlega, stigum upp og héld- um sem leiS lá til Hervíkur. Þannig kvöddum viS þá borg Ivars Bein- lausa, þakklát frir komuna þangaS og viS- stöSuna, — þákklát fyrir góSa skemtun, en þó eigi sízt þakklát fyrir aS vera nú lögS af staS til hinna gömlu og goSfrægu NorSur- landa. ÞangaS hafSi hugurinn oft reikaS. En þaS er einsog aS ferSast um nótt, engin landsskil, eintóm alsvört auSn, eintómt myrkur. ÞaS sem auga hefir ei séS, hefir ei í huga komiS. En nú ætluSum viS aS sjá þau um dag! ASeins sólin vildi nú skína! III. Til Norðurlanda. Harwich, eSa Her- § 20. “HiS danska vík, er lítiS sjóþorp sameinaSa”. austanvert á Eng- landi. ÞaSan ganga skip milli Danmerkur og Englands og til Hollands. En fremur eru þau skip öll smá- vaxin og ólík drekunum stóru, er sigla At- lantshafiS. En svo tekur ferSin skemri tíma, — rúman sólarhring. SkipiS, sem viS fórum meS, lá búiS viS höfnina, er lestin kom inn til bæjarins; fórum viS því strax um borS, og mátti þaS ekki seinna vera; því hefSum viS beSiS seinni lestarinnar frá Lundúnum, er vanséS aS viS hefSum feng- iS svefnherbergi; enda var okkur kent þaS ráS í Lundúnum, aS fara meS fyrri lestinni, því um svefnrúm yrSi aS semja viS skip- stjóra, meS því skrifstofan hefSi ekki um- ráS yfir því. SkipiS var 1425 smálestir aS stærS, langt og fremur mjótt, lágt yfir sjó og hét “N. J. Fjord”. Heitir þaS í höfuSiS á einum hin- um merkari síSustu aldar manni Dana, er danska þjóSin á mikiS aS þakka allar fram- farir í smjörgjörS og mj ólkurbúskap. Er fróSleg ritgjörS um hann í ÞjóSvinafélags- almanakinu 1903 eftir Þórhall biskup Bjarn- arson. i Er viS fórum um borS og kvöddum Eng- land, fundum viS fyrst til þess, aS viS vær- um komin aS heiman. Fram til þess tíma hafSi sú meSvitund tæpast gjört vart viS sig, því hvar. sem maSur fór og hvar sem maSur var staddur, var töluS enska. En frá því viS fórum um borS í “N. J. Fjord” og þangaS til í bakaleiSinni aftur aS viS komum til Skotlands 12. september, var þaS undantekning, aS viS heyrSum enskt orS. Er fram á skipiS kom, lá fyrst fyrir aS leita uppi skipstjóra og fá ávísan hans á her- bergi í skipinu. Var hann auSfundinn, en frá sér vísaSi hann til "Jómfrúarinnar”. Fór nú aS vandast máliS. HvaS var til merkis um “Jómfrúna”? Hver var hún? Og hvar átti hennar aS leita? Nú voru fyrst aS gjörast breytingar. I staS hinna ófínu og fremur ruddalegu “stewarta”, er meS höndum höfSu herbergja geymslu á línuskipunum stóru, komu “Jómfrúr”, fríS- ar og hæverskar, frómar og hreinhjartaSar, sem herbergja-verSir, hjá hinu “Danska SameinaSa”. Eftir því munu allir siSir fara á skipinu, hugsaSi eg, og vera nettari og hæ- verskari en hjá hinum ensk-amerisku. Já, Dönum er viSbrugSiS sem prúSmennum, fer því hvaS eftir öSru, — og hjá hinu “Danska SameinaSa” líka. Fór eg nú aS leita uppi “Jómfrúna”. Fátt mun ljótt á Baldri, hugsaSi eg. Eg mætti forkunnarfríSri ungri konu niSri í skipsgang- inum. Kvaddi eg hana hæversklega og spurSi hvort hún væri “Jómfrúin”; en hún kvaS nei viS og kastaSi til mín kuldalegu au^naráSi. Nei, hún var ekki “Jómfrúin”. Eftir nokkrar frekari fyrirspurnir var mér loks leiSbeint til hennar, aS litlum klefa í miSju skipinu innan viS ganginn. Drap eg á dyrnar og um leiS og þær opnuSust kom miSaldra kona fram í ganginn; var hún á bláum strigakjól, meS hvíta svuntu, er tók fast upp undir höku. “Hvítur kross á blá- um feld”, hugsaSi eg. Þetta var “Jómfrú- in” og var hún búin einkennisbúningi “Hins Danska SameinaSa”. Eg hafSi oft heyrt getiS um ‘Dönsku Mömmu”, en aldrei séS hana. HafSi eg hálfvegis eigi meira en svo trúaS því, aS hún væri til. ÞaS sem hennar var getiS og eg hafSi heyrt, var oftast á svo mikilli huldu mælt, og stóS í sambandi viS ýmiskonar ógnanir, aS eg var farinn aS álíta aS hún væri einhverskonar þjóSsagnavera, ekki óáþekk Grýlu, og not- uS til þess aS hræSa. meS henni fróman ' og ráSvandan landann. En þarna var hún komin, og þarna stóS hún ljóslifandi frammi fyrir mér í dyrunum á Jómfrúklefanum! Eg bar upp fyrir henni erindi mín og af- greiddi hún þau fljótt og vel, — fékk okkur ágætis vist vinstra megin á skipinu. Klukkan 1 0 um kveldiS var lagt af staS. KveldiS eftir var komiS til Esbjerg. Auk þess, sem siglt var undir “Dönsku flaggi , var ýmsri háttsemi breytt á skipinu viS þaS,^ sem tíSkaSist á Atlantshafi. Eigi voru máltíSar eins reglubundnar og þar. Töluvert fleira fólk var meS skipinu, en svo aS þaS yrSi sett alt í einu viS borSin. Far- þegum voru heldur ekki fengin sæti, eSa þeir látnir velja, hvort þeir vildu sitja fyrir eSa eftir. Maturinn var allur annar en á brezku skipunum: ægilegur íburSur af alls- konar sjómeti, steiktu, soSnu, hangnu,— en öllu köldu. Heitur matur var framborinn á kveldin, — eSa svo var ba® á Islands- skipunum. LítiS var neytt af kaffi eSa tei, en öl og vín drukkiS meS öllum máltíSum jafnt af konum sem körlum. Því höfSum viS ekki vanist fyrri, né hinu, aS öli væri haldiS aS ungum börnum og þau látin drekka alt hvaS í þau varS komiS. Svo var meS tóbaksreykingar, aS íeykt var helzt allstaSar um skipiS, en mest yfir kaffi, er drukkiS var aS lokinni máltíSinni, aS kveld- inu til, í setustofunni. Reyktu konur sem karlar, hvert í kapp viS annaS. Var siSur þessi um hönd hafSur á “N. J. Fjord”, og einnig á skipunum milli Danmerkur og ls- lands; mun þetta því vera hofsiSur hjá því “Danska SameinaSa”. ÞaS var alls ekki laust viS, aS hornauga væri litiS til þeirra, aem neyttu vatns meS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.