Heimskringla - 08.10.1914, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.10.1914, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 8. OKTÖBER 1914. HEIMSKRINGLA BLS 3 máltíS, í stað öls eSa víns, — en um ann- að var ekki aS velja. Sem dæmi þess má geta, aS á uppleiS til Islands voru allmarg- ir Reykjavíkur farþegar okkur samferSa, og fylgdu þeir allir skipssiSum. Þeirra á meS- al var ung kona, er von átti á manni sínum í Leith. KveldiS, sem hann kom um borS og sezt var aS máltíS, sátu þau öndvert okk- ur, og segir hún þá: “Æi, kæri, eg get ó- mögulega drukkiS vatn meS mat”. Svarar hann þá meS hásum róm: “Hver er aS tala um vatn?” Get eg þessa aSeins til þess aS sýna, aS farþegum fanst brotinn borSsiSur meS vatnsdrykkjunni. En hver hefir sína siSi, og margt féll okk- ur mæta vel hjá því “Danska SameinaSa”. Eftir rúma sólarhringsferS § 21. Esbjerg. í blíSviSri lentum viS sySst og vestast á Jótlandi, rétt suSur viS landamæri Slésvíkur, viS bæinn Esbjerg. Er þaS yngsti bærinn, af rneiri háttar bæjum, í ríki Dana. Lét Krist- ján IX. reisa hann, eftir aS Danir mistu her- togadæmin til ÞjóSverja 1864. Lending- arstaSur er þar góSur og fagurt á höfninni, — rindar og tangar skrúSgrænir teygja sig fram í sjó. Þótt verzlun Dana sé aS mestu leyti frjáls fer þó fram tollskoSun, er komiS er til landsins. Stendur tollhús bæjarins niSur viS höfnina, og var öllum stefnt þangaS, er meS skipinu komu. En afgreiSslan var fljót. Sýndum viS í skjóSur okkar og var ekki meir um fengist. Konunglegur umboSs- maSur, meS stór spanga-gleraugu svo stór, aS gleriS tók niSur meS nefi, út meS gagn- auga og upp aS brúnum, og ramlega gjört utan um, — merkti þær meS krít og festi á þær lítinn miSa, er varla var hægt aS sjá, nema meS svona stórum gleraugum. Féll eg í stafi fyrir þessum manni, og fanst mér stóru gleraugun vera merki þess, aS einsog ekki yrSi horft út undan gleraugunum, svo yrSi ekki fariS í kringum lögin dönsku. Nú beiS Iest eftir farþegum, og gátu þeir, er þaS vildu, haldiS áfram til Kaupmanna- hafnar. En af því kveldsett var kusum viS heldur aS bíSa til morguns, svo kostur gæf- ist, aS sjá þann hluta landsins, er leiS lægi um. UrSum viS því eftir, en mestur hluti samferSamanna okkar hélt áfram. Fórum viS nú aS svipast um eftir veru- staS yfir nóttina. Þar viS tollhúsiS var raS- aS vögnum, er sendir voru frá gistihúsun- um. En lítiS höfSu ökumenn sig í frammi viS gesti, og ekkert svipaS því sem er í ensk- um löndum. Sökum þess, aS eg var ókunnugur, en hefi oft heyrt illa látiS af Danskinum, helzt af þeim, er hvorki hafa heyrt hann eSa séS, fór eg til manns, er klæddur var einkennis- búningi Cunard línufélagsins, og spurSi hann ráSa, hvar eg mundi geta fengiS góSan gististaS um nóttina. SagSi hann þaS vera “Mission-hóteliS"; kvaSst hann þekkja þaS, hafa sjálfur gist þar oft og mörgum þangaS vísaS. Fanst mér nafniS viSsjárvert, en fékst þó eigi um, en fór aS leita aS vagnin- um. Fann eg hann skjótlega, en leist ekki á; var hann næsta óhreinlegur og aS öllu hinn óásjálegasti. Snöri eg þaSan hiS bráS- asta, og kom þaS snjallræSi í hug, aS velja verustaSinn eftir vagninum. Gistum viS meS þeim hætti á “Hotel Spangsberg”. Er þaS hinn ágætasti staSur og hefSum viS getaS unaS okkur þar vikum saman. Okk- ur voru fengin 3 herbergi samstæS, setu- stofa meS svefnstofum tveim sinni til hvorr- ar handar. Tóku gluggar niSur í gólf og sneru mót hafi. Sátum viS stundarkorn í setustofunni, fengum okkur hressingu og horfSum út á kveldroSann og sjóinn. Vor- um viS búin aS strengja þess heit, aS viS skyldum láta fara vel um okkur fyrstu nótt- ina á NorSurlöndum, og gekk sú heitstreng- ing aS efndum. Umhverfi og aSbúnaSur úti og inni þaS fylsta, sem viS fengum ósk- aS. Nóttin varS því vær og svefninn hress- andi. Morguninn eftir spurSi eg gestgjafann eftir, hvaSa verustaSir þessi “Mission-hotel” væru. SagSi hann þau vera aS hálfu leyti guSsþakka-hús, í umsjá og gæzlu trúfélaga. Þar ætti aS vera strangari siSagæzla en á öSrum gistihúsum, þó þaS vildi nú stund- um farast fyrir. Ættu þau aS vera athvarf einstæSingum og ókunnugum. Skýringa þurfti eigi fleiri. Þau voru stofnuS í guSs- þakka-skyni, og átti tilgangurinn aS bæta fyrir hreinlætis- og fágunarskort, og alt ann- aS, er á kynni aS vanta. ViS höfSum beSiS um sólskin, þegar viS kæmum til NorSurlanda. ÞaS var bjartur morgun, er viS vöknuSum til og sólin skein af skýlausum himni. Haf og jörS glóSi í miSsumars geisladýrSinni. Ásettum viS okkur aS nota morguninn til þess aS litast um í bænum. Gestgjafinn sagSi okkur meS dálitlum drýgindum, eftir aS hann hafSi frétt aS viS værum ffá Ameríku, aS þessi bær — Es- bjerg — væri Chicago Danmerkur. Bærinn hefSi ekki enn náS fullum mannsaldri, og teldi þó yfir 20,000 íbúa. Áleit hann víst, aS viS myndum síSur sakna neins aS heim- an, ef viS hefSum Chicago. Bærinn er snotur, hreinlegur og vel lýst- ur. Nokkur stórhýsi sáum viS. Flest eru hús úr rauSum tígulsteini. Einna myndar- legast er barnaskólahúsiS. ViS vorum stödd þar fyrir framan rétt áSur en skóli var sett- ur um morguninn. Voru kennararnir aS láta börnin gjöra æfingar þar úti í skóla- garSinum. Var hálf gaman aS sjá þaS og heyra glamriS í tréskónum, er þau báru á fótunum, er þeir námu viS steinlagSa grund- ina. Var þaS smávaxinn her, en óskandi aS honum vaxi svo megn og megin, aS hann fái variS danska jörS, gegn frekari ágangi prússneskra böSla. Þegar börnin voru öll komin inn, geng- um viS á eftir inn í skólann. Þar í gangin- um voru hillur og á þeim raSaS húfum barn- anna; en á gólfinu neSan viS hverja húfu stóSu tréskórnir, er þar voru skildir eftir og ekki gengiS meS inn í kenslustofuna. Kenslu- stofurnar voru háar, bjartar og rúmgóSar, og öllu betri virtust mér þær en kenslustof- uf eru í barnaskólum hér í Winnipeg. I miSjum bænum liggur aSaltorgiS. Þar stendur myndastytta Kri'stjáns IX. Er torgiS kent viS hann og aSalgatan, "Kongensgade” Þar á aSalgötunni gæti vel hugsast, aS maS- ur væri saddur í stórbæ, því svo er háttaS bæSi húsagjörS og útsýni. En greinilegt er þaS þó, aS ekki er bærinn enskur. Helzt mátti merkja þaS á búningi fólks- ins, en þó einkum barnanna. AuSvitaS var sól og sumar þenna dag, enda voru smábörn öll, er viS sáum á götum úti, eins búin: í ein- um smokk, sem næst erma- og skálmalaus- um, meS stráhatt á höfSi. SvipaS búnir voru eldri drengir. All-mikil merki bar bærinn höfuS at- vinnugreinar Dana: smjör- og ostagjörSar- innar. Reisuleg mjólkur-verkstæSi voru hér og hvar og ostasölu-hús, eign sveita- og sam- vinnufélaga. (Framhald). Til Theodórs Árnason- ar & Co. “Svo skal leiðan forsmá, að ansa honum ekki”, datt mér i hug, þá eg las þvætting Theodors og hans “aft- aníossa” i Hkr. af 17 sept. sl. Eg verð samt neyddur til að svara rit- hnoði þessu, vegna bréfsins, sem þar birtist frá Toronto College of Music; annars hefði eg engu svarað þar sem algjörlega er gengið á bý við málefnið, sem til umræðu var, en einungis reynt að sverta mig persónulega. Eg sný mér þá að aðalpunktin- um, sem er bréfið frá Toronto, sem Theodor leyfir sér að senda eftir, auglýsa og rangfæra. Þannig er þá málið með vexti: Sumarið 1905 í maímánuði, fór eg austur til Tor- onto að nema söngfræði og píanó- spil, með því áformi að lúka námi við Toronto College of Music í pí- anóspili. Námið gekk mér svo vel, að Mr. Welsman réði mér til að taka siðasta prófið um miðjan veturinn, þar cð honum var það fullkunnugt, að eg var fátækur og gat þar af leið- andi enganveginn staðið mig við að eyða einni viku, hvað þá mörgum mánuðum i óþarfa. Mér var því veitt leyfi til að taka prófið i des- ember það sama ár, og stóðst eg það með fyrstu einkunn. Frásögn Mr. Baldwinsonar í Hkr. er þvi algjörlega rétt, og ber eg eða hann enga ábyrgð á því, þó skólinn hafi trassað að skrifa niður stiga- fjöldann, einsog þeir segja sjálfir í bréfi, sem hér með fylgir og þannig hljóðar: “Toronto College of Music, /2 á- l't Pembroke Street. Toronto, Sept 22nd 1914. Jónas Pálsson, Esq., 'f60 Victor St., XVinnipeg, Man. Dear Sir: We have your letter of the 17th inst., enclosing neuispaper clip- ping. We regret that in our letter to Mr. Árnason you were not given credit for having passed the Third Piano Examination. We looked up our books and found that you were entered and had taken this examination in December 1905. For some reason or oversight, the marks you obtained had not been entered. Therefore in replying to Mr. Arnason we did not mention a Third Piano Examination. However upon receipt of your letter a further investigation was made, and we found that you did pass our Third Piano Examina- tion with “Honors’’ in December 1905. We are yours faithfully, Toronto College of Music. Molna O’Connor (Secretary)”. Vil eg því næst leyfa mér að skýra tilhögun skólans. Skóladeildar prófin eru 6 og bera ! þau nöfn, sem hér segir: j 1. Primary Pianoforte Examina- tion. 2. Junior First Pianoforte Exainin- ation. 3. Senior First Pianoforte Exa- mination. 4. Junior Second Pianoforte Exa-- inination. 5. Senior Second Pianoforte Exa- mination. 6. og síðasta: Third Pianoforte Examination. Fimta og sjötta af nefnduin próf- um tók eg. Það fyrra með Second Class Honors, og hið síðara með sem þeir kalla Honors. Önnur próf í píanódeildunum reyndi eg aldrei. Eg held eg þurfi þvi, samkvæmt þvi sem hér er sagt, ekki að bera neinn kinnroða fyrir frammistöðu mína við þessi tvö síðustu prófin. Eg bjóst satt að segja aldrei við 1 neinni árás á mig í sambandi við músikk-nám mitt, þar sem eg hefi æfinlega hlotið bezta vitnisburð allra minna kennara. Heima á ís- landi lærði eg hjá Jóni Pálssyni, nú- verandi organista Frikyrkjunnar i Reykjavík, og einnig hjá Brynjólfi Þorlákssyni, sem báðir gáfu mér þann vitnisburð, að eg væri einn sá bezti, sem þeir höfðu haft. Sömu- leiðis hefi eg hin ákjósanlegustu meðmæli frá kennurum minum hér i Winnipeg, og einnig frá Toronto, Englandi og Þýzkalandi. v Eg skal geta þess hér, að Brynj- ólfur Þorláksson sagði mér, að liann hefði lesið í þýzkum blöðum heil-> mikið lof um mig, sem spilara, þá eg spilaði þar opinberlega. Illa sýnist þetta koma heim við dóm sumra samlanda minna hér, en í þvi verður maður að fyrirgefa Þjóðverjum fáfræðina sína. Eg gat þvi tæplega búist við að drenghnokki einn, sem nýbyrjaður er svo að segja að leita sér tilsagnar í hljóðfæraslætti, gæti látið sér detta í hug að gjöra tilræði á mannorð mitt sem söngfræðing, og ekki sizt þar sem sá hinn saini hefir ekki einu sinni tekið undirbúningspróf i söngfræði, og getur þar af leiðandi ekki talist svo mikið sem kokkur á fiskijakt i söngfræðingaflotanum, hvað þá meira. Theodor leyfir sér að rangfæra þannig “bréfið” frá Toronto, að eg hafi aðeins tekið tvö fyrstu prófin og einnig að eg eigi ótekin 7 atr., er hann tilfærir að nauðsynleg séu til að teljast útskrifaður úr pianódeild- inni. Meðal þeirra telur hann bache- lor og doctor stig, sem hvorugt er tekið við músikk skóla þessa lands, heldur aðeins i háskólunum. Einn- ig post-graduate, sem í öllum skól- um er aðeins aukaatriði og hefir ekkert að gjöra við burtfararprófin. Annars eru upptalningar atriðin öll visvitandi ósannindi, og verður Theodór beðinn að féera sönnur á þau á öðrum stað og tima. Aðeins skal eg minnast á yfirlýs- ingar vesöld þá, sem Þorsteinn Guð- TESTIMONIAL. ta to úfeatify tljat Ipa jioöhpö tlp rfquirrö Examutattmt ttt / 'Lh............... MUSiCAL DIRECTOR. (( ®oronto (Eollrgr of iMitatr. Uimttpö 3tt afitUalúnt íoitfa tfar Hwwcraity of ÁSoronto. —Uppáhald— Vesturlandsins fP P lager E. L. Drewry, Ltd., Winnij >eg. ISLENZKA LYFJABÚÐIN Vér leggjum kost, á atS hafa láta af hendi eftir læknisá- visan hin beztu og hreinustu lyf og lyfja efni sem til eru. SenditS læknisávísanirnar y?5ar til E. J. SKJÖLD Lyf jasérfrætSings (prescript- ion specialist) á horninu á Wellington og Simcoe. Garry 4368--S5 laugsson, sem kallar sig Johnston, gjörir i Hkr. út af deilunum. Væmu þeirri getur gömul húsgangs-vísa heiman af Fróni svarað, sem þann- ig hljóðar: ^.j “Oft er í holti heyrandi nær, hundar lágt þó urri. Gott er að hafa tungur tvær og tala sitt með hvurri”. Menn, sem koma fram einsog Þorsteinn þessi, eiga skilið að vera þvegnir svo þá muni um, og á vel við þá það sem Þ. E. segir: “Þvi sápuna þarf hún þessi hjörð, sem þvoði sér aldrei hér á jörð”. Eg skal geta þess, að eg hefi stórum meiri virðingu fyrir Theodór, sem hefir sýnt, að hann þorir að koma fram á völlinn og berjast; jafnvel þó hann hafi að líkindum af áeggj- un annara tekið sér óheiðarleg vopn í hendur, heldur en fyrir þeim, sem á bak við tjöldin standa, treystandi því, að þeirra örfar geti sært, en samt á annara kostnað. Birti eg þá hér með bréf frá kenn- ara mínum, Mr. F. S. Welsman, sem var aðalkennari í píanódeildinni við Toronto College of Music: “30 Admiral Road. Toronto, Sept. 25:14. Dear Mr. Pálsson. I am in receipt of your letter of the 21st inst., and with regard of the matter under discussion, I have just had a talk with Miss O’Connor of the College of Music. It appears that in some way she had overlooked the fact that you passed the Third year examina- tion with honors. She says that she has already written you and sent a certificate, so I suppose everything is now satisfactory to you and you are in a position to refute any unjust attaks of the newspapers. The whole affair is deplorable and I am sorry that you have been worricd in this manner. Prob- ably the fact that your examina- tion was held apart from the oth- ers is accountable for the over- sight on the part of the College. They certainly owe you an apo- logy! In spite of unpleasant knocks I trust that you will have a very successful year, and 1 feel sure, that in the end this little affair will simply prove to be an excel- lent advertisement for you. More power to your elbow! —< With kindest regards. 'j Yours sincerely, Frank S. Welsman.” Ef til vill mundi einhver hafa gaman af að lesa eftirfarandi bréf Mr. Welsmans, þvi vanalega þykjast samlandar minir vera mér vel, ef þeir hæla mér fyrir dugnað í söng- listinni, því lengra megi ekki fara: “I have pleasure in stating that Mr. Jónas Pálsson, during a course of study with me in 1905, success- fully passed the Third Year Piano Examination of the Toronto Col- lege of Music, with honors. I found that Mr. Pálsson pos- sessed a talent of a high order, and in addition to his artistic gifts was endowed with a rare capacity for work, — a combina- tion which I feel surc must have enabled him to makc very sub- stantial progress in his art dur- ing the intervening years. Frank S. Welsman. Toronto, Ontario, Septembcr 25th, 1914.” Vona eg svo að hafa sýnt með ljósum rökum, að árás Theodors til min hafi ekki verið réttmæt. Ekki því meira að sinni. Jónas Pálsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.