Heimskringla - 08.10.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 08.10.1914, Blaðsíða 7
"WINNIPEG, 8. OKTóBER 1914. HEIMSKRINGLA BLS. 7 Fasteignasalar. THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Út- vega lán og eldsáhyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. HnloB Bank 5th. Floor No. 520 Selur hús og lóftir, og annaó þar at5 lutandi. trtvegar peningalán o. £1. Phone Main 2085 S. A. SIGURDS0N & C0. Húsom skift fjrrir lönd og lönd fyrir hús. !L6n og eldsábyrgö. Room : 208 Carleton Bldg Sími Main 4403 PAUL BJERNAS0N FASTEIGJÍASALI Selur elds, lífs og slysaábyrgb og útvegar peninga lán. WYNYARD, - SASK. Skrlfstofu slml M. 3364 Helmilis simi G. 5094 PENINGALÁN Fljót afgreiðsla. H. J. EGGERTSQN 204 McIIVTYRE: block, wtnmlpes ... Man. J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANS0N & C0. FASTBIGNASALAR OG peninga miölar TalHíml M. 2597 Cor. Portage and Garry, Winnipeg J. S. SVEINSS0N & C0. Selja lóBir i hæjum vesturlandsins og skifta fyrir hújarbir og Winnipeg lóbir. Phone Matn 2844 71« McINTYRE BLOCK, WINNIPBG Lögfræðingar. Graham, Hannesson & McTavish lögfræðingar 907—908 CONFEDEEATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Main 3142 GARLAND & ANDERS0N Arnl Anderson E. P. Garland lögfræðingar 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 JOSEPH J. THORSON ISLENZKIJR LÖGFRÆÐI5GIIR -^ritun: McFADDEN «& THORSON 70« McArthur Building: Phone Main 2671 Wlnnipeg v*r tBknm n» oss A snmnlnRa bðk- fwraln. GJ8ra npp jafnabarreiknlnRn mOn- «barleBa. rbik Clark & Kell rkikíiinga yfirskodendur og bökhaldarar _ 3 G1*nea Block 344 Portasre Avenue, Wlnnlpegr Talafml Maln 2110 l-Tfí^^k0,Sun, ^^kfœrslu-rannsókn- ' aTPa^aiTelknlngar, afreiknlng- vi^kift:hókha,dskrlfstofuha,d °K/ J- 1‘ALMASON Lhartered Accountant PhONK Main 273e 807-809 SOMERSET BUILDING Læknar. DR. G. J. GISLAS0N Physiclan and Surjreon Athygli veitt Augna, Eyrna og Sjúkdómum. Ásamt skFurSi118 sjúkdómum °8T upp- 18 South 3rd St., Grand Forks, N.D. DR. R. L. HURST k“??nBle«a, skn-röleeknaráösins, sirf'°Tn*leK? lwknaskól annm 1 liondon. SérfrBeftingur 1 brjóst oa tanira. veiklnn og kvensjákdómum. Skrifftofa 305 Kenuedy HuildmK, Portage Ave. ( gagnv- Eatons) Talsími Main 814. Til Tiötals frA 10-12, 8—5, 7—9. V" Lærðu að Dansa bjá beztu Dans kennurum Winnipep bœjar Prof. og Mrs. E. A. Wirtb, á COLISEUM Fullkomið kenslu tímabil fyrir 92 50 Byrjar klukkan 8.15 é hverju kvöldi. * Adams Bros. Plumbing, Gas & Steam Fitting Viðgerðun sérstakur gaumur gefin. 588 SHERBROOKE STREET eor. Sargent Það er úlfs von, er ég eyrun sé. Það stóð i Heimskringlu 17. sept., í 51. tbl., grein meS yfirskrift á þessa leið: “Þar fékk krýjan mál- iS”. Greinin var sem svar eSa leiS- rétting upþ á ferSasögu brot, er eg hafSi ritaS i Lögberg i sumar, og faSir greinarinnar er hr. B. J. Han- sen Árborg, Man.. Hanssen, — þaS hlýtur aS era halanafn, eSa mann- inum þyki þaS “ófint” aS skrifa föSurnafn sitt. En þetta er oft meS mikilmenni! Já, — “þar fékk krýjan máliS”. En hver er krýjan? Hvort mun það vera hr. Björn eða eg? Helzt lítur þó út fyrir, sem hann hafi þar átt viS sjálfan sig; enda virSist sem svo aS krýjurnar hafi ekki sparaS aS “dekorera” heilan i höfSi hans, jafn- hliSa og höndin hreyfði pennann. Greinin segir líka sjálf'til, hver faS- irinn sé. Jæja, Björn sællj Þú ert ekki á sama máli og eg um ferðina. Þetta er einstaklega eSlilegt, og ástæðurn- ar fyrir þvi eru þér einna kunnast- ar. En þaS mun vera meS þig eins og marga aSra, að um leið og sopið er úr ausunni, er gutlinu gleymt og dómur þinn nú um mig gjörir mér engan misbrest á því, er eg hefi skrifaS. ÞaS er ein spurning, sem eg vil ieggja fyrir þig: Manstu eftir orS- unum þínum 27. júní, þegar viS stóSum sem skemst á þilfarinu á Gampian i rigningunni. LeitaSu vel i hugskoti þinu, hvort þú finnur ekki smáflis þar, jafnhliSa og þú bannsyngur bjálkann hjá mér i þess- um atriðum. ÞaS er ekki rétt, að dæma annan um ósannsögli, ef sá er ekki betri, sem fordæmir. En eg kemst aS þvi nú, eftir því sem grein þín um getur, aS sannleikann er bezt aS setja undir stól og sitja svo á öllu saman. Greinina þína ætla eg ekki aS rekja frá orSi til orSs. Hún er ekki þess verS, vegna ýmsrar fátæktar í sumum atriSum. Þó langar mig til aS byrja aS flá hana skamt frá hal- anum og fletta fram á eyrun, en þaS er nú máske dálítiS öfug aSferS viS það, sem aSrar skepnur eru flegnar. HvaS kallar þú hafiS á milli Skot- lands og Ameríku? Þú, sem segist hafa veriS barnakennari og lært á Flensborgarskóla heima. Hvað hefir þú kent börnunum? Ef þaS er rang- hermi hjá mér, aS hafiS heiti At- for Manitoba Schools er þaS kallaS Atlantic Ocean), — þá bið eg alla að fyrirgefa barnahátt minn í þessu atriði; eg á viS, alla þá, sem hafa meira en bjarnarvit, sem eg vona aS séu margir. Á hala greinarinnar standa þessi göfugu leiSréttingarorð: “Yfir höf- uS datt mér ekki i hug, að sjá slika grein eftir J., sem eg nú er búinn aS lesa, eftir ekki hugdjarfari fram- komu en hans alla leiS”. — Þánnig hljóða hin háfleygu orS. Líkist þetta ekki krýju gargi? Eg hygg, að hr. Björn liafi þá dómgreind—eftir því sem liann segir í upphafi ræSu sinnar—, aS hann geti dæmt um þaö, hvort það sé ekki likt; “en sinn brest sjá margir ekki”. — Jæja, svo eg hefi þá veriS hræddur. En við hvaS? Máske þú þekkir þaS betur ! en eg? Þó eg hefði nú til dæmis átt aS vera sjóhræddur, þá eru til tveir j menn hérna i Winnipeg, sem hafa veriS nokkur sumur samskipa mér, i dálitið meiri svaöilförum af völd- um vinds og sjávar, en þeim, er vér hreptum frá lslandi til Ameriku, og velti eg þessu atriði yfir til þeirra, þvi þeir þekkja töluvert betur hug- dirfsku mina i þesskonar efnum, en þú, hr. Hans-SEN. Svo eg hefi þá hugmynd um, að þú hafir séS þér annan leik, hvað hugdirfsku minni viS kemur. — “Eftir ekki hugdjarf- ari framkomu”. — Máske þú eigir við það þegar eg vildi ekki rífa opiS vörugeymsluhúsið um borð í Botníu án leyfis stýrimannsins. AS eg þó ekki nefni orðin, er konan þín veitti mér fyrir þá sök. ESa þegar eg talaSi um hávaöann, er fylgdi oss á járnbrautarlestinni frá Quebec.— Þú hefir séS rykiS af eimyrjunni, er gaus yfir mig úr sömu átt og i fyrra skiftiS, þegar þú skrifaSir grein þína og hugsaSir sem svo: Þetta hefir hann sagt af hugleysi. Og þarna munt þú hafa fundið út hina miklu óhugdirfsku mina á leiS- inni. Jæja, tetriS, — þaS er engum alls varnaS. r- n - Typewriters - ALLAR SORTIR VÆGIR SKILMÁLAR AFBRAGÐS VERÐ Þú segir, aS eg hafi átt aS sjá um börn á leiSinni. En hvaSa börn voru þaS? BiSum viS; þú segir: og afhent móSur þeirra og ömmu, sem voru að flytja til manns- ins sins og tengdasonar i Winni- peg”. Á þetta aS vera gullegg krýj- unnar? Eg held, ef þú lætur þaS vera fast viS pottbotninn, að þaS renni upp, og hvaS verSur þá? Þar sem þú ert að tala um hrossa- þrælkun og auSsveipni, þá verS eg að biSja þig aS bera þaS á þínu eigin herÖarblaSi, þvi eg þekki ekki þess konar eöli, hvorki hjá mér né þeim, sem þú ert aS tala um. AS svo mæltu kveð eg þig og þitt krýjumál meS því, aS þér er vel- komiS aS eiga fyrsta og siSasta orS- iS og sötra úr þinni eigin skál, að eg ekki segi, aS þú megir púðra í þinn eigin belg, — án þess aS eg svari þér frekar, og er þér óhætt að taka þaS í hverri merkingu sem þú vilt. Jón H. Árnason, Winnipeg, Man. Fréttir frá Islandi. (Rvik, 1.—10. sept.). Hver er maðurinn? heitir bók, er Einar Gunnarsson er aS byrja aS undirbúa. Hún kemur út einhvern- tíma í vetur. Þetta er samskonar bók fyrir ísland og aörar höfuSþjóöir hafa all-lengi haft hjá sér (svo sem Who is Who? og Wer ist’s?) og segir frá núlifandi mönnum lands- ins. — 1 gær fengu G. Gislason & Hay simfrétt frá skrifstofu sinni i Leith, er tilkynti, aS nú gætu þeir sent til Islands ýmsar nauðsynjavörur. —• (Þetta er laust viS stjórnarpöntun). — Hafa þeir félagar miklar pantan- ir fyrirliggjandi og búast við aö senda upp skipsfarm innan skams. Skilmálar þeirra félaga eru sagSir mjög aSgengilegir, þar sem þeir bæSi annast um vátrygging varanna gegn stríðshættu og fyrirframborg- un er ekki áskilin. — Þrír Eyrbekkingar komu til bæjarins í gær. KváSu þeir tiSarfar mjög rosasamt eystra einsog hér, og áttu bændur allstaSar afarmikiS úti af heyi. — Flydedokken i Kaupmannahöfn hefir skrifaS Eimskipafélagsstjórn- inni hér og tjáS henni aS búast mætti viö nokkurri seinkun á smiS- um skipanna sökum stríSsins. Bæði höfðu þeir ekki veriS búnir að fá sér alt efni áður en striÖiS byrjaSi og eins hefir all-mikiS af verka- mönnum veriS kallaSir i herinn. — Eimskipastjórninni þótti þessi skýr- ing ófullnægjandi, samkvæmt samn- ingum, og óskar eftir nánari skýr- ingum. — H. Schlesch, cand. pharm. frá ísafiröi kom hingaS meS Ceres á leiS til útlanda — i stríðiS. Hann bjóst viS aS verSa í sveit RauSa- krossins. — Columbus, strandferSaskip Tuliniusar, kom frá útlöndum i gær- morgun. Haföi engan póst ineðferS- is. — Föstum bifreiSum heldur Sv. Oddson uppi austur yfir fjall. Fara bílarnir héSan hvern mánudags- og fimtudagsmorgun kl. 8 árdegis og taka allskonar flutning. Auk þess fara þeir margar feröir utan áætl- unar, þegar nægilegur flutningur býSst. — í gær synti Bened. Waage verzl- unarmaSur frá Viðey til Völundar- bryggju í Reykjavik og var tæpa 2 tíma á leiSinni. — Pollux fór frá Bergen í gær. — Th. Kjarval fór i gærkveldi meS botnvörpung til Eldeyjar til súluungaveiSa. Er þaS þriSja at- rennan i sumar og hepnast vonandi. — HafnarfjarSarferSir BifreiSa- félags Reykjavíkur eru lagSar niður þangað til Botnia kemur; vegna þess aS þá fyrst getur félagiS fengið byrgðir sínar af bensini og fleiru, er það hefir vantaS um tíma. Aug- lýst verSur, hvenær ferSirnar byrja aftur. Skrifið eða símið eftir skrá yfir Standard Visible vélar frá $15.00 upp Hver maskína ábyrgst. öllum velkomið að reyna þær. Modern Office Appliances Company 257 Notre Dame Avenue Phone Garry 2058 hefir verið settur prófastur i Skaga- fjarSar prófastsdæmi. — Silfurbrúðkaup héldu i gær þau Oddur Thorarensen, lyfsali á Akureyri og frú hans. Var þar mik- ill fagnaður. Kvæði höfðu þeir ort Matthias Jochumsson og Guðmund- ur Guðmundsson. — Þegar striðið byrjaði óttuðust menn hér mjög vöruskort, einsog eðlilegt var, þar sem hver símfrétt- in eftir aðra hermdi útflutnings- bann á öllum nauðsynjavörum frá þeim löndum, sem við höfum verzl- unarviðskifti við, og var það því ekki að ástæSulausu. — En nú er sá ótti að miklu leyti horfinn, þvi vöruflutningur lil landsins hefir haldið áfram að miklu leyti, - aS minsta kosti á nauSsynjavörum, svo er fyrir að þakka dugnaði ein- stakra manna. Einkum eru það þó kolin, sem við förum að verða birg- ir af; hvert kolaskipið á fætur öðru kemur nú hingað til bæjarins með fullfermi. Hafa nú tvö komið til landsstjórnarinnar, eitt til G. Gísla- sonar & Hay, eitt til Friðriksens og nú síðast skip til koloverzlunar Björns Guðmundssonar. Ennfremur er hinn ötuli framkvæmdarmaður G. E. J. Guömundsson farinn vestur i Dufansdal til að rannsaka kola- námuna þar; er slíkt þarft verk og þrekvirki mikið til gagns landi og lýS, ef vel tekst. — (Visir). Bónorð. Bónleiður sjaldan til búSar eg fór. “Biðjið, þá mun yður gefast”; Ráð þetta íslenzkur klerkur i kór Kendi mér, þegar eg var ekki stór. Reyndu þaS, ef að þú efast. Eg skora á landann sem skynsaman mann, Eg skora á landann sem bróður, Að styðja i kosningahríðinni hann, Sem handtökin fyrstu í bygðinni vann. Þú gjörir það, landi minn góður. Þú þekkir hann Jónas, og þekkir hann vel, ViS þekkjuin hann allir að góðu. Hann minnir á prestinn, sem synti á sel, Hann Sæmund hinn fróða, sem glett- ist við hel, Og fróðastur var hinna fróðu. Þú átt að senda ’ann á þingið í haust, Þú átt að efla ’ann og styrkja. Þú kýst ei “Húsbóndann” þann seni þú kaust, Það væri glæpur og árangurslaust. HeyrSu það, klerkur og kyrkja. * * * Varnar tjóni og vitfirring Víkings niðjum slingum. AS senda Jónas suðrá þing Sómi er Islendingum. K. N. Július. Guð hjálpar öllum. Að vera langt frá vina hóp vesæll i óþektu landi; en það er hann, sem himinn skóp, sem hjálpar mér frá öllu grandi. Stjórnin hans er stöðugt vís; stjórnina hans eg aSeins kýs, þegar mótgangs mæðan rís mig upplýsir drottins andi. Ungir menn ættu að læra iðn- grein á Hemphills “American Leading Trade School I.ierl» hárskurtiaritSnina, á atieins tveim mánutium. Áhöld ókeypis. Svo hundrutSum skiftir af nemend- um vorum hafa nú gótsa atvinnu hjá ötirum etía reka sjálfir hár- skurtiaritin. Þeir sem vilja byrja fyrir eigin reikning geta fengitS allar upplýsingar hjá oss vitSvíkj- andi því. Mjög mikil eftirspurn eftir rökurum. I.seritS hifreitSa-itSnina. Þarf atSelns fáar vikur til atS vertSa fullkominn. Vér kennum alla met5fertS og at5- gertSir á bifrei'öum, sjálfhreyfi flutn ings vögnum, báta og ötSrum gaso- lín-vélum. Vér hjálpum ytSur til atS fá atvinnu sem bifreitSastjórar, atS- gertSarmenn, vagnstjórar, vélstjórar sölumenn og sýnendur. Falleg vertSskrá send frítt, ef um er betSitS. HEMPHILLS 230 PACIFIS AVENIIE, WIIV3VIPEG átSur Moler Barber College OtibA I Regina, Sask og Fort WIH- iam, Ont. HEMPHILLS 483% MAIJÍ STREET átlur Cbicago School of Gasoline Engineering. KVENHENN—óskast til atS læra Ladies’ Hairdressing og Manicuring —AtSeins fjórar vikur þarf til atS læra. Mjög mikil eftirspurn eftir þeim. sem þetta kunna. KomitS sem fyrst til HemphiIIs School of Ladies Hairdressing, 485 Main St., Winnipeg, Man., og fáitS fallegan catalogue frítt. t+ i i i i i i i i i i i i i i i inm ■ 4* SHERWIN - WILLIAMS •• AINT fyrir alskonftr húsmálumgu. i Prýðingar-tími nálgast nú. *• Dálítið af Shenvin-Williams I* húsináli getur prýtt húsið yð- •• ar utan og innan.—BRÚKIÐ * * ekkert annað mál en þetta.— 4- S.-W. húsmálið máiar mest, •• endist lengur, og er áferðar- ‘l fegurra en nokkurt annað hús * • mál sem búið er til.—Komið ’* inn og skoðið litarspjalið.— •• aHB 'ti it?IsíR CAMERON & CÁRSCADDEN t Ol'ALIT V II Alvl>vv Aklr ** • • Wynyard. - Sask. •• X FURNITURE on IJasy Payments OVER-LAND MAIN & ALEXANDER Að halda herrans vegi. Sólin lýsir sumardegi, hún signir fögru blómin smá; en ef að hcld eg herans vegi hana fegri mun eg sjá. Þcgar lifið endað er eg fæ krónu sem mig ber fyrir unnið frægðarstarf friðarins guð mér skeinkti’ í arf. J. H. Árnason. J. H. Árnason. — Guðm. E. Guömundsson kola- kaupinaður fór nýlega vestur i Duf- ansdal til aS reyna að brjóta þar kol. Landsstjórnin vildi ekki lána honum fé til tilraunarinnar, og fór hann á sinn kostnað. Visir óskar þessum röskleikamanni góðrar far- ar. — Gísla lækni Péturssyni á Húsa- vík hefir verið veitt Eyrarbakka læknishéraS. — Sigurbjörg Guðnadóttir, kona Jóhanns kaupm. Jóhannessonar, er nýlátin i Kaupmannahöfn að af- loknum holdskurði. — Sira Björn Sigfússon á Mælifelli t POTTJÁRN S0ÐIÐ SAMAN A Mig langar til aö leiöa athygli almennings aö því, að ég er buin aö fá áhöld sem hægt er X að sjóða saman hvaða sortir af jarni og stáli > og í hvaða lögun sem er. Mig er að finna hjá X Central Bicycle Works T 566 Notre Dame Avenue X Telephone Garry 121 J. W. Havercost ♦-♦♦M-ffM-fM-fffM'fM-fM-fM

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.