Heimskringla


Heimskringla - 08.10.1914, Qupperneq 8

Heimskringla - 08.10.1914, Qupperneq 8
BLS. I HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 8. OKTÓBER 1914. Ur Bænum Slys vildí til hér í bænum á föstu- daginn var; þannig, að einn strætis- vagninn, er gengur vestur i St. Jam- es, hafði staðnæmst rétt við járn- brautarspor Can. Nor. félagsins þar vestur í bænum. Fór þar eitthvað af fólki ofan, en í því bili kom járn- brautarlest á flugaferð að sunnan, og varð þrent af þvi fólki, er ofan úr strætisvagninum fór, fyrir lest- inni; tveir meiddust hættulega, en einn beið þegar bana. Á fimtudaginn var, Þann 1. þ. m., vildi það sorglega slys til, að ung- lingspiltur íslenzkur, sonur Jóns Straumfjörðs, bónda við Seamo i Grunnavatnsbygð, varð fyrir skoti, er sem næst tók af honum fótinn.— Vildi slysið þannig til, að pilturinn fór um morguninn með þremur mönnurn, er staddir voru þar úti, á veiðar. óku þeir allir i bifreið, en höfðu hlaðnar bysssur með sér, er reistar voru upp við sætið á milli þeirra. En þeir voru komnir nokk- uð að heiman, norður að bæ þar í bygðinni, lá vegurinn gegnum girð- ingu. Fór þá pilturinn ofan til þess að taka niður úr hliði. En með ein- hverjuin hætti hafði byssuhlaupið fest í fötum hans, svo byssan féll um og skotið úr henni einsog fyrr segir. Læknis var strax vitjað, Dr. Á- gústs Blöndal á Lundar, og flutti hann piltinn hingað inn i sömu bif- reiðinni strax samdægurs. Liggur hann nú á spítalanum og er þungt haldinn, þó ekki sé hann í alvar- legri hættu staddur. Tekinn var af honuin fóturinn á föstudaginn. Hr. Jón E. Straumfjörð, frá Seamo, Man., faðir piltins, er fyrir slysinu varð, og sagt er frá á öðrum stað hér í blaðinu, kom inn til bæj- arins á föstudaginn var. Tefur hann hér nokkra daga, til þess að sjá hverju fram fer með son sinn. Mrs. Grimur J. Scheving, frá Gardar, No. Dak., var hér á ferð um miðja siðastliðna viku, á heimleið. Fór hún vestur í Álptavatnsbygð í sumar og hefir dvalið þar nú í tvo mánuði. BiSur hún Hkr. að færa sínum fornu nágrönnum og vinum þar ytra kærar þakkir sínar fyrir viðtökurnar og veruna. Mr. og Mrs. S. S. Stephens, frá 397 Toronto St. hér í bæ, fóru austur til Keewatin, Ont., á föstudaginn var til dóttur sinnar, þar sem þau ætla að dvelja í vetur, — Mrs. S. G. Magn- ússon. Hr. Árni Sveinsson var hér um helgina í bænum. Fréttir fáar vest- an úr Argyle bygð; Þreskingu lok ið, uppskera fremur rýr. Til íslands fóru héðan á sunnu daginn var: Ottó ólafsson frá Reykjavik og Gísli sonur Arna letur grafara í Reykjavík. Hr. Stefán J. Scheving, heilbrigð is-eftirlitsmaður hér í bænum, fór vestur til Lundar, Man., um fyrri helgi, sér til skemtunar. Hélt bann til hjá frændfólki sinu þar ytra, Mr og Mrs. Högna Guðmundsson. Heim kom hann aftur á föstudaginn var, Lét hann hið bezta af ferðinni, og verunni ytra. Skotið hafði hann all-marga fugla og hafði heim með sér vciðina. Þakk ar Hkr. hænurnar, sem hingað flugu Einstök Kaup fyrir K vennfói k-------- Nú erum vér að selja kven- klæðnað afar ódýrt,—niður- sett verð á öllu. Vér búum nú til Ladies’ Suits fyrir frá $18.00 og upp. Kven- manns haust yfirhafnir frá $13.50 og upp. Komið og skoðið nýtísku kvenbún- inga vora. B. LAPIN Phosk Gabby 1982 392 Notre Dame Avenue Mrs. A. B. Olson, frá Gimli, var stödd hér um helgina í bænuin í kvnnisför. Mrs. Helga Smith frá Cedar Spur, Minn., hefir dvalið hér i bæ undan- farandi tíma til lækninga. Var hún biluð að sjón og hefir fengið all- góða bót meinsemda sinna. Kona þessi er gift enskum manni og búa þau hjón þar eystra. íslendinga hef- ir hún ekki séð eða uingengist í mörg ár; en geymir þó málið mæta vel, og íslenzku hefir hún kent börn- um sínum tveimur, er eftir lifa af fjórum, er þau hafa eignast. Lánið hefir þó ekki við hana leikið siðan hún flutti þangað austur. Nú fyrir nokkrum árum geysuðu skógareld- ar um svæði þetta og ollu afskap- legu tjóni, á lifi og eignum manna. Mistu þau hjón þá aleigu sína í eld- inum. Eru þau nú að koma fótum fyrir sig aftur og gjöra þau sér von- ir um, að rætast fari úr erviðleikun- Sira Guðm. Árnason kom aftur að sunnan, frá Mountain, No. Dak., á fimtudaginn var. Liðan manna yfir- leitt góð þar syðra. Þau hjónin Mr. og Mrs. J. C. Christ ensen, er hingað komu til Winnipeg í sumar frá Akureyri, héldu heim- leiðis aftur á sunnudaginn var. Fara þau héðan suður til New York borgar, en fara svo með skipi það- an til Kaupmannahafnar. Dauft ár- ferði gjörir það að verkum, að við- dvöl þeirra gat ekki orðið lengri. óskum vér þeim heillar farar og heimkomu. Á mánudaginn var fór hr. Bjarni Johnsen, cand. jur., frá Reykjavík, heim til íslands héðan úr bænum. Kom hann hingað vestur fyrir rúmu ári síðan og dvaldi um tíma vestur í Wynyard, Sask. Síra Magnús J. Skaptason kom að sunnan, frá Souris, N. Dak., á mið- vikudaginn var. Tíðindalitið sagði hann að sunnan. Nokkrti áður en hann fór urðu þau dóttir hans og maður hennar Adams lögmaður f Botteneau fyrir því mótlæti, að missa einkabarn sitt. Eftir tveggja daga dvöl hér hélt síra Magnús á- fram norður til Nýja íslands. Gjörir hann ráð fyrir, að dvelja þar um nokkurn tíma. Hr. Árni Vigfússon, bóndi í Bif- röst sveit, var hér á ferð um fyrri helgi. Sagði hann liðan manna góða i bygð sinni. Fimm Prósent afsláttur Allar matvörutegundir aem pið parfniat par á meðal ágætis kafB aem svo margir pekkja ná, og dáðst að fvrir”mekk og gæði fást í matvöru búð B. Arnasonar, á horni Victor St. og Sargent Ave. Svo er aðgæzluvert að Arnaaon gefur 5í afslátt af doll. fyrir caah verelun. Phone Sher. 1120 B. ARNASON Til fslands fóru á sunnudaginn var, auk þeirra, er getið er um á öðrum stað í blaðinu, Bjarni Odd- son frá Reykjavík og Guðjón Skaft- feld, bróðir Hreiðars plastrara Skaft- felds hér í bænum. Á miðvikudagskveldið var, þann 30. sept. var gleðimót mikið í sam- komusal Únítara. Höfðu til þess stofnað L'ngmennafélag Únítara og glímumenn fslend.dagsins i W,peg. í þvi tilefni, að heiðra ungu hjónin Mr. og Mrs. Kristinn Oliver. Voru hjónin sótt í bifreið til heimilis þeirra, Suite 2 Thelma Blk., en ekki látið í veðri vaka við þau, að annar væri tilgangurinn en ofurlítil skemti keyrsla um borgina; var svo keyrt til samkomustaðarins laust fyrir kl. 8. Er þau komu inn í salinn, var þar fjölskipað fólki, borð sett prýdd blómum og salurinn skreyttur mjög snoturlega. Var þá þegar sezt að borðum, og er menn höfðu neytt hinna rausnarlegu veitinga, er frain voru reiddar, stóð hr. Þórður Ás- geirsson er samsætinu stýrði, upp, flutti heiðursgestunum árnaðarósk- ir Ungmennafélags Únitara og af- henti þeim veski með silfurhnífa- pöruin og skeiðum, fyrir hönd fé- lagsins. Þá bað sér hljóðs hr. Guðm. Sigurjónsson og afhenti brúðhjón- unum, með lipurri ræðu, fallega stofuklukku frá glímumönnum. Þá flutti Mrs. síra Guðm. Árnason kvæði til heiðursgestanna, er Eggert J. Árnason hafði ort. — Þá héldu ræð- ur áfram og voru aðalræðumenn þeir Hannes Pétursson og Guðm. Sigurjónsson. En margir aðrir not- uðu þetta tækifæri til að færa Mr. og Mrs. Kr. Oliver hcillaóskir og þakka þeim fyrir góða samvinnu. Þau hafa bæði starfað vel og lengi í Ungmennafélaginu og Mr. Oliver í Glimufélaginu. Síðust ræðumanna voru þau hjónin er bæði stóðu upp og þökkuðu í velvöldum orðum fyr- ir gjafirnar og vinarþelið, er sam- sætið bæri vott um. — Eftir að borðum var hrundið skemti fólk sér við ýmsa leiki þangað til eftir mið- nætti. — Um 60 manns voru i sam- sæti þessu, sem var að öllu hið myndarlegasta, einsog við mátti bú- ast, þar sem Ungmennafélag Únítara og Glímufélagið stóðu fyrir þvi. Beina vildum vér athygli yngri lesenda Heimskringlu að fundar- boði, er birtist í þessu blaði. f ráði er að stofna íslenzkt glimu- og i- þróttafélag. Ættu sem flestir yngri manna vorra, að taka þátt í þeirri félagsmyndun, því augnamið þess- konar félagsskapar er bæði þarft og gott. Tveir íslenzkir drengir, Vilhelm Kristjánsson, sonur Magnúsar Krist- jánssonar, póstmeistara á Otto í Grunnavatnsbygð, O. S. Thor- steinsson frá Westbourne, Man., hafa hlotið fyrstu og þriðu verðlaun for- stöðunefndar iðnaðarsýningarinnar Um 40 vinir og kunningjar þeirra hjónanna Mr. og Mrs. S. A. Johnson (prentara í Lögbergs-prentsmiðju) komu saman að heimili Mr. og Mrs Björns J. Hallsons, 638 Alverstone St., á miðvikudagskveldið var, — til þess að kveðja Mrs. S. A. Johnson, er var á förum vestur á Kyrrahafs- strönd til vetursetu. Var þeim hjón- um boðið til Hallsons um kveldið, og vissu þau ekki að annað byggi undir, og brá heldur en ekki i brún, er þau komu þangað, að sjá slikan mannsöfnuð til staðar. Eftir að fólk hafði skemt sér um stund, bað Mrs. B. J. Hallson, er s,tóð fyrir samsæti hér i bænum fyrir ritgjörðir um: “Hvað eg sá og lærði við að skoða Iðnaðarsgninguna. Veitt voru 5 verðlaun fyrir bezt samdar ritgjörð- ir um þetta efni, frá $15.00 ofan í hljóðs og las upp hlýlegt ávarp frá vinum þeirra hjóna til Mrs. Johnson og afhenti henni svo fallega pen- ingabuddu með 35 dollars í, er vinir hennar báðu hana að þiggja sem dá- lítin vott um hlýhug sinn. — Mrs, Johnson tjáði vinum sínum þökk $5.00. Til verðlaunaveitinga þessara 31,8 velvi,d- var stofnað sameiginlega af akur-| Jftlr1Það skemtu menn ser len«‘ yrkjumáladeild fylkisins og sýning- Tlð s?‘ og söng’ Sams*t‘« var mJÖg arnefndinni. Safnað var saman 100 anæ8Jule8t °8 veitingar rausnar- legar. Mrs. Johnson lagði af stað kveld- ið eftir, 1. október, með tvö börn þeirra hjóna, áleiðis til Blaine, Wash., í kynnisför til foreldra sinna og annara vandamanna, og býst við að dvelja þar ,til vors. drengjum víðsvegar að um fylkið, er beztan vitnisburð hafa hlotið við skólana, og þeim veitt kostnaðar- iaus ferð til bæjarins og ókeypis að- gangur á sýninguna. Átti svo hver að skrifa um ferðina, einsog sagt er, og reyna sig, hverjum segðist bezt frá Er Þetía 1 annað skifti, sem, Hr Dayið Jónasson frá Selkirk þetta hefir venð gjort. Er það g,ort|og pá)ina Margrét Eiriksson héðan )oira i gangi a ve ja a íuga ung- ér hænum voru gefin saman í hjóna- Imga fynr jarðrækt og íðnaði her 1 . , a 1 ~ ^ Z ~ , 0 , . „ . _ , . band a laugardaginn var, þann 3. þ. fylkinu og vekja eítirtekt á bufræðis- m af sira Rúnólfi Marteinssyni hér kenslu fylkisms. Erjþað idenzkujj faæ ag ^ Agnes St heimili Mr að hafa og Mrs. S. Pálmasonar. Fóru brúð- hjónin samdægurs ofan til Selkirk, ----------- i þar sem þau verða til heimilis fram- Þeir Aibert Johnson, fasteigna- vegis. sali, héðan úr bænum, og Lúðvik i ----------- Laxdal, timburkaupmaður, frá Kan-; Miss Jónasína Stefánsson, frá dahar, Sask., komu úr íslandsferð I Gimli, kom hingað til borgar á laug- sinni fyrra þriðjudag, Þann 27. sept. j ardaginn var. Heimleiðis fór hún á _______________________ \ mánudaginn. Á fimtudagskvcldið 1. þ.m. fóru ... , . ; , , D héðan áleiðis til Vancouver, B. C..L HlUKað “ bæJar komn fraKBa,y- Miss Anna Bjarnason, sem hingað t0°’ Man ’ .a manudaginn og hells- kom að vestan í kyimisför fyrir Juhus vikum siðan, Miss Ingibjörg Jó.lFlnnson’ Stefan Stefansson, Ben sephsson og Miss Sal. ólafsson. drengjunum mikil sæmd hlotið verðlaun þessi. Jónsson, Þórólfur Vigfússon, Lárus j Finney, Stefán Finnsson, Lúther Það skiftir engu hvort þú ert bóndi, skólakennari, kaupmaður eða handiðnamaður. Eða kona einhvers þeirra. HAFID HUGFAST að til bess að spara á kaupum til búsins verSurðu að hafa Eaton’s haust og vetrar verðlista við hendina. Viðurkennið hann sem vin yðar, ráðfærið yður við hann; trúið honum fyrir þörfum yðar, og vitnið altaf til hans þannig með því að notfæra sér hina viurkendu Eaton’s viðskifta að- ferð, geturðu fengið varning sem hvergi er betri, né ódýrari, hvar sem leitað er. Vér erum ódýrari öllum. Kaup hjá oss er sparnaður, og það á hvorri pöntun. Hér er sýnishorn af Eatons verði: 10Q61 “New Auto” eða prjónahúfa. Ágæt á göngu, skautum, sleðaferðum og skólaferðum. Ein stærð aðeins. Brúnar, rauðar, bláar, hvítar og gráar. Til að sanisvara peysum. Sérstakt verð........................... $1.00 Karlmanna “Britannia” nærföt. Þessi nærföt eru sérstaklega búin til fyrir okkur úr ekta ull. Shet- land garn, alþekt fyrir voðfeldni og ending. Skyrturnar hafa tvöfalda bryngu, fóðraða sauma. Buxurnar eru tvöfaldar á hnjánum og sitjand- anum. Vandaðustu gerð. Gerir alla ánægða. Meðal þyngd frá 14 til 19 únsur. 14P.101—Skyrtur, stærðir, brjóstmál 34 tii 46. Verð...............$1.25 14P.102—Buxur, mittismál 32 til 44. Verð..........................$1.25 Fyrir allar aðrar vörutegundir horfið í verðlista vorn; — þar sjáið þið meðal annars, að vér borgum póstgjald eða hraðflutningsgjald á allan ytri fatnað, á karlmenn, konur og börn. ^t.eaton:c?™ WINNIPEG, CANADA TVÖ ÓUPPBÚIN FRAMHERBERGI til leigu að 896 Banning St. Hingað komu úr ferðalagi sínu vestur til Peace River héraðsins á fimtudaginn var: Björnúlfur Thor- lacius, Thóroddur Halldórsson og Metúsalem Þórarinsson. Leizt þeim vel á sig þar vestra. Miðvikudaginn 30. sept. voru þau Stefán Hansson Stephensen og Frið- ný Sigurborg Gunnlaugsdóttir, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin sam- an í hjónaband að 493 Lipton St., af síra Rúnólfi Marteinssyni. Dýrtíðar útsala á Tví- bökum og hagldabrauði Seldar og sendar til allra staða í Canada fyrir niSursett verð um óákveðin tíma: I 14 punda köss- um, í 25 punda kössum, í 43 punda tunnum. Tvíbökur, pundið...........lOc. Hagldabrauð, pundið.........8c. Fínar Tvíbökur. I 1 punda kössum á.........15c- I 2 punda kössum...........25c. Kökur af ýmsum tegundum “mixed” 38 dús. fyrir.............$3.00 :! H.JOHNSON ” Bicyle & Machine Works Gjörir við vélar og verkfæri reiðhjól og mótora, skerpir skauta og smíðar hluti í bif- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hendi leyst, og ódýrara en hjá öðrum. | 651 SARGENT AVE. GOTT HERBERGI TIL LEIGU, — hentugt fyir 2 pilta eða 2 stúlkur. Fylgir allur herbergisbúnaður, ef vill. Leigjendur sími Garry 5097, eða komi til 968 Ingersoll St. 3-29-np Kona sem hefir öll skilirði sem góð bústýra óskar eftir slfkri stöðu í borginni ef kostur er. Komið eftir klukkan 7 að kveldi til 569 Sargent Avenue. 2-29-n TH. LEIGU Gott 4 herbergja hús, nálægt strætisvagni. $10.00 á mánuði. — Talsími: Main 3396. 2-29-p G. P. Thordarson 1156 Ingersoll SL Winnipeg KENNARA VANTAR fyrir sex mánuði við Pine Valley skóla No. 1168. Kensla byrjar 1. ok. og varir til des. lok 1914, byrjar svo aftur 1. febrúar og varir til 30. apríl 1915. Umsæðjendur þurfa að hafa 3rd Class Professional Certificate. Tilboð sem tilgreini mentastig og æfingu ásamt kaupi sem óskað er eftir sendist til undirritaðs fyrir 27. B. Stephanson, Sec.-Treas. Piney, Man. 3-29-p Félagsstofnun. Gott Heitt Hús 586 BURNELL STREET 7 herberja hús, þriðja hús frá Skjaldborg er til leigu. öll þægindi bað og heit vatnsleiðsla. Leigu skilmálar aðgengilegir Árni Paulson TALSÍMI SHER 1619 t.f.n. Johnson, Þorsteinn Vigfússon, Alex Frá Þingvalla er oss skrifað 25.1 Stefánsson og Jón Stefánsson. Al- sept. sl.: “Þar sem þú mælist til í menn vellíðan þar nyrðra.Komu þeir blaði þínu Heimskringlu, að að- j allir i kaupskapar erindum, að standendur láti þig vita um aldur f byrgja sig upp með vörur fyrir vet- og ætterni þeirra, sem gefið hafa j urinn og selja búsafurðir sinar. sig fram í her Canada-stjórnar, —I --------------- vil eg láta þess getið, að aldur Joseph Thorson lögfræðingur og Magnásar A. S. Breiðfjörðs er 21 ár. félagi hans Mr. McFadden hafa færi scm vill verða góður glimumaður. Hann er ættaður af vestanverðum lögfræðingastofur sinar frá 706 Mc- j 1 umboði íslendingadags glímu- Breiðafirði; bæði föður og móður- Arthur Bldg. til 1107 sama staðar. mannanna. ætt er úr Reykhóla- og MúJasveit- Þetta eru viðskiftavinir þeirra beðn- j Kristinn Olioer. um. Magnús er fæddur hér í Þing-j ir að leggja á minnið. Talsími cr sá j Steinþór Jakobsson. ▼alla nýlendu. — S. M. Breiðfjörð”. j sami og áður: Main 2671. Jakob Krisljánsson Hér með eru boðaðir til fundar í neðri sal Goodtemplarahússins næst komandi föstudagskveld kl. 8 allir ieir, sem kynnu að vilja gjörast stofnendur, eða styrktarmenn á ein- hvern hátt, félags, sem hefði að að- altakmarki iðkun íslenzkrar glímu og annara þeirra íþrótta, er taldar eru nauðsynlegar hverjum þeim, ÓKETPIS KVÖLD KENSLA Skrásetning 5 og 6 Október Kensla byrjar 14 Október. Miövikudagskvelditi 14. október byrjar ókeypis kensla i almennum fræbum og ibnabi ab undirlagi skólastjórnar Winipeg borgar. Kensla í almennum fræfium fer fram mánudags, mibvikudagrs ogr fimtudagskvöld í hverri viku, byrj- ar kl. 7.30. Kenslustundir í ibn- greinum fást meb því ab senda umsóknlr á skrifstofu skólastjórn- arinnar, horni William Ave. o g Kllen St. Hver umsækjandi verbur * , ?^.a íram $2.00 sem tryggingr fyrír þvi hann sækl kensluna. Vit5 enda námskeibisins verbur trygg- ingarféb afhent aftur öllum þeim nemendum sem sótt hafa tvo þribju kenslu timabilsins. ALMKNN FRÆÐI Kenslan í almennum fræbum inni heldur. skrift, lestur, stærbfræbi, osfrv., og fer fram í þessum skólum Cecil Rhodes, Strathcona, Aberdeen, Lord Selkirk, Norquay, Greenway, Somerset, Alexandra, Gladstone, Lord Roberts og McPhillips. IÐN KEVSLA. Eftirfarandi keinslugreinar vertSa brúkabar í ibnskólanum: vibskifta- enska, vi'ðskifta-reikningur, hra'ö- ritun, vélritun, bókfærsla, almenn stærðfræði, efnafræði, fríhendis teikning, véla uppdráttur, bygginga uppdráttur, uppdrættir fyrir stein- smiði, æfing í vélafræði, bifreiðum, gasvélum, Járnsmíði, plumbing, tin- smíði, rammasmíði, sniðagjörð, rennismíði, byggingafræði, tré- smíði og málningu, rafmagnsfræði, prentun, skrautmálning og upp- dráttum, fata saumura, hattagerð, skilta málning og likamsæfingum. MATUICULATION KENSLA Matriculation kensla í I. og II hluta, fer fram í Central Collegiaté Institute. . SKRASBTBriNG Timi:--Mánudaginn og miðviku- daginn 5. og 6. frá 7.30 til 9. e.h. Kelvln og St. Johns Technical High Schools fyrir i?$n- fræbi og vibskiftafræöi. Central Colleglate Institute Matriculation og vibsklftafræbi. Allar umsóknlr og skrásetningar- gTjold nemenda í almennum fræbum verbur veitt móttaka aTJ: STRATHCOIVA SCHOOL, hornl Mc Gregor og Bnrrown Ave. ABERDEEN SCHOOL* horal Salter og Stella Str. Skrifstofa skólastjórnarinnar: Hornl Wlllfam Ave. og Kllen 8t. Umsækjendur er nutu kenslu síb- astliðið ar, verða að skrásetja að nÝju. Columbia Grain Co. Ltd. GBAIN EXCHANGE WINNIPEO TAKIÐ EFTIR: Við kaupum hveiti og aðra kornvöru, gefum hæsta prís og áb) rpjumst áreiCanleg viðskifti. Sknfaðu eftir up^ilýsingum.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.