Heimskringla - 15.10.1914, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.10.1914, Blaðsíða 1
Giftingaleyfisbréf seld TH. JOHNSON Watchmaker.Jeweler&Optician VifSgertSir fljótt og vel af hendi leystar -'4S MAIX STREET .’hone Mnln lllilHl WIXXIPEG, MAX. Nordal og Björnsson — Gull og úrsmiðir — 674 SARGENT A V E. XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 15. OKTÓBER, 1914. Nr. 3 Norðurálfu Stríðið. út áætlan um manntjón siðan strið- ið byrjaði. Eftir þeirri áætlan hefir manntjón verið sem liér segir: Rússland............... 400,000 Þýzkaland.............. 225,000 Austurriki ............ 125,000 Bretland, Frakkland og Belgia.............. 325,000 Serbar og Svartfelling- ar................... 85,000 7. OKTÓBER. — Orustan stendur enn sem áköf- ast. Hafa báðir herirnir gjört til- raunir til að króa hvor annan af og komast norður fyrir fylkinga jaðar- inn, en hvor um sig orðið hinníji varir í tima og fengið afstýrt því. En þess vegna hefir orustuvöllur- inn færst norður lengra, svo að að- al bardaginn stendur nú milli Arras og Donai, norðast á Frakklandi og . ... þaðan norður til Lens, sem er rúm- Samtals................ 1,100,000 um 10 mílum norðar. Að fylkingar Eigi eru tölur þessar nákvæmar, Þjóðverja hafa orðið að teygja sig | og álíta ensk blöð að mannfallið sé þetta norður, hefir þynt þær og jafnvel meira. En þó eigi væri nú veikt á stöðvum þeim, sem þær voru meira en þetta, er það full ægilegt. þéttastar fyrir áður. Og þótt fréttir j Stríðið er nú búið að standa i tvo geti þess ekki, að Frökkum hafi mánuði, og eftir þvi ætti manntjón- veitt heldur betur, sýnir það þó sig, ið að vera til jafnaðar á hverjum að Þjóðverjar liafa ekki getað hald-1 degi 19,333 mannsl ið þeim kyrrum, eða heft ferðir j Aður en stríðið byrjaði logaði alt þeirra norður. Eru þeir nú búnir í öfriði i Albaníu, en ekki hefir að hefta allar slóðir þeirra norður batnað þar siðan. Er nú hafið þar undir Lille, en það er allra norð- trúarbragðastrið milli Móhameðs- ast á Frakklandi. I manna og hinna kristnu og eyða nú 1 orustu þessari er riddaraliðið hvorir fyrir öðrum bæjum og bygð- franska ásamt fótgönguliðanu: er um. það þvi léttara i hreyfingum og fljót- j ara i ferðum, hvar sem skarðar i ó- j * * * vinaherinn, að ráðast þar á hrekja hann lengra til baka. Fréttir frá herinálastofunni frakk- nesku eru á þessa leið: “Á vinstri hönd vora stendur or- ustan með miklu kappi. Ná fylking- ar saman frá Lens og norður i Ar- mentier héraðið. Berjast riddara- sveitirnar með fótgönguliðinu og létta undir með þeim mikið. Af viðureign miðheranna, frá Somme til Meuse, er ekkert að segja. 1 Woevre héraðinu reyndu óvinirnir að stöðva ferðir vorar og reka sveitir vorar til baka, en mistókst það algjörlega. Eystra reyndu Þjóðverjar að stöðva flóttann eftir iuakfarirnar við Augustowo, við landamærin milli Wirballen og Lyck, en fengu ekki numið staðar. Hafa Rússar nú rekið þá inn i Austur-Prússland og tekið þar ýmsa bæi. Yfir það heila tekið hefir leiðangur Þjóðverja upp með Niemen snúist í hrakför, og hafa þeir mist við það fjölda liðs”. — Áfram heldur umsátrið við Rheims og skothríðin á bæinn. Eru nú útjaðrar borgarinnar sem næst eyðilagðir, en ótti og ofboð hvilir yfir fólkinu. Heldur það sig mest i kjöllurum og þorir varla út á göt- urnar. Á nóttum eru eldar kyntir umhverfis borgina og borinn á þá valurinn. Leggur þá brunalyktina yfir bæinn, er eitrar loftið, en held- ur reykjarskýjum svörtum og þykk- um yfir borginni. l'm 500 borgar- búar hafa verið drepnir ineð ýmsu móti, auk allra hcrmannanna, er í fallið hafa, er varið liafa borgina. Frá Belgíu er sama sagan og Rheims. Sitja Þjóðverjar þar sem fastast, og hafa þeir nú dregið liring- inn meir og meir saman utau um Antwerp. Virkin, er talin voru ó- vinnandi hafa ekki þolað hinar miklu sprengikúlur howitzer fall- byssu-báknanna, en fallið eitt af öðru. Eru því flest ytri virkin fall- in. Er það nú allra skoðun, að ekk- ert fái bjargað Antwerp, svo hún ekki falli i ránshendur, nema sam- bandsherinn geti komið henni til hjálpar. En talið er næsta ólíklegt, að hann geti það, eða megi færa sig af sinum stöðvum. Einu herskipi Þjóðverja söktu Englendingar i gær i Norðursjón- um. skamt fyrir utan Ems mynnið. n ‘J°ra torpedo báta og tvö smá- herskip mistu Austurríkismenn á Hadría flóa. Ráku þau sig á tundur- velar og sprungu í loft upp. Þá hafa Þjóðverjar fengið að láni herskip Tyrkja. Hafa Tyrkir nú lít- ið með skip að gjöra. Sigldi þýzka varðskipið Goeben út frá Mikla- garði i gær og hafði hin með sér. Hvert ferðuin er lieitið vita menn og 8. OKTÓBER. Aðalfréttir í dag eru þær, að sambandsmenn hafa neytt Þjóð- verja til að hafa sig burt úr hérað- inu norður af Arras. Hafa Þjóð- verjar hvergi haft yfirhönd i við- skiftunum i gær. Áhlaup þeirra urðu öll árangurslaus, því þeim var allstaðar veitt sú mótspyrna, að þeir urðu frá að hverfa. _ Skýrsla her- málaráðgjafans franska skýrir svo frá: “Á vinstri þönd vora hafa ó- vinirnir ekkert komist. Hafa þeir orðið að hörfa undan aftur á ýms- um stöðum, einkum norður af Ar- ras. Riddarasveitirnar eru þar norð- urfrá og hafa fært leikinn alveg norður að (Norðursjó). “Við Roys, milli Somme og Oise, höfum vér náð virkjum vorum aft- ur, er vér vorum tilneyddir að yfir- gefa um hrið. En á þessum stöðum er óvinaherinn sterkastur og flest liðsins þar saman komið. Norður af Aisne eru fylkingar jteirra að þynn- ast. En milli Rheims og Meuse hefir ekkert borið til tíðinda: er alt þar með sömu ummerkjum og var. Af Meuse hæðunuin hefir óvinaliðið fært sig norður á við til Hatten-| haldi norður að belgísku landamær Chattel. skamt frá St. Mikil. Virki unum. En hvar sem þeir fara þessu halda þeir, og eins virkjunum brenna þeir bæji og bygðir. Eftir á syðri bökkum Meuse fljótsins”. 16 daga bardaga náðu Bretar Condé Frá Antwerp eru engin góð tíð- sem var aðal vígi óvina hersins, og indi. Þrengir umsátrið mjög að síðasta orustu daginn féllu svo borgarbúunt, og þessa síðustu daga margir úr liði þjóðverja að eftir hefir fjöldi manns flúið úr borginni stóðu aðeins fáir menn í sumum yfir landantærin og inn á Holland. hersveitunum. óttast fólk að borgin hljóti að falla bær í Wiltshire. Land er þar öldu- myndað og sendið. Er svo til ætl- ast, að herinn verði þar við æfinga- ar nú fyrst. En öllu er haldið leyndu um það, hvað lengi gjört er ráð fyrir, að hann tefji eða hvenær hann verður látinn fara til orust- unnar. En eigi er búist við, að það verði strax. — Seinni liðssöfnunin hér hefir gengið vel og greiðlega. Er beðið um 22,000 manns, og er sagt að fleiri hafi boðið sig fram en þurfa muni. * * * 9. OKTÓBER. — “Allra augu eru nú á Antwerp”, segja fréttir frá Lundúnum. Brenna nú stórir flákar borgarinnar, og eru sum borgarhverfin eintóm ösku- hrúga. — “Þegar eg fór frá Antwerp kl. 10 á fimtudaginn var", segir fréttaritari Lundúnablaðsins Daily Star, “rigndi yfir öll útvirki borgar- innar eldi og sprengikúlum. Þjóð- verjar nota þessar stóru howitzer- byssur, er senda 16 þumlunga sprengikúlur margar mílur vegar, og hafa þær unnið ægilegt tjón, bæði á borgaryirkjunum og húsum inni í borginni, þar sem þær koma niður. Eftir einum hershöfðingjan- um hefi eg þá frétt, að skotið hafi verið á dómkyrkjuna og hún skemd að mun. Brennur nú borgin á mörg- uin stöðum í senn. Zeppelin-skip lé.tu falla nokkrar kúlur ofan yfir dómsalina klukkan 11 i gærkveldi. En eigi unnu þær mikinn skaða. Send voru skipinu nokkur skot, og er áreiðanlegt, að það- hefir eitt- hvað Iaskast, því það hafði sig á burt hið skjótasta. Útlit er þó með, að Þjóðverjar séu ekki að gjöra sér- staka tilraun til að eyðileggja borg- ina fram yfir það, sem skotin gjöra, er fljúga inn fyrir virkin. Hefðu skemdir annars orðið meiri. b'iest- ar kúlurnar, er fallið hafa í borgina eru þær, sem flogið hafa fram lijá virkjunum. Virkin sem talin voru ósigrandi virðast veik og ekki þola stórskota hríðina úr howitzcr byssur.um.” Af viðureign sambandshersins og þjóðverja norður af Arras koma góðar fréttir um sigur sambands- liðsins. Hafa þýzku sveitirnar gugnað fyrir áhlaupum riddara liðsins og mist all mörg vígi þar sem þeir voru búnir að búa um sig. Við Aisne hafa Bretar sigrað að lokum.. Hafa nú þjóðverjar fært herbúðir sínar fyrir norðan fljótið lengra norður, og eru á undan spurnir hafa haft af hinni ágætu og i og gamlir, lu-austir og vesælir. Mátti dæmafáu vörn Belga." þar sjá mörg gamalmenni er tæp- Frá umsátrinu skvra Bandaríkja ! lek'a sútu dregið sig lengd sína, blöðin á þessa leið: “Sprengikúlu smábörn og vesalinga. grátandi og byssur svo hundruðum skifti spúðu ! skjálfandi af hungri, klæðleysi. eldi yfit Antverp í allan gsérdag. ó- lieilla fréttir eru að ganga um að borgin hafi orðið að gefa sig upp. Kyrkjur og opinberar byggingar er notaðar hafa verið af Rauðakross hjúkrunarfélaginu hafa verið stór- skemdar, frá 11. 12 og 16 þuml. sprengikúlu byssum þýzku. Hverjar skemdir eru veit i'iginn en augljóst er það að þjóð- verjar hafa einsett sér að taka borg- ina eða leggja hana í ösku að öðr- um kosti. önnur frétt til New Yrork Herald er á þessa leið: “Eg er nýkominn frá Antverp og sendi skeyti þetta í flýti:—Fer strax til baka aftur. Skothríðinn hélst í allan gærdag og jókst eftir því sem á daginn leið. VoðJi skemdir eru crðnar á borg- inni af eldi og sprengingum er hún ber aldrei bætur. Ivviknað hefir í olíu húsura niður með ánni, leggur kulda og vesöld. Er svo sagt af fæst þessa fólks murfi liafa komist langt enda dauðinn verið því jafn- vís úti á víðavangi einsog þó það hefði staðið fyrir byssuhlaup- um þjóðverja. Strax og skothljóðin þögnuðu gjörðu þjóðverjar innreið sína í borgina. Um 200,000 manns voru í umsátrinu og fyrir liði þessu réði Ágúst, fjórði son keisarans og Von Bezler hershöfðingi. Er sagt að Ágúst hafi verið fyrstur-að komast inn í borgina og sent jafnskjótt fregnina um borgartökuna til föð- ur síns. Svaraði keisari því með því að sæma son sinn og Von Bezler járnkrossinum. Strax og herinn var kominn inn í borgina gaf Von Bezler út þann boðskap að borgin væri sett undir þýzka stjórn. Ekkert mein skyldi unnið borgarmönnum, og engum eignum spilt ef þeir vildi mótþróa- loyar.n og rovkinn um borgina og iaus^ falla undir sína stjórn. Sagði þá og þegar og hefir því gjört alt, sem því var inögulegt til þess að komast úr hættunni. — "í Rozen- dal”, segja blaðafréttir, “er alt fult af allslausu fólki, er flúið hefir frá Antwerp. Þar eru karlar og konur og börn í einni þvögu, grátandi og ráðþrota. Börn leita frá morgni til kvelds að foreldrum sinum og finna þá ekki. Ofan á þe.tta bætist, að fjöldi mesti af sjúkuni og særðum eru fluttir þangað, er hvergi eiga höfði að að halla’'. Yfir Antwerp flögra hræskip Þjóðverja daga og nætur; en frá umsátursmönnum rignir eldi og blýi yfir borgarvirkin, sem óðum veikjast, og er búið við að falli á hverjum degi. Sambandsherinn gjörir nú sitt ítrasta til þess að koma borgarmönn- um til liðs. Er barist af mikilli heift í kringum I.ille um vcginn til Ant- werp, og segja fréttir þaðan, að Þjóðverjar muni hafa látið um 2000 riddara í áhlaupi, sem þeir gjörðu á borgina. Komu Frakkar sveitum sinum að næturlagi inn í bæinn fyrir nokkru síðan og hafa haldið honum síðan. Með einhverju móti hefir þeim opnast leið, svo þeir Þá hafa sambandsmenn sent nokkra flugdreka yfir borgirnar Köln og Dusseldorf. Eru þar bæli Zeppelin drekanna. og unnið þeim allmikið tjón. En riddaralið þjóð- verja banna allar ferðir til Lille og liafa ekki lestír komist þangað í marga daga. Er barist í kringum Bethune, 17 mílur norður af Arras. Þá lialda áfram samningar milli Tyrkja og Þjóðverja. Er svo helzt að sjá að Wilhjálmur sé búinn að fá umboð yfir horni því sem Tyrkir eiga eftir í Evrópu. Setja hefir hann látið 42 fallbyssur fram með sundunum utaú við Miklagarð og skipað þar yfir sínum mönnum. Er viðbúnaður sá þar syðra gjörð- ur gegn Serbum og Rússum. * * * allr.v það elveg að trylla fólk Hundruðir þúsunda flýja burtu titthvað, enginn veit hvert skal halda. Matarlaust. klæðlítið og vesæit. ungir og garalir klöngrast yíir nálf fallin hú-in og ruslið á götunum t:! þess að fiýja un.dau ó- 'vinunum. Sagt er að um 250 til 350 þúsund liafi farið O' sé á fló:'.r* út úr bovgmi i. Um stvli er eicYi að ueða fyiir Iietta ‘i s'i*: og vanséð noklcra ma'arbjörg” Samhl'ða fréttum 1 essum segir f skeytum fni Róiruiv rg, að uit leið og Antviii sé tekin verði óf.’iónuai haldið til Englands. óskar Vil- hjálmur nú ein -k s meira en að koma skipum sínum og her yfir þangað. Von Tirpitz admirall og flota mála ráðgjafinn þýzki býðst til að stýra ferðum, hefir hann set- ið á tali við Vilhjálm undanfarið. En meira má en tóma ráðagjörð til þ-ss að sækja Breta heim meðan •vip þeii'ia eru heil á húfi og. allar leiðir opnar. AustUrísku borgirnar Ragusa og Gravosa við Hardía flóa hafa fallið í hendur Frakka fyrirhafnar lítið. Er sázt til skipa þeirra flýðu yfir- völdin úr bæjunum og skildu þá eftir varnarlausa. Þurftu Frakkar því tæplega að eyða skoti til að taka þá. Er nú Austurríki að flytja stjórnarskjöl og embætta stofur sínar allar frá Vín, að Innsbruck. En höllum og stjórnarbyggingum er snúið upp í spítala og hjúkrun- ar staði fyrir hertekna og særða. hann að fólk skyldi ganga til vinnu sinnar sem áður. En skipun sú mun nú lítið þýða því iðnaður allur og atvinna er gjöreyðilögð. Hafa þjóðverjar látið þess getið að þeir ætli sér að-hafa borgina fyrir herstöðvar og verði þaðan sendar sveitir og skip til Englands og móti Frökkum. Hvaða þýðingu sigur þessi kann að hafa fyrir það sem eftir er ófriðarins er ómögulegt að segja, en hætta er við að sam- bandsmenn séu nú berskjaldaðri fyrir en áður, er Belgar og vörn þeirra er þrotin. Geta þjóðverjar nú sent þau 200,- 000 er þeir héldu f umsátrinu til liðs við Von Kluck og verður þá lið- styrkur þeirra enn meiri en áður í Norður Frakklandi, en einsog er, þá munu þeir full sterkir fyrir og sambandsliernum torsóttir. Ellefu daga Istóð umsátrjð og kom þá varðmönnum engin hvfld eða svefn á auga. En svo hafa sum- ir hlotið hvíldina að lokum, því hinn sfðasti og langi svefn hefir nú sígið þeim á auga. Af öðrum svæðum ófriðarins er lftið að frétta. Fréttaritari að aust- an segir Belgrade höfuðstað Serba sem næst .í ösku. En vörð standa Serbar um rústir og öskuhrúgu sína, er eitt sinn var höfuðstaður- inn og ekki vinst Austurríkismönn- um þar neitt á að ná héröðum af þeim. Svartfellingar segjast hafa tekið Sarajava í Bozníu en óstað- festar eru þær fréttir. Hundrað millíón dollara herskatt leggja þjóðverjar á Antverp, hafa þW haft þann sið að kúga borg eftir borg í Belgíu jafnskjótt og þeir hafa náð þeim og heiinta millíón eftir millíón dollara til þess að borga sér ómakið. Þá hefir dáið Karl konungur f Rúmaníu. Var hann frændi keisar- .._ í* , • v. lans dró^ míög hans taum í ó- getið um síðan lieimur byéðist. ] friðl pessum Var eru þau helzt tíðindi, að Prússar hafa nú aftur tekið Lille áf sambands mönnum. Lítillega hafa sambands- menn aftur unnið á öðrum stöðum, einkum í kringum Arras og Albert. En þá koma líka þær fréltir, er fæsta varði, að Austurríkismenn eru farn- ir að sækja í sig veðrið og liafa nú eindregna liðveizlu Ungverja. Hafa þeir mætt Rússum liér og hvar á landamærum Ungverjalands og rek- ið þá til baka. Rekið liafa þeir og Rússa til baka úr borginni Prze- mysl, er Rússar þóttust hafa tekið og geta haldið öruggir á hverju sem gengi. — Þjóðverjar hafa ennfrcm- ur tekið borgina Ghent, og flýr nú fólk þaðan til Ostend, sem nú einn- ig er ásótt af flugdrekunum þýzku. — Útlitið er ljótt og ekki sam- bandsmönnum i vil, þó vonandi að eitthvað breytist. Sagt er líkn, að til uppreistar horfi í Suður-Afriku. Eru Hollend- ingar eða Búar helzt fyrir því. Er hugur þeirra meir með Þjóðverjum en Bretum. Gjörast nú sennilcga mörg tíðindi og stór innan skams, og eru allir á einu ináli, er frá stríð- inu segja að miklar breytingar séu í vændum. 12. OKTÓBER. — “Antverp fallin, síðasta og mesta borgin í Belgíu komin undir hend- ur óvinanna. þessi þrautseiga og! hugum stóra smáþjóð kúguð, særð | og drepin, eftir þá einstökustu og I dæmafáustu vörn er heyrst hefir! úgjörla, en sumir hyggja, að þau hafa getáð komið allmiklu liði til muni ætla sér til Egyptalands, og Antwerp, cn með hvaða móti geta Englendingum þar ærinn | fréttir ekki um. -— Sagt cr, að hóp- ' ar*a meðan skip þeirra eru öll ] ur af brezka liðinu sé kominn þang- norðurfj-A að, og hefir borgarmönnum hægt þ'inn' 27** ll<-‘ðan siglili frá Quebcc mikið. bað sei mP^*mber, og öfugt við í austurhéruðunum hefir litið scm ineð' ferð- höfðu áður sagt ekkert gjörst. Frakkar hafa dreift ;.i, hans. Fóru skipin sprengivélum um Adria flóann, til Þannig eru hinar sorglegu fréttir frá Belgíu er fluttar hafa verið með frétta þráðum út um allan heim. Það spurðist fyrst, einhver ávæn- ingur af því að borgin fengi ekki varist, á laugardaginn var. Sögðu sum skeytin að hún myndi þá fall- in en aðrar fréttir báru það til baka en hermálastofur Frakka og Eng- lendinga voru hljóðar. — Þaðan heyrðist ekki orð. En nú koma fréttir um hinn síðasta og mesta ósigur þessarar smáu hugrökku þjóðar að þeir hafi orðið að gefa upp borgina á föstudaginn var j sama og í gær. þann 9. þ.ni. Voru þá virkin hvort j eftir annað brotin. Héldu Belgar uppi vörninni fram til þess síðasta : unz þeir sáu að lengur varð ekki! varist og leiðir voru alstaðar opn- j aðar inn f borgina fyrir óvinunum. j Gjörðu þeir þá síðustu hríðina. en j á meðan dróg meginlið þeirra sig burtu og undan. Eftir að fáir; stóðu eftir. Var skotið síðustu i skotunum og var þá þýzki herinn j koriiin fast upp að vatðmúrunum j og áður en reykinn lagöi burtu j gaus upp eldmökkurinn úr 'virkj- unum sjálfum, skothljóðin féllu í1 þögn, virkin höfðu verið sprengd f loft upp af varðmönnum sjálfum svo þau eigi skyldi íalla í liendur óvinanna. Voru ]>að sögulok og hann fáum harmdauði og sennilega farið fé betra. Tyrkir víggirða nú af kappi borg- ir á Sýrlandi, Palestfnu og Norður Arabíu. Hvað þeir ætlast fyrir er enn eigi komið í ljós, en á þeim leikur illur grunur að svik muni undirbúa við sambandsliða, er þeir hétu þeim að standa fyrir utan allann ófrið. 13. OKTÓBER. — Fréttir eru mikið til við það Frá vesturhernum Smávegis. Ameerinn í Bókhara enginn fátæklingur. ., Þeir stærstu fjársjóðir, sem nokkur einn maður á í heimi, eru gullhlað- ar Ameersins í Bókhara, skattríki Rússa í Mið-Asiu. Eftir því sem tyrk- neska blaðinu “Turkesstanskiye Kraj” segist frá, á Ameerinn já^n- byrðu, sem er 315 feta löng, 45 •flfe breið og 20 feta há, fulla af óslegnu og ómyntuðu gulli. Fyrir nokkrum árum siðan lét Amerinn siníða annan skáp til þcss að geyma þá peninga sína i, sera hann gat sparað, og er sagt að sá skápur sé orðinn nærri fullur líka. Við Bókhara hirðina er afarstór bók, sem færðar eru í allar inntekt- ir og útborganir, og hefir hún verið til þess höfð i marga mannsaldra. En reikningar þeir hafa aldrei ver- ið yfirlesnir, 'né gætt að hvort bók- haldið sé einsog það á að vera, því það er ekki til siðs í Bókhara. Fjárdráttur er alltíður og með því auðveldasta í Bókhara. Embættis- menn Ameersins draga ekkert kaup. Þeim e veitt embætti með þeiin skil- mála, að þeir hafi “upp úr þeim” það sem þeir þurfi sér til viðhalds. Engar árlegar útgjalda áætlanir eru gjörðar, og ekki er nema eitt útsvar, sem nemur $15,000 á ári, sem á rík- istekjum hvilir — til spitalans í Bókhara. En svo eru einhverjar siná sporzlur, sem Ameerinn verður að leggja til rússnesku lögreglunnar og “herliðsins” svokallaða, er ekki er nema örfáir menn. Ameerinn hefir því i tekjuafgang, að áætlað er, uin $8,000,000 á ári. Samkvæmt skipun er liann skyld- ugur að færa rússnesku yfirvöldun- um i Samarkand og Tashkent “gjaf- ir” á hverju ári. Kann hann betur við, að það séu kallaðar gjafir, en skattur. Sendir hann þá gólfdúka og silki af ýmri gjörð til landstjóranna, en þeir selja liað aftur samstundis til kaupmanna. Lætur Ameerinn svo kaupa það aftur, strax um hæl, fyrir fastákveðið verð, og geymir það til næsta árs upp í “gjafirnar”. Er hann talinn hygginn maður og hag- sýnn, Ameerinn í Bókhara, og kunna tökin á rússneskri pólitík flestum betur. 10. OKTÓBER. — Eftir fréttum úr Galizíu að dæma hafa Rússar nú að lokum náð Przemyzl. Vilja austurríkismenn neita því, en segja þó að borgin sé öll í ösku og eldi og því óhugsandi að reyna að halda henni lengur. En hungrið sverfur þar mest að. Hafa nú allir tollar verið afnumdir á matvælum, en það mun hafa lítið að segja, því ekki er hægt að ná þcim að sér úr neinni átt. Ýmsar fréttir berast nú frá Ant- veip. Segja sumar að borgin sé fallin, aðrar að hún verjist ennþá. Lundúnablaðið Clironicle flutti þessa frétt í morgun: “Um mið- nættið. Þjóðverjar hafa tckið borg- j l'ar meö síðustu vörninni lokið. ina ög eru komnir inn í bæifin. Allt | Áður en svo var komiö liafði kon-1 óll sanian, ellefu j hðp 0g með þeim varðskipin brezku. Til Southamp- ton komu þau þann 6. þ. m. eða á þriðjudaginn var. Verður svo ferð- inm haldið afram til Lundúna og þaðan yfirum. Þýzka hermálastofan hefir gefið hefndar við Austurríkis flotann hefir sprengiduflum þessum verið dreift milli eyjanna og Dalmatíu- strandarinnar svo að itölsku skipin verði siður fyrir skemdum. Canadiski herinn er kominn til Salisbury. Er það forn og mikill með kyrð. Flestir þeirra er vildu komast burtu áður en borgin félli eru farnir. Enn cru fréttir þessar ekki staðfestar frá hermála rá'ðstof- unni en meiri líkur til að þær séu sannar.” Sömu fréttir flytur Lond- on Post og bætir því við: “Fréttir þessar eru sorgarefni öllum sem ungur komist undan, var hann nú á leiö til Ostend. Fjöldi borgarbúa hafði verið að leita undan þá um noltkurn tíma, en flutningur var alJur bannaður og komust því færri burtu en vildu. Enda vildi sú flótta för verða tafsamt ferðalag. Fjölskyldurnar fylgdust að, ungir Sendið nöfnin. Hér með biður Heimskringla aðstandendur allra þeirra Vestur-Islendinga, sem gefið hafa sig fram til herþjónustu til varnar brezka alríkinu í núverandi stríði, að senda nöfn hermannanna á skrifstofu þessa blaðs sem allra fyrst. Það er algjörlega nauðsynlegt, að Heimskringla hafi þessar upplýsingar, bæði til þess, að vitanlegt geti orðið, hvern þátt þjoðflokkur vor tekur í landvörn ríkisins, og eins fyrir eftirtímann, að hægt sé á skömmum tíma að fá vit- neskju um þá, ef þörf krefur. Þess vegna þarf Heimskring- la að hafa skrá yfir full nöfn allra íslenzkra hermanna, ásamt h'eimili þeirra, og í hvaða “Company” og herdeild þeir þjóna. Alt þetta biðjum vér aðstandendurna að senda blaðinu svo fljótt sem unt er. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.