Heimskringla - 15.10.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.10.1914, Blaðsíða 2
I N Blue Ribbon Kaffi og- Baking Powder HeimtaBu æfinlega Blue Ribbon Kaffi og Baking Powder. Eins og allar aörar tegundir af Blue Ribbons hreinu fæðuteg- undum eru þessar tegundir hinar ágæt- ustu og seldar meö ábyrgö aö mönnum líki þær eöa ef ekki aö skila þá veröinu aftur. POTTJÁRN SOÐIÐ SAMAN Mig langar til aö leiöa athygli almennings aö því, aö ég er buin aö fá áhöld sem hægt er aö sjóða saman hvaöa sortir af jarni og stáli og í hvaöa lögun sem er. Mig er að finna hjá Central Bicycle Works 566 Notre Dame Avenue Telephone Garry 121 J- W. Havercost 4 ♦ ♦ 4 -f ♦ 4 4 4- 4- 4- 4- 4- Ert Þú Viðbúin Eldi? 4 4 Cary eða Barnes Safe er yðar ábyrgð og vörn. Biðjið um skrá X yfir ný og brúkuð, frá $50.00 með vægum borgunar skilmálum. X Afsláttur fyrir peninga út í hönd. Geymdu ekki. Það kann að brenna hjá þér í nótt. viðbúinn. ♦ Vertu ♦ ♦ 4 Modern Office Appliance Company 257 NOTRE DAME AVENUE. WINNIPEG. 4 4 4 PHONE GARRY 2058 ♦ 4 4 4 4 4 ►4444444444444 Stofnsett 1882 Löggilt 1914 D, D. Wood & Sons. i Limited ..—^ verzla með beztu tegund af KOLUM ANTRACITE OG BITUMINOUS. Flutt heim til yöar hvar sem er í bænum. VÉR ÆSKJUM VIÐSKIFTA YÐAR. I SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARLINGTON ST. —Uppáhald— Vesturlandsins «£ Ferðalýsingar. ^ (Frft Kinnrfnu 1012) III. Til Norðurlanda. MaÖur verSur þess tæpast var, acS veriS | sé aS koma inn í bæinn, fyrr en þangaS er i komiS og lestin stönzuS. Mjög lítiS sést til i ■ borgarinnar úr lestinni, enda fá stórhýsi þar eftir ameriskum mælikvarSa. Járnbrautar- j stöSin stendur inni í miSjum bæ, skamt frá j RáShúsinu, er alt er miSaS viS, og ekki I nema steinsnar þaSan inn á allar helztu göt- \/'í< U j urnar. BiSstöSin er stór og hreinleg og hin í vo u _ skrautlegasta. Lestin staSnæmist niSri í afar bierg og vertinn a & , ,-i i u j c iT „k' storum sal, opnum til beggja handa; gengio Dpangsberg um ha- \ , * , ... k, * Vorum viS þá búin aS skoSa hina ■ « uPP,fga *>a|afn u» a ^ ÞaS er ..... , , , , ,. begar ut kemur, að tyrst sest til borgannn- donsku Chicago emsog okkur lyst,.,Pr« magur þá inni j mlSri borg. ag , es ín a s a . • g• inni blasir viS á aSra hönd lystigarSur- austur yfir Jotland otan til rrederjcia; en . 5,. ,. D'*k' , •* * 1 . ÞaSan var fariS á ferju yfir til Middelfart á j !nn’ . T.vol, og RaShusstorg.S meS skraut- Fjóni. LandiS virtist heldur magurt og víS- Þygg,ngum þess, en a h,na verzlunargotur, ‘ , . .. , » m ' ,,• k' •' x______ breiSar og blomlegar. Petta er heilsanin ast hvar miog sendio. Matti po sra, ao menn , . , * * •', kkix.. fyrsta, er borgin ve.t.r, og verS eg aS jata § 22. Yfir “Danaveldi’ degi. aS eg kunni kveSju þeirri vel og betur en margra amerisku borganna. Óheppin vor- um viS þó meS veSur. ByrjaS var aS rigna um kveldiS, er viS komum, og höfSum viS höfSu veriS aS verki á því landi, því svo í i mátti heita, sem hver lófastór blettur væri l ræktaSur. Veitir þaS landinu fegurri svip j og tilkomumeiri, hve fátæklegt sem þaS annars kann vera. okkur því hiS snarasta yfir á hótel á Vestur- En ryk,S , lestmn, var ægilegt. af sand- brúgotUi þar sem viS héldum til þann % mán- fokmu upp af brautmni. Var það ekkert ug sem viS töfSum f þorginni. Var þaS aS j lítill hluti Danaveldis, sem festist í fötum; tiJvfsan eins samferSamannsins. Heitir hó- okkar, svo eg óttaSist aS viS myndum flytja tejjS “Savoy”, ekki mjög stórt, en einkar burtu meS okkur eitthvert greifadæmiS. þægiJegt, 0g er þar fyrirtaks góSur borSsal- . UrSum viS fegin, aS komast úr lestinni og ur Er þag mjög nálægt miSbiki borgarinn- fram á ferjuna. ar Qg þægiJegt afstöSu ferSafólki, er dvelja Allur annar svipur hvílir yfir Fjóni, enda ætlar skamma stund og mest til aS kynna er þaS kostaland mikiS. Fult eins fagurt er set bæinn. þar yfir aS líta og þar sem fegurst er á Eng- Kaupmannahöfn er kunn um NorSur- land,. Þó eyjan sé ekk, stór, er hun em- Evrópu meS nafninu ”Turnaborgin fræga”, hver frjósamast, hlut, Danmerkur. Járn- enda eru turnar borgarinnar margir. Turnar braut liggur yfir hana þvera og be,S lestm á J^yrkjum og húsum, og turnar hlaSnir alla viS lendinguna, er ferjan kom aS vestan. ]ejS frá gotunni og upp, og þvl' eintómir Einsog alkunnugt er eru Danir mestir turnar. Eru margir þeirra verk Kristjáns smjörgjörSarmenn NorSurálfunnar. Fylgir IV., einsog raunar mikill hluti höfuSbygg- því, aS land er mjög ræktaS, en flest eru inga borgarinnar. Ber hún mjög merki hans. býlin fremur smá, því þéttbýli er mikiS. j ÞaS er fyrst utan af sundinu, er komiS er Telst svo til, aS til jafnaSar búi um hálft fram á skip og nokkuS frá landi, aS turna- þriSja hundraS manns á hverri fermílu í fjöldinn kemur í ljós. Bera þeir þá hver viS eyjunum; en þá eru taldir bæjirnir meS og í annan, þétt einsog tré í skógi. Veitir þaS Kaupmannahöfn, sem er mestur bær á NorS urlöndum. Fram meS brautinni voru allstaSar kýr í tjóSri, og var einsog þeim væri raSaS í fylk- ingar, því þær stóSu hliS viS hliS. En þaS, sem okkur furSaSi mest á var þaS, aS þær voru allar í fötum — klæddar —, í saum- uSum stakk eSa peisu, er tók aftur aS hala og fram á háls og aS framan niSur á hné. AuSvitaS voru framhandleggirnir berir, svo borginni mikinn svip og tígulegan. Fyrir þá, s^m vanir eru borgum í Vestur- heimi, ber Khöfn fremur ellilegan svip: hús- in flest ellileg, utan aS sjá. En þó traust og bera vott um, aS þau þoli veSrin. Því eins og borgin ber þess vott ytra, aS hún hafi ekki orSiS til á einum degi, svo finnur maS- ur, aS henni muni eigi vera skapaSur aldur til einnar nætur.. Ellisvipurinn er líka ytra einkenni festu og varanleika. Þó undarlegt ekki var brotiS í bága viS móSinn! Til hvers j megi virSast, grípur sú tilfinning mann, frá þær voru klæddar, skildi eg ekki, því þetta ytra útlifi bæjarins, aS maSur sé hólpinn og var um hásumariS og gat því ekki veriS til þess aS verja þær kulda. Hlýtur þetta aS stafa af einhverjum öSrum orsökum og gátu mér ekki hugsast nema tvær: Danir eru oruggur, hvar sem maSur sé staddur í bæn- um, strax þó ókunnugur sé. Einsog alkunnugt er, þá er Khöfn mestur , lista- og menta-bær NorSurlanda. Háskól- bæði skartþjóð og sparsemdarfólk. Fylgja inn befjr lengi veriS frægur, enda er hann konur mjög móðnum en þaS kostar það að ná rúmt 450 ára gamall, stofnaSur 1479. breyta verSur oft til fatasniSi. Eru þá föt Hafa mentastofnanir þjóSarinnar, og ekki oft htið slitin, þegar aS leggja verSur þau sízt háskólinn, veriS þess valdandi, aS nú n,.®ur og taka upp onnur ný. Nú, af því um nokkrar aldir hefir Danmörk staðiS þjoðm er bæð, nytm og sparsom er hngs- framarlega aS tölu vísindamanna,' rithöf- anlegt, að til þess að lata fötin ekki verða unda og skálda. alveg ónýt, séu kýrnar látnar hafa þaS sein- »/, 1 • J » a- ,,, iL., Margir hmna semm tiðar manna asta ut ur þeim. — Annað er hka t,l meS þetta: Nú síSari ár hefir vandlætinga-stefna I mikil náS sér niSri um alla Danmörku, er : fylgir hinni svokölluSu “innri-mission”. For- dæmir hún mjög alla heimshætti og “nátt- úru líf”. Er því ekki óhugsandi, aS hún hafi ] ekki kunnaS þeirri ósvinnu, aS kýrnar gengi berar. Hefir hún komiS mörgum gagnleg- i um umbótum til leiSar í svipaSa átt, og má vel vera, aS þetta sé henni aS þakka. Hefir fariS mjög saman og veriS lítt aSgreinan- legt nú síSari ár öll stefnu-breyting í trú og búfræSi, á NorSurlöndum. Hin andlega vakning hefir einkum rutt sér til rúms í kyrkjunni og fjósinu.----- ------Er komiS var austur yfir Fjón, var I aftur fariS meS ferju yfir til Sjálands. Tók þaS fulla klukkustund. Eftir var þá enn, frá því lent var, tæp þriggja stunda feiS til Kaupmannahafnar. Ef dæma má af því, sem maSur sér út um vagnsgluggann, virSast búin vera færri en stærri á Sjálandi, en á Jótlandi og Fjóni. Eigi er þéttbýliS þar eins, en fagurt er landiS, grænt og grösugt. Nokkru áSur en komiS er inn til höfuSstaS- arins, er fariS gegnum langan og myrkan skóg. Eru skógar flestir í Danmörku beyki- ,. , skógar; eikin sem næst á förum, hinn forni PJ°ðlr á liðnum tímum orSið aS sækja Margir hinna seinni tíSar manna Dana hafa náS heimsfrægS. Má siíka menn nefna sem Georg Brandes, Harald Höffding og Valdemar Poulsen, þann er fann upp og full- komnaSi þráSlausa talsímann. Er uppgötv- an hans, er gjörir þaS aS verkum, aS menn fá talast viS úr yztu fjarlægSum, án nokk- urs sýnilegs sambands þeirra á milli, öllu merkari en uppfundning Marconis, sem þó er eitthvert hiS mesta frægSarverk síSari tíma. Um Höffding hefir veriS sagt, aS hann skipi sæti í fremstu röS heimspekinga og sálarfræSinga þessara tíma. En aS víS- tæki og áhrifum kemst enginn ritdómari og bókmentafræSingur til jafns viS Brandes. Gjöra allir þessir menn garSinn frægan eigi síSur en skáld og vísindamenn fyrri alda. — Þá má líka minna á ljósgeisla lækn- irinn góSa, Níels Finsen, er lézt nú fyrir nokkrum árum. Hefir Kaupmannahöfn hlot- iS eigi minsta frægS af starfi hans, því orS- stír hans og uppgötvanir er nú rómaS um allan heim. Ætti oss íslendingum aS vera sérstaklega ljúft aS minnast þess, þó eigi væri nema vegna þess, aS hann var Islend- ingur. Alla norræna fræSi og sögu hafa aSrar til um fornkvæSin og Eddurnar. Trúi eg því vel, og veit eg aS Þorsteini má um þetta kunnugt vera. Eg gríp hér inn í erindiS: ------“öðinn (í dýrð í hverju Ijóði, Fyrir þá langa satmdar söngva Syngja’ honum hjurðir lofis og jarðar. Xú er að lesa i Ijósi n ý j u Listir hans, Konrdð engla-systrum”. Þess utan hafa ávalt veriS á öllum tíma hópar merkra manna, er staSiS hafa í skjóli og skugga háskólans, er dreift hafa út frá sér þekkingu á þessum fræSum, yfir lýSi og lönd. Og nú á þessum tíma á þjóS vor tvo merka menn á sviSi þessarar vísindagreinar í kennara-embættum viS háskólann, þá Dr. Finn Jónsson og Dr. Valtýr GuSmundsson. Er Finnur einkum frægur og víSkunnur vís- indamaSur og afburSa starfsmaSur. Margt og mikiS hafa Islendingar stundum sagt um hin illu áhrif háskólans danska á ís- lenzka nemendur. Er þá oft blandaS þar saman viS áhrifin frá háskólanum áhrifum þeim, sem stórborgarlífiS hefir á íslenzk ungmenni, er úr sveitakyrSinni koma heima og fara til Kaupmannahafnar. Hafa þau oft veriS meS ýmsu móti. Hefir því stundum veriS lýst meS átakanlegum orSum, hversu hinar línhvítu og hreinu unglingssálir hafi orSiS þar grómteknar; hve þær hafi veriS dregnar á tálar, lokkaSar út á braut óreglu og lasta. En hefir nokkurntíma veriS gjörS grein fyrir, í hverju áhrif Kaupmannahafnar eru skaSlegri, en áhrif annarar stórborgar, hin- um ungu mönnum, ef þeir hefSu þangaS far- iS ? Mun þaS ei sannast vera, aS flestir vilja freistast, er í freistni leiSast? Stór- borgarlíf hefir ávalt veriS hættulegt þjóS- inni. 1 uppeldi hennar til heildar og hópa er einhverskonar vöntun, er kemur því til leiSar, aS hún kann sér ekki læti, þegar húiv kemur í stórborgirnar, þar sem sollur og glaumur, gleSi og munaSur kallast á. Þá brestur hana dómgreindina og þrekiS. Hún hefir aldrei tamiS sér sjálfsstjórn og kann því ekki aS láta á móti sér eSa halda í viS langanir sínar og tilhneigingar. Mun því fullsterkt aS orSi komist, aS tala um “lín- hvítar” sálir, í þessum efnum, en rökkur-lit- urinn eSlinu líkari og sögninni samkvæmari. Um hin góSu áhrif háskólans er sjaldnar reett. VerSur því þó ekki neitaS, aS beztu og mestu menn þjóSar vorrar hefir hann undirbúiS fyrir æfistarf þeirra, og fyrir þaS á íslenzka mentunin og menningin botn, aS hann hefir búiS leiStoga og kennara hennar undir lífiS. Einhverjir hafa líkt honum viS sópaSa húsiS", bar sem sjö andar syndar- anum verri hafa tekiS sér bólfestu. Én þaS munu vera þeir helzt, er hugsa sér hástig mentunarinnar, aS ganga upp úr sunnudaga- skólanum einhverntíma -- á gamals aldri. Stóran sjóS yrSi Island aS eiga til þess aS vextir hans nægSu til aS launa tveimur mönnum, svo aS þeir mættu gefa sig alla viS vísindastarfi æfilangt, án frekara kaup- gjalds, og þess utan gæti veitt 30—40 nem- endum um 70 króna styrk hverjum mánaS- arlega, og ókeypis kenslu aS auk. En þetta er þaS, sem háskólinn leggur til mentamála vorra Islendinga á ári hverju. SjóSurinn yrSi aS vera ein millíón krónur. Má því segja, aS Island eigi millíón króna háskóla- sjóS, því ígildi þess eru hlunninda-ítök þau, sem þjóSin hefir eignast viS Kaupmanna- hafnar háskóla. ‘ÓSins-meiSur". í bréfi frá S. J. Shepherd i Astona i Oregon, er þes getið, að þar vestra búi nokrir íslendingar. Segir hann þeim líði allvel og gjöri sér góðar vonir með framtíðina. Þegar komiS er í § 23. Kaupmannahöfn. nándir, eða inn til stórbæja hér í álfu þá bera fyrir augu ógrynni öll af járnbraut- arvögnum, hrúgur og haugar af kolum, timbri, járni og allskonar rusli og óhreinind- um. Járnbrautarsporin hliS viS hliS á stóru svæSi eru sem næst óteljandi. Gufuvagnar eru á einlægu skaki fram og aftur, og Ieggur upp úr þeim reykinn í þykkum flókamekki. Utan meS sporunum standa vörugeymslu- og varningshús á strjálingi, öll sótug af reyk. Og lengra út frá brautinni: verkstæði, málm- j steypuhús, eSa vélaverkstæSi, er spú sóti, eldi og eimyrju í þykkum torfum upp um strompana. Til og frá um allan járnbraut- argarSinn eru sótugir og strigaklæddir menn á hlaupum, aS lykkja sporin fyrir vagna- trossurnar. Upp úr reyknum rofar fyrir Kaupmannahafnar. Hefir hún veriS vizku- brunnurinn, sem sagnfræSingar hafa orSiS aS sitja viS og ausa af. Fer vel á því, aS borgin hafi forustu fyrir NorSurlöndum í öllu því, sem aS hinum fornu fræSum og sögnum lýtur, einsog Danir höfSu lengi vel forustu norrænna þjóSa eftir aS sögur hóf- ust. “Dönsk tunga” hét þaS, úti í löndum, mál skandinavisku þjóSanna á þeim tíma. Hitt er annaS mál, hverjum sú frægS er aS þakka nú á síSari tímum, og er ávalt sjálfsagt aS geta þess, aS þaS er íslandi einu og sonum þess. Ættum vér íslending- ar aS vera ánægSir meS þaS, en ekki aS sjá ofsjónum yfir því, aS frændþjóðu vorri hlytist einnig af starfi voru orSstír og frami Tekur þaS ekkert frá oss, og myndi engu viS oss bæta, þótt vér gætum setiS aS því einir. UndirstaSan aS allri þessari frægS er hiS mikla norræna handritasafn Árna Magnús- sonar, sem nú er eign háskólans, — og svo stórhýsa-mergSinni, einsog klettaborgum, af auðvitaS fræSimennirnir íslenzku, er tengd- allri gerS og lögun. Ólíkt þessu er aS koma inn til stórborga í NorSur-Evrópu. ÞaS er ekki fariS meS farþega fyrst út um allan járnbrautargarS og þeim sýndir sorphaugarnir, rusliS og ó- þverrinn, — sem hver stórborg framleiSir í svo ríkum mæli —, áSur en þeim er leyft aS horfa yfir bæinn. MaSur verður tæpast var viS aSrar lestir á ferS en þá, sem maS- ir hafa veriS háskólanum eSa safninu hver fram af öSrum um langan aldur; svo sem ÞormóSur Torfason, Árni Magnússon, Finn- ur Magnússon, KonráS Gíslason, Jón Sig- urSsson. Nöfnin eru svo mörg og merk og helg, aS mann brestur hug til þess, aS ætla aS greina frá þeim öllum. Má um þá meS sanni segja, aS einsog Kaupmannahöfn var þeirra skólabekkur, öll NorSurlönd þeirra ur er meS. Brautin liggur eftir grænum völl- j kenslustofa, svo var Evrópa öll þeirra áheyr um, og er hvergi aS sjá annaS en hiS mesta | endasalur; en lærisveinar þeirra hafa fariS hreinlæti, hreina mold og hreina, grasi j út um ailan heim og kunngjört öllum þjóS- klædda torfu-rima milli sporanna. Er kom- I um fagnaSarerindi hinnar norrænu menn- i iS er inn í bæinn, hallar brautinni niSur, unz i ingar, fegurS hinnar norrænu tungu. Enn { komiS er ofan í göng og eftir göngunum er frekar kveSur þó á um þetta, en hér er sagt. haldiS inn á biSstöSina. Þannig er aS koma inn til Kaupmanna- hafnar. skáldiS Þorsteinn Erlíngsson í nýortu kvæSi. Lætur hann ekki staSar nema hér, en segir aS KonráS sé aS lesa engla-systrum á himn- Auk þeirrar frægS- § 24. Thorvaldsens- ar, sem Kaupmanna- safniS. höfn hefir stafaS af háskólanum og verk- um þeirra manna, er viS hann hafa staðiS, mun þó frægS hennar meiri, út um heiminn, fyrir þaS, aS eiga og varðveita safn þess manns, er veriS hefir mestur listamaSur, svo kunnugt sé, síSan á dögum Grikkja — Al- bert Thorvaldsen. Geymir safn þetta öll listaverk meistarans, og meginhlutann í frum- myndunum einsog hann gekk frá þeim. Er þaS aS líkindum hiS ágætasta safn, sem til er þeirrar tegundar í víSum heimi. Þó þjóða- öfund og metnaSarsýki sé treg til sannmæl- anna, er það alment viSurkent, aS aldrei hafi NorSurálfan átt meiri snilling né fræg- ar*_ listamann, en Thorvaldsen, frá því á blómadögum grískrar listar. Er þess er minst, hverrar ættar hann var, eru þaS enn íslendingar, sem gjöra garSinn frægan. Svo lítill viSburSur var fæðing Thorvald- sens, aS ekki vita menn meS vissu, hvenær eSa hvar hann er fæddur; en gizkaS er á, aS þaS hafi veriS áriS 1 770, og segja sumir aS hann hafi veriS borinn úti á hafinu. Er hann því af hafinu kominn. MinnisstæSari atburSur var andlát hans, því frægSarhöfuS NoiSurlanda hné þá í hinstan svefn. Hann andaSist snögglega aS kveldi þess 24. marz 1844, er hann var aS horfa á sjónleik í Kaupmannahafnar leikhúsi. HúsiS, sem geymir safn hans, er bygt í ferhyrning utan um opinn reit; í miSjum reitnum hvílir Thorvaldsen sjálfur undir blómum. AS lýsa safni þessu og fegurS listaverkanna, er mér ofvaxiS. En þess má geta, aS þegar bezt lætur býr drottinn ekki til fegurra fólk, karla eSa konur - og tekst honum þó oft mæta vel —, en Thorvaldsen hefir smíSaS, er hann þurfti eigi aS fylgja föstum fyrirmyndum. Hafi til forna Vandalir, Gotar og NorS- menn brotiS hof og hörga SuSurlanda, er nú bætt fyrir þau spell. Skuld sú var stór, svo stór, aS menn voru farnir aS örvænta aS öldunum myndi vinnast aldur til aS borgá hana til hálfs. En nú er hún goldin, og Thorvaldsen galt hana einn, fyrir forna feS- ur og frændur! Um alla Kaupmannahöfn eru myndir af listaverkum Thorvaldsens hafSar til sölu, og eru þaS víst fáir ferSamenn, er eigi kaupa fleiri eSa færri. Auk þess er seldur inn- gangur á safniS. Er óhætt aS fullyrSa, aS árlega skiftir þaS hundruðum þúsunda króna er Thorvaldsen ávinnur borginni, um leiS og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.