Heimskringla - 15.10.1914, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.10.1914, Blaðsíða 3
WTNNTPEG, 15. OKTÓBER 1914 HEIMSKRINCLA BLS 3 heimurinn verSur ríkari og betri með því aS myndir sem flestra listaverka meistarans verSa fleirum kunnar, og flytjast meS gest- um og gangandi land úr landi. § 25. Söfnin í Höfn. ÞaS er Carnegie aS kenna, aS vér hér í Ameríku höfum þá skoSun, aS hvergi séu jafn miklir auSmenn og hér og jafn stórgjöfulir. Hlutfallslega viS efni eru ef til vill engir stórgjöfulli en auSmenn NorSurlanda. En svo á þaS aS vera og svo viljum vér þaS flest vera láta. Einn mesti auSmaSur Dana er Jacobsen, eig- andi Carlsberg ölgjörSarhúsanna. Hefir hann gefiS meira fé til opinberra menningar fyrir- tækja, en dæmi eru til meS nokkurn auS- mann hér í álfu fyrr eSa síSar, og sjálfsagt þó víSar væri leitaS. VerSur eigi svo bók- færS menningarsaga Dana hér eftir, aS eigi verSi Jacobsens aS geta aS mörgu og miklu og góSu, — auk þess, sem verSa mun nú aukaatriSi þegar fram í sækir, aS hann býr til bezt öl á NorSurlöndum. Einkum eru þaS þó lista- og þjóSmenja-söfnin í Höfn, er bera minjar hans. Merkasta safniS, og sem hann hefir aS öllu leyti kostaS sjálfur og gefiS borginni, er ‘GlyptothekiS”. Er þaS standmynda- safn eitt hiS ágætasta sinnar tegundar í heimi Er þaS eflaust stærst og merkast þess konar safn, sem til er í NorSur-Evrópu. Auk hins mesta fjölda mynda eftir danska og nor- ræna listamenn, er þar samansafnaS frum- myndum eSa eftirlíkingum flestra lista- verka, er gjörS hafa veriS í NorSurálfunni. Auk þess er allmikiS safn þar frá Austur- Iöndum og Afríku. Safninu tilsvarandi er húsiS, sem er sannarlegt skrautsmíSi. Auk safnsins hefir Jacobsen gefiS borg- inni fjölda annara listaverka og skrautbygg- inga, framyfir þaS, sem hann hefir hrest upp á konungshallirnar fornu og kyrkjurnar, því ekki hefir hann sett þær hjá. Þá hefir hann gefiS sjóSi til styrktar bókmentum og vís- indum, og yfir hiS Konunglega Danska Vís- indafélag lét hann byggja hús, sem kostaSi um eina millíón króna. “National Museum”, eSa málverkasafniS mikla er hiS annaS frægasta af listasöfnum borgarinnar. Stendur þaS í austurhluta bæj- arins, skamt frá Rosenborg, bústaS Krist- jáns IV. Á þessu safni er sá fjöldi af ýmsum mál- verkum samankomiS, aS eigi verSur tölu á komiS. Einhver tilkomumesta myndin, aS mér fanst, er “Kristján II. í fangelsinu”. Er henni líka skipaSur góSur staSur á safninu, svo aS hún nýtur bæSi ljóss og lita og blas- ir viS fyrir miSjum salgöngum, þegar kom- iS er upp á loft. Er hún svo lifandi, aS naumast er hægt aS átta sig á, aS hún sé aSeins málverk. Sést klefinn greinilega. borSiS og varSforinginn, og hinn magri kostur, sem borinn er fyrir konunginn; og inn um glugga streymir sólarljósiS og fellur yfir höfuS og öxl konunginum. Myndin ber þunglyndissvip, og vekur hlýjan huga til hins gáfaSa en giftulausa konungs, 'er aS mörgu leyti var hinn mætasti höfSingi. Þnnur mynd er þar, sem mikiS er tekiS eftir og skipar þar fyrirrúm. Myndin er eft- Skovgaard og heitir “Kristur kemur til helvítis”. En fátt þótti mér merkilegt viS Pa mynd, og er skilningurinn á efninu mjög hleypidóma- og hjátrúarkendur. ÞaS er mannúSIegust, er lætur réttlætiS og kær- leikann ná út fyrir þenna heim, — jafnt til Iifenda og dauSra. ESa hver er sá, þegar hann hugsar til hinna dánu, aS hann vildi eigi svo gjarnan færa þeim sínar beztu friS- argjafir? § 26. “Kristján IV kongur vor”. Mjög ber Höfn minj- ar Kristjáns IV. — Fanst mér einsog hvergi vera hægt aS fara um BrezkasafniS, án þess aS reka sig á Rameses II., í Hampton Court hvergi aS flýja Vilhjálm frá Oraníu; svo væri ekki hægt aS þverfóta í Khöfn fyrir Kristjáni IV. Hann var allstaSar, og þaS eigi frem- ur heima í höllinni en annarsstaSar. ASal- setur hans í Khöfn var Rosenborgar höllin; lét hann reisa þessa höll og bjó þar öSrum þræSi, og þar andaSist hann 28. febrúar 1648. Stendur höll hans ofarlega í eldri bænum. Er þar skamt frá aSal gróSrar- stöS borgarinnar. Er hallargarSurinn fagur- lega skreyttur allskonar trjám og blómareit- um. Eigi er þó höll þessi nema lítilræSi í samanburSi viS alt þaS, sem hann lét smíSa um sína daga. MeSal stórhýsa þeirra, sem hann lét reisa í Khöfn einni eru: Hólms- kyrkjan, Þrenningarkyrkjan, Frelsarakyrkj- an, Sívali turninn og Regensen, eSa GarS- ur, sem Islendingar hafa svo kallaS, — bú- staSur stúdenta viS háskólann. Þess utan bygSi hann borgir til og frá um ríkiS: --- Kristjáníu og Kristjánssand, í Noregi; Gluck- stadt á Holsetalandi, og Kristjánópel norS- ur í Bleking. Er hann hinn mesti hefil- kongur og smíSakongur, er Danir hafa átt, og aS mörgu leyti sá fremsti í öllu, er laut aS iSnaSi og framförum ríkisins. Er svo sagt, aS hann hafi veriS manna fróSastur á þeirri tíS í stærSfræSi og alls- konar stórsmíSi, svo sem skipagjörS og stórhýsa byggingu, og jafnast haft eftirlit meS öllu sjálfir. Rosenborg er nú notaS undir minjasafn konungaættanna dönsku, neSan frá Krist- jáni I. og fram til þessa tíma. Má þar sjá marga fágæta skrautgripi, og eru slík auS- æfi þar saman komin, aS ekki verSur metiS til verSs. Á veggjunum hanga myndir af konungafólki frá ýmsum tímum. Er maSur reikar um Rosenborg, verSur manni aS hugsa til allra þeirra þjóSsagna, er myndast hafa um Kristján IV. Hann tek- ur viS ríki I I ára gamaíl 1588, og ríkir í 60 ár, einmitt á róstusamasta tímabili NorS- urálfunnar, meSan trúarbragSastríSiS mikla — 30 ára stríSiS — geisaSi sem grimmast, 1618—1648. Konungurinn er stórmentaS- ur maSur, hygginn og stórhugall, en stend- ur ávalt á milli tveggja elda: gjör-óupplýstr- ar alþýSu, er fallin var í hina mestu undir- okun og eymd, og hrifsandi og kaldrifjaSs! aSals, er skeytti hvorki um veg föSurlands- ins eSa hag þjóSarinnar, en kúgaSi alla, er hann náSi til. AS vilja aSalsins varS hann meira og minna aS láta. Og þó varS hann ástsæll öllum almenningi, og þaS jafnvel út til Islands. Hann var allstaSar, leit eftir öllu, sem var aS gjörast; óþreytandi elju- maSur og stórvirkur. Enda finst gestum, sem eru aS skoSa sig um í bænum, aS án MeSal hinna eldri § 27. FriSriksborg. konungasetra í Dan- mörku er e k k e r t sögulegra og meira en FriSriksborg. Er þaS norSur af Kaupmannahöfn, í smáþorpinu Hilleröd. Komst kastali þessi í eign kon- ungs á dögum FriSriks II., um áriS 1560. Fékk konungur hann í einhverjum skiftum. Hét kastalinn þá Hyllersholm, en skifti þá um nafn og hefir heitiS FriSriksborg síSan. Um þetta landabrask konungs er til vísa, sem höggvin er í steinboga uppi yfir einu garSs- hliSinu: “Fredrik then anden god og from Hans naade gjorde thette bytthe, ath Hyllersholm under Kronen kom og Herluf til Skogkloster flitthe”. Herluf þessi var Herluf Trolle, sjóliSsfor- ingi Dana. Frá dögum FriSriks II. bjuggu Danakon- ungar öSrum þræSi í FriSriksborg, ofan til daga FriSriks VII. ViS kastalann stendur kyrkja og hafa þer flestir Danakonungar veriS krýndir, frá því einveldiS hófst og of- an til daga Kristjáns VIII., er var síSastur einvaldskonungur Dana. Kyrkjan er ekki stór en skrautleg og prýdd meS málverkum og viSburSum úr Nýjatestamentinu. ÁriS 1859 skemdist kastali þessi stór- kostlega af eldi. Voru þá seinna hafin sam- skot til aS gjöra viS hann; auk þess lagSi konungur og ríkisjóSur til þess mikiS fé. Er höllin var risin úr rústum aftur, kostaSi J. C. Jarobsen ölbruggari (Jacobsen eldri) alla inni bygging hallarinnar og varSi til þess hálfri millíón króna. Hann lét setja upp aS nýju Neptúns-brunninn fræga, er rifinn var og fluttur burtu af Svíum á 1 7. öld. ,1 kyrkjuturninn lét hann setja klukku- verk mikiS. Eru í því 28 smáklukkur, og slá þær sálmalög á vissum stundum dags og nætur. ÁriS 1877 fékk hann konungsleyfi til aS snúa kastalanum upp í þjóSminja- og sögusafn ríkisins. Gaf hann til þess stofn- sjóS, er veitir í árlegar tekjur frekar 35,000 króna. , SafniS er afar merkilegt. Byrjar þaS á sögu Dana um miSja 10. öld, og heldur á- fram upp til þessara tíma. HiS fyrsta til sýnis eru veggmyndir um stofnun Jómsvík- inga; Dráp Haraldar Blátannar af Pálna- tóka, og Orustan í Hjörungavogi, eftir flótta Sigvalda jarls, milli Vagns Ákasonar og NorSmanna. Þá er og málverk um þaS, er Sveinn Tjúguskegg og Knútur mikli unnu England. Þar er eftirlíking í fullri stærS af hinum fræga Bayeux-dúk, er ofinn er í tóm- um myndum, og sýnir orustur Vilhjálms frá Normandíu, er hann tók England. Auk þessara mynda eru sýnd bygginga- sniS frá ýmsum tímum í Danmörku, á kyrkj- um, köstulum og klaustrum. En hvert her- bergi í höllinni ber sitt sérstaka sniS og eru hvelfingarnar lagaSar eftir hvelfingum hinna ýmsu merkari sögustaSa landsins. I einu herberginu er eftirlíking víkingaskipsins frá Gokstad. Skip þetta fanst áriS 1880 í forn- mannahaugi viS KristjáníufjörS. ÞaS er 72% fet á lengd, 17 á býeidd og 5 feta Með innstæði í banka geturðu kepyt með vildarverði. Þú veist að hvað eina er dýrara verðurðu að kaupa í lán—Hversveg- na ekki að temja sér sjálfsafneitun um tíma ef nauðsyn ber til, má opna spari- sjóðsreikning við Union Banka Canada, og með peninga í höndum má kaupa með peningaverði. Sá afsláttur hjálpar til að auka bankainnstæðu þína, og þú hefir gert góða byrjun í áttina til frjálslegs sjálfstæðis. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., ÚT1B0 A. A. WALCOT, Bankastjón fréttir, vandi þær ekki öðruvisi en að nöfn á bygðum og bæjum, einnig mönnum, sé mjög villandi. Þar sem í téðri grein stendur, að einsetumaðurinn sé illa þokkaður, þá kannast eg ekki við það, því fyr meir þekti eg mann þenna að nokk- uru og heyrði um hann sagt, að hann væri trúr og dyggur þjónn; og eg vissi til, að hann var vinnumað- ur í mörg ár á góðu og vönduðu heimili, og mun það sjaldgæft um menn, sem eru illa þokkaðir, enda heyrði eg aldrei það um hann sagt, fremur hið gagnstæða. Hvað þessum óhappadreng við- ! vikur, þá heyrði eg fólk segja, er hann var ungur, að hann mundi vera andlega veiklaður, og sé svo, getur maður hugsað, að það liggi til | grundvallar þessa v grimdarverks, | frekar en önnur utan að komandi áhrif. Niðurlag greinarinnar er orð, sem : I i tima er talað, því kæruleysislegt ÞJÓÐSAGNIR ♦ Sagnir um Björn á Lundi. Eitt sinn stóð Björn á Lundi vi8 slátt, þar sem landslag var leitótt. Maður kom til hans og spurði Björn hann, hvaðan hann kæmi. — Eg kem nú hérna að sunnan og ofan, svaraði maðurinn. — Rétt er nú það, sagði Björn; þaðan hefir einn komið áður (djöf- uilinn fór norður og niður). Þegar Björn á Lundi var nýbú- inn að fá Dannebrogskrossinn, heim- sótti hann eitt sinn karl nokkurn i Fnjóskadal og ræddust þeir við um hríð og fór allvel á með þeim. Að lokum sýndi Björn karli krossmn og var drjúgur yfir. Karl skoðaði krossinn vandlega, þar til hann seg- ir: — ójá, fyrmeir voru þjófar og illræðismenn hengdir á krossa, en nú er þetta orðið öfugt. Björn hafði sig á brott hið skjót- og léttúðarfult tal eldri manna hefir fta> ta“ð’ a.ð Btrni hafi há afar mikil áhrif á unglinga, þó ef til i f?rst or^1’-i orðfall a æfi sinm. vill sliku sé ekki til að dreifa hér. Narrows-búi. nokkuS önnur. — En fallegur maSur hefir Kristján ekki verið: ákaflega digur og stór- . - --- ..j----------------- . ________skorinn, og einsýnn síSustu ár. Fremur erni, sem meistarahönd hefSi getaS breytt í myndi föt þau, er til sýnis eru höfS og hann hstaverk, ef eigi legSu hindurvitnin hömlur á átti, vera viS vöxt sumum síSari konungum verkiS. ^ Af öllum goSsögnum kristninnar Dana, þó fríSari mættu teljast. Svo myndi finst mér sú sögnin merkust, fegurst og og verk hans vera: þeim flestum ofvaxiS. Kristjáns IV. hefSi^Kaupmannahöfn orSiS | djúpt miSskipa. Eru 1 6 árar á hliS og taliS aS skipiS hafi boriS um 70 manna áhöfn. ÞaS er alt járnneglt, og er þaS skoSun forn- fræSinga, aS þaS muni vera frá tímabilinu 900. Á því voru tvö búin rúm og tvö lík. Á sama staS er smá eftirlíking af Danavirki hinu forna, er Ottó keisari og Ólafur Tryggvason létu brjóta. Islands fréttir. (Lögrétta, 15. sept.). Tíðin. Síðastliðinn laugardag og sunnudag var norðanrok með kulda gránaði á fjöllum. Víða hafa menn þurkað hey þá dagana, en sumstað- ar austanfjalls voru engjar undir vatni og heyið á floti eftir rigning- arnar að undanförnu. Síðari hluta *Iags i gær var kyrt, heiðríkt og kalt. • •Húsavikurlæknishérað. Þar hefir settur læknir Guðmundur Thoroddsen, sonur Skúla Thorodd- sens alþm. Hannes Hafstein bankastjóri liefir egið veikur rúmlega vikutíma, en er nu a batavegi. Jón Helgason prófessor er nýkom- ínn heim úr för sinni vestur til Wmnipeg. Fálkinn- kom siðastliðinn föstu MífrJmnIían Um land fra Eyjafirði. g sildveiðaskip norsk hafa verið sektuð þar nyrðra, meðan Fálkinn var þar, fyrir landhelgisbrot, flest um nálega 1000 kr. Prófastur i Skagafjarðarprófast- dæmi var skipaður 26. f. m. Björn Jónsson prestur í Miklabæ. Dáinn er nýlega Björn hreppstjóri Jónsson í Sandfellshaga i Axarfirði. Carnegie heitir amcríkst skip, sem verið hefir hér um hríð, en er ný- farið. Það er rannsóknarskip, sem fer með visindamenn, sem íhuga segulmagn o.fl. til og frá um heim, kostað af Carnegie stofnuninni í Washington. Skipstjórinn heitir J. P. Ault. Þjóðverjarnir á Rotníu. Danska blaðið “Hovedstaden” skýrir frá þvi, að er Botnia var á útleið síðast, var hún stöðvuð af enskum herskipum og 13 Þjóðverjar, sem með henni voru, teknir og gjörðir herfangar. Fór þetta mjög friðsamlega fram, segir blaðið, og með fullri kurteisi. Allir farþegar voru kallaðir upp á þilfar og Þjóðverjunum þar tilkynt, ^T.LÞCI(“ARB’J’þ“efl“J8K« »■” fAA«»ta„ vindir tn,,SSRe T.L. (l'MON MADE) " t'»lern Cigiir 0t>ouia» Le«, eiiínndi Kaetorj Win/ iii að þeir væru herfangaú, en farang- ur sinb máttu þeir taka með sér. — Bað svo enski herforinginn velvirð- ingar á ónæðinu, sem hann hefði gjört. Brezkur konsúll missus er ný- kominn hingað og verður hér með- an á stríðinu stendur fyrst um sinn. Hann heitir Cable, ungur maður, og var síðast konsúll Breta í Antverp, en áður í Helsingfors. Útsendir kon- súlar hafa áður verið hér aðeins frá Frakklandi og Noregi. * * * (Ingólfur 6. sept.). Þjóðvinafélagsbækur fyrir þetta ár komu út fyrir þinglokin; er það Andvari, Almanakið 1915 og Dýra- vinurinn. Á bækur þessar verður minst síðar. Dpgblaðið Vísir skifti um ritstj. og eigendur um mánaðamótin sið- ustu. Einar Gunnarsson seldi blaðið Gunnari Sigurðssyni, stud. jur., frá Selalæk, og tók hann þegar við rit- stjórninni. Starfsmenn blaðsins eru flestir hinir sömu og áður. Það er nú sett í prentsmiðjunni Rún (setj- aravélinni nýju), en prentað í prent smiðju Þjóðviljans. óþurkar hafa staðið siðan um höfuðdag hér sunnanlands. Sæmi- legur þerrir hefir verið nema mán- aðartima í sumar. Náðu flestir töð- um sínum (fyrri slætti) með beztu hirðing, en litið mun víðast náðst af útheyi. Taða (af Við þetta bætast 4 franskir botn- vörpungar og 2 enskir, með 130 manns, sem stunduðu veiðar við ísland, en komu aldrei fram; þó er j eigi hægt að fullyrða, hvort þessi skip hafa farist hér við land eða einhversstaðar á leiðinni; en ensk- ir fiskimenn, er vér höfum haft tal af, telja það víst, að annað enska botnvörpuskipið hafi farist fyrir Vesturlandi, líklega nálægt röstinni. — (Almanak Þjóðvinafélagsins). Hannes Hafstein tók aftur við sæti sínu sem einn af bankastjórum (slandsbanka 1. þ. m. Kristján Jóns- son lét jafnframt af bankastjóra- starfinu, sem hann hefir gætt síðan 1912, að Hannes Hafstein tók við ráðherrastörfum. Patd Hermann, háskólakennari, frá Torgau á Þýzkalandi dvaldist 6! vikna tíma i sumar á Vestfjörðum, i mest til rannsóknar á fornum sögu- j stöðum, einkum þeim, er koma við j sögu Gisla Súrssonar. Með honum var annar Þjóðverji. ögmundur Sig- j urðsson var fylgdarmaður þeirra, j ásamt syni sinum. Þeir komu að vestan nú um mánaðamótin og tóku j þeir Paul Hermann sér fari heim- leiðis á Ceres. slætti) jafnvel úti enn sumstaðar á Suðurnesjum. Horfur um hcyskap mjög slæmar, ef ekki breytir um veðráttu bráðlcga. Vikingasaga Jóns prófasts Jóns- sonar á Stafafelli er nú fullprentuð,! fyrra heftið, og kemur út meðal bóka hins íslcnzka bókmentafélags þetta ár. Höfundurinn hefir fengið hafa vérðlaun úr sjóði Jóns Sigurðssonar j fyrri1 fyrir bókina. Athugasemd. EINA ÍSLENZKA HÚÐABÚÐIN I WINNIPEG aðs gengum^^Llka meðulfog'Sene?aaR™tíg“B-Ír - d^raHkinnum- mark fljót afgreiðsla. rn.fl. Borgar hæðsta verð. J. Henderson & Co.. .Phone Garry 2590. .236 King St., Wmnipeg Druknaðir hpr við land 1913.: í Heimskringlu 17. sept. þ. á. Á árinu sem leið druknuðu hér viðlstendur fréttagrein með fyrirsögn: j land 103 menn; þar af útlendingar “Fáheyrð þrælapör”, sem framin 13 og 90 innlendir. Af þessum drukn uðu af þilskipum 59, af mótorbát- um 21, róðrarbátum 10 menn. 147 björguðust af skipströndum, þar af 25 íslenzkir, en 122 útlendingar. — voru hjá einsetumanni í Siglunes- bygð, en ekki Narrows, einsog í; greininni stendur. Þetta vildi eg leiðrétta sökum þess, að eg álít ekki rétt, að þeir, sem senda blöðum j Slagfiður. Hann lá með lokuð augu og Ijúfa kyrð á vanga, i draumi sveif hann, sveif hann um svefnadali langa; svo hneig hann, hægt sem skýið, að hvítum ránarsandi; þar strauk um btáa steina hinn stilti sævarandi. Þeir vetur voru liðnir, sem valkyrjurnar dvölda og fjarlægt haf og himin þær hryggum sjónum földu. t austur langt var Egill á öndrum fljótum skriðinn og sjálfur hann til suðurs, — mörg sorgarnótt var liðin. Hann lá með lokuð augu — eins langt og vitund náði var hafið, hljótt og dimmblátt og höfganótt á láði. t gegnum svefninn sviðinn af sorgum huldum brendi. Á vogmöl vanginn hvíldi, á veiðispjóti hendi. Hve þreyði hann þyt af vængjum hve þreyði hann svanakvakiðt oft hafði það í huga hans harm og sælu vakið; ef sá hann álftir svífa með söng á bárumistur Hann hugði að Hervör kæmi og hennar fögru systur. En framhjá allar flugu og feldu haminn eigi, þá vafði ’ha-nn hugarvængjum að von á næsta degi. Því kom hún ei frá austri er árdagsvitar brunnu? Hún unni honum eitt sinn þó, einsog blómið sunnu. Hann lá með lokuð augu þá lyfti draumur hjúpi og fagur friðarbjarmi snart fald á myrku djúpi. Ein flaug úr fjarska lAáum þar fögur álft á landi, hljóð, unz hún hami varpar hjá hryggum vin á sandi. Alvitur ein svo brosti, hún ein svo mátti ganga sem kveldblær létt á laufum með lýsigull um vanga. Hann grét af sterkri gleði og greip um Ijósrar hendi, — þá yfir lönd úr austri sitt örboð morgunn sendi. Hve sorgarsárt að vakna af sólskinsmildum draumi. Hann stóð og horfði hljóður að hafsins fjarrum straumi, en nií var harmur horfinn af heiðu víkings enni og hugur flaug, sem fálkinn sér frjáls til skógar renni. Kom heill, þú dýrðardagur, ' sem draumur fagur boðarl Kom heil, þú eilif eygló, sem unga jörðu roðarl Alvitur Hervör handan mun himinborin snúa. Valkyrjur höf og hæðir með hugarkveðjum brúa. HULDA. — (Ingólfur). Jón dynkur. Vestmannaeyingar eru hamra- I kettir miklir og láta sér ekki fyrir 1 brjósti brenna, þótt þeim skriki fót- ur í fjallgöngum. Sem dæmi sliks er þessi saga: ' Jón dynkur var hamramaður mik- ill og seig oft í björg. Einu sinni var hann að láta eggjaskrínu síga fram af bjargbrún i svonefndri Langviu- rétt norðan i Bjarnarey. Menn voru á bát fyrir neðan og tóku á móti eggjanum. Alt í einu kiptu þeir svo ógætilega í bandið, að karl hrökk fram af bjargbrúninni á að gizka 14 faðma. Hann hafði svíma, þegar báturinn koin að honum, en meðan þeir voru að draga hann inn rakn- aði hann við, sá baukinn sinn á floti skamt frá og mælti: -— Takið þið baukinn, piltar. Var ekki dynkur! i tf.| iii t’lfr-M-fr+’i'+t ■>'i-M-t-ft : SHERWIN - WILLIAMS •• P AINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tími nálgast nú. Dálítið af Sherwin-Williams " liúsmáli getur prýtt húsið yð- • • ar utan og innan.—BRÚKIÐ " • • ekkert annað mál en þetta.— S.-W. húsmálið málar mest, d* endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús • • mál sem búið er til.—Komið * ’ inn og skoðið litarspjalið.— CAMERON & CARSCADDEN £ QUALITY IIARDWARE Wynyard, - Sask. £ l-H-l-H-H-l-I-I-I-U I .|4> Ungir menn ættu að læra iðn- grein á Hemphills “American Leading Trade School Lærlfi hárskuríaritSnina, á at5eins tveim mánut5um. á höld ókeypis. Svo hundrutSum skiftir af nemend- um vorum hafa nú góða atvinnu hjá ötSrum eöa reka sjálfir hár- skuröariön. I>eir sem vilja byrja fyrir eigin reikningr geta fengiö allar upplýsingar hjá oss viövíkj- andi því. Mjög mikil eftirspurn eftir rökurum. r#ærlt5 bifreiöa-fönina. I»arf aöeins fáar vikur til aö veröa fullkominn. Vér kennum alla meöferö og aö- gerbir á bifreiöum, sjálfhreyfi flutn ings vögnum, báta og ötlrum gaso- lin-vélum. Vér hjálpum yöur til atí fá atvinnu sem bifreiöastjórar, ab- geröarmenn, vagnstjórar, vélstjórar sölumenn og sýnendur. Falleg verbskrá send frítt, ef um er beöiö. HEMPHILLS 220 PACIFIS AVEXUE, WIIVNIPEG áöur Moler Barber College ötlbft f Reginn, Sask ogr Fort Wlll- fnm, Ont. HEMPHILLS 4S3VÍ MAIX STREET át5ur Chicago School of Gasoline EiiRÍneering. KVENMRSS—óskast til aS læra Ladies’ Hairdresslng og Manlcuring. —A'ðeins fjórar vikur þarf til atí læra. MJög mikil eftirspurn efttr þetm, sem þetta kunna. KomiÖ sem fyrst tll Hemphills School of Ladies Hairdressing. 486 Main St., Winnipeg:, Man., og fái* fallegan catalogue frítt.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.