Heimskringla - 15.10.1914, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.10.1914, Blaðsíða 4
BLS. 4 IIEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. OKTÓBER 1914 Heimskringla (Stofnuð 1886) Kemur út á hverjum fimtuaegl. ÍJtgefendur og eigendur THE VIKING PRESS, LTD. VertS bladsins i Canada og Bandaríkjunum $2.00 um áriti (fyrirfram borgah). Sent ti.l lslands $2.00 (fyrirfram borgatS). Allar borganir sendist rátis- manni blabsins. Póst etia banka ávísanir st)?list til The Viking Press, L,td. Ritstjórl RÖGNV. PÉTURSSON RátismatSur H. B. SKAPTASON Skrifstofa 729 Sherbrooke Street, Wionipeg BOl 3171. lalííifnl OaTry 4110 hátt og valið er i öll önnur háskóla-1 embatiin. Meðulin til þess að koma þessu til j leiðar eru mörg óbeinlínis, en eitt j sem bezt myndi duga. ári hér frá aðeins i tveimur neðri bekkjum Collegins o. s. frv., unz henni var með öllu lokið. Að þessu stefndi með hinum fyrri samningi, sem nú er upphafinn, einsog Mr. Jó- hannsson skýrir frá. 3\uðvitað í stað kenslunnar i is- lenzku við háskólann átti tilsögnin að koma, er veitt yrði við kyrkju- félagsskólann; en um það verður engum talin trú, að það sé jafngilt hinu, hversu sem reynt er að gylla þenna nýja skóla. Annars er gylljng- in sú í hæsta máta óvegleg. Notað er! þeir heimti að námsgrein þessi telj Þjóðræknissjóðurinn. Yér undirritaðir leyfum oss hér- Hin óbeinu! með að beina athygli íslendinga í eru meðal annara þessi: að nemend- Canada að eftirfylgjandi atriðum: ur íslenzkir krefjist þess, er þeir velja sér námsgreinar, um leið og þeir innritast við háskólann, að fá tilsögn i íslenzku við skólann; ann- að, að þeir neiti að sækja þá kenslu að eitthvað út um bæ, einsog bein- 1. Að Stór Bretland á nú í hern- aði við tvö af mannflestu og her- I skáustu stórveldum Norðurálfunn- ,ar. | 2. Að undir úrslitum þessa stríðs I er komið sjálfstæðisfullveldi Brezka ngamenn bethfe; og hið þriðja, a rf]jjsjng á gomandi tímuin. nafn Dr. Jóns Bjarnasonar, og þær i ist sem hver önnur fyrir burtfarar- vinsældir og álit, sem hann átti i próf. meðal alls almennings til þess að forblóma þetta ráðabrugg, til þess að blása lífi í þenna skóla, sem er ekkert meira eða minna en trúmála- stofnun, einsog allar auglýsingar forstöðunefndarinnar bertt með sér, ,— tillitslaus til allrar mentunar og 3. Að þar sem Canada er hluti hins Brezka alríkis, þá einnig er það í stríði við óvinaþjóðir stór Bretlands. 4. Að vér Islendingar, sem hér rýmri|l.ölu,„ tek IX v.r.nl.k, MDMa ZTZ," en hann er með bvi að safna þeim <>K gjörst lögformlegir þegnar hins V.f'0;11 “f!1.1 Þegal Sír”r Í,j£i kennarann að; Hrezka rfkis, erum háðir sömu I herskip til hjalpar Bretum En tryggasta og beinasta meðalið til að koma kenslunni þar á fastan fót, er, einsog nú stendur, meðan verið um sigursæl afdrep þessa ó- friðar fyrir rfki vort. I>á yrðu allir borgarar þess að beita kröftum sín- um öllum og efnum í þágu ríkisins meðan á stríðinu streði. Þúsundir manna hvervetna í lýð- lendum Bretaveldis buðu sig þegar fram til hernaðarins og nú, eftir tvegja mánaða tímabil hafa hundr- uð þúsunda manna lir þessum lýð- lendum þegar tekið sér stöðu á vígvellinum, meðal þeirra eru 33 Iþúsundír manna sem farið hafa héð- an frá Canada, og ákveðið er nú að breta við þá tölu svo að Canada herin nemi ekki minna er 50,000 manns. Frá lýðlendum Breta á Indlandi atvinnu sinni og inntektum.” “Þjóðræknisskyldan krefst þess að hver einasti í síðartöldum flokki styrki þann fyrtalda eftir þörfum, hversu mikil útlát sem það kann að kosta. “Engin landsmanna má í þessu efni vanrækja þessa skyldu sína.” “Til þess að örfa menn til frekari herþjónustu eftir þörfum verðum vér að sýna hermönnum að vér ætl- um að annast uin fjölskyldur þeirra “Vér þurfum fleiri menn í hern- aðin” "Framlög vor mega ekki teljast gustukagjöf. Þau eru skyldugjald” “Ekkert skyldmenni hermann- anna rýrir virðingu sína með þvL eslhveriu levil viS kkólann. þgð! begnskyldum sem aðrir borgarar l-.íivuju U>II vn v. I T, f . I i ,■ „Au og býður að senda 100 þúsundir manna í hernaðin. Suður Afríka að hann sé eða verði íslenzkra skóli. Úr þvi sker fyrirkomulag skól eigi öðru, en mörgum vinum sira • r i Islenzkan og háskólinn. Kunningi vor, stúdent Jóhann G. Jóhannsson, ritar um þetta mál í þessu blaði. Gjörir hann athuga- semdir við það, sem vér höfum sagt um þetta mál í undanförnum blöð- um. Getur hann þess, að enn hafi verið breytt til með tilhögun kensl- unnar, svo að nú eigi kenslan öll að fara fram í yfirheyrslu-sölum Wes- ley skólans, en ekki, einsog ákveðið var fyrir nokkrum vikum siðan, með hinum alkunnu samningum milli skólastjóra kyrkjufélagsskólans og Dr Stewarts, — að kenslan fari fram í Skjaldborgar-skólanum fyrir þá, sem vilja lesa íslenzku við undir- búningsdeildina. Eru þetta góð umskifti við það sem var, þó lítilfjörleg séu; því ineð þessu móti gefst þeim kostur, sem að undirbúningsdeildinni koma, að lesa íslenzku á ábyrgð háskólans, er annars hefði ekki verið, ef fyrri til- höguninni hefði verið fylgt. Þá hefði það byrjað með þessu ári, einsog vér bentum á, að íslenzkunni hefði verið bygt út við háskólann. Því strax og hún hefði ekki verið lesin í lægstu bekkjunum, hefði ver- ið ástæðulaust að veita tilsögn í henni í efri bekkjunum, og háskól- inn þvegið hendur sínar af þvi, að láta kenna hana þar, með því hann var þá ekki nemendunum lengur skuldbundinn uín þá kenslu. — Er nú ráðin lítilfjörleg bót á þessu með þessu nýja fvrirkomulagi, ef treysta má að því verði fylgt. Nú er þvi um að gjöra, að sem flest ís- lenzk ungmenni, er koma að undir- búningsdeildinni á þessu hausti, velji islenzku, námsgrein þessari sjálfri til trvggingar, svo að henni verði haldið þar við í framtíðinni. Vér segjum, námsgreininni sjálfri til tryggingar, frekar en sjálfum þeim til uppbyggingar, því það játa allir, að enn sé ekki kenslunni svo komið, að hún geti á nokkurn hátt heitið fullkomin; þvi það verður hún eigi fyr, en sérfræðingur í þeirri grein er fenginn til að kenna. Hefir þá kyrkjufélagið slegið und- an i þessu efni með þessari breyttu ráðstöfun, og verðum vér að álíta, að það sé mótmælum þeim að þakka, sem birtust í Heiinskringlu, því and- mæli gegn þe-ssu gjörræði komu ekki! hvað beri að gjöra til þess að úr annari átt, þó þau hefðu komið tryggja framtíð tungunnar við há- viðar að, ef hinu hefði farið fram, I skólann. og auk heldur voru nú i undirbún- j U8 *..../ x k- 1 rtÍþe#*. þvort heldur innfæddir eða '1 menníngartækja og möguleika, er myndi ekki þurfa að borga kaupi1 ' _ - sendir og nokkra tugi þusundir skólinn getur haft. Það, að hann | hans að'öllu leyti. og áreiðanlega, ef aðkommr. ! undir forystu Botha herforingja, heitir í höfuð sira Jóns, sannar ekki hægt væri að bjóða háskólanum, 5. Að oss ber að vorum liluta, að | SPln nlj ejnnjg, er stjórnarformaður fræða! vissa upphæð til þess áð stofna fyrir Styðja að því eftir megni að ríHl þar gyfira. AHar lyðlendur veldis- ' skól-1 kennaraembætti i islenzku, myndi ■ vort nái fullum sigri í jiessu stríði.; jng Wgja fram alt Jiað lið sem þær ans sjálfs, en ekki það, hvað hann | það verða fyrirstöðulaust þegið og j Meðal annarar hjálpar sem vér I geta auk annarar lijálpar, heitir. Að sira Jón heitinn Bjarna- því, sem til vantaði, ba'tt við úr há- i ejgum kost á að veita eru peninga- Þetta bendir á það að allir borg- son var íslenzku-maður mikill, mun skólasjóði. Um stofnun þessa sjóðs! ]eg fjamlög í styrktarsjóðl ]>á. “Pat d Cross Fund” engum koma til hugar að bera á gretu Skandinavar allir verið, og til riotic Fund” og “Rei móti; en nafni hans fylgir ekki sú hans lagt, því sami kennari gæti j sem rlú eru i myndun um alt Can- fræði, þó það sé gefið einhverri j gagnað fyrir öll málin, er áreiðan- j adaveldi. Hinn fymefndi þessara stofnún, ef stofnunin ekki á svo lega ættu að kennast. En fyrir þvi sjóða er til styrktar fjölskyldum og þá aðstandendur, er á fræði þeirri j ættu fslendingar að gangast og koma ættingjum þeirra manna sem farnir kunna skil. Alveg eins ætti það að I söfnun og samningum af stað. Það I eru 0g fara kunna héðan úr landi í vera nægileg uppfræðsla í norrænum j verk er ekki eingöngu hið mesta hernaðinn og sem þessvegna ekki fræðum, að skíra piltbörn Snorra j sæmdarverk, skemtilegt og auðunn- j geta annast um lífsuppeldi þeirra. Sturluson eða Konráð Gíslason, eða i8, heldur líka það starfið, er lengst Hinn síðarnefndi sjóður er til hjúk- Björn M. ólsen. En því miður fylgir j myndi hahla lifandi minningu þjóð- j runar þeim hermönnum sem særast ekki sá kyngikraftur nafni vorra á-! ar vorrar hér í álfu. Kynslóðirnar, kunna á vígvelli. Úr þelm sjóði á gætismanna! að sá öðlist fróðleik koma og fara. breytingar og bylting- að borga fyrir sjúkra skyli, lækna. þeirra og gáfur, sem nafnið hlýtur, j ar r*sa °g falla, en mentastofnanir hjúkrunarkonur, lækningalyf og án allrar frekari fyrirhafnar og ráð- 1 rikisins standa stöðugar, svo lengi ^ önnur lækningatæki ýmisleg. stöfunar. Þessar blekkingartilraunir sem rikið varir og land er bygt. j _4jt petta kostar ærið fé sem haf- og ennfremur staðhæfingar kyrkjufé j Hjartfólgnara mál hverjum sönnum j aRj. verður sarnan með frjálsum lagsforsetans við skólasetninguna á íslemiingi er ekki til, en þetta, °g sainskotum frá þeim sem heima dögunum, að skólinn hvili á þeim | Þyí heilir til starfa. fslendingar, og sjtja við sín hversdagslegu störf. tveimur hyrningarsteinum, nöfnum, gjörið Það, sem þið getið. h.gi er (;anada hefjr nú þegar sent yfir þeirra tveggja (manna?) Jesú Krists: nauðsynlegt. að alt, sem menn vildu, ^ þúgundir manna f hernað þenn. og síra Jóns Bjarnasonar, er alt of 1 s<>hir leggja þessu til hjalpar, se I þunn slæða til þess að hylja það,! lagf fram i einu, en æskilegast er, að sem undir á að felast. Trúum vér! þátttakan sé sem almennust og jöfn- ust. Það er sama sem að styrkja landsins. Um hin önnur atriði, sem grein Jóns heitins sárni, að sjá nafn hans m(>ður sína ‘>1 sæmdar, föður sinn notað fyrir tálbeitu, til þess að j frama og Iáta sín sjálfs að góðu draga fólk út frá eina sjálfsagða tak- ge*>® tilreiða hinni íslenzku markinu, er stefna ber að: að fá tungu stað við aðalmentastofnun tungu vora viðurkenda við háskól- ann; en gjöra sig ásátta með i þess stað, að með hana sé farið sem sér- eign eins flokks inanna og hún kend við kyrkjufélagsskólann. Með því er j bæði minningu hans og starfi sem fræðimanns ómaklega á lofti haldið. Vér höldum því fram, að um leið og að öllum má vera svo gjörsamlega sama um kyrkjufélagsskólann, sem i eðli sinu er sérkreddu stofnun, þá megi engum íslendingi hér vera sama um, hvað um tungu vora verð- j £n ur og virðingu þjóðar vorrar hér í álfu. Vér erum ekki og enginn mað- ur að amast við “Akademíinu”, en vér mótmælum því, að það á nokk- urn hátt komist upp á milli íslenzk- unnar og háskólans og lokki eða an. Margir þeirra eru fjölskyldu feður sem farið hafa í því fulla trausti að vér sem heima erum sjá- um svo um að fjölskyldur þeirra þurfi ekki að líða skort meðan J>eir eru fjærverandi, og að í sjúk- dómstilfellum þeirra sjálfra verði þeiin veitt öll sú aðhlynning sem l>örf kann að krefja. Oss ber diengskapar skylda til Mr. Jóhannssonar ræðir, er fátt að j þess að sjá svo til að þessir her- segja. En til baka snúum vér ckki með það, að álit og áhrif islenzku- j kenslunnar fóru að réna, bæði inn- an og utan háskólans, eftir að síra Friðrik J. Bergmann slepti kennara- embættinu. Vel getum vér skilið, að tímarnir í íslenzku hafi verið skcmti menn sem leggja líf og krafta fram til Jiess að vernda ríki vort gegn árásum óvinanna, ekki þurfi að bfða vonbrigði á því trausti sem þcir bera til vor með umsjón ást- vlnanna sem mist Jiaía Oiðsinni þeirra, og þessvegna er ]>ess brín hvergi látið hins gagnstæða getið. um aðsóknina að skólanum erum við báðir sammála, við Mr. Jóhannsson að nú siðari ár hefir hún ekki staðið í neinu sambandi við islenzku kensluna. Það gengur dyrfsku næst, að halda þvi fram, að eftirkomandi síra Frið- boli kenslu málsins þaðan út. \ér fá- riiís S(i mikill íslenzkufræðingur, og um ekki séð, að i stað íslenzku-kensl- unar við háskólann geti komið kensla skólann, fremur en kensla í islenzku í Selkirk eða á Gimli getur komið í að á dómi einstakra nemenda verði ! það bygt, að hann hafi verið verk- íslenzku við Skjaldborgar- j inu afl njju ]eytí vaxinn. Enda væri slíkt ómögulegleikinn sjálfur, þegar aðga'ttur er sá undirbúningur, sem þess stað; þott skólastjórinn teldi hann hefir haft fyrir það starf. Að það í grein sinni á dögunuin vera vott þess, að íslenzkan væri kend við háskólann, að hún er kend á kunna til fullnustu, þó talandi séu á þessum stöðum. Og að þessu atriði; íslenzkii. er að umsnúa öllum rök- víkja ekki athugasemdir Mr. Jó- j semdum. Lærisveinninn er ekki jafn hannssonar, eða neinna, er gegn j kennaranum, þegar óbrjáluð og eðli- Hkr. hafa ritað. En þetta er umræðp efnið, og svo það, sem af því flýtur, legir hjá honum, enda höfum vérjþörf að hver einasti borgari sem einhvers frer orkað gjöri sér að skyldu að styrk-ja sjóði þessa báða með svo ríflegum fjárframlögum sem efni og ástæður þeirra leyfa. Vér leyfum oss því hérmeð að skora á Islendinga hvervetna í Can- ada að styrkja svo sjóði þessa með fjárframlögum, að sýnt sé að þeir hafi áhuga fyrir því að þeir verði nægilega miklir til þess að mæta þeim þörfum sem þeir eru stofnað- ir til. Vér skulum láta þess getið að all ur þorri fólks sem nú eru að legja í sjóði þessa hafa skuldbundið sig til að leggja fram ákveðna upphæð mánaðarlega meðan stríðið stendur yfir. Þeir sem hafa stöðuga vinnu gefa flestir eins dags kaup á inán- uði, aðrir binda framlægið við til- svarandi hluta af inntekum sínum. Yfirleitt er ekki takmarkið að fú fólk til að gefa stórar upphæðir í einu, heldur að sem flestir, helst : álíta, að nokkrir nemendur séu faT- ir'um að dæma, er ekkert tungumál verið oln- Það er fjarri þvi, að þótt kenna ; hann (háskólinn) hafi ______ ingi. Hefii því tilgangur sá ónýzt, er | ejgj nij a þessum vetri islenzku við bogabarn núverandi stjórnar. Og auðsjáanlega var stefpt^að, að skapn Wesley i öllum bekkjunum, einsog hvað það kemur kenslu i islenzku . i verið hefir, að þetta mál sé komið í sitt sanna horf. einræði fvrir kyrkjufélagsskólann yfir kenslu í íslenzku hér i bæ, með því að stuðla að þvi, að kenslan skyldi deyja út við háskólann. Hvað hin tilhögunin hefði þýtt, þarf ekki að benda á. í öllum þeim námsgreinum, sem leyfðar eru sem Fyrst og fremst meðan kennarinn er fenginn að láni frá annari stofn- un og skipar ekki sitt fasta sæti við háskólann, er litil trygging fengin 11111 1 •<’líjal(lborg. fyrir framtíð þessarar númsgreinar leg hlutföll haldast, og því síður en svo fær um að dæma um þekkingu og iistnæmi kennarans. Það er satt, að efnahagur húskól-, . . ... . ans er þröngur; en hitt er ósatt, að a!!ir; takl þátt “m!kot“"m °! 1 gjori það a sem iéttastan hátt með mánaðarlegum frauilögiim. Vér ef-' um ekki að íslendingum verði Ijúft að styrkja þetta málefni og því biðjum vér þá alla—konur jafnt sem karla—sem finna sig aflögufæra að sinna svo þessari áskorun vorri að það megi verða íslenzka þjóðflokk num til sæmdar og líknarstarfs við vestur á Skjaldborgarskóla, hvað kjallaragröftur fyrir stjórnar- byggingunum hefir kostað, verður öllum ofvaxið að skilja, — nemq ef til viII þeim “akademisku” lærifeðr- Sannleikurinn er kjörgreinar við háskólann, er há-j við skólann. Kennarinn er utan skólinn, eða Collegin, sem kenslu umboð hefir fyrir háskólann, skyld- ugt að veita tilsögn i, þeim nemend- um, sem eftir því óska. Þess vegna eiga þeir, sem byrja i undirbúnings- deildinni og velja íslenzku, heimting á, að námsgrein sú sé kend yfir það tímabil, hvort sem það eru tvö eða fjögur ár, sem hún er leyfð sem kjörgrein. Til skyldu þessarar fann Colleginn, er með fyrri samningum hann ætlaði að láta kensluna fara fram við skólann í öllum bekkjum fyrir ofan I. bekk i undirbúnings- deildinni. Pin jafnframt hcfði hann komið sér hjá þessari skyldu i fram- tíðinni, ef fyrsti bekkur undirbún- ingsdeildarinnar hafði ekki kost á að lesa íslenzku á þessum vetri, sem eigi hefði orðið, ef hann hefði átt 'garðs; hann á ekkert sæti i kennara- ráði skólans, hann ræður engu um tímasetning kenslugreinar sinnar, og allajafna verður á hann litið sem óviðkornandi mann. 1 öðru lagi, meðan svo cr, er eng- sá, að kjallari þessi var grafinn sam- kvæm't sömdum samningum og kost- aði hvorki meira né minna en um var samið, og að áliti merkra verk- fræðinga þótti hið umsamda verð sanngjarnt. ‘Stjórnin hefir lagt mikið fé til háskólans síðan hún kom til valda, , . , i og stórum meira en fyrverandi in trygging fengin fynr hæfileikum ! ....._____° , i stjorn. a siðastliðnum arum hefir úr .$6,000.00 á ári þessa kennara : að hann liafi sérstak-! ‘ ‘ , , . ... , „! beint tillag vaxið lega buið sig undir þessa kollun; að „oo nnn nn _ > ,, , hann hafi næga þckkingu á því, sem ' S.Tk f SS T ‘ hann á að kenna; að hann sé Urk-1 heflF Venð 1,1 bygR,n«a °« kenshl- inu vaxinn. Taka verður hann eins- og hann gefst og hann er skólanum fenginn. Og þegar það er nú sann- spurt, að annað er látið ráða í vali kennara, en sérþekking og undir- áhalda. Þó skólinn sé þurfandi og fátækur, þá á hann þó all-nokkrar eignir, þar sem öll háskólalöndin eru. Og hefðu 'CoIIegin ekki legið í þeim sjóð, sem myndast hefir við , , . , , , . . . j sölu sumra þessara landa, þá mvndi bumngsmentun í ]>eirri grein, sem I, • , 1 , ‘ a . * ,___ i - , • . háskolmn nu eiga ahtlega upphæð, málefninu tii sannra nota. Loforð og framlög sendist til Tli. E. Thorsteinsson, manager North- j ern Crown Bank, cor. William Ave. og Sherbrooke St„ Winnipeg. Winnipeg, 10. október, 1914. Thos. H. Johnson B. J. Brandson Árni Eggertson J. B. Skaptason John J. Vojini O. S. Thorgiersson Jónas Jónasson B. L. Baldwinson Th. E. Thorsteinsson John J. Bíldfell hann á að kenna, þá er tryggingin eiginlega fengin fyrir því gagn- j er að minsta kosti myndi nægja til! að grafa mvndarlegan “kjallara”. —! Þjóðræknissjóðurinn. að srekja tima lengst út frá skólanum *>«» er ekki stjórnarinnar skuld, og drepa niður einhverjum skyldu- námsgreinum fyrir það. Hefði þá kenslan ent að þremur eða fjórum árum liðnum. Á þessu ári hefði málið verið kent i tveimur efri bekkjum undirbúningsdeildarinnar og tveiinur neðri College bekkjun- um. Næsta ár aftur í síðasta bekk undirbúningsdeildarinnar; að öðru ! Herra ritstjóri: » eflir hæfilegieikum og að kenslan j ^jóí5i þessum ‘ hehr véríð^eytt,’ ’ Vilduð þér gjöra svo vel að ljá verði aldrei sonn og virkileg. heldur kyrkjufélaganna, sem að llnum Þessum rúm. til athugunar • Frarntíðar trygging námsgreinar i Collegunum standa, er jafnan eru j íslenzkum lesendum. þessarar við háskolann er i því eina j fúsust til að hlutast til um öll j innifalin, að embættið sé fasta-kenn- ara einbætti við skólann, — og engu öðru. Og hinu, að i það embætti sé valinn maður, er notið liafi réttrar mentunar fyrir það starf, á sama ___ ___ ___ Þegar stríðið mikla sem nii er mentamál almennings. En sökum j orðið alvarlegt áhyggjuefni hverjum þess, að þessar kærur eru svo algjör- sönnum borgara liins Brezka alrík- lega óviðkomandi máli, þvi sem um is, hófst með byrjun úgústmánaðar er að ræða, þýðir ekki að fara frek- j s.I. þá varð það þegar í upphafi ar út í það að þessu sinni. j Ijóst að til þess nokkur von gæti eru 70 þúsundir manna komnir á a''1 Þyggja styrk úr sjóðinum. “Hermenn vorir hætta lífi símr og limum í þágu ríkisins. Látum oss sjá af lífsþægindum vorum til styrktar aðstandendum þeirra, minna meguin vér ekki gjöra.” “Látum oss tryggja það að hin auðu sæti fráfarinna hermanna verði ekki skipuð vofum, sultar og nektar,” % “Látum oss mínnast þess að her- ménnirnir eru að berjast vorum bardaga, alt eins og sinum. Oss ber því brín skylda til þes að ann,- ast um skyldulið þeirra.” “önnur hjálarþurftar tilfelli leið- andi af stríðinu verða einnig tekin til greina.” “Vér verðum að skipa stöðu hús- feðranna sem nú eru að offra sjálf- um sér yfrir oss. Það getur komið fyrir að þeir eftirskilji oss ekkjur og munaðarleysingja og menn meydda og sœrða, að líta eftir. Jöessvegna er það algjörlega nauð- synlegt að sjóðurinn verði sem mestur.” “Það er nauðsynlegt að hvert mansbarn í ríkinu gefi í hann, allar gjafir hversu smáar sem eru hjálpa til að auka hann.” “Gefðu eins mikið og þú getur og undir öllum kringumstæðum gefðu. eitthvað. Það gjörir þig að sam- verka manni þeirra sem eru að berjast.” Til frekari skýringar því, hve mik- il nauðsyn það er að þessi þjóð- ræknis.sjóður verði sem allra mest- ur má geta þess að yfir 5 hundruð fjölskydur hér í fylki þiggja nú mánaðarlega styrk úr sjóðinum. Tala fjölskyldanna hlýtur að auk- ast eftir því sem fleiri inenn fara héðan í stríðið, og það er ætlað að ekki minna en 300 þúsund dollars verði veittir þessum fjölskyldurn á næstu 10 mánuðum. Til þess hægt verði að hafa saman nægilegt fé, hefir forstöðunefnd sjóðsins—100 manna nefndin—hér í borg, sem vinnur ókeypis að þessu starfi, ákveðið að tillögin verði að vera frá hinum ýmsu, félögum og einstaklingum svo sem hér segir: Frá verzlunar og iðnaðar félög- um sem talin eru að eiga eig'nir frú $500,000 til $1,000,000, $200 á mán- uði. $50,000 til $100,000, $100 á mánuði. $25,000—$50 á mánuði. $10,000—$25 á mánuði. 5,000—$15 á mánuði. 3,000—$10 á mánuði. $2,000—$8 á mánuði. $500 til $1,000—$5 á mánuði. Algengir verkamenn eru beðnir að gefa ekki minna en $1.00 á mán- uði, hver. Það er talið að í Winnipeg sé 210 félög, hvert yfir $500,000 virði; 145 félög yfir $50,000 virði; 115 félög yfir $25,000 virði; 181 félög yfir $10,000 virði; 176 félög yfir $5,000 virði; 170 félög yfir $3,000 virði; 130 félög yfir $2,000 virði; og 1170 félög yfir $500 virði. í borginni eru þess utan taldir $25,000 verkamenn. Efnaðir einstaklingar er ætlast að gefi í jöfnun hlutföllum við félögin. Þann ig sá maður sem hefir $2,000 árlegar inntektir gefi $8.00 á mánuði, eins og félag sem á $2,000 eignir gefur $8.00 á mánuði. Með framlögum eftir þessum taxta vonar forstöðunefndin að hafa saman svo mikið fé að inætt fái fyrirsjáanlegum þörfum, ekki að- eins meðan strfðið varir, heldur og nokkuð til þess í framtíðinni, að liðsinna þeim sem gjörast kunna ekkjur og munaðarleisingjar og þeim hermönnum einnig sem heim koma lmilestir eða heilsubilaðir. Mörg banka og verzlunar og iðn- aðar félög hafa þegar lagt ríflega í þennan sjóð. En alþýða manna á enn eftir að gjöra það. En það er hún sem í þessu sem öðrum málum ræður úrslitunum. Vér íslendingar, sem myndum á- hrifamikin þátt þessa þjóðfélags erum nú þegar teknir að eiga þátt í þessum frarnkvæmdum samkvæmt áskorun nokkurra manna í þessu biaði. Það ætti að vera oss áhuga- mál að framkoma vor í þessu efni verði oss sem þjóðflokki til sóma. Vér eigum í þessari borg og öðr- um bæjum í Canada allmarga menn, | semorðnir eru efnalega sterkir. AIÞ !lr slíkir verða vafalaust fúsir til | þess, að leggja sinn tiltölulega hlut j í sjóðinn og til að gangast fyrir um það, að landsmenn vorir í bygðar- arar ríkisins, hvar sein er innan takinarka ]>ess, skilja þegnskyldu sina og eru einhuga um að rækja liana af fremsta megni. Ýmsir auð- ugir borgarar hvarvetna í lendum Breta hafa á eigin reikning rnyndað og vitbúið með öllum nauðsynjum öflugar herdeildir til verndar al- ríkinu og sent þær í stríðið. Svo haía og stjórnir liinna ýmsu ríkishluta lagt fram ýmiskonar mikilverða hjálp; aðallega í ínat- vreluin og öðrum nauðsynjum. Blaðið London Standard aug- lýsti nýlega skýrslu um hjálpar til- boð rfkishlutanna, á þessa leið: Canada leggur til 50,000 hermenn með öllum nauðsynlegum herútbún- aði, svo og 3 skij> með fullri áhöfn til landavarnar heima frir. Enn- fremur gefur Canadastjórn eina miilíón sekki af hveiti; Alberta fylki hálfa millíón bushel af höfr- um. Nova Scotia 100 þúsund tons af koluin; Quebee 4 millíón jrund af osti; Prince Edward Eyja 100 þúsund bushels af höfruin og mikið af osti og heyi: Ontario 250 þúsund sekki af iiveiti: Saskatchewan 1,500 stríðs hesta: Nevv Brunswick 100 þúsund bushels af kartöflum; Man- itoba 50 þúsund sekki af hvefti; British Columbia 25 þúsund kassa af niðursoðnum Jaxi, 48 könnur í hvérjum kassa; Astralía leggur til 30 þúsund menn með öllum her- útbúnaði, ]>ar ineð eina herdeild riddaraliðs með 6,386 mönnum, svo og allan herflota landsíns, eftir þörfum heimáladeildarinnar Brez- ku. Sömuleiðis gefur Astralía 1 þtisund gallons Portvín, 5,600 pund af smjöri. 16220 jmrid af svfnakjöti, 550 kassa af nautakjöti, 9,600 jmnd af niðursoðlnni mjólk og 50 kassa af sairia, sérstaklega ætlað börnum og 5 þúsund pund “arrowroot.” Barbadoes Eyjan gefur 100 þús. dollara 1 eningum. British Guiana gefur 1 þúsund tons af sykri. Falk land Eyjar gefa í peningum svo sem svarar $7. á hvert mannsbarn þar, eða als um 15 þúsund dollars. Jam- aica gefur sykur. Leeward Eyjarnar gefa $25,000. Maurftins gefur 2 millíónir pund af sykri. New Zea- land leggur til mannmargar og öfl- ugar herdeildir. Newfoundland leggur til hermenn. Þetta er aðefns nokkur hluti af þeim ókeypis hjálpar tiiboðum sem Brezku hermáladeildinni höfðu boðist fyrir mánuði síðan og við þau hefir stórum aukist í s.l. mán- uði. Alt þetta bendir til l>ess að Brezkir borgarar hvervetna sjá, og viðurkenna hjáljiar þörfina og séu ákveðnir i að leggja ríkinu þann styrk sem þeir orka. En þessar framantöldu styrkveit- ingar, sem allar eru gefnar til her- máladeildarinnar Brezku, eru opin- bers eðlis. Þær lúta að því að leggja fram menn til hernaðar og að tryggja þeim nokkra matbjörg með- an þeir eru að berjast. Og þetta er aðeins ein hlið á út- gjöldum ]>eim sem hernaðinum fylg- ir—opinbera hliðin. Hin útgjaldahliðin er meira prí- vat eðlis og lýtur að því að annast urn vellíðan skylduliðs þess sem hermenn vorir skilja oss eftir og sem þeir geta ekki veitt forsorgun meðan þeireru fjærverandi í hern- aði. Það er í tilefni af þessari hlið málsins sem ýmsir velmetnir borgar- ar þesa lands hafa haft samtök til, þess að mynda liinn svonefnda þjóðræknissjóð sem nú er kunnur orðin af ritgjörðum í öllum blöð- um þessa Jands. J áskorun þeirri sem þessir menn gjörðu til almennings urn tillög í her.nan sjóð, > .v þessi atriði tekin fram. ‘ AJiir Jandsmenn verða aö þjóna | rikinu, iiinan eða utan landsins.” “Alrikið skmai á þig að gjöra skydu þfna.” “Aðe ns tvcir flokka manin nu til I I Canada á yfirstandcndi tíma: ■ , ’ , I7*11,1X_U»80"* , logum þeirra lati ekki mál þetta af- 1. Þcir scr» vegna dierþjóniiftu skiftalaust, heldur sýni því alla skiklunnai eru ekki færir um að annast uin slcyldulið sitt oy 2. I’cir sem I fima sitja og iialda þegnlega rækt með fjárframlögum eftir efnuin og ástæðum. íslenzkir bændur í Vestur-Canada standa á

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.