Heimskringla - 15.10.1914, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.10.1914, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 15. OKTÓBER 1014 HEIMSKRINGLA BLS. 5 TIMBUR Spánnýr Vöruíorði Vér afgreiöum yöur fljótt og greiöilega og gjörum yöur í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö þá sem verzla viö oss. THE EMPIRE SASH AND DOOR CO., LIMITED Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg þessu ári svona yfirleitt, mjög likt aö vigi einsog i hverju meðalári; því þó að kornuppskera þeirra hafi verið nokru minni í ár, en oftlega aður, þá hefir kornverðið verið stórum betra nú i haust, en á flest- um undangengnum árum. Þessi verð hækkun kornsins er bein afleiðing Evrópu-striðsins. Það er vonað, að bændaflokkurinn íslenzki í Vestur- Canada leggi drjúgan skerf til sjóðs- íns. I pphæðin frá hverjum einum *)art e.kk* vera stór, en æskilegt, að þeir allir — hver einasti þeirra taki einhvern fjárframlögu-þátt í honum. Þörfin er hrýn og þjóðrækn >eskyidan er öllum auðsæ. Þetta er í fyrst.a sinni i siigu vorri hér i landi, að eins hefir staðið á og mi gjörir. Ver höfum jafnan reynst fúsir til hjálpar, þegar einhver af vorum eig- þjóðflokki hefir verið þurfandi. Nú verðum vér að líta svo á, að her- naenn þeir, sem héðan fara i stríðið, séu að berjast vorum bardaga, af því að oss ber jöfn skylda þeim að annast um vörn rikisins, aðeins höf- UP1 yýr hlotið það betra hlutskiftið, nn sitja heima óhultir við hversdags- legu störfin. En fjölskyldur her- mannanna verðum vér að skoða sem vort þjóðfólk og breyta við þær sam- kvæmt þvi. Nefndin íslenzka óskar þess ein- iæglega, að landar vorir sinni á- skorun hennar, svo að sýnt sé að vér séum fúsir til þess, að bera byrði þjóðræknissjóðsins fyllilega að vorum hluta. ' B. L. B.. Leiðrétting. Mér finst skylt að gjiira nokkrar athugasemdir við greinina “íslenzk- an útlæg við háskólann”, sem birzt hefir í tveim siðustu tölublöðum Heimskringlu. fslenzkan er ekki gjörð útlæg frá J háskólanum. Hún er viðurkend nú j að eins miklu leyti og verið hefir að , undanförnu; kenslan fer öll fram á Wesley College einsog áður, þó til j orða kæmi i fyrstu, að i undirbún- j ingsdeildunum yrði kend islenzka við Jóns Bjarnasonar skólann. Engum ætti þó að vera ofverk að skilja það, að minstu varðar í þessu sambandi, i hvaða byggingu kensl- an fer fram. Engin námsgrein er gjörð “útlæg við háskólann” fyr en nafn hennar er burtnumið af náms- greinaskrá hans og hann veitir eng- in próf i þeirri námsgrein. Eins lengi og háskólinn lætur fara fram próf í islenzku er hún viðurkend námsgrein við skólann. ög það verður gjört í ár einsog að undan- förnu. Þér segið: “Það var alls ekkert á- hugamál háskólaráðinu, að islenzk- an væri kend við háskólann. Stefn- an og andinn i landsmálum hér er ekki sá, að hlynna að útlendum , þjóðernum, að þau fái haldist við og líði ekki undir lok, heldur þvert á móti að þau hverfi sem fyrst. Var Það því auðunnið, að taka málið i burtu frá háskólanum og engir þar á móti að mæla”. Þetta er alt misskilningur. Mani- toba háskólinn er meðal hinna fá- tækari i Ameríku. Hann hefir orðið að keppa við miklu ríkari menta- stofnanir. Hefir hann því ráðið fáa kennara, en góða, launað þeim eins vel, eða betur, en flestir aðrir skól- ar. Af því leiðir, að tiltölulega fáar námsgreinar hafa verið kendar við háskólann; “college”-skólarnir hafa veitt tilsögn í hinum, en prófin i öll- um námsgreinum hefir háskólinn annast og ábyrgst. Hefir þetta fyrir- komulag verið hagkvæmt eftir at- vikum. Eftir þvi, sem háskólanum hefir bæzt fé, hefir hann aukið námsgreinaskrá sina og skipað nýja kennara. Fyrir tveim árum var ráð- inn kennari í frönsku, í fyrra var byrjað þar á kenslu i þýzku og nú í ár verður veitt tilsÖgn þar í latinu og grísku. Það iná segja að fram að árinu 1908 hafi háskólinn ekkert kent nema vísindi. Hann getur enn ekki veitt tilsögn í mörgum háms- greinum, sem frá hans sjónarmiði eru þýðingarmeiH en islenzkan. — Hins vegar er það hagur hvers há- skóla, sé nægilegt fé fyrir hendi, að kenna sem flestar námsgreinar. Væri háskólinn rikur myndi hann ekki telja eftir sér að veita tilsögn í Norðurlandamálunum og mörgum öðrum námsgreinum, sem hann nú ekki getur látið kenna fátæktar vegna. Eitt atriði i þessu sambandi mætti Ileimskringla gjarnan athuga. Ef Roblin stjórnin legði eins mikla peninga til háskólans, einsog hún hefir eytt i kjallaragröft undir hina nýju stjórnarbyggingu hér i bæ, gæti margt af þessu lagast. Hingað til hefir háskólinn verið olnboga- barn stjórnarinnar. Hún hefir látið sér nægja, að veita honum fáein þúsund dollara, og telur það sér, liklega, tapaða peninga. Að sönnu veitti hún 200,000 dollara til þess að reist væri ný bygging fyrir verk- fræðadeild skólans. En skilyrðin fyrir þessari fjárveitingu voru þann- ig úr garði gjörð, að mörgum virt- ist auðmýkjandi fyrir háskólann að verða að þyggja þann styrk. Þetta gæti Heimskringla athugað um ]e‘ð d* og hún dæmir um hvað haskolarað-: ^ inu sé, eða ekki sé, áhugamál að kent sé. % % % % % % % % % % % % “Fór þá þessi kcnsla strax áliti meðal nemenda og Dauði Hákonar jarls. (A. OEHLENSCHLÁGEB). Uimmasta Uignxtti dvelnr i löndum, Dauflega sjöstirnið skin: Ofviðrin rjúkandi brjótast úr böndnm, Brakar i furunni og volega hvin. Stormköst i blótlundum geigvænleg gngja Cm grámosug skurðlíkun Valhallar día: “Feigð að oss fcr, Senn föllum vér”. Þá snarast um blótsteinn, sú bgltan er hörð, Svo brotna kringdreifð fórnbein á jörð. Þau gotnesku steinbáknin ramgjör risa, Bauðlit i tunglskini. fimbulhá: Turnspirur hátt upp i hæðirnar visa, Hvarfla skuggarnir múrunum á. fnn skín um blýgluggann bjartgeisli mána Beint inn á altaris róðukross frána: “Hins hvita K r i s t s Er hylling viss, Fyr þyrnikórónu hans mun sig hneigja Háfjöllótt norðrið og kné sín beygja”. ólafur Tryggvason leggur að láði, Lœhir hann messur syngja á strönd; Með ser að sunnan mikill í rótði Munkana flutti’ hann í D of ra lönd. Hin kristna trúin sig brátt út breiðir, En búandmenn H ákon til rómu leiðir; Eyr feðra trú Er sverðhrið sií. Þeir verjast og berjast með böðhreysti snjalla, En buðlungur hrekur á flótta þá alla. Vm miðnæturskeið gól haninn hvellur, Er Hákon blct sínum nið. Glóðvolgan hnifinn -— þá hrygð föður svellur Þr hjurtanu’ hann kippir með bivn um frið: Sjá Æsina i friði, mig forsköp trylla, Þigg fúrnina, Kristur, og lát þig stilla; Vort fjallafrón kveð Og gleð vort geð”. — En örlaganornar uglan flögrar Með ilsvila hrinum og fársfull ögrar. Sjá, krossfánar vaða i lofti }yr liði, Með leiftrandi liraða þá ber; Hatt gjalla lúðrar með hvetjandi kliði, Né hamingju’ er vant þar ólafur fer, — Hg sjá má þar róðnnnar sigurteikn Ijóma, Salmar og bænsöngvar kringum það hljóma. Með krossmyndað sverð Stýrir kongur ferð; Á undan berst sigurorð öðlingsins nýja, binstxður Hákon i brivði má flýja. Hann hleypir burt gneggjandi gangvara fráum V ið (waul-á stöðvar hann löðrandi jó: Þótt allir her gjörist að önnungum lágum, Skal eg uldrei vanvirða kyn mitt þó”. \iknandi drepur hann drösulinn góða, Dreyranum gjörir sinn kyrtil að rjóða: ‘‘Það blóð tjáir þér Að banað sé mér, Ln, ólafur, biddu, — hér afrek býr, Og aðstoð veita mér Þ ó r og T ý r”. Það tinnar úr augunum heiftugu, hörðu, Hann heldur til granskóga fjalls; í jarðfylgsni þaðra þéttlcga vörðu Með þrælnum K a r k er nú vistin jarls. í fylgsnimr lýsir furuspónn gheddur, Þeir fálátir sitja; þrællinn er hræddur. Hver öðrum i krá Trúir illa þá. Á þungbúinn jarl hvessir þrællinn sýn, En þó sofnar jarlinn er miðnótt dvin.. Það hviskrar i myrkrinu — Hákon i svefni Sér H e r m ó ð birtast, þann goðheims ár: “Nú treysta þér regin við óvænt efni, Veit ólafi kristna banaséir. GulUárum Freyja grætnr hin væna, Skal glæpdólgur suðrænn, krossfestur, ræna Oss deildum verð? IJpp, drag þitt sverð, Stökk dreyranum ólafs á okkar stalla, Þá öðlastu fullsælu Bögnis halla”. Svo vitrunin kvað og var á förum; — Nú vaknar Karkur og orð kvað slik: “Mér birtist J e s ú með bros á vörum, Hann benli mér á þitt dreyrngt lík”. — “Hræðst Á s a-Þ ó r s hamar, þú arlakinn smeikui Hvi ert þú í framan svartur og bleikur? Ern helráð þér í hug gegn mér?” — “Nei”, sagði þrællinn með hræddum huga, En Hákon úrvinda svefn réð buga. i \ nmii Með heljarglott liggur Hákon i draumi, Svo hnikkir þrælnum við slika vo: “Þvi sá eg hann aldrifinn unda straumi? Þvi yptir hann hægri brúninni svo? Hann niddi með ránskap Noregs lendur, En nú í hans blóði þvæ eg hendur. Mér ólafur blítt Gefur gullmen fritt”. — Svo hermdi þræll bleikur í hræðslu fallinn: Á háls í myrkrinu skar hann jarlinn. Þá hvella lúðrur svo heyrist i fjöllum. — “Hann hingað flýði — hann hér finst víst”. Sem hamramur fossinn með hriðsterkum föllum Nú hUdingur inn með liði brýst. Með atgeirum drepa 'þeir illþræl, en feginn Sér ólafur kempana Hákon veginn: “Sem höfuðlaus her Nú heiðnin er; Hefnt er þess illa, sem Hákon fékk stofnað, Og heiðindómsvilliinnar fortjald er rofnað”, . > I .í J J_ I.J Það þrumar i fjarlægu fjall-himmlofti Og felmtrandi nölrar haf og jörð: Úr norðnrhcim rýmdu rneð Bögnahvopti Öll regin heiðninnar, útlæg gjörð. Þar fyr voru blótlundar ginnhelgra goða, Nú gefur kyrkjur og inunklif.i’ að skoða. Á stangli má Um slorð þó sjá Hvar mannháir vésteinar mæna hljóðir, Sem minna á fornheimsins slöktu glóðir. STEINGBÍMUB THOBSTEINSSON. % % % % % % % % % % % % Kunnugt er mér og, að hvorki há- skólanum né Wesley College væri það neitt gleðiefni, að islenzku- kenslan hætti. Þegar virtist, að eng- an kennara í islenzku ætti að ráða í ár, vissi eg til að bæði háskólinn og Wesley College gjörðu fyrirspurnir um, hvort þ'eir nemendur, sem æsktu að lesa íslenzku, gætu ekki fengið tilsögn i þeirri grein við Jóns Bjarnasonar skólann. Þetta sýndi, að báðar stofnanirnar viidu gjarn- an, að kensla i íslenzku héldi áfram. Sira Rúnólfur Marteinsson tók að sér kensluna í islenzku fyrir hönd * J. Bj. skólans. 1 þvi trausti var is- | «3 lenzkan ekki strikuð út af náms- %. greinaskrá háskólans, og prófin i; vor verða undir hans umsjón eins Sj og verið hefir. Það er því ekki rétt, j tk að fara nú að deila á kyrkjufélagið og telja það “ódrenglyndi”, að þess- ir samningar komust á. Ennfremur segir Heimskringla um » það, að síra R. M. var skipaðurjSj kennari: ..................... að tapa þeirra, sem hugsuðu nokkuð um framtíð málsins við háskólann”. Heimskringla segir litið gott um síra Fr. J. Bergmann, en alt of mik- ið ilt um sira R. M. Mér finst báðir þessir menn hefðu mátt-njóta sann- mælis úr þvi farið var að tala um, hvernig jieir hefðu leyst verk sitt af hendi sem kennarar i islenzku við Wesley skólann. Eg var tvo vetur nemandi sira Fr. J. Bergmanns, og játa fúslega að hann virtist vel fær í þvi, er hann átti að kenna. Hann leysti verk sitt samvizkusamlega af hendi og var máske skemtilegasti kennarinn, sem við höfðum. Þvi þegar umræður spunnust út af þvi, sem verið var að lesa, sýndi það sig bezt, að undir- búningur hans undir kenslustundir hafði ekki verið af handa hófi; hann hafði sérstakt lag á því, að líta á umræðuefni frá mörgum hlið- um og öfgalaust, og getur það eng- inn nema sá, sem hefir lesið margt fleira kenslugrein sinni viðvíkjandi en bók þá, sem fyrirskipuð er sem kenslubók. Síra R. M. reyndist einnig góður kennari. Enga betri sönnun er hægt að færa fram fyrir þessu, en einmitt viðurkenning þá, sem nemendur, sem nú eru við Wesley, og hjá hon- um lásu, gefa honum undantekn- j ingarlaust, þegar á hann er minst. j Eg kyntist, síðastliðinn vetur, mörg- | um ncmendum, sem hann hafði kent og voru þeir allir sammála. j Ef ritstjóri Heimskringlu efar, að Jietta sé satt, þarf hann ekki annað ! en tala við þessa nemendur á Wes- j lev, sem voru við náni hjá síra j R. M. Fm fjörutiu nemendur lásu Is- lenzku hjá síra R. M. annað árið, sem hann kendi við Wesley. Það ár voru milli 50 og 60 íslenzkir nem- endur í öllum bekkjum háskólans. Þeir hafa þvi verið fáir, sem áttu kost á að lesa islenzku og ekki sintu því. Landar hafa aldrei endrarnær verið jafnmargir við skólann. Marg- ir þeirra hættu námi eftir eitt eða tvö ár, en það var vegna peninga- leysis og ýmsra annara ástæðna. Var það ekki fremur íslenzku kensl- unni um að kenna, en kenslu í nokk- urri annari námsgrein. Síra R. M. hafði þvi stærri hóp af nemendum í íslenzku, en verið hafði tíu árin undanfarandi, ef ekki frá þvi fyrsta. Verður Jiví ekki sagt, að síra R. M. hafi fælt íslenzka nem- endur frá skólanum, einsog lesa má milli linanna i Heimskringlu. Til sönnunar þessu set eg hér tölu þeirra islenzku nýsveina, sem inn- ritast hafa i Wesley síðastliðin 14 ár: STRIÐSKORT Norðurálfunnar. Heimskringla hefir ákveðið að gefa út vandað striðskórt af Evrópustrfðinu, og löndum þcim er þar eiga högg í annars garði. Kortið verður í ýmsum lit- um, sérstakur litur fyrir livert land, og greinilegur uppdráttur af hverju. Aftan á kortinu verður prentað á íslenzku ýmsar upplýsingar, er að stríðinu lúta, svo sem: Herstyrkur þjóðanna á landi. Stærð og fólksfjöidi landanna. Samanburður á herflotum. Loftskipaflotar þjóðanna. Hvernig Canada hernum yrði borgað. Síðustu styrjaidir. Uppruni striðsins. Þríveldis sambandið—eidra. Þrfveldis sambandið—ýngra. Merkar borgir tms annar fróðleikur. Verð 35 cenfc Kortið verður til sölu fyrir 35c. og sendist að kostn- aðarlausu hvert sem óskað er. Gefins Einnig velður þetta ágæta kort gefið hverjum nýj- um áskrifanda er borgar fyrirfram. Einnig hverjum er borgar skuldir sínar við blaðið til 1915, nemi það $2. eða meira: sömuleiðis öllum þeim scm þegar hafa borgað blaðið til 1915. Kortið er hið fyrsta stríðskort sem gefið hefir verið út á islenzku og er einkar vandað. Verður til um mið- jan mánuðinn. NAIÐ í ÞAÐ. THE VIKING PRESS LIMITED 729 Sherbrooke St. Box 3171 % % * % % % * * % ’* % % * % * % % * * * * * % * * % * * % *?*' *!'0?0? 0?0í‘ 0? 0’. Ár Tala 1900—1 2 1901—2 23 1902—3 10 1903—4 12 1904—5 13 1905—0 10 1906—7 12 1907—8 14 1908—9 11 1909—10 11 1910—11 11 1911- 12 18 1912—13 11 1913 14 5 ÆFIMINNING Föstudaginn hinn 25. sept. 1914 andaðist að Garðar N. D. Ólöf John- son, á 72. aldursári. Miðvikudag- inn næstan fyrir hlóp snögglega eldur i hús hennar, svo að það brann til kaldra kola á fáeinum mínútum, en er hún reyndi að stöð- va eldinn byrjun kviknaði í fötum hennar, svo að Jtau loguðu öil áður hjálp fengist. Urðu brunasárin hennar banamein. ólöf var Magnúsdóttir, ættuð af Suðurnesjum, en fædd var hiin árið 1842 í Keflavfk. Dvaldi hún í Kefla- vík alla l»á stund, er hún var á ís- landi. Gift var hún Jóni Bjarna- syni, sjórnanni þar í bænum, og eignuðust ]>au hjón 5 börn, l>rjá syni og dætur tvær. Misti ólöf mann sinn í sjóinn, sem hirt iiefir og hirðir ofmargan ötulan sjómann inn á islandi. Þá var árið 1883 er hann druknaði. Réðst Ólöf til Amcríku sjö árum síðar, en börn hennar komu hingað þrem árum á eftir henni. Hún dvaldi fyrst í New Jersey í hérumbil 12 ár, en fluttist þá vestúr á bóginn og tók sér bólfestu að Garðar. Þar bjó liún svo það sem eftir var æf innar. Sá, er þetta ritar. þekti Ólöfu ekki íyrV cn á efstu árum hennar. Húr. var ern og hvöt á fæti eins og ung língur Fln margskonar erfið lifs reynsla hafði þó sett sitt mark á hana og truflað jafnvægi hennar. Hún var viðkvæm, slcjót til að sinn- ast og skjót til sátta. Og hún var öll þav sem hún var séð. Af bornum hennar voru öll dáin á undan henni, nema einn sonur, Björgvin að nafni, málari og vegg- fóðrári. Han er yngstur þeirra systkina og bjó með móður sinni að Garðar. Barnabörn hennar sex nú lifandi að Hallson, N. Dak. Af ætt- ingjuin liennar heima á Islandi hef eg aðeins heyrt getið eins bróður, Jónas Pálsson. Athygli stjórnarnefndar Heims- kringlu hefir verið dregið að tveim- ur greinum, sem nýlega hafa birzt i blaðinu eftir Theódór Árnason, og eru svæsin persónuleg árás á Jónas Pálsson sem söngfræðing. Stjórnar- nefnd blaðsins er það hrygðarefni, að greinum þessum, sem vorn birtar án vilja og vitundar stjórnarnefnd- arinnar, var léð rúm i blaðinu, og biður hún Jónas Pálsson fvrirgefn- ingar á þvi og fyrir l>að, sem blaðið hefir gert á hluta hans með því að birta þessar greinar. Eins og nú þegár er búið að sýna fram á, var tilraun sú, sem gerð var, að draga efa á það, að Jönas Páls- son væri búinn að afla sér þeirrar söngfræðilegu mentunar, sem al- ment væri álitið að hann hefði, í alla staði ástæðulaus og óréttlát. Einnig er það álit vort, að árásir þær, sem gerðar voru á Jónas Pálsson, sem pianó og organ-leikara, siingkenn- ara og söngfra-ðing séu jafn ástæðu- lausar og óréttlátar. THE VIKING PRESS, LTD, Páls Magnússonar, Keflavfk. sjomanns M. J. Þrjú árin (1910—11, 1911—12 og 1912—13) var síra R. M. kennari við Wesley og árið 1911—12 innrituð- ust fleiri nemendur en nokkru sinni áður, að einu ári undanskildu. Eins og tekið var fram, hafði hann um fjörutiu nemendur i islenzku, svo ekki verður sagt, að íslenzkan liafi tapað áliti meðan hann var við skól- ann. Að endingu skal það tekið fram, að eina ástæðan fyrir þvi, að eg rita linur þessar er sú. að mér finn- ast ummæli yðar í grein þeirri, sem eg hefi gjört að umræðuefni, ósann- gjörn og villandi, þó það sé ináske ekki visvitandi. Jóliann G. Jóhannsson. Hra. Páll Guðjónsson er hingað koin frá íslandi slðastliðinn vetur, fór suður til Bandaríkjanna á mán- udáginn var. Gjörir hann helzt ráð fyrir að halda suður til Ames í Iowa til búfræðisskóla ríkisins. Hvað lengi liann tefur þar syðra er öákveðið. En helzt mun hann langa til að stunda þar nám. Gamlir rósarunnar. Svo er sagt, að róstréð mikla við dómkyrkjuna í Hildesheim á Þýzka- landi sé það elzta í heimi. Má rekja sögu þess aftur á elleftu i>ld, er fyrst er um það getið i fornum kyrkju- bókum, og fyrirhöfpina og kostn- aðinn, sem kvrkjan hafði af því. — Aðalbohir trésins er um 20 þuml- unga að þvermáli og breiðir það limið yfir vegginn um 20 feta hátt. En þótt róstré þetta sé elzt þeirra, sein menn þekkja, er það ekki stærst, þvi i Wehrle garðinum við Freiburg, einnig á Þýzkalandi, er annað tré, sem er 115 feta hátt. Og hafa verið gróðursettir á það angar af og til nú i 30 ár. Þá er það mikla Banksia róstré við Chillon kastala við Genf. Kann- ast flestir ferðamenn við það, þó ekki sé það mest allra rósarunna í Suður-Evrópu. Þvi mikið stærra er róstréð í Maríu-garðinum hjá Tou- lon. Breiðir það út lim yfir 80 fet frá stofni, en rúm 15 fet er það á hæð og ber um 50,000 blóm á ári hverju. Hra. Jóhannes Sigurðsson er nú alfluttur með fólk sitt fyrir nokkru til bæjarins. Búa þau hjóri suður í Fort Rouge. Fullvirði Hvers Dollars Fær þú þegar þú verzlar við þessa búð. Vörugæði, Verð og Hrein viðskifti—þetta þrent sem mest er um verí er innifalið í vorum Sweater Coats sem kosta..................$3.50, $5.00, $5.75 White & Manahan Ltd. 500 Main Street

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.