Heimskringla - 15.10.1914, Blaðsíða 6

Heimskringla - 15.10.1914, Blaðsíða 6
Bls. 6 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. OKTÓBER 1914 Ljósvörðurinn. ♦ ♦ I læknir’, sagði hann, ‘eg vil ekki heyra þessa stúiku nefnda, hún er jafn vanþakklát og þún er óhyggin’. — ‘Ó, að því er þakklæti snertir, hr. Graham’, sagði eg, ‘þá sögðuð þér sjálfur, að það væri rýr greiði af yðar hálfu, ef þér tækjuð hana með yður, og eg get ekki álitið annað, frá hennar sjónariniði, en að það sé skyn- samlegt, að útvega sér> óháða stöðu heima. En eg vor- kenni yður og Eimily, því þið ihunuð sakna hennar mikið’. — ‘Við þurfum ekki vorkunnsemi yðar. og því síður, sem enginn söknuður á sér stað’, svaraði hann. —‘Getur það verið? Eg hélt að þið hefðuð mist mikið með sambúð Gerti’. — ‘Frú Ellis fer með okkur’, sagði hann með þeirri áherzlu, sem átti að láta mig skilja, að sambúð hennar gjörði allra annara sambúð óþarfa. — ‘Einmitt það’, sagði eg, ‘ágæt kona þeSsi frú Eilis’. Gremjusvipur kom á andlit Grahams, þvi hann vissi vel, hve illa mér geðjaðist að frú Ellis’. ‘Svei, þú hefðir ekki átt að hreyfa við þessu við- kvæmasta efni hugsunar hans’, sagði geðgóða konan hans, “það er að vekja hjá honum gremju að gagns- lausu”. “Eg talaði málefni Gerti, kona”. “Ó, eg held að Gerti þurfi engan til að tala sínu máli. Eg er viss um, að hún ber vinarhug til Gra- hams”. “Já, það gjöri eg i sannleika, frú Jeremy’, sagði Gerti, ‘hann hefir verið mér hugulsamur vinur”. “Nema þegar þér viljið fylgja yðar eigin skoðun- um”, bætti læknirinn við. Nú var farið hð snjóa til muna, og þar eð hinir góðu vinir Gerti sáu, hvað umhugað henni var um að komast tímanlega heim, báðu þeir hana ekki að biða lengur. Og eftir að hafa lofað þeim hvað eftir annað að heimsækja þau bráðlega, ók hún heim á leið með lækninum. FIMTANDI KAPITULI. Enn þá ni'/jar sorgir. Þar eð Gerti vissi, hve mjög frú Sullivan hrædd- ist lækna, lofaði Jeremy að þegja yfir því, hvaða iðn hann stundaði, en ná tali af henni og á þann hátt kom- ast eftir af hverju hún væri veik. Þegar þau opnuðu dyrnar, stóð frú Sullivan upp hnuggin á svip og beið naumast eftir því, að hún væri kvnt Jeremv, en spurði, hvort Cooper væri með þeim. “Nei, er hann ekki kominn heim?” spurði Gerti. Þegar frú Sullivan sagðist ekki hafa séð hann sið- an i morgun, sagði Gerti með uppgjörðar-ró, að Miller hefði lofað að gæta hans. Gerti bjóst til að fara til kyrkjunnar, þegar Jeremy lofaði að bíða hennar. Það var fremur óþægilegt veður, nokkur skafrenn- ingur og farið að dimina. Þegar hún kom til kyrkjunn- ar, voru þar fáir menn eftir. Hún sá ekki Cooper og spurði um Miller, sem kom út rétt i þessu. Hann varð hissa á að sjá hana og spurði, hvort Cooper væri ekki kominn heim. Hann sagði, að hann hefði borðað dag- verð hjá sér, og héldi að eitthvert barnanna hefði fvlgt honum heim til frú Sullivan. . | Gerti hraðaði sér nú heim til Millers. Þar eð þar var svo mikiil hávaði í börnunum, hætti hún við að | berja og gekk hiklaust inn. Börnunum varð bilt við i og þutu út í hornin á herberginu, og frú Miller, sem tebolla að rúminu. Gerti tók á móti boilanum og rétti hann að Nan, sem drakk það fljótlega, en starði þó altaf á ungu stúlkuna. Þegar hún var búin að drekka teið, fieygði hún sér aftur á bak á koddann og taut- aði eitthvað, sem ekki skildist, nema nafn Stefáns son- ar hennar. Þegar Gerti sá, að hún var farin að hugsa um annað, gekk hún frá rúminu-og sagði: “Verið þér sælar; eg kem bráðum aftur að vitja um yður”. “Þér ætlið ekkert ilt að gjöra mér?” sagði Nan og settist upp. “Nei, eg ætla að útvega nokkuð, sem yður líkar”. “Látið ekki Gerti koma. Eg vil ekkí sjá hana”. “Eg skal koma einsömul”, svaraði Gerti. Nan lagðist aftur út af og talaði ekkert meðan Gerti var, en horfði altaf á hana. Cooper fylgdi henni mótþróalaust, og ferðin heim gekk þeim vel. Jeremji læknir sat við ofninn og var hinn ánægju- legasti, þrátt fyrir fjarveru Gerti. Hann talaði um í- búa þorps nokkurs, þar sem þau höfðu bæði átt heima, ■í æsku; en frú Sullivan kunni svo vel við þenna skemti- lega læknir, að hún levfði honum að spyrja sig um heilsu sína, eftir að hún vissi að hann var læknir, og fann ekki neitt til hræðslunnar, sem hún hafði kviðið fyrir, ef hún sæi læknir. Þegar Gerti kom aftur, var hann viss um, hver veiki frú Sullivan var; og þegar hún fór út til að finna þurran fatnað lianda föður sín- um, sagði hann Gerti frá skoðun sinni um hana. Jeremy læknir sagði Gerti blátt áfram, að frú Sullivan væri mjög veik, og kvartaði yfir því að hafa ekki fundið hana fyrir 6 mánuðum síðan, þó veikin væri iniklu eldri. Og héðan af sagði hann að enginn læknir gæti bjargað henni. Þetta sárnaði Gerti ósegjanlega mikið. Hún gat ekki hugsað til þess, að þessi góða kona yrði að yfir- gefa sig og föður sinn og fengi aldrei að sjá Willie aftur. Gerti varð ómögplegt að vera einsömul hjá sjúk- lingum þessum, og fékk því Jane Miller til að hjálpa sér. Við skulum ennþá líta á Gerti, þó við höfum fylgt henni allan þenna dag, sem var svo viðburðarík- ur. Hún er einsömul, klukkan er 10 og algjörð þögn í húsinu. Cooper sefur; Gerti hefir farið að dyrun- um á svefnherbergi hans og heyrt reglubundinn and- ardrátt. Frú Suílivan hafði sofnað óvanalega rólega eftir að hafa neytt styrkjandi drykkjar, er Jeremy gaf henni. Tíu litlu Kalkútta-fuglarnir sátu í röð á mjóa ásnum í stóra búrinu við gluggann, og Gerti hafði lagt hlýjan dúk vfir þá, svo þeim skyldi ekki kólna um of í næturloftinu. Hún hafði lokað öllum dyrum og látið hvern hlut á sinn stað; svo settist hún niður til að lesa, hugsa og biðja. Raunir hennar og sorgir fóru vaxandi. Það leit út fyrir, að mikil hrygð biði hennar og að mikil ábyrgð hvíldi á henni; en hún gugnaði ekki. Nei, hún þakkaði guði fyrir, að hún var hér, og að hún hafði nægilegan kjark til að neita ánægjunni og glöðum dögum, og að vilja heldur mæta baráttu lífsins, þrátt fyrir istöðuleysi sitt og reiði velgjörðamanns síns. Hún þakkaði guði, að hún vissi, hvar hún átti að leita hjálpar. En þó hún væri hugrökk og trú hennar staföst, bjóst samt í henni kven- mannsins bliða og mjúka eðli, og þess vegna grét hún meðan hún sat þarna einsömul, — grét yfir sjálfri sér og honum, sem í fjarlægu landi taldi daga, mánuði og ár þangað til hann kæmi lieim til móður sinnar, sem hann fengi ekki oftar að sjá. En við þá hugsun, að það var barnsleg skylda hennar, að annast þessa móður í einu og öllu, sá hún nauðsynina á sjálfstjórn, — nauðsyn, sem hún var fyrir löngu búin að temja sér, og um leið og hún skerpti kjark sinn, þurkaði hún af sér tárin og fól sig í umsjá þess, sem er styrkur hinna | veiku og huggun þeirra sorgmæddu, og lagðist svo ró- leg til svefns. Það var lán fyrir Gerti, að vikufrí var í skólanum, svo henni gafst tími til að gjöra það, sem hún þurfti. Jane Miller var dugleg stúlka, svo Gerti fékk tíma til að fara yfir til Millers og líta eftir Nan Grant, sem nú væri léttúðarfull og hégómagjörn kona, en Graham kynni vel við sambúð hennar og hefði stofnað til ýmis- konar skemtana fyrir hana. Þetta yrði til þess, að hann gæfi dóttur sinni minni gaum. Nokkrum vikum eftir að Cooper lézt, sjáum við Gerti standa frammi fvrir frú Sullivan með opið brét i hendinni. Það var frá Willie. Gerti var búin að lesa það hátt þrisvar sinnum. Hann talaði fjörlega um framtíðar-áform sín, sem voru gagnstæð hugsun- um móðuE hans, þar sem hún lá dauðveik i rúmi sínu. Gerti fann lika til ólýsanlegrar sorgar, þegar Willie mintist á þá ánægju, sem sér veittist í því að inega einu sinni enn þrýsta móður sinni að hjarta sínu. Eftir langa og alvarlega samræðu, sem gaf í syn að frú Sullivan bjóst ekki við að lifa lengi, sofnaði hún rólega. Þegar hún vaknaði aftur, var orðið dimt, svo hún sá ekki Gerti, sem enn sat á sama stað. Gerti þaut á fætur, þegar hún heyrði nafn sitt nefnt, kveikti Ijós og gekk að rúminu. “ó, Gerti”, sagði frú Sullivan, “mig hefir dreymt svo skemtilegan draum. Settu þig hérna, svo skal eg segja þér hann. Mér finst alveg einsog eg hafi orðið fyrir þessu vakandi. Mér fanst eg svífa með hraða miklum gegnum loftið, og um stund var eg fyrir ofan skýin og björtu stjörnurnar. Hreyfingin var svo þægi- leg, að eg þreyttist ekkert, enda þótt eg liði áfram yfir land og sjó. Loks sá eg* fyrir neðan mig fagran bæ, með kyrkjum, turnum og minningármerkjum og fjölda af glöðum manneskjum, sem hreyfðust í allar áttir. Þegar eg kom nær sá eg andlit á konum og körlum og meðal þeirra ungan mann, sem liktist Willie mikið. Eg fylgdist með honumy»g sannfærðist bráðlega um að það var hann. Hann var eldri að sjá, en þegar við sá- um hann siðast, en alveg eins og eg ímyndaði mér hann eftir lýsingunum, sem hann hafði gefið af breyt- ingum sinum í bréfunum til min. Eg fylgdi honum eftir nokkrum götum, og loks fór hann inn í stóra og fagra byggingu í miðju borgarinnar. Eg fór líka þang- að inn. Við gengum gegnum marga stóra ganga og skrautleg herbergi, unz við komum inn í borðsal. 1 miðju hans var stórt borð þakið af flöskum, glösum og eftirmatar leyfum, svo býlífislegum, að eg hefi aldrei slíkar séð áður. Kringum borðið sátu margir ungir j menn skrautklæddir, og voru sumir þeirra svo aðlað- { andi, að eg varð i fyrstu hrifin af þeim. En mér fanst eg geta lesið hugsanir þeirra og séð alt það illa, sem í þeim bjó. Einn þeirra var laglegur maður og gáfuleg- ur og virtist hafa talsverða hæfileika, og hafði þá líka; ! en eg sá betur en aðrir menn, og sá að hann notaði þá til að tæla og svikja aðra, sem voru nógu heimskir til að trúa honum. “Annar virtist sökum vitsmuna sinna og fyndni að vera uppáhald hinna; en eg sá, að hann var að | verða drukkinn og tnyndi innan stundar ekki verða | sjálfráður gjörða sinna. “Hinn þriðji gjörði gagnslausar tilraunir til að | sýnast ánægður, en hugsun lians var opin fyrir mínum augum, og eg sá, að daginn áður hafði hann mist alla sína peninga og nokkuð af peningum húsbónda síns líka við spilaborðið, og nú sat hann hnugginn og hugs- andi um það, að sér tækist máske ekki í dag að bæta úr skaða sínum. “Margir aðrir voru til staðar, og allir voru þeir meira og minna hneigðir fyrir óregiu og höfðu stigið ýms spor á leið lastanna. Þeir voru samt glaðir á svip, og þegar Willie leit yfir þenna hóp varð hann á- nægjulegur. “Einn þeirra bauð honum sæti við borðið, og all- ir hvöttu hann til að setjast. Hann gjörði það, og ungi maðurinn, sem sat við hægri hlið hans, fylti glas með gljáandi víni og rétti honum það. Hann tók við þvi og bar það upp að vörum sínum, en á sama augnabliki snerti eg við öxl hans. Hann sneri sér við og sá mig og undir eins datt glasið úr hendi lians og brotnaði i þúsund mola. Eg benti honum að koma, og undir eins stóð hann upp og fylgdi mér. Glaði hópurinn, sem hann yfirgaf, kallaði á hann og bað hann að koma aft- ur; einn þeirra tók í handlegg hans og reyndi að halda honum kyrrum, en hann gaf því engan gaum og hristi af sér hendina, sem ætlaði að halda honum og við fór- um. Áður en við vorum komin út, kom maðurinn, sem ég fyrst tók eftir og hvislaði einhverju í eyra Willies. Willie hikaði, sneri sér við og mun hafa ætlað að fylgja honum, en eg hljóp fram fyrir hann, lyfti fingrinum hótandi og liristi höfuðið. Nú hikaði liann ekki leng- ur, hrinti táldragaranum frá sér og hljóp út með þeim hraða, að hann var komin ofan löngu tröppuna áður en eg náði honuin. Mér fanst eg líka hreyfa mig með miklum hraða, enda varð eg þess brátt vör, að eg gekk á undan syni mínum og leibeindi honum um -götur borgarinnar. Við lentum í mörgum æfintýrum, og urðum vör við margar snörur, sem lagðar höfðu verið fyrir þá athugalausu og óreyndu. Oftar en einu sinni frelsaði eg hugsunarlausa drenginn minn frá ýmsum hættum, sem hann annars liefði lent í. Stundum^misti eg sjónar á honum og varð að snúa við; stundum skildist hann við mig í mannfjöldanum og viltist, stund- um varð hann eftir af ásettu ráði til þess að horfa á skemtanir fólksins og taka þátt í þeim. En í hvert skifti hlustaði hann á mína aðvarahdi röddu og hélt á- fram. “Þegar við gengum gegnum bjarta götu — þar nii var komið kveld og ljósin loguðu glatt —, tók eg alt i einu eftir því, að hann var ekki hjá mér. Eg gekk aftur og fram, en sá hann hvergi. Heilan klukkutíma leitaði eg að honum og kallaði, en ekkert svar kom. Þá þandi eg út vængi mina og sveif hátt uppi í loftinu yfir þessum fólksríka bæ, og rendi augunum yfir mann- fjöldann, í þeirri von, að fá að sjá hann einsog í fyrra skiftið. Mér brást heldur ekki vonin. í skrautlegum sal, ljómandi björtum, þar sem fult var af fjöri og skemt- unum, sá eg Willie. Fögur ung stúlka hallaði sér að handlegg hans; eg leit í huga hennar og sá að hún mat mikils fegurð hans og aðra góða eiginleika. En, ó, nú varð eg skelkuð hans vegna. Hún var falleg og rík, og af skrautlega klæðnaðinum hennar og eftirtektinni, sein hún vakti, sá eg að hún var tízkukona, sem vakti mikla aðdáun. Þegar eg leit inn í huga hennar, sá eg að hún var hégómagjörn, drambsöm, tilfinningalítil og heimselsk, og ef hún elskaði Willie, þá var það aðeins fyrir fegurð hans, viðfeldna viðmótið og hlý- lega brosið, en ekki fyrir mannkosti hans, sem hún kunni ekki að meta. Meðan þau gengu um salinn og hún vakti athygli hans á sér, sveif eg niður til þeirra, án þess að eg sæisf, og snerti við öxl hans. Hann sneri sér við; en áður en hann sá andlit móður sinnar vakti rödd daðursdrósarinnar athygli hans á sér. Hvað eft- ir annað reyndi eg að fá hánn til að koma með mér, en hann gaf því engan gaum. Loks sagði hún eitt- hvað, sem sýndi mínum hreinhjartaða dreng tómleika sálar hennar. Eg notaði tækifærið, þegar hún á þenna hátt misti vald sitt yfir honum, tók hann í faðm minn, breiddi út vængi mína og flaug langt, langt í burtu með hann. Meðan við svifum upp í loftið, varð hinn myndarlegi sonur minn aftur að barni, og við brjóst fyrirvarð sig fyrir óregluna i herberginu, itti skjótlega lausu skýli að veggnum, og sá þá Gerti Cooper þar sem l>urfti »>ikillar hjúkrunar, þar eð veikin var á hæsta hann sat við ofnin, einsog hans var venja. En áður j stigi. en Gerti kom til hans vakti annað óvænt eftirtekt henn- Lnda þótt Gerti myndi eftir öllum þeim þjáning- ar. Við vegginn á móti dyrunum stóð lítið rúm og í j um> sem hun varð að þola hjá Nan, fann hún samt til því virtist einhver liggja sofandi; en naumast var engrar heiskju, en hugsaði aðeins um að gjöra henni Gerti komin inn fyrir dyrnar, þegar manneskjan i rúmi { 8a8n- þessu settist upp og horfði fast á hana, bandaði hend-í Þess vegna finnum við hana nótt eftir nótt vak- inni á móti henni og rak upp hljóð. andi hia veiku konunni, sem nú var hætt að vera Gerti sá undir eins, að þetta var Nan Grant, 0g hrædd við hana. Nan talaði inikið um litlu Gerti i varð mjög bilt við í fvrstu óráði sínu, en oftast á þann hátt einsog hún héldi hana “Farðu burt! Farðu burt!” grenjaði Nan, þegar vera lan8t 1 burtu: og það var ekki fyrr en nokkru Gerti gekk lengra inn í herbergið. Gerti nam staðar, þegar hún sá þenna tryllingslega svip á andliti Nans. Frú Miller gekk nú til hennar og sagði í huggandi róm: “Hvað þýðir þetta, Nan frænka? Þetta er ung- síðar, að Gerti komst að því, að Nan hafði vilst á henni og móður hennar, sem hún var mjög lík, og af sam- vizkubiti og óráðinu hélt Nan að hún væri komin til að heimta barn sitt aftur. Með því að Gerti ,fullviss- frú Flint, ein af beztu ungu stúlkunum í þessu landi”. hana hvað eftir annað um vináttu sina og hugg- “Nei, það er hún ekki”, sagði Nan alvarlega, “eg a^' hana eftir megni, fór Nan loks að hugsa, að hún veit betur". hefði fundið bai*n sitt friskt og ánægt, og að hún vissi Frú Miller leiddi Gerti til hliðar og talaði Iágt viC ! ekkert um vondu meðferðina á því. hana, en Nan reis upp við olnboga og horfði stöðugt Seinustu nóttina, sem Nan jifði, heyri Gerti hana á þær og hlustaði. Frú Miller sagðist vera frænka Ben netna nafn sitt í sambandi við önnur nöfn. Hún gekk Grants, manns Nan, og kvaðst ekkert hafa heyrt um ; , rnlTlin,u hlustaði, því hún hafði búist við að Nan þau hjón í inörg ár, þar til fyrir fáum dögum, að Nan i óráði sínu myndi máske minnast eitthvað á ætterni hefði komið til sín illa til reika og veik. “Eg gat ekki j sitt> natn hennar var ekki nefnt aftur, en Nan neitað henni uin húsaskjól”, sagði frú Miller; “en þér [ tautaði eitthvað, sem ekki skildist. En alt í einu sett- sjáið, að við höfum ekki gott pláss handa henni, og ist hún upp og sagði við mann sinn, sem hún ímynd- það er alls ekki þægilegt, að hafa sjúkrarúm hér f a^i sér að sjá: “Stefán, Stefán, fáðu mér úrið aftur stofunni; auk þess er eg hrædd um, að hávaði barn-1 °8 segðu mér, hvar hringirnir eru. — Eg verð spur𠙧 D0MINI0N BANK Hornl Notre Dame ob Sherbrooke Str. mifuSatöll ................. VaruajOJSur................*. 7,000,000 \llar eltcnir..............»7S,000,000 Vér óskum eftir viSsklftum verz- lunarmanna ogr ábyrgumst atS gefa þeim fullpægju. SparisjótSsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hef- ir í borginnl. Ibúendur þessa hluta borgarlnnar óska at5 skifta vit5 stofnun sem þelr vita at5 er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging ðhlutleika. ByrjitS spari innlegg fyrir sjálfa ytiur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHONE GARRY 3450 anna gjöri út af við hana”. “Hafið þér ekkert herbergi uppi, sem þér getið mist?” sagði Gerti. “Við höfum aðeins eitt og þar sefur Jana okkar”, svaraði frú Miller; “hún er eins góð og nokkur mann- eskja getur verið, og bauðst strax til að ljá Nan her- um þá — og hverju á eg þá að svara?” Svo hélt hún áfram að tala með jafn alvarlegri rödd og starði á j vegginn: “Nei, nei, Stefán, eg skal aldrei segja það, aldrei, aldrei”; en um leið og hún sagði síðasta orðið, { hrökk hún við og sneri sér fram í rúminu, og þegar hún sá Gerti standa við rúmstokkinn, hrópaði hún: Creseent! MJÓLK OG RJÓMI ♦ er svo gott fyrir börnin að r mæðurnar gerðu vel í ♦ að nota meira af því ♦ Fríir ABYRGÐSTIR Amerikanskir SILKISOKKAR bergi sitt og sofa niðri hjá börnunum; en mér fanst “Heyrðuð þér það? Heyrðuð þér það ? Já, þér heyrð- að við hefðum .ekki efni á, að hita það herbergi, og i u® Þa® °8 Þer aitlið að segja frá því. ó, ef þér gjörið! þess vegna bjuggum við um hana þarna. En heilsa Það!” Hún ætlaði að þjóta fram úr rúminu, en féll1 hennar fer rénandi, og í dag virðist hún ekki vera með j aftur á bak á koddann af magnleysi. Gerti varð í fullri skynsemi”. hrædd, fór og kallaði á Miller og konu hans, af því “Hún þarf að njóta rósemi”, sagði Gerti; “ef þér hún hélt að nærvera sín hefði vakið þenna ofsa hjá, viljið hita herbergi Jönu handa henni, þá skal eg borga henni. Sjálf fór hún inn í annað herbergi og hugs- j fyrir það, og senda henni læknir við fyrsta tækifæri”. [ aði um þenua viðburð, sem hún sá og heyrði. Dag- j —Frú Miller fór að þakka henni með mörgum fögrum j urlnn v»r farinn að sýna sig, þegar frú Miller kom inn orðum, en Gerti greip fram í fyrir henni og sagði:: °8 sagði að Nan væri dáin. “Eg þekki Nan vel frá fyrri timum og læt mér ant j um hana”. ^ Frú Miller varð hissa, en Gerti gat engan tíma ----------- mist til að gefa nánari skýringar, en vildi samt full- vissa Nan um vinsemd sína áður en hún færi og gekk j því djarflega að rúmi hennar. “Þekkíð þér mig, Nan?” spurði hún. “Já, já”, svaraði hún í láguin róm. “Því eruð þér { komnar hingað?” “Til þess að gjöra yður gott, vona eg”. Hér um bil þrem vikum eftir dauða Nan veiktist Nan var enn efablandin og sagði með sömu lágu! Cooper gamli og dó. En ennþá stærri sorg vofði þó röddinni: “Hafið þér séð Gerti? Hvar er hún?” [ yfir Gerti. Fjarverá Emily var henni lika þungbær. j ] “Henni líður vel”, svaraði Gerti hissa á spurn- Aðeins eitt bréf hafði hún fengið frá henni, dagsctt í ingunni, því hún hélt hún þekti sig. j Havanna. Það var skrifað af frú Ellis og lítið huggandi. “Hvað segir hún um mig?” * Hún sagði, að Emily findist hún vera einmana innan “Hún segist fyrirgefa yður og kenna í brjósti um unt svo margt ókunnugt fólk. Við þetta bættist, að yður, og vonar að geta gjört yður eitthvað gott”. \ ekkja, ásaint tveimur bróðurdætrum sínum, byggi á Frú Miller, sem hafði búíð til te, kom nú inn með j sama hóteli og væri orðin ástfangin af Graham. Hún Engin Bakteria lifir á mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. ♦ ♦ ♦ SEXTÁNDI KAPÍTULI. Fagur draumur og kyrlátt andlát. OSS VANTAR AÐ ÞÉR KINNIST ÞESSUM SOKKUM Þeir hafa staðist raunina þegar a.llir aðrir brugðust. Þeir gefa manni veruleg fóta þægindi. Þeir hafa enga sauma sem hætt er við að rifni upp úr. Þeir fara ekki úr lagi þvf það er prjónað en ekki straugjað í þá. Þeir eru Ábyrgstir að fínleika, að tísku fyrir yfirburði að efni og frá- gangi, algjörlega flekkleysi, og til að endast í sex mánuði gata lausir, annars er annað par sent í staðinn. ÓKEYPIS Hver sem sendir 50c til að borga flutningsgjaldið send- um við ókeypis að undan- teknu tollgjaldi, þrjú pör af okkar nafnfrægu karlmanna AMERICAN SILK HOSE með skrifaðri ábyrgð og af hvaða lit sem er, eða, þrjú pör af okkar Ladies’ Hose, annað- hvort svarta, brúna eða hvíta að liti með skrifaðri ábyrgð. LÁTTU EKKI BÍÐA—Þetta tilboð verður tekið til baka þegar verzlunarmaðurinn f þínu héraði fer að höndla þá. Nafngreinið bæði lit og stærð. The International Hosiery Co. 21 Bittner Street Dayton, Ohio, U.S.A. Kaupið Heimskringlu. ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada NorSvesturlandinu. Hver, sem heíur fyrir fjölskyldu aV sjá eöa karlmaöur eldri en 18 ára, get- ur tekiö heimillsrétt á fjóröung úr section af óteknu stjórnarlandi i Man- itoha, Saskatchewan og Alberta. Um- sækjandi veröur sjálfur aö koma á landskrifstofu stjórnarinnar, eöa und- irskrifstofu hennar i því héraöi. Sam- kvæmt umboöi má land taka á öllum landskrifstofum stjórnarinnar (en ekkl á undir skrifstofum) meö vlssum skll- yröum. SKVLDUR—Sex mánaöa ábúö og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landnemi má búa meö vissum skilyröum innan 9 milna frá helmllls- réttarlandi sinu, á landl sem ekkl »r minna en 80 ekrur. í vissum hérööum getur gróöur og | efnilegur landneml fengiö forkaups- rétt á fjóröungi sectiónar meöfram | landi sinu. VerÖ »3.00 fyrir ekru hverja. S KYLDUR—Sex mánaöa ábúö & hverju hinna næstu þrlggja ára eftlr aö hann hefur unniö sér lnn elgnar- bréf fyrlr heimillsréttarlandi sínu, og auk þess ræktaö 50 ekrur á hinu selnna iandi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengiö um leiö og hann tekur heimilisréttarbrófiö, en þó meö vlssum skilyröum. Landnemi sem eytt hefur heimllls- réttt sínum, getur fengiö ’heimilisrétt- arlapd keypt í vissum hérööum. Verö $3.00 fyrlr ekru hverja. SKYLDUR— Veröur aö sitja á landinu 6 mánuöt af hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og relsa hús I landlnu, sem er $300.00 viröl. Færa má nlöur ekrutal, er ræktast skal, sé landiö óslétt, skðgi vaxlö eöa grýtt. Búþening má hafa á landlnu I staö ræktunar undir vissum skilyröum. BIöö, sem flytja þessa auglýslngu leyfislaust fá enga borgun fyrir.— W. W. CORY, Deputy Minister of the Interier. ■YIOO Hið sterkasta gjöreySingar lyf fyrir skordýr. Bráðdrepur öll skorkvikindi svo sem, veggjalýs, kokkerlak, maur, fló, melflögur, og alskonar siná- kvikindi. Það eyðileggur eggin og lirfuna, og kemur þannig í veg fyrir frekari óþægindi. Búið til af PARKIN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenue Pbone Garry 4254 WINNIPEG Selt í öllum betrl lyfjabúðum. i f ! WiWiurnu » “_____________!

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.