Heimskringla - 15.10.1914, Page 8

Heimskringla - 15.10.1914, Page 8
BLS. * HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. OKTÓBER 1914 Ur Bænum Hr. Jón J. Straurufjörð, er dvalið hefir hér i bænum nú í viku, til þess að sjá hversu syni hans heilsaðist cftir uppskurðinn, hélt heimleiðis á föstudaginn var. Hr. Jón ólafsson, er dvalið hefir i sumar vestur við Alta Mont hér i fylkinu, kom hingað til bæjar á fimtudaginn var, og var að fara norður til Vidir, þar sem hann hefir heimilisréttarland. Hr. Sveinn Thorvaldsson var hér á ferð í bænum um miðja vikuna sem leið. Einnig hr. Páll Reykdal, frá Lundar. Miss Sigurrós Vídal hjúkrunar- kona hefir dvalið undanfarna viku norður í Selkirk. Kom hingað til bæjarins aftur á fimtudaginn var. Hr. Jón Einarsson, er átt hefir heima undanfarið hér i bæ, flutti sig nú um helgina alfarið norður að Gimli. Biður hann Heimskringlu að flytja kveðju sina kunningjuin og vinum, er hann ekki náði til að kveðja áður en hann fór. Hr. Jón Friðfinnsson söngfræð- ingur fór norður til Árborgar á föstu daginn var. Hefir hann verið feng- inn þangað norður til að kenna söng og býst hann við að verða þar ytra eitthvað á annan mánuð. Fyrra miðvikudag þann 7 þ. m. voru gefin saman f hjónaband í Glenboro Man. þau hra. A. J. Paul- son og ungfrú G. S. Oleson systir hr. G. J. Oleson, ritstjóra Glenboro Gazette. Fjölmenn veizla var hald- in að aflokinni hjónavígslunni heima á búgarðinum fyrir norðan Glenboro. Á öðrum stað í blaðinu er aug- lýst tombólan sem St. Skuld stend- ur fyrir, næsta mánudagskvöld, þar verða ýmsir drættir mjög verðmæt- ir og má meðal annars nefna epla- tunnu, svínslæri, stóran koparketil mörg pör af skóm, hálft cord af eldivið, nokkra hveiti sekki og haframjölspoka og fl. og fl. Það mun borga sig fyrir fólkið að fara á þessa Tombólu. Hra. Guðmundur Sigurðsson frá Lundar kom hingað til bæjar fyrra mánudag í landtöku erindum. Tók hann sér land rétt norðan af Lund- ar í námunda við tengdaföður sinn hra. Björn Austmann. Miðvikudaginn 7. okt. voru þau Kristinn Pétursson og Petrína Ól- afsson bæði til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjónaband af séra Runólfi Marteinssyni að 493 Lipt- on St- Einstök Kaup fyrir Kvennfólk---------- Nú erum vér að selja kven-, klæðnað afar ódýrt,—niður- sett verð á öllu. Vér búum nú tii Ladies’ Suits fyrir frá $18.00 og upp. Kven- manns haust yfirhafnir frá $13.50 og upp. Komið og skoðið nýtísku kvenbún- inga vora. B. LAPIN Phonk Garrv 1982 392 Notre Datne Avenue Hta. Guðm. Magnusson frá Gimli er verið hefir um inánaðar tíma vestur á heilsu hælinu í Ninette, kom til baka á þriðjudaginn var. Er hann orðin hinn frfskasti og hefir veran gjört honum mikið gott. Hra. Páil Reykdal, landaumboðs- maður Canadastjórnar kom liingað til bæjar á þriðjudaginn var til að | aðstoða landtakendur þaðan að vestan. Til liæjarins komu á mánudaginn var neðan frá Gimli, Mrs. August Páisson. Mrs. Björn Pálsson, Miss ólöf Jónasson, Mr. Thórir Lífmann. Hlutaveltunni, sem safnaðarnefnd Únitarasafnaðarins hefir i undir- búningi, og sem getið var um í síð- asta blaði, hefir verið frestað til 29. þ.m. — Aliir, sem viija styðja hluta- veitu þessa, eru vinsamlega beðnir að koma gjöfunum til einhverra úr nefndinni. ÓKEYPIS KVÖLD KENSLA Skrásetning 5 og 6 Október Kensla byrjar 11 Október. Mit5vikudag;skveldi?5 14. október byrjar ókeypis kensla í almennum fræóum og iðnabi aó undirlagi skólastjórnar Winipeg borgar. Kensla í almennum fræðum fer fram mánudags, mióvikudags og fimtudagskvöld í hverri viku, byrj- ar kl. 7.30. Kenslustundir í it5n- greinum fást met5 því aö senda umsóknir á skrifstofu skólastjórn- arinnar. horni William Ave. og Eilen St. Hver umsækjandi vertSur aö leggja fram $2.00 sem trygging fyrir því hann sæki kensluna. Vit5 enda námskeit5isins vert5ur trygg- ingarfétS afhent aftur öllum þeim nemendum sem sótt hafa tvo þriöju kenslu tímabilsins. ALMEXX FREÐI Kenslan í almennum fræðum innl heldur: skrift, lestur, stærðfræt5i, osfrv., og fer fram í þessum skólum Cecil Rhodes, Strathcona, Aberdeen, Lord Selkirk. Norquay, Greenway, Somerset, Alexandra. Giadstone, Lord Roberts og McPhillips. If)X KEX8LA. Eftirfarandi keinslugreinar verða brúkaðar í iðnskólanum: viðskifta- enska, viðskifta-reikningur, hrað- rltun. vélritun, bókfærsia, almenn stært5fræt5i, efnafræði, fríhendis teikning. véla uppdráttur, hygginga uppdráttur, uppdrættir fyrir stein- smiði, æfing í vélafræði. bifreiðum, gasvélum, járnsmíði, plumbing, tin- smít5i, rammasmíði, sniðagjörð, rennismíði, byggingafræði, tré- smít5i og málningu, rafmagnsfræði, prentun, skrautmálning og upp- dráttum, fata saumum, hattagerð, skilta málning og líkamsæfingum. MATRICt LATIOX KEXSLA . Matriculation kensla í I. og II. hluta, fer fram í Central Collegiate InstiUite. SKRASETNING Tími:—Mánudaginn og míðviku- daginn 5. og 6. frá 7.30 til 9. e.h. Staðir:—At5 Kelvin og St. Johns Technical High Schools fyrir iðn- fræði og viðskiftafræði. Að Central Collegiate Instltute Matriculation og viðskiftafræði. Allar umsóknir og skrásetningar- gjöld nemenda í almennum fræðum verður veitt móttaka að: STRATHCOXA SCHOOL, hornl Mc Greffor og BurroiVM Ave. ABERDEEX SCHOOL, horni Salter otf Stella Str. Skrifstofa skólastjórnarinnar: Horni Wiiliam Ave. ok Ellen St. Umsækjendur er nutu kenslu sít5- astliðit5 ár, verða að skrásetja at5 nýju. .... v Unglinga félag Únitara heldur al- Næsta sunnudagskveld verður mennan fund á fimtudaginn kemur. umræðuefm i únitarakyrkjunm: Er mælst til að allir meðlimir mæti. Goðar vonir. - Rev.ES. ForbesJ Á fundinum verður til skelntana, skr.fan Soc.al and Publ.c Service ræður, söngur> leikir, veiliiigar. — deildar Únitarafelags.ns talar um Elnbættismanna kosning fer fram starf felagsins a þvi svæði. Allir ()g j)vl sérstaklega áríðandi að allir veikommr. komi. Hr. Gunnl. Tryggvi Jónsson, fyr- verandi rit.stjóri Heimskringlu, er tii Islands fór í fyrravetur, hefir nú fengið stöðu hér i bænum við póst- húsið. Vinnur hann á póstávísunar- skrifstofunni eftir hádegi á daginn. Er það góð staða og sæinilega laun- uð. Síra Magnús J. Skaptason kom að norðan úr Nýja íslands ferð sinni í fyrradag. Góðar fréttir að norðan og heilsufar gott. Laugardaginn 10. okt. voru þau Friðrik Kristjánsson og Hólmfríður Jósefsdóttir, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjónaband af séra Runólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. Þeir feðgarnir Gísli ölafsson og 1 ðlafur sonur hans komu hingað til j bæjar á laugardaginn var utan frá j Lundar í landtöku erinduni. Var j Gísli að ná í land við iiliðina á j sér handa syni sínum. Búa þeir J feðgar um tvær mílur norður af Lundar. Gekk erindi Jieirra vel. j Náðu þeir landinu með þvf að vera 1 nógu snemma til staðsins á þriðju- j dagsmorguninn. Heimleiðis héldu þeir á þriðjudaginn. Hagstæða veðr- áttu sagði Mr. óiafsson veta þar ytra og ifðan manna góða, og al- menn heilbrygði. Hinn nýji læknir þeirra er býr þar vestra, Dr. Ágúst Blöndal sagði hann að væri að vinna sér hylli og áiit með degi hverjum. Eru það fréttir er eng- um kunningjum Dr. Blöndals koma á óvart hér því hann er gæða drengur og hinn skylduræknasti með allt sem hann hefir með hönd- um. En svo eru líka vinsældir manna þar vestra kjörgripur hverj- um sem eignast því þar er margt góðra drengja, er ekki reynast vin- um sínum eitt í dag og annað á morgun. Alimargir íslendingar eru nú að sögn á heilsuhælinu í Ninette. Sagði hr. Guðm. Magnússon oss, er þaðan kom að vestan, að mánuðinn, sem hann dvaldi þar, hafi ekki verið færri en tíu—tólf íslendingar. Lét hann mikið af, hvað vel væri með þá farið, dr þangað ieituðu, og áleit hann að ekki væri hægt að finna betri stað, fyrir þá sem hjúkrunar þyrftu, en þar. Margir fslending- ar liafa afar ranga hugmynd um hæli þetta, álíta það einskonar ein- angrunar-spítaia. En í rauninni er það eingöngu það, sem nafnið bend- ir til — heilsuhæli, og hefðu fleiri gott af að vera þar sér til heilsu- bótar, en þeir einir, er sjúkir væru orðnir af tæringu. Á næsta fundi stúkunnar Heklu, föstudagskveldið 16. þ. m., verður systrakveld. Ágætt prógrain hefir verið undirbúið og einnig verða kaffiveitingar. Meðlimir eru beðnir að sækja fundinn. ♦ ♦♦♦♦♦ H.JOHNSON I Bicyle & Machine Works Gjörir við vélar og verkfæri réiðhjói og mótora, skerpir skauta og smíðar hluti í bif- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hendi leyst, og ódýrara en hjá öðrum. 651 SARGENT AVE. Það er Verulegur Sparnaður Þegar kassi af Eaton vörura, sem vigtar 100 pund eða meira kemur á þá vagnstöð sem er næst þínum bústað. Þessi viðbur^pr er merkí þess að þú hefir staðfest þér sparsemdar verzlúnar reglu. Þessi 100 punda kassi af vórum er óhrekjandi sönnun að þú kaupir ekki vörur þínar í nokkurri óvissu— eins og Jieir sem eru óforsjálir—heldur að þú pantir þær svoleiðis að þú sért full viss um að fá á lægsta verði, einmitt þær vörur sem þig vantar, sem er trygging þess að þú sért að fá hæðsta andvirðir fyrir þína peninga. Gjaldið undir allan vöru flutning, sem viktar minna en 100 pund er liið sama og fyrir 100 'pund. Pantaðu þessvegna svo mikið í einu, að nemi 100 pundum, það er margt og mikið af vör- um sem þú brúkar dagsdaglega svo þú getur hæglega hagað pöntun þinni þannig. Hvert einasta pund af 100 pd. jiöntun eða þar yfir er hið bezta peningavirði. sem unt er að fá, því ágóði millisalans legst ekki á vöruna, og vér kaupum ávalt beztu vörur sem hægt er að fá, fyrir aðeins örlítið hærra verð en kostar að framleiða þær og fiytja til markaðar. Eftirfylgjandi er golt sgnishorn af Eaton verði — Verkamanna skinnhanzkar:—“Wear Well”. Eins og nafnið bendir til, tilbúnir úr veletu svínsleðri, sem er mjög ending-argott. Vel saumaðir, með úlnliðs reimum, stórir og rúmgóðir og því auðvelt að fá rétta stærð. 7Q1—öfóðraðir “pigskin” hanzkar. Stærðir: litlir, miðlungsstórir og stórir. Þyngd 8 únzur í umbúðum. Parið..........................................................50c. 7Q2—Samskonar hanzkar og að ofan, en fóðraðir með ull. Þyngd 8. unz. Parið.. .60c. Kvenna "Saxony” ullar-vetlingar—Þéttprjónaðir, saumlausir vetlingar úr “Saxony” ullarbandi sem ná upp yfir úlnlið og falla þétt að. Eru þægilegir og heitir, hvernig sem er í veðri. 7Q93.—Stærðir 6%, 7, 7í4 og 8. Svartir, hvítir, bláir, hárauðir, brúnir. og gráir að lit. Parið..25c. Tiltakið stærð og lit. Þyngd 3 únzur í umbúðum. Viðvíkjandi öllum öðrum vörum lesið Aðal Vöruskrá vora, og minnist þess, að vér borgurn póst eða hraðflutningsgjald (express) á öllum ytri fatnaði, karla, kvenna og barna. T.E ATON WINNIPEG, - CANADA Dýrtíðar útsala á Tví- bökum og hagldabrauði »♦♦♦♦♦♦»♦»♦»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦»»♦ Ödýr húsnæði fást nú á Gimli fyrir þá sem flytja ætla úr bænum. Lítið Cottage fyrir $5.00 á mánuði. fbúð með öllu tilheyrandi og hit- un fyrir $10.00.Heimskringla vísar á staðina. Fimra Prósent afsláttur Allar matvörutegundir sem þið þarfnist þar á-meðai ágætis kaffi sem svo margir þekkja nú, og dáðst að fyrir smekk og gæði fást í matvöru búð B. Árnasonar, á horni Victor St. og Sargent Ave. Svo er aðgæzluvert að Ámason gefur fimm per cent afslátt af dollarnum fyrir cash verzlun. Á þriðjudagskveldið var, þann 13. þ. m., var fundurinn haidinn, er boðað var til í síðustu viku, til að stofna íþróttafélag íslenzkt hér í bæ. Fundinum stýrði Guðniundur glimukennari Sigurjónsson, en skrif- ari settur Hannes Pétursson. Um 32 gengu í félagið. Voru þá kosnir em- bættismenn fyrir yfirstandandi ár, og hiutu þessir kosningu: Forseli—Hannes Pétursson. Varaforseti—Sig. Björnsson. Skrifari—Jakob Kristjánsson. Varaskrifari—Steindór Jakobsym. Gjaldkeri—Kristinn Oliver. Varagjaldkeri— Halldór Matúsal- emsson. Yfirskoðunarmenn — Ásm. P. Jó- hannsson og Jónas Jóhannesson. Kennari—Guðm. Sigurjónsson. Féiagið var nefnt SLEIPNIR. GOTT HERBERGI TIL LEIGU, — hentugt fyir 2 pilta eða 2 stúlkur. Fylgir allur herbergisbúnaður, ef vill. Leigjendur sími Garry 5097, eða komi til 968 Ingersoll St. 3-29-np Gott Heitt Hús 586 BURNELL STREET 7 herberja hús, þriðja hús frá Skjaldborg er til leigu. öll þægindi bað og heit vatnsleiðsla. Leigu skilmálar aðgengilegir. Árni Paulson TALSÍMI SHER. 1619 t.f.n. Kona sem hefir öli skilirði scm góð bústýra óskar eftir slíkri stöðu f borginni ef kostur er. Komið eftir klukkan 7 að kveldi til 569 Sargent Avenue. 2-29-n Seldar og sendar til allra staíSa í Canada fyrir niSursett verS um óákveSin tíma: I 14 punda köss- um, í 25 punda kössum. í 43 punda tunnum. Tvíbökur, pundiS...........lOc. HagldabrauS, pundiS.........8c. Fínar Tvíbökur. 1 I punda kössum á........15c. I 2 punda kössum........ . . 25c. Kökur af ýmsum tegundum “mixed” 38 dús. fyrir............$3.00 G. P. Thordarson PHONE GARRY 4140 1156 Ingersoll St. Winnipeg Tvö Ellice herbergi Avenue. til leigu að 779 3-29-p. :: :t «:: út::::: t: :t ú t: t::::: t::::: t: t::::: :t :t « «tt:::::: t: tt t:«t; ts:::::: no, do' Ef þú lítur inn til Heiga og ög- mundar alira beztu fötin sérðu þar. Ekkert glingur — alt af bezta tagi, þar eru piltar vaxnir sínu “fagi”. Phone Sher. 1120 B. ARNASON Þar verðuúhver sem verzlar mað- ur nýr og vígbúinn í þúsund æfintýr. Þeir “fixa upp” alt, sem óska sér- 0 « » :: » « :: » « :: :: :: « «- « :: « :: « :: a « :: « :: 1« hver má., frá efsta hári og niðr’ á litlu tá. Do, Do! Sko, skoi Þarna fæst klæðskrautið alt fyrir alla, sem yngir upp jómfrúr og sköll- ótta kalla! T0MBÓLA og DANS Undrr umsjón G. T. Stúkunnar Skuld verður haldin Mánudagskveldið, 19 Október Efri Good Tempiara salnum til arös fyrif Sjúkrasjóð Stúkunnar byrjar kl. 7.30 Fyrir Dansinum verður spilað á 3 hljóðfæri Inngangur og einn dráttur 25 cent. » « « « a « :: :: « :: :: :: « « » »| ::! « í:í ::! « :: « « :: :: « « « » « « « « Takið eftir! Meyjar og Sveinar Konur og menn! Vér leyfum oss hérmeð að tilkynna heiðruðum . almenningi, að vér flytjum klæðskurðaibúð vota í hina nýju byggingu Árna Eggertssonar að 698 Sargenf Ave. 24. þessa mánaðar. Þar höfum við fengið hið ákjósanlegasta húsnæði, og getum því gjört við- skiftavinunum komuna mun. þægilegri en áður var. Vér finn- um jafnframt ástæðu til þess að þakka þeim hinum mörgu, sem við oss haft skift, heimsóknir þeirra og verzlun í hinni gömlu búð vorri og bjóðum þá ásamt öllum öðrum hjartanlega vel- komna í vora nýju vinnustofu. Þegar nú veturinri er að ganga í garð, viijum vér leyfa oss að benda almenningi á að vér eins og að undanförnu búum til allar tegundir af karlmanna og kvenfatnaði. Og hin stórauknu við- skifti vor á undanförnum tíma eru næg sönnun þess að vinna vor er vönduð og efnin ágæt. Einnig gerum vér við fatnað, hreinsum og pressum fyrir sama lága verðið og áður. Alskonar yfirhafnir karla og kvenna búum véi^til og seljum afaródýrt eftir gæðum. t Vér höfum jafnan hag kaupandans fyrir augum engu síður en vorn eigin. Meginregla vor er vandað efni, vönduð vinna og sann- gjarnt verð.fj,. Þér styttiS veturinn að minsta kosti um helming með því að skifta við 03S. Tirðingarfylst, Jónsson og Sigurðson 677 Sargent Avenue KENNARA VANTAR fyrir sex mánuði við Pine Valley skóla No. 1168. Kensla hyrjar 1. ok. og varir til des. lok 1914, byrjar svo aftur 1. febrúar og varir til 30. apríl 1915. Umsæðjendur þurfa að hafa 3rd Class Professional Certificate. Tilboð sem tilgreini mentastig og æfingu ásamt kaupi sem óskað er eftir sendist til unílirritaðs fyrir 27. B. Stephanson, Sec.-Treas. Piney, Man. 3-29-p KENNARA VANTAR fyrir Arnes-South Skólahéraðið, No. 1054. Kenslutími frá lsta •Tanúar til 30. Júní 1915, (6 rnánuði) ICennari tiltaki mentastig og æf- ingu við kenslu, ásamt kaupi því sem óskað er eftir, Tilboðum verður veitt móttaka af undirskrifuðum til 25. Nov. 1914 Ncs P. O., Man., 7. október, 1914. ÍSLEIFUR HELGASON, 5-29-p Scc.-Treas. Columbia Grain Co. Ltd. GRAIN EXCHANGE WINNIPEG TAKIÐ EFTIR: Viö kaupum hveiti og aðra kornvöru, gefum hæsta prís og ábyrgjumst áreiðanleg viðskifti. Skrifaðu eftir upplýsingum.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.