Heimskringla - 29.10.1914, Page 1

Heimskringla - 29.10.1914, Page 1
Giftingaleyfisbréf seld TH. JOHNSON Watchmaker,Jewcler&Optician Viðgerbir fljótt og vel af hendi leystar 21S IWAIN STRKET ?hone Muin \V1NN11*KG. AIAN. Nordal og Björnsson — GuU og úrsmiðir — 674 SARGENT A V E. XXIX. AR. WINNIPEG, MANÍTOBA, FIMTUDAGINN 29. OKTÓBER, 1914. Nr. 5 Norðurálfu Stríðið. 21. OKTÖBER. — I yfir borginni hvcrja nótt, ef eitt- Enn cr barist í ákafa þar austur! hvað ófriðlcgt kynni að sjást i skýj- frá. Fastast hafa Þjóðverjar sótt á í um himinsins. — Kominn cr upp nánd við Ncuport, scm er einn helzti nýr sjúkdómur þar i horg; cr það bærinn á þeirri litlu sneið af Bclgiu, i hálsrígur, sem læknar scgja að komi ..... • af þvi, að mcnn ofrcyni sig á þvi að horfa eftir loftförunum þýzku. Er sem enn er i höndum sambands- manna. Einnig hcfir hörð orusta staðið frá Dixmude til La Bassee. En ekki iná á milli sjá, hvorir betur muni hafa. Sambandsherinn hefir þó allstaðar haldið velli, og á sum- um stöðum þokað óvinunum aftur á bak. Rigningar eru nú miklar þar um slóðir, og lilcypur vatn i skot- graíirnar, þar sem láglcndi er. Fá báðir flokkar af því tjón og hrakn- inga. Torsótt vcrður Þjóðverjum leiðin suður með sjónum til Dunkirk. Ef þeir koma of nærri ströndinni, eru hinir brczku bryndrekar strax til taks að scnda þcim skeyti sín; en hinumegin er landher sambands manna, og verður þeim stundum heitt á milli þeirra elda. Enda er þýðingarmikið fyrir samhandsmenn bæði að vcrja þcim bólfestu á strönd inni og eins að hefta för þeirra suð- ur. Sýnist það helzt vera áform sambandsmanna, að reyna að kljúfa fylkingararminn þýzka og skilja vesturhlutann frá aðalhernum. — Segja sumar fregnir, að þeir hafi nú rekið Þjóðverja út úr Burgcs. Eftir þvi hefir þcim skilað allvcl norður- eftir Bclgiu og sýnist aðstaða Þjóð- verja versna að mun. Suðaustur á orustusvæðinu geng- ur i sama þófi. Þjóðverjar scgjast hafa unnið sum af útvirkjúm borgar- innar Vcrdun, en Frakkar bera á móti þvi. Frá Rússum berast fáar fréttir i dag. En Austurrikismcnn segja, að sér gangi nú bctur, og Rússar láti undan siga bæði i Galiziu og Buk- aviu. Frá Berlín Ireinur sú frétt að íhú- arnir flýi nú hvcr sem betur getur frá Warsaw, vegna þcss, að sýnilcgt sé, að Rússar fái ekki haldið borg- inni. Sambandsflotinn i Adría hafi hef- ír lagt i eyði virkið Castcinuova; cinnig sökt torpcdó-báti og neðan- sjávarbáti fyrir Austurrikismönn- um. Fallinn er sonur Von Moltke, yfirhershöfðingja Þjóðverja. Kcis- arinn sagður veikur. Frétt frá Peking segir, að Rússar séu nú að flytja hcrlið sitt úr Síber- iu og Manchuriu, til að styrkja her- afla sinn móti Austurrikismönnum og Þjóðvcrjum. — Japanar sitja enn um Kiao Chau, en Þjóðverjar vcrja kallað að menn hafi “Zeppelins' háls”, þcgar þeir fá þessa nýju vciki. Mikla eftirtekt hefir það vakið, að Rússakeisari hefir látið taka fyrir alla vinsölu meðan á striðinu stend- ur, og jafnvel talað um, að innlciða varanlegt vinbann um alt riki sitt. Mælist það hvcrvetna vel fyrir. Vin verzlun Rússlands er öll i höndum stjórnarinnar, og cru árstekjur af hcnni taldar 465 milliónir dollara. Ef stjórnin kastar frá sér slikri tckjugrein, af umhyggju fyrir vcl- ferð þjóðarinnar, þá cr hún ekki cins spilt og orð er á gjört. Vilja nú brczkir bindindismcnn fara að dæmi Rússa, og cf cliki fáist algjört vinsölubann meðan á striðinu stend- ur, þá að stytta sölutímann. Sérstak- iega cr þvi haldið fram, að krárnar i I.undúnum ættu ekki að vera opn- ar fyrri hluta dags, en það cr sá tími, sem konur sækja þangað mest. Sagt er, að allmiklum óhug sé nú farið að slá yfir alþýðu Þýzkalands, vegna þess, að sigur-vonir eru að verða daufar, cn skortur og atvinnu- tregða tilfinnanleg i landinu. Aftur eru embættismenn stjórnarinnar hin ir öruggustu og telja sér sigurinn visan. Segja þcir að landið gefi af sér alt, sem íbúarnir þurfi að brúka, og þvi geti þcir haldið áfram strið- inu eins Icngi og með þarf. * * * 22. OKTÓBER. — í dag gengur sambandsmönnum bctur. Hafa þeir náð borginni Lille, og auk þcss komist þrettán milu»* par noruur eUir. ftleð þvi cr brotið allmikið skarð i hcrgarð Þjóðvcrja. Er ekki annað sjáanlegt, cn þcir verði að hopa undan norður á bóg- inn, eða eiga á hættu að sambands- herinn umkringi þá. Þetta er sá hluti hins þýzka hcrs, sem var á leið til Dunkirk og Galais. Lundúnablaðið Uaity Chronicle flytur eftirfarandi frcgn frá bardag anum við Dixmude; cr hún simuð frá Norður-Frakklandi: “Tvær lest- ir, fyltar með særðum mönnum, komu hingað i dag, frá hinni skæðu orustu i nánd við Nieuport og Dix- mude. Þjóðverjar gjörðu þar harða atlögu með ógrynni liðs. í fyrstu stóðst ckkert við þcim, og urðum vér að láta síga undan, svo þcir vcrða að láta eftir liggja þá, sem sár- ir verða. Japanar hafa unnið tvö herskip frá óvinum sinum; söktu þeir öðru, en tóku hitt til fanga. Haldið cr, að stórskotaliðið can- adiska muni fara bcina leið til víg- vallar, en ckki tcfja á Englandi. eigi undir þær vörutegundir, sem flutningsbann nær yfir á ófriðar tíinum þá hafi Bretar ckki rétt til að hindra ferðir þcirra. Bretar scgja aftur, sem er að olfa sé Þýðingarmikil nú á timum, þar sem hún cr- aðal cldsncyti neðan- Enda hafa cngar frettir borist um ' ajávarbáta, flugvéla og ýmislegra komu þess .til Englands. En getið hefir verið bæði um fótgöngulið og riddara. Yfir sex hundruð fangar cru nú undir hergæzlu hcr i landi og er meira en tveir þriðju hlutar Austur- rikismenn, en hitt Þjóðvcrjar. Ilafa I allir þessir menn verið teknir fast- ’ ir, þá er þcir hafa gjört tilraun til I að komast heim til föðurlands sins, j til að taka þátt í striðinu. Orsökin til þess, að svo miklu fleiri eru Austurríkismenn en Þjóðverjajar er sú, að Þjóðverjar höfðu kallað sina mcnn heim áður en striðið byrjaði. Margar drápsvélar eru viðhafðar i yfirstandandi striði, scm litið hafa áður verið notaðar. Ein þeirra er “torpcdóan”; ce hún einhvcr hug- vitssamlegasta og um Icið hættulcg- asta drápsvél, sem mannlcgt hyggju- vit hefir upp fundið. Utan á að sjá cr hún ckki annað en sivalningur úr stáli, 16 feta langur og 18 þumlunga þykkur. Annar cndinn er frammjór, cn á hinum cru stálspaðar, likt og uggar á fiski; einnig 2 stýrisspaðar; og aftan á tvær skrúfur (propell- ers). Það halda flestir, að “torpe- dóunni sé skotið líkt og sprengi- kúlu, og cr það rétt, að hún er sett af stað á þann hátt, að hcnni er skotið úr pipu likri fallbyssu- hlaupi; en jafnskjótt og hún kemur í vatnið fara skrúfurnar af stað og knýja hana áfram með geysihraða. Væru ckki vélarnar til að knýja hana áfram mundi hún ekki berast ncma sem svarar 300 fetum; en með vélunum getur hún farið fulla mílu. í framcnda hcnnar er sprengicfnið, og tekur það upp cinn fjórða af öllu rúminu; þar fyrijr aftan cr fimm feta rúm fylt með samanþrýstu lofti, scm knýr vélarnar. Þar fyrir aftan cru vélarnar, og hinni margbrotui úuiúua'tiur ui ao naida drápsverk- færi þcssu í rcttri rás. Og er þar svo vcl umbúið, að afnvcl þó hún eitt- hvað hallist til, hlýtur hún að rétta sig aftur. Framan í oddinum er stál- kólfur, sem við árekstur lirekkur inn i sprengiefnið; fylgir þá sprcnging- in samstundis, og þurfa hinir ram- gjörðustu bryndrckar sjaldan meira en cina slíka. Ef “torpedóan” hittir ekki markið, flýtur hún upp, þcgar vélana stansa; kviknar þá Ijós á hcnni, svo menn geta fundið hana aftur. Þvi vel er ómaksins vert að hirða þær. Hver “torpedó” kostar um 20,000 dollara. * * * 23. OKTÓBER. — Kallinn er einn hugdjarfasti flug- flutnlngstaikja. Og að þar sem sá farmurinn sem til Danmerkur fer gcti hæglega lcnt i höndum Þjóð- verja, því sé full ástæða að skerast f Ieikinn. Þvi svarar Bandarikjastjórn svo, að Brctar cigi að semja við Dani um nð þcir ábyrgist að olían vcrði eigi seld Þjóðvcrjum. Haldið er að Bretar muni láta skipin laus. Þýzk hcrskip gjöra nú mikin usla á vcrzlunarskipuin Breta. Eru það einkum tvcir bryndrekar sem skæð- astir hafa orðið. Heitir annar Em- skeinuhætt, ef þeir fái sett þar nið- ur fallbyssur sinar. Sérstaklega er Calais vel fallin til þess. Þjóðverjar eru að flytja menn sina frá Antyerp til bardaga suður i landinu. Konur hinna þýzku herfor- ingja i Brussel hafa fengið skipun um, að fara þaðan innan tvcggja daga. Herfróðir racnn segja, að nú séu sigurvonir Þjóðvcrja aðallega undir þvi komnar, hvernig þeim reiðir af á ströndinni. Ef það reynist rétt, að sambandsmcnn fái króað þá þar af og eyðilagt þánn hluta þeirra, eru horfurnar óvænlegar fyrir þeim. Norskt gufuskip rakst á sprengi- dufl og sökk, en mönnum var bjarg- að. Skipið hét Heimland. Þýzkur flugmaður var á vakki yf- ir Paris i dag, en flýði strax, þegar byrjað var að skjóta á hann. vors og myndum því halda sjálf- stæði voru. Getið er þess til að Þjóðverjar muni eiga einhvcrn þátt í að slíkar raddir heyrast, og að þeim væri nú ekki fjærri skapi að semja frið við Frakka, svo þeir gætu snúið óskiftu afli móti Englcnding- um. Að ekki hafa boðið sig fram til strfðsins ncma 600,000 cr nokkuð fjærri sannn, þvi rétt talan er 1,200,- 000 og bætist altaf við. • • • 27. OKTÓBER. — Frá hermálastofu Breta eru þær frcgnir, að alt sé mikið við það sama og áður var. Orustan hcldur við- stöðulítíð áfram, cn Þjóðverja smá- hrekur undan og hafa Bretar þcgar náð all-mörgum til fanga. A fylkingar Frakka milli Nieu- port og Dixmude hafa áhlaupin vcr- Al>tvURAL BOUE PE LAPEYRERE den o ; hifir hann náð um 20 brezk- uni Sft4*íiiii og sökkt ilbScum. iiinn heitir Karlsruhe og hefir hann náð 13 skipum. Þcssir bryndrekar hafa lcgjð fyrir verzlunarskipum f Ind- Iandshafi og meðfram ströndum Af- riku. Hafa Bretar sent mörg her- APMIRflL ALFfíED t> VON TIRPITZ Sjóiíðsforingjar 26. OKTóRER. - ADMIRAI- í>l« JOHN fa jE.t_i.tcoE Sambandsmann?. I ið í'.edMOrÍþ'ð <dl- c«!> Talið cr, að síðastu tiu daga hafi sigurvinninga fyrir Þjóðverja. Ann- sambandshcriiin tapað tiu þúsund manns á dag, eru þar taldlr bæði særðir og fallnir. írsku og Skotsku herdeildirnar hafa sumar tápað 40 af hundraði hverju. Þó er sagt að skip til að leita uppi spillvirkja mannfall þjóðverja sé enn ægilegra. þessa, cf þcir finnast þarf ekki að geta til um forlög þeirra. Þýzka þingið kom saman f dag til að samþykkja nýjar fjárvciting- ar til herkostnaðar. Var beðið um 365 milliónir dollara, og fékkst það fyrirstöðulaust. Þings forseti bar fram alúðar kveðju frá keisaranum og sagði hann vonaðist eftir að þingið hcfði hraðar hendur með fjárveitingar og aðrar ráðstafanir á þessum neyðar tímum. í ræðu for- seta var meöal annars þetta:—“Nú er dýrtíð f landi hér, en vér ættum j að vera stoltir af að fá að lifa þá j Brezkt hcrskip sigldi upp undir 1 Ostend og skaut til grunna aðal stöð þjóðverja. Féll þar margt j manna og fjórir herforingjar. Frakkar hafa skotið niður fimm j flugvélar fyrir þjóðverjum. Yfir- j lcitt gengur sambandsmönnum bet- ur á norður Frakklandi og í Belgíu, er það mikið að þakka flotanum ! Enska, sem ver ströndina svo þar I fá óvinirnir aldrei haldist við. Austur á orustuvellinum gengur í i sama þófinu.Verður hvorugum mik- ið ágengt. A Pollandi og í Galizfu þokar Rússum heldur áfram, en dyrtíð. Varia mun það heimili til. „ ,,, ,, • seint ná þeir til Berlfnar með sama f landi voru, sem ckki hafi emhvcrj- ., . “u'° um sinna á bak að sjá, og margs- konar aðrar fórnir vcrðum vér að hera fram á altari föðurlandsins. En vér íkulum sýna óvinum vorum það að þegar allir mcðlimir þjóðfélags- ins taka höndum saman með þeirri sannfairingu að barist sé fyrir réttu máli þá erum vér ósigrandi. Vér höfðum á allan heiðarlegan hátt reynt að halda friði, en vorum áframhaldi. Brctar Iiaf nú látið Iaus Banda- ríkjaskiptn. Þýzk blöð gjöra skop að hinum Canadfsku liersveitum. Segja að þær sé cigi annað cn krafl af Indí ánum, Rússum, Serbum, Svartfell- ingum, Frökkum og Belgfumönn- um, sem fyrir kurteysis sakir séu skrýddir með nafninu Canadamcnn ncyddir út í strfð, af öfundsjúkum, i Bctur væri að Þjóðvcrjar fengu að hatursfullum nágrönnum. Vér i kenna á þvf, að þessir Canadamenn PAI » KING ALBER.T OF BELGIUNA Hershcfðingjar fyrir 1121 Sambandsmaima á FrakklandL hana af mikilli hreysti. Hafa þcir náðu bænum Dixmudc, en þá bætt- unnið umsátusrliðinu mikinn skaða ist oss lið, og gjörðuin vér þá harða með sprengivélum, sem grafnar hafa árás. Og var þá herópið: “Munum verið i jörðu umhverfis borgina. — Louvain og Termondel” (bæir, sem Japanar hafa cyðilagt loftskcytastöð Þjóðvcrjar brcndu til ösku). Sigu þcirra, og i loftinu hafa fiugmenn saman fylkingar og barist var mcð þeirra barist, þar til hvorirtveggja! byssustingjum. Hailaði þá fljótt á féllu dauðir til jarðar. I Þjóðverja, svo ekki leið á löngu, að Frá Berlin skrifar fréttaritari fið þeirra sneri á flótta; enda var þá blaðsins New York Times, að hann stórskotalið vort komið til sögunn- hafi komist eftir þvf, að í ráði sé,;ar- Mannfali var mikið á báðar hlið- að Þjóðverjar haldi Iofthcr sínum, ar< tá margfalt meira af Þjóðverj- yfir til Englands i í:brúar; ætla þcir ulnI láu þeir þúsundum saman sárir þá að hafa til 46 Zeppelin skip og °8 dnuðir á vigvcllinum. Dó fjöldi 200 flugV'-lar. Er nú unnið nætur og hcrmanna þar, vcgna þcss, að hjúkr- daga að byggingu þeirra. Og loft- j unarliðið komst ekki yfir að hjálpa skipastöðvar bygðar víðsvegar um öllum, og láu sumir 15 klukkutíma i Beigiu. rigningunni áður hægt væri að sinna Lundúnabúar cru samt ekki ó- Þeim á "okkurn Iiátt”. hræddir um sig, og hefir borgarráð- Rússar eru að rétta við aftur; hafa ið skipað svo fyrir, að slökkva skuli þcir rckið á fiótta hinar þýzku her- öll ónauðsynleg Ijós á strætum úti. sveitir, er til Warsaw stcfndu; Aftur cr ófiugum varðljúsuin svciflnð rcka þeir flóttann svo hart, að hinir maður Frakka, Dr. Emil Reymond. Var hann forseti “The National Avi- ation Commission” og einn af rfkis- þingmönnum Frakka, hann var að njósna ferðir hersveitanna þýzku, þegar flugvél hans féll úr háu lofti niður inilli fylkinganna. Náðu Frakkar honum við illan leik. Var hann þá aðeins með Hfs marki, en gat þó gefið fulla skýrslu yfir það, sem hann hafði séð. Max prins af Ilesse, náfrændi Vílhjálms keisara, er cinnig fallinn i valinu. Tvö Bandaríkjaskip hafa Eng- lendingar teldð til fanga; eru bæði eign Standard Oil Co. Áttu þau að flytja oliu, annað til Kaupmanna- hafnar cn hitt til Alexandríu á Egyptalandi. Bandarikjastjórn hef- ir mótmælt þessu. Lítur hún svo á að þar, sem skipin gengu milli hlut- lausra hafna og farmurinn heyrirjsínu valdi fórum ckki á stað til að færa út ríki vort eða vinna undir oss ný verslunar svæði, hcldur til að verja föðurland vort og fjölskyldur. Og vér munum eigi leggja niður vopn fyr en sigur er fcnginn, og trygging fyrir framtíðar friði.” Einnig gat sé jafnokar hverra annara sem nú eru á vígvellinum. Einstöku radd- ir heyrast nú í Frönskum blöðum um það að Englendingar leggi ekki sinn skerf til þessa stríðs. “Hvað hefir Engfand gjört?” spyrja þau. Það hcfir sent hingað 200,000 manns ars eru fréttir mjög ógrcinilegar. Sagt er, að fullur helmingur can- adisku hersveitanna hafi verið scnd- urtil Egyptalands og fengið þar landvörn, einkum frain með Sucz- skipaskurðinum. Ilafa Tyrkir eitt- hvað verið að malda í móinn þar á móti; en um það er nú litið hirt, er riki þeirra ekki orðið svo mikið að nokkrum standi ógn af. Þykjast þeir eiga Egyptaland og Englendingar hafi ekki fult lcyfi til að hlutast þar ofmjög til. Að austan berast þær fréttir, að yfir starnli mannskæð orusta i Vest- ur-Póllandi. Er bardagalínan um 60 milur á lengd, frá borginni Rawa til Iljanka fljóts. Sagt er, að Rússum hafi veitt þar betur. Annars freguir ógreinilegar. Áfram heldur uppreistin í Suður- Afriku, en uppreistarmenn bíða þó altaf ósigur. Bætist þeim ckki lið, en likur til, að óeirðir verði bældar niður áður en langt liður. Maritz heitir sá, scm fyrir uppreistarmönn- um ræður. Lagði hann til orustu við stjórnarliða skamt frá bænum Ka- kamas i Bechuanalandi. Voru feldir af honuni flcstir iians inanna, hann særður, cn komst þó undan á flótta. Er sagt hann liafi flúið inn til þýzku nýlendunnar og efii nú þaðan flokk að nýju. eru hann þess að stjórnin mundi þegar ! og það hefir skorað á menn að gcfa láta byrja á mjög iniklum umbótum tii aukinnar framleiðslu í landinu, verða þnð mest vatnsveitingar og aðrar umbætur á akuryrkjulandi. Má hér sjá að “sínum augum lítur hver á silfrið” Þokur eru miklar f dag á orustu- svæðinu á norður Frakklandi og í Belgíu, og er þvf lítlð hægt að koma stórskotaliði, enda er lftið aðgjört. Sagt er að hin nafnfræga Krupp vopnasmiðja sé nú að láta gjöra byssu eina og sé lilaupið 52 þuml. á breidd. Á hún vera örugg á 20 mfina færi. # * * 24. OKTÓBER. — Fréttir i dag segja, að hersveitir Þjóðverja, sem voru á leið til hafnar- bæjanna frönsku, mcgi nú hcita frá- skildar aðalhernum, og eru nú bryn- drekarnir brczku á aðra hönd, en sig fram. Allir þeir sem England hefir sent eru ekki helmingur mðti þvf sem vér höfum nú þegar mist. Og hver er árangurinn af þessari 6- skorun til þjóðarinnar um að gefa sig fram I stríðið.? England hefir yfir 40 millfónir íbúa. Af þeim eru aðeins 600,000 sem álíta sér skylt að hreifa hönd til vamar þó föður- landið sé f hættu. Nýlendur eins og Canada og AnstraMa sem hafa um fimm millíónir hvor, scnda 20 til 25 þúsund, sem aðcins er helm- ingur við það sem nýlendur vorar í Algier hafa sent oss alveg óbeðið. Úrslit þcssa strfðs eru þó þýðingar meiri fyrir Englendinga en oss. Hafa þeir sjálfir sagt að ef Þjóðverj- ar vinni verði England ekki lcngur sjálfstætt nema að nafni til. Og þar sem velmegun landsins hyggist að mestu á viðskiftum við nýlend- urnar sem vitanlcga mundu lcnda her sambandsmanna á hina. Þó tala f höndum Þjóðverja, mundi örhyrð þýzk blöð mikið um, að bráðum \ in bætast ofan á niðurlæginguna. muni þeir hafa Dunkirk og Calais á öðru máli er að gegna með oss. Muni brezka flotanum Vér gætum lifað af auðiegð Iands Hon. Col. H. Campbell dáinn. Þann 24. þ. m. andaðist að heim- ili sinu hér í bænum fyrverandi dómsmálastjóri og vcrkamálaráð- gjafi i Manitoba, Hon. Colin II. Campbcll, eftir langvarandi heilsu- lasleik. Hann var fæddur i Ontario 25. desember 1859, og varð þvi tæp- lega 55 ára gamall. í stjórnarráði Manitoba sat hann frá þvi að Conservativar komust til valda 1899, þangað til árið 1913, að hann fékk slag og varð að segja af sér. Fór hann þá fyrst suður til Col- or'ado, að leita sér lækninga þar við böðin i Colorado Springs, en þaðait til Norðurálfunnar. Dvaldi hann l vetur sem leið i Egyptalandi. f sum- ar komu þau lijón heim aftur, og var þá heilsa hans betri, en fór versnandi þegar haustaði. Mr. Campbell var Iærdómsmaður mikill og i stórum metum hér í borg. Kom hann hingað árið 1882 og hcfir búið hér siðan. Lengst af sat hann i stjórnarráði Manitoba CoIIege, og um langa hríð i háskólaráðinu. Fjár- sýslumaður var hann mikill og með- fimur flestra stóreignafélaga hér i bænum.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.