Heimskringla - 29.10.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.10.1914, Blaðsíða 2
WjS. 2 HEIMSKRINGLA WIKBIPEG, 2» OKTÓBITO 191« Það skýrir best hina feykilegu vinsadu Blue Ribbon Tesins atS það er einlssfrt hi5 sama ágæta te. Gæ5i þess breytast aldrei. Þeir, sem drekka þa5, vita aö þaö er besta tei5, Spurðu eltir því me5 nafni. Sendu þessa auglýsingu með 25 centum fyrir Blue Ribbon matreiöslu bókina. Skrifaðu nafn og heimili skýrt og greinilega Ungir menn ættu aö læra iðn- grein á Hemphills “American Leading Trade School Lærltf hárskurð&riftnina, á atSeíns tveim mánutSum. á höld ókeypis. Svo hundruöum skiftir af nemend- um vorum hafa nú góóa atvinnu hjá öórum eöa reka sjálfir hár- skurtSariÓn. I>eir sem vilja byrja fyrir eigin reikning geta fengió allar upplýsingar hjá oss vlóvíkj- andi því. Mjög mikil eftirspurn eftir rökurura. Læriis bifreióa-itinina. I>arf aftelns fáar vikur til at5 vertSa fullkominn. Vér kennum alla metSfertS og at5- gertSir á bifreitSum, sjálfhreyfi flutn ings vögnum, báta og ötSrum gaso- lín-vélum. Vér hjálpum ytSur til atS fá atvinnu sem bifreitSastjórar, at5- gert5armenn, vagnstjórar, vélstjórar sötumenn og sýnendur. Falleg vert5skrá send frítt, ef um er beflitS. HEMPHILLS 220 PACIFIS AVEIUIE, WINNIPEG átSur Moler Barber College Iktibð 1 Regina, S»nk opr Port Will- iam, Ont. HEMPHILLS 483% MAIN STHEGT átSur Chicago School of Gasoline Engineering. KVENMENN--óskast til atS lœra Ladies’ Hairdressing og Manicuring —AtSeins fjórar vikur þarf til aö læra. Mjög mikil eftlrspurn eftir þeim, sem þetta kunna. KomltS sem fyrst til Hemphills School of Ladies Hairdressing, 485 Main St., Winnipeg, Man.. og fáitl fallegan catalogue frítt. Fyrirspurn. tilheyrir islenzkum heimilum 6t um bygöiniar. Vildum vér gjarnan efna til sliknr sýningar og aðstoöa það á þann bátt scm vér gætum. Ekki þyrfti tillag þeirra, sem keppa vildu, að vcra jafn hátt og spyrjandi stingur upp á. Mætti það vera segj- um miðað við 25c minst, eða lOc fyrir hevrja mynd. Verðlaun yrðu að vera sæmileg, og er cngin hætta á, að ekki væri hægt að fá þau, ef til kæmi. En heyra vildum vér fyrst frá fleirum, áður en farið væri af stað. Flokka yrði einnig niður efni þau, sem myndirnar ættu að sýna, og nafn yrði að fylgja hverri mynd, af hvcrjum hún væri tckin, og hvað hún sýndi. Gaman væri, að fleiri létu til sin heyra um þctta. Með þessu móti mætti fá myndir af ýmsu helztu stöðum íslenzku bygðanna hér vestra, og sögulegustu stöðunum í þeim hverri fyrir sig; svo á þann hátt yrði lika náð öðrum tilgangi: að geyma sögu vora hér i myndum. Skrifið fleiri um þetta og látið i ljósi skoðanir yðar Ritstj. Hera ritstjóri Heimskrínglu! Væri ekki gaman að halda mynda samkepni, því nú eru orðnir margir íslendingar, sem taka myndir úti á landi og víðar? Væri ekki gaman að sjá myndir af kvikfé, bú^örðum (farm buildings) og þvi um ííku? Ekki þyrfti að bjóða stór verð- laun. En svo væri ekkert að þvi, þó að samkcpni þessi væri ekki fri. Ef hver léti svo sem 50c, er myndir sendi, þá ætti að vera hægt að gefa þolanleg verðlaun. Ef þú settir litla grein i blaðið þessu viðvíkjandi, þá er eg viss um, að all-mörg svör kæmu. Spyrjandi. ATHS. — Tillaga spyrjanda er að vorum dómi góð. I>að væri mjög gaman,' að stofna til myndasýning- ar, einsog hér um ræðir, af lands- lagi og búgörðum osfrv. Aðeins hefðum vér álitið, að miða skuli all- ar myndir við, að þær séu teknar af tstenzkum búgörðum og öðru, sem Kvittiro frá HeScahæiúfdagms á fsiaundi Herra Aðalsteinn Rristjánsson frá Winnipeg hefir fyrir hönd Heims- kringlu afhcnt mér undirrituðum kr. 186.00 — eitt hundrað áttatiu og sex — krónur, sem er gjöf til Heilsu hælisfélagsins frá Kvenfélagi Vida- líns safnaðar i N. Dakota, Fyrir nefnda upphæð kvittast hér með með þakklæti. Reykjavik, 18. júlí 1914 Jón Rósenkrant H.JOHNSON Bicyle & Machine Works Gjörir við vélar og verkfsarí reiðhjól og mótora, akerpir skauta og smíðar hluti í bif- relðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hondi leyst, og ódýrara en hjá öðrum. 651 SARGENT AVE- Stofnsctt 1882 Löggilt 1914 D. D. Wood & Sons. Limited Garry 2620 Prívate Exchange verzla með bezfu tegnnd al KOLUM ANTRAC/TE OG BITUM/NCVS. Flutt heim til yðar hvar gem er 1 bænum VÉR ÆSKJIJM VIÐSKIFTA YÐAR. SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARLINGTON ST. ■.•t FcrSalýsingar. ■-* (FrA smnrinu 1DI2) III. Tii Norðurlanda. Eftír tveggja daga dvöl í § 35. LJppsaltr. Stokkhólmi skruppum við norður til Uppsala, hinn- ar fornu og frægu háakóla-borgar Svía, og hins ginnhelga konungsseturs Svíanna alt í frá árdegi sögunnar. Eru það rúmar 40 míl- ur vegar og fer lestin þaö á einni klukku- stund. Liggur IeiS fram hjá Sigtúnum, þar sem forSum bjó ÓSinn. Uppsalabær stendur nokkru sunnar en áður var, á Fýrisvöllum báSum megin Fýris- ár, þar sem í fyrndinni var kallað aS Eystri- Árósum. Hefir Fýrisá þá fallið þar ofan í MalarfjörSinn, en nú er ármynniS rúmum fjórum mílum sunnar, og hefir því framburSur úr Fljótínu veriS æriS mikill síSan sögur hófust. Hinir fomu Uppsalir stóSu þremur mílum norSar en nú er bær- inn, og er þar kallaS aS Gömlu-Uppsölum. Átti Freyr fyrstur aS hafa bygt þar, og seg- ir Snorri svo frá: “Freyr tók þá viS ríki eftir NjörS; var hann kallaður dróttinn yfir Svíunum ok tók skattgjafir af þeim. Hann var vinsæll ok ársæll sem faSir hans. Freyr reisti at Upp- sölum hof mikit ok setti þar höfuSstaS sinn, lagSi þar tíl allar skyldur sínar, lönd ok lausan eyri. Þá hófst Uppsala-auSur ok hefir haldisk æ síSan” En fátt er þar nú húsa, og hefir Uppsala- auSur ekki haldist. Var bærinn færSur suS- ur, þar sem hann er nú; fyrst erkibiskups- stóllinn áriS 1270, og svo bygS önnur þár á eftir. Eyddist fomi bærinn af eldi um þaS leytL Nú stendur þar kyrkja, þar sem áSur var konungshofiS, og fáein hús önnur era þar í grendinni. Er staSurinn einkum frægur fyrir fornmanna-haugana mörgu, sem þar em. Er þaS vætta-helgi. Þrír eru haugamir langstærstir og eru kendir viS Þór, ÓSinn og Frey. Em þeir afar háir og strýtu- myndaSir. Eru þaS pýramidar NorSur- landa hlaSnir úr mold og grjóti, hin einu heiSni-mörk, er knýta söguöldina fomu viS síSari tíma. Bera þeir göfugan vott þess, aS sagnirnar eru ekki ósannar, um hreysti og hauglagningu manna til foma á NorSur- löndum, og gefa jafnvel tilefni til aS trúa, aS meiri sannleikur felist í goSsögnunum sjálfum, en margur hyggur. Á frelsisöld Svía hinna síSari hafSi Gú- staf Vasa margar mannstefnur aS haugum þessum og flutti ræSur yfir þingheimi af haugunum. Morguninn eftir aS viS komum til Upp- sala, fómm viS út tíl Gömlu-Uppsala, til þess einasta aS heiisa upp á haugbúa og fara pílagrímaför tíl hinna fomhelgu stöSva. — Gengum viS á Þórshaug; er hann norSast- ur og þaSan mikiS og fjölbreytt útsýni. En ekki sást þaSan til hafs. GjörSi eg Þórs- mark fyrir mér og nefndi til þeirrar bænar aíla hflga vætti, aS NorSuriönd ættu eftir aS eignast aSra blómaöld, meiri og fegurri, sem hún rinni upp á meirí og betri öld, en hin foma. Mætti og slíks vænta. ef allir bæSu þeirrar 'oænar — í trausti til hinnar “ósviknu norrænu ættar’ og trú á framtíS- ina. Af ætt Braut-Önundar verSur Messías NorSurlanda aS vera, hins foma og goS- fræga Uppsala konungs, er orSstír hefir getíS sér göfugastan alira konunga í fomum siS, og ágætastur veriS allra Ynglinga. — Hans getur þannig í Fyrri konungabókinni Önundr konungr lagSi á þat kapp mikit ok kostnat, at rySja markir ok byggva ept- ir ruSin; hann lét ok leggja vegu yfir eySi merkr ok funnusk þá víSa í mörkunum skóg- laus lönd, ok byggust þar þá stór héruS; varS af þessura hætti land byggt, þvíat landzfólkit var gnógt til byggSarinnar. ön- undr konungr lét brjóta vegu um alla Sví' þjóS, bæSi um markir ok mýrar ok fjall- vegu; fyrir því var hann Braut-önundr kall- aSr”. Þeir, sem brjóta vegu og byggja ónumín lönd, eru fjörgjafar og frelsarar þjóSanna. ÞaS var 25. júní, síSla dags, aS viS fór- um frá Stokkhólmi til Uppsala og um kl. 6, aS viS komum þangaS. Gistihús eru þar ekki mörg og geta því orSiS þar þrengsli, ef margt er gestkomandi í bænum. Og svo vildi þaS reynaat í þaS sinn. Daginn eftir hafSi veriS boSaS til kennarafundar þar í bænum; vom því flestar vistarverur upp- teknar, er viS komum. Eftir nokkra leit fengum viS inni hjá Eiríki helga — Hotel St. Erík —; er þaS all-gott gistihús og skamt frá jámbrautarstöSinni. Fengum viS þar frEunstofur tvær, er á skömmum tíma var breytt í svefnherbergi, og þóttumst viS hafa komiS okkur vel fyrir, aS taka gist- ingu hjá dýrSlingnum hinum heilaga Eiríki er aS erfSum tók meSal Svía í kaþólskum siS, vinsældir Freys. Eftír kveldverS gengum viS út um bæinn og þá fyrst upp aS dómkyrkjunni, er gnæfir meS tign og veldi yfir staSinn. Er hún allra kyrkna mest á NorSurlöndum. Var hún reist á þesssum staS fyrst áriS 1270, eftír aS bygS fluttíst frá fornu Uppsölum, en þar stóS hún áSur, þar sem í fymdinni stóS hof ÓSins. Ymsar smábreytíngar hafa veriS gjörSar á kyrkjunni og hefir mátt heita, aS hún hafi veriS í smíSum fram til þessa. Var lok' iS síSustu viSgjörSum áriS 1893. AS kyrkj- unni eru grafnir flestir hinir merkustu manna Svía, og þar varSveitt silfurskrín Eiríks helga og bein hans geymd bak viS háaltari. Fyrir innra gafli, bak við kórinn, er bænahús Gústafs Vasa; er hann grafinn þar og þrjár konur hans meS honum. Út úr kjrrkjunni til beggja hliða eru bygS ótal bænahús, eSa smá kapellur, helztu aðalsættanna sænsku, og í þeim hvíla ættfeSurnir. Á kyrkjugólfi stendur gamli Svedenborg. Hvílir hann í svartri marmarakistu. Er hann sá fyrsti og eini trúarhöfundur á NorSurlöndum. ViS kenningar hans mjmdaSíst ný kjrrkjudeild, er nefnir sig ‘ ‘Ný-kyrkj an", en almennast kölluS Svedenborgska kyrkjan. Útbreídd- ist hún um tíma hér í álfu og á Englandi, en mun nú hafa staSiS í staS lengi. ViS töfðum all-Iengi § 36. Bjartar nætur. viS kyrkjuna, en ekki leiS á kveldiS. Vor- um viS búín aS hugsa okkur aS vera útí þangaS tíl skuggsýnt væri orSiS og ganga þa til svefns. Örskamt fyrir ofan kjrkjuna stendur kastalinn, hinn fyrri bústaSur kon- unganna og ríkísfanganna. Nú er hann not- aSur fyrir amtsstofur Upplanda. Stendur hann í fögmm garSi upp meS Fýrisá, á ein- um hæsta hólnum. Gengum viS þangaS. Alt var þar hljótt. Einstöku karl og kona leiddust og læddust í kveldkjrrSinni undir trjánum þar í garSinum. Fuglarnir voru allir seztír aS og hættir öllu þrefi. Hefir þeim fundist dagurinn vera orSinn nógu langur. ViS gengum þar fram og aftur, unz aS lokum viS fómm aS kenna þreytu, og fórum aS hugsa um aS halda heim og hitta sælan Eirík. KveldiS var enn jafn fagurt, þó sól væri sezt, og Ijóst um alla vegu. Klukkan var aS verSa eitt. Héldum viS því ofan á gistihúsið og bjuggumst til svefns. En eitthvaS tafði nóttina! Kiukkan tvö fór birtan aS aukast aftur og horfSist ekki væn- lega tíl meS svefninn. Einhver hafSi stöSv- aS sólina! ViS höfSum beSiS sólina aS skína, er víS kæmum til NorSurlanda, en gleymt aS taka þaS fram, aS oss væri síSur þökk á því, aS hún skini um nætur. BaS eg Eirík helga aS koma nú til bjargar, svo eg fengi sofnaS litla stund. VarS karl vel viS þeirri bón, því okkur sofmaSist vel og sváfum langt fram á morgun. Háskólinn er hiS ágætasta og vandaS- asta hús; stendur hann nokkuS fyrir sunnan dómkyrkjuna. HúsiS er nýlega reist (1887) og eru fundarsalirnír einkum glæsilegir. — BókhlaSa skólans er ein meS þeim tilkomu- mestu í NorSur-Evrópu. Em þar geymdir óviSjafnanlegir kjörgripir í handritum og bókum, þar á meSal hiS fræga "silfur-hand- rit", — 'codex argenteus” — af biblíuþýSingu Úlfilas biskups, frá árinu 381. Er þaS innbundiS í silfurspjöld. ÞýS- ing þessi er þaS elzta sem til er bókfært á norrænum málum. Var Úlfila biskup hjá Gotum síðari hluta fjórSu aldar. Þar eru líka handrit ýmsra merkismanna Svía frá síSari öldum, Vasa konunga, Linnés nátt- úrufræSingsins mikla, Svedenborgs o. fl. § 37. Fýmvellir. Einsog skýrt hefir ver- iS frá. stendur Uppsala borg á Fýrisvöllum niS- ur viS eystri Árósa hina íomu. Em þar hin- ar söguríku gmndir, frægar í söng og sögu NorSurlanda í fomum siS. Eftir Fýrisvöll- um áttí Hrólfur konungur kraki og kappar ar hans aS hafa hleypt, undan Aðils mági hans, er hann gjörSi þeim eftirförina frá Uppsölum. Og á Fýrisvelli sáSi Hrólfur gull- inu, til þess aS hefta eftirreiSina, og “Svía- grís”, gullinu góSa, er ASils konungur mat mætastan hlut í sinni eigu. BeygSi ASils sig þá af hestinum og rendi spjótsskaftinu eftír hringnum, þó búinn væri aS víta hirS- menn sína fyrir aS sinna þessum ginning- um Hrólfs. VarS þá Hrólfi þaS aS orSi, um leiS og hann reiS aS honum og veitti honum ærinn áverka: "SvínbeygSastan hefik nú þann sem Svíanna er mestyr”. Fremur er nú fariS aS þrengjast á völl- um þessum, og verður þar nú ekki lengur hleypt á skeið af her manns. Sér þar nú eigi grænar gmndir, heldur steinlögð stræti og húsaraðir. HlaSnir hafa veriS bakkar aS ánni og farvegurinn þrengdur. Fyrir löngu er alt gull Hróls kraka tínt þaSan upp og verða Fýrisvalla búar aS láta sér nú nægja meS, aS tína fáeina silfurpeninga úr vösum hinna fáu ferSamanna, er þangað koma, — og úr vösum stúdenta. En al- ment leikur þó ekki orS á því, aS vasar stú- denta séu úttroSnir meS peninga. Yfir Uppsölum hvílir kyrSar- og ellisvip- ur, einsog elliró og hógljmdi gamals manns. fyrir löngu eru konungar og aSalsmenn fluttír þaSan. Vakan er ekki rofin meS hrópi og háreysti varSmannanna. Hinir fomu konungar hvílast — um langan og viS- burSasmáan dag hins nýja siSar —; horfnir eru og allir haugaeldar. I fornum siS ríktí konungur í Uppsölum, er Áni hét. VarS hann langlífur mjög. Hét ÓSinn honum lífi svo Iengi sem hann færði ionum fómir. L.oks bönnuSu Svíar kon- ungi fómfæringar Dó Áni þá í hárri elli. Er þaS síSan Ánasótt kölluS, “at andask verklauss af elli”. Er svó helzt aS sjá, sem Uppsalir hafi tekiS Ánasótt, eSa dragi nú til hennar; því aldur og elli ein vernda eng- an fyrir hel og hrömun. AS .kveldi þess 27. júní héldum viS til baka, suSur aftur, tíl Khafnar, og komum þangaS morguninn eftir. Skip okkar ætl- aSi aS leggja af staS þann 29. Fór því tím- inn aS styttast til aS búa sig undir ferSina. Dagarnir höfðu liSiS fljótt, — alt of fljótt En þakklát voram viS SvíþjóS fyrir viS- rnótiS og verana, fyrir sólskinið og sumar- blíSuna — og bjartar nætur. ÁSur voru mér öll NorSurlönd kær; nú era þau mér sannheilagur staður. Fá lönd eiga fleiri og fom-helgari vætti en þau, og er þaS óskin óska mest, aS aldrei verSi þau svift goSmætti þeirra, né giftu feSranna, rvo lengi sem þau fá lífi og bygS aS halda. vilja komast beint til Islands frá Danmörku. Settur er jafn farareyri hvort sem komiS er um borS í L.eith eSa Khöfn; er þó fullur þriSjungur leiSar farinn, þegar komiS er til Leith. Frá Færeyjum, sem naumast verSur talinn meira en þriSjungur leiSarinnar til Reykjavíkur, er farareyrir fullur helmingur viS þaS, sem hann er frá Khöfn. Eru þetta rangindi, sem skipafélagiS danska hefir lengí í frammi haft, þó um þaS hafi veriS kvart- aS. Er meS þessu móti ofmjög dreginn taumur Dana og rejmt aS halda verzlaninni og viSskiftalífinu föstu viS Khöfn meS því aS gjöra hlulfalls dýrleika á öllum vöra- og fólksflutningi viS England meiri. Kemst ekki jöfnuSur á þetta fyrr en Islendingar sjálfir eiga skip í förum landa á millum og ráSa þar um sjálfir. ViS réSum okkur far meS "Bothniu”; er hún talin bezta skip þess “SameinaSa”, sem í förum er haft miili Islands og Dan- merkur. Tókum viS farseSil fram og aftur; var okkur ráSiS til þess á skrifstofu félags- ins, því meS því móti gætum viS fastsett okkur farþegarúm á skipinu í Reykjavík, hvenær sem viS vildum fara til baka aftur, og hefSum þá forgangsrétt fyrir öSrum, er viS hefSum borgaS svo löngu fyrirfram. Kom þetta sér líka vel síSar. AS morgni þess 29. júní var veður hiS blíSasta og glaða-sólskin. Voru menn árla á fótum, því láta áttí í haf kl. 9. Fjöldi far- þega var kominn um borS snemma og mestí fjöldi hafSi komiS fram til aS kveðja. Og var fögnuS aS sjá á öllum þeim íslending- um, er á þilfari stóSu, því nú voru þeir aS halda heim, — nokkrir til veru, aSrir til dvalar sumarlangt. All-margir stúdentar frá háskólanum voru í hópnum, tveir útskrifaSir IögfræSingur og hinn góSkunni íslenzki vís- indamaSur, háskólakennari Dr. Finnur Jóns- son. Útsýn fram sundiS var hin fegursta. Feg- urS Khafnar nýtur sín fyrst, er horft er til lands. Höfnin öll sett smáum hólmum. skrúSgTænum og hervæddum, er halda eiga vörS yfir Tumaborginni frægu.. Þessir litlu hólmar eru landvættir Dana, — þeir einu, er ekki hafa flúiS. Láta þeir ófriSlega tií sín heyra, ef sigla á inn ránskipum, og fæl- ast ekki, þó drekahöfuS séu eigi tekin af stafni. Ókosturinn viS hina fornu land- vætti var sá, aS þeir skelfdust fyrir ófriSi og fældust gapandi haus og gínandi trjónu. Var vömin því fremur smá, og hefir svo oft viljaS verSa, er treysta hefir átt á landhelg- ina eina. NorSan viS sundiS blánáSi hér og hvar til lands og hvarf þaS ekki fyrr en síSla dags, aS komiS var út fyrir Jótlands skaga. Sól og sælviSri fylgdi okkur einsog góSvin- ur úr garSi, og alla leiS til Skotlands. Var komiS til Leith á þriðjudegi. Það var um nónbil 1. júlí. Átti þar aSeins aS hafa stund- ar viSdvöl. En svo gott er aS heimsækja Bretann, aS þaS "SameinaSa" gat ekki slit- iS sig þaSan burtu fyrr en undir kveld dag- inn eftir. Gafst því færi aS ganga á land og horfa yfir höfuSstaS Skota. § 39. Edinborg. IV. Hcim. § 33. T3 Skotlands. Þannig er skipaferS- um háttaS frá Dan- mörku til Islands, aS þau koma viS í útleiS bæSi á Skotlandi og Færeyjum. Er þaS löng töf, þeim sem StaSurinn er forn og fræg- ur. Getur hans í lok ell- eftu aídar; én skömmu þar á eftir er hann orSinn höfuSstaSur Skota. Bjuggu Skotakonungar þar ofan til daga Jakobs VI., aS ríkin sameinuSust meS dauSa Elízabetar drottningar. Bærinn liggur hátt upp af Forth firSinum og breiSir sig upp hlíðamar eftir hólum og hæSum. Er sagt, aS í björtu veSri megi sjá yfir borgina ofan af hæSunum. Er hún talin meS þeim allra fegurstu í Evrópu. En svo era hreinveSurs- dagamir færri en hinir, og hefir hún því fengiS auknefniS “Auld Reekie”, eSa "Gamla Súlda”, af mistrinu, sem liggur oft yfir dalnum. Á einum þessara hóla stendur Edinborgar kastali, konungssetriS foma. 1 engu jafn- ast hann viS kastalaborgina “London Tow- er", nema aS legu og afstöSu, því hann stendur afar hátt og hefir veriS eitt hiS ör- uggasta vígi á sinni tíS. Illa er nú um hann gengiS. Er hann notaSur fyrir hermanna- skála; sum húsin fylt meS vistir, öSmm snú- iS upp í matreiSslusali eSa svefnhús. Yms- ar minjar eru þar til sýnis, í hinum forna veizlusal kastalans. Gaf Wm. Nelson, bóka- útgéfandinn skozki, til þess stórfé aS sér látnum. Bent var gestum, sem skoSa vom kastalann, á tvö herbergi í turninum, er sögS voru herbergi Maríu. Var þar gömul kona umráSandi, og sagSi hún, aS í innra her- beiginu, er var mjög þröngt og lítiS, hefSi María drottning aliS son sinn. Enginn hafSi neitt á mótí þessu, því úr flestra minni var atburSur sá liSinn. , ListasafniS í Edinborg er einkar fagurt; er aS norSur frá kastalanum, á Princes Str., helztu götu borgarinnar. Mestmegnis em þar málverk tíl sýnis, flest eftir brezka mál- ara; olíumálverk ekki mörg, en fjöldinn me3ti af vatnslitum; era þar myndir eftir flesta meiatarana brezku. Eitt málverkiS var sérstaklega eftirtektavert, sökurn þess, aS efni þess var frábrugSiS flestu því, er menn eiga aS venjast. Ög sýndi dyrfsku málarans, sem þó er brezkur, aS taka þaS efni til meSferSar. MálverkiS er eftír Wm. Blake, og sýnir “GuS aS rita á steintöflum- ar". Þó mörg málverk hafi veriS gjörS af ýmsum viSburSum Nýjatestamentisins, hafa fá veriS samin upp úr Gamlatestamentinu snertandi gjörSir guSdómsins. Umhverfis Edinborg er landiS einkar fag- urt, iSgrænt og skógi vaxiS upp á fjalls- brúnir. Þó er ekki aS sjá, aS þaS sé afar frjósamt, því víSa er skamt ofan í grjótiS. Er gróSurinn því meir aS þakka hagsýni og elju mannanna en örlæti náttúmnnar. Þó er tilbreytni og fegurS náttúrunnar mikil, og hefir ávalt veriS, þó nú sé á hana bætt og hún blíðkuS og s i S u S meS mannaverk- unum, ef .svo mætti aS orSi kveSa. Hefir Skotland lengi veriS girnilegt í augum fjalla- og fjarSarbúa, frá því NorSmenn fjrrst fóru aS sigla höfin.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.