Heimskringla


Heimskringla - 29.10.1914, Qupperneq 5

Heimskringla - 29.10.1914, Qupperneq 5
WINNIPEG, 29. OKTÓBER Í914 HEIMSKKINGLA BLS. 5 TIMRITR • • Spánnýr I I lTl ö U IV •-« Vöruforði Vér afgreiSum )6ur fljátt og greiöilega og gjöruni yöur í fylsta máta ánægöa. Spyrjið þá sem verzla viö oss. X THE EMPIRE SASH AND DOOR CO. , LIMITED Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg Fréttabréf. Blaine, Wash., 18. okt.’14. Hcrra ritstjóri Ilkr. Þó fáar séu fréttir, ræð eg af að senda þér þær í þeirri röð, er eg man. Fyrst, og ef til vill markverðast af viðburðum héðan, er kyrkjuvigsl- an. Hún fór fram að fjölda manns viðstöddum og 5 prestum. Auk prestaskóla kandidat Sigurður ól- afssonar, sem tók við þjónustu is- lenzku safnaðanna hér á strönd- inni, eftir sira H. Leó. Vígslan stóð yfir i 3 kl.tíma. Og töluðu prestarn- ir allir. Lengst var ræða sira Jónas- ar Sigurðssonar, en sjálfur vigði sr. Leó kyrkjuna. Má scgja, að þetta hafi verið hátiðlegasta og eftirminnileg- asta prcstsverk mcðal fólks vors hér, einsog það mun og hafa lengsta og varanlegasta þýðingu. Samkomur hafa nokkrar verið haldnar hér síðan eg ritaði siðast; en svo cru þser hvcr annari likar, að ein skýrir aðra, og allar i góðum til- gangi, — annaðhvort að hjálpa ein- slaklingum eða góðum málefnum. Þess má gcta að þcir félagar Dani- eisson og Runólfsson hafa selt verzl- un sina og eru nú frá verzlun, i bráð að minsta kosti. Uppistand varð hér nokkurt milli þakspóna mylnuciganda og verka- manna þcirra. Vildu mylnueigendur lækka kaup við alla og reka suma. Verkamenn vildu cigi sætta sig við rekstur mannanna, en báðu að öðru !eyti um, að málið væri lagt í gjörð. Þvi var neitað. Skabs (verkfails- brjótar) tóku vinnuna, en heima- menn urðu að leita sér vinnu ann- arsstaðar. Bæjarráðið léði mylnu- eigendum aðstoð sina, bæði með þvi aS fá verzlunarmenn til að neita verkamönnum um lán, scm þcir og gjörðu, — að íslcndingum undan- skildum, og þvi, að koma eða rcyna að koma i veg fyrir, að aðrir verk- veitendur veittu þeim vinnu. Nú standa .til rikiskosningar, og þá verður skorið úr þvi máli, hvort Washington ríki útboli vininu cða ekki. Er all-mikill áhugi bcggja máls- aðila og orsakar marga heita vimmu, þar sem þó eigi enn cru skaðlegri vopn notuð, cn tung- ®n, penninn og i einstöku tilfellum nnefinn. Ekki er þess virði, að spá i eyðurnar, þvi úrskurðartimiún er fyrir hendi. , Slagsmál það, er eg nefndi siðast, nefir verið útkljáð og bardagamann- mum dæmdar all-háar sektir. Mikill er munurinn. I Evrópu cr mönnum orKað kaup fyrir að drcpa hvcr annan. Hér mcga menn ckki hirta aungann að gamni sinu án fjár- sekta. septcmber gjörðu nokk- Mnnr, ■ aine búar heiðurshjónunum i - ,,XI 08 Margrétu Johnson kvcld- hcimsókn. v°ru cigi ferri en 50 j á. hlaup! þy1; Húsið var tckið til um- a af ócirðarscggjunum og gömlu hjónunum scld grið með því móti, ao Þau gjorðu scm þcim var boðið. Ht;nU 'fií Se^ ' hásæti og færður dá- _n sjóður i gulli, sem, cinsog Þor- «ru A,smundsson tók fram, cr hann það^1" * na^n‘ gestanna, var ejna, er þcir gátu fundið, scm ' -- uaiu ÍUIIUIU, atni vjj, °hkru leyti þyldi samanburð 0 hreinleika manngildis þeirra.— lifjS *<'>.Sa ^asPer fjcrði þeim og r. a ®0^ * nafni kvenfélagsins °8 mælti fyrir með sinni nalcgu lipurð. Flciri mæltu og til L, "a hjónanna i bundnu og ó- nuodnu máli. En Magnús þakk- aði i nafni þeirra hjóna. — Heim- sókn þessi var gjörð i virðingar- og vináttuskyni við þau hjónin, bæði fyrir þátttöku þeirra i félagsmálum Blaine búa, og hinar fögru kenn- ingar Magnúsar i ræðum og ritum. Hann cr íslendingum svo vcl kunn- ur, bæði gegnum fyrirlcsturinn IJfs- skoðun (sérprentaður 1909), rit- gjörðina Manngildi, ásamt fjölda smærri ritgjörða í enskum og is- lenzkum blöðum. — Væri það eigi að oflengja fréttagrein, vildi eg gjarnan mciga lýsa Magnúsi, sem að mörgu leyti er afar sérkennilegur maður, bæði í framfcrði og skoðun- um, án þess þó að vera einþykkur. Þau hjónin eru og hafa verið allra manna gestrisnust aUa sina daga; fyrirmynd annara i framkomu og ræðin og skemtileg. — Eg scndi þér hér með það, sem eg hefi náð af ljóðum þeim, cr flult voru á móti þessu, til birtingar, ef þér svo sýn- ist. Mest fyrir þá sök, að þau lýsa þeim og heimilt þpirra betur en eg get gjört i fáum linum Sem tilefni til þcssarat samkomu var það tækifæri notað, að þau voru nýflutt í hús er Magnús var ný- búinn að byggja. En það var mcrki- lcgt við þá byggingu, að hann gjörði það að raestu cinn, alblindur á öðru auga, og svo sjóndapur á hinu, að hann sér þá aðeins til að vinna, er sólskin er. Sýnir þetta alorfcu manns ins. Kvöld þetta varð ölium, sem hlut áttu að máli, ánægjulegt, og mun lengi minnisstætt. Milli gleði og gráts cru jafnan fá fct og fljótstigin. Siðasta fréttin cr lát Halldórs Sigvaldasonar, frá Enn- iskoti, i Víðidal í Húnavatnssýslu. Hann var efnaður einbúi og bjó á landi sinu í Canada, rétt fyrir norð- an línuna. Þann 10. október fanst hann örendur á landi sínu; hafði sýnilega verið að hrcinsa það, — sprengja upp stofna, og siðasta sprengingin endaði æfi hans. Hann var jarðaður frá islcnzku kyrfcjunni hér 12. þ.m., af Sigurði ólafssyni Hann Iætur eftir sig systur, gifta og búsetta hér vestra og mun hans þvi nánar getið siðar. Árferði er hér með lakasta móti. Laxafli var hér með langminsta móti; og sögunarmylnur fjölda margar hafa hætt öllu starfi, sökum striðsins, — hindrun á markaði vegna þess. Stríð, stríð og harðindi eru umtalsefni allra, ótti og óvissa með alla hluti. Ilorfurnar eru bvi- vetna slæmar. Heilsufar alment gott. Margir sakna Sig. Júl. Jóh- frá Lögbergi. Aldrci hefir það blað ver- I ið almenningi hollara cn undir hans I stjórn. Tvö voru þau málefni bezt er hann léði ótvirætt fylgi sitt, ncfnil. kvenréttindamálið og bindindismál- ið. Þegar framtíðin Iítur yfir og dæmir þau, verkin þessarar kyn- slóðar — þá mun þess getiff, sem gjört hefir veriff, og hið fáa, sem einhvers var umvert, vinsað ur moldviðri augnabliks metnaðar og blindrar slngirni. Af öllu góðu, sem þú, Kríngla mín, hefir flutt oss hingað vestur, er Ferffasagan bezt Hún er fróðleg og vel sögð. Með virðing og vinsemd M. J- B * « * TIL MAGNÚSAR OG MARGRBTAR • JOHNSON. 26. sept 1914 Tendrið ljósin, lifgið eld, látið greipar sópa i kveld innan húsið, heima-lið hafa skal þó fjör og grið. Enginn sofi í alla nótt, ærslafull hér vaki drótt Heill sé yður, öldnu hjón; ellin vinnur þeim ei tjón, sem að unga eiga sál, cldinn helgan — guða-roál til að vckja unga öld, eigið þó að nálgist kvöld kveðja orðum kærleikans, kraftamáli sannlcikans. Lifir Snorrí Islands enn, — ættarlandsins snilIimcnD þjóðarbrotum ýmsum i, eí þó notin verði af þvi. Flæmdu heiman forlög köld, flestum gleymast lifs við kvöld. Týndir sinna feðra fold, frjófga siðast aðra mold. • Þú ert Snorri íslands einn, — ei þó hér sé Gizur neinn til að gjöra gleði-rán, — gátum vér hans komist án. Þú hefir vakið unga öld, — öld, sem heilsar þér i kvöld einsog föður; — fræði, trú fegri engi kendi en þú. • Skóli oss var yðar hús, æskan þangað stefndi fús. Listin fann þar frið og skjöl, fræðidísin nýja sól, margur þreyttur þrek og dug þenna siðsta áratug. Margur veikur vinarhönd, vona fegri sólskinslönd. • Enn í þetta yðar hús æskan Ieitar gleði-fús. Enn er bros á öðlings vör, enn hin fornu snildar-svör finna mannlifs rúnum rök, — rikir vizkan forn og spök. Sæmdum krýnir hærur hans — helgar minjar göfugs manris * Heíil sé yður, öldruð hjón; ellin vinnur þeim ei tjón, sem að unga eiga sál eldinn forna — guða-mál Til að vekja unga öld, eigin þó að nálgist kvöld — kveðju-orðum kærleikans, kraftamáli sannlcikans. * Slikl var yðar æfistarf. Einhvern til að vaka þarf. Það var cngum öðrum fært. oss er þcss að minnast kært. ótal góðra óska fjöld yður flytjum hér í kvöld. Eyði harmi, efli skjól aftrjnbjarniHns friðarsól! Fyrirmyndarbú í Árborg. Herskipafloti Ástralíu John J. Bildfell.......... 240.00 Dr. B. J. Brandson....... 60.00 B. L. Baldwinsson ....... 120.00 J. B. Skaptason............ 88.00 Magnús Pétursson........... 56.00 Björn Stcfánsson...........' 40.00 S. J. Sturlaugsson......... 36.00 Eirikur Sumarliðason....... 36.00 John Benson ............... 31.20 Sakarfas Björnsson......... 33.00 Bárður Sigurðsson.......... 30.00 Lárus Guðmundsson.......... 24.00 Jóhanncs Gottskalksson.. 30.00 Guðnt. Símonarson.......... 50.00 T. E, Thorstcinson......... 50.00 G. Finnbogason............. 24.00 Svcinn Bjarnason........... 12.00 jWr. og Mrs. Ólafur Bjarnason 10.00 Guðm Sturluson, Westbourne ......................... 6.00 Philip Jónsson, Stony Hill P.O .................... 5.00 Kvenfélagið "Isafold” Víðir.. 10.00 Vilborg Thorsteinsson, Stony Hill................... .... 5.00 Samtals................$1,539.20 Winnrpeg 27. okt. 1914. Th. E. Thorstemsson. féhirðir Vinir, meðan litið Ijóð les eg — gcfið stundar-hljóð. í KULDA VEÐUR ÞARF HLÝRRI NÆRFÖT Við höfum þau! Hlý, hentug og þykk, úr alull. Stykkið. $100; $125 til $2.00 Wbite & Manahan Ltd. 500 Main Street Nú siðari hluta þcssa manaðar hefir verið stofnað fyrirmyndarbú af Búfræðisdcild Manitoba stjórnar norður víð Arborg i Nýja fslandi. Próf. S. A. Bedford, vararáðgjafi ak- uryrkjumála fylkisins, fór þangað norður til þess að velja land fyrir fyrirtæki þetta, Keypti hann land hr. Gúðmundar Borgfjörðs; liggur það rétt við bæinn. Bú þetta er það fjórtánda i röð- inni, er stjórnin hefir sett á stofn i fylkinu, og að það hefir vcrið hægt, • að setja svo mörg á fót, er fjárveit- ingu sambandsstjórnarinnar að þakka, er lagt hefir vænan skerf til þessara mála. Þótti það sjálfsagt, að setja eitt þctta bú á stofn norður i islenzku bygðinni, vegna þess, hvað hún er út úr skotin og ervitt þar norður vm fyrir bændur, að afla sér visinda- legra upplýsinga i búskap. Mun og ungmaður bygðarinnar, hr. Sveinn Thorvaldsson, hafa átt drjúgastan )átt í því, að þetta varð að fram- kvæmdum. Land það, sem valið var fyrir til- raunastöð þessa, er einkar vcl til jcss fallið. Liggur það á bakka fs lcndingafljóts og var upphaflcga skógland. En mikill hluti þcss hefir verið ruddur og ræktaður nú um nokkur ár. Mr. Borgfjörð, er landið scldi, vcrður kyrr á því og hefir eftirlit með búinu fyrír stjórnarinnar hönd Er búist við, að honum farnist það vcl, því hann er sagður hygginn og framtakssamasti maður. Með næstkomandi vori verða 40 ekrur inngirtar og sumar plægðar. Er það sá hluti, sem aðallega verður notaður fyrir tilraunastöðina. Ekki verður sáð í landið fyrr ch að öðru vori hér frá, að búið er að búa akur nógu vel undir sáningu. Margar bciðriir hafa vcnð iagðar fyrir stjórnina um, að stofna sams- konar tilraunastöðvar i öðrum hér- uðum, en litlar likur eru fyrir, að það verði hægt að koma þvi við að svo stöddu. Hafa þá íslendingar orðið hlut- skarpastir að þcssu sinni. Ur bænum. Óss' helir verið bent á, að iatidí vor, sá er gaf sig fram i herinn frá Brandon, Man., siðastliðið sumar, hr. Þórvaldur þorvaldsson, hafi vcr- ið tilfærður undir skakka herdeild. Hann fór ekki mcð 99; lierdeildinni, hcldur með 12íA Oragoons Þorvaldur er fæddur i Brandon árið 1891, sonur Þorleifs Þorvalds- sonar; er nú býr við Bradenbury, Sask. jEru bæði foreldrar Þorvaldar ættuð frá Isafjarðardjúpi. EINA ÍSLENZKA HÚÐAB0ÐIN í WINNIPEG Katipa og vorzla með húðir, gærur, og allar tegundir af dýraskinnum, mark gengum. Líku med ull og Seneca Koots* m.fl* liorgar hKðsta vorð. íljót afgreiðsla. 'í* Henderson & Co.. .Phone Gárry 2590. .236 King St., Winnipeg Kvæðakver Stepháns G. Stepháns- sonar "Kolbeinstag" er nú til sölu víðsvégar um bygðir fslcndinga sem hér segir: H. S- Bardal, Winntpeg. Sig Vidal, Ilnausa. Jónasina Stefánsson, Gimli. Gutt. J. Guttormsson, lcel. Htver. Árni Svcinsson, Glenboro. Magn. Hinriksson, Ghurchbridge, Sask. Jón Jónsson Sleðbrjól, Siglunes. Niels llallsson, Lundar. Jónas Hall, Gardar, No. Dak Magnús Bjarnason, Mountain,N.D. G. A. Dalmann, Minneota, Minn. Rititt kostar tuttugu og fimm cents. Fréttir frá Islandi. (Lögrétta, 23. sept.). Björn Pálsson lögfræðingur er orðinn starfsmaður á 3. skrifstofu stjórnarráðsins. Þann 17. þ. m. giftust hér i bænum Baldur Svcinsson, kcnnari á ísafirði og frk. Maren Pétursdótt- ir, frá Engey. - Kolin i Dufamdal. ‘“Visir” seg- ir, að G. F. Guðmundsson, sem verið hefir þar vestra um hríð, hafi fund- ið áður óþckt kolalög í fjallinu, 400 fctum ofar en hin, sem áður voru kunn. Sira Þorsteinn Halldórsson dá- inn. Aðfaranótt 18. sept. andaðist á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði síra Þor- steinn Halldórsson prestur i Mjóa- firði, 60 ára gamall. Hann var son- ur hins þjóðkunna rnerkismanns, Halldórs prófasts Jónssonar á Hofi- í Vopnafirði og fæddur þar 30. jan.J 1854, en útskrifaðist irr Reykjavikur / skóla vorið 1877 og af prestaskólan- j ::r:: 1880. Haustið 1881 var honurn/ veitt Fjarðarprestakall í Mjóafirði, og vigðist hann þangað 3. sept. 18S2. Kona hans var Lára Hclga Svein- bjarnardóttir sniklcara á Akureyri, og giftust þau 1887, en hún dó 9. april 1898. — Síra Þorstciim var bézti drengur og hvers manns hug- Ijúfi, er honum kyntist. (fsafold, 26. sept.). — Fisksalan til Englands. Nú er fátt um islenzka botnvörpunga, er til Englands fara að selja fisk sinn. Njörður er einna seigastur i þau ferðalög. Hefir hann nýlega selt afla sinn i Fleetwood fyrir 760 pd. stcrl. eða nær 14,000 kr. — Skipið cr vá- trygt fyrir striðshættu, að hálfu andvirði þess. — Lálinn cr 25. sept. i Hafnar- firði Egill Gunnlaugsson frá Arabæ, sem lengi var sunnanpóstur. DR. J. STEFÁNSSON 401 Boyd Hldg., Cor. l*orln|tre Ave. or Edraonlon Slreel. StUDdar eingöngu augna, eyrna, nef oer kverka- 'lúkdóma. Er at5 hittn frá kJ. 10 til 12 f. h. og 2 til b e. h. Talgimi ItlnSn 471- Helmili: 105 Olivia St. TaU. O. -;;I5 Columbia Grain Co. Ltd. GRAIN EXCHANGE WINNIPEG TAKIÐ EFTIR: Við kaupum hveiti og aðra kor&vöru, gcfum ha;sta prís og áb) rgjutPBt áreif.anhg vif ikitti. Skrifaðu cft.ir upplýsin}>un). <i? <1* gfigfí Nýr íslcnzkur læknir, Dr. Jón Stefánsson, er útskrifaðist héðan frá læknaskóianum fyrir tveimur árum siðan, en sem stundað hefir nám er- Icndis síðastliðið ár, hefir nú sett upp skrifstofu hér í bænum, að 401 Boyd Bldg. horni Portage og Ed- montori. Lcggur hann aðalstund á augnalækningar og aðra sjúkdóma á höfði. Ér hann eini íslenzki læknir- inn hér i borginni, cr þessháttar lækningar leggur fyrir sig. Vér leyfum oss að vekja athygli lesendanna á skemtisamkomu, scm Goodtemplara stúkan HEKLA heldur 3. nóvember, er auglýst er á öðrum stað i blaðinu. Einsog sjá má á skemtiskránni, kemur þar fram úr- valsfólk, sem enginn mætti án vcra að hlusta á; cnnfremur veitingar og dans á eftir Skrá yfir þá, er hafa gefið i þjöð- ræknissjóðin meðal Islendinga PATRIOTIC FtJNB Thos. H. Johnson...........$300.00 Arni Eggertsson............ 240.00 IHlSi on Easy Payments * \ \ \ % \ \ % % % % \ % \ \ % \ % % % \ Ss % % * \ \ \ \ \ STRIÐSK0RT Norðurálfunnar. Heimskringla hcfir ákveðið að gefa út vandað strfðskort af Evrópustríðinu, og löndum þeim er þar eiga högg 1 annars garði. Kortið verður í ýmsum lit um, sérstakur litur fyrir hvert lantL og greinilcgur uppdráttur af hverju. Aftan á kortinu vcrður prentað á íslenzku ýmsar upplýsingar, cr að stríðinu lúta, svo sem: Herstyrkur þjóðanna á landi. Stærð og fólksfjöldi landanna. Samanburður á herflotum. Loftskipaflotar þjóðanna. Hvernig Canada hernum yrði borgað. Sfðustu gtyrjaldir. Uppruni stríðsina Þríveldis sambandið—eidra. Þríveldis saTnbandið—ýngra. Merkar borgir Ýms annar fróðleikur. Vertf 35 cent Kortið verður til sölu fyrir 35c. og sendist að kostn- aðarlausu hvert sem óskað er. Gefins Eínmg verður þettá ágseta kort gcfíð hverjum nýj- um áskrifanda er borgar fyrirfram. Einnig hverjum er borgar skuldir sfnar við blaðið til 1915, nemi það $2. eða meira; sömulciðis öllum þeim sem þegar hafa borgað blaðið til 1915. Kortlð cr hið fyrsta stríðskort scm gefið hefir verið út á íslcnzku og er eiukar vandað. Verður til um mið- jan mánuðinn. NÁIÐ t ÞAÐ. THE VIKING PRESS LIMITED 729 Sherbrooke St. Box 3171 * % i i. i i i i \ % \ i \ % % \ % i i \ \ % % \ \ % í i \ \ \

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.