Heimskringla - 05.11.1914, Blaðsíða 1

Heimskringla - 05.11.1914, Blaðsíða 1
OlftlnBalerfiabréf setð TH. JOHNSON Watchmaker.Jeweler&Optícian VitJgertJir fljótt og vel af henði leystar 248 HAIN STREET ?fcone Main 6606 WINNIPEG, MAN. Nordal og Björnsson — Gull og úrsmiðir — 674 SARGENT AVL XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIV TUDAGINN 5. NÓVEMBER, 1914. Nr. 6 ÞJOÐVERJAR SÍGA, LÁTA UNDAN AUSTAN OG VESTAN Þrátt fyrir hinar tryltustu árásir Þjóðverja hvað eftir annað vestur við sjóinn, þrátt fyrir það, að þeir senda hverjar 10 og 20 þúsund- irnar dag eftir dag á skötgrafir Breta, Belga og Frakka, út í opinn dauðann, þá vinna þeir ekkert á. Bandamenn skjóta þá niður og hrekja þá aftur með byssustingjunum. 28. OKTÓBER. — Slagurinn í Flandern. Hann hefir staðið yfir núna hátt á aðra viku. Þeir voru búnir að revna að brjóta garð Frakka og Eng ætlaði fyrir þeim að standa; þarna héldu þeir að þeim hcfði opnast leiðin til strandarinnar. En þeir ráku sig illa á. Það var búið að skipa þar ný- komnum Indum, og voru þeir orðnir lendinga, þenna langa, krókotta garð óþolininóðir> að koinast ckki i ná- frá Norðursjónum til Vosges-fjalla. vigi yið óvinina Þcir áttu að styðja Hvað eftir annað gjorðu þeir áhlaup Breta sem { Voru. Loks á hann, cn hvergi komust þcir í gegn j sáu þeir hópana koma og urðu nú — þarna voru samfeldar grafir eða njátir ti, Þeir reyndu ekki að skurðir hermannanna hinna frönsku , skjóta en runnu móti þeim hálf. og ensku og stóð og lá þar maður ; hognir með hyssustingina fram und- við manns hlið aLIa leiðina á þessu 150 mílna svæði og aðrar grafir á bak við, og hcilir herflokltar, til að veita lið þeim, sem í gröfunum voru, hvenær sem á þá væri ráðist. Sama viðbúnað höfðu Þjóðverjar. í tvo mánuði var búið að reyna að brjóta þessa garða, en ekkert dugði. Von Kluck, hinn þýzki, hafði komist fyr- ir endann á þeim að vestan og alla Íeið til Parísar, en var barinn aftur, því að hinir félagar hans gátu ekki veitt honum lið, þegar suður kom. Og hann varð á endanum að hrökl- ast norður fyrir Áisne. En Vilhjálin- ur vildi reyna að koinast þarna með fram sjónum, einsog Kluck hafði áð- ur gjört, og sendi hverja hersveitina á eftir annari vestur i Belgiu. Sein- ast er sagt að liann hafi scnt einar 3—400 þúsimdir þangað »f nýju Hði. En Belgir voru komnir frá Antverp- en i veg fyrir þær og Frakkar að sunnan og seinast Indur af Breta hálfu. Og þeir vörðu hvert fet af Iand- inu. Þeir létu reyndar undan síga hægt og hægt, en einlægt börðust þeir nótt og dag. Þar var sumstaðar ilt yfirferðar nálægt sjónum, skurð- ir miklir, skipgengir, þvi land er lágt þar, og varð Þýzkum ógreið ferðin. Einn skurðurinn kallasl \ser upp af Ostende, en þó litlu sunnar. Þann skurð höfðu Þjóðverjar glímt við dag eftir dag; þeir komust stund- um yfir hann snöggvast, en þeir voru jafnóðuin hraktir aftur. En nú var Vilhjálmi annara um Það, að komast þarna áfram, en alt annað. Hann sendi herliðinu skip- an, að þeir yrðu að komast yfir skurðinn þessa nótt, þó það kostaði tugi þúsunda mannslif. Hann vildi ná strandborgunum, Dunkirk og Calais og Boulogne, þvi að það er næst Englandi og eini staðurinn, sem nokkur von er að geta ráðist frá tii landgöngu á England, og þaðan hefir hann ætlað að renna loftskip- um sínum yfir sundið. Skipanin var ströng og hörð, en henni var hlýtt. Þeir réðust á skurð- inn, Þjóðverjar, og báru fleka ótal til að brúa yfir skurðinn á mörgum stöðum. Og þó að hríðin kúlnanna dyndi á þeiin og sprengikúlurnar tættu þá í sundur, þá héldu þeir ein- lægt áfram; nýjir tncnn tóku flek- ana, þegar hinir féllu, og kúlnahríð- ina og sprengikúlurnar létu þeir dynja á bandamönnum, svo þétt sem þeir gátu; urðu þar valkestir miklir bæði á bökkunum og allstaðar i kring i þorpunum nálægt. Hefir vist aldrei verið barist af jafn mikilli grimd og þá. Loks fóru Þýzkir að komast yfir um, nokkrar þúsundir, en þá runnu hinir á þá með byssu- stingjum í löngum röðum og þar mætti maður manni og ristu og stungu hvor annan á hol, cða börð- ust með höndum og tönnum og ultu svo niður í vatnið og druknuðu. Varð vatnið alt hlóðrautt af og svo skolaðist alt í sjó i’it, og varð fjaran krök af mannabúkum, er sjórinn skolaði upp. Þarna voru bæði Eng- Icndingar, Frakkar og Belgir. Indur ósmeikir. Það var við La Barre, í vestur- armi Frakka og Englendinga, að Þjóðverjar komust yfir skotgrafir Englendinga og þusti þar inn um skarðið ein hersveitin af annari. Það var einsog stýfla væri brotin og fossaði vatnselgurinn yfir landið. Komu Þjóðverjar þar í stórum hóp an sér, sem kesjur eða lagspjót, og þegar þeim skall saman, urðu skjót umskifti. Þjjóðvcrjar stönsuðu á hJaupunun>, og hnigu þarna niður cinn af öðrum, en Indur óðu i hóp- um i gegnum þá. Það varaði stutta stund áður Þjóðvcrjar hrukku und- an, allir sem uppi stóðu og vildu komast aftur til sinna manna. En Indur fylgdu fast á eftir þeim. Varð þá mannfall mikið af Þjóðvcrum, því að nú skutu Englendingar, sem | kyrkjuna, hina griskn kyrkju, og j kveiktu í banka Rússa þar. Þá cru og Búlgarar að halda þingj j hjá sér og vilja margir þeirra veita j Rússum það lið, sem þeir mcga eða i þora j Þá eru og Búlgarar að halda þing j hjá sér og vilja margir þeirra veita j ilússum það lið, sem þeir mega eða j þora. Einum neðansjávar bát söktu Eng- Jjcndingar við Belgiu strendur, —- i ætlaði hann að sprengja upp skip j Breta, en fékk kúlu i holið áður en ’iann gæti gjört nokkuð af sér. Takið Calais, iwað sem það kostar’. Vilhjálmur keisari gefur út harða skipun til hermannanna, að “taka nú Calais, hvað sem það kosti”. Og frá Kaupmannahöfn kemur sú fregn að i Berlín sé það á allra vitorði, að j nú sé safnað nýjum herflokkum úr hrckja Þjóðverja aftur á bak. Er nú' 'lldm áttum, frá Póllandi Schlesíu fullyrt, að allur vesturarmur Þjóð- °8 Austur-Prússlandi, og frá öllum verja sé að láta undan alla lcið frá j iiergarðinum á Frakklandi, og öllu La Basse og að sjó út, og þaðan suð-1 er stefnt á þcnna litla blett þarna austur í Vosges fjöll; hafa þeirjvið Yser- norður undir Ostend eða hvergi unnið á, og sumstaðar verið uiIli Ostcnd og Dunkirk. Blctturinn reknir úr skotgröfum sínuin. er htið slærri en vænn búgarður. Slagurinn egslra. ^n þvi vilja Þjóðvcrjar ná Calais, í Polen hefir staðið broðaslagur | 'iö þá hafa þeir vald yfir Ermar- nú i 4 daga; harðastur á eitthvað undi og suðurliluta Norðursjávar- 40 milna svæði suður og vestur af -’ns. — Og svo er hitt, að banda- Warshau. Eru þar læti svo mikil, að uenn eru nú hcldur að hrckja Þjóð- sumum ofbýður, ef mönnum gctur ofboðið nokkur hlutur nú á dögum; en heldur veitir Þjóðverjum þyngra og ná Rússar bæði föngum og fall- byssum af Þjóðverjum. í Galizíu berjast þeir á löngu svæði meðfram fljótinu San og geng- ur Þjóðverjum illa að komast yfir fljótið. f Austur-Prússíandi er eins og Þýzkir haldi vel sinu, en litið meira. crja þarna. Þeir berja af sér atlar irásir þeirra og hér og hvar ná þeir akotgröfum þeirra. * * 31. OKTÓBER. Það þykir miklum tiðindum sæta að skift cr nú um stjórn flotamála Englendinga. Prinsinn Louis af Bat- tenberg stýrði þeim áður, en hann var ættaður úr Austurriki og féll Englendingum það illa, og svo þótti Frétt frá Berlín segir, eftir stjórn- , ___________________________ arskýrslum, að fyrstu 6 vikurnar' !'unn varasamur umi of. Aiþýða á hiið voru, alla þá sem fremstir: hafi 251,000 fallið eða særst af liði krafð,st þess, að brczki flotinn syndi ru á flóttanum. En Indur sáu fyr- ‘ þeirra. En nú vtta mcnn að bardag-1 lneirl rn88 a/,Se/’ 08 pr.''1SI'ia s?g í þeim öftustu. Svona gekk það yfir arnir siðan hafa einlægt orðið harð-; s^r‘ ^ l)ef?ar v*ð stj rninm Þorsteinn Erlingsson. -WOOCCIW Hann korn í söngdísa sal SamferSa kauphyggjumönnum. Öllum í heimsfrœgðar önnum. VerkfæriS velja sér skal — HljóSfærin lágu þar hrönnum. Strenghvell og stormrödduS öll Stórveldi af blundandi hjómum StóSu þstr, glúpin og gjöll: HlekkjaSir andar í höll — Drengurinn drap viS þau gómum LosnuSu liSugt og snjalt Leiftrandi raddir aS bragSi, Hverskonar hljóS var þar falt — HöfuSiS hristi 'ann og þagSi, Jafnfær en ósæll viS alt. FrægSin hans biSjandi beiS, Bara ’ann þau Ejöíræmdu noti! Honum af sérhverju sveiS — . HljóSpípu heiman úr Koti Greip hann, og gekk sína leiS. Hann fór svo hirSIofsins van — Hristandi af vængjunum böndin Raddmýkri syngjandi svan. Vilt útum vordrauma löndin Leikandi á pípuna Pan. 28 Stephán G. Stephánsson. voru ir grafirnar ensku og Icngra, þvi Ind-jari og harðari. barún Fisher, ágætur sjómaður, og ur vildu ckki stansa, heldur fylgdui I Afríku hrekur Botha uppreistar-l cr Þe8ar farið að kalla hann Kiieh- þeim scm hundur fárhópuni langt! foringjann Maritz og nær einlægt ®nfr ^otans* iic ,r iann ° */' ' yfir grafirnar og niður hæð eina. inörnum af liði hans, og nú seinast Jcdum við Beresford gamla ut a Þá loks gátu foringjar þeirra stöðv- náði hann í eitthvað af liði þeirra lOtamálum, en stríðn cr nu buið að þá. | líeyers, og elti þá allan daginn ög ^ syl,a' aö t,1*un hcí“ ua*í rtlt iyr' Sagt er, að einlægt séu fyrir- náði mönnum af þeim, og seinast,!,r ser‘. spurnir og óskir að koma frá Banda-; þegar fregn þessi var skrifuð, þá‘ Barún Hsher varð fyrstur maima ríkjamönnum, sem vilja ganga i Iið|Var hann rétt á hælum þeirra. j a,, Sia J,a®’ hvap_a oyltmgu neðan- með Bretum. Og séu nú eitthvað | Hálfa aðra millión hermanna eru' siavarhátarnir gjörðu a 200.000 menn búnir að bjóða sig Bretar nú að æfa i striðið og 100,000 fram. hermenn segist Kitchener þurfa und- Austur frá gengur saina hriðin.! ireins umfram þetta. Sagt er að Rússar voru um einn tima búnir að riddaralið Canada verði sent til Af- sópa alla Galiziu vestur að Cracow i riku móti þeim De Wet og Beyers, vesturhorninu, rétt við Schlesiu, í ef ekki skipast þar skjótlega um. sem er eitt af löndum Vilhjálms, og voru búnir að ná skörðum flestum öllum her- skap á sjó. Hann var aðmiráll þá, og cr hinn mikli neðansjávarfloti Iíng- Icndinga honum mest að þakka, og það, að hann sannfærði sjómennina og aðra um það, að i neðansjávar- bátunum hefðu Englendingar sitt bczta og öruggasta vopn. Fyrir mörgum árum siðan hélt hann þvi fram, að cnginn floti væri óhultur á höfn inni fyrir neðansjávarbátum, væri höfnin nógu djúp. Þeir gætu læðst með botni inn á hafnirnar, sprengt upp fleiri eða færri af bryn- drckum óvinanna og rekið hin skip- in út á rúmsjó. Þetta, að Fisher er svo yfir Spán allan, og hefðu þeir ekki fengið skellinn á Frakklandi árið 711, þá hefði nú ef til vill mcg- inhluti Evrópu verið Mahómetstrúar En vist er það, að þeir eru cngin börn til lcika, ef þeir fará út i hið “heilaga strið” sitt, þó að þeir að likindum yrðu undir á endanum. — En þess má og gcta hér, að Vil- hjálmur hefir verið að senda tyrk- ncska flugumcnn um alt Egypta- !and til þess að resa Egypta upp á móti Englendingum. Eiga Egyptar )ó Englcndingum cinum að þakka alla velliðan sina nú, þvi þeir hafa stýflað Nilfljótið, bæði við Assuan og viðar og hafa þannig margfaldað uppskeru landsbúa, og alt stjórnar- far hafa þeir bætt þar En svo gctur þctta, að Tyrkir lögðu út i stríðið, gjarnan dregið til Prinsinn af Battenberg, frændi Georgs Bretakonungs, er fallinn á eða öllum í Karpatha fjöllum og Frakklandi. Var hgrforingi í liði senda Kósakkasveitir suður á Ung- i Breta. — Þeir spara sig ekki á þess- verjaland.Urðu Austurríkismenn svo j um dögum, höfðingjar Breta. Og hræddir við þá, að stjórn Ungverja hvar sem þeir koma á vigvöllinn, flýði úr borginni Budapcst og einar : eru þcir i broddi fylkinga sinna. Er 30 mílur vestur i land, nær Vínar-, Það einkennilcgt fyrir Breta og hef- borg, og þorðu þó tæpast að vcra ir haldið við virðingu þcirra fyrir þar. En Þjóðverjar komu að hjálpa stórmenni Bretlands. En svo hefir ic^inn sLÍ°_rn* þýðir þai, að áð- Austurrikismönnum i Galizíu, og er j ætíð verið, hvar sem Englendingar nr en *aníí*. r,/er. eiifilvað ae sem þcir hafi unnið töluvert á, þvi hafa i ófriði á.tt, að lávarðar þeirra ncyrast til flota Lnglendmga, og þcssa seinni daga liafa þeir verið að og jarlar hafa þolað súrt og sætt berjast suðvestur frá Przemysl. En j mcð hermönnum sinum. Er það víst hafa Rússar náð þeim kastala. | ein orsökin til þess, að Englending- Radom heitir bær einn á Póllandi ar hafa aldrei viljað undan láta, ■—: . . suðvestur af Warshau; þar hcfir nú þeir vita, að foringjarnir eru ódeig- c®a 0611'1 ncðansjavarbata, staæn og verið miðbik orustunnar, en eigin- ir, hvað sem að höndum ber. lega er hún þar einlægt á nærri 300 j * * * mílna breiðu svæði, og er vigvöllur-: 30. OKTÓBER. — inn frá Eystrasalti að norðan um j f Póllandi segja Rússar að Þjóð- Austur-Prússiu vestarlcga og svo inn 1 Vcrjar séu að hörfa undan, og séu á Póllandi i krókum og yfir það þeir þar komnir vestur yfir fljótið heldur vestarlega og suður um Cra- j Vistula. Þjóðvcrjar gjörðu þarna cow í Galiziu. Það cr sama sóða-, hverja árásina á fætur annari, og sagan jiar austtirfrá og vestra og lik- • astluðu að brjótast gcgnum Rússa- lega engu Iietri, þó að menn viti garðinn> en þegar þcir voru búnir r,* ” T 7biÁi«" X~T'"i,r,7.iX«i"ií. ekki eins vel um það. Eru Rússar. að reyna það dag eftir dag og varð ‘ þar nu svo þykkir, að Þjóðverjar, ekkcrt ágcngt, þá fór þá að undra, komast ckki afram. ) hvernig á þvi stæði. Þcir mættu ein- Við sjóinn vestra eru Englending- lægt nýjum hersveitum og vissu ekk- ar farnir að nota grunnskreið her-, crt hvaðan þær komu. En Rússar skip sín, og hafa þau cinlægt verið cru þar svo mannmargir, að þeir með i slagnum þarna um Nieuport hofðu einlægt nóg lið til skiftanna. Þjóðverjar verða ekki einir um að sprengja upp lierskipin. En nú er sagt, að Þjóðvfrjar séu : að siniða eða búnir að smiða tvo hættulcgri en nokkra aðra báta þeirrar tegundar, og nýlega hafi þeir flutt nokkra neðansjávarbáta gegn um Belgiu til Antverpcn og Ostend, til að taka á móti skipum Englend- inga við ströndina. Tóku þá i sund- ur og fluttu á járnbraut og sctja þá saman við sjóinn. Tyrkir eru komnir af stað fyrir alvöru. Þegjandi fóru þeir út, byrj og Dixmude. í Afríku hefir Maritz uppreistar- foringi verið hraktur og særður og er Þjóðverjum nú litið lið að hon- um. En aftur er sagt, að þcir De Wet og Beyer, gamlir Búa foringjar, hafi risið upp móti Bretum. Eru Portúgalsmenn nú að búa sig þang- að. • * * 29. OKTÓBER. — Bandamenn hrekja Þýzkarann vestra. Það er einsog tröllaslagurinn sé eitthvað að snúast núna. Hvernig sem Þjóðverjar hamast, hvernig sem þeir rcka þúsundir og tugi þúsunda sinna eigin manna út í opinn dauð- ann, þá verður árangurinn býsna lítill; þær liggja þarna á vigvellin- um, en fylkingar bandamanna standa annaðhvort fastar fyrir og Þegar ein hersveitin var búin að berjast einn eða tvo daga, þá tóku >eir hana burt og létu hana hvila sig, en sendu aðrar sveitir i staðinn, og áttu því Þýzkir einlægt að mæta nýjum, óþreittum hersveitum; en við þetta fengu Rússar allir æfing- una, svo að nú hafa þeir þarna cin- ar 8 millíónir æfðra og reyndra her- manna á vígvellinum, og veit hver hermaður það, að á því er mikill munur eða óvönu, óreyndu liði. Tyrkihn leggur af stað. Þeir hafa reyndar ekki verulega sagt Rússum eða Bretum strið á hcndur, en hjá þeim ræður nú mcstu sá flokkurinn, sem berjast vill og umfram alt stökkva á Rússa, og litlu fyrir hádegi 30. okt. rendi skipið Brcslau . undir tyrknesku flaggi að borginni Theodosia á Krimskagan- tun norðan við Svartahaf og fór að fóru svo til Oilessa i Suður-Rúss- landi, við Svartahaf, sem er verzl- unarborg mikil. þar söktu þeir rúss- ncska herskipinu Donetz, skemdu mörg önnur skip og sendu sprengi- kúlur inn i útjaðra borgarinnar. Rússar urðu kátir við, er þeir fréttu að Tyrkir þoldu ekki mátið lcngur og hafa nú skipað flota sin- um að ráðast á móti þeim. — Hvað Englendinga snertir, þá stendur þeim eiginlega meiri hætta af Tyrkj- anunt en Rússum, og sendu þeim strax orð, að cf þeir færu inn fyrir landamæri Egyptalands, þá skyldu þeir sjálfa sig fyrir hitta. Ilættan frá Tyrkjum er aðallcga sú, að þeir kunni að æsa upp trúbræður sina á Persalandi, Indlandi, Arabalaridi og Egyptalandi i hið “heilaga strið”, trúarstrið, að drepa alla kristna menn, hvar sem þeir finnast, hvort heldur það eru konyr eða karlar, ungir cða gamlir. Þetta hefir kom- ið fyrir á fyrri timum. Þannig hafa þeir vaðið yfir álfurnar og ekkcrt hefir staðið fyrir þeim. Þannig óðu þeir forðum yfir Arabaland, Sýr- land, Persaland, seinna yfir Egypta- verjum, þcgar þeir hafa stöðvað á- hlaup þeirra; taka grafir þeirra og ýta þeim aftur með byssustingjun- um; þó sjaldan langan veg, kannske ekki nema 20—30 faðma og stund- um mílu eða tvær. Eru nú stór skörð i þessa löngu varnargarða eða graf- ir hér og hvar yfir alt svæðið; en allstaðar er botninn lokaður. Ann- ars brytu Bandamenn hlið á. En svo langt er ekki komið ennþá. í frétturn i gær var þess gctið, að Tyrkir hefðu lagt út í striðið, en án þess að scgja nokkurri þjóð strið á hendur, og gjört Rússum talsvert tjón með flota sinum og þýzku skip- in Goeben og Breslau i fararbroddi, er sigldu undir tyrkneskum fana.—* Strax og vitnaðist um þcssar aðfar- ir Tyrkja, brugðu allir sendiherrar Bandaþjóðanna i Miklagarði við og annars meira. Hið fyrsta er það, að höfðu sig i brott. A laugardagskveld nú koina liklega öll rikin á Balkan- skaganitm til sögunnar; fyrst Búlg- aria, Grikkland og svo ítalia og Rú- menia, og þó að Tyrkir hafi nær 2 miliónum æfðra hermanna, þá verða voru þeir alir i burtu. En suður við Suez skurðinn að austan fóru herflokkar Tyrkja a9 búa sig til að ráðast inn á Egyptá-1 land, og bjuggust aliir við, að þarna hin smærri rikin nokkuð harðhent, byrjaði strax ein voðarimman. En ef þau fara af stað, og illur þytur! Rússar brostu í kamp og hlógu, þvi verður af úlfum þeim, er þeir renna! þeir vildu gjarnan fá færi á Tyrkj- fram i hópum stórum. Er nú liklegt anura. Er þar margra alda halur á að dagur sá komi áður þessu lýkur, J milli. að Tyrkir sjái hið siðasta af Evrópu. j p;n nu kemur su sagan, að Tyrk - Ln enginn getur sagt með vissu um: inn hiðji fyrirgefningar, bæði Eng- Asiu þjóðirnar, hvort þær risa upp Iendinga og Rússa. Þeir eru að visu eða ekki. Það virðist einsog cinhver félausir 0g eiga jjt með að fara i voða-trylling sé að koma yfir allan! strið, nema að fá fyrst lán, og það hcim, og menn hugsi ckki um ann- mikiðt 0g má vera að það hafi vald- að en morð og dráp. Sóst það nú) ið iðrun þeirra. En þó er annað bezt, hve varasamt það er, að vera óviðbúinn; og þó að vond sé æfi þcirra, sem viðbúnir eru og vötn og vigi fljóti i blóði, þá geta menn þó hugsað sér ennþá vcrri hluta þeirra, scm óviðbúnir eru, þvi að þeir mcga um aldir fram sæta yfirgnngi hinna, ekki einungis sjálfir þeir, heldur börn þeirra og niðjar i liðu fram. * * * 2. og 3. NÓVEMBER. Scinustu dagana hefir fátt veru- legt að borið. Slagurinn cinlægt hinn sami. En þó dálitil breyting, þvi nú fara Bandamcnn cinlægt á eftir Þjóð líklegra. Þar i Miklagarði eru tveir flokkar að dcila um völdin, Forntyrkir og Ungtyrkir. Forntyrkir vilja ckki strið, en i flokki Ungtyrkja ráða mestu hcrforingjar, cr mentast hafa á Þýzkalandi, og er Envcr Pasha fyrir þeim. Þeir halda taum Þýzka- lands og vilja hjálpa Vilhjjálmi, og þeir hafa ráðið áhlaupi þcssu, sem Tyrkir gjörðu á Rússa. Það er þess vegna komið undir þvi, hvor flokk- urinn hefir völdin, hvort þeir fara i strið eða ekki. — En hætt er við, að þeir verði meira að gjöra en biðja , fyrirgefningar. um á harðahhiupi og var sem ekkert l óbifanlegar, eða þá sækja á og skjóta á borgina. Brutu þeir dóm-j)and og allar .Norðurálfu-strendiu-; FUNDUR BOÐAST íslenzki Conservative klubburinn heldur fyrsta fund sinn eftir sumarhvíldina, mánudagskveldið, 9. nóvember, kl. 8, í samkomusal Únitara. Aðalefni fundar- ins verður að undiibúa embættismanna= kosningar. Meðlimir eru beðnir að fjöl- menna. A. P. JÖHANNSSON, forseti.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.