Heimskringla - 05.11.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.11.1914, Blaðsíða 2
B18. 2 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. NÓVEMBER, 1914 Það skyrir best fevað það er í mikla afhaldá BLUE RIBBON TEIÐ aí þa'S er einíægt h£8 sama á gæta te. GætSi þeaa foregSaat aldrei í*eír sem dxekka þatS, vita, atS þa'S er besta tei'S. SpnrtS'u eítir því mets nafni. Sendu þessa auítlýsingu me» 25 centum fyrir Blue Itibbon matreiðslu bókina. Skrifaðu nafn og heimili skýrt og greinilega Fréttabréf. Port Clements, Graham Isiand 11. október 1914. Kæra Heimskringla. Sökum þess, að eg tel það gott ag rétt gjört af löndum hér i iandi, að þeir sendi blöðunum linu úr hér- uðum þeim, er þeir byggja, talist þannig við og segi hver öðrum frá liðan sinni og helztu viðburðum, — þá leyfi eg mér að senda þér fáar linur, þvi vera má að ýmsa þarna eystra, og ef til vill heima á Fróni, forvitni um, hvernig það gengur hér vestur við Kyrrahaf. Eg gat þess i þeim fáu linum, er eg sendi þér i júli, að tið hefði ver- ið vætusöm, og var það rétt, en frá þvi með ágúst og alt til þessa hafa verið sífeldar stillur og þurviðri, að undanteknum smáskúrum stöku sinnum. Hefði þvi mátt heyja hér mikið, hefði nokkur þarfnast hey- afla, en það er ekki enn, því flestir sem hér búa, eru baslarar, sem eru að vinna sér inn lönd og vinna við vegalagningu i sumar; liggja brautir' þessar héðan til Skidgadc, upp til kolanámanna og þvert gegnum land spildu þá, sem mæld hefir verið út; til landnáms. Margir tala um, hve ervitt muni vera að yrkja hér land, vegna skógarins; og er það satt, aðj því er snertir ströndina fram með firðinum og 1—2 mílur upp fráj honum. En þvi lengra, sem frá honum dregur, verður skógurinn j gisnari, smávaxnari og viða með: stórum rjóðrum. T. d. 5—6 milur j héðan hefi eg séð mosavaxnar gras j sléttur meir en 100 ekrur að stærð. j Eg gat þess í þeim fáu linurn, j er eg reit til Heimskringlu fyr, að. íoftslag og land myndi vera vel fall- ið til garðræktar; enda hefir það sýnt sig nú. að eg hefi þar haft rétt fyrir mér. Eg hefi ekki séð eins fallegan garðávöxt austur i Mani- toba einsog eg hefi séð hér nú. Til dæmis var hér rófa ein vegin og mæld; hún vóg 21 pund og var 28 þuml. ummáls, og pumpkin 18 þml. í gegn. Hvort slikur feikna vöxtur sé i sjálfu sér mjög miklu meira virði, en góður meðal vöxtur, læt eg ósagt. en það sýnir þó, að garð- rækt má stunda hér með góðum á-i rangri, og gæti með góðum sam-1 göngum orðið arðsöm atvinnugrein, þar sem góður markaður er nærri, t. d. Prince Rupert, Victoria og VaD- i eouver. lndiánar hér segja, að fiskur -— lax — gangi hér árlega, en hvort alt af genguur eins mikið og gjört hcfir i sumar og gjörir enn, veit eg ekki, eu það er svo mikið, að tæp- lega er hægt að ýkja. Það er hart, að sjá allaa þann afla ónotaðan af öðrum en Indiánum, scm koma hér inn að fjarðarbntninum og ánum á haustin, eftir a8 þeir eru hættir að fiska fyrir niðurauðubúsin við Nad- en Harbour eða Skeena, til að afla sér vetrarforða. Snmgöngur hafa verið hér mjog i óreiðu í sumar, siðan “Prince AI- bert” sökk. Nú er búið að ná hon- um upp, og þvi vonandi að skáni. Hingað til Port Clements kemur skip aðeins á foálfsmánaðarfresti.— Fargjald og flutningsgjald er hálfu hærra milli eyjar og meginlauds, en fram með ströndinni sömu vega- lengd, enda er Grand Trunk eitt um liituna. í. dag ætti “Prince John” að vera í Masset, en hraut skrúfuna og kemur því ekki fyr en einbvern- tima. Alls lausu vera bér á eyjunni 16 Isiendingar, þar af 6 börn. Niu af þcim eru hér í Port Clements, þar af 4 börn. Mér finst að eg gæti vel vitað fleiri landa hér á Graham eyju og ckki kæmi mcr á óvart, þó ýmsir þeirra, er héðan fóru, vildu gjarnan vera komnir hingað aftur, því með kálgarðsholu, báí og netstúf má afla hér mikils forða með hægu móti og lifa góðu lifi. Þess Iiltl eg þá að gæta að, er þessar fáu línur kynnu að lesa. að eg er engan að eggja á að koma hingað, — læt alla þess sjálfráða og óhvatta. Að endingu bið eg Heimskringlu, að virða línur þessar á betra veg, og bera kuuniugjunum kvcðju mina. GuSmundur Jóhannsson (frá Dyrhólum). Hfl Stoínsett 1862 Löggiit 1914 D. D. Wood & Sons. -.....===- Lisnited .... - verzla mtð bezto tegnnd aí KOLUM ANTRACITE OG BITUNI/NGUS, Flutt heirri tii yflar hvar sem er í bænum. VÉR ÆSKJUM VIÐSKJFTA YÐAR. SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARLINGTON ST. ■2 Ferðalýsingar. -2 (Frfi nunrino 1912) IV. Heim. § 42. I Lantjtýn. LaugardagsmorgunmD 6. júlí var veður hiS feg- ursta, — hreinviSri og logn; voru menn árla á fótum. Var nú kom- ið í landsýn. ViS vöknuSum viS umgang- inn og mannamáliS uppi á þilfarinu. Allir um, fyrir ‘peningana, sem hann kom meS aS vestan”. ' Hvernig IíSur honum?” ”t>ví skyldi honum ekki IíSa vel, hann lif- ir á peningunum, sem hann kom meS aS vestan. ÞiS gjörSuS hann svo andsk. . rík- an þar”, sögSu þeir. Mikla gangskör gjörSu þeir aS því, meS óteljandi spumingum, aS fá aS vita öll mín deili, efnahag og atvinnu. Reyndi eg aS haga þannig svörum, meS lip- urS og allri kurteisi, aS þeir skildi viS okk- ur engu fróSari; en þaS örfaSi þá viS yfir- heyrzluna enn meir. HafSi eg hálf gaman af, og þó sannast aS segja fundust mér slík- voru komnir á skriS. Fórum viS aS hafa ar ■pumingar og forvitni hera fremur vott okkur á fót líka. MeSan eg klæddist horfSi j °% °8Y,nnu’ en faS menn 53““ eg af og til út um gluggann. VíS vomm vinstra megin í skipinu. SkriSum viS nú inn meS háu og hrikalegu hamrabelti, er bar bláan og gróSurlausan lit, í fjarlægSinni, en litkaSist og grænkaSi eftir því sem næi dróg. Hér og hvar lágu eftir því hvítar lengjur, er taka virtust ofan í sjó. “Hann hlýtur aS hafa snjóaS í nótt”, sagSi mágkona mín, um leiS og hún snöri sér frá glugganum og gekk út. TafiS var skamt viS morgunvérSinn, því hiS “SameinaSa” hafSi gleymt, aS setja á borðiS um morguninn. AHir farþegar voru uppi á þiljum og horfSu til lands. Þrengd- ist nú fjörSurinn eftir því sem innar dróg. Svo skamt var til lands, aS telja hefSi mátt stráin á bergrimunum til beggja hliSa. AuS- séS var, aS ekki vorum viS nú stödd viS Færeyjar; landsýnin tröllsleggri en svo; og ekki heldur viS Skotland, landiS gróSur- minna en svo og mannvirkin engin. Þetta var 1 s I a n d og siglt inn SeySisfjörS. 1 miSri þrönginni á þilfarinu stóS Dr. Finnur og var hinnn kátasti. VarS honum nú ekki undankomu auSiS frá myndatöku- HrygSi þaS mig, er eg fann vott víSar hins sama. Haft hefir þaS veriS í hrakyrSum um fs- lendinga, aS gjarnt sé þeim til aS blanda sér inn í annara sakir, þó eigi séu meon til aS hirSa um sínar eigin. Ef löstur sá er viS þá fastur, má þá ekki sennilega benda þama á vanann og smekkleysuna, er hafa skapaS hann ? En búSarhaldarinn vfsaSi okkur á bústaS Vigfúsar. Voru þau hjón heima og þágum viS þar hinn bezta beina.. Bættum viS nú upp, hvaS tregur hafSi veriS morgunskatt- urinn hjá því “SamenaSa” og settumst nú aS íslenzkum snæSingi. Fyrsta máltíSin á Islandi, alíslenzkur matur, i húsi hjóna, er viS höfSum kynst fyrir vestan haf! AS mörgu leyti þótti mér frítt um á SeyS- isfirSi, þó mjór sé fjörSurinn og undirlend- iS lítiS. Fjöllin eru há og tíguleg og friS- sælt viS fætur þeirra. HaldiS var af staS aftur seint um daginn. Fjöldi hafSi bæzt viS á skipiS. ÆtlaSi fólk þetta sumt til Akureyrar, sumt til Reykja- víkur. Skamt var nú til Alþingis, og höfSu vélunum, er miSaS var á hann úr öllum átt- um. Var hann hinn Ijúfmannlegasti, í öllu viðmóti, og ávarpaSi alúSlega hvem sem á hann yrti. KvaSst hann ávalt verSa alheill, hversu sem veSur væri, þó ófrískur væri, þegar til íslands saeist. Fr hann sannur ls- lands vinur og góSur sonur vorrar gömlu þjóðar. Hann hefir ekki einasta getiS landi sínu frægS meSal fjarlægra þjóSá, meS lær dómi og hinum afar afkastamiklu ritstörfum sínum, heldur mun þess lika leitun. að fund- inn verði hreinni og meiri hlýleiki til lands og þjóðar, en hjá honum býr. Lengi hafði mig langað til aS sjá Ísiand; sterkari var sú löngun framan af, en nú síS- ari ár. Eg fór a8 gjöra mér grein fyrir því, ls’ aS sá mundi eiga ervitt með aS lifa sig inn í landiS, er þaSan flyzt óvita aldurs. Olla því minningar yngri áranna, sem knýttar eru viS sérkenni landsins og þeirra staShátta, sem rnaSurinn elst upp viS, er áhrif hefir á skynjun og dómgreind síSari ára. ÞaS eina sem aftrar því aS þaS land — f ó s t u r - 1 a n d i S — verSi honum fullkomiS f ö S- u r 1 a n d , er sögnin og vitneskjan um, aS hann er þar gestur og aSkomumaður, ætt- landiS í annari álfu. Aftur á móti, hinar óljósu minningar frá ættlandinu, hversu sem þær ktpma aS hafa skýrst víS frásögn eins eSa annars, eru eígi nógu þróttmiklar til þess aS mynda tifandi samband milli landsins og þess týnda sonar. Ættlandið verSur ekki föSurlandiS, — held- ur hugsjóna-landiS, sem rís í hillingum úr hugmyndahafi sögu og sagna. — F ö S u r - landið er tapað, fyrir fult og alt. Til foma voru menn seiddir til fjalls eSa fjöru. Komust þeir viS þaS í hin römustu álög, svo eigi máttu þeir þreyja þaðan í frá í átthögunum. Úr þeim álögum komust þeir eigi fyrr en undir skapadægriS. ÁlÖgin eru í rauninni ekkert annað en út- flutningurinn. Sá, sem flyzt út á unga aldri, kemst í álög, missir sitt föSurland, eignast þaS aldrei aftur, —- kemst aldrei úr álög- unum. ÞaS vom liSin tuttugu og níu ár frá því eg fór af Islandi, — var þá borinn um borS upp kaðalstiga á “Camoens”. Nú var eg kominn heim aftur, og þaS meíri maSur sem eg var eldri, aS eg gat hjálparlaust gengiS land. tveir þíngmenn komiS um borS, — Dr. Val týr GuSmundsson og síra Björn Þorláksson. TalaS var nokkuð um þingmál þar á þilfari um kveldiS, en hitaiaust. FitthvaS var minst á "BræSing” og aSflutningsbann. — HefSi svipaSur hópur veriS á ferS hér vestra á leiS til þings, hefSi pólitíkin oiSiS háværari en hún var á Bothníu um kveldiS. En svo er nú ekki orSgnægSin ætíS til alls. ViS höfSum ætlaS okkur í land í Húsa vík, því ferSinni var fyrst heitiS upp í SuS ur-ÞingeyjarsýsIu, upp í ASaldai. Eln vafi lék á því, hvort komiS yrSi þar viS. Ti allrar hamingju þurfti sýslumaSur Þingey inga að komast um borS og suður til Alþing- Barst oss sú gleSifrétt, er fariS var frá SeySisfirSi. Er kvelda tók og norðar dróg, féll yfir þoka, svo eigi sá skýrt til lands. Var því eigi eftir neinu aS vaka, þó búiS væri aS ráSgjöra þaS. unz koniiS væri fyrir Langa- § 44. Á Húsavík. ÞaS var § 43. Landtakan S k i p i S lagSist viS bryggjuna kl. 7. Gjört var ráS fyrir, aS staðiS yrSi viS fram yfir hádegi, — meðan skotið væri út bátum Færeyinga og flutningi þeirra, ætluðu þeir nú ekki lengra aS fara, affermd- ur póstur og annar vamingur, er í iand átti aS fara. ViSdvöIin varS þó nokkru lengri, því ekki var fariS af staS aftur fyrr en undir kveld. Tveir menn voru á bryggjunni aS fagna skipkomunni — eSa hirSa um póst- inn. HöfSu þeir meS sér hest og tvíhjólaSa kerru. Hélt eg fyrst, aS þetta væri hótel- vagninn; — sá þó gjörla eftir á aS svo gat ekki veriS, er fariS var aS hlaða á hann öílu, er komið varS af gráum sekkjum. Fóru nú allir farþegar í land. Þetta var fyrsta landtakan, og þó fátt væri þar manna aS fagna gestakomu, sýndi island aSkomu- mönnum allan blíSskap, og friSari morgni man eg ekki eftir. LandiS var fagurt, him- ininn heiSur og hafiS — þaS var skínandi bjart! En helzt of snemma var gengið upp í kaupstaSinn, því víSa var ekki komiS á fætur. ViS spurSum uppi pósthúsiS, — höfSum engar fréttir haft aS vestan í nærri tvo mánuði, en hugsuSum, aS ef skilinn yrSi póstur, gætum viS náS til bréfa, er viS átt- um von á, er annars yrSu send tiF Reykja- víkur. En vonin brást, póstur hafSi veriS skilinn í Leith. PósthúsiS heldur Þorsteinn Skaptason; er kona hans Halldóra, dóttir síra Matthíasar Jochumssonar. Mjög eru þau hjón mann- vænleg, einsog þau eiga kyn til aS rekja. Hjón ein þektum viS á SeySisfirSi, er ver- iS höfSu hér vestra, Vigfús Kjartansson og GuSrúnu Ólafsdóttur frá FirSi. MeSan viS vorum aS spyrja uppi bústaS þeirra, geng- um viS inn í búS þar á “Öldunni”. Tveir menn fylgdu okkur eftir; á þeim kunnum viS engin deili, hafSi eg spurt þá eftir bústaS Vigfúsar. KönnuSust þeir viS hann, en þaS heyrSi eg strax á þeim,' aS öfund lék á hon- snemma um morguninn, aS beygt var inn á fjörSinn fram undan Húsavík. Mótorbátur beiS skipsins frammi meS þeim., sem ætluSu aS kcmast um borS. Fórum viS nú aS hafa okkur ti ferSa og ‘kveSja’ hiS ‘SameinaSa’ og koma farangri okkar fram í bátinn. Eigi yrtum vrS á neina, er fyrir voru í bátnum, og gjörS um viS þaS af leik, til þess aS vita, hvort nokkur yrSi til þess aS yrSa á okkur aS fyrra bragSi, eSa kannast viS íslenzka svipinn En svo var eigi. ViS urSum aS rjúfa þögn- ina, er komiS var í land og biSja fyrir, aS farangri okkar værí til skila haldiS yfir á gestgjafahúsiS. Litu þá hátsmenn upp stór um augum og spurSu, hvort víS kæmum frá frá Ameríku. Játtum viS því. Fói sú saga fljótt um bæinn, og gat eg ekki eftir því kom- ist, hvort bæjarmenn töldu þaS hersögu eSa friSarfrétt. GestgjafahúsiS er ágætis gististaSur. RæS- ur fyrir því Sigurjón Þovgrímsson, BárSdæl- ingur aS ætt, mesti myndar- og snyrtimaSur, — áttum viS þar góSan dag og gisting um nóttina. Nokkrir Englendingar voru þar þá fyrir, er viS komum; höfSu þeir veriS aS skemta sér viS veiSar upp um Laxárdal. fylgd meS þeim voru þau hjónin frá Hall- dórsstöSum, Halldór og hin skozka kona hans Elizabet. Er hún aS Iíkindum eina brezka sveitakonan á íslandi. Hefir hún nú búiS uppi í Laxárdal um tuttugu ár. Gekk hún í íslenzkum sparibúningi, talaSi íslenzku sem innfædd væri, og söng mæta vel — lenzkar vísur og kvæSi. SagSi hún okkur, aS enn væri sér þó enskan tamari en íslenzk- an, þó lítiS væri um hönd höfS, nema þá helzt á sumrin, er útlendinga bæri aS garSi. Fyrsta verk okkar, eftir aS komiS var á gistihÚ8ÍS, var aS síma upp aS Ytrafjalli og fá komiS boSum til Jóhannesar Þorkelssonar á SySrafjallí, aS biSja hann aS vitja okkar. LeiS ekki á löngu aS viS fengum þá orS- sendingu aftur, aS okkar yrSi vitjaS daginn eftir. Fundum viS þá fyrst, og þó oft síSar, hve mikil þægindi síminn veitir á Islandi, einsog þar til hagar. Mun seint verSa til verSs metinn sá tíma og verkspamaSur, er hann skapar, auk þess sem hann lyftir land- inu upp í tölu þeirra þjóSa, er yfir eiga aS ráSa helztu menningartækjum nútímans. Hverjum framför þessi er aS þakka, er á allra vitund, — manninum, sem mest er van þakkaS þaS, sem hann hefir bezt gjört, öll framfara-viSIeitnin í landsmálunum, ráS- herra Hannesi Hafstein. ÞaS var sunnudagsmorgun, er viS kom- um til HÚ8avíkur. LangaSi okkur til aS vera viS kyrkju fyrsta daginn, er viS töfS- en um á Islandi. Taldi eg víst, aS þangaS sækti öll kaupstaSarsveitin, hefSi gaman af aS hreyfa sig út úr húsunum í jafn góSu veSri. EmbættisgjörS byrjaSi um hádegi. LögSum viS af staS er byrjaS var aS hringja. Kyrkjan er nýtt timburhús, einkar snoturt. En fremur var autt um aS litast, er viS kom- um þar inn. Messa var rétt aS byrja. Eg kastaSi tölu á messufólk: aS öllu> meStöIdu og prestinum líka vom þarna samankomnir 25 manns, eSa sálir, einsog þeir segja á fs- iandi, — en eg var alls ekki viss um, aS sál- irnar væru svo margar. Tuttugu og fimm manns, aS prestinum meStöldum! Af þeim 1 hóp voru níu gestkomandi. Einn þessara níu var Hollendingurinn, er upp kom meS okkur. Skildi hann ekki eitt einasta orS, er fram fór. Mér sýndist strax og messa hófst, aS fær- ast þreytu- og værSarsvipur yfir þá, sem inni voru, --alla nema Hollendinginn, hann var glaSIegur og hress. Óx þaS'aS mun, er á leiS messuna, og komst í hámark undir guSspjalIi. Hefi eg og aldrei heyrt slíkan tón! Hélst dvalinn sami undir prédikun. Reyndi eg aS fylgjast meS ræSunni, en gat þaS ekki, — eg skildi hana ekki. Þess kon- ar ræSur og rit fær enginn skiliS, er ekki hef- ir átt kost á, aS kynna sér sögu og samtíS höfundanna áSur. En til þess hefSi eg orS- iS aS vera íornfræSingur. Eg reyndi aS hafa augun af messufólkinu og horfa á Hollendinginn, eSa út til dagsins bjarta, er fyrir utan beiS kyrkjuna. Vesal- ings Hollendingurinn! — Eg fyrirgaf honum þaS, sem hann sagSi um fiskinn. — Þessí bjarti eldstólpi í eySimörkinni, í kyrkjunni á Húsavík. Morguninri eftir vorum viS í heimboSi hjá síra Benedikt prófasti Kristjánssyni frá GrenjaSarstaS. Hefir hann nú sagt af sér prestsskap eftir nærfelt 40 ára þjónustu og býr nú á Húsavík og gegnir þar póstmeistara störfum. Hann er maSur á efra aldri, um sjötugt, en em og fjörugur, víSsýnn og viS- feldinn í skoSunum og einkar vinsæll. Eru þau hjón mjög ástsæl þar innan héraSs, enda er kona hans hin mesti öSlingur. I sókn hans bjuggu tengdaforeldrar mínir fyr- ir tuttugu árum, áSur en þau fluttu af Is- Iandi. Var kona mín ein af fermingarböm- um hans, — fermd meS biskupsleyfi voriS sama, sem foreldrar hennar fluttu vestur; mundu þau hvort eftir öSru og tók hann þeirn systrunum einsog hefSu þær veriS dætur hans. Skírt hafði hann þær háðar og systkini þeirra. — Gestkomandi vom þar um morguninn GuSm. FriSjónsson á Sandi. kona hans og Jóhannes Þorkelsson á SySra- fjalli, er kominn var aS sækja okkuT og flytja heim til sín. Fremur þótti mér fallegt á Húsavík. Er bæjarstæSiS prýSilega ræktaS, svo þaS má heita eitt iðgrænt tún, Mörg íbúðarhúsin eru reisuleg, þó innanum og einkum vestan til í bænum standi enn torfbæjirnir. Efna- hagur manna mun vera þar í ámóta lagi og í öSmm kauptúnum landsins: um engan auS aS ræSa; afkoma all-flestra sæmileg, þó einstöku iifi viS sára fátækt. Atvinnuveg- irnir eru heldur ekki fjölbreytilegir: sjávar- útvegurinn og kaupavinnan uppi í sveitinni. § 45. í ASaWal. ViS urSum síSbúin um daginn. ÞaS var komiS undir kveld, er viS iögSum af staS upp í ASaldal. Kistur okk- ar skildum viS eftir og mæltum svo fyrir, aS þær yrSu sendar meS fyrstu skipsferS til Reykjavíkur, en töskur tókum viS meS okk- ur. Fór nú ferSalagiS aS stirSna og gam- aniS aS gtána, aS eiga aS fara aS ríSa um landiS. Þó vildum viS eigi láta á því bera. aS okkur væri eigi sama um þau ferSatæki. en ekki höíSum viS á hestbak komiS áður. Eigi er heldur mikið gæSingaval í Þingeyjar- sýslu. Sýslan er fremur hestfá og fátt góSra reiShesta. MeS mestu slægð reyndum viS aS komast eftir, hve lengi riSiS væri frá Húsavík inn til SySrafjalIs, en engum bar saman. SögSu sumir á þremur kl. tímum. en aSrir sögSu þaS vera fimm tíma lest- gang. GjörSum viS ráS fyrir aS fara heiS- arleiS þessa á fjórum tímum, og myndum viS þá halda fullum virSingum. Ágætur vegur hefir veriS hlaSinn upp frá Húsavík inn ASaldal. Er hann einsog ak- brautir eru beztar hér í landi, ef örlítiS værí hann breiSari. Eigi var vegurinn fullgjörS- ur inn dalinn; náSi hann ekki nema til Ytra- fjalls, en þar var veriS aS vinna viS hann. StýrSi verki því Páll skáld Jónsson frá Ak- ureyri. ÞaS var komiS fram á nótt, er viS kom- um til SySrafjalIs og fórum viS ekki fram úr áætlun. En veSur var hiS blíðasta, og rökkvaSi ekki, þó daginn liði. Mættu okk- ur hinar alúSlegustu viStökur. StirSnuSum viS af hestunum og vildi eg lítt nota sœti, er sett var mér til boSa; sagði sem var, aS eigi væri eg gangmóður, því nú hefSi eg helzt til lengi setiS. Rúma viku töfSum viS á Syðrafjalli hjá mágfólki okkar, og gjörði þaS okkur alt til anægju, þó annatími væri mikill. Var túna- sláttur rétt byrjaSur, er viS komum þangaS, og var koma okkar engin verkadrýgindi. Þó fór Svava, tengdasystir mín, meS okkur fram og aftur um dalinn. HeimboS áttum viS aS Sandi. RiSum viS norSur þangaS. Liggur leiSin fram hjá Hraunkoti. Þar bjuggu tengdaforeldrar rnínir allan sinn bú- skap á (slandi og bygSu þau upp bæinn. Var hann meS sömu ummerkj um og þau skildu viS hann. LögSum viS því leiS þang- aS heim til aS skoSa bæinn. Búa þar nú bræSur þrír, Halldór, Jónas og Ármann. Þorgrímssynir. Eru þeir bræður Sigurjóns gestgjafa á Húsavík. Þágum viS þar hinn bezta beina, og eftir nokkra viSdvöl héld- um viS afram og riSu þeir bræSur meS okk- ur ut aS Sandi. Var GuSmundur heima og fagnaði okkur í hlaSi. Sands bær er einn meS eldri bæjum þar í dalnum, — stórar bæjardyr og löng göng til baSstofu. Standa hús þó allvel. Eigi virtist mér efnahagur þeirra SandsfeSga meir í meðallagi. Eru -þeir aS kaupa jörS- ma. Hefir hún nú veriS færS töluvert upp viS hiS eldra mat hennar, fyrir þaS aS þeir liafa bætt hana stórum. Fá þeir þannig aunuS verk sín einsog fleiri leigubændur á slandi. Heldur heyrSist mér á GuSmundi, aS hann anga til aS skjótast snöggva ferS hingaS vestur; fara hér um bygSir og kynnast mönn- um. Hélt eg viS hann aS slík ferS myndí mega takast og verSa honum ódýr. HefSu lestir islendingar vestra gaman af aS heyra lann og sjá, og eigi myndi þeir verSa dýrir (Framhald).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.