Heimskringla - 05.11.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 05.11.1914, Blaðsíða 7
WINTSIPEG, 5, NÓVEMBER, 1914 HEIMSKRINGLA BLS. 7 Fasteignasalar. THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. tTfc vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset BSock PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL F-ASTBIGNASAL.I. Union Hank Oth. Ploor No. 520 Selur hús og lótSir, og annatS þar ati Iútandi. trtvegar peningalán o. fl. Phone Mnin 2085 S. A. SIGURDSON & CO. Hósum skift, fyrir lónd og lönd fyrir háe. Lén og eidsábyrgö. Room : 208 Caiíi.eton Bldg Sími Main 44«3 PAUL BJERNASON FASTBIGNASA1.I Selur elds, lifs og slysaábyrg® og útvegar peninga lán. WYNYARD, SASK. Skrlfstofv síml M. 3364 Heimilie sími G. 6094 PENINGALÁN Fljót afgreiðsla. H. J. EGGERTSON 204 MelNTYRE BLOCK, WlnntpfR * M J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANSON & CO. FASTKIGNASAIaAR og peulncn mlttlnr Talslml M. 2897 C«r. Porlaitc and Garry, Wlnnlpcp J. S. SVEINSSON & CO. S«l]a lótlir i bæjum vesturlandstns ofr skifta fyrir bújaróir og Winnipeg lót5ir. Phone Mirtn 2S44 719 MelNTYRE HLOCK, WINNIPEG Lögfræðingar. Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 907—908 CONFEDKRATiON LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garland LÖöFRÆÐINGAR 801 Eleetric Railway Chamber*. PHONE MAIN 1561 JOSEPH 3. THORSON BLBNZKHR LBGFRACBINGDR Aritun: McFADDEN A THORSON 1107 McArtbnr Bldg. Phene Malnt 2671 Winnipeg Vér tBknm ■* mw * unnlnia Mk. fmrnln. GJBra npp Jnfn*»nrrelhnln«rn nlo- ■Sarleic*. Öark & Kell KBXKNINGA TFIRSKOÖRNDDR Otí BóKHALDARAR 3 Gllnen Bloek S44 Portage Avenne, Wtnntpe* Talaiml Maln 211» YflrakoUun, bókfœrsiu-rannsókn" lr. JafnaBarreiknlngar, afrelknlng- ar. Kennum skrlfstofuhald og ▼lBsklftabókhaid. II. J. I'ALMASON ChARTRRgn Acjcountant Phosk Mmh 2736 807 809 SOMERSET BUILDING Læknar. DR. G. J. GISLASON Phyalcian and Snrgeon áthygll veitt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Asamt nnvoriis sjúkdómum og: upp- ikurtSi. Sonlh 3rd 8iU Grand Fork*. DR. R. L. HURST meflliinur konunRlotrn sku-rölæknarAÖsins, átskrifaönr af koQunglega læknaskólanum i London. 8érfr«oÖintrur 1 brjóst op taiiKR- veiklun ofí kvensjákdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Huildinp, Portago Ave. t ffaprnv- RetJin-v) Talofmi Main 814. Til viötals frA i0—llí, H—5. 7—‘j DR. J. STEFÁNSSON 401 Royd IHd^i Cor. Portosrc Avc. KSdmonton Street. Stundar eingrönsru augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er aó hitta frú kl j!0 til 12 t. h. og 2 tll 5 e. h Tnlslmi Moln 4742 HeimUili 1108 Olivia St. ThI*. G. 2318 Gistihús. MARKET H0TEL 14ö Princpss 8t. á móti markaSmnm Bestu vínföng vlndlar og alShlyn- ing góö. xslenzkur veitingamatj- ur N. Halldorsson, leiðbeinir ís- Iendingum. P. O’CONBEL, elgandi WINNII'BG W00DBINE H0TEL 4H MAIN 8T. Stærsta Billiard Hall i Nortivestur- landinu. Tíu Pool-bor8. Alskonar vín og vindlar. Gisting og fætii: $1.00 ú d.ag og |»ar yflr. LENNON & HEDB Eigendur ST. REGIS H0TEL Hmith Street (nálægt Portage) EnropeAn Plan. BusinesR maooa rrAItióir fr6 kJ. 12 til 2, 50c. Toh Course Tabl« Do Hote Jinner fl.OO, með v*ni $1.26. Vér höf- nœ einnig b<»rösal þar sem bvwr ecnHtakiin- gnr ber á si.t eigió borð. McCARREY & LEE fhone M, 5664 i>0 KUNNINGI setn ert mikið að heuna* frá konu ogbörnum getur veilt bðr ánœgju að gista á STRATHC0NAH0TEL sem er líkara heimíli en gistihtísi Hominu á Main og Rnpert St. Fitch Broe., Eigendur Dominion Hotel 523 Main Street Hestu v«ii vindlar, Gistingog f«p>öi$l950 Mtutto............... ,35 íStini 91 1131 B. B. HALLD0RSS0N, eigandi Hitt og þetta. A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfreniur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 Sherbruulic Streel Phone Qarry 2152 WELLINGTON BARBER SH0P undir nýrri stjórn ITArskurtSur 25c. Alt verk vandaU. Vibakifti fHlendinga óska®. UOY PEAL Eigaadl 691 Wellington Ave. Vér hflfum fuliar birgölr hreizmstu lyfja oa meOala, Komið meÓ lyfseóla yéar hixig- að vér gerom meéulifi nákvseniloga eftir Avfsan lækoisins. Vér sínnmn utansveita pónnnnm og fieijona giftingaleyfi, C0LCLEUGH & C0. Notre Dme Ave. A flherbrooke flt Phome Garry 2690—2691 GfSLI G00DMAN TlHHHIDDIt St áiad Verkstæ'Bi:—C«r. Toronto Notro Dame Ave. Phuae Gni-ry HrlioUla Gury SDD Offler PhuM Xl!9- I. INGALDS0N 103 Mlxhton Avenoe ambobfimaTJar Oontineatal loflfe lD«oraaee 417 Mclntyne Bloek WINNIPEG SHAW’S Stærsta og elzta brúbaðra fatasðlubúðin í Veetnr CaDada. 479 Notre Dame Avenne Lærðu að Dansa hjá bexta Danskenmmim Winnipep bæ.iar Prof. og Mrs. E. A. Wirth, á COLISEUI Fullkomið kensku timabi) fyrir V2 50 Byrjar klukkan 8.15 ú hverju kvöldi. Adams Bros. Plumhing, Gas & Steam Fitting Viðgcrðun sérstakur gaumur gefin. 588 SHERBR00KE STREET oor. Sargeot HERBERGI Björt, rúmgóð, þwgileg fást altaf ineð bví að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Skrifstofa opin frá kl. 9 f. til kl. 9 e.h. Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk Áhrif klaustranna á Isiandi. St. Panl Second Hand Clothing Store Borgar hœsta verB fyrir aðinul fðt af ungrum og gömlum, sðmulelðls loðvöru. Oplð tll kl. 10 á kveldin. H. Z0NINFELD SW5 Nofre Daaie Aw. Phoae G. 88 REUANCE CLEANING AND PRESSING C0. fíOS Notre IVame Avenue Vér hreinsum og pressum klæ'CnaS fyrir ,*Í0 cent. ElnkunnarortS; TreystiYS oss iv0iiaö»t' ftóiin iitíiui og hivíiaoir. (Niðurlag). Fleiri klaustramenn á 14. óld ortu. Arngrímur ábóti á Þingeyrum og Árni Jónsson ábóti á Þverá kváðu báðir drápu um Guðmund góða Hólabiskup. Og vafalaust hafa mikið fleiri ort, þó.tt ekki vitum vér af. Áhrifuni klaustranna á bókagjörð er nú tokið. Sama ládeyðan er yfir alt. Þá er enn ótalið, það sem ervið- ast er um að tala nokkuð með vissu, en það eru þau áhrif, sem klaustrin hafa haft á bókagjörð óbeinlínis; sú hvöt, sem þau hafa gefið til rit- starfa út i frá alls yfir. En vafalaust er þýðing þeirra i þessu efni afar miki). Af þvi að sögur klaustranna eru svo ti) engar, vitum vér ekki, hverjir eða hve margir kunna að hafa dvalið þar tíma og tima, eða þá vcrið i kunningsskap við fróðu mennina þar. En það er segin saga, að öll slik “mentabúr” hafa jafnan hin viðtækustu óbein áhrif. Skólarn- ir hafa þar átt sinn þátt i. Vér eig- um t. d. vafalaust einhverjar af Is- lendingasögum á þcnna hátt klaustr- unum að þakka óbeinlinis. Að visu kann einnig sumt miður þarft að Iiafa breiðst út frá klaustrunum, þcgar þau sjálf ,tóku að spillast, en samt er enginn efi á, að alls yfir hafa klaustrin unnið bókmentum vorum ómetanlegt gagn. Auk þeirra áhrifa, sem klaustrin höfðu á bókmentirnar, og að nokk- uru leyti í sambandi við þau, eru áhrifin á mentun landsmanna. AHa þá stund, sem islenzkir biskupar sátu á stóli i Skálholti og á Hólum, mun kensla hafa farið þar fram, þótt ekki sé ætíð getið um fastan skóla. Jafnvel Guðmundur Arason var að myndast við að setja skóla. En þó mun það hafa verið slitrótt- ast um bans daga. En næst þessuin skólum við stólana gengu skóiarnir í klaustrunum. Ekki hafa þessir lat- ínuskólar verið fastir, nema i tið cinstakra ábóta, en einhver kensla hefir jafnan farið þar fram. Þing- eyraklaustur er hér fremst, og þar næst Þykkvabæjarklaustur. Kensla latinuskólanna gekk öll út á það, að búa menn undir prestsstöðuna, og hafa þeir því fengið næsta litla þýð- ingu. Mentun prestanna var ekki svo sérlega arðbcrandi andlega; mest fólgin i þv(i, að kunna að syngja messur og gegna iiðrum embættis- verkum, cnda var það ekki svo lítill lærdómur, ef vel átti að fara. En aðalþýðing skólanna við klaustrin var i öðru fólgin. Hún er fólgin i því, að þeir, sem skölana sóttu, komust þar i kynni við þá fróðu menn, er þar voru fyrir, og fengu kost á að nota bækur klaustranna. Þar drukku þeir og i sig fróðleiks- fýsnina. Skólarnir við klaustrin fá þvi sína mestu þýðingu i því, að þcir bera fróðleikinn og fróðleiks fýsnina út úr klaustrunum. Þeir, sem sjálfir voru fróðleikisgjarnir, fengu þar hvöt til að mentast i ýms- um fleiri fræðum, en þeim, er snerta prcstsskapinn, og hvöt til að rita. Svo að það er vandséð, hve margir af þeim klerkum, sem utan klaustranna rituðu, hafa einmitt fcngið hvötina til þess í klaustrun- uni. Á þenna hátt eigum vér klaust urskólunum mikið að þakka. Aftur á móti hafa skólarnir á biskupssetr- unum vafalaust lagt alla áherzlu á að kenna mönnum “til prests”, og þar skorti þau skilyrði, sem i klaustr unum voru, svo að þeir hafa fengið mikið minni þýðingu. Á Þingeyrum voru fróðleiksmenn miklir um h. u. b. 200 ára skeið, og er óhugsandi annað, en að áhrifin af þeim hafi verið afar mikil, og að góð fyrir þjóöina. En úr því er kemur fram um miðja 14. öld dofn- ar yfir andlcgu lífi, bæði klaustr- anna og annara og hverfa þau þá úr sögunni. Það má þvi óhætt segja um klaustr in á íslandi, að þau hafa yfirlcitt verið til mikils góðs fyrir andlcgt Jif þjóðarinnar. Trúmálaæsingur hefir litill sem enginn frá þeim kom- ið, en mikið af ágætum fræðum. Og þó að þau vitanlcga hafi einnig hlotið að breiða út eitthvað, sem minna var vert, og ef til vill skað- legt, svo sem jarteinasótt og hindur- vitni, þá var það bæði lilið, og í rauninni ekki tiltökumái. Hitt gegn- ir miklu meiri furðu, hve litið var af þvi tagi. Er i þessu sambandi vert að athuga formálann, sem Gunn- laugur munkur hefir, áður en hann fer að skýra frá jarteinum Jóns ögmundssonar. Þar segir svo: — “En þó at grandalaust líf ok göðir siðir, elska náungans ok ástsemd viðr guð, ok miskunnarverk, auð- sýni mannsins verðleik ok heilagt meðíerði, framarr en öll tákn ok jarðtcina gerðir, þá þykkir þó mörgum fávilrum mönnum, sem nær fyrir einsaman stórmerki jartein- anna vaxi mest fyrir guði hcilag- leikr mannanna: þvi munum vér segja fá luti af heiiagum Jóni . . . . ” o. s. frv. Eg hygg að þeir klaustur- munkar i öðrum löndum hafi verið teljandi sem þannig hefðu ritað, og haft jafn hcilbrigða skoðun i þcssu efni, einsog hér kemur fram. Það er næstum einsog hann afsaki, að hann segir frá jarteinum Jóns bisk- ups, en jarteinar voru þá oftast að- alefni sagnanna og þótti ekkert jafn- ast á við þær. Og ólíklcgt er, aðsá maður, er tciur það merki um fá- vizku, að meta jarteinir mest, hafi sjálfur gjört mjög mikið að þvi, að útbreiða jarteinasótt. Auðvitað trúði Gunnlaugur á jarteinir. Þess vegna telur hann sig skyldugan að skýra frá þeim. En það er virðingarvert, hvað litið hann gjörir úr þeim. Og svo mun hafa veri um fleiri klaustra- menn samtimis honum. Og eg hygg, að mest hjátrú og hindurvitni hafi komið úr alt annari átt en frá klaustrunum. Þá komum vér að þvi, sem viða annarstaðar en á Istandi hefði mátt byrja á, en það eru áhrif klaustr- anna á kyrkjuna og kyrkjuvaldið. Þessi áhrif voru viða i Evröpu geysimikil, og óhætt að segja að munklifnaðurinn sé einn af aðal- )áttum kyrkjusögunnar. Þar átti kyrkjan og páfarnir eina sina allra- sterkustu stoð. Þaðan komu kyrkj- uuni hvað eftir annað nýir lifs- straumar. Þaðan komu páfunuiu öfl- ugustu fylgismenn til góðs og iils. Eij ,alls þessa verðum vér sáralitið varjr á (slandi. Kiaustrin íslenzku urðu aldrci slikt afl í sögunni. Og )ó fer ekki hjá þvi, að einnig i lessu efni eru klaustrin á íslandi ekki áhrifalaus. Þó að kyrkjulegur andi upp á miðaldavisu væri ekki mikill á fs- Iandi, þá mú þó eiga nokkurnveg- inn vist, að hann hefir helzt verið i klaustrunum. Og þetta fær þýðingu. Ábótar klaustranna nutu mikils á- lits vegna stöðu sinnar meðal klo ka landsins, og auk þess voru ýmsir þeirra hinir mestu garpar og rnikil- menni. Hafa þeir jafnaðarlega stutt biskupana að málum. Þeir stóðu og nærri biskupsembættunum, enda urðu sumir þeirra biskupar. Þorlák- ur heigi var ábóti i Veri; Brandur Jónsson sömuleiðis. ögmundur Kálfsson, ábóti á Helgafelli, var i biskupakjöri með Þorláki, og Magn- ús Eyjólfsson, ábóti þar, varð bisk- up i Skálholti seint á 15. öld. ög- mundur Pálsson var ábóti i Viðey. Það fór að tiðkast, a biskuparnir skipuðuof/icífl/es, ýmist þegar þeir voru utnnlands, eða þá yfir einstök héruð; þá urðu ábótar oft fyrir þvi verki. Va:ri oflangt að telja þá upp alla. En þetta sýnir, að klaustrin voru all-framarlega i kyrkjumálun- um, og hlutu að fá þar þýðingu. Það er einkennilegt, hve oft Þing- eyraklaustur sýnist hafa staðið uppi i hári Hólabiskupa. Gunnlaugur munkur lét syngja messur i banni Guðmundar Arasonar biskups. Sýn- ist Gunnlaugur hafa haft svo sem biskupsvald Norðanlands seinustu ár æfi sinnar, en Guðmundur var þá á sínu sífelda flakki. Nálægt öld síð- ar er önnur gullöld Þingeyraklaust urs .(ea silfuröld inætti nefna það), þegar Guðmundur var þar ábóti. Ilann lendir í snörpum deilum við Auðtin rauða Hólabiskup út af klausturtekjum. Var Lárentíus Kálfs- son. hinn lærði maður, þá i klaustr- inu og önnur hönd ábóta í öllum þeim deiluin, enda átti hann Auð uni grátt að gjalda frá fyrri timum. Þegar biskup kom til Þingeyra, gjörðu hræður enga prósessíu móti honum, scm þó þótti mjög heyra til. Viðtökur fékk hann og mjög kulda- legar í klaustrinu. En fjöldi vopn- aðra manna var kominn ofan úr Vatnsdal, til þess að gæta þess, að biskup beitti engu valdi. Sýnir þetta hve vinsælt klaustrið hefir verið. Þvi siðustu Þingeyra-tbótarnir áttu allir útistöðu við Hólabiskupa mcira og minna. Allir voru þeir einhvern tima skipaðir officiales. Það er Þykkvabæjarklaustur, sem I'i'tit jr* • >«; f [.• ví^ L't'rLJji, valdsins. Og má nærri þvi svo að - Typewriters ALLAK SORTIR VÆGIR SKILMÁLAR AFBRAGÐSVERÐ Skrifið eða símið eftir skrú yfir Standard Visible vétar írá $15.00 upp Hver maskína áhyrgst. öllum velkomið að reyna þær. Modern Office Appliances Company 257 Notre Dame Avenue Phone Garry 2058 jJ orði kveða, að þaðan hafi runnið kyrkjuvaldið á fslandi, það sem inn- lent var af því. Þorlákur helgi er sá fyrsti biskup, sem verulega gengst fyrir, að auka vald kyrkjunnar og hcimtar veraldarvöld i hendur bisk- upunum; en hann var ábóti frá Veri. En það er þó sérstaklega Brandur Jónsson (áb. 1247—1260), er hér kemur til greina. Hann var ágætur gáfu- og lærdómsmaður, sem fyr er sagt, og hefir vafalaust verið ftdlur af kyrkjuvaldshugmyndum. Hann varð síðast Hólabiskup, en entist ekki aldur til þess að leiða hugmyndir sinar í framkvæmd. En undir hans hendi voru þeir 3 menn, sem allra manna mest unnu að þvi, að grundvalla og auka vald kyrkj- unnar, Staða-Árni, Jörundur Þor- steinsson og Runólfur Sigmundsson. Brandur hefir vafalaust lagt ákaflcga mikla rækt við þessa 3 lærisveina sína einsog sjá má af orðum hans um þá i Árna biskups sögu. Og hann hefir haft lag á að fylla þá með þess- um hugmyndum, setja sitt mark á þá algjörlega, svo að þeir vígðu líf sitt þcssu takmarki, og báru anda hans og hugsjónir út i söguna. Starf þcirra Árna og Jörundar er því alt litað af áhrifunuin frá Þykkvabæj- arklaustri. Runólfur Sigmundsson varð ábóti í Veri eftir Brand, og var önnur hönd Árna biskups í allri hans baráttu. Er vísast að hann hafi ekki átt litinn þátt í henni. Hann hvatti Árna sifelt áfram, lagði hon- um ráð og stappaði í hann stálinu. Og þann tíma, sem hann var offici- ales, gekk hann engu linlegar frain en Árni sjálfur. Gegnum starf þess- ara þriggja manna fær Þykkvabæj- arklaustur geysileg áhrif á kyrkju— sögu fslands, og Brandur Jónsson má óhætt teljast einn af mestu á- hrifamönnum i sögu landsins. Vér vitum ekkí mikið um það, Iivc mikil áhrif annara klaustra hafa verið i þessu efni, eða hve tnikið þau hafa eflt kyrkjuvaldið. En ó- hætt má segja, að klaustrin hafa yf- irleitt unnið i þá áttina. Hjá þvi gat ekki farið. Hvað eftir annað er get- ið um ábóta sem hjálparhellur bisk- upanna. T. d. sendir Árni Þorláks- son þá Runólf áb. i Viðey og Ólaf Hjörleifsson áb. að Helgafelli til Hitardals i staða-málum; 3 ábotar voru nieð Guðmundi biskupi i Víði- nesi; Þorlákur í Veri var ásamt Jóni biskupi Halldórssyni skipaður “judex deleoatus” í Möðruvalla- rnáli o. fl. Klaustureignirnar hafa hlotið að efla kyrkjuvaldið að miklurn mun. Klaustrin höfðu, þegar fram í sótti, mörg hundruð landseta, og þarf engum getum að þvi að leiða, hvílik áhrif slíkt hefir haft í höndum sterkra kyrkjunnar raanna. Loks er eftir að athuga, hver ó- bein áhrif klaustrin hafa haft fyrir kyrkjuna, með því að laga hugsun- arháttinn eftir hennar þörfum. Eg hygg, að einmitt í þessu atriði hafi islenzku klaustrin vcrið langt á eft- ir klaustrum flcstra annara landa, og niátti það einu gilda. En hvílíkt feikna gagn klaustrin gátu unnið kyrkjunni með þessu móti, sjáum vér bezt, er vér athngum, að ein- mitt vald kyrkjunnar stóð og féll með hugsiinarhættinum. Ef menn ! ekki óttuðust bannfæringu hennar,' þá var nðalvopnið snúið úr hendi hennar. Hér munu klaustrin að vísu ekki hafa verið áhrifalaus, en samt ótrúlega áhrifalítil, einsog fyr er getið. Þau framleíddu t. d. ekki marga “helga menn”, sem þó heyrði til, og sýnir það hvorttveggja, bæði að klaustramennirnir tóku klaustur- lifnaðinn ckki mjög geyst, og svo hins vegar, að hclgra manna sóttin hjá landsmönnum hefir ekki verið fjarskalega inikil.^ Sumir töldu þó Bjarna Þingcyraábóta helgan mann og Lárentius þóttist á honum séð hafa hcilaglcika yfirbragð; sömu- leiðis Þorlák i Veri, þann sem þeir Eysteinn flæmdu, að óglcymdum sjálfum heilögum Þorláki. Og getur þctta ekki mikið kallast. Mér er nær að halda, að Guðinundur bisk- up “góði”, liafi meira cflt hjátrú og hindurvitni einn á flakki sinu, held- ur enn öll klaustrin til samans. Að siðustu cr að minnasteinu orði á áhrif klaustranna á almcnna sögu landsins, utan kyrkjusögunnar. Bcin áhrif hafa' ekki verið svo litil. Ábót- or">r vnrn nvi|*fÞr Lvnpir rRÞnn stóðu báðum fótum i viðburðuin samtíðar sinnar, “veraldlegum” jafnt og “andlegum”, og tóku þátt í þeim. Þeir eru nefndir við mýmarga samninga, og voru sifelt i einhverj- um jarðakaupum, jarðaskiftum og öðrum “útréttingum” fyrir sig og klaustrin. Þeir voru engan veginn svo lokaðir frá heiminum, að þeir gætu ekki verið með i hverju sem vera vildi, herferðum og öllu sliku. Iðulega var talað um þá við orust- ur. En þeir reyndu lika oft að stilla til friðar og firra vandræðum og gengu milli manna i því skyni, eins og t. d. Vermundur ábóti á Þingeyr- um, Eyjólfur Brandsson á Þverá, sem hvað eftir annað reyndi að af- stýra vandræðum, jafnvel með valdi, Brandur Jónsson og ólafur Hjör- leifsson að Helgafelli. Allir þessir menn reyndu að létta vandræðum Sturlungaaldarinnar, þótt litið yrði ágengt. Löngu seinna stöðvaði Helgi ábóti á Þingeyrum bardaga milli Jóns Arasonar og Teits rika í Glaumbæ, að Sveinsstöðum, með því að ganga með fjölmenni á milli. Var slíkt þarft verk á miklum ófriðar- öldum, og ekki óliklegt, að ábótar hafi yfirleitt reynt að vinna að því, samkvæmt stöðu sinni. Ekki sýnast klaustrin hafa haft mikla þýðingu sem líknarstofnanir fyrir bágstadda eða griðastaðir fyr- ir lítilmagna. Þó getur ekki hjá þvi farið, að það hafi verið að einhverju leyti, þó að vér vitum litið um það. Og naumast hefir verið i annað betra hús að venda fyrir þá, sem at- hvarf þurftu. Kaþólska kyrkjan lagði svo mikla áherzlu einmitt á þetta atriði, einsog sjá iná meðal annars á þvi, að allar kyrkjur voru griðastaðir, að klaustrin gátu ó- mögulega orðið áhrifalaus i þessu efni með öðru móti, en bregðast ein- um hhita ætlunarverks sins. En klaustrin islenzku fá óbeinlin- is eina afarmikla þýðingu, þó að ekki sé vert, að gefa þeim sjálfum sök á því. En hún er i þvi fólgin, að klaustrin safna saman ógrynni af jörðuin, hátt á sjötta hundrað, er svo við siðaskiftin lenda i höndum þess vahlsins, er allra sízt skyldi, konungsvaldsins, seni þá er einmitt að brjóta landsmenn algjörlega á bak aftur. Með þessu verða klaustrin óbeinlínis landinu og þjóðinni til stórtjóns og niðurdreps einsog alt seni efldi konungsvaltlið. Kn það er fyrst að klaustrunjjm dnuðum. Eg hefi nú leitast við að sýna í fáum dráttum og á yfirborðinu þau áhrif, sem klaustrin íslenzku munu hafa haft helzt. Og s»* það. sem hér er sagt, í aðalatriðunum rctt, þá getur manni ekki blandast hug’.ir uiu, að góðu áhrifin séu miklu meiri. f bóknientunum yfirgnæfir það góða, og mentnn, ho'l og þjóðleg nientun með, breiðist út frá þeim. Þau auka ekki byrkjuvahlið nema þnð minsta, sem vér gctiun búist við, og eru furðu laus við, að ala upp í mönnum hindurvitni. En margt þarflegt og gott hefir frá þeim komið. Og eg hygg að fáar þjóðir hafi átt þarfari og hollari klaustur, en fónimtt fslendingar. (Skirnir). H.JOHNSON Bicyle & Machine Works Gjörir við vélar og verkfæri reiðhjól og mótora, skerpir skauta og smí'ðar hluti f bif- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hendi leyst, og ódýrara en hjá öðrum. 651 SARGENT AVE.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.