Heimskringla


Heimskringla - 05.11.1914, Qupperneq 8

Heimskringla - 05.11.1914, Qupperneq 8
BEIMSKRINGLA WLNNIPKG. 5 NÓVKJMKfiU, 1914 ♦ - -------------------------♦ Ur Bæimm <•— — - ------------• ...—♦ Hún er auglýst í bla«5inu skemti- ferðín ofan til fslendingafljóts með járnbrautinni nýju; og væri íslend- ingum sómi og hciður aS fjölmenna þangaS, bæSi hóSan úr Winnipeg og úr öSrum sveitum. Landar hafa frá fyrstu haft orS fyrir, að hafa gaman af skemtisamkomum, og þarna er nú tilefnið, og nýlendaú hún er þarna, scm brúður ung á sínum heiðursdegi, eða kongsdóttir, sem hrifin liefir verið úr tröllahöndum. Nú eru böndin og höftin slitin af henni. Hún fer nú að geta lltið framan i sessunauta sina og systur sinar, hinar nýlendurnar, og svip- ur hennar er hrcinn og augu hennar eru hýrlcg, og bros leikur uin varir hennar. — KomiS og sjáið hana, piltar. ÞaS er ekki víst þið iðrist eftir þvi, miklu fremur er þaS lík- legt og nokkurnveginn áreiðanlegt, aö þið sjáið lengi eftir þvi, ef þið ekki farið. Norður að Fljóti nú, ungir og gamlir’. Sigurður Anderson, frá Píney, kom á skrifstofu Heimskringlu þann 29. okt. Var með konu sina til lækn- inga. Segir öllum líði vel þar, hafi nog að bíta og brenna, og yfir höfuð hafi þetta ár verið eitthvert bezta árið, síðan hann kom í sveit þá. — Hann fór heimleiðis aftur á laugar- daginn, en skildi eftir konu sína, þar til hún væri frisk orðin. óskar Heimskringla að hún fái bráðan og fullkominu bata. John Anderson, frá St. Andrews, kora hér inn til vor og hýrnaði brún á piltum, — ja, það var ekki langt frá að vér fengjum aðsvif, þvi hann borgaði blaðið fyrir 7 ár. Hkr. ósk- ar honura langra lifdaga og sólrikra daga, barnaláns og búhæginda, og yill gjarnan hafa vináttu hans i framtiðinni. Utanáskrift til J. H. Johnsons fiski kaupmanns frá Hove, Man., verður nú yfir veturinn: Amranth P. O., Man. Er það vestan við Manitoba- vatn, eitthvað 40 milur norður af Portage la Prairie. Magnús Kristjánsson, póststjóri á Otto, Man., kom á Hkr. að sjá kunn- ingja sina. Var hann á förum ofan eftir. Bergþór Þórðarson frá Gimli kom vestan úr Álftavatnsnýlendu með konu sinni og dóttur. Sagði vellíðan allra þar; menn að búa sig til fiskj- ar. En i Nýja fslandi voru allir fiski- menn farnir norður, er hann fór þaðan vestur. Fór á laugardaginn áleiðis heim til sin að Gimli. J. H. Johnson frá Hove kom til bæjarins með fólk sitt og flytur vestur fyrir Manitobavatn. Verður hann þar i fimm mánuði, sem hann er vanur, en situr heima að búum sínum á sumrum. Skáldið Kristinn Stefánsson, frá Gimli kom hér á Hkr. á mánudag- inn. Þau hjón eru nú flutt til borg- arinnar til vetrardvalar. Maður einn J. J. McColm viðar- sali fanst dauður 30. okt. á sjald- förnum vegi 3 mílur austur af SL Bcnifacc. Hann var meiddur mikið á cnni og ætla menn að hann hafi verið myrtur til fjár. Frá Portage la Prairie kemur sú fregn þann 1. þ. m., að við Lang- ruth, 40 milum norðar, hafi drengur 14 ára gamall skotið stúlku eina 15 ára. Þau voru á leiðinni heim frá skóla með fleiri börnum, og var drcngurinn með fuglabyssu. Á léið- inni höfðu þau eitthvað farið að kíta, og áður en hin börnin vissu reið skotið af og kom í kinnina á stúlkunni og tók mikið af höfuð- kúpunni burtu. Stúlkan féll þcgar dauð niður. Hún er í enska blaðinu kölluð Tena Kaperaon, en drengur- inn Laui Gudmanson. — Drengjum og hálfvitum ætti ekki að Icyfast að fara með skotvopn. Af þvi hefir oft ilt hlotist. — Bæði voru börnin ís- lenzkt FLUTTUR. Eg hefi flutt verzlun mina að 690 Sargent Ave., — aðeins yfir götuna. Nú hefi eg meiri og betri húsa- kynni og get þvi gjort meiri og betri verzlun. — Þctta eru allir beðnir að aðgæta. Svo þakka eg öllum kærlegast fyrir viðskifti i gömlu búðinni og vona þau haldi áfram i hinni nýju. — Vinsamlegast. Phone Sher. 1120 B. ARNASON Einstök Kaup fyrir Kvennfólk---------- Nú erura vér að selja kven- klæðnað afar ódýrt,—niður- sett verð á öllu. Vér búurn nú til Ladies’ Suits fyrir frá 118.00 og upp. Kven- raanns haust yfirhafnir frá }13.5ð og upp. Komið og skoðið nýtísku kvenbún- inga vora. B. LAPIN Phonr Gabry 1982 392 Notre Dame Avenue BÓKAÚTGEFENDUR gcta nú fengið keypt fjögur söguhandrit af frum- söradum sögum fyrir svo lágt verð, að þeir rnunu aldrei gjöra jafn góð kaup. Upplýsingar hjá Ásmundi Guðjónssyni. 678 Home St., Win- nipeg. Laugardaginn 27. okt. voru þau Jón Agúst Björnsson frá Gimlí og Anna Sigríður Goodman frá Cold Springs gefin sainan í hjónaband af sira Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Brúðhjónin lögðu af stað samdægurs í stutta kynnisför til skyldfólks brúðarinnar að Cold Springs, en sctjast svo að á Girali. Kennari ungfrú Sigrún I. Helga- son, B.A., kom fyrir helgina hingað til borgarinnar heiman frá sér, að Árnesi; og með henni Anna systir hennar, að leita sér lækninga við augnveiki. Fékk hún bót meina sinna og fóru þær báðar heimieiðis þann 4. þ.m. Samkomu til styrktar fátæku fólki hcfir bjálparnefnd Únítarasafnaðar- ins ákveðið að halda skömmu eftir þann 20. þ.m. Nánar auglýst siðar. Umræðuefni i Únitarakyrkjunni næsta sunnudagskveld verður: Á- hrif stríðsins á siðmpnningu heims- ins. — Allir velkomnir. Sig. Sigurbjörnsson, frá Árnesi, kom á skrifstofu Heimskringlu i vikunni, að sjá okkur. Lætur hann vel af öllu , og nú er brautin komin og mcnn farnir að hugsa um að krapsa eitthvað fyrir sér og láta hendur standa fram úr ermum. Jóhann P. Abrahamsson, frá Sin- clair, Man., kom í borgina 2. þ.m.— þektum vér hann fyrir meira en 20 árum i Nýja fslandi, og sýnist hann lítið hafa elzt og ekki hrörnað. Kom þar góður gestur. Lætur hann vel af sér síðan við skildum. Uppskera allgóð þar, 15—18 bush. af ekrunni af hveiti og betur af öðrum korn- tcgundum. Með honum var kona hans að leita sér lækninga. Hafði hún verið hér til uppskurðar í fyrra og læknir sagt þeim hjónura. að hún yrði að sjá sig aftur. Victor Andcrson hefir herbergi til leigu; uppbúið og vel hltað, með öllurn þsegindum. Bétt við hornið á Sherbrooke og Sargent Ave. 630 Sherbrooke Street. Talsírai Garry 270 f þessu blaði er auglýstur fyrsti fundur fslenzka Conservatioe klubbs ins, cftir sumarhvildina. Fundurinn verður haldinn næsta mánudagskv., 9. þ. m., i samkomusal únitara. — Meðlimir klúbbsins eru beðnir að hafa þetta hugfast og fjölmenna. fSLENZKA STÚDEINT AFÉLAGIÐ hcldur fund laugardagskveldið 7. nóvcmber i sunnudagaskólasal Fyrstu lútersku kyrkju, kl. 8. Fer þar fram fyrsta kappræðan um Brandson bikarinn. Kcppa þeir Ein- r Skaftfelll og Kristján J. Backmann á einni hlið, en þeir Valentínus Val- garðsson og Karl B. Thorkelsson á hinni. Dr. S. J. Jóhannesson verður “critic” við þetta tækifæri. — Auk þess vcrður veitt inntaka nýjum meðlimum, og svo verður tillaga nefndar þeirrar, er kjörin var í vor er lcið til þcss að athuga grundvall- arlög .^iagsins, borin fram. Er því mjög áriðandi, að allir sæki fund. Liggjum þvi ekki á liði voru, en komum allir saman. Kristján J. Austinann. E% væri kominn í gröfina ef það væri ekki fyrir Dr. Miles Hjarta Meðtxl. JB([ (?at ekkl gengitJ þvert yfir hn*itJ og lœknarnir ttögTitn manninum mfnum afi ck beföi tœrlngu. Vinkona mín rá/BlaiTBi már aB reyna I>It. WILKS HJARTA MEOAL. Kg sendi eftir $5.00 vfrBÍ og fór strax aB batna. Eg vigrt- aBi 116 pund. nú er eg 1S0, og keilsu mína 4 eg Dr. Miles mettölum aB þakka Mrs. Fred Wiltse R. F. D. No. 13 Aallen, Mich. Fiest fólk sem hefir brúkaB Dr. Miles hjarta meBul hefir sömu reynslu og Mrs. Wiltse: þvl hefir batnatt. MeTSal sem orsakar aB hjartaB núi fnum styrk án þess aB hafa þvíng- andl áhrif, er lang best. Fyrsta flask- an er úbyrgst aB hafa bætandi áhrif, annars tekur lyfsalinn hana tll baka, skilar andvtrBinu augl. Binar Thordarson, frá Antier, Sask., ungur cfnismaður, hefir verið hér á spitalanum til uppskurðar við botnlangavciki. Dr. Brandson skar hann upp 15. október. En eftir 10 daga var hann kominn af spítalan- um og nú er hann að fara beim. Kom hann á Heimskringlu til að kveðja kcrlinguna gömlu. Hún biður hann vel fara og muna sig framvcgis. Filippus Jónasson,’ frá Stony Hill, kom hingað til bæjar. Sagði iíðan góða þar neðra og menn óð- um vera að búast i berið. Iíann koin með dreng sínn, Gilbért Jónsson, scm ætlar að ganga á Skjaldborgar- skólann. Á tæringarhælinu í Ninette, Man., eru nú þetta 110—116 sjúklingar, og af þeim eru þessir fslcndingar: Kristján Stefánsson, Mr. Þor- bergsson, Mr. Hjálmarsson, Baldur Jónsson, Jóh. Sveinssop, Miss Berg- mann, Miss Jónasson, Mrs. Johnson, Mr. Einarsson, Miss ólafsson og Halldór Bjarnason frá Gimli. Hr. Guðm. Christic og B. B. Olson frá Gimli voru hér á ferð í bænum um miðja síðastliðna viku FaíSirinn of gamall, en »jmir hans fara í stríðið. Sigvalda Sigurðssyni, sem býr i Winnipeg og er tslendingur, er ant um, að Kanada láti sitt. ckki cftir liggja. að hjálpa brezka rikinu. Þó hann sé of gamall til að ganga í her- inn, er sonur hans elzti í Kanada- hernum, nú á Englandi, og annar er innritaður hér í Winnipcg, og fer að likum með næstu herdeild. PiLt- arnir cru báðir fæddir í Manitoba, og S. Sigurðsson gamall i landinu, kom hingað 1879. Eldri pilturinn .heitir Stcini, en sá yngri Hjálmar. j Þeir tilheyra 90. herdeildinni. I Ilr. S. Sigurðsson álitur, að úr- j lausn atvinnuleysis hér í bæ væri í það, að ungir menn, sem ganga hér j um göturnar árið út og árið inn, og lita tæpast eftir atvinnu, mönnuðu sig nú upp og gcngju fyrstir manna á orustuvöllinn. Þá sýndu þeir þjóð- rækni, þó eigi væri annað. Þessi grein var í Telegram þ. 29. f. m. Það var vet farið, að frcgnriti blaðsins skyldi hitta hr. S. S., sem er eins trúr þegn og hann talar og sýnir. Þvi miður eru sumir fslend- ingar svo innan rifja, að þeir halda taum mótstöðumanna Breta. K Á. li. SKEMTIFERÐ Til Islendingafijóts Á mánudaginn kemur þann 9. þ.m. verður skemtiferð frá Winnipeg til íslcndingafljóts. Lestln fer frá C. P. B. vagnstöð- inni hér kl. 9 að morgni, en fer frá fljótinu aftur kl. 5 að kveldi. Svo er til ætlast að farþcgar hafi 5 til 6 kl. stunda dvöl við fljótið Ferðin báðar Leiðir kostar: Frá Winnipeg...............$2.35 Frá Selkirk (Bradbury Jct.).1.76 Frá Winnipeg Beach..........1.20 Frá Gimli................... .85 Frá Árnesi....................46 Frá Hnauss (líklega)........ .25 Fljótsbúar vona að Istendingar f Winnipeg og hvervetna meðfram brautinni sýni sér þann sóma að heimsækja sig við þetta tækifæri, og samfágni með sér yfir happi þvf sem vonað er að járnbrautin nýja færi bygð þeirra. Viðbúnaður hcfir verið hafður við fljótið til þcss að veita gestum öllum góðar viðtökur. Fagnaðar samsæti verður haidið í félagöhúsinu þar, og veitingar verða nægar og góðar. Alt verður gjört aem í valdi hcimarnanna stendur til þess að gestirnir geti notið ánægjulegrar stundar þar neðra, og Heimskringla mælir hið bezta með því að landar vorir fjölmenni þangað þann dag. Winnipcgbúar tapa aðelns einni dagstund við fcrðina og fargjaldið hefir verið sett svo lágt scm auðið var. En fróð- leikur sá og skcmtun scm ferðin veitir meira en borgar kostn- að og tfmatöf. Komið þvi sem flest. Gleymið ekki að lestin fer frá Winnipeg kL 9. að morgni á mánudaginn kemnr. CONCERT Given by the choir of the WINNIPEG TABEENACLE CHURCH THURSDAY, NOV. 12. COMMENCING AT 8.15 O’CLOCK AT THE Winnipeg Tabernacle Church Corner Vietor St. and Sargent Ave. PEOGRAMME: l—Solo and Chorus.....The Marvelious Work........Haydn Mrs. P. S. Dalman and Choir 2. —Icelandic Part Songs (a) —Vængirnir (b) —Þú bláfjalla geimur (c) —Parísar hergönguljóð The Choir 3. —Piano Solo.....Andante Favori in F........Beethoven Mr. Jónas Pálsson 4. —Voeal Solo.....Aria from LaTraviata....•.......Verdi Mrs. P. S. Dalman 5. —Chorus.....And the Glory of the Lord.........Handel The Clioir 6. —Vocal Solo....The Two Grenadiers.........Schumann Mr. Halldór Thoróifsson 7. —Chorus.............Exceisior...................Balfe The Choir 8. —Organ Solo... Grande Offertoire in D Minor...Batiste Mr. James W. Matthews 9. —Duett and Chorus..I Waited for the Lord... .Mendelssohn Mrs. P. S. Dalman, Miss S. Hinrikson and Choir 10. —Vocal Solo......Draumaland..........Sigfús Einarson Mr. Jónas Stefánsson 11. —Chorus..........Fear not, O, Israel.........Spieker l’he Choir 12. —Vocal Duett.................................Selectcd Mr. and Mrs. Alex. Johnson 13. —Chorus......The Heavens are Telling..........Haydn « Thc Choir Accompanist—Mr. James W. Matthews, organist Central Con- grcgational Chureh. Conductor—Mr. Jónas Pálsson REFRESHMENTS SERVED. ADMISSI0N 50c. Success Business College Tryggið framtíð yðar með þvl að lesa á hinum stærsta verzlunarskóla Winnipeg- horgar — “THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE” sem er á hornt Portage Ave. og Edmonton St. Við höfum útibú i Reglna, Moose Jaw, Wcyburn, Calgaiy, Leth- hridgc, Wetaskiwin, La- combe og Vaucouver. Is- lenzku nemcndurnir sem vér höfum haft á umliðnum árum hafa vcrið gáfaðir og iðju8amir. Þessvcgna vilj- urn vér fá flciri íslendinga. Skrifið þeirri deild vorrl sem næst yður er og fáið 6- keypis upplýsingar. HERBERGI TIL LEIGU. Á mjög hcntugum stað á Sher- brooke Street. öll vel uppbúin, mcð gasi og öllum þægindum. 634 SHEBBROOKE STREET Talsími Garry 4495 10-n.p Sigurjón Jónsson, frá Arnesi, var á ferð hér í bænum i vikunni. Dýrtíðar útsala á Tví - bökum og hagldabrauði Seldar og sendar tii allra statSa í Canada fyrir niSursett veríS um óákveðin tíma: 1 14 punda köss- um, í 25 punda kössum, í 43 punda tunnum. Tvíbökur, pundið..........lOc. Hagldabrauð, pundið........8c. Fínar Tvíbökur. 1 1 punda kössum á........15c. 1 2 punda kössum..........25c. Kökur af ýmsum tegundum “mixed” 38 dús. fyrir........... $3.00 G. P. Thordarson PHONE GARRT 4149 1156 Ingersoll SL Winnipeg m...... % % % % % \ % % % % % % \ \ % \ % % % % % % % % % % % % STRÍÐSK0RT Norðurálfunnar. Heimskringla hefir ákveðið að gefa út vandað stríðskort af Evrópustríðinu, og löndum þeim er þar eiga högg í annars garði. Kortið verður i ýmsum lit- um, sérstakur litur fyrir hvert laud, og greinilegur uppdráttur af hverju. Aftan á kortinu vcrður prentað á fslenzku ýmear upplýsingar, er að stríðinu lúta, svo sem: Herstyrkur þjóðanna á landi. Stærð og fólksfjöldi landanna Samanburður á herflotum. Loftskipaflotar þjóðanna. Hvernig Canada hcrnum yrði borgað Siðustu styrjaldir. Uppruni striðsins. Þríveldis sambandið—eldra Þrfveldis sambandið—ýngra Merkar borgir Ýms annar fróðleikur. Verð 35 cent Kortið verður til sölu fyrir 35c. og sendist að kostn aðartausu hvert sem óskað er. Gefins Einnig verður þetta ágæta kort gefið hverjum nýj um áskrifanda cr borgar fyrirfram. Einnig hverjum cr borgar skuldir sínar við blaðið til 1915, nemi það $2. eða meira; sömuleiðis öllum þeim sem þegar hafa borgað blaðið til 1915. Kortið er hið fyrsta strfðskort sem gefið hefir verið út á íslenzku og er einkar vandað Verður til um mið- jan mánuðinn NAIÐ 1 ÞAÐ THE VIKING PRESS LIMITED 729 Sherbrooke St. Iíoj 3171 % ‘4 % % % i % éféréréfétéréréfér.Vérjféfé? éféfét éf Columbia Grain Co. Ltd. GRAIN EXCHANGE WINNIPEG T* A rCTJD. Við kaupum hveiti og aöra komvöru, gefum Hr llft. hæsta pría og fibjrpjumst áreiCanleg vieskiíti. Sknfaöu eftir upplýaingum. » « LeiÖbeining til almennings » » » » » « » « » » « » n » » » » » a a Hérmcð gefst hclðruðum almcnningí til vltundar að eg rek framvegis undir mínu eigin nafni klæðskurðarstofu þá sem vér hr. ög. Sigtuðsson höfum átt í félagi, með þvf að hann hefir gengið út úr félagsskapnum oina og sjá má á öðrum stað í blað- inu. Vinnustofa mín er að 698 Sargent Avenue. Vænti eg þess, að hinir heiðruðu viðskiftavinir láti mig njóta hinnar sömu velvildar og fyr. Euda hefi eg nú hetra húsnæði og úr meiru að velja. Vlrðingarfyist, IIELGI JÓNSSON, tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt » tt tt tt tt tt tt tt » tt tt tt tt Talsími: Sherbr. 2935. 698 SARGENT AVE. g » tt»tttttttttttt»tt»tttt»ttttttttttttttttttttttttttttttt:tttttttttttttttttt

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.