Heimskringla - 19.11.1914, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.11.1914, Blaðsíða 1
Giftingaleyfisbréf seld TH. JOHNSON Watchmaker.Jeweler&Optician VitSgerSir fljótt og vel af hendl leystar 248 MAIN STREET •’hone Alain VVINIVIPEG, MAN. Nordal og Björnsson — Gull og úrsmiðir — 674 S A R G E N T A V E. XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 19. NÓVEMBER, 1914. Nr. 8 Þakkarávarp Belga til Engiendinga Cr brunarústum hinna brotnu og eyddu borga, hljómar þakkarávarp Belga til Englands skærum, titrandi tónum, en um leið kallar það til alheimsins með þrumandi raustu um hefnd yfir þeim sem eiðana rufu og griðin sviku og borgirnar brutu og landið eyddu og að flagi gjörðu. Þetta er ávarp Belga sjálfra, birt sér til hugar koma, þegar í byrjun A ensku i hér um bil hverju einasta stríSsins, að starf hinna brezku blaði i Belgíu: — “Vér finnum það skyldu vora, að þetta er skrifað eru 'Jyeir nálægt og á landamærum Sehlesfu og Pól- lands, en geta líklega ekki stansað fyrri en við kastalaborgina miklu Breslau á bökkum Odcrfljótsins. En Oder rennur þar um miðja Schlesíu norður. Eru Rússar þá komnir inn í eitthvert besta landið Þjóðverja. En ]iar mega þeir búast við að Þýzkir verjist bæði hart og lengi ef að ekki koma slys fyrir. Norðar enn, um 50 míluin, sækja Rússar fram, nærri beint vestur af Warsaw norður við Warthefljótið þar sem það beygir vestur inn á Þýzkaland sækja Rússar frain og stefna beint á borgina Posen í hér- aðinu með sama nafni. Það land er einnig gott og var pólskt áður. En sVo náðu Þjóðverjar ])vf, og hafa ávarpa yður nokkrum orðum á yð- ar eigin tungumáli, sem geti þrengt sér inn í hin instu fylgsni hinna göf- ugu hjartna yðar. ‘Það eru orð, sem hver einasti stjórnmálamanna hefði fest svo ejn]-uln & scinni árum viljað þröng- djúpar rætur 1 hjörtum Breta-þjoð- ar, — að stjórn og þjóð yðar, kæru vinir, væri eins einhuga i framkom- unni við oss Belgi, einsog raun hefir á orðið! va kosti pólskra manna þar á allar lundir. Kenna þýzku og tala á skólum öllum, lagamál alt á þýzku og svo hafa þeir reynt á allar lundir ... . , að bola Pólverjum af löndum ................. M............ . ógmrnar og skelfingarnar hafa sfnum en f,ytja jnn & þau þýzka Belgi hefir á vörum sínum á þessum ieíít \ líos °0 hallað fram hinn mes a. menn. gjgrt til þcss, að drepa þungu og myrku tírnum. ' og víðtækas^a^ mannkær/cika, ^«em| niður hið pólska þjóðerni, en koma “Þau eiga að lýsa djúpu, hjart-'^ fólgnu þakklæti voru. fólkið treystir honum ekki til að stöðva þá. Þarna austurfrá hafa Rússar orðið skæðir stórmennum Þjóðverja. Þau hrynja l>ar niður fyrir kúlum og byssustingjum Rússa. Er sagt að fyrir nokkru hafi þar fallið 6 prins- arnir þýzku, — þrír af Lippe-Det- mold ættinni, hinir af Hessen, Wald- eck og Reuss. Þrjár milliónir er nú orðið vara- lið Frakka fyrir utan það, sem er í bardaganum langa; og mun það vera nálægt 3 millíónum líka. — En eina millíón og tvö hundruð búsund hafa nú Bretar vopnaðra og æfðra her- manna. Fimm hundruð þúsundir cr sagt að þeir hafi á Frakklandi, en líklega er þar heldur meira. Sex hundruð þúsundir manr.a sendu Rússar suður i Armeniu á móti Tyrkjum; en liklega veit eng- inn, hér að minsta kosti, tölu þeirra, sem þeir senda á móti Þjóðverjum og Austurrikismönnum. Það eru sjálfsagt 4 inillíónir eða 5. ‘Þau koma frá þjóð til þjóðar, frá Belga-þjóð til Breta-þjóðar, frá slundu tengd við fíreta oshtanlegnm manni til nianns. böndum blóðs og rauna til eilifrar tiðar! “Miklar og margar, ósegjanlegar raunir hefir þessi litla þjóð vor orð- ið að þola þessa seinustu mánuði; en allan þann þunga og erviða tíma hafið þér, menn og konur af Brct- landi hinu mikla og írlandi, verið vor eina von og eina traust og at- hvarf. “Að vér höfum ekki fylst fullrar örvæntingar og vonleysis i þessum fellibyl elds og blóðs kemur af því, að oss hefir aldrei úr huga liðið, að það eruð þér, sem haldið yfir oss verndarhendi, og að þér aldrei mun- ið láta eyðileggingu vora fyrir koma “Og þó að dagarnir séu nú svo dimmir, að mcnn kunni að efast um, hvort þessi voðaslagur hins ment- aða heims gegn tryltu villidýrsæði barbaranna verði til sigurs eða ekki, þá fyllumst vér nýrrar vonar við þá ébifanlegu sannfæringu, að Bret- land hið mikla og lrland láti aldrei leggja þrælsokið á vort heittelskaða móðurland, — jafnvel þó að ekki verði annað eftir af því, en bruna- flag og rjúkandi rústir. “Það hefir verið að þakka traust- jnu á stjórnvísi Breta og göfgi þeirra að hið frjálsa og óháða ríki Belga hefir fengið að vera til og njóta framfara, þroskunar og friðar í full 80 ár. “En hver er sá af oss, er gat látið heimurinn nokkurntima hefir seð! , j,ýzku f staðinn. Það er llvi all. “Belga-þjoðm óll sem emn mað-\húiS að landsbúar þar amist ur, er og ^rður^upp fra þessan, ekki við komu Rússa og frænda sinna Pólverjanna, sfst þeir, sem eru af pólskum ættum. “Öllum þeim, sem komið hafa til yðar af vorri þjóð, hafið þér reynt sem bræður og systur, og fjöldi yðar hafa með ljúfum huga og heitum hjörtum tekið sem sonu og dætur nninaðarleysingjana, sem mist hafa föður eða móður — eða hvoru- tveggja — í þessu voða stríði. “Hve margir eru þeir ei, sem fyrir yður liafa fengið traustið á réttlæt- ið og göfugmenskuna á þessum dimmu nóttum örvæntingarinnar.— Og þúsundir Englands göfugustu og beztu sona hafið þér til vor sent. Hermenn yðar hafa til vor komið með riddaramóð og hugrökk hjörtu, sem aldrei skelfast í orustunni. Af fúsum, vilja úthella þeir blóði sínu við okkar hlið og hinna frönsku bandamanna, — úthella þvi í liinu heilaga málefni — baráttunni fyrir frjálsri menning. Læknar yðar, karl- ar bæði og konur, einnig hjúkrun- arkonur, koma til vor, úr hinum æðstu flokkum mannfélagsins, sem líknarenglar og bjargvættir i þess- um hryllingum stríðsins og inann- drápanna. “Þetta er það, sem vér vildum segja yður, vinir vorir frá Bretlandi hinu mikla og írlandi, svo að það geti fest rætur í hinum dýpstu fylgsnum hjartna yðar”. FRÉTTIR FRÁ STRÍÐINU Það herðir nú að Þjóðverjum austurfrá, en sama kviðan heldur einlægt áfram vestra á Frakklandi. Einhverstaðar frá liafa Þjóðverjar enn dregið lið að sér til þess, að reyna að brjótast í gegn um her- garð Frakka og Englendinga, vest- ur við sjóinn. Þeir voru búnir að reyna svo með sjónum, að þar var útséð um það að þeir komust þar ekki áfram. En nú urðu þeir að brjótast þarna einhverstaðar í gegn eða játa sig minni menn og halda anna þýzku. Þegar kviðan byíjaði núna héldu Bandamenn Dixmude. En svo mik- ill trölldómur fylgdi álilaupum Þýzkra, að þeir urðu undan að leita, Bandamenn og héldu Þjóðverjar rústunum. En þeir komust ekki í gegn fyrir það, því að nokkrum föðmum sunnar grófu hinir sig nið- ur aftur og höfðu til skotgrafir, er búið var að grafa. Þó að Dixmude færi, þá var leiðinni lokað fyr.ir l>ví og hergarðurinn trygður. Þjóðverj- undan til vígstöðva þeirra, sem þeir : ir komust þarna áfram tvær eða voru búnir að búa sér austar og þrjár kvartmílur, en létu margar nær Þýzkalandi og var stórmenska þúsundir manna, en mörg þurfa Vllhjálms ofmikil til að þola það. j skrefin slík til Parísarborgar, og Þeir söfnuðu því ógrynni liðs að | móti því kemur það, að víða ann- nýju og rcyndu ofar í landinu á , arstaðar hafa Þjóðverjar orðið að bak við Dunkirk, hjá Dixmude, Yp-! hörfa undan á hinni löngu Ifnu frá res og Arras. Hverri hersveitinni sundinu suðaustur til Vosges-fjalla. rendu þeir l>ar á eftir aðra. Dix- Og svo var þetta sem einlægt hefir mude var snotur borg og fríð, en nú verið endurtckið, hvað eftir annað var búið að taka hana hvað eftir í þcssari dásamlegu vörn: jafnskjótt annað og borgin ekki annað en og Þjóðverjar brutu þarna lilið, var rústir einar. Þar var nú bardaginn sami garðurinn fyrir þeim, sem áð- grimmari og heiftar fyllri en nokk- ur. Og þá kemur hitt a'ð Þjóðverj- urntíma áður. Það fór sem Kringla ar mega ekki við biðinni, því að Norðar enn eru Rússar á eftir þjóðverjum á vesturbökkum Weich- sel eða Vistula og sækja að kastal- anum Thorn sem stendur á landa- mærum þjóðverja og Pólverja þar sem fyrnefnt fljót rennur norður af PóIIandi. Er Thorn kastali traust- ur og öruggur og má þar við hörð- um hrfðum búast. En með ströndinni rtorður af Pól- landi haldast þjóðverjar enn þá við að minsta kosti í Koenigsberg. En Rússar virðast hafa allan suðurhluta landsins á valdi sínu vestur um Allenstein eða jafnvcl vestur undir Rússar við portin. Allir þessir bardagar Rússa við Þjóðverja og Austurríkismenn aust- urfrá, í Austur-Prússlandi, Polen og Galizíu, hafa fram á þenna dag verið aðeins undirbúningur. Þeir eru búnir að berjast stöðugt á þriðja mánuð, en alt var það til þess, að hreinsa leiðina til Þýzkalands. Gal- izíu þurftu þeir að taka, því að ann- ars gátu Austurríkismenn komið að baki þeiin, er þeiFværu komnir inn í Þýzkaland, og þó að þeir væru búnir að taka Berlín, þá mátti eyði- leggja og uppræta þá, ef að nógur og öruggur her var i Galizíu, til að koma á milli þcirra og Rússlands. Sama var um Austur-Prússland. — Vistulafljótið. Þeir eru áreiðan-1 Þeir gátu ekki farið fram hjá því, lega suður af Koenigsberg, en þar er meðan herlið var þar; þá fyrst var kastali þjóðverja góður og verður' þeim óhult, er þeir voru búnir að líklega sein unninn. En ákaflega ! eyða lönd þessi af hermönnum, og verður herflokkum þjóðverja hætt j nú standa þcir á landamærum þar ef að Rússinn kemst að Weichel býzkalands, við Posen og við Schles- eða Vistula fljóti. | iu, er Enskir kalla Silesia. En það er I einhver bezti hlutinn af löndum Þjóðverja. Hana tók Friðrik II. mikli frá Austurriki. Stóráin Oder rennur eftir miðri Schlesíu norður i Eystrasalt. Landið er svo gott, að Striðsfréttirnar nærri þær sömu, sagt er, að þar sé helmingur af öll- eða mjög litlar upp til þess 18. nóv. um auð Þjóðverja, námum þeirra A Frakklandi er hergarðurinn hér og iðnaði. Þegar neðar dregur með um bil á sömu stöðvunum, sem hann fljótinu, er landið þakið eignum hefir verið í tvo mánuði, nema að j furstanna, barónanna og hermanna- Bretar hafa hrakið Þjóðverja upp í! foringjanna þýzku. En þessir menn landið frá sjónum að vestan og hafa allir eru lifið og sálin i ófriði þess^ Litlar orustufregnir. Brszka þingið. Asquith er að bera undir þingið Breta tillögu um, að kveðja enn eina milíón manna til vopna svo a'ð þeir geti haft fullar tvær milíónir manna á vígvellinum. Til þess að mæta kostnaðinum við að halda uppi hernum ætla þeir að taka stríðslán upp á $1,000,- 000,000 (eina bilíón dollara) eða meira með 4 prósent vöxtum og borgist á tíu árum. Bretland eyðir nú $35,000,000 dollara í viku hverri (þrjátíu og fimm milíónum. Og auk þessarar bilíón dollara lántöku eru þeir að liugsa um að ná inn svo sem deildum Canada á Englandi. Margir aðrir hafa boðið sig fram, og tala þeirra, sem nú eru að ganga í sjálf- boðaliðið, fer óðum vaxandi. Kimpshean flokkurinn í British Columbia norðanverðri hefir boðið stjórninni að mynda herdeild af sín- um mönnum, og samskonar tilboð komið frá Metlakatla Indíánunum í norður British Columbia. Sucker Creek Indiánarnir í Vest- ur-Canada hafa sent Sir Robert L. Borden $500.00, “sem notast sktilu til að borga part af þeim afarmikla kostnaði, sem leiðir af stríði þvi, sem konungur vor á i á yfirstand- andi tima”. — í ávarpinu, sem þess- tvö hundruð og fimtfu milíónum fflof fylgdi, er gjörð söguleg grem með því að hækka tekjuskattinn {Jri\ affoðu In,d,ana. upp f hálfa krónu enska á hverju j bre*ka nk,nu> 08 hyernig þeir hafa pundi sterling. Með því fengju banst und,r merkR'm Breta Með þeir nóg til allra útgjalda fram til næsta marz mánaðar þegar hið nýja fjárhagsár byrjar. Marskálkur Lord Roberts látinn. um meira en 100 ára timabil, eða síðan 1812. Christian Island Indíánarnir, sem er mjög fámennur flokkur, hefir skotið saman $100.00 i Þjóðræknis- sjóðinn, “sem er vottur um virðingu þeirra fyrir og hlýhug þeirra til brezka rikisins, sem þeir telja sér sæmd að tilheyra”. ^ Norður Temasking Indiánar hr.fa Aðfaranótt hins 16. þ.m. í herbúð-' sent þúsund dollara gjöf til stjórn- um Breta á Frakklandi, úr lungna- arinnar til herkostnaðarþarfa. bólgu, 82 ára gamall. Fór að sjá | Indiánarnir í Canada hafa áþreif- Indverjana sfna eins og getið var ! anlega sýnt það, að þeir skilja þegn- hér að framan í blaðinu. En skyldu sina sem brezkir borgarar, i og að þeir eru við því búnir, að inna hana af höndum í samræmi við þegnhollustueið sinn. Vel sé þeim fyrir drengskapareðli j þeirra og veittan styrk i nauðum brezka veldisins. Þeir reynast vin- ir i raun. kældist hastarlega eftir að hann hafði séð hina gömlu vini sfna. Heiðarlegur dauði fyrir gamlan her- j mann. Hann var einhver besti hershöfð- j ingi Breta. Fæddur í Cawnpore,; India, 1832. Var í Indversku upp- reistinni 1867-1868, fór til Kandahar og Afghanistan 1880, til Burma 1886 og var þá aðalforinginn, 199—1900 stýrði hann liði Breta í Suður-Af- ríku, tók Cronje fanga með liði sínu 27. febr. 1900. Sæmdur ótal tignar- merkjum og loks gjörður að jarli. Var hann af írskum ættum sem svo margir hcrshöfðingjar Breta. j Vilhjálmur Pétursson........$1.00 Lord Roberts var smár maður; Arni Jóhannsson.................. 1.00 Þjóðrœknissjóðurinn. Áður augiýst........$1,585.75 Frá Langruth og Wild Oak vexti, 5 ft. og 3 þuml., en ákaflega 1 ,jakob Jónasson hvatlegur, fjörlegur og hermannleg- ur. Snyrtimaður mikill og nett- mennl. Hann predikaði sf og æ fyrjr Eng- lendingum seinustu árin að vera viðbúnir komu þjóðverja. Hann hélt fram almennri varnarskyldu, .50 Pálína Jónasson..............50 Hallgrímur Hannesson.........50 Guðmundur Árnason............50 B. Eastmann............... 1.00 Mrs. B. Eastmann.............50 Magnús Petursson.......... 1.00 Einar E. ísfeld........... 1.50 og taldi það ófyrirgefanlegt, að sitja ölafur Egilson.......... 1.00 á næstu grösum við vígbúnar þjóð- Guðni Thorkelsson........... 1.00 ir og mega eigji það vfst, að þær j Bjarni Tómasson...............50 myndu stökkva á sig, hvenær sem qjj Lyngholt...................50 tækifæri væri, en hafa engan æfðan p; q Erlendsson............. 2.00 her, sem nokkru næmi. ! Sigurður Tómasson.......... 2.00 Lord Robcrts var cftirlætisgoð Þjóðhylli Indíana. Þjóðverjar látið mörg hundruð þús- j um- Og nú er Rússinn kominn á bretsku hermannanna und manna. Þvi einlægt hafa þeir landamærin, og vafalaust farið að verið að reyna að brjóta garðinn ókyrrast um frúrnar furstanna og og rekið frain til slátrunar bezta og barónanna, og hætt er við, að þær fræknasta lið sitt. Þessi vigvöllur, 'j hlakki ekki til þess, að hendur Kós- j einkum þar vestra, er ekkert annað akkanna eða Khirgisanna fjalli um en sláturvöllur, blóðvöllur, þar sem búnað sinn. Og svo eru þarna mesti sýkin og árnar brúast af mannabúk- í fjöldi af verksmiðjum og iðnaðar- um, svo ganga má á búkunum þurr-1 stofnunum, að það er lítill efi á því, um fótum, en vötn og lækir renna j að herinn vestra verður órór, þegar rauðir af blóðinu. 1 hann veit, að Rússinn fer að fjalla Austur í Vosgesfjöllum hafa Frakk um hýbýli þeirra. Og hvort sem það ar hrakið Þjóðverja inn yfir landa-jer orðasveimur eða ekki, þá er nú mæri Þýzkalands, og þar sitja þeir. sagt, að Þjóðverjar hafi gjört friðar- Nú er sagt að Prinsinn af Wales' umleitun við Rússa, en þeir bregð- sé kominn til Frakklands, á her- ast ýfðir við, og vilja ekki um neina stöðvar Englendinga, og hafi tekið friðarsáttmála tala stöðu í foringjasveit French hers- höfðingja. Honum hefir alt til þessa verið bannað að fara fyrir æsku sakir; en svo fór, að engin bönd gátu haldið honum. Austurfrá herða Rússar einlægt á. Þeir vaða inn um alt austur og vest- Frnmþjóð Canada, Indiánarnir, hinir fyrstu borgarar brezka rikis- ins hér í landi, eru um þessar mund- ir að votta þjóðhollustu sina á þann hátt, scm varpar skugga á þegna rik- isins meðal annara þjóðflokka, — þeirra, sem svarið hafa brezka rík- inu þegnskyldueið. Indiánarnir i Canada hafa síðan stríðið hófst sýnt að þeir eru þess verðir og við því búnir, að standa fremsta flokki hinna þegnliollustu Stríðskortið. borgara rikisins, alt einsog Sikhar MBpWW frá Indlandi og ibúar Suður-Afríku Eyvindur Eyvindsson....... .50 og annara lvðlenda, sem lúta brezka steini Ingimundsson..... 00 veldinu og eru hluti af þvi. I Ingimundur Ólafsson....... 1.00 var víst búin að segja að þeir myndu ei græða á því, Þjóðverjar, að lengja vígvöllinn vestur að sjón- um. Áður komst Ivluek vestur fyrir fylkingarnar Breta, og þurftu Bret- ar að vera á stöðugum hlaupum til þess að komast í veg fýrir hann, s'vo að hann kæmi ekki að bakl þeim. Nú er hergarðurinn alla leið að sjó fram. Þessvcgna komast þjóðverj- ar ekki fyrir cndann, því að til þess yrðu þeir að fara í sjó fram. Þeir verða því að brjótast í gegn, ef þeir vilja sigur hafa. En þar er hún, línan þunna í skotgröfunum, línan mannnnna hugprúðu og hraustu, sem viku eftir viku og mánuð eftir mánuð hefir barið af sér þessi hin tryltu og voðalegu áhlaup þúsund- Rússinn rekur á eftir að austan. Og nú er sagt að meginher Aust- urríkismanna í Galizíu sé umkringd ur alveg svo að þeir geti ekki slopp- ið upp á Karpathafjöllin og því ekki um annað að gjöra en berjast eða gefast upp. Það er nú á þremur stöðum sem Rússar sækja inn á Þýzkaland. Syðst eru forvcrðir og riddarlið þeirra komið fast að Cracow. Á vinstri hönd þeirra er reyndar stór herflokkur Austurríkisinanna, sem þar er kvíaður af norðan undir Kar- pathafjöllunum vestarlega. Má bú- ast við bardaga þar áður langt líð- ur. Einum 60 milum Cracow eru Þjóðverjar Sökum liinnar miklu eftirspurnar ur Prússland. Samt er Koenigsberg' eftir stríðskortinu eru öll líkindi til kastalinn óunninn, og þar vestur af þess, að vér eigum fult í fangi með, meðfram ströndinni eru herflokkar að senda kortið öllum þeim kaup- Þjóðverja, en stöðugt á undanhaldi. endum, sem borgað hafa blaðið, og Meðfram Weichel fljóti fara Rússar nýjum borgandi áskrifendum, og cr- nú báðum megin og eru komnir ná- um þess vegna neyddir til að hætta lægt kastalanum Thorn. Býst Vil-5 selja það og verðum þvi að aftur- hjálmur við, að þcir sctjist um hann kalla það tilboð, því vora gömlu bráðlega, og getur nú eigi varnað vini verðum vér að láta sitja fyrir. þvi lengur. i Það skal þvi skýrt fram tekið, að Sunnar nokkuð sækja Rússar inn til þess að fá striðskortið verða i Posen og hrökkva Þýzkir fyrir og kaupendur að ininsta kosti að hafa treysta illa landsbúum, þvi þeir eru! borgað upp til 1. janúar 1915 og ný með Rússum, og liggur þó land það ir kaupendur eitt ár fyrirfram. undir Vilhjálm. j Gamla áskrifendur, sein borgað En suðurfrá, suður undir Cracow hafa upp til 1915, cn ekki fengið er þó mestur framgangur Rússa, og stríðskortið, biðjum vér að láta oss þar búast Þjóðverjar við háskanuin vita það, og skulum vér með ánægju mestum, og þar hafa þeir skipað senda þeim fritt með pósti þetta bezta hershöfðingjanum sinum, sið- uppbyggilega og undir núverandi an Kluck leið, Hindenburg gamla. kringumstæðum nauðsynlega og En nú er Cracow sögð i báli, og eru fræðandi kort. Rússar komnir að borginni. Og nú Ef litið er til þess, hvernig Heims- flýr þaðan hver Þjóðverja, sem get- kringla fer með fréttir allar af stríð- ur, og sama cr að segja um allan inu, þá getur nú hver, sem hefir suðurhluta Schlesíu. Fólkinu stend- kort þetta,, fylgt sögu og gangi ur svo mikil ógn af Rússum, að allir stríðsins á vigvöllunum og í hergörð norður af, flýja, sem geta: til Berlinar ogDres-junum eystra og vestra og fengið á undan-1 den, eða eitthvað vestur i land. —i miklu betri hugmynd um þá stór luildi Úi I olen og Rússar á hælum Samt er Hindenburg gamli með her vægilcgu atburði, sem uú eru þcirra og sækja fast á eftir. Þegar i manns á milli þeirra og Itússa, en gjörast, en ella. að B. S. Thompson............. 1.00 J. P. Johnson.................50 Halldór Danielson.......... 1.00 ó. Thorleifsson............ 2.00 Gisli Johnson.............. 2.00 Jón Thordarson............. 5.00 Jóhann A. Johannsson....... 1.00 Erlendsson Bros............ 5.00 B. Bjarnason............... 2.00 Jón Hanncsson.............. 1.00 Mrs. A. Baker.............. 1.00 Jóhann Jóhannsson.......... 1.00 ólafur ólafson................50 Sigurður Finnbogasson...... 1.00 Björn Halldórsson.............25 Bjarni Þórarinson.......... 1.00 Guðni Thorleifsson......... 1.00 Miss Victoria Erlendsson... 1.00 Magnús Johnson.. .......... 1.00 Þegar Indiánarnir í Canada vissu, Mrs. D. Valdimarsson....... 1.00 1.00 að Bretar áttu i öfriði í Evröpu, þá ^tr- ng ^trs' B' InKimundsson-• ■' höfðu hinir ýmsu flokkar þeirra Si,ril"ls Bjarnason................. 2.00 )ing með sér til þess að ræða um, ^trs- P^'Takobsson^. hverja þátttöku þeim bæri að sýna í stríðinu eða leiðandi af þvi, til varnar og verndar alríkinu. Nálega Mr. og Mrs. A. Eyjólfsson.... 4.00 Böðvar Johnson................ 3.00 Árni Sveinson, Glenboro..... 50.00 J. A. Sveinson............... 10.00 Stefán Kristjánsson......... 25.00 O. Fredericksson............. 10.00 Safnað af Mrs. H. H. Sveinsson og Mrs. Nórdal hjá kvenfél- agi Frýkyrkjusafn........ 10.00 hver einasti flokkur þessara rauð- skinna i Canada hefir sent Canada- stjórn þegnhollustu ávörp og pen- inga, um leið og þeir hafa boðið fram menn og hesta ríkinu til varn-| ar. Sum af bréfum þessum lýsa hinni i sterkustu ættjarðarást, og öll lýsa Safnað af O. Thorlacius, Goulbourne þau fölskvalausri þegnhollustu og P. O. óska Bretum sigurs i stríði þessu. j O. Thorlacius............ .. 5.00 Hinir svonefndu fílóð-lndiánar { O. Magnússon................... 5.00 héldu þing sitt i sl. ágústmánuði.: Mrs. Elín Scheving............ 2.00 Þar var með atkvæðagreiðslu sam- Mrs. Laura Freeman............... 2.00 þykt, að leggja fram þúsund doll- Jens Peterson................... 1.00 ars, er sendast skyldu Canada-j H. O. Hallson..................... 1.25 stjórn, til hverra þeirra nota, er hún B. Hallson................. 2.00 áliti að bezt gengdi þörfum Breta i G. Stefanson.................. 1.00 striðinu. í ávarpinu, sem fylgdi gjöf Ben Jónasson................ 1.00 þessari, er það tekið fram, að hún Mrs. Peter Guðmundsson.. .. 1.00 sé “vottur þess metnaðar, sem Indi- j Mrs. Pálina Beek...............50 ánar hafi á landi slnu, kontingi og' Jóel Gislason...................50 stjórn”. I Björn Gíslason..................50 Seytján aðrir Indiána flokkar hafa Björn Jónasson............... 2.00 sent stjórninni svipuð ávörp og Hallur Hallsson................... 1.00 peninga-upphæðir, sem til samans ncma yfir 40 þúsund dollars. Nokkr- ir tugir Indíána hafa þegar gefið sig fýam i striðið, og eru nú með her- Á listunum, samtals.......$192.25 . .Aðal upphæð....................$1,778.00

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.