Heimskringla - 19.11.1914, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.11.1914, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 19. NÓVEMBER 1914. HEIMSKRINGLA BLS 3 Guild Hall rœðurnar. Við hina formlcgu innsetningu borgarstjórans i London á Englandi, sem haldin var í Guild Ilall þar i borginni þann 9. þ. m., í viðurvist mestu þjóðhöfðingja Breta og stór- menna annara ríkja, voru fluttar 3 ræður, sem hér er settur stuttur út- dráttur úr. — þess skal þó fyrst getið, að þessi árlega innsetningar- samkoma er talin einn hinn merk- asti atburður í höfuðborg Breta, af þvi að þar gjörir stjórnarformaður- Inn, samkvæmt gamalli hefð, ætíð skýra grein fyrir stefnu stjórnar sinnar, og svo var i þetta sinn. Herra Asquith, stjórnarformaður, mælti meðal annars á þessa leið: “Aldrei hefir nokkur stjórn í sögu vorri frekar þarfnast hugheill- ar tiltrúar og óeigingjarnar sam- vinnu þjóðarinnar, án tillits til flokka. Aldrei hefir sú tiltrú verið veitt með betra geði, eða samvinn- an örlátlegar framboðin. Þetta er sjöunda árið samfleytt, sem eg hefi verið málsvari hans hátignar og ráðgjafa hans í Guild Hall veizlun- um. Á því tímabili hefir ekki ein- asta land vort, heldur umheimur- inn tekið mörgum breytingum. Það er viðeigandi við þetta tækifæri að minnast á ástandið í Evrópu, sem nú er næsta eftirtektavert, og alvar- lega viðsjárvert, svo að tíminn einn verður að skera úr, hverjar breyt- ingar verða á því. Fyrst var samein- ing Bosníu og Herzegóvína. Tæki- færi var næst gripið af Austurriki, að undirlagi annars veldis, til að ríða skaflajárnað yfir veikari þjóðir, og virða að vettugi alþjóða- lög Evrópu. Þetta var hin fyrsta, þó enganvegin hin mesta af orsökum þeim, sem leiddu til núverandi styrjaldar. “Hin önnur breyting ástandsins í Evrópu var hin óvænta framkoma Ung-Tyrkjanna í tyrkneska keisara- dæminu. Þeir höfðu hafið sig til valda með bardagalausri uppreist gegn gamla fyrirkomulaginu og sett keisarann frá völdum. Þeir höfðu stofnsett stjórn, sem allir hugðu að mundi reynast frjálslynd og verða bygð á grundvallarlegum ríkislög- um. Aldrei fyrr urðu svo fograr von- ir að gjörsamlegum vonbrigðum; og eftir 6 ár neyddumst vér til að við- urkenna, að Ung-Tyrkjarnir við- héldu öllum löstum fyrri stjórnar, án þess að beita nokkru af dygðum hennar við störf sín. Þegar striðið hófst, gjörðum vér Tyrkjastjórn það greinilega skiljanlegt, í félagi með sambandsþjóðum voruin, að ef hún léti stríðið afskiftalaust, þá skyldi ríki hennar látið halda öllu sínu sjálfveldi og þjóðlegum áhrifum. En heigulskapur tyrknesku stjórn- endanna varð til þess, að þeir mistu sjónar á sinum helgustu hags- munum og urðu Þjóðverjum, sem gintu þá með hótunum, skipunum og gulli, að bráð, og þeir létu tælast til hvers níðingsverksins á fætur öðru: Fyrst með þvi, að herja með bryndrekum sínum á varnarlausar sjóborgir Rússlands og síðar með herleiðangri inn á Egyptaland; — þar til vér og sambandsþjóðir vor- ar, eftir að hafa þolað marg-ítrekuð óvináttubrögð af hendi Tyrkja gát- um ekki lengur þolað ágang þeirra, án þess að sannfærast um, að þeir væru óvinir vorir. En það er ekki þjóð þeirra, sem þessu hefir valdið, heldur stjórn þeirra, sem dregið hef- ir sverðið úr sliðrum, og eg hika ekki við að segja, að sú stjórn ferst fyrir sverðseggjum. Það er hún en ekki vér, sem hringt hefir náklukk- um Tyrkjaveldis, ekki aðeins í Ev- rópu, lieldur einnig í Asiu. Með hvarfi Tyrkjaveldis úr tölu rikjanna, hverfur einnig, að trú minni og von, meinið, sem valdið hefir um marga mannsaldra visnun ýmsra svæða. “Vér höfum enga ádeilu við tyrk- nesku þjóðina, því að konungur vor á millíónir manna i ríki sinu, sem eru trúbræður hennar, og ekkert er oss fjær huga, en að ofsækja trúar- sannfæring þeirra. Vér erum við þvi búnir, að vernda kyrkjur þeirra og musteri og aðra helgistaði fyrir ásókn allra óvina. En tyrkneska rikið hefir framið sjálfsmorð og með eigin höndum grafið sér gröf. “En svo' eg víki máli að fjárhags- ástandi þjóðar vorrar, þá gjörðum vér, strax og stríðið hófst, ráðstaf- anir til þess, að verzlun og iðnaður ríkisins héldi sein næst jafnvægi sinu> þrátt fyrir striðið, og eg hygg, að oss hafi tekist þetta vonum frem- ur, svo að enn sé yfir litlu að kvarta °g viðskifti milli þjóða ganga í flest- nni tilfellum líkt og vant er. Gull- orði Englands banka, sem i júli sl. Ví»r 40 millíónir punda, en féll í á- Kust niður í 27 milliónir, er nú aft- “í k°minn upp í 69,700,000 pund, ®0a nal®gt tvöfalt hærri en hann * r s ómniu áður en stríðið hófst, og miðstöðvar gullforði rikisins ‘ -.^^clast á sl. 3 mánuðum. '' S 1 1 i)anka landsins eru nú , n,æS,. l)vi eins og í fyrra um þetta leyti. Og yerð fæðutgunda er ‘insog þá, og þótt einstöku borgar- ar hafi att orðugt uppdráttar, þá er atvinnuleysið nu minna cn i meðal- árum. Oss ber að þakka þeim, sem a a með höndum ráðsmensku pen- inganna í landi hér, hve vel þeir hafa ráðið fram úr þörfum þjóðar- innar; og í viðurkenningarskyni fyr- ir það hefir hans hátign konungur- inn sæmt formann Englands banka herra-tign. “Eg leyfi mér og að minna yður á, að eftir 100 dpga, sem striðið hef- ir nú staðið yfir, hefir ekkert það gjörst, sem kveikja þurfi ótta í hjörtum vorum, eða lama sjálfs- traust vort, eða draga úr von vorri um sigur. “Óvinir vorir hafa beint öllu afli sinu gegn oss á þremur stöðum: Við París, Warshau og Calais, en orðið í öll skiftin frá að hverfa ráðþrota. Hermenn vorir hafa reynst þéttir á velli, og hvervetna haldið honum og meira en það. En þetta er ekki fullnægjandi, og vér ætlum oss ekki að sliðra sverð vor, fyrr en Belgía hefir fengið að fullu bættan þann skaða, sem hún hefir orðið fyrir, og Frakklnad er orðið algjörlega trygt gegn hættu af ásóknum ann- ara þjóða, og réttur smáþjóðanna í Evrópu er á svo traustum grundvelli að þær þurfi ekki að óttast um fram- tíð sína, — og þar til hervald Prússlands er fullkomlega og varan- lega eyðilagt. — Þetta cr þrekvirki sæmandi stórþjóð, en til þess að þetta fáist unnið, verðum vér allir, ungir og gamlir, ríkir og fátækir, lærðir og ólærðir, starfandi og ó- starfandi, að gefa það sem vér höf- um og gjöra það, sem vér frekast getum”. Kitchener lávarður mælti meðal annars: “Bretaveldi er nú að berjast fyrir tilveru sinni. Eg krefst, að allir þegnar rikisins gjöri sér þetta aðal- atriði skiljanlegt, því að styrkur þjóðarinnar felst í því, að hún skilji þýðingu þess prinsíps, sem um er teflt. Án þess þjóðin skilji þetta glögglega, getur hvorki sjóher né landher hennar orkað miklu. Vér höfum mikla yfirburði yfir óvina- þjóðirnar, bæði hvað snertir auð- legð og mannfjölda, og í undra- verðu sjálfstrausti því, sem aldrei hefir viðurkent þann möguleiká, að vér yrðum að bíða ósigur. Alt þetta eru verðmætar eignir, en þær verða að notast með varkárni og þó að vera beitt af ítrasta mætti. “Eg hefi ekkert að því að finna, hverjar undirtektir áskoranir min- ar um menn í herinn hafa fengið hjá þegnum ríkisins. Æfingar þeirra, sem þegar hafa gefið sig í herinn, hafa gengið ákjósanlega, svo að rik- ið hefir ástæðu til að stæra sig aí þeim. En eg þarfnast fleiri manna, og ennþá fleiri, — alt þar til óvin- irnir eru algjörlega sigraðir og sund- ur marðir. Það er ekki liægt að skapa herdeildir með neinum töfra- sprota, og ímyndun hermanna V'á vera, að sumir hafi orðið að líða ó- þægindi og jafnvel beinlínis kvalir í einstökum tilfellum. Eg get ekki lofað, að þetta ástand hverfi algjör- lega, en eg get fullvissað um, að þetta ástand hefir nú þegar horfið að mestu, og alt sem eg fæ orkað skal gjört til þess að það hverfi sem fyrst. Þeir, sem ganga í herinn, verða að skilja, að þeir gjöra það föðurlandi sínu til liðs og verndar, rétt einsog þeir, sem nú þegar hafast við i skotgröfunum á vfgvellinum. “Notkun þeirra nýju og eyðileggj- andi drápsvéla, sem óvinir vorir hafa notað nú fyrst i þessu stríði, liefir verið mjög hælt af ýmsum hermálafræðingum. En rétt er að geta þess, að í undirbúningi til hern aðar hafa þeir að sjálfsögðu nokkra yfirburði, sem fyrirfram hafa á- kveðið, hvenær ófriðinn skal hefja. En að því er oss snertir, þá getur engin grunsemd á oss legið í þcssu efni. Manntap vort í skotgryfjunum hefir verið mjög tilfinnanlegt. En það lamar ekki brezku þjóðina frá þeim ásetningi, að halda sleitu- laust áfram til sigurs. Miklu fremur örfar það brezkan manndóm til framkvæmda, til þess að skipa pláss þeirra, er fallið hafa. Eg hygg vér höfum þegar sýnt þess nokkurn vott, að brezki herinn sé ekki nánd- arnærri eins lítill, veiklaður og fyr- irlitlegur, einsog óvinir vorir töldu sér trú um að hann væri. “Nú þó að hugir vorir séu stöð- ugt hjá þeim, sem eru á vigvellin- um, og starfi þeirra þar, þá er rétt að ihuga, að óvinir vorir verða að búast við, að eiga afli að etja við þegna vora úr hinum ýmsu lýðlend- um rikisins, og meðal þeirra frum- herjana, sem nú þegar hafa heim- sótt oss, frá Canada, Nýfundna- ^andi, Ástralíu, Nýja Sjálandi og öðrum hlutum hins mikla brezka veldis, og sem cinlægt eru i stórum hersveitum að koma hingað til þess að taka þátt í striðinu. — En auk allrg þessara, þá eru nú hér heima ein og einn fjórði partur millíónar hermanna við æfingar, og sem bíða með óþreyju eftir því, að fá að reyna afl við óvinaherinn. — Eg er þess fullviss, að hver einasti maður af liði voru, hvervetna úr veldinu, fer með þeim fasta ásetningi, að vinna verk sinnar köllunar svo rækilega, að enginn annar fái betur gjört, og að þeir, cinn bg allir, gjöra sitt itr- asta til að halda uppi heiðri og virðingu brezka hersins, sem eg full- vissa yður um, að aldrei hefir verið traustari né ábyggilegri, en hann er á yfirstandandi tima”. Winston Spencer Churchill, flota- stríðinu við Frakka 1870 barðist hann við Metz og við Nevilly; þá fékk hann heiðursmerkið járnkross- málaráðgjafa Brcta, fórust þannig í inn. Og þegar friðurinn var saminn og hann var látinn taka á móti gjaldinu frá Frökkum, þá hafði hann 18 mánaða tíma til að kynna sér Frakkland, einmitt þarna, sem hann nú e r að berjast við Bandamenn. Það hafði alment verið viðtekið meðal hermanna, að þegar liðið væri á undanhaldi og óvinirnir sæktu fast eftir, þá skyldu þeir und- ir eins og þeir kæmu á þurran völl eða hálendi nema staðar og grafa sér djúpa skurði og skotgrafir og búast þar um sem i kastalavigi. Hug- myndin var sú, að láta hermennina hafa nóg að gjöra, svo að þeir hugs- uðu ekki um hættuna. En von Kluck bylti þessu öllu um. Hann hélt þvi fram, að það væri ekki viturlegt, að fara að gjöra vig- orð: — “í áttatíu milna fjarlægð héðan er nú verið að heyja þann svæsnasta bardaga, sem nokkru sinni hefir háður verið í heiminum. Landar vorir með samherjum þeirra eru að reyna að stemma stigu fyrir stór- flóði aðvifandi óvinahers, og að brjóta á bak aftur þýzku hersveit- irnar og þá eyðileggingu, sem þær valda. En hér sitjum vér í þessari höll, einsog vér höfum gjört á liðn- um árum, og jafn óhultir og þá. — Það er herflota vorum að þakka. Og þó vér engan veginn veigrum oss við að þola þær raunir, sem stríð hafa í för með sér, þá kom- umst vér sem þjóð að mestu hjá þeim. Það er herflota vorum að þakka. — Einkunnarorð vor Breta girðingar miklar, nema menn ætl eru: “Alt eins og vant er heima”. uðu sér að vera þar til lengdar, og Þótt vér séum nú í önnum utan- sagði að hermennirnir berðust bezt, lands, að breyta landkorti Evrópu þegar þeir hefðu ekkert að treysta yfirlcitt, má segja, að alt gangi hér á nema sjálfa sig. i landi sinn vanagang, en verzlun Árið 1881 var von Kluck fengið og iðnaður Þjóðverja hefir svo lam- það starf, að kenna foringjaefnum í ast síðan stríðið hófst, að það hefir Julich; og fórst honum kenslan svo verpt líftaugar þjóðarinnar og trygt vel, að næsta ár var hann látinn eyðileggingu hennar eins vissulega kenna foringjaefnum á herskólanum eins og það, að laufin falla af trján- í Annaburg á Prússlandi. Var hann um i skógum vorum með hr.ust- og þá kapteinn í hernum en prófessor vetrar-næðingunum. — Það er her- j að nafnbót. Árið 1887 varð hann flota vorum að þakka. j major, og var nú látinn kenna á for- Og þrátt fyrir jiað, að vér höfum ingjaskólanum i Neubreisach. En tapað nokkrum smærri skipum, sem ! næsta ár fékk hann herflokk til for- er bætanlegt tjón, og mörgum mönn- j ráða (bataillon). um, sem er óbætnlegt tjón, þá er þó j Svo smáhækkaði hann ár frá ári, herfloti vor i dag, frá öllum hliðum þangað til 1906; þá varð hann hers- skoðað, meiri en hann var í byrjun höfðingi (General), og var svo feng- stríðsins. Hann er traustari i öllum in heil herdeild (Corps), en i þeim þeim greinum, sem reynslan hefir eru um 40,000 manns. Þegar strið þetta byrjaði, var hon- um fengið erviðasta verkið, og menn vita nú, hvernig sveitir hans óðu um alt Norður-Frakkland, vestur fyrir Bandamenn og með sjó fram alla leið suður að hinum ytri kast- ölum Parísarborgar, og hefðu hinir Þessi herforingi er einhver bezti a^rir herforingjar Þjóðverja verið n@M OFCANADA Eru börnin í’arin að læra að spara PENINGA? llver uppvaxandi sonur þinn og dóttir ætti að hafa persónulegan sparisjóðsreikning á Union Banka Canada ásamt nægum tækifæruin til að spara stöðugt peninga og leiðbeiningu í því að fara hyggilega með þá- bvo- leiðis uppeldi í sparsemi og góðri meðferð efna sinna er ómetanleg seinna meir. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., 0TIBÚ A. A. WALCOT, Bankastjórí gæti varist herliðinu. En daginn, ana: “litli faðir” eða “bróðir” sem striðið hófst, hurfu garðarnir áj Þetta hefir þau áhrif, að liðsmenu- svipstundu, eins og bóla, er hjaðnar! irnir hlýða skilyrðislaust öllum niður. Og mennirnir, sem ætluðu að j skipunum yfirmanna sinna, og verja viggarða þessa, voru hinir ganga út i ófærur og Iáta fúsir lífið fyrstu til þess að ganga i stríðið, —j fyrir þá. En hvar sem slik sambúð stríðið móti hermannavaldinu þjóð-j er milli foringja og undirmanna, þá verska, og þeir vissu vel, hvað þeir er ervitt að sigra þær sveitir og svo sýnt að áhrifamestar séu í viðureign við öfluga óvini! Alexander Von Kluck. hershöfðingi Þjóðverja, og er tal- inn öllum snjallari, að bjarga her- sveitum sínum á undanhaldi, en það er list, sem ekki er öllum léð, þó að góðir séu hershöfðingjar. Ilann hefir verið foringi fyrir hægra fylkingararmi Þjóðverja á Frakklandi og sá, er mestan usla hef- ir gjört þar af öllum. Er hann nú gamall maður, sem margir beztu hershöfðingjar Þjóðverja. Kluck var undir-lieutenant i fót- gönguliði Þjóðverja, er þeir brutust inn á Frakkland árið 1870. Og lieg- ar Þjóðverjar fóru þar úr landi eft- ir að friður var saminn, þá skildu þeir Kluck eftir með hersveit nokk- ura, og skyldi hann taka á móti þess- ari billión dollara, sem Þjóðverjar kúguðu Frakka til að gjalda. En hún var goldin smátt og smátt. Þeg- ar fyrsta afborgunin kom, lagði Von Kluck af stað með hersveit sínta 20 nílur frá París; þar nam hann stað- ir og beið, þar til næsta afborgun kom; þá fór liann aftur aðrar 20 milurnar og beið þar næstu pen- ingascndingarinnar. Þetta gekk nú þannig alla leið út úr Frakklandi, og þegar Kluck kom inn i Þýzka- tand, þá voru F'rakkar búnir að borga billiónina. En hálft annað ár tók það Kluck að fara þessa leið, því að margar voru biðstöðvarnar. Nú er hann aftur á Frakklandi og lítill asi á honum að fara þaðan. — Oft er hans minst í skýrslum frá herstöðvunum, og ber þar tvent til: Fyrst, að hann er jafnan þar, sem háskinn er mestur; og annað, að hann er talinn beztur herforingi í öllum Prússaher. Hinir mestu herforingjar heims- ins hafa jafnan verið sagnafáir og litt gjarnir, að troða sér fram eða raupa af gjörðum sinum. Svo var Lee, liershöfðingi Suðurríkjanna í Þrælastriðinu; svo eru þeir Kitch- ener og Joffre. Og alvcg hið sama má segja um Kluck. Það sýnir saga ein, sem sögð er af honum í Berlín. Hann hafði verið skipaður eftirlitsmaður þriggja her- flokka, eða 120 þúsund hermanna; og litlu seinna óskaði vísindafélag eitt i Berlín, að hann flytti fyrir sig fyrirlestur um skyldur þær, sem slíkir embætdsmenn hefðu á hendi. í vísindafélagi þessu voru margir hinir hæst standandi menn í land- inu. Kluck bað félagið að hafa sig af- sakaðan. En forstöðumennirnir fóru þá til keisara og báðu hann að skipa Kluck að gjöra þetta. Kluck kom þá, en fyrirlesturinn, sem liann flutti, var þcssi: “Herrar mínir! Hin fyrsta skylda hermanns- ins er að hlýða. Og þess vegna er eg hér kominn að tala við yður. Eg þakka yður fyrir”. Að því búnu sett- ist hann niður. Fyrirlesturinn varð ekki lengri. 1 50 ár var hann óbreyttur Kluck Iiðsforingi; þá varð hann ofursti (Colonel), og svo bætti keisarinn honum jafnsnjallir, þá hefði nú ver ið annar og ófcgurri dagur yfir Frakklandi. En loks gátu þeir stöðvað hann, Frakkar og Bandamenn, og var hann þá kominn suðaustur af Parísar- borg. Þar settu þeir móti honum ó- grynni liðs. En þó að hann héldi undan, þá gátu þeir þó ekki sigrað hann. Hann kunni þá list, að halda undan, þannig, að gjöra einlægt á- hlaup á óvinina. Þetta gjörði hann einlægt dag eftir dag, þangað til að hann komst þangað, sem hann ætl- aði sér að taka stöðvar. Þegar óvin- ir hans lcomu þar að honum loksins, þá urðu þeir þess varir, að hann hafði þarna vigi svo gott, að þeir gátu ekki rótað honum. Og eins vist að hann eigi eftir að verða Banda- mönnuin þrándur í götu, áður þeir hrekja Þjóðverja úr Frakklandi, sem margir vona og óska að verði ,ir áður en vorar aftur. voru að gjöra. Og ef að Vilhjálmur skyldi undir verða, þá myndi um leið steypast afturhaldsflokkurinn á Rússlandi.— Það er sannfæring allra stórblað- anna í vesturhluta Evrópu. Fremur öllu öðru búast menn nú við, að aumingja Pólland geti nú rétt upp höfuðið. Og það er einmitt stórt spursmál fyrir allar vestrænu þjóð- irnar, sérstaklega England og Frakkland, að Pólland verði sjálf- stætt ríki, eða svo óháð, að það geti ráðið sjálft inálum sínum. Hefði Pólland verið sjálfstætt nú, þá hefði aetta voðastríð að líkindum aldrei komið. Pólland hefði staðið setn ó- kleyfur veggur milli Rússa og Þjóð- verja, einsog það á miðöldunum var veggur milli Evrópu og Mongóla. Þar brotnuðu árásir Mongólanna. Þeir komust ekki lengra á dögum Jenghiskans. Eru Rússar virkilega að taka sinnaskiftum. Menn eru orðnir því svo vanir, að dyngja öllum skömmum og hróp- yrðum á Rússann og kalla hann sið- lausan barbara; og vist er það, að illa fóru þeir með Pólland, og mik illi hörku hafa þeir beitt við Finn- land, og ljótar hafa sögurnar verið um vistina og meðferðina fanga £>eirra í Siberíu og á Shakhalin eyj- unni, og þá i námunum þeirra eystra. En þetta eru alvarlegir dag- ar; þeir baðast nú í blóði á hverjum degi, og margir eru að spá því, að þeir muni koma ' lireinni úr bað- stofu þeirri, en þeir voru, er þeir gengu þar inn; og við harðstjórn og hervald eru þeir nú að berjast. Og það vissu þeir, að Vilhjálmur ætlaði að taka frá þeim lengjuna breiðu frá Pétursborg og suður að Kyrrahafi: Ingermannaland, Lifland, Estland Kúrland, Vermaland og Pólen, land- ið frelsis og frægðar, og svo lengra suður, löndin Volhyniu og Pódaliu, suður að Svartahafi; alt þeirra bezta land, og helzt hrekja þá yfir Volga og austur í Uralfjöll. Þeir hafa þvi verið að berjast fyrir tilveru sinni því að þetta var eiginlega á allra vitorði, sem nokkuð gáfu þessum málum gaum. En nú virðist hann hafa tekið sinnaskiftum, keisarinn sjálfur, og hefðu þó fáir trúað þvi um hann.— Fin merkustu blöðin í Pétursborg taka i þann streng. Stórblaðið Nov oye Vrcmya fullyrðir, að nú séu nýj ir timar að byrja á Rússlandi, og blaðið Viedomasti i Moscow segir að á því sé enginn efi, að Rússland sé að taka upp stefnc þingbundinn ar stjórnar og almenns fre'sis. Á þingi Rússa (Duma) eru hinir mögnuðustu afturhaldsmenn að sjá sig um hönd og verða frjálslyndir, einsog t. d. Doktor Pourishkevitch orðinu “von” við nafn hans. Var j sem nú er farinn að segja, að allir hann þá nýgiftur barónsfrú einni. Hann er sonur embættísmanns nokkurs af lægri stéttum og gekk inn í herinn sein óbreyttur liðsmaður; það var 1861 og var hann þá 19 ára gamall. í stríðinu við Austurríki 1866 var hann undir-lieutenant. í mun Þýzkum reynast. ADAMS BROS. Plumbing, Gas & Steam Fitting Viðgerðum sérstakur gaumur gefin. -588 SHERBROOKE STREET— Cor. Sargent Kósakkar. Þeir segja, að það fari hrollur um Þjóðverja alment, er þcir hugsi ti! Kósakkanna. Það eru 850,000 þús- undir þeirra í herliði Rússa nú á Póllandi, Galizíu og í Austur-Prúss- landi. Og þeir hafa vopnum vanist frá þvi þeir fyrst fóru að ganga. — Þeir kalla Þjóðverja “Prussakee” óg hata þá meira en nokkuð annað. Og ef að foringjar þeirra halda þeim ekki vel i skefjum, þá festa þeir sig sein blóðsugur á liina flýjandi Þjóð- verja, og launa þeim atfarirnar í Belgiu og fornan fjandskap. Þeir eru fyrirtaks skyttur og skeik sjaldan, J)ó þeir riði á harða stökki. Og þegar þeir koma einsog fellibylur á Þjóðverja i stórum hóp- um, þá verður hinum þýzku stund- um Iitið um vörnina. Það er einsog ekkert geti staðið á móti þeim, og )egar þeir leggja fram hinum löngu lensum sinum, því það er aðalvopn riddaranna, þá hrynja niður bæði inenn og hestar, og svo höggva þeir einnig niður bæði menn og hesta mcð hinuin löngu, bognu og hár- beittu sverðum sinuin. Bæði Kósakkar og Rússar sjálfir eru ákaflega sparneytnir. Skamtur- inn er hálft pund af kjöti á dag á manninn og nærri 3 pund af svörtu brauði, sem er viðlíka kröftugt og kjöt. Þegar vel lætur, fá þeir kál- súpu, haframjölsgraut, kartöflur, baunir og lauk, og i japanska strið- inu höfðu þeir oft ekki annað en myglað brauð og baunir að lifa á tímunum saman. Og þeir geta geng- ið lengri göngu og þolað meira, en Þýzku hermennirnir, og þeir geta sofið á blautri jörð undir feldum sínum, og þegar frostið kemur, er einsog nýtt lif og dugur færist í þá. En nú er öll aðbúð hinna rúss- nesku hermanna miklu bctri en i stríðinu við Japana, og svo cru þeir ið berjast nú fyrir hið heilaga Rúss- land; og nú eru þeir aldrei fullir, þvi þeir fá hvergi brennivín. Og| enn er það, að sambandið milli her- mannanna og dátanna er miklu inni- legra en áður var. Þegar rússnesku herforingjarnir yrða á þá, þá kalla þeir þá gælunöfnum: sina “litlu bræður” eða “vini” sina, “litlu dúf- una sína”; en dátarnir kalla foringj- Tilboð um eldsneyti TIIjIIOD í lokutSum umslögum stýl- ut5 til undirritaðs og nefnd “Tendera ícr Ftiel”, verðr. meðtekin i deild op- inbera verka, Parlkun.-nt Baildings, Winnipeg, til hádegis miðvikudaginn, 18. nóvember, 1914 fyrir að láta geð- veikrahælinu í Selkirk í té og afhenda þar l«*lOO ionN nf Steiiin Coal, SereenetL Viðurkend bankaávísun að upphæð 10 prósent af tilboðs upphæðinni verð- ur að fylgja tilboðinu, ef sá, hvers til- boði verður tekið, neitar eða vanrækir að uppfylla samninginn, eða, eftir að hafa byrjað, uppfyllir ekki öll skil- yrði hans. Stjórnin skuldbindur sig ekki til að þiggja lægsta eða nokkurt tilboð. C. H. DANCER, Deputy Minister of Public Works Winnipeg, 11. nóvember, 1914. | | | | | ; 1* • • • SHERWIN P WILLIAMS :; AINTII fyrir alskonar húsm&lningu. •p .. Prýðingar-tími nálgast nú. Dálítið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- [ ar utan og innan.—BRÚKIÐ T ekkert annað mál en þetta.— ,. S.-W. húsmálið málar mest, ■ endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús • mál sem búið er til.—Komið l inn og skoðið litarspjalið.— :: ; CAMERON & CARSCADDEN QUALITY HAKDWARE Wynyard, - Sask. •« M.-l-I-I-l-F-l-l-F-l-I-F-l-F-l-I-l-l ■I-F: | x>oc<>oo<>oo<xx: ISLENZKA LYFJABÚÐIN Vér leggjum kost, á að hafa og láta af hendl eftir læknisá- visan hin beztu og hreinustu lyf og lyfja efnl sem til eru. Sendið læknisávísanirnar yðar til E. J. SKJÖLD LyfjasérfrætSlngs (prescrlpt- lon speciallst) & hornlnu & Welllngton og Simcoe. Garry 430S—85 tíXXXXXXXXNXXÍ Meó þvl at biöjn (elinlega nm ‘T.L. CIGA R.” þáertu viss aö fá Agnatan vindil. T.L. (CN»Q>~ M AI)K) Western Cijcar Kactory Thomas Lee, eienndi Winnnipeg eigi að hafa jafnan rétt í hinu feyki mikla Rússlandi, ekki einu sinni i Rússlandi sjálfu, heldur líka Finn- landi, PóIIandi og Kákasus. Seinasta júli voru strætin í Petro- grad brotin upp og garður hlaðinn þvert yfir þau, til þess að múgurinn EINA ISLENZKA HÚÐABÚÐIN l WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur, og allar tegundir af dýraskinnum, mark aðs gengum. I.íka með ull og Seneca Roots, m.fl. Borgar hæðsta verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co.. .Phone Garry 2590. .236 King St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.